Heimskringla - 26.08.1909, Side 2
2. BLS.
WINNIPEG, 26. ÁGÚST 1909.
BÚNAÐARSKÓLABÚAD HEIMSKRINGLU
Um stofnun
skólans.
(Niðurlag frd 1. bls.)
3. Verða að hafa svo nægilega
J>ekkingu í ensku máli, að þeir
geti notið kenslu þeirrar, sem
skólinn veitir.
peir, sem gerast vildu nemend-
nr áður en þeir haía náð 16 ára
aldri, munu tæpast hafa öðlast
svo mikla þekkingu á algengri
bændavinnu, að þeir geti notið til
fullnustu þeirrar kenslu, sem ætl-
ast er til að skólinn veiti nemend-
um sínum. En engin aldurstak-
mörk eru sett þeim, sem eru yfir
16 ára gamlir. Sérhver sá, sem
ekki álítur sig of gamlan til að
læra, og sem æskir að kynnast
þeim undirstöðu atriðum búfræð-
innar, sem velfarnan landbúnaðar-
ins byggist á, — hann á frjálsan
aðgang að því, að njóta kenslu á
skólanum.
þegar skólinn byrjar kenslu á
haustin, þá er haldið próf yfir
nemendunum, til þess að komast
eftir þekkingu þeirra í ensku og
reikningi. þeir, sem þá fullnægja
settum skilyrðum, eru settir í
“A” flokkinn, en þeir, sem þarfn-
ast sérstakrar kenslu í þessum
fögum, eru settir í “B” flokkinn.
En í öllum öðrum kenslugreinum
njóta “A” og “B” flokkarnir ná-
kvætnlega sömu kenslu.
það er ekki tilgangur skóla-
stjórnarinnar, að banna þeim pilt-
tim aðgöngu að skólanum, sem áð
ur hafa notið ófullkominnar ment-
unar. þvert á móti er það ásetn-
ingur skólans, að leggja sérstaka
alúð við, að veita slíkum piltum
þá mentun, sem þeir þarfnast.
Viss nemendafjöldi getur fengið
fæði og húsnæði í aðalbyggingunni.
Svefnherbergin eru búin út með
öllum nauðsynlegum húsbúnaði.
En nemendur verða að leggja sér
til nokkuð af rúmfatnaðinum, eins
og sýnt er í skólaskránni. — Með
því þetta er fyrsta ár skólans, þá
verður ekki með vissu sagt, hve
mikið fæði nemendanna kann að
kosta. En þeim verður sett þrír
dollars um vikuna fyrir það, og
skal það borgast fyrirfram. þegar
! reynsla er fengin fyrir því, hvað
fæðiskostnaðurinn verður mikill,
þá verður nemendunum sett sii
upphæð fvrir það, sem framreiðsla
fæðisins kostar. það er ekki ætl-
ast til, að skólinn hafi neinn hagn-
1 um til lesturs í svefnhertergjum
sínum.
Nú með því, að námstíminn á
þessum skóla er tiltölulega stutt-
ur, — að eins 2 vetrar, — þá
verða nemendur að vera iðnir og
ástundunarsamir við nám sitt, til
þess að geta náð góðum próíum.
Nokkrum sinnum á námstímabil-
inu verða haldin próf, til þess að
komast að því, hverjum frarhför-
um nemendurnir hafa tekið, og
við aðal burtfararprófið verðttr
þá er skóli þessi við því búinn,
j að veita þeim alla nattðsynlega
fræðslu undir það hærra próf.
Skólaráðið gerir sér von um,
að þœr upplýsingar, sem hér að
framan eru veittar um kenslu-
greinir skólans o-g námsfyrirkomu-
lagið, geðjist hverjum hugsandi
bónda í landinu, og að þeir, sem
hafa uppvaxandi syni, láti sér ant
ti m að veita þeim þá fræðslu, sem
fæst á þessum búnaðarskóla.
I getur með sanngirni fundið að
jþessu. Eu er þá ekki einnig rétt,
'að veita þessum ttngti mönnum þá
mentun,. sem gerir þá hæfari en
I ella til þess að stunda lífsstarf
sitt á lönduntim ?
Svo er ennþá annár flokkur
ttngra manna, sem ertt að þreyta
við, að koma sér ttpp varanlegum
heimilum á ábúðarlöndum sínum,
og sem engan eiga að nema sjálfa
sig, en sem innan fárra ára verða
í tölu þeirra, sem nefndir ertt
vexti af lifsstarfinu þeim, sem það-
hafa.
Tveggja vetra námið eyðir ekkj
BLÓMR.EKTUNARHÚS CG AFLFRAMLEIDSLUSTÖÐ MANITOBA BÚNAÐARSKÖLANS
að af þessu, heldur að eins að
nemendurnir borgi það, sem það
kostar skólann, að leggja þeim til
máltíðarnar.
Samkvæmt þvi, sem nú hefir
verið ákveðið, þá verða fyrir-
lestrar fluttir af kennurunum
fyrri hluta hvers vikudags, inni í
sjálfum kenslustofunum. En síðari
hlutar daganna verða notaðir til
verklegrar starfsemi í vinnustofun-
um, verkstæðunum og gripahúsun-
um. Og á kveldin verða nemend-
urnir að verja 2—3 klukkustund-
j tillit tekið til þess, hvernig nem-
endurnir hafa staðið sig við hin
ýmsu smærri próf.
þegar tveggja ára náminu er
lokið, þá fá þeir nemendttr, sem
1 standast burtfararprófið, fullnað-
ar námsskírteini, ef þeir að loknu
námi gefa sig við akuryrkjustörf-
um.
En skyldi þaö koma fyrir, að
[ einhverjir nemendur, að lokntt
tveggja ára námi, vildu halda á-
fram landbúnaðarnámi, svo að
þeir gætu náð háskólaprófi í ak-
j uryrkju og landbúnaðar vísindum,
það eru mörg httndruð drengir í
þessu fylki og Norðvesturlandinu,
j sem hafa verið sVo hjálplegir á
heimilum sínum, og unnið svo
mikið frá því þeir gátu farið að
! starfa nokkuð, að þeim hefir ekki
1 verið veittur kostur á, að geta
notið þeirrar mentunar, sem þeir
þurfa nauðsynlega að hafa til
þess að geta mætt samkepni sam-
tíðarmanna sinna. það eru margir
ttngir menn úti á landsbygðinni,
sem hafa unnið þar baki brotnu,
til þess að geta veitt yngri bræðr-
um sínum háskólamentun. Enginn
1 sjálfmentaðir menn. Slíkir menn
ættu sem flestir að sækja nám á
þennan skóla. Námið varir að
eins 2 vetur, og kostnaðurinn við
námið er ekki meiri en svo, að
þeir geta hæglega ttnnið fyrir hon-
ttm að sumarlaginu. — Lesendur
eru mintir á, að framtíðar velferð
bænda, er ekki aðallega komin
mórgum mánuðum af ævi unga
bóndans, en það veitir hinttm
j framgjarna manni svo mikla þekk-
jingu, að htin jafngildir margra ára
lífsreynslu, og gerir honttm ekki
að eins mögulegt, heldttr létt, að
ryðja sér braut á búlandi sínu til
auðs og velsældar, þár sem sá
mundi verða að gefast upp gjald-
þrota, sem ekki hefði hana.
En jafnvel þó það væri hugsan-
legt, að námið á þessum skóla
yrði einstöku pilti að svo litlum
notum, að það hjálpaði honum lít-
ið til vegs og gengis fram yfir
það, sem orðið hefði, ef hann ekki
hefði stundað það, þá eru þá
hærri og göfugri httgsjónir heldttr
j enn peninga hugsjónin, sem mæla
I með námintt. það má fullyrða, að
skólanámið og umgengni á skól-
anum í tvo vetur hefir varanleg
betrunar áhrif á nemandann, svo
lengi sem hann lifir. «
Sérhver mentastofnun, sem ekki
getur haft betrandi áhrif á nem-
| endttr sína, siðferðislega og félags-
lega, og á þann hátt búið þá ttnd-
ir gagnlega þátttöku í starfslíft
þjóðarinnar, hún verðskuldar ekkl
tiltrú eða stuðning almennings.
í þessu efni mun BÚNAÐAR-
SKÓ'LINN 1 MANITOBA reyna
að venja nemendur sína á að
hugsa, og að innræta þeim fágun
í framferði, jafnframt því, sem
þeir fá notið þeirrar fræðslu í
búnaðarefnum, sem nú er kend á
nokkrttm slíktim skólum. 1 eintt
orði, að búa nemendur" sína svo-
ttndir lífsstarf þeirra, að þeir geti
orðið bæði gagn og sómi bænda-
stéttarinnar, og með því hjálpað
til að lyfta í hærra veldi borgara—
legum eiginleikum Canadisku þjóð-
arinnar.
undir þvi, hve mikla peninga þeir
1 geta grætt á ungdómsárunum,
j he’dttr er það auðgun andans, sem
veitir öruggasta undirstöðu undir
'lifsstarfið, og að það er mentun
og þekking, sem færir ríkuglega á-
KAUPIÐ af þeim og verzlið við
þá sem auglýsa starfsemi sfna
í Heimskringhi og þá fáið þér
betri vörur með betra vörði
og betnr útilátnar............
VÉR GEFUM ÚT HIÐ EINA==
BUNADAR- BLAD
í VESTUR-CANADA —
0!»K8»K8SC8»»K8^000000iC8: C8C8XC8C8C8C8»»»C8»C8»3 0O0C8>C8X8^0OOO0OC8>OOOOÖ
SÉRSTAKT LÁG-VERÐ
Til Samtakenda:
Fyrir 4 nýja áskrifendnr sendum vér hvert sem
óskast, blöðin FARMERS’ ADVOCATE og HOME
JOURNAL frá þessum tíma til ársloka 1910 fyrir
|1.50, og frá þessum tíma td ársloka 19( 9 fyrir 25c.
FARMERS’ ADVOCATE blaðið er hverjum bú-
anda eins nauðsynlegt eins og lögfræðingnum eða
lækninum eða öðrum sérfræðingum eru fræðibækur
þeirra nauðsynlegar.
Aðal umræðuefni blaðsins eru : — Hesturinn,
Annar Gripastofn, Búlandið, Smjör- og Ostagerðin,
Fuglaræktin, Blómræktun og Skógræktun.
Einnig er rætt um sölu búsafurða og söluverð
þeirra, og svo er heimilis-kafiinn jafn ánægjulegttr
körlum, konum og börnum. Útgefendurnir veita
þeim kafla sérstakt athygli, ásamt með Spttrninga
og Svara kaflanum. Sá kafli blaðsins er rneira
virði enn nemur ársverði blaðsins.
Ekkert annað blað byður
svo mikið fyrir svo lítið.
ÖC8*»»»»»K0»X0X0^OOOO0 8»»X80OOOOOC80CfOCf000000000000000c8^c800v0
Farmer’s Advocate
and Home Journal
14-16 Princess St. -- Winnipeg, Man.
OC8C8»»»»»»»»X8>00000000OC8»0OO0OC8»»»^OC8»O:OOO C8C8»MOC8C8C8C8C8C8C8C8C8ö
Fóstið pantanir
yðar til okkar
strax í dag
ALLIR
Vér seljum ALT,
Sem þér þurfið,
með umlfðunar
fyrirkomulaginu.
kaupa ]>ar, sem þeir fá mest og bezt fynr pen-
inga sína. Þess vegna heíir
BANFIELDS HUSGAGNABUD
orðið viðurkendnst kjðikaupabúð í Vestur Canada. Haflð
þér skoðað vorar feikna Goffteppa og Husgagna
byrgðir? Ef ekki, þá ættuð þér að gera það, ef yður er
nokkuð ant um, að hagnýta fullvirði peninga yðar. — Eí
þér búið utanbæjar og þuifið HÚSGÖGN, GÓLFTEPPI,
GLUGGATJÖLD o. fl , þá skiifið eftir Verðlista vor-
um. Kaupið húsbúnað yðar hjá BANFIELD og sparið
peninga.
No. H-G9
FÖGUR EIKAR ‘HALL RACK8”
Ensk gerð, ljósfáguð með sniðskornum
spegil 18x24, með sæti, 81 þuml (tO| Afl
hár, Sérstaklega niðursett í .yfclivU
No. K-240
TRAUSTUR ELDIJÚSS STÓLL.
Úr harðvið. ljósfágaður, tvöfaldar J1
slár. Sérstaklega niðursett í ....
No. D-158
STÓRT FAGURT “ STDEBOARD ”.
Úr eik, 22x46, með sniðskornum sptgli,
14x24 þuml., rendir stólpar, kúpt gler,
■krautleg íramskúífa, 81 þuml- éOA ^ C
unga hátt. Verð ........... T^Uil 3
No. D-528
SMEKKLEGT BORÐSTOFUBORÐ.
Eikarfágað, platan 40x42, 3 þuml. fætur.
,6 feta langt .................$7.15
8 feta langt ................. $8.10
10' feta lang.t ...............$9.00
No. 0-57
RÚMGOTT EIKAR “SIDEBOARD”.
Vandað smííi, 3 stórar skúffur, tvær hnífa-
para og ein borðdúka skúffa og stór skáp-
ur, stærð 21x46 þuml, brezkur snið-<J»io i (“
skorinn spegill. Sérstakl. niðursett í*r*U. 10
No. D-135
“ EMPIRE ” EIKAR DRAGBORÐ
Fögttr gerð og gljáfágaö
8 fet sundurdregið ....... $13.65
10 fet sundurdregið ......$15.65
No. D-176
VANDAÐ BORÐSTÓLA-SETT.
Úr, eik, með ágætum leðursætum, traustlega
smíðaðir, 1 ruggustóll og 5 aðrirjbrto ^ C
stólar. Sérstaklega niðursett í iþfcO. / J
No. D-251
TRAUSTLEGT“BUFFET”
1 iornaldarsnifi, gljáfágað, stærð 40x46,
brezkur sniðskorinn spegill, 12lx36 $1/1 O C
þuml. Sérstaklega niðursett í .... yiöifcJ
No. K-237
ELDHÚSBORÐ ÚR MAPLE-VIÐ.
og með skúffum. Sérstakl. niðursett í : —
3 Seta löng ............. ...$2,50
4 feta löng .................$2.85
5 Seta löng ...«.... .......$3.75
6 Seta löng .................$4.10
J. A. BANFIELD. 492 Main St., WINNIPEG