Heimskringla - 02.09.1909, Page 3

Heimskringla - 02.09.1909, Page 3
r M ^EIMSKEINODX WINNIPEG, 2, SBrT. 1909. Bls. 3 R. A. THOMSON AND CO. : Cor. Sargent & Maryland St. ; Selja allskonar MATVÖRU ; af beztu tegund með lægsta verði. Sérstakt vöruúrval nú ; f>essa viku. Vér óskum að Islendingar viidu koma og skoða vörurnar. flvergi betri : nð ódýrari. — Munið staðinn:— HORNI SARGENT AVE. i OG MARYLAND ST. | PHONE siu. Stefán Johnson Horni Sargent Ave. og|| Downing St. HEFIR ÁVALT TIL SÖLU Nýjar Áfir Koztn í bænum. /\gætar til bð tunar. 15c] gallon A. S. BAKDAL Selur llkkistur or annast um útfarir. Allur útbnuaöur sA bezti. Enfremur selur hann allskouar miunisvarða og legs'teina. 121 Nena St. Phone 306 Gróu-sögur. Gimli, Man.., 29. júlí 1909. B. I/. Baldwinson, Winnipeg, Man. Kæri vinur : — Tvö bréf, er íariS haía á tnilli okkar dr. J. Pálssonar, lásarnt nokkrtim orðum til skýringar þeim, bið ég þig aS gera svo vel að birta í Heimskringlu við fyrsta tækifæri, í von um, að enn sannist sá málsháttur að “aitur hverfur lýgi þegiar sönnu mætir". Um lok sl. mánaSaridó norður í Geysirbygð aldraður maður að nafjii Jón Rockmann, skýr maður og stakt prúðmiennd, en jafniframt drykkfeldur og auðnulítill. Og fyr- ir það, hve allar þessar einkunniir hans voru á háu stigi, ávann hann sér meðaumkun og velvild ollra þeirra, er nokkur kynni höfðu af honum. Meiri part maímánaðar hafði hann verið hér á Gimli, og þá stundum undir áhrifum vins. Kn laugardaginn 29. þess mánað- ar íékk hann keyrslu norður að Birkivöllum í Árnesbygð rroeð manni hér frá Gimli. Upp ttr öl- æði, er haron þá haíði verið í, vaknaði hann með óþolandi kvöl- ttm, og sem getið er um í bréfi dr. Pálssonar að leitt hefðu hann til bana. rR0eLIN~H0TELi 115 Adelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 á-dag hús i Vestnr- Canada. Keyrsla óKeypis railli vagnstöóva og hússins’á nóttu og degi. A^hlynninig hins bez’-s. Við- skifti íslendinga óskast. William Ave strætiskarið fer hjá húsinm O. ROY, eigandi. Gimli Hótel G. E. SÓLMUNDSSON eigandi Óskar viðskifta íslendinga sem heimsækja Gimli-bæ. — Þar er beini beztur f mat og drykkjar- föngnm, og aðbúð gesta svo góð sem frekast er ha‘gt að gera hana, Hótelið er við vagnstöðina. Gistið að Gimli-Hótel. * JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OO VINDLAR. VKITAKl: T. H. KKASER, ISLENDINGUR. : : : : : dames Thorpo, Eigandí MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. *SSL». P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEG Beztu tegundir af vínföngum og vind um, aðhlynuing góð, húsið enduibætt Út af þesstt, sem hér er tálgreint, taka skriðkvikindi rógburðarins til að vefa þann logroa, ærttkrenkjandi kon.gttl0arv.ef, sem aðallega átti að vefja um hinn strangheiðarlega gestgjafa hér á é'.itnli, Guðmttnd Christie og hús hans ; þar sem þau fara að útbreiða, að þar ltefði Jón heitinn átt að vera barinn, hontim kastað og á annan hátt svo lemstraður, að það hefði gert enda á lífi hans, .en annað ekki. Inn í þetta ertt nokkrir nafngreirod- ir menn togaðir, sem þátt-töku- iroenn í morðintt, og enn aðrir vændir þess, að yfirhylma glæpinn með morðingjttnum. Alt þetta þvert ofan í allar líktir, og út í allar' æsar fimdinn sannleik í mál- tnii. þótt sá framliðni vær.i, sem áð- ur er sagt, mjög skýr og staklega tilfinnin.ganæmur og vandaður til orða og verka, og með fttllu ráði fratn í arodlátið, þá á eítir orðum Jóhanns Sólmundssonar og hans ganka, ekkert mark að vera tak- andi til orða hans á baroasæroginni, þar sem hann sýknar sakborna sakleysingja. Ekkert mark að v.era takandí á því, að dr. P.álsson “skoðaði hann vandlega, og sá hverg.i á honum neibt, sem beroti á, að honum heíði verið misþirtnt" — Og ekkert að marka, þótt ó- friðarseggurinn Arnljótur A. Olson yrði .ekki svo hrfinn af (lyga-)sög- Woodbine hotel Stæista Billiard Hall i NorCvesturlandÍDD Tíu Pool-borö.—Alskouar vtQog viudlar Leanon A Hebb, Eigeudur. unum, aS hantt ekki fyllti tukthús- iS á Gimli af. (saklausum) sak- borningum. Nei, ekkert aS marka. BráSlifandi menn og nærri daitSir virtust ganga í bandalag með þaS, að giera “Baldur”-sinnuðu “sósíal- istunum” (í sauðargærunni) örð- ugt fyrir í því, að útbreiða sinn boðskap, — alt svo falLegur hann var. Aöur umgetin bréf eru sem fylg- ir < — Gimli, Maro., 21. júlí 1909. Læknir J. Pálsson. Kæri herra : — Einasta fyrir þær margbreytilegu og ljótu sög- ur, sem alt af er þyrlað hér um Bifröst og Gimlisveitir, og jaÆnvel upp í Winnipeg, um. dauðsfall Jóns hei'tins Rockmans, og sem, því miður, eru of margar við þitt nafn tengslaðar, þá verður mér, sem verkamanni hdns opirobera, að rita þér nokkrar línur, og jafn- framt að biðja þig að gera mér þann gredða, að gefa fáorða en skýra lýsirogu á þeim veikindum, er leiddu hanro til bana, og hv.ert nafn þú gefir þeim sjúkdómi, og dylst mér ekki, að sú nmsö.gn þín væri bezt komin í eitthvert e ð a ö 11 vcstur-íslenzku blöðin, því, eftir það gæfist erogtt slúður- gjörnu fólki kostur á, að benda á þlg sem Gróu gömlu á Led.td, auk þess sem -það yrði annaðhvort til að sýkna Gdmli og alt Nýja ls- lan.d af miður sæmandi áburði, eða þá aS öðrum kostd að gneiða götu til þedrra manna, sem valdir kyntitt að vera að ódáðaverki. þú gerir svo vel, að senda mér línu við fyrstu mögttleika. þér alla tima einlægur, Arnljótur B. Olson Geysir, Man., 23. júlt 1909*). Arnljótur B. Olson, Esq.., Gimli, Man. Kæri herra : — Bnéf þitt dagsett 21. þ.m. með- tekið í da.g og hér með svarað. þegar ég var sóttur til Jóns hieiitins Rockmans, að Birkdvöllum, hafði hann öll einkenni sjúkd.óms þess, er kallast “Gieneral peritdon- itis” (líklega lífhimnnbólga á okk- ar tuingu). Hann gat enga gnein gert fyrir, hvernig þetta byrjaöi, því hann vaknaði upp nr fylldríi svoroa á sig kominn eins og ég sá hann. Ég marg-ítnekaði við hann, hvont liann liefði verið rroedddur, og roeitaði hann því. Svo skoðaði ég hann vandlega, en sá hvergi á honum roeiitt, sem benti á, að hon- ttm hefði verið misþirmt. þetta gerði ég vegna þess, að þeir, sem áttu hlut að máli, reyndu að telja mér trú ttm, að sjúklirogurinn befði verið skaðaður. Ég sagði }>eim,. að hann væri hvergi .betur kominn en á spítalan- nm, og væri það sú eiroa ferð, sem væri hægt að réttlæta. En svo er hann keyrður hingað norður á va.gtti og deyr ttm kveldiö. Fólkið, sem' v.itjaði mín, ]>ekki ég lítið, en ef það ber sÖgttr ttm *) Dr. J. Palsson .b«ð ég vel- virðdrogar á því, að birta hréfið, sem ég vona að réttlætdst við það, að það (bréfið), ásamt mörgu öðru, dregur skýluroa fttll-ljóslega af þeim ókindum, er gera það að ltfsákvörðun sinni, að ata sína iroeðbræður. A.B.Olsoro. mig, sem eru ósannar, er það hvorttveggja að það verður e i n u 1 a u n i n , sem ég íæ fyrir ferð mína, og hitt, að ég tek það lítiö tdl gredna. Ég giaf “Gertificate of Cause of Death” til sveitarinnar morguninn eftir lát hans, og. ský-ringiar til dr. Ross (Coroner’s), sem hann bað mig um. Hdtt finst mér mætti æra óstöðugan, ef ætti að mótmæla öUum Gróu-sögum hér í Nýja Is- landd, og sanroast að segja hefi ég enga lyst á því. Misskilningur, hedmska, kjaftæði og illgirnd verða að fara sinna ferða fyrir mór. Ef iþú þarft að vita eitthvað meira um þetta, er ég ætíð glaður að gefa. þér þær upplýsingar, sem við þarf, svo langt sem ég vedt. þinn ednlægur, J. P. P á 1 s s o n. Að erodingu vil ég geta þess, að ekki virðist til of. mikils mælst, að slúðurberarroir komi bráðleg'a fram opin.berlega til að sýna almenmngi, hvernig þedr réttlæti síroa fram- komu. A. B. O 1 s o n. Gaman er að sjá þau kljást, það er sannarleg hvíld, ef.tir alt blaðaþjarkið um ýms efni, sem oftast endar með persónulegum skömmttm, aö heyra ógifta fólkið kljást í blöðunum. því maðtir, sem hefir lifaö eins lerogd og ég, þarf .ekki að vera neinn stór spá- maður til þess að renroa grun í, að þessar ritdeilur endi ekkd með per.són ulegum skömmttm, beldur muni þœr enda með happasælii hjónahandi. “Fyrst er sjón og svo er tal. svo kemttr hýrlegt auga”. það er allaredðu komin sjón og tal, svo nú vantar bara “hýra augað”. En það kemur, vona ég, rroeð seinhi skipunum. þa/ö er aitðheyrt á ógifta mann- intim, að hann er varla nednn kvenhatari, — annars væri hann ekki að flökta kring um ógiftu stúlkurnar eins og melfluga kring- um ljós. Nær og nær er hœtt við að bann komi, þar til ylur og bdrta hafa verkað svo á hann, að vœngirnir fara í bál. þá segja stúlkurnar : “Gainan, gaman, ná ná". Ég ímynda mér, að “Tilvonandi piparrroevjan” verði ekki stórum hraustari á svellinu. Hún lu-tur fólk svo greinilega skilja, að hún er ekki enn orðin “piparrroey”. Hún getur verið, eins og sagt er, “sæt og sextán ára”. Maötir getur nœrri lesið á milli .linarona, að hún kennir í brjóst um “baslaran.n” og baslarana, svo átakanlega lýsir hún heimili þeirra. Enginn mun kalla það öfgar, þó við, sem les- um gnein þessarar tilvonandd pip- armeyjar, ímyndum okktir, að hana hafi ednhverntíma langað til (þegar eroginn sæi), að skjótost inn °g þrífa til í húsinu. — “Og ekki myndi gluggatjald kosta mikið fyrir gluggann, sem snýr aö göt- unni”. — “Ö, gaman væri að fela sig og sjá framan í húsráðanda, þegar hann kæmi i heim og fyndi alt í röð Og reglu, og máske hann sæi oinhvern hlýjan og friðandi blæ yf- ir öllu, sem kvenhöndin ein getur skilið eftir. Laumast síðan burtu, og láta haron geta til, hvaðan gluggatjalddð hafi komið”. Ef alt fer að óskum, þá b.jóðið þið gamla “Hregg” í veizluna ykkar. Hreggviður. Æfiminning. þann 11. ágúst síðastliðinn lézt að heimili sínu á Woodworth Ave. í Fort Rouge, bér í bænum, Hall- dór Halldórsson þorvaldssoroar frá Gauksmýri í Húnavatnssýslu, eftir 4 mároaða legu í inrovortis- sjúk- dómi. Hann var jarðsunginn þann 15. ágúst sl. í Brookside grafreitn- ttm, af séra Jóni Bjarnasyni. Við jarðarför þessa voru fiestir Islend- irogar, sem búa í Fort Rouge, auk ýmsra anroara viroa og kunnirogja hins látna, Halldór sál. varð 77 ára .gamall. Hann var fæddur í Múla á Vatns- roesi í Húnavatnssýslu 16. janúar árið 1832, og ólst upp að mestu leyti hjá þorvaldi aía sínum. þann 23. júlí 1864 kvongaðist hann Steinunni Björnsdóttur á Húki í Miðfirði. þar byrjuðu þatt hjón búskiap. Eftir 3 ár fluttu þau það- an að Dalgeirsstöðum í Miðfirði, og .eftir þriggja ára dvöl þar fluttu þau að Kollafossi í sömu svedt, til föður Steinunnar. þar bjuggu þau í 6 ár, og fluttu það- an hingað vestur árið 1876. — Fyrstu 2 árin hér vestra voru þau í Nýja íslandi. Síðan fluttu þau hirogað til Winnipeg, og hafa dval- ið hér síðan. Lengst af tímanum hafa þau biiið í Fort Rouge. Fyrstu árin, sem Ilalldór sál. dvaldi hér í bænum, vann hann hjá Hudson Bay félagitnt.' Svo byrjaði haitn á mjólkursölu og hafði þann atvinnuveg þar til fyrir þremur ár- um síðan að hann vafð að hœtta þeim starfa sökurn lasleika. Halldór sál. var hinn mesti iðju og dugnaðarmaður, vandaður í allri framgörogu og viðskiftum. — þatt hjónin, Halldór sál. og Stein- unn (sem roú lifir hann), áttu 13 börro, sem öll eru dáiro. Síðasta barmið, sem þau mistu, var Sig- ríðttr sál., fyrri kona Halls Sig- urðssoroar Pálssonar, sem nú býr á Woodworth Ave. í Fort Rouge. — Sigriður sál. og Hallur áttu tvær dætur, sem nú lifa. þær haía að nokkru leyti alist upp hjá Hall- dóri sál. aía sínum og Steinunroi. í sam.bandi við ofanritaða dán- arfregn v.il ég hér með votta öll- um vinum. og kttnndngjum mitt innilegasta hjartans þakklæti, sem á einn og anroan hát't hjálpuÖu mér meðan maðurinn minn sál. lá veikttr. Enrofremur vil ég af hjarta þakka öllum þeim, sem beiðruðu útför hans með nærveru sinnd. Winnipeg, 1. sept. 1909. Steinunn Halldórsson. Bókalisti N. Ottenson’s,—River Park, Winnipeg. Áfenigi og áhrif þess, í h. 0.10 ivggert Olafsson (B.J.) ... 0.15 Gönguhrólfs rímur (B.G.) 0.20 Huigsunarfræði (E.B.) ...... 0.15 Hul'dufólkssögur, í barodi... 0.35(5) Höfrungahlaup ......... ... 0.15 Jón ölafssonar Ljóðmœli í skrautbandi ....... ... 0.60(3) Kristinfræði ............ 0.45(2) Kvæði Hattn.esar Blöndal 0.15(2) Máisgreinafræði ... ...... 0.15 Mannkynssaiga (P.M.), í b. 0.85(5) Mestur í heimi, í b. ... 0.15 Passíusálmiar, í skrautb. ... 0.50 Olnbogabarnið ... ....... ... 0.15 Prestkosningin. Ledkrit, eftir þ. E., í b. ............ 0.30 Ljóðabók M. Mark'ússonar 0.50 Frið.þjófs sön.glög ....... 0.50 Ritreglur (V. Á.)., í b. ... 0.20 SáJimabók, í b. .... .... 0.55 Seytján æfintýri, í b. ... ,... 0.35(3) Siðfræði (H. H.), í b. ,..., ... 1.10 Sitaisetni.ngarorðbók, í b. 0.30(3) Sundreglur, í b............ 0.15 Útilegumamiiasögur, í b. 0.45 Útsvarið. Leikrit, í b. ...... 0.35(2) Veröd Ijós ................ 0.15 Vestan hafs og austan,. þrjár sögur, eftir E. H., í b. 0.90 Víkingarnir 4 Hálo.galandi eft;r H. Ibsero ... 0.25 þjóðsögur ó. Davíðss., í b. 0.35(4) þorlákur helgi ... ....... 0.15 þrjátiu æfintýiri, í h. ....... 0.35(4) Ofurefli, skálds. (E.H.), íb. 1.50 Tröllasögur, í b. ... ..j... 0.30(4) Draugasögur, í b. i..+.. ...1.., 0.35(4) Olöf í Asi .............. 0.45(3), Smælinigjar, 5 sögur (E.H.) í baindi ....... ....«... 0.85 J ómsvíkinga og Kny tlinga saga, útg. í Khöfn 1828 1 vöndttðu bandi (aðedns fá eintök). Póstgj. lOc 2.00 Skemtisögur eftir Sigurð J. Jóhannesson 1907 ... 0.25 Kvæði eftir sama frá 1905 0.25 Ljóðmæli eftir satna. (Með mynd höfttndarins) Frá 1897 ................... 0.25 Tólf sönglög eftir Jón Frið- finnsson ............... 0.50 Grágás, Staðarhólsbók, í skrautbandi ,... ... :15) 3.00 Sturluiiiga, Part I. Ú.tgefin, í Khöfn af K. Kaalund í bandi .... i..v..«... (20) 4.50 Nýiustu sveroskar Musik Bœk- ur, útg. í Stockholm : Sveroska Skol-Qvartetten ...0.60(5) 26te och 27de Tusendet Sv. Skol-Qvartetten ........ 0.60(5) Dom Kören ... ... «.4... ....... 1.00(5) Normal-Sangbok ..«........ 0.50(5) TölurnaT í svignm aftan við (og framan við þar sem póstgjald er meira ero 9c) bókaverðið, merkja póstgjald það, sem fylgja verður pörotmn u'tarobæjarmanna. N. OTTENSON. __I___a__-___ Skrifið yður fyrir HEIMS- KRINGLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum Íslendinga hér og heima. ^ — LÁRA 123 ekki Vierið að roeinu gagni til að hressa Láru. þar á mótdi gerði hjúkruroarkonan alt, sem hún gat til að halda Láru ánœgðri. Hítn þekti öll aðalatriðin í æfisögu Lártt, og reyndi að endurkalla í minni licntt- ar aldingarðs samsætið. p;n samtal jarlsins og njósnarans var orðið langt, svo að farið var að bera á óþolinmæðd hjá Láru. “Hvers vegna kemur hann ekki?” sagði hún, og með oröinu ‘hann' mednti hún Fathcringham lá- varð. Seinast þegar ég var hér, þá var hann á- val.t hjá mér, svo nú er haron ltklega dáinn íyrst hann kemttr ekki”. “Hann kemur átedðanleg.a — að augnabliki liðnu vcrðtir híintt hér", sagði hjúkrunarkonan. “Gerir Imnn það — ó, þá er ég ánægð. það er svo lattgt síðan ég befi séð hann. Ilvað hefi ég gert allaro þan,n tírroa ? Nú sá hjúkrunarkonan, að það þvrf.ti að beina hugsun henroar í aðua átt. “Lávarður Fatherirog- ham þráir að sjá þdg, það veit ég”, sagði hún,. Eg býst vtð, að hattn ætlist til, að þú sért hér uin tíma". “Gerir hantt það, ,ja, mig. langar nu lika mikdð ti) Jæss”, sagði hún með sínum eðlilega róm, og leit ttpp glaðl,e,ga. “Ja, það er undir sjálfrd þér komið”. það var lávarðurinn, sem talaði þessi orð. ITann hafði hcyr't síð'UStu orðin heunar, og nú gekk hann til hennar og réttd fratn báðar höndur síroar. Áhriíin, sem koma hans hafðd, gerðtt hann allra snöggvast liál’fhræddan. Lóra stóð ttpp m,eð hægð, augu henroar hreyfðust ekki, og htin skalf. þaroroig stóð hún augitiaibldk og horfði fast á jarlinn, svo lyfti hún hönduroum að augum sér, en tók þær strax burt aítur. A næsta augnabliki lá hún á hrojánum frammi fyrir honum, ,grét hátt og, sagði : 124 SÖGUSAFN 11EIM S K RIN G-LU “Ég er ekki br jáluð — er , ég þa ð ? þetta var að edns vondur draumux. Ég hefi fengdð skynsemi mína af.tur, og það ert þú, sem hefir frelsað md,g”. 'Lávarðttrinn larot ndður að benni, lyf.ti henroi upp eins o,g barni, og lagði hana með varkárni á legu- bekkinn. “Laföi Riedleigh”, sagði hann, “vertu bara róleg. þú ert frelsuð, eins og þú segdr, en það áttu að {»akka }>essum snarráða ágætismanni, áður en þú þakkar mér. Að öðru leyti'gleðttr það mig inroilega, ef þú viít dvelja hjá trvér, þangað til þú finrour eins gott og rólegt hedmili annarstaðar, sem þú kýst heldiir. Ég' get þess utan beðið föðttr þ nn að korna og vera hér á meðian þú ert, ef J>ú vilt”. “Gerðtt það, sem þú álítur bczt, sagði hún mcð hægð. “Ég er enn ekká hæf til að hugsa eða á- forma nedtt fyrdr sjálfa mig. En Sir Arthttr Red- leigh, hann fréttir brátt hvar ég er. Ilefir hann heimild til að krefjast mírol?” “Ned”, sagði jarlinn-með beiskju. “Ég vona, að lögdn í föðurlatwli okkar séu ekki svo ranglát, að þau leyfi slíkt. Hann hefir eyðilagt hedmild þá, sem hann hafði til þín, og vinttr okkar hérna hefir ýmsar ásakanir gegn honttm, sem hamla honum frá að ónáða þig". "Ég get gert meira en þaö, lield ég”, sagði njosnarinn, sem ,nú gekk til þeirra. “Við hvað á.ttu?” “Síðasta skálkastrik Sir Arthurs, ásamt með falska voittorðinu um dauða lafði Redledgh’s, veitir hennd heimdld til að krefjast verndar laganna gogn honttm. það er auðvelt, að fá hjónaskilroaðardóm yfir honttm”. þetta gladdd þau bœði. , LÁRA 125 “Já, hanro getur ekki sloppið vdð hann”, sagði jarlinn. ‘‘Nú, við skulum þá ekki eyða timanum. Undir eins og þú ert ferðafær, skulum. við fara að íinma málailuitningsmanro minn, og fá honum efni í hendur tdl að hefja múlið”. “Ég gœtii farið stnaix, að því er mig snertir”, svaraði rojósnarinn, “ero ég hefi ýmislegt að gera hér áður ero ég, fer. Ég iþarf fyrst og fremst að efna loi- orð, sem ég hefi gefið þessum tnanni”. Haworthy hafði setið þeg.jandi á meðan hiroir töl- uðu, em kdt roú upp við þessi orð : “Hvað 'geturðu gert fyrir mig,?” sagöd hann. “ó, ég beld að sá hlutur sé ekki til, sem hca V right getur ekki framkvæmt”, sagði lávarðttrinn glaðlega. “Ero nú man ég það, þú átt bréf inu á skrifborðdnu mínu, hr. Wright, það kom frá Stolne í dítg”. Wright hljóp inn og opnaði það, kom svp aftur og sagði : “A ég ,að lesa það hátt?” “Já, gerðu það”, sagði jariinn. “En híddtt \)ð, máskie lafði Redleigh sé of þreytt, við skuiiun f.ira inn í bókhlöðuroai og hlusta þar á það”. Um ledö og þeir gengtt út, sroeri lávarðttrinn sér að hjúkrunarkonunroi og sagði : “Gieröu nú þaö, sem í þíntt valdi stendur til að vera lafði Riedleigh til httggunar og átiæigju. Ég skal nú segja svo fyrir, að það verði farið svo með hana sem húro vœri dóttir mín. Ég skal stra.x láta sækja hr. Brown”. — Bréfið, sem komdð haföi til hr. Wright eða hr. Smiths, hljóðaðd þannig : 126 SÖGUSAFN HÉIMSKRINGLU ' “Kæri Jim minn ! ] Ég hefi vonast .eftir bréfi frá þér fyrir lörogu síðan en ég ímynda mér, að þú hafir átt svo aronríkti með að rótvega okkur vínsöluhús, að þú hafir ekki komist til að skrifa. Skrifaðu mér sem fyrst, ég >er svo ein- mana síðan }>ú fórst. það kemur enginn hingað, og ég heyri heldur ekki minst á, að taka eigi n.ýja skyttu, en það gerir nú ekkert, ég vil erogdro viðskdfti eiga við nokkurn mann, fyrst ég á bráðum að flytja til þíro, og þogar- við samednum peninga okkar, giet- um við 'eigroast snoturt veitirogahús. Ég vona, að við ríftimst aldrei eöa förum í harodalögmáJ, heldur verðumi alt af jafngóðdr vinir og við erttm nú, — en þá verðurðu líka að skrifa mér, aunars rei'ðist ég. É,g er nýibúinn að fá ársfjórðungsgjaldið frá herra Grosse. Hann er þunghúiinn og ergilegttr að sjá. — Nú er ekki anroað eftir, en kær kveðja frá þinni eigin Katrínu. É. B. — Ef mig minnir rét.t, þá varstu fariron áður en það varð augljóst, að Sir Arthur a-tJar að giítast aftur, og hverri heldtir þú ? Ungfrú Grosse”. Fatheringham lávarður hörfaði aftur á bak, þeg- ar hann beyrði síðustu orðin. Ilaworthy bölvaði, en var að öðrtt levti svo hissa, nð hann ga.t ekki sagt meira. Njósnariron þar 4 móti stakk bréfinu hrosandd í vasa sinn, leit í kring um sig sigri hrós- arodd o,g sagði : “þeihta er ekk annað en þaö sem ég bjóst vdð”. . ( l\ L_,

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.