Heimskringla - 02.09.1909, Blaðsíða 6

Heimskringla - 02.09.1909, Blaðsíða 6
Bl8. 6. WINNIPEG, 2. SEPT. 1900. HEIMSKRINGLA i EINSTYKKIS FLEYTIRINN í MAGNET Skilvindunni , Þ Ý Ð I R : fullkominn aöskilnað, hæga hreins- un vélarinnar, og aðskilnaö allra óhreininda úr mjólkinni o® rjóman- um, og — hreint smjör. Skrifiö ef'tir ókevpis tilraun hieima hjá yður og sanníæsist. The Petrie Hfg. Co., Ltd. ■W T3ST3STT JPJ&&- Hamilton, St. John, ,Regina, Calgary, Vaneouver. PÍANO með öfundsverðan B rúkaður Fatnaður MESTA ÚRVAT, ÆTÍÐ A REIÐUM HÖNDUM. KOMIÐ VIÐ H.TA OSS OG SKOÐIÐ FÖTIN. THE 0 \ I' 0 lí D Brúkaðrafata fél. iHione 532NOTRE PAME AV- Vér kaupum og seljum föt. BEZTU KARLMANNA Skór sem búnir eru til. Vér höfum uú til sýnis karl- manna skó fyrir þá, sem meta af- bragðsgott skótau. þeir eru vald- ir úr byrgöum beztu skógeröar- | manna og ætlaðir þeim, sem ekki I vilja annað en það, sem bezt er, — ! einmitt þaö, sem slíkir menn aeskja Ef þér viljið fá afbragðs Skó- fatnað, þá finnið þér hann hér. WIMIPEG SCIIOOL 0F MLSIC Ryan-Devlin Shoe Co 494 M AIN ST. PHONE 770. Orðstýr Valið af mestu söngfræðingum í heimi vegna þess óviðjafnan- f«gu tónfeguröar. það er á heimil um söngfróðustu borgttra þessa veldis. Gamla Félagsins Heintzman & Co. PÍANÓ hefir viðurkeuningu, sem framleiðendurnir geta stært sig.af. Auk þess hefir það , hlotið fleiri i medalíur, fyrstu verðlaun og “IJiplomas, eu nokkurt annað Piano, sem. til er. 528 Main St. 6-0 LIMITED^ Talsími 808 ÚTIBÚ I BRANDON OG PORTAGE LA PRAIRIE. Fréttir úr bœnum. Brezka vísindaÆélagið hefir haldið marg-a fundi og fyrirlestra dajglega hér í t>org síöaat í síðustu viku. — Aðsókn hefir allstaðar verið mákil, og umræður otg fyrirlestrar sérlega fróðlegt. Meðal annars hala sýnd- ar verið myndir ítl marz og öðr- nn plánetum, sem svo eru skýrar, að vísindamennirnir þykjast sjá á þeom giögg merki mannvirkja á þessum hnöttum, svo sem stór- vatnsskurða og einnig ræktunar jarðiar. En vissu geta þeir vitan- lega enga fiært um þetta, þó þeir tel^ likurnar svo miklar, að þær sem næst jafnist við sannanir. Xesendur eru mintir á, að meðal umboðsmanna Heimskringlu á Kyrrahafss'tröndinni eru þoir herr- ar: J. A. J. Iándal í Vifctoria, Benedáet B. Bjarnason í Vancouver og Thorgils Asmundarson í Blaine. — Kaupendur blaðsins eru vin- samlega beðnir, að snúa sér til þessara manna mcð pantanir að blaðinu og borganir fyrir þíið. — það getur verið mörgum þægi- legra, að eiga við umboðsmenn blaðsins í sínu héraði, heldur enn við sksifstofu blaðsins. Efitirfylgjandi leiðrétting er gerð við brúðkaupskvæði eftir S. Si- monarson, sem birtist í 45. númeri þessa árs Hkr.: — í fimta erindi stendur : “Trygðin og ástin, þau himnesku hnoss, er hamingjan bindur við sérhvern kross”, en á að vera : "Trygðin og ástin, þau himnesku hnoss, er hamingjan bindur við sérhvern af oss”. Mrs. Kristín Dínuson, sem um sl. 9 mánuði hefir haft á hendi yf- ir matreiðslu á Lakeview Ilotel í Gimli bæ, var hér á terð í fyrri viku, á leið t;l Mountain, N. I)., til J:ess að heimsækja móður sína og systir og einnig þau af börnum sínum, sem dvelja þar syðra. — Mrs. Dínuson lét sérfega vel af vistinni hjá þeim herra J. G. Christfie, eiganda Lakeview Hotels, og konu hians. Hún kvað þau stjórna húsi sínu með sérstakri ráðdeild, Tipurð og reglusemi. Hún I jést við, að taka aftur til starfa lijá þeim hjónum, þegar hún kem- ur að sunnan. | Úr bréfi frá Norður Dakota eru jþær fréttir sagðar, að Gardarsöfn- j tiðttr hafi í síðustu viku samþykt já fundi að taka uppsögn séra K. !K. • Ólafssonar, sem þjónandi 'prests safnaðarins, gilda frá næst- komandi nýári, og fyrri, ef hann óskaði þess. Sama bréfigetur þess, að mikil líkindi séu til, að bæði Mountain og Kyford söfnuðir tnuni á þessu ár.i segja sig úr kdrkjufiélaiginu, og máske fleiri söfn- uðir þar syðra. j Eyford söfnuður hefir þegar sagt presti upp þjónustu með fi mán- aða fyrirvara. Jóhanna Olson Piano Kennari, byrjar 1. sept. nk. að kenna piano-spil, að 557 Tor- onto Street. Capt. Blackburn frá Wfinni.peg, sá er vann mest verðlaun við skotmótið á Bretlandi í sum,ar, er nvlega kominn heim aftur. Ha,nn j hefir fengið gullúr og fiesti að gjöf Ifrá Winnipeg borg fyrir sóma þann j sem hann gerði borginni með sig- urvinningum sínum á skotmótinu, þar sem hann sýndi sig hæfnasta skyttu í brezka ríkinu. Borgar- |Stjóri Evans afbenti gjöfina og herdeild Winnipeg horgar var við- stödd í virðingarskyni við heiiðurs- j gestinn. Winnipeg söngfræðiskólinn er nú að hyrja sitt fjórða árs kenslu- j tímabif. A sl. þretnur árum hefir skólinn tekið bráðum þroska og framförum. Skóli þessi gettir sýnt ánægju- legan árangur í því, að 194 nem- endtir hafia staðist próf í 1., 2., 3. 1 og 4. kensludeildum skólans. Tólf opinber “Piano Recitals” voru halddri á sl. ári. Prógrömmin yfir jiau eru prentuð í blaðinu Town Topdcs á því ári. Formaður skólans befir á hverj- um laugardegi undirbúningskenslu, til þess að búa niemendurna undir prófin. Saga söngfræðinnar og æfisögur helztu söngfrdeðinga og saman- burðttr á söngfræðistarfi ltinna ýmsu höfunda, er einnig kont í sérstökum deildum. Kennarar á síðasta kensluári voru : Pdano—J. S. Ambler, S. K. Hall, C. A. Macklin, S. Gerardin (Pembina, N. D.), Jfrs. J. I,i;ster Nichols, Mrs. Freeman og Miss II. C. Finnerton. Söng—Rhys. Thom- as og Fred Warrington. Fiolin— W. H. Macdonald. Cello—W. M. Miles. Prcfdómendur : J. S. Ambler og Rhys. Thomas. U'P'plýsingabók og nafnaskrá yfir grednar skólans verða send þeim sem óska. Haustkensla byrjar 1. se,pt. 1909. WINNIPEG SCIIOOL OF M.USIC Sandtson Block, 304 Madn St., Winndpeg. C. A. MackLin, skrif. Barnastúkan ÆSKAN heldur sinn íyrstia fund eftir sumarfríið á laugardiaginn kemur þann 4. sept., kl. 3.30 e.h., — en ekki þann 1. sept. eiins og sagt var í síðasta bl. © FUNDARBOD. © íslenzkir smiðir, sem tilheyra ís- lenzka trésmiðafiélaginu (Union) eru ámdntir um, að sækja nœsta fund félagsins, sem haldinn verður í neðri Goodtemplar salnttm á þriðjttdagskveldið í næstu viku (7. sept.). Fundurinn byrjar kl. 8. Goodtemplar stúkan SKULI) hefir ICE CREAM SOCIAL í kveld (miðvikudagskveld). — Allir íslenzkir Goodtemplarar velkomnir Herra. Gísli Jónsson, bóndi að Wild Oak, Var hér í borg í þessari viku. Hann sagði ástafldið gott í sinnd bygð. Heilsa fólks í bezta lagi. Heyskapur meiri enn í með- allagi og kornvöxtur góður. Hafr- ar og bygg var slegdð og reyndist meiira enn í meðallagi að vöx,tum. Engin frost hafa komið í bygðdnni í sttmar, og vatnið í lægsta lagi. Jarðeplarækt ágæt. Gripdr eru í lágu verði og lítil eftirspurn ef'tir þeim. Hr. Gísli Jónsson hefir í hyggju, að scnda bráðlega hingað eitt vagnhlass af gripum til sölu. Sú harmaíregn barst hingað á föstudaginn var, að Gísli Sæ- mundsson Borgfjörð, ungur land- nemi í Arnesbygð í Nýja íslandi hefði orðið bráðkvaddttr dagtmv áður. Hann hafði dvalið með föð- ur sínum þar nvrðra í sl. 2 ár, og var talinn með allra mannvænleg- ustu ungum mönnum þar í bvgð. Uík hans var flutt hingað up.p eft- ir á laugardaginn var, og fór jarð- arför hans fram frá Fyrstu Uní- tara kirkjttnni hér á sunnudaginn. Við útfiararathöfnina fluttu ræður í kirkjunn.i þeir séra Rögnvaldur l’étursscn og séra Jóhann P. Sól- mundsson. þorstednn þ. þorstedns- son flutti einnig frumsamdð kvæðd. Líkfylgdin var ein hin fjölmefln- asta, sem verið hefir með IsLend- ingum hér í borg. Til Sölu. TIL SÖLU er tveggja hestafls gasoLine snekkja (Canoe), nægileg fvrir þrjá menn. Hraði 8 mílttr á klukkustund. li'innið John Gillds, 658 Sberbrooke St. Báturinn kost- aði $290, selst fyrir $100. TIL SÖLU er járnsmiðja með nauðsynLegu landrými og miklu efnd, járnd, stáli og kolum. Skift fyrir lóðir í Selkirk eða Winnipeg. Húsið er 18x24 fiet. Ritstj. vísar á. ********| ****** ORKIN’S ©Y© Kvennhatía H .. • • Haust-so/u Byrjun 1909 Fyrsta skifti sem sýndir eru aðkeypt- ir Parísar og New York liattar með nýj- asta haust lagi — VÉR sýnum einnig nokkur hundruð af “Orkin’s Kvennhöttum ”, sem Winnipeg konur þekkja svo vel fyrir áferð þeirra, lagprýði og skrant- fegurð þeirra — Þessir frægu hattar eru gerðir af hr. Henry Orkin, og þó þeir hafi ekki Parísar einkennið saumað í fóðrið, þá eru þeir ígildi þess sem enþá hef ir fluzt til W’peg fráheimsins beztu hattaverkstœðum Enginn tollur borgast af uppfyndning hr. Orkin’s. — Verð hattanna er því sérlega lágt. — Vér höfum nú Verðlista með myndum af Höttum vor- um sem vér sendum hverjum sem óskar þess. — 0RK1N‘S MILLINERT 259 Portage Avenue Herra Alfiert Kristjánsson, sent j í sl. 3 vetur befir stundað guð- fræðisnám við Meadville presta- skólann únítariska, og stundað hefir söfnuði í Álptavatns- og j Grunnavatnsbygðum á sl. sumri, ! eða síðan 1. júlí, kom hingað til 1 borgarinnar í sl. viku og messaði í Fvrstu Unftara kirkjttnni hér á sunmidaginn var. 1 viðræðuirt sfn- j ttm við Heimskringltt kvað herra Kristjánsson erindi sitt hafia geng- Jið mœta vel. Fólkdð í fyrnefndum i bygðum hefði tekið sér ednkar hlý- lega og fiarið vel með sig. Meðan hafln dvaldi þar vestra myndaði j hann nýjan söfnttð í Grunnavatns- I bygð og nokkrir hættttst við | söfnuðinn sent áðttr hafði myndast í Alptaúatflsbygð. Hatin gat og j þess, að fólk það, sem nú er í t'nítara söfnuðunum þar vestra, sé áhugamikið og starfandi í safn- aðamálum, það unni frjálsum trú- brögðum af alhug og liti með ör- iiggri von um viðgang þeirra mála inn í framtíðina. Herra Kristjáns- son haiði konu sína og börn með sér þar vestra, og hann biður Ileimskringlti i natni sín og konu sinnar, að flytja Álptavoitns- og Grunnavaitns búum alúðar þökk þeirra hjóna fyrir góða meðferð á þedm og börnum ]>edrra meðan þau dvöldu þar vestra. — Herra Kristjánsson býst vdð að fara suð- ttr aiftur á prestaskólann um 20. þ.m. og fttllkomna nám sitt þar á komandi vetri. Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. Dr. G. J. Gislason, Physician and Surgeon Weltington BIK, - Oranti Forks, N.Dak Sjerxtokt alhyr/li veitt AUQNA, E THNA, ' K VBRKA o g NEF 8-JÚKDÓiíUií. Eldur kom upp í McClary járn- vöruhúsinu mdkla á iBannatyne Ave. á laugardagskveldiÖ var ná- lægt mdðnætti. Skaðinn þar á annað hundrað þúsund dollara. w* { >0 Hefir þú séö hinar nýjnstu nmbœtur og nýmóOins lag á vorum Open Gas Grates and Wood Mantels Komiö og skofciö þær hjé - GasStoveDept. Winnipeg Electric Ry. Co. 322 MAIN ST. TALS. Main 2522 Drs. Ekern & Marsden, SérfriBÖislœknar í Eftirfyigjandi greinum : — Augnasjúkdómum, Eyrnasjúkdómum, Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdóinum. : : • í Platky Byggingunni í Bænum (ö'to.il Foi'hm. .: >. I)itk. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. S. K. kennari viö WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Studlos: 701 V/ctor og 304 IVIain St. "Mr Hall is one of our be«t trained and most efficient teachers”.—Winnipeg Town Topics 10 apríl 1909. Cor, Portage Ave and Fort St. 28- FÉKK FYRSTC VERÐLAUN h SAINT LOUIS SÝNINGUNNI. Dag og kveldkensla. Telefión 45. Haustkensla byrjar 1 Sopt. Bæklingttr með tnyndum ókeypis. Skriöð til: Tlre Secretary, Winnipeg Business College, IVinnipeg, Man, íslenzkur-------------------- " Tannsmiður, Tennur festar 1 meö Plötum eöa Plötu- lausar. Og tennur eru dregnar sársauka- ltwUst meö Dr.Mordens sársaukalausu aöforö Dr. W. Clarenco Morden, Tannlæknir. Siguröur Davidsou—Tannsmiöur. 620^ Main St. Phone 470 Horni Logan Ave. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? KF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT. Réttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 204 Portage Ave. Rétt hjá FreePress Th. JOHNSON JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : J0HN ERZINGER : * TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ * Erzingerks skoriö revktóbak $1.00 pnndiö ^ ^ Bér fást allar neftóbaks-tegundir. Oska ^ ^ eftir bréflegum pöntunum. ^ I MclNTYRE BLK., Main St., Wlnnipeg Z ^ Heildsala og smá.iala. ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦ —F. Deluca— Verzlar meö matvöru, aldini, smá-kökur, allskonar sætindi, mjólk og rjóma, sömul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta fslend. Heitt kaffi eöa teá ðllum tlmum. Fón 7756 Tvœr bútir: 587 Notre Dameog 714 Maryland St. Boyd’s Brauð er hratiðið, sem heldur fjöl- skyldum við heilsu. það er auörnclt og felur í sér nær- ingarefni, sem byggja upp líkamann og viðhalda heilsu og kröftum. — Hvert brauð er full þyngd. Bakery Cor.Spence& Portage Ave Phone 1030. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Main 6539 597 Notre Dame Ave. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5540 selja hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 'I. L. M. TIIOMSON, M.A.,LL.B. LÓQFRŒÐINQUR. 255í4 Portage Ave. HDiarð, Hannesson and Ross LÖGFRiEÐINGAR 10 Bank o£ Ham'ilton Cham'betrs Tel. 378 Wininipeg ANDERSON & GARLAND LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Bldg. Phone:1561 BÖXNAR, BARTLEY 4 MANAHAN Lögfræöingar og Land- skjala Semjarar Suite 7, NantöB Block, Winnipeg W. R. FOWLER PIERCY. Royal Optical Go. 327 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar adferðir eru notaðar við atiKn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun, setn njöreyðir öllum ágískunura. — ] Laing Brothers 234-6-8 KINQ ST. 3 n , T.lslmt 4476, 5690, 5891 Kuoír* 4,7 McMILLAN avenub UUUU • Talslmi 5598 847 MAIN ST. — Tals: 3016 Hafrar,Hey,Strá, COUNTRY SHORTS, BRAN, CORN, CORN CHOP, BYO(i CHOP, HV EITI CHOP, OQ GARÐA VEXTIR. Vér höfum bezta úrval urs I * r höfum bezta úrval gripafóö- í í þessari borg; fljót afhending

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.