Heimskringla


Heimskringla - 09.09.1909, Qupperneq 2

Heimskringla - 09.09.1909, Qupperneq 2
BlS 4 WINNIPEG, 9. SEPT. 1909. HEIMSKRINGEA Heimskringla Pablished everj Thursdaj bj The Heimskringla News & Publisbine Go. Ltd Verð blaOsias f Cauada og Bandar $2.00 am áriö (fjrir fram boraaö), Bect til islaads $2.00 (fjrir fram borgaðaf kaupendnm blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor ðt Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O. BOX 3083. Talsimt 3512, Hveiti byrgðir. Hvaðan þær koma og hvern- ig og hvert þær fara. (Niðurlag). Satnanburður á 5 ára tímabálun- um 1866—1870 og 1903—1908' svmir, uö Bandaríkin hafa aukið hveiti- ræktar akra sína frá 18 milíónum bil. cr ekki hægt að segja, að þessi samanburður sé algierlega á- reiðanlegur, því það er almælt, að á fyrra tímabilinu hafi ekrufjöld- inn verið meiri en skýrslurnar töldu. Hinsvegar virðist áreiðan- legt, að verðhækkun hvetbis miði til þess, að framleiðslan aukist, og það er líklegt, að núverandi verðhæð þessarar korntegundar hafi þess konar áhrif. I.íkindi eru til þess, að í hvert sinn, sem nokkur hveátiþurð 'gierir vart við sig, þá muni mannkyndð bæta við sig aukaverki til þess að fram- leiða enn þá meira enn nokkru I sinni fyr, og auka út akra sina og uppskerumagn, — auka framleiðsl- una. Atta árum eftir að Sir William Crooks flutti ræðu sina um hið “•Brennandi spursmál nútíðarinn- ar”. það er að segja : Árið 1906 framleiddu heimsþjóðirnar 3435 milíónir btish. hveitis, sem sam- kvæmt áætlun hans um brauðþörf hvers tinstaklings mttndi nægja 760 milíónum manna, eða hartnær helfingi fleiri, en hann þá áætlaði að til væru i heiminum. Áætlun sú, sem hér er gerð ttm heims- En jafnvel eins og nú stendur, þá eru kornútvegir Bretlands eins tryggir og Canada og Bandaríkj- 1 anna, af því, að þó ein uppsprett- an bregðist, þá eru aðrar tryggar. Hvei'ti er sáð einhversstaðar í heiminum á hverjum mánuði árs- ins. þess vegna er og uppskeran | uppihafdslaus árið um kring. Upp- skeran í Argentinu er í desemfoer, í Ástralíu litlu síðar, á Indlandi í marzmánuði, í Bandaríkjunum frá maí til september, og þegar 'upp- skerunni í Canada er lokdð, þá ;byrjar hún i Argentina. Uppskeru- brestur í Evrópulöndum hefir nú orðið litil önnur áhrif, en að örfa framleiðsluna i suðlægari löndun- Sem hveitisölulandi hefir Banda- upp í hartnær 47 milíónir ekra og framtófishinai „ t<;kln eftir akur- að meðal uppskeran hefir aukist um 2 bush. ai ekru. Ef hin aukna uppskera hefði fengist á fyrra tímabilinu, þá hefði hún orðið sem næst sjötta hluta meiri en hún varð, og ef á síðari tímabilum uppskerumagn hverrar ekru hefði ekki orðið meira en það var á fyrra tímabilinu, þá væri árleg uppskera nú um 93 milíónir bush. á ári minni enn hún er. þetta tók Sir William með í áætlun sína, en margir hagfræðingar gera það ekki. Á síðastnefndu tímabdli varð meðal hveitiuppskera Bandaríkj- anna um 14 bush. af ekru, en á vor-hveitilöndum Norðvesturríkj- anna er uppskeran frá 11 til 13 bush. af ekru. þjóðverjar ertt ágætir akuryrkju- menn. þeir bera hæfilegan áburð á akra sína, og rækta þá með mestu nákvæmni. Meðal uppskera þar í landi er 27 til 28 bush. af ekru. — ítalía, sem hefir akra sína að mestu í bröttum íjallahlíðum, íær urinn hckkaði 22 prósent frá 1884 20 bush. af ekru, en í beztu hii'uð- til 1897. þessi lækkun þýðir hærra um landsins verður uppskeran 40 !Verð til bóndans og lægra verð til bush. af ekru, og enda nokkuð 'þess, er kaupir, um leið og það meiri. Fyrir 60 árum var meðal örfar til aukinnar íramledðslu. yrkjuskýrslum Bandaríkja stjórn- arinnar, og þær skýrslur eru ánedð- anlega eins réttar eins og völ er á. Ilvíti mannflokkurinn getur . tæp- ast hafa aukist um 50 prósent á 8 árum, en samt var uppskeran árið 1906 öll seld með háu verði, og án þess, að nokkuð gengi a£ til kom- andd ára. það er því áredðanlegt, að hveitið var alt étið upp. Bæði framleiðsla og eftirspurn hefir vax- ið fljótara en fólkinu hefir fjölgað, svo að ótrygt er, að gera nokkrar ákveðnar áætlanir um þörfina. Flutningskostnaður er og at- hugunarverður í þessu máli. Árið |1870 kostaði flutningur hvedtis frá i Chicago til New York 33c hvert i bush., eða 22c, ,ef farið var bœðd á ■ vatni og brautum. Nú er flutn- ingskostnaðurinn kominn niður í i þriðjung þess, er áður var. Einnig Ihefir fluilningsgjald á höfunum lækkað talsvert. Flutningskostnað- ríkjunum heldur hnignað á sl. 5 árum. Hveitiútflutningur þaðan varð helduri minnd á 5 ára tíma- bilinu 1903—1907, beldur enn á 5 ára tima.bdlinu 1886—1890, en með- al uppskera varð þá 46 prósent meiri. — það er líklegt, að tdlg.áta Sir Wm. Crookes sé rétt, að Bandaríkin hætti að verða hveiiti- útflutningsland. Og þó f.ullur þriðjungur hins útflutta. hveitis sé malaður heima, þá er tvísýnt, að nokkur þjóðarlegur gróði sé í því. Ú'tflutt hvei.ti frá Bandaríkjun- um getur hæglega mætt samkepni. ódýrari vnnna erlendis, t.d. getur herra Smith þess, að kaupamönn- um á Rússlandd sé borgað við uppskeruna þar frá 30 til 40 pents á dag, og kvenfólki að eins helf- ingur þess kaups. En samt sé framleiðslukostnaðurinn á Rniss- landi eins mikill á hvert bushel eius og i Dakota, aí því að Da- kota búar bei.ti meiri þekkingu og ha.g.feldari vélum við starf si'tt. — Og þó Bandarikin hætti að flytja hvedti úr landi, þá verður það ekki svo mjög ve'rn i vaxandi fólkstölu, heldur af þvi, að þjóðdn sé að auðgast, og meyti þess vegna meira heima fvrir, á hvern mann, heldur enn áður var, og vér mutvdum rækta moira hveiti nú, ef bað væri arðsamari atvinnuvegur. Á tímahiliuu 1903—1907 jukum vér hvieitiakrana um 29 mdlíón ekrur, og maís og korn-akrana um 59 milíón ekrur. Nokkuð af þessu kornlandi hef^i eflaust orðið notað til hveitirækt ir, «f það hefði borgað sig betur. er praktisk, óhult og ævarandi. — myndin sýndr palla, sem gerðir eru neöan við glugga á hverri lyftdn.g hússins, og liggur rennan milld þessara palla aftur og fram eftdr v.eggnum, þar til komið er niður að jörðu. — Svo er renna þessd þægdleg, að börn gieta ledkið sér að því,, að renna sér þar niður algerlega hættulaust. þau verða að stansa við hv.ert loft til þess að breyta stefnu, svo þau komist [ áfram niður. j Vér höfum séð sýn.ishorn af rennu þessari hjá berra Davíðs- syni, og ldtist vel á hana. Sienni- legt er, að hún verði framvegis notuð á stórbj'ggdngum, þar sem (brýn nauðsyn er á áreiðanl.egum eldflótta 'tækjum. “ Sínum augum lítur hver á silfrið.” uppskera á Frakklandd ekki vfir lö bushel af ekru. Á Ungverjalandi er meðal uppskera talin 20 bush. af ekru. Ef Bandaríkin gætu aukið uppskerumagn sitt um 5 bus'n. af ekru, þá fengi þjóðin 230 miliónir bush. meira hveíti á ári tn hún fær nú. í Rússlandi eru ræktaða Fyrir 20 árum var sagt, að hveibi mundi lækka svo í verði á Englandi, að það sem þá kostaði 52 shillings mundi seljast fyrir 34 shilldngs. En samt fær Ameríku- bóndinn eins hátt verð nú og hann fékk þá f.yrir hveiti sitt, af því að Grein þessi er rituð af W. Bavne og prentuð í “Saturdavx livening Bost” 5. júní 1909. 60 milíónir ekra nf ágætum 'neiti- i flutningskosrtnaðurinn hefir lækkað. löndum. þar er hinn s.arti j.<rð vegur afar frjósamnr. Arið 1888 var meðal uppskera á Rússlandi 8 bush. af ekru, en nú er hún litlu minni enn í Bandaríkjunum. Á Indlandi eru 25 til 30 milíónir ekra tmdir hveitirækt. Meðal upp- skera þar er 11 bush. af ekru það er jafn>an hætt við hvedti- þurðar hræðslu á Bretlandi, af því |að landið sjálft framleiðir ekki j nema 60 m.ilíónir af þedm 250 mili- j ónum bush., sem það þarfnast ár- lega. Skýrsltir sýna, að Bretland ihefir á sl. 5 árum orðið að kaupa Eldflótta-renna. 1_ jyfir 200 milíónir bttsh. á ári til Argentina hefir 15 mdlíónir ekra j bedma.brúks. Sú spurning er sivak- ttndir hveitirækt. Meðal uppskera ;bndi Þ°r ’ bmdi, hv.ernig þjóðin þar er litlu minni .enn í Bandaríkj- . að lifa, ef hún misti yfirburða imiim. það er skoðttn ýmsra vísinda- manna. að heimurinn geti hæglega íramleitt 5 eða máske 6 bilíónir bushela af hveiti árlega, sem sé, 50 til 75 prósent atikndng frá því, afl sdbt á höfum beimsins, og su hugmynd hefir vaknað, að stjórnin (æt.ti að stofna korníorða.b.úr, og hafa þau alt af vel fylt, svo nokk- uð væri fyrir hendi, ef henni yrði jbannaðar skipaigöngur um tíma.— |En þeitta h.efir aldrei komist í 0,ífte sem nu er, og að su aukmng nœgt {ramkvœ.md) _ Hklega af þvi, að U1 að fæða frá 300 til 500 tmltómr þ-ó5jn veit) að þaS mulKli lítið maitna, ef hverjum manni er ætl- bæta ba<r h<,nnar) ,ef hún annars að 4V2 btish. á án. þessi aukmng misti vfirburSi þá á sjónum, sem gerist með tvennu moti : Fyrst með n.ákvæmari ræktun en nú er viðhöfð, og i öðru lag.i m.eð því að attka hveitiræktar akrana.. Fyrir nokkrum árum siðan, þeg- ar miklar umræður urðu um hugs- anlega hveitiþurð í heiminum, þá j hún nú hefir. Annars er England minna háð j Bandaríkjiinum síðan framleiðsla jhvedtis ókst í öðrtim löndum og jfiutningsgjald lækkaði. þess vegna sagði líka blaðið “Uondon Eco- , nomist” í apríl sl., að umráð hr. bentd Iídward sal. Atkinson a P,atbens fir hveitiverðinu í Banda- Norðvesttirlandið í Tatiada, sem 1 það land, er framleitt gæti fedkna mikið hveiti. Aðrir reyndu að sýna fram á, að þetta væri ó- mögulegt af því að loftslagið í Alfcerta væri kaldara en í St. Pét- ursborg á Rússlandi. Fyrir 25 ár- um voru hvedtiakrar Mandto.ba- fylkis að eins 300 þúsund ekrur. Et» nú eru 5 miliórdr ekra af hvedbiökrum í Manito.ba, Saskat- chewan og Alberta, og þeir akrar crtt óðum að stækka með hverju ári. ríkjunum, hefði minni þýðingu fyr- | ir verkalýð Bretlands en á nokkr- um iindartförnum tíma. Og sama blað tók það fram, að uppspreng- ^ing Leiters á hveitdverði f.yrir nokkrum árttm hefði haft þatt á- hrif, að örfa önnur lönd til fram- Leiðslu þessarar korntegundar. Og þess vegna befði líka hveitdverðið | á Englandd staöið í stað, eða litið hækkað síðan árið 1898, þó áður i h.ecði það vertð sífeldum breytdng- um háð. Frá sjónarmiði Breta og annara þjóða, sem þttrfa að kaupa hveiti, þá er ein framleiðslu uppspretta ófullneegjandi. þurkar á Indlandi eða í Ástralíu geta eyðilagt ttpp- skeruna þar, og engisprettur geta étið uppskeruna í Argenitina, og hallæri getur orðið á Rússlandi, eins og oft hefir komið fyrir þar. Tdl dæmis, kevpti England árið 1902 224 milíónir punda af hvedti, en næsta ár að eins 60 milíónir það er að segja, hvei.td var punda, og árið 1899 keypti það á þeim árttm, sökum nægi- jfrá Indlandi 900 milíónir punda af það er sagt, að tæplega 5 pró- sent af ræktanlegu landd í Síberíu sé enn þá ræktað, og f.eiktia land- flæmi í Argentina ríkinu er órækt- að enn þá. Og jafnvel í Bandaríkj- unum er líklegt að með vatnsveit- ingum sé haegt að atika hveitiakr- ' ana að miklum mitn. Á þremur árum eftir hveitiverðs j hámarkið árið 1898, kostaði No. 2 veitrarhveiti í New York 80c hvert bttsh. ódýrt legs framboðs. hveiti', en næsta ár ekki nema einn Skýrslur akuryrkjudeildanna Kíunda P;>rtý>.f.1*’rr' upphæS. í svna, að á 3 árum á ttndan árintt Þessum hveit.solulondum, að und- 1898, var hveiti sáð í 36 milfónir anteknum Bandarikpmum og Can- ekra, en á 3 árum næst á eftir ár- ad»' er hve.tnræktin a lagu st.gt, inu 1898, var ekrufjöldinn kominn svo aö KauP fra m eru ekkl a' ítpp í 45 milíóndr ekra, eða þar um 1 - SS'H'g- Herra Sigurður Davíðsson mál- ari, sem býr að 804 Sargent Ave. hér í borg, hefir fundið upp og sntíðað sýnishorn aí nýrri eld- llótta-rennu (Fire Sscape), sem hann befir íeng.ið eittkaleyfi á hér í Canada og Bandaríkjunum. Hér er sý.nd mvnd af húsvegg með áfdstri þessari n.ýju rennti. Kn hún er af þeim, sem skyn bera á slík mál talin að vera það bezta “F.ire Iís- cape”, sem þekt er nokkursstaðar, og svo er hún þœgilegt eldflóitta- ta'ki, að kona tneö ei.tt eða tvö börn í f-inginu getur h;egkga rent sér ofan í henni, og ttm leið alger- lega' takmarkað ferðhraða sinn eft- ir rennunni.. Kkki heldur þnría þeir sem rennunia nota, að leggjast flat- ir niður í hana, heldur geta þeir setið á upphækkuðtim bekk, og halddð sér í handrið, og með því takmarkað ferðina um leið og þcir renna sér, sitjandi á bekknum, frá einni tasíu til annarar. Halld renn- unnar er ekki meiri en svo, að 15 ,feta lengd hennar færir þann, sem í henni situr, 10 fet niður eftir veggntirn, og pallur er við hvert loft, þar sem stansað er til að sntia sér við til ;tð renna niður á næsta loft. — það er ætlast til, að retma þessi sé gerð tir járni, og vitanlega er hún ætluð aðallega fyrir stór íbúðarhús, skóla og leik- hús, eða önnur hús, þar sem marg.t fólk hefir aðsetur eða kem- ur saman í, en má þó notast við hverja byggingu, sem óskast. Hún Ileimskringla frá 12. ágúst síð- astl. flytur mjög fjölorða grein eft- ir vin minn Hjálmar A. Bergman um sacnaðarfundinn á Gardar 12. julí síðastl. Vegna þess að þessi grein hans hefir eflaust verið rituð að miklu leyti í tilefni af grein eft- ir mdg í Lögbergi, og að ég lit töluvert annan veg á ýms a'triði í sambandi við þennan fund en vin- tir minn gerir, þá neyðist ég til, að fara nokkrnm orðum um nokk- ur helztu atriðin, sem meiningar- munttr sýnist eiga sér stað um. Með því móti geta menn dæmt, betur en áðttr var mögtilegt, um það, hvort ég fór að einhverju leyti rangt með í grein þedrri, sem ég skrifaði áður um þetta efni. — Grein vjnar míns er afarlöng, og get ég þess vegna ekki lagt mig niður við, að svara öllu því, sem svaravert er í henni, en verð að tdns að halda mér að því, sem cg hafði áður sagt um þetta mál. Vinur minn reynir að sýna fram á, að það sé ekk,i rétt af mér að segja, að séra Birni B. Jónssyni hafi verið veitt málfrelsi á fundin- um að eins eftir “töluverða mót- spyrnu”, en skýrir um leið frá því, að það hafi verið samþykt, að vei.ta honum málfrelsi með 47 at- kvæðum gegn 40. Ef þessi at- kvæðagreiðsla sýndi ekki “tölu- verða mótspyrnu”, þá væri fróð- legt að vita, hvað hún hefir sýnt. Svo segir hann, að þetta atriði hafi ekki verið neitt flokksmál. Eg vedt ekki til, að einn ednasti maCur, sem kirkjufélaginu var hlvntur, hafi greitt atkvæöi móti því, að séra Birni væri veitt mál- frelsi. En ef 40 menn úr flokki and- stæði.nga kirkjufélagsins voru á móti því, að veita séra Birni ítiál- frelsi, þá sýnist það henda mjög ótvíræ.tt til þess, að þetta var skoðað sem flokksmál. ;það, að meir en helmingur þeirra, sem á futidi voru, greiddu ekki atkvæði í þessu máli, sannar ekki neitt. Slíkt á sér þráfaldlega stað á fundum, og er ekki tiltökumál. í þessu sambandi revnir vinur minn að sanna, að séra Björn hafi sam- kvæmt almennum fund«rreglum ekki haft rétt til að tala í því rnáli, sem fyrir lá, heldur hafi hann aö eins átt að flytja söfn- tiðimim “kveðju”. Ef vinur minn vildi athuga þetta mál með sann- girni, muntli hann fljótt kornast að því, að þetta er stórkostlegur misskilninigur. Slíkar fundarreglur ná að eins til manna, sem veitt er málfrelsi á einhverjum fnndi, án þess að hafa siðferðislega hedinting á, að slíkt sé veitt. Hér var alt öðru máli að gegna. Sem forseti kirkjufélagsdns átti séra Björn ftill kominn sið£erð.islegan rétt til ó- takmarkiaðs málfrelsis, á fundi safnaðar, sem enn stóð í íélaginu, og það þess heldur, sem hér var verið að ræða mál, sem kom kirkjufélaginii öldungis jafn-mikið við og söfniiðinum sjálfum. Ég veit ekki betur, en að þannig sé Litið á málið í öllum lögbundnum félagsskap. Eg vil að eins benda á sem dæmi siðvenjur í tveim fclög- um, sem IsLendingum eru vel kunn. Hefir, nokkur bevrt þess get- ið, að ef æðsti embættismaður stórstúku Goodtemplara kemur á ftind í einhverri stúku, þar sem verið væri að ræða mál, sem ekki væri sérmál stúkuntiar, heldur snerti líka stórstúkuna, að það væri ekki álitið sjálfsaigt, að hann fengi þar ftillkomið málfrelsi,— og það án þess, að gengið væri til atkvæða um, hvort honum skyldi leyft það ? það væri skoðað sem sjálfsagður hlutur. Ef æðsti em- bættismaður í “Independent Order of Foresters” kæmi á fund, sem stúkan á Gardar héldi, mundu ekki félagsmenn álíta, að hann hefði siðferðislegt tilkall til málfrelsis þar, fyrir utan það, að almenn kurtieisi mundi heimta það? Eg fyrir mitt levti álít, að menn, sem standa í kristilegum félagsskap, ættu að vera redðubúnir að sýna að minsta kosti eins mdkið frjáds- lyndd í þedm fílagsmálum .eins og þeir sýna í öðrum félagsmálum, að minsta kosti, að brjóta ekki á bak aiftur almennar kurtedsis- og sið/erðisreglur. Ég hefi ástæðu til að halda, að vinur minn hafi einu sinná litið á þetta mál alveg eins og ég, því að ég veit, að á safn- aðarfundi í Tjtldbúðar söfnuði, þar sem líkt stóð á, mælti hann með því, að séra Birni væri veitt ftillkomið málfrelsi, sem og líka var gert. Ég sagði í grein minni, að það hefði ekki verið nei'tt því til fyrir- stöðu, að nafnakall vdð atkvæða- grei'ðsluna hefðd átt sér stað, þar sem skrifarinn hefði haft við hönd- ina fullkomna skrá yfir alla at- kvæðisbæra safnaðarlimi. þetta á- lít ég að sé rétt, þrátt fyrir það, sem vinur minn finnur því til for- áttu. það er rétt, að það eru ekki til nein lög, sem heimta slíkt, en það eru heldur ekki til nein lög, sem banna það eða segja það ó- formlegt. Iíér hefði sem bezt mátt viðhafa þessa aðferð, ef meirihlut- inn hefði viljað gefa það eftdr, þeg- ar íarið var fram á það af minni- hlutanum, og það án þess, að nokkurs iruinns réttur væri skert- , ur á nokkurn hátt. Ég átti tal j um þetta við skriíara safnaðarins á eftir fundinn, og lét hann þá í I ljósi þá skoðun, að þessa aðferð hefði vel mátt nota, en að meiri- hlutinn hefði ekki viljað gefa það eftir, að a'tkvæðagreiðslunni væri þannig liagað. Hér var það að eiris sanngirn.in, sem hedmtaði iþessa aðferð, og .ekki um neitt lagabrot að ræða, hvernig sem að var farið. það var ekki mín hugmynd, að jgefa það í skyn, að forsetd fundar- ins hefði beitt nokkrum sérstökum ; ójöfnuði, enda er hann maður, sem ekki mundi vilja gera sig sekan í slíku. En að hann liafi sýnt minni- hlutanum nokkra tilhliðrunarsemi, er ég jafn-ófús að viðurkenna. Að hann eig.i nokkrar þakkir skilið fyrir að lofa séra Kristni að ‘ halda sími striki”, þegar gripið var fram í fýrir honum, get ég ekkd séð. það h-efði verið mjög svo i lélegur forseti, sem heföi tekdð þœr ] bendingar til greina, að séra Krist- inn væri kominn burt frá efninu, því þær vóru vissulega ekki á. rök- 1 um bygöar. Að úrskurður hans viðvíkjandi uppástungn séraKrist- ins hafi verið rangur, álít ég ekki rétt. það stóð nákvæmlega eins á með ti 1 >gu hans eins og tillögu ] George Petersons á kirk juþinginu í sumar. Báðar tillögurnar voru varatillögur, sem æfinlega geta komist að. Ef meirihlutinn á kirkjtiþinginu síðasta, sem nú er tithrópaður fvrir þröngsýni, hefði verið eins þröngsýnn og meirihlut- inn í Gardarsöfnuði, þá hefði til- lögu George Petersons verið stung- ið undir stól og hún aldrei fengið að koma til atkvæða. Vinur minn tilfærir ekkd orð mín alvcg ré'tt, þar sem ég sagði, að ég áliti betra, að þaö væri tveir söfnuöir, sem störfuðu hvor i sínu lagi með samhug, heldur enn þótt þar væri einn söfnuður, þar sem meiri og minni innbyrðis óeindng ætti sér stað. Allir, sem kunnugir eru, vita, að eins og komið var í Gardarsöfnuði, var ekki um veru- lega edningu að ræða, hvernig sem séra Kriötinn hefði tekið í streng- inn. Og naumast getur mér fund- ist, að framkoma hans hafi verið annað en eðlileg, og að hann hafi verið í alla staði sjálfum sér sam- kvæmur í þessu máli. þrátt fyrir alt það ryk, sem reynt er a'ð slá í augu manna nú á tímum, þá er það auðsœtt, að ágreiningttr sá, sem á sér stað í kdrkjnfélaginu og svo söfntiðuntim, er fvrst og fremst trúarlegs eðlis, þótt þar ■blandist auðvitað margt annað inn með. það er skylda hvers ni.ums, sem skipar aðra eins stöðu og séra Kristin.n skipar, að balda fram sinni sannfæringu eftir meijni, og það og ekkert annað hefir bann gert. Mér getur ekki annað en fallið það illa, að sjá vin minn g*ta sig sekan í, að taka ttpp eftir öðntm hinn illgirnislega þvætting, að Sameináftgunm hafi verið bætt við jáitningarrit kirkjufélagsins. 'Öin.nur eins staðhæfing er ' auðsjáanléga gerð til þess, að æsa tilfinndngar manna, sem í svipinn kunna að vetða svo grunnhygnir að taka þetta trúanlegt. Að lýsa því yfir, að stefna sú, sem Sameiningin heldur fram, sé réttmæt stefna kirkjufélagsins, er alt annað en að gera það málgagn að játndngar- riti og segja, að htin sé “óskeik- ul”. Slík yfirlýs,ng var, eins og á stóð, f alla staði mjö.g eðlileg og tímabær. AlLir menn, sem hafa les- ið' Heimskringlu á iindanförnutn árutn, vita, að það blað hefir eftir mætti stutt málstað afturhalds- flokksins h.ér í Canada í landsmál- um. Ef ágreiniingur um stefnu flokksins ætti sér stað, mundi það ekki þykja nedtt óeðlilegt, þótt f Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að f& þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þá sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnui.ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. So7—315 Hnrei'Hve Ht, WINNIPEQ, IMANITOBA Phones: 2300 og 2301 gerð væri yfirlýsing á flokksþingi um, að stiefna sú, sem Heims- j kringla hefir fylgt nú í meir en 29 ár, væri réttmæt stefna flokksins., Ef svo einhver kæmi fram á eftir með þá staðhæfingu, að alt, setn staðið hefir í Heimskringlu undan- íarin ár, hefði verið bætt viö' stefnuskrá flokksins, mundi mönn- um þykja það eðlilegt eða senni- legt ?i Mundi ekki slík staðhæfing- vekja athlægi hjá öllum skynber- andd mönnum ? það stendur ná-- kvæmlega eins á með yfirlýsingu ! þá, sem gerð var á síðasta Mrkju- þingi viðvíkjandi Sameiningunni.- það sýndr skort á hedðarlegum vopnum, þegar menn leggja út í einhverja baráttu með edns lélega |“hækju” eins og hér er um að-: ræða, og reyna að gera annaÖ eins að stórri stoð. það er margt annað í gredn vin— ar míns, sem ég hefði viljað minn- ast á, en ég vil forðast, að verða eins fjölorður og h;inn og læt þvt staöar numið að sinini. Persónu— lega hefi ég yfir engu að kvarta, hvað grein hans viðvíkur, en mér getur ekki annað en funddst, að hann hefði getað gert athugasemd- ir” sínar án þess að láta þær vera eins illkvitnislegar ei.ns og þœr eru. Slík illkvitn.i g.etur engu góðu tdl Loiðar komið, heldur að eins valdið óþarfa æsingd og um ledð spdlt fyrdr skynsamlegri íhug- un þess máls, sem um er að ræða. Ég álí.t, að menn ættu að forðast að dedla þanndg, að tilfinningum andstæðdngsins sé á nokkurn hátt misboðið ; því ef það er gert aÖ- óþörfu, þá vinnur maður sínum eigin málstað tjón, en ekki gagn. í öllum deilum, þar sem um nokk- urt verulegt deiluefni er að ræða, ættd að vera völ á nægtim nýtari. vopntim. B. J. Brnndson. Leiðrétting. 'Lcdðrétitdnga fciðst á missögjiun* í æfiágripi herra Th. Thor^keiris- sonar í Beresford, Man., sem birt var í Búnaðarskóla útgáfu Heims- kringlu : — 1. Faðir þorsteins var E i r í k s - s o n, en ekki Kyjólfsson, eins og. stendur í æfiágripinti. 2. þorsteinn á eina dóittur eftir fyrri konu sína, sem heitir 3 nöfnum,, Victoria Kristín Ge- orgia, en ekki 3 dætur, edns og stóð í æfiágripinu. 3. Með seinni konu sinni hefir hann ekkert barn átt, því síð- ur 3, eins og stóð í læfiágri.pinu þessar villur stafa af ófuHkomn-- um og ógrednilegum upplýsingum. Díínarfregn. þa-nn 12. ágúst sl. andaði.st á sjúkrahúsd Vancotiver bæjar Ás- mundiir Björnsson (trésmiður), æ.ttaður frá Svarfhóli í Mýrasýslu- Banamein hans var h'edlab,ólga. — Greftrunin fór fram þann 14. s.m. — H'eima'blööin ertt vinsamlega- beðin, að taka upp þessa dániar- fregn,. Á beztu heimilum hvar sem er f Amerfku. fc>ar munið þér finna HEIMS- KRINGLIJ lesna. Hún er eins fróðleg og skemti- leg eins og nokkuð annað íslenzkt fréttablað í Canada

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.