Heimskringla - 09.09.1909, Blaðsíða 5

Heimskringla - 09.09.1909, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGI, A WINNIPEG, 9. SEPT. 1909. Bls. 5 TIL HEIMSKRINGLU. Pílatusar handaþvottur kvirmr grednilega í ljós í Heimskringlu 8. júlí í g.reinni : “KdrkjuþdnigiS”. þar er verdö að tala um, að Heimskringla hafi «nga tilhnedg- ingu til aö gerast dómari o.s.frv. En áður en hún er búin með máls- gredndna þykir henni þó við eiga, að benda á gerðir mdnnihlutans og leiða getur að því, sem hann sé líklegur að gera. þó blaðinu hefði nú tekist að koma aí þessari einu ritgerð, án þess að Leggja til hvorugs máls- partar, þá samt í sama blaðd og alt í gegn sýnir það,(biaðd)ð) hlut- dra&gnd, — “tilhneigdngu til að ger- ast dómari í því máli”. Hvað kemur blaðinti tdl að flytja langa ritstjórnargrein rétt fyrir kirkjuþing um þetta efni, ef það er ekki “tilhnieiging” o.s.frv. ? Af hverju heldur blaðdð uppi hiæfileg- leikum og manngifdi séra Friðriks J. Bergmanns í seinni tíð ? því gai blaðið honum aldrei þessa verðugu vdðurkenndngu, þegar hann var ednn aí traustustu fylg- endum kirkjufélagsins ? því flytur blaðið alt, sem það nær í aí því, ex lítdlsvirðir kristna trú, en aldrei neiitt það, er kristinni trú megi að liði verða ? því birtir blaðið allan þann andatrúarþvætting, sem það (blaðið) heldur að þeirri skoðun megi vierða að liði, en mdnnist aldred á með einu orði alt það, sem sannar, að andatrú er skað- leg, illra anda blekking ? — Hvað getur svo blaðið með öllu þessu ? — Sundrung ! Frá hvaða sjónarmdði getur svo nokkurs uppbyggdlegs verið að vænta' ? — Engu ! þianndg er þá tima og lesmáli varið fyrir verr en ekkd neitt, bara til að þóknast eins og annara van- trúarmanna .skoðunum, og tdl þess að rýra og skaða sanna, liifandi trú, sem vegna formgalla og lið- leskju er á veiku stigi. það er sagt en ekki sýnt, að á nokkru ööru verði betur og trygg- ar f>Vgt blessan og velfarnan mannkynsins, en einmitt á hinni hedlögu ritndngu. Að trúa henni og lifa þá kenning, sem í hennd felst, mundi sanna betur en nokkuð ann- aö, að hún v»*ri alt, sem hún er sögð að vera af sumum guðstrú- armönnum. það aettd enginn að hafa rétt eða getu á að raska þedm grund velli, sem kirkjuleg eining vitan- fega byggdst á. það er ekkert meira hindrandi trúarinnar verö- mæti og kraft, en einmitt þessar deildu skoöanir. þær sundra kröft- unum og koma inn vantrausti. þau sýnast ekki lýsa mikilli sanngirni ummæli Heimskringlu um úrsldtin, er lágreiningsmál kirkjufélagsins fékk á þingi þeirra. Hvað gátu þeir viðhaft, ef ekki viðtekna almenna reglu í öllum málum hjá öllum siðuðum þjóð- um ? það eru bara brosleg um- mæli og aðfarir mdnnihlutans, og eg minnist ekki að hafa séð neitt svo átakanlega ljóst fyrir slæmum málstað. ]>að er eins og þeir finni til þess, að á þeim mund sannast tvær málsgreinar úr greininni “Að byggja upp og rifa ndöur”, sem birtiist í Heimskringlu 1. júlí. Málsgre-inarnar eru þessar : “það er miklu erfiðara, að byggja upp en brjóta ndður. það þarf miklu minni menn til að veita banasárið gömlum og úrelt- um skoðunum og hálfhrundnni fé- lagsskipun, hieldur enn að reisa það vdð með nýjum kraftd. Til að fella, þarf ekki nema skarpleika, hatur og biturleik. Til að reisa við þarf snild og trú og mannást, er haldist í hendur”. “það er auðveldara að sjá agn- úana á því sem er, lieldur enn að uppgötva duldar rætur, er geti borið ávöxt. Sá, er byggir upp, verður að feysa bundin öfl úr læð- ing og draga fram mögukdka, sem duld.ir eru. Sá, er rífur niður, þarf ekki annað en setja út á það, er blasir við allra þeirra augum, sem nokkuð vilja gerskoða hlutina”. Sanngirni mælir með, að þú, Hedmskringla góð, ljádr þessum línum rúm í dálkum þínum, við tækifæri. Með vinsemd og beztu óskum, þinn velunnari, S. F. B j ö r n s o n. Fréttabréf. BERTDALE, SASK. 25. ágúst 1909. Heálsuíar fólks er hér heldur gott sem stendur, enda er annríki svo mikdð nú, að f.áir munu fiara í bóldð f}T en í fulla hnefana. Hey- skapur gengur alment greitt, og j tíðin hin allra bezta til þess starfa • Slægjur í betra lagi, en engi hafa 1 víða verdð hefdur blaut vegna úr- jfellanna í sumar. Nokkrir byrjaðir j á hvedtdslætti og um og eftir næstu helgd veröur “harövistin”, sem þaö er alment kallað, í fullu fjöri'. Akrar líta allstaðar heldur vel út, þar sem ekki hafa orðið skemdir af hagli, sem, því miöur, hafa of víða gert vart vdð sig, — sumstaðar í stórum stíl. Sunnudaginn 15. þ.m. var hald- ' inn safnaðarfundur í Foam Dake söínuði, eftir messu. A þeim fundi , var samþykt, að söfnuðurdnn 'gengd úr kirkjufélaginu, og saigði þá prestur safnaSarins, séra Run- ólfur Fjeldsted, upp þjónustu sinnd með löglegum fyrirvara. Var |það að vísu slæmt, því Mr. Fjeld- j sted er drengur' góður, og líkur til að auðveldara verði að fá lakari | prest en betri í skarðið. | Fundurinri var fámennur og góð mennur. Samræður fjörugar og ekki laust við kapp af andstæð- inga hálfu, þeirra, er áldtu að hugsa mætti þessi deilumiál. Alt gekk samt með friði og héldu menn sér við málefnin — eins og gerist. Einna lakast mælist fjTdr víða meðfsrð kirkjuþingsdns á tiiliö,gu Hjálmars Bergmans, en þaö hafa ' sjálfsag't verið kröfur hygndnniar, sem réðu þeirri klofndngu. J.E. Fréttir. Herra Jón Hólm, gullsmiður að 5T0 Simcoe St., bdður þess getið, að hann selji löndum sínum gull- og silfur-muni og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins íollar og kvart. — Strathcona lávarður er nú að ferðast um í Canada. Hann var nýlega í#Winndpeg, og bæjarstjórn- in og helztu borgarar veittu hon- um viöhafnarmiklar viðtökur, sem einum af mestu eða máske réttara sægt ríkustu mönnum í hinu brezka veldd. — ]>essar viðtökur mdnna á sögu, sem nýlega var sögð um þennan mann. Ilann sat á skrifstofu sinni í I.undúnum einn dag fyrir skömmu. ]>á kom þar gamall maður, og bað um að mega tala við lávarðinn. Kvaðst hann vera kevrslumaður og hafa kevrt lávarðinn til skdps, þegar hann sem umkomulaus piltur hefði farið til Canada í fyrsta sinn til að feita þar gæfunnar. Gestinum var leiðbednt inn á skrifstofuna, og hann talaði þar lengi um gamla dága við lávaröinn,, og endaði m,eð því, að segja honum, að hann ætti tvö barnabörn, sem hann þyrfti aö sjá fyrir, en að annað þeirra væri nýdáið og hann hefði ekki efni á aö jarða það sómasamlega. 1,'ávarðurinn gaf karli 5 pd. sterl- ing, og svo fór hann m.eð pening- ana. Nokkru síðar kom gamli maðurinn aftur að finna lávarðdnn og sagði honum þá, að bæði barnabörn sín væru vetk á spítala og að sjálfur væri hann bjargar- laus. I.ávarðurinn gaf honum aft- ur 5 pund stering og karl fór með það. — Skrifari lávarðarins, sem hulstaðd á samtalið í bæði skiftin, bientd lávarðinum á, ef-tir að karl var íarinn, að þessi keyrslumaður mundi vera annað en það, sem liann segðist vera, og að í fyrra skiftdð, sem hann hefði komið, hefði hann sagt að annað barniö væri dáið, en nú hefði hann sagt, að þau væri bæði veik á spítala. Hávarðurinn svaraði : “þakka yður fyrir bendinguna, herra Jon- es. En ég get sagt yður, að þegar ég fór fvrst til Canada, þá var ég ekki keyrður í neinum vagni, held- ur ók ég sjálf ír mínum fáu fögg- um niður að skipdnu í hjólbörum ’. — Stein- og tígulstedns-leggjarar á Frakklandi haifa gert verkfall, alls nær 20 þús. menn. — Kona séra R. M. Matthews í Pittsburg, Pa., hefir kært 'n'nda sinn um fjölkvæni og fengið hann dæmdan í fangavist. Fyrir réttin- um bar hún það, að hana hefði | fyrir nokkru grunað, að prestur- inn æ'ttd aðra konu í Wales á Eng- landd. Hún brá sér þangaÖ og fékk þau sannanagögn, se.n hún þur!'.’. og lagði þau fram í réttinum. — Búlgariski ræninginn og upp- reistar Íeiðtoginn Sandansky var nýleiga skotinn og hættuliega særð- ur í Salonica borg. það var um miönætti, sem óvinir hans réðust á hann. Hann var fluttur á sjúkra- hús, og ekki vonlaust um líf hans er síðast fréttist. Sandansky er sami maöur, sem fyrir nokkrum árum raanti ungfrú Stone, amerík- anska trúboðanum, og hélt henni í varðhaldi þar til hún var ledst út með ærnu fé. Svo telst til, að maður þessi hafi sjilfur framið um 300 morð, og stuðlað til þús- und annara morðvíga. — Bretastjórn hefir ákveðið, að verja 10 milíónum dollara tdl þess að efla loftsiiglingar hjá sér. Og franska blaðið Matin hefir boðdð að geía hverjum þeim 20 þúsund dollara, sem fyrstur yrði til þess, að hefja loftsiglingaferðdr um Frakkland með viðkomustöðum í bæjunum París, Dijon, Belfort Nancy og Lille — fyrir 1. sept. að ári. — Blaðið Winnipeg Fnee Presss hefir haft ferðamenn út um Vest- ur-Canada til þess að safna og semja skýrslur um uppskeruhorfur þessa árs. Eftir 5 þúsund mílna ferðalag, hafa þeir komist að þeirri niðurstöðu, að kornibyrgð- irnar verði yfir 312 milíónir bush. í þremur Vesturíylkjunum, IMani- toba, Saskatchiewan og Alberta. þessi áætlun gerir ráö fyrir, að Saskatchewan fylki mund fram- leiöa sem nœst tvöfalt hvedtdmagn og hafra við það sem Manitoba framleiði. Blaðinu telst svo tdl, að uppskeran i Manitoba verði : — hveiti 38,130,000 bush., hafrar 43,- 793,752 bush. og bygg 10,000,009. j — Cunard línu skipið Muritania , f r í sl. viku yfir Atlanitshaf á 4 dögum, 11 kl.stundum og 42 mín- j útum. það er fljótasta ferð, sem enn hefir farin verið yfir Atlants- , haf. — Sveitastjórar i Ontario ívlki samþyktu nýlega á fundi, sem þeir héldu í Toronto borg, tdll<>gu 1 um, að Laurier stjórnin ætti að styrkja heimssýrLÍnguna fyrirhug- uðu í Winnipeg með því að verita til hennar það fé, sem Winnipeg- nefndin hefði beðiö um, — nefni- lega 2]4 milíón dollara. — Bandarík jastjórn befir sent bedðni til Laurier stjórnarinnar um, að mega verja 2 mriliónum dollara til umbóta i CanacLa. Til- gangurinn er, að gera umbætur á ! Detrodt ánni, en hún rennur á J parti nálega alqerlega innan landa- ! mæra Canada. Bandaríkjastjórn er í ant um, að bæta skipaleið eftir á j þessari, og til þess á fénu að I verða varið. 1 Kvenfrelsiskonur á Englandi hafa hafið baráttu i Wales og á I Skotlandi fyrir réttindum sínum. þær ferðast um í stórum keyrslu- ivögnum, margar í hverjum vagni, með hornleikara, og flvtja ræður frá vögnunum, hvar sem þær geta jfengáð áheyrendur. 1 hverjum af ' vögnum þessum eru 4 kven-ræSu- garpar. Tilgan<rurinn með ]>essu ferðalagi er ekki að eins sá, að afla kvenrét'tindamálinu nvrra j stuðningsmanna og kvenna, heldur ! einnig að stofna kvenfrelsisfélög í j öllum borgvim og þorpum, sem á ledð þeirra liggja. — Borgarstjórnin í París á Frakklandi hefir ákveðið að taka 1180 mtlíón dollara lán til þess að jvimbæta og prýða borgina. Til- gangurinn er, að rifa til grunna J öll gömul hús í borginnj og byggja | önnur ný, stór og skrautleg í stað ! þeirra. Einnig að breikka stræti jog gera þau bein, þar sem þörf jgerist, og að gera ýmsar aörar |umbætur í borginni, er miði til j þess, að gera hana fegurstu og j skr.aii'tlegustu borg í heimi. Nýir skrautgarðar verða tilbúndr, með gosbrunnum og blómar'eitvim, og j skrautlegum byggingum til þæg- inda fyrir borgarbúa og hornleik- j endaflokkum til afnota. Á/tta milí- i ónum dollara á að ver ja til um- j bóta á sjúkrahúsum borgarinnar, og 10 milíónum tdl umbóta á slát- jurhúsunum. Tuttugu og fimm mil- íónum dollara verður variÖ til að bæta alþýðuskólana, og miklar umbætur verða gerðar á vatns- leiðslukerfi borgarinnar og öðrum þedm tækjum, sem miða til heilsu- bótar, hreinlætis og almennra þægdnda. — Eitt L'undúnablað hefir efnt til samskota og þegar fengdð 50 þúsund dollara til þess að borga part a£ verði fyrir afarmdkið loít- ! far, sem blaðdð vill láta búa tdl og j gefo, herdeild Breta. Loftfar þetta ; á að vera 328 feta langt og hafa ! tvær 135 hestafls aflvélar. þaö á Jgeta farið 6 þúsund fet í loft upp og borið 6 menn, og geta farið umhverfis 390 mílna þrihyrnt svæði á 14 kl.stundum. Skipiö á að kosta 100 þús. dollara. Spurningar. 1. Ég var kaupandi að þriðja ár- gangi Breiðablika, og borgaði fyrirfram. En þegar árgangur- dnn var um það bil hálfur út kominn, sendi ég ráðsmanni blaðsins, hr. M. Markússyni, uppsögn, og keypti ábyrgð á uppsagnarbréfinu. En síöan 4. árgangur blaðsins fór að koma út, sé ég að ámdnst uppsögn hefir ekki 1 veriö tekdn til greina. Var hún ólögmæt, eða hvað ? 2. Getur nokkrum mannd, er heil- brigða hugsjón hefir, sýnst bl. Breiðblik vera í svo þykkum holdum, að t.d. annar eins lærdóms og gáfumaður og sra. J.P.S., tJnítara presturinn á Gimli, viita.nlega er, muni ekki geta talið rétt í því rifin? M.J., Tantallon P.O., Sask. SVÖR. — Uppsögn á kaupum blaða er lögmæt, hvenær sem kaupandi er skuldlaus við þau. — Vér teljum víst, að það sé af van- gá útgefenda blaðsins, að höf.. hef- ir verið sent þaö eftir að þriðji árgangur var útrunninn. það er æitíð bezt, að senda uppsögn til blaða rétt um það leytd, sem kaupandi vill láta strika nain sitt af kaupendaskránni. því sú út- strikun getur hæglega gleymst, ef uppsögnin er send mörgum vikum eða jaifnvel mánuðum áður en hún á að ganga í grildi. 'Vér teljum einniig, að réttara hefði veriö af spvrjandia, aö snúa sér beint til blaösdns sjálfs, heldur enn að gera þetta að opinberu blaðamáli, þar sem það er málefnd, sem engan varðar nema sjálfan hann og út- gefendur blaösins, sem að vorri hyggju befðu tafarlaust látið að óskum hans, hefði hann með póst- spjaldi mint þá á uppsögn sína. Síðard spurningunni getur Hkr. ekki svaraö. Ritstj. 1. Eg var sveitlægur í A-hreppi á íslandi, þegar ég fluttd til Gau- ada. Siðan hefi ég alt af dval- ið í sama stað, þar sem engin er sveitarstjórn. Flvt svo heim til íslands eftdr 16 ár, og er öredgd. Iivar er mín sveit ? 2. Ef ég vildi gefa mig undir bakteríu tilraundr, það er að segja : láta lækna framleiða bakteríur úr mínum eigin lík- ama, — til hverra ætti ég þá að snúa mér ? Valur. SV. — 1) Ef spyrjandi hefir gerst brezkur þegn, þá hefir hann tapað svedtfestu á íslandi, og aS líkinduml hefir hann tapað þar svedtfestu, liafi hann verið utan- lands lengur en tíu ára bdl, hvort sem hann hefir gerst þegn annars ríkis eða ekki. 2) Bakteríu spurndngunni ætti að beina tdl ednhverra íslenzkti lækn- anna hér, eða umsjónarlæknis sjúkrahússins í Winnipeg. Ritstj. LEIÐBEININGAR - SKRA YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN ÍWINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CROSS, QOCLDINQ & SKINNER, LTD. 323 Portage Ave. Talslmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 MaÍD Stree Talsími 4 80 W. Alfred Albert, IsleDzkur umboðsmaöur WHALEY ROYCE & CO. 35 6 Main St. Phone 2 63 W. Alfred Albert, búöarþjónn. BYGGINGA- og ELDIVIDUR. J. D. McARTHUR CO , LTD. Bygginga-oR Eldiviöur 1 heildsölu og smásöln. Söíust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061,5062 MYN DASMIDIK. O. H. LLEWÉLLIN, “Medallions” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenne SKÓTAU I HEILDSÖLU. AMBS HOLDEN, LIMITED. Princess & McDermott. Winnipeg. THOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Framleiöendur af Fínu Skótaui. Talsimi: 3710 88 Princess St. “High Merit” Marsh Skór RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMBS STUART ELECTRIC CO. 324 Smitb St. Talslmar: »441 og 1802 Fullar byrgBir af alskouar vélum. OOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg's Talsímar og öll baraölút. áhöld Talsími 3023. 56 Albert St. RAFMAGNS AKKOKÐSMENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talsimi: 5658 Viögjörö og Vlr-lagning — allskonar. BYGGINGA-KFNI. JOHN QUNN & SONS Talsími 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Stein, Kalk, Cement, SancJ o. fl. THOMAS BLACK Selur Járnvöru og Hyggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talstmi 600 THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Talsímar: 1936 «k 2187 Kalk, Steinn, Cement, Sand og Möl BYGGINGAMEISTARAR. J. H. O. RISSELL . _ Hyggingameistari. I Silvester-WTillson byggingunni. Tals: 1068 PAUL M. CLEMENS Bygginga Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsimi 5997 BRAS- og RUBBER bTIMPLAR MANITOBA STENCIL & STAMP WORKS 421 Main St. Talslmi 1880 P. O. Kox 244. Búum til allskonar Stimpla úr málmi ogtogleÖri CLYDEBANK SAUMAVÍXA ADQERÐAR- MAÐU K. BrúkaÖar vélar seldar fré $5.00 og yfir 56 4 Notre Dame Phone, Main 8 62 4 VlNSÖLUMENN _ , . OEO. VELIE, Hei dsölu Vlnsali. 185. 181 Portage Ara. ] Smá-sölu talslmi 852. Stór-sölu talslmi 464. STQCKS & BONDS „„„ v.. w- SANEORD BVANS CO. 32 6 Nyja Grain Exchange Talsími 369 ACCOUNTANTS a AUDITORft A. A. JACK30N. Accountant and Auaitor Skrifst.—28 Merchants Bank. Tals. 570? olía, hjólás feiti og FL. WINNIPEG OIL COMPANY, LTIL Bua til Stein Ollu, Gasolinc og hjólAs-áburö Talslmi 15 90 611 Asbdown Blocfc TIMBUR og BÚLÓND THOS. OYSTAD, 208 KennedyBldg. Viöur 1 vagnhiössuro ti) notenda, balönd til sölti PIPE & BOILEH COVÉRING GREAT WEST PIPE COVERINQ CO. 132 Lombard Street. VÍHGl KÐINGAK. THE OREAT WEST WIRB FENCE CO„ LTD Alskonar vlrgiröingar fyrir bœndnr og borgara. 16 Lombard St. Winnipeg. ELDAVÉLAR O. FL. McCLARY’S, Winnipeg. Stcerstn framleiöendur I Canada af Stóm, Steinvöru [Granitewares] og fl. ALNAVARA I HEILDSÖLU „ R. J. WHITLA & CO.. LIMITED 264 McDermott Ave Winnipeg “King of the Road” OVERALIÍ. BILLIARD & POOL TABLEs! „ „ „ W. A. CARSON P. O. Box 225 Rooin 4 1 Molson Bauka* Öll nauösynleg áhöld. líg gjöri viö Pool-borft N A L A R. JOHN RANTON 203 Hammond Block Talslmi 4619 Sendiö strax eftir Verölista og Sýnishornun GASOLINE Vélar og Brnnnborar ONTARIO WIND ENGINE and PUMPCO. I.TD 301 Chamber St. Sími: 2988 V indmillur — Pnmpnr - Agwtar Vélar. BLOM OG SONGKUGLAR __ JAMES BIRCH 442 ,Notre Ilame Ave. Taltlmi 263® BLOM - allskonar. Söng fuglar o. fl. tíANKARAR.GUFUSKl PA AGENTR ALLOWAY Ai CHAMPION North End Branch: 66 7 Main street Vér seljum Avlsanir bfirgnnlegar á Islandi LÆKNA OG SPÍTALAAHÖLD CHANDLER & FISHBR, LIMITED Lœkna og Dyralaskna Ahöld, og hosiiftala áhöld 185 Lombard St., Winnipeg, Man. Ekki má alt góðgæti falla gleymt þó gleypt hafi verið. Og ennfremur : — Ykkar hug- prúSu, hjartablíSu konur stóSu ! ykkur .ekkert að baki, heldur jafn- ! framt, í því er mannúð og v.eg- i lyndi eða göfuglyndi vdSvíkur. j þær sýndu þaS meS þvf, aS senda | inn á General llospital í Wdnndpeg j konunni minni, GuSlangu Magnús- ’dóttur, sem þar hefir fegiS af og ! til, sem komdð er, um þriggja ára tímabil næstliSin, hrtrmsfull og hlaSdn meinsemduni, — hið fegursta |gullhulstur (Locket), meS ágröfnu | noini bennar, ártali og vitiskapar- orSd. þessi snildarlega gjöf ykkar heiðursvefSu kvenna, gladdi hana niikiS, sérstaklega hinn hlýji vin- j skaparhtigtir, sem auglýsti sig með gjöfinni. Konur og menn : — Fyrir þetta | göfuglyndd j'kkar og sóma, sem í þið hafiS í framkvæmd auglýst t okkur hlutrtðedgendum, óskum við, jað hiS dýrmæta drengskaparorS j fylgi ykkur alla tíma ! Pétur Pálsson. Skálholt P.O., Man., 12. ág. 1909. Sv. Björnssonr EXPRES-MAÐUR, annast um alls kyns flutning um borgdna og nágren'niS. Pöntunum veiitt móttaka á prcn.tstofu Ander- son bræSra, horni Sherbrooke og Sargent stræta. Arcna Rink Undir nýrri stjórn Opinn fyrir Hjól- skauta. Hornaflokkur á kveldin. Til sölu í Selkirk libúSarhús 14x20', með áföstu eldhúsi 12x20, gripahúsd 18x20, og sumareldhúsi 10x10. Kjallari er undir húsinu 12x12. Eigndnnd fylgja 4 lóSir, hv. 33x115. Ágætur brunn- [ ur. LóSirnar eru unddr ræktun og eru á Clandoboye Ave., vestan i járnbrautarinnar. Torrens Title. | ÉldsábyrgS $550.00. Verð $750.00. t Borgist aS fullu. Kæru samlandar, nábýlismenn og vindr mínir hér á Cypress hæS- unum ! Ég hefi ljósl'Oga tekiS eítir því, þann 16 ára tíma, sem ég hefi dvaliS hér í návist ykkar, að þótt þiS séuS ekki allir stórlega ríkir menn í fjármunalegu tilliti, þá er- uS þiS þedm mun hetur litbúnir meS mannúS og kærleiksríkt hug- arþel. Persónulega sýnduð þið mér það með hed'insókn vkkar til tnín þann 25. júlí sl., nieö því að færa mér og gefa eitthvert hdð prýði- legasta staíprik, sem ég minndst að hafa áður séð, — með stálkúlu í hdnum neðni enda og áföstum j breiðum silfurhólk ofalivert við kúluna ; skaptið slétt, hrafntinnu- svart. A hdnum efri enda stafsdns, að útldti, mjög gerðarlegur gull- hnúður, kantaður og krotaður með sndld. Iífst á kofli hmiðsins er grafið nafn mitt, og ártal, með vinskaparorði til mdn. þið hafið orðið þess varir, að ég ekki komst um hús mitt stuðn- ingslaust, hvað þá lengra nokkuð, ekki svo mjög vegna aldurhæðar minnar,1 hieldur illkvnjaðs sjúk- leiks, sem ég dregst nú mieð. það vár 'mannlega gert af ykk- ur, góðir drengir, að gefa mér stafinn tdl stuðnings mér ! Vin- samlega þakka ég ykkur gjöfina, og sérstaklega öll þau sanngjörnu og hlýjú vinskaparorð, sem þið fluttuð mér við það tækdfœri. Iledmsókn ykkar til mín kom að mér svo óvörum, að ég haföi eng- j in þakklæitdsorð til ykkar á varð- j bergi, — verð ég því að hafa I þetta svona. DANARFREGN. Hinn 25. júní sl. andaðist að heimild Arngríms bónda Kristjáns- , sonar í þingvallanýlendu BKRG- þÓR ÓLAFUR JÓNSSON, úr hjarta'tæringu. Hann var fæddur ,21. sept. 1853 á þorbergsstöðum í i Dalásýslu. Foreldrar hans voru j þau alþektu sómahjém Jón læknir j Ólafsson og Kristbjörg Bergþórs- dóttir, sem þá bjuggu á bæ þess- j um, en annars lengst af a Horn- stöðum í Laxárdal í Ual.isýslu, unz þau fluttu vestur tim naf og dvöldu um hríð í Winnipe'.r, tn ríö- j an til dánardœgurs í þingvaflaný- |lendunni (Churchbridge, Sask.V. Bergþór sál. giftdst þórunni ! Steránsdóttur, bónda í Kalmanns- ! tungu 16. júní 1885. Varð þeim hjónum að eins ejns barns auðið, j er lézt á fyrsta ári. Árið 1886 j fluttu þau til Ameríku og dvöidu fyrst 3 ár í Winndpeg, en fluttu ' síðan til þingvallanvlendunnar, inámu þar land og dvöldu ])ar æ síðan. Bergþór sál. var drengur góður, ! sem hann átti kyn til, glaður og gredðafús í við'kynnum hvarvetna. ! Sakna hans því ekki einungis ekkj- ! an og vandamenn hans, heldur flestir þeir, er til hans þektu að nokkru. J.E. M_- Skrifið yður fyrir HEIMS- KRINGLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum Islendinga hér og heima. ^ JÓN JÖNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. -— Alt vel af hendi leyst fyrir litla borgun. INGIBJÖRG BJÖRNSSON, hjúkrunarkona, 620 Agnest st. H KDINKKlMiLi: og TY.FR skemtilettar sögur fá nýir kanp- endar fvrir að eins SZ. ÖO. Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Ásg. Benecliktsson 540 Simcoe st. Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.