Heimskringla - 26.08.1909, Qupperneq 3
BÚNAÐARSKÓLABI, AÐ HEIMSKRINGLU
WINNIPBG, 26. A.GÚST 1G09.
3. 3 ’-S.
►>♦>♦>♦>♦> ♦:♦♦>♦:«
.♦vvvw vvvvvvvv
De Laval Skilvindan
Hin komandi almenna notkun
þeirrar RJÓMA-SKILYINDU
HIN SÖMU IIAGFRÆÐIS PRINSÍP, SEM NÚ
þeg-ar hafa knúö DE LAVAL rjómaskilvinduna
til almennra nota í srnjörgerðar verkstæðum
landanna, eru áreiöanleg til þess að ryðja henni
braut á næstu 5 árum inn á flest bændaheimili, sem
hafa nokkurt mjólkurbú. J>etta er ekkert auglýsinga
skrum, heldur beln staöhæfing, bygö á grundvallar-
legum sannindum, sem eru eins áreiðanleg eins og
úrlausn hvers reikningsdæmis.
DE LAVAL smjörverkstæðis skilvindan var íund-
in upp fyrir 31 árum, og byrj iöi aÖ vera notuö í
smjörgerðarhúsum fyrir 28 árum. Eftir nokkur ár
runnu upprunalegu einkaleyfin út. Fyrir 15 árum
var tylf't af mismunandi rjómaskilvindum á mark-
aðnum. Á yfirstandandi tíma er notkun DE
LAVAL skilvindunnar 98 prósent og má því haita
að vera eingöngu notuð á slíkum verksbæðum.
Svona hefir það verið um 5 ára tíma, og nú er ekki
reynt, að selja nokkra aöra rjómaskilvindu, sem
knúð er fyrir afli, á smj irgerðar verkstæðum.
DE LAVAL handrjóma skilvindan var búdn til fyrir 23 árum, og fór að komast til
nota á bændabýlum fyrir 20 árum. þegar uppruna legu einkaleyfin runnu út, þá komu aðrar
skilvindur á markaðinn, og fyrdr 5 árum voru 30 mismunandi tegundir á boðstólum. En nú
eru færri enn tylft slíkra véla á markaðnum, og ekki nema 5, sem hafa nokkra verulega út-
sölu. Tala þeirra fækkar árlega, og sala þeirra íer minkandi og verður æ örðugri.
það gerir FIMMTÍU DOLLARA jafnaðar-mismun á ári, hvort skilvindu notandinn
brúkar DE LAVAL skilvinduna eða einhverja aðra tegund. það gerir þennan mismun á
þessu ári, og það heldur áfram að- gera 'sama mismun, þangað til farið er að nota DE
LAVAL rjómaskilvinduna. DE LAVAL bæklingurinn skýrir þetta nákvæmlega, og hann fæst
fyrir ekkert ásamt með umbættri DE LAVAL skilvindu, til reynslu hverjum væntanleg-
um kaupanda.
The DE LAVAL SEPARATOR C0.,
Montrea! ]A/ÍiinÍp6Cf Vancouver
v
Nokkuo sem konur þurfa að vita
XJ TVT
TIG
ÆTLUNARVERK GERSINS
Gerið, sem er þægifegt efnasambland, lyft-
ir kökum og kexi, gerir brauðið létt og hol-
ótt í sér, líkt og súrdeigsbrauð, en er fljót-
vlrkara og áreiðanlegra í notkun. Gerlaust
brauð og kökur mundi verða líkt hinu “ó-
sýrða brauði” biblíunnar, hart, seigt, skorpið
og óað'gengilegt til átu og meltingar.
HVERN/G GERID VINNUR
Láturðu fáa dropa af vatni falla á spón-
fylli gers, þá ólgar það, sýður og bólar tafar-
laust. þetta »er svipað því, þegar vætan í
deiginu blandast við gerið, þúsund smábólur
koma upp og sundurleysa allar smáagnirnar í
deiginu, sem gerir brauðið létt og auðmelt.
* 3 TEGUNDIR GERS
Öllum gertegundum á markaðnum má
ski'fta í þrjár mismunandi tegundir, sem eru :
(a) AMERICAN TRUST PÖWDF.RS, sem
eru búnar til í Bandaríkjunum, en líbt notað-
ar í Canada. þær eru dýrar vegna hátolls,
sem legst hér á þær, og einnig af því, að
‘Trusts’ ráða 3Tfir þeim, sem halda þeim í háu
verði.
(b) ÓDÝR ÓAREIÐANLEG GER—þótt
verð t'l yðar sé nær því sama á öllu geri (25c
pundið), þá er afar mikill mismunur á virki-
legum gæðum og virkilegum framleiðslueyrir.
Flest eru búin til eins ódýrt og unt er. Hug-
mýndin er að reyna að fá kaupmenn til að
selja þau vegna gífurlegs söluhagnaðar, fremur
enn þau, sem eru ágæt, en minni sölulaun eru
fvrir að selja. — Slík ger eru venjulega búin
til úr óekta efnum, og samsett án eftirlits.
Afleiðingin er, að óhreinindi slæðast í bau, er
valda efnislegum eftirköstum, veikja styrkleik-
ann og olla yfirgripsmiklum breytinigum á
gæðum þeirra, og spilla jafnvel gæðum annar-
ar fæðu.
Öll ger seld minna en 25c pd. hljóta auð-
vitað að vera gæðasnauð.
(c) ArEIÐANLEG GER. — Nákvæmar
rannsóknir sýna, að Blue Ribbon Baking
■Powder er ágætt í sinni röð. það hefir lyfti-
kraft meiri enn “Trust” gerin, og er fæðunni
skaðlaust. Lögverðið er 25c pundið, og það
er tilbúið alt öðruvísi enn hín áðurnefndu ó-
dýru lyftiger.
EFNI OLL REYND
Til varhygða eru öll efnin nákvæmlega
prófuð fyrirlram, og séu þau ekki ágæt, eru
þau ekki notuð.
Að síðustu : öll efnin eru gersamlega ná-
kvæmlega jöfnuð saman í réttustu hlutföllum.
Hreint og holt
Prófessors
Álit
É< hefi notad ótal
brauðKer. & langri lifs-
le ð, en hika ei við að
segja, a* ég álít að Blue
R bb>u B iking Powder
er ég notaði i Winnipeg,
eitt hið allra bezta. Það
gefur meiri fulinægju
enn ger sem seljast tvis-
var sinnum hærra varði.
Prof. JOSEPH BECKER,
A. C.
Winnipeg, 21. Aprll, 19W.
f
!
♦
?
t
Ý
r
r
r
r
t
r
BEZTU EFNI NOTUD
F.fnin, sem brúkuð eru í Blue Ribbon Bak-
ing Powder, eru ekki einasta táhrein, heldur
úr beztu tegundum, sem meira þýðir.
Slik efni kosta meira, og eru ígildi þess,
vitaskuld, því þau eru öldungis laus við alla
óhreinku, ,og eins og fram er tekið, þá er það
óhreinkan, sem veldur hættunni í hinum al-
gengu brauðgerum.
HVER SKEIDFYLLI ER EINS
Afleiðing þessarar eindæma varhygðar er
sú, að alt gerið i Blue Ribbon Baking Powder
baukunum “hefir nákvæmlega sama lyftistyrk
og gæði. það bregst ei. það er'engin gáta.
Vertu hugrór um alt, sem þetta ger snertir.
HENTUGT FYRIR BYRJENDUR
Viðvaningar komast hjá fyrirhöfn, von-
brigðum og timamissi og efnatapi, noti þeir
Blue Ribbon Baking Powder rétt frá byrjun,
í staðdnn fyrir hinar algengu tegundir.
ENGINN AUKAPRIS
þótt Blue Ribbon lyftiduftið kosti fram-
leiðendur meira enn aðrar tegundir, þá kostar
það þig ekki nema 25c pundið. Hagur vor
kemur af sívaxandi sölu.
BIDDU UM BLUE RIBBON
þá þér pantið ger, þá biðjið ei að eins um
“pund af geri”. Biðjið um : Blue Ribbon
lyftiger. Yður er hér sýnt, hvers vegna það
borgar sig, að biðja um það.
£
•1
t
%
T
X
•;*
❖
?
»’♦♦;♦♦;♦♦;♦♦:♦♦>♦:♦♦:♦♦:«
*:♦♦:♦•:♦♦:♦♦:♦♦:•
*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦
DÝRALÆKNINGAR
1
I
1
I
I
1
I
t
Um kensluna f þeirri fræðigrein við Mani-
toba búnaðarskólann
Eftir Professor F. Torrance.
Skrifi«Ð sérstak’eja fyr!r Bán ö s’cóla’ilaö Heimskiiislu
KE N S L AN 1 dYRALLKN-
ingaíræði við BÚNAÐAR-
SKÓLANN í Manditoba,eins
og tekið er fram í kensluskrá
hans, ekki ætluð til þess að gera
nemendurna fullnuma í dýra-
lækningum, eða til þess að þeir
íneð því er þeir þar læra, geti
í öllum tilfellum komist af án
dýralæknis, — heldur er kenslan til
þess ætluð, að gefa þcim yfirgrips-
þekkingu á líkamsbyggingu dýr-
anna, öflunum, sem hreyfa þau, og
hinum margvíslegu atriðum í lífs-
kerfi þeirra, sem samed.ginlega
starfa að vexti þeirra og viðhaldi
heilsunnar. Og að síðustu, hvað
þeir eigi að gera, þegar dýrið
verður fyrir slysi eða sjúkdómi.
Nemandanum er fyrst kent um
Hkamsbygginguna, og hvernig hin
lifandi beinagrind er samsett, eðli
beinanna, -og hve kænlega náttúr-
an hefir útbúið þau tdl hinna
ýmsu hlutverka, sem skepnunni er
ætlað að vinna ; hvernig beina-
grindin verndar hin viökvæmu líf-
færi og hvert verk hún vinnur að
hrevfingu skepnunnar frá einum
stað til annars. Samanburður er
gerður á beinagrindum og mismun
arinn er sýndur á hinum ýmsu
dýraflokkum. Svo sem á hinum
hversdagsgæfa, hægfara uxa, og
hinuni öfluga og hraðfara hesti.
Nemandanum er sýnt, að mismun-
nrinn er eðlileg afleiðing af mis-
munandi efni og ’lögun beinanna.
Næst er nemandanum kent að í-
huga og þekkja vöðvakerfið, og er
sérstök áherzla lögð á íhugun
hestsins, því að bóndanum er á-
ríðandi að þekkja og skilja orsak-
svo sem hjartans og hið undra-
verða tvöfalda taugakerfi, sem
hreyfif blóðið og dreifir því í sett-
um hlutfÖllum um allan likamann.
þá er kennslunni mn líkamsbygg-
inguna og liffærafræðina haldið á-
fram, þar til nemandinn hefir leng-
ið glögga þekkingu á þessu.
Með fvrirlestrunum eru sýnd ná-
kvæmlega og haglega gerð sýnis-
horn af hestum. og kúm. þessi
sýnishorn eru svo gerð, að það
má taka þau í sundur í stykki og
ingu og 1 fíæri dauðrar skepnu, og
þá veitist þeim jafnframt kostur
á, að læra, hvernig bezt sé að
gera það, og sjá og skoða niður-
röðun líffæranna í hinum ýmsu
líffærahólfum líkamans.
•
Eftir þetta er nemandinn látinn
kynna sír hlutverk hinna }'msu líf-
íæra skepnunnar, svo sem um
það, hvernig meltingin fer fram,
um sundurlevsing efnanna, andar-
dráttinn og kynijölgnn.
Áður var líkaminn íhugaður
andann sjá og þekkja, hvernig líf-
færi þessi eða vélar fari að starfa.
Að þekkja öflin, sem knýja þa»u á-
fram, og sem, viðhalda þeim í
reglubundnum skorðum, og hver
er afleiðing þessarar starfsemi í
fæðunni eða í vinnunni og í hinum
margvíslegu hlutverkum hinna
ýmsu parta. þessi lærdómur nefn-
ist líffærafræð'i, og með þessari
þekkingu og þekkingu á beina- j
grindar eða líkskurðarfrœði, getur
nemandinn gert sér grein fvrir því,
EITiT IIORNID í DYRALÆKNINGA KENSLUSTOFU MANITOBA BÚNADARSKÓLANS.
irnar til helti og annara kvilla,
sem oft ásækja þá.
Næst er nemandanum kent að
þekkja hlutverk hinna ýmsu parta
innýflanna, og hvernig og hvers
vegna dýrin hafa andardrátt. Svo
og myndun hinna ýmsu innýfla,
rannsaka hvert líffæri sérstaklega,
nálega eins nákvæmlega og með
nær því eiiis góðum árangri, eins
og þó lifandi skepna væri krufin til
athugunar. Einstöku sinnum á
kenslutímabilinu er nemandanum
veittur kostur á,, að skoða bygg-
, sem líflaus tilvera, sem taka
Jinætti sundur í parta, og athuga
hvern þeirra sérstaklega. Nú er
líkaminn íhugaður sem lifandi
heild eða verksmiðja, þar sem hin-
ar ýmsu vélar eru starfandi, og til-
gangur kenslunnar er að láta nem
hvernig bezt megi viðhalda heils-
unni og varna sjúkdómum.
A næsta stigi kennslunnar eru
þessi atriði útskýrð í réttri röð,
og nemandanum kent að þekkja
einkenni sjúkdóma ; hvernig hann
eigi að prófa slagæðina og mæla
hita skepnunnar, og að veita eftír-
tekt hverri breytingu frá því vana-
lega, og sem vottar fyrir sjúkdómí
skepnunnar. Hann lærir að þekkja
liina algengari sjúkdóma, og hvern
ig nota skuli handhæg lækningalyL
Einnig, hvernig þekkja megi hœttn
lega kvilla, þegar þeir koma í
skepnuna, svo að hann geti tafar-
laust leitað dýralæknis. Honum
eru kend undirstöðu atriði heil-
bri'gðisfræðinnar, og hvernig hann
á að hjúkra skepnunni, og verkan-
ir ýmsra hinna bezt þektu meðala
við sjúkdómum.
Sérstök áherzla er lögð á, að
kenna neníandanum um þá sjúk-
dóma, sem eru smittandi eða sem
myndast af því, að skepnan hefir
étið pöddur í fóðri sínu,— til þess
hann geti fljótlega þekt þá og við-
haft tafarlaust þau lækningalyf,
sem varna útbreiðslu sýkinnar og
lækna hana. í þessu sambandi er
kend saga hinna ýmsu sóttkveikju
tegunda, svo sem “Bots” í hestum
sem á vissu aldursskeiði þeirra
eru pöddur fastar innan í maga
þeirra, en síðar verða að frjálsum
og fljúgandi fiðrildum.
Á öllu námsskeiðinu er áherzlan
lögð , á það, að gera nemandann
praktiskan, og svo þarflegan land-
búnaðarstöðunni, sem frekast er
mögulegt, og alt er skýrt fyrir
honum á kenslusvæðinu með lif-
andi húsdýrum. Honum er kend
aðferðin til þess, að prófa hest áð-
ur enn hann kaupir hann, hvernig
þekkja megi aldur hans af tönn-
unum. Hvernig sjá megi, hvaðan
helti í hestum stafar, og hvernig
megi lækna hana. Honum er kend
aðferðin til þess að gefa hestum
eða öðrum skepnum meðul. Slys,
meiðsli, beinbrot og sár eru skýrð
og nemandanum kent, hver læknis-
ráð eru heppilegust í hverju tilfelli
og hvernig hann eigi að stöðva
blóðrás, þegar þess þarf.
Á þennan hátt safnar nemandinn
brátt auðlegð sérþekkingar, sem
er honum sem bónda að ósegjan-
lega niiklu liði, og gerir honum
auðvelt, að varna mörgum sjúk-
dómum, sem annars gætu komið
í skepnur bans, og að beita viðeig-
andi lækningum í til'fellum, sem
einatt geta borið að, þrátt fyrir
alla fyrirhyggju og nærgætní
bóndans.