Heimskringla


Heimskringla - 16.09.1909, Qupperneq 1

Heimskringla - 16.09.1909, Qupperneq 1
EKRU-LÓÐIR 3. til 5 ukru spildur viö rafmigns brautina, 5 mílur frá borginni, — aöeins 10 mínútna ferö á sporvagninum, og mölborin keyrsluvegur alla leiö. Verð $200 ekran og þar yfir. Aöeins einn-flmtipartur borgist strax, hitt á fjórum árlegum afborgunum.— Skuli Hansson & Co. Skrifst. Telefón 6476. Hðimilis Telefón 22'4 Vér höfum næga skildinga til aö lána yöur mót tryggingu í bújöröum og bæjar-fasteignum. Seljum lífsábyrgöir og eldsábyrgöir. Kaupum sölusamninga og veöskuldabréf. Frekari applýsingar veita Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building. Winnii>eg. XXIII. ÁH WINNIPKG, MANITOBAi FIMTUDAGINN 16. SEPTEMBER 1909- NR. 51 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Allan linu jrkipið Liaurentían stranda&i nýlega á kletti viÖNova Scotia strendur. Skipi-Ö var á leiö til Glasgow með kornvöru, 38 íar- þepja Ofr loo manna skipshöfn, sem ajliir komust af, en skipiö brotnaöi í tvent á klettínum, sem það rakst, á, og er því aljrerlega ónýtt. — Cement geröar félögin í Can- ada hafa gert einveldis samstevpu, °g er því öll samkepni á söluverði þess horfin hér í latuii. Framloiðslu möguleikar þessa nýja félags, á binum ýmsu verkstæðum þess, ertt 15 þús. tunnur á dag, eða mil- íón tunnur á6ári. — Síðustu skvrslur frá bæjar- stjórninnd i Berlín á þýzkalandi sýna, að á öðrtt 3 mánaða tíma- bilinit á þessu ári (apríl, maí og júní) var í borginni slátrað til tnianneldis undir stjórnar umsjón 29,7'85 hestum og 1510 hundum. — Riskitp Fallows, yfirmaður líndurbættu Episcopal kirkjunnar á Englandi, hiefir um nokkurn und- anfarinn tíma verið að gera til- taunir til þess að ná sam.tali við framliðna menn og konttr. Hann kveðst hafa mvndað n.ýtt vísinda- kerfi, sem hann nefnir “Immortal- ism”, og staðhæfir, að innan skams tíma muni mannkynið get talað við látna ástvini sína eins h®glega Qg þeir nti tala v,ið þá lif- andi. Andatrúarmenn hafa alt til þessa tíma þttrft að ná sambandi wriflum lifenda og dauðra með mtðlum, en biskupinn telur miðl- ana alls > lóþttrfa, og segir hvern geta talað við andabeiminn með •eigin vörum og heyrt mál þeirra framliðnu með eigin eyrttm. Eng- tnn vænir hiskttpinn um óeinlægni i þessari trú hans. — John Burns, atvinntimála ráð- gjafinn enski, hefir nýlega látið þess getið í opinherri skýrslu, að í T/ondon bor.g séu 42,500 ibúðar- hús, sotrt enginn búi í, og að f bondon og 7 öðrum borgum þar i landi séu til samans 100 þúsund auð íbúðarhús. Ástæðan tí.1 þessa astands sé aSallega sú, aS svo margir flytji úr landi sökum at- vininnbrests. Einnig telur ban.n þaS eana' af orsökunttm, aS húsaleigan lnn<i í sjál'fttm borgunttm sé svo há að verkafólk geti ekki klofið að borga hana. Jtiess vegna hafi mörg húsund manna flutt sig út fvrir borgartakmiirkin, þar sem lefgan er lægri. — Stjórnin í Portúgal hefir ný- lega sett nefnd manna til þess að ^huga, konungsmötiina og hverja uPphæS væri sanngjarnt aS veita honunginiim árlega, svo hann geti homist af sómasamlega. Hann hef- lr oi.tts og nú er 65 þústtnd pttnd á átí, sem sk.i.ftist þannig : Til viS- halds konungleigu höllinni og garS- ifiu umhverfis hana 20,000 pd. á fr* ! til veizltthalda 12 þús. pd. á (iri I til gjafa.fjár 7 þúsund pd. á ari’ og laun i'unsra kontingsþijóna 26 þúsund pund á ári. þ-etta segir hiefndin aS sé hvergi nærri nóg, ttteS því aS ekkert sé gert fyrir ín.atva'lnm eða fatakaupu . Nefnd In hiiælir meS, aS 12 þústtnd pund- llln sá bætt viS ársfé konungsins Íyfst um sinn, þar til þjóSin geri — TimbursmiSur einn í i.dmon- ton hefir smíSaS flttgvél, sem virS- ist aS hafa reynst sæmilega vel,og er stj'ranleg. þaS ltefir tekiS 3 ár aS smíSa vélina. — Mælingamenn C.N.R. og G.T. P. járnbrantafélaganna kep.pa nú hvorir viS aSra aS mæla út braiit- arstæSi sín gagn ttm Ivlettaifjöllin. : BáStim fiokkttm hefir tekist aS ; finna veg gegn ttm fjöllin, þar setn dalirnir ertt svo djúpir, að brautín á háfjöllunnm verSttr ekki netna 2886 fet vfir sjávarmál. SkarS ’ þetta liggttr milli Thompson og iFraser ánna, og er suöatistur aí Vellow Head skarði. BáSar þess- ar bratttír verSa eánnig lagSar gegn ttm það skarS. Búdst er v.iS, aS maTingtinum gegn ttm fjöllin verSi lokiS fyrir lok næsta mán- aSar. — Hundrað og fimtíu þúsundir tnanna sóttu Toronto sýninguna þattn 6. þ.m. — John W. Miller í Indianapolis, Ind., andaðist 3. þ.m., 76 ára gam- all. Hann andaSist á líknarstofn- un, sem hafði séS fyrir honttm um nokkttr sl. ár. Jón gamli var 4- kyæntur, og 39 af börnum hans f.ylgdu honum til grafar. SíSasta kona hans lifir. — Svo mikil kaupamannitiþurS er utn þessar tnttndir i Manitoba, aS kvenfólk befir á sumum stöS- um orðið að ganga að útivinnu á ökrunum, og er það óvanalegt. Sumir beendur bjóSa n.ú kaupa- mönnttm $4.00 á dag m.eSan. á npp- skierttnni stendur. Einn bóndi ná- laegt Arcola Station, sem hefir 650 ekrur undir kornrækt, hefir enga aSra vinnuhjálp en kvenna. Karlmenn fást ekki, hvaS sem í j boSi er. Hveiti liggtir slegið í þús- j undum ekra bér og hvar ttm fylk- ið, óhirt vegna mannfæðar. — þó hafa komið á þessn hausti nokk- ttS yfir 20 þúsund kattpamettn að austan og sttnnan, og ertt enn að koma í hundra'Satali aS austan. — Fimm hundruS menn komtt til Winnd.peg að austan á mánudags- kvelddS var. Fjöldi bænda var hér til taks að mæta lestinni og ráSa menn til sín, en margir tirðii aS fara svo búnir, því margir aS- komumanna höfðtt ráðið sig áðttr en þeiir fóru af staS að heiman, og voru á lciSinni til húsbænda sinata víðsvegar í fylkinu. frekari ráðstafanir um rífleigra árs- tillag til hans. Tilraunir .er um .þessar mund- lr v,eriS að gera á Iínglandi til pess aS koma á loftskeyta sam- andi millí Bretlands og SttSur- Afríku. Tilratinir á aS gera til ”ess, aS byggja svo öflugar enda- stöSvar í 'báSttm löndunu.m, aS &aötband náist. Stjórnin ætlar að 'ei'ta io þúsund punda árlega til 1Kssa fyrirtækis. I'ögreglan átti nýlega í stríSi rr>eS konu eina í Montreal, sem afði verið þar nokkna mánuði á spitala, en var komin svo tíl heilsu a t'ur, að hún varð að fara þaSan. ‘n k°nan áttí hvergi höfði sínu a” aö halla, Svo aS lögreglan varS að taka sig fram meS aS koma letind fyrir á líknarhæli þar í borg. von'a þessi yegur 483 pund og er 11 þuml. eSít 12 fet um mittiS, getur ekki staSiS sjálfkrafa á ’otunum. Kona þessi' er 53. ára gotnul. Hún hafði veriS á vsýnátig- lltn áður en hún veiktist. — Hafniartollar í Montreal borg hafa síðan skip.agöngur byrjttðu i vor og fram til 31. ágúst orðið $100,807, eða rúmlega 6 þús. doll- ara meiri en á sama tímabili í fyrra. þó hefir vörumagndð, sem fiufct hefir veriS inn og út úr land- inu, verið minna en á síSasta ári, en innanlandsverzlun og fltttningar hafa aukdst. þetta bendir á vax- andi sfcarfsemi og góSæri í landinu. — Eldur í Saskatoon, Sask., bæ þann 8. þ.m. gerSi 40 þús. dollara eignaitjón. — Aldinaflutningur frá Ontario til Manitoba er nú byrjaSur fyrir nokkru. Heil járnbrautavagnhlöss a.f eplum, perum plómutn og öðr- aldinum, koma hingaS vestur dag- lega. VerS líkt og á liðnum árttm, eða nokkuð hærra. — Verkfall það, sem um sl. 7 vikur hafir staðið yíir í verksmiðj- um stálvagnagerðar félagsins í Pittsburg, Pa., endaði þann 8. þ. m., með þeim árangri, að verka- menn höfð'U tapað nær 60 þús. dollara í verkalaumvm og félagið skaðast um líka upphæS. — Fregn frá Brtissels segir, að hvítur kaupmaður, sem var á ferð í Congo-héraðinu í Afríku, hafi fallið í hettdur skrælingja og verið étinn. Belgítt stjórn hefir sent flokk hermanna þítngað til þess aS hegna skrælingjunum fvrir maitn- átíð. •— Kvenfrelsiskonur á Knglandi, 8 talsins, voru í sl. mánuSi dæmd- ar í $10.00 fjársekt hver, eða sjö da.ga fangelsi fyrir aS setja vörð um íbúSarhús Asquiths stjórnar- formanns. þær áfrýjuSu dómd þess- um af þeirri ástæðu, aS þær liafi sama rétt eins o^ aSrir borgarar, aS nálgast konunginn gegnum ráS- gjafa hans, og aS þær hiafi haft fullan lagaré'tt til þess, aS rey-na að ná tali af forsætisráSherranum. — MaSur nokkur í Mon.troal, aS nafni Remillard, barSi kontt sína tíl bana í sl’. viku. Um orsökina er ekki getiS, en maSurinn er í varS- haldi undir ákærðu fyrir morS. — {>an,n 9. þ. m. andaðist aS beitnili sínu í Arden, N. Y., eítír langan sjúkdóm, Kdward Henry Harriman, 60 ára gamall. Hjarta- bilun varS að síSustu baniamein hans. Ilarriman var ednn af, mestu járnibrautakongum beimsins. Hann var prestssonur og fékk gott upp- elöi og menttin. þó hafÖi íaðir hans að eins 200 dollaru árslattn um 7 ára tíma, og fékk þau síðan hækkuS nokkuð, en var jafnan fá- tækur meðan börn hans voru að alast ttpp. Faðirinn dó árið 1881, þá 68 ára gamall. Ungi Harriam byrjaðd sturf sitt, sem skrifstoíu þjónn í Wall stræti í New York borg, en á þeim árum bar lítíð sem ekkert á þeim gróSa bæfilieik- leikt.'m, sem síSar þokuSu honum ttpp : fremstu auSmantiaröS. Árið 1870 komst hann yfir svo mikið fé að hana gat keypt sér sætí á New York Stock F.xchange. Enginn veit enn i dug, hvernig hann komst yfir þiítS fé, sem hann borgaSi fyr- ir sætiö. NoVkrtt síöar kvongaiÖist hann dóttir Averells i Rochester, er var auðmaSttr og átti mikið fé í járnbrautum. Il.vrritnan stundaði hltitabréfaverzjun t New York, þar tíl áriS 1883, aS hann fór fyrdr al- vöru að gefa sig viC j árnbrauta- starfi, og var hann þá talinn auS- iigur maSur. þá var hann kosinn í stjórnarnefnd Illinois Central járnbrautarfélagsins, og fra þeitn tíma beitti hann öllum sínum hæfi leikutn tdl aS ná stjórnar og eign- arhaldi á flutninigstækjum þjóðar- •nnar, þar til hann réöi yfir 27 þús. mílum aif járnforautum, op vfir skipastól, sem annaSist flutn- inga yfir 54 þús. mílna veg. — Ovanalegt og sorgfegt slys vildi til á bóndabýld einu í Sun- danoe liéraðdnu í Wyoming í Banda- ríkjunum. Konan var ein beima meö 3 ttngbörn sín. Hún þurfti aS fara aS- sækja vatn í brunnin.n, og tók tneS sér yngsta barnið, en skildi hin 2 leftír heima. þegar hún var við bxunninn, lteyrSi hún neyS- aróp barnannia tveggja í húsinu. Ilún la.gSi frá sér ungabarniS og hljóp aí staS til hússins, en er hún kom aS dvrunum, sá hún stóran eitursnák skríSa út úr húsinu. Og börn hennar lágu á gólfinu í dauöa- teftgjtinutn. Snákurinn hafSd bitiö þau hæSi til bana. Hún reyndii aS hjúkra börnunum, en gat ekkert fvrir þa.u gert, og þau dóu eftír fáar mínúitur. Hún hljóp þá aftur út aö brtinninum, til þess aS gæta tingaiharnsins, en þaS hafSi skriSiS of nálægt honttm meSan hú.n var fjarverandii og dottiS oían í brunn- inn og drukknaö. Misti vesalings konm þannig 3 börn sín á svij>- stundu. Islands fréttir. IleilmikiS mál hefir risiS upp í Revkjavík út af því, aS einhver haföi sent falsskeyti meS landsím- anum til tveggja eSa þrdggja blaöa NorSan- og AitstanlandE um samþykt samhandsmálsdns, og er Jónis Guðlaugsson, ritstj. Rieykja- víkur, grunaStir um, aS hafa verið meSsekur í því, ásamt með Eggert Stefánssyni, sem nú befir verið vikiS frá stöðu sinni við landsím- ann. Bjarni Jónsson frá Vogi hefir verið skipaSur verzlunar erindreki íslands í útlöndum. Mælt að laun hans séu 12 þúsund kr. um áriS. Gunnar Einarsson hafSi sótt um þá stöðu og haft meSmæli kaup- mattn'afélagsins í Reykjavík. Islenzkt smjör hafSi á markaSi í Skotlandi í júlí sl. selst fyrir frá 70 til 83 atira pundið. Iákindi tal- in til verðhækkunar síöar. þjóSháitíð mikdl var haldin í Revkjavík 1. og 2. ágúst sl. Alt hafSi þar veniö vel unddr'búdö, en hiellirigning stöari daginn dró úr aðsókn fólks. Stjórn Islands ltefir gert 10 ára samndng viö Thore félagiö um að halda uppi tfðum milldlanda ferð- unt og strandferðum við Island. Alls sktili millilandaferðir vera 48 á ári hverju, en strandferðir nokk- uð fleiri. Koniitt.gur hefir staðfest öll lög, er síðasta alþingi samþyktd, niema samhandslaga frumvarpið. 1 því má.li er staðfestin.g konungsins háð I þv-f, að ríkisþing Dana samþykki það eins og það kemur frá al- bingi. Lög um stofnun íslenzks há- skóla, sem staðfest hafa veriS, gera ráð fyrir stofnun háskóla á Islandi. I honutn skulu fvrst um sinn vera 4 deildir, guSfræSdsdedld, lagadeild, læknadeild og beimspek- isdeild. Korna hinar 3 fyrstu í staö hinna æSri mentaskóla, sem nú eru, presfcaskóla, lagaskóla og læknaskóla. En í 4. dedldinm skal kenna beimspeki, íslenzka mál- fræöi, sögu íslands og sögu ís- lenzkra bókmenta að fornu og nýju. Stjórn skólans er fal n rekt- or og háskólaráði. Nýlá'tinn er í Revkjavík Einar Zoega, setn lengi var þar veitínga- maSur, sjötugur aS aldri. Hallur Jónsson, bóndi í Brekkti-’ kofci druknaSi nýlega í HéraSs- vötnum. Vildi ekki bíöa eftir ferju, sem þó var á leiSinni aS mæta honum, en lagði hesfci sinum til sunds í vesturósinn og fórst þar. Nvlátinn er í Reykjavík Eiríkur Eiríksson, húsmálari. Hann hafSi sopið á eiturglasi í ógáti. Eftir- lætur konu og 4 börn. Kol eru sögS nýfundin á Heina- bergi á Skarðsströnd í Dalasýslu, skamt frá bænum. Tíðin á SuSurlandi vinda- og votviðrasöm allan fyrri hluta á- gústmánaSar. Síldarafli befir verið góður í nætur á AustfjörSum, en NorSan- lands lakari og töluvert minni en í fvrra sumar. Sundskáli mikill hefir verið bygS- ur og nýlega vígðttr við Skerja- f.júrð, nálægf Reykjavtk. Sttnd- ke-nslu er og nú víSa haldiS uppi tim alt Island ög tekst vel. Á Rieykjanesi við IsafjarSardjúp var haldið sundpróf 1. ágúst. Fljófcast- ur þar var.S Daniel Benediktsson frá Valþj ’ifsdal í ÖnundarfirSi, — svnti 20-jf'íiStna á 36 sekúndum. — Nær 40 drengir hafa verið þar viS sundnám í sumar. 'FriSrik- Áclgason druknaSi seint í júlímánnði í vatni í Ölafsfirði. Haf'Si verið að æfa sund. Grasmaðkur hefir gert mikið tjón í nokkrum sveitum í Árnes- og Ran.gáxvallasýslum og í Vest- ur-Skapta.fellssýslu, sumstaðar far- ið í túnin, og sumstaðar stórspilt búfjárhögum. Mikið athygli hafa gerðir síðasta kirkjuþings í Winnipeg vakið ' um alt ísland, og undrast blöðin þar yfir þröngsýttii meirihlutans á þing- inu. Nýtt kirkjublað kveðst muni skifta sér af því máli. '■ Láitinn er 26. júlí sl. þórðttr Jónsson, óðalsbóndi og hafnsögu- maður í Ráðagerði við Reykjavík. Hann hafði lengi verið hdlaður að heálsu. Grasspriettíi er sögð um land alt sú bezta, sem verið befir í manna minnum. Hálfdán Brvnjólfsson í Hmfsdal daitt át af brvggjtt á IsafirSi og druknaði. Úr bréfi af Vesturlandi dags. 10. ágúst sl. er sagt, að selveiSafélög- in þar hafi veitt 100 hvali í sumar. Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LATIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR viðskiftum YÐAR. Fréttabréf. SPANISH FORK, UTAm. 16. ágúst 1909. Herra ritstj. Hkr. Eins og vant er, gerist hér ekki mikiS, sem meö stórtíSindum má telja. Tdðin er inndæl, en fiifcar miklir, allan sl. mánttS og fram til þessa dags. Oftast er bitínn 90 og alt upp að 100 st. í skugganum, og þykir mörgum þaö viðunan- lega volgt. Samt er heilsufariS gott, og engir deyja af ofhita. — Uppskera er í bezta lagi, cg stend- ur hún nú vfir. þresking er rétt nýfoyrjuö, og er hv'eitiverðið nú 90 oent bush. MikiS hefir veriö um dýrödr í Sal-t Lake Yity, höfuðsfcaSnum sj'tlfum, sl. viku, og var sú orsök- in, að gamla hermannafélagið, G. A. R., hafði þar sína árlegu gleði- samkomu, Voru þar saman komn- ar margar þúsundir fólks, úr öll- um fylkjum Bandaríkjanna, Qg höfðu þar hina mestu faignaðarhá- tíð, meÖ skrúðgöngu um stræti borgarinnar á hv.erjum degi, á- samit ræðuhöldum og alls konar ledikjum, og mörgu fleiru, sem of langt yrði hér upp að telja. það fólk er nú sem óðast að tínast burtu, sumir beina leið heim til sin., en aðrir v.estur að hafi, — á Sea.ttle sýminguna. Hjá löndtim vorum hér, gerast nú engin sérstök tíðindi, þeim líð- ur öllum bærilega, og beilsuíarið er þolanlegt. Vér “lömmum” á- fram án mikilla tilbreytinga, segj- um ekki mikið, því vér vitum, að fæst orö hafa minsta ábvrgS. Sam komur vor á meðal, til sbemtun- ar og fróSleiks fyrir fólkið, eru nú farnar aS verSa bœði stuttar og laggóðar, c.g oft langt á milli þeirra. Samkomtthúsið, sem einu- sinni var bygt af samskotum Is- kndinga hér, og aðallega fyrir ís- lenzkar samkomur, er rui gengið veg allrar veraldar, aS svo miklu leytí, sem tsíendinga og íslenzkar samkomur áhrærir, svo nú hafa menn hvergi höfði sínu aS aS hafla, frekar en “mannsins sonur”. þaS gleymdist líka algerlega, aö halda hér Islendingadag í sumar, eins og revndar fleiri undanfarin ár. Sú loflega regla, sem íyrir nokkrum árum var hér upptekin, aS halda þjóShátíS meSal íslend- inga árlega, er nú alveg komin í hundana, og veröttr aS öllum lík- indum aldrei endurreist framar. E i mt rj á nings skap u r, öftind, aftur- bald og heimska ýmsra gæðinga “þessarar aldar”, varð þeirri fögru reglu að aldurtila, eins og fleiri fé- lögum eða félagsskap, sem stofn- aður hefir verið hér á meðal vor. I.ífiö er hér af leiðandi mjög til breytíngalítið í umdæmi voru. All- ir sitja nú kyrrir, hver á sinrti þúftt, titis og assa. Engir flytja burtu Qg f'áir bætast við. Samt er nýlega hingað kominn til aðset- urs hr. Guðmtindttr Guðmundsson Qg kona hans, frá Taher í Alberta. þau 'bjuggu áður hér í bæ, en fluttu fyrir nokkrum árum til Can- ada, og hefir Uðiö þar vel. En af því þau eru bæði itokkuð hnigin að aldri, fýsti þatt að flytja hing- að aftur, t.i.l að eyða kveldstund- um æfi sinnar í sólskininu, og hjá vinum sinum í Zíon. Frá Alberta ('ég man ekki hvaða plássi) flutti hingað líka um satna leyti gömul ekkja, Sigurrós Davíðsson að nnfoti, móðir Rósu skáldkontt, sem allir kannast við, sem Heims- krinelu lesa. Hún settist að, og býst vdð að dvelja hér hjá dóttur sinni, In^ihjiirsTti, og tengdasyni, hr. GuSmundi Kyjólfssyni. Aðrar tilhtievtíngar nwn ég ekki, og slæ því botninn í þessa sögu. að hann varð að liggja á sjúkra- húsi þar tíl 29. ágúst sl. Læknar ráðlögðu honum, að ferSast hdng- að austur sér til heilsubótar, og þess, vegna býst hann við, aS dvelja nokkra mánuði í Norður |DakQta. — í fréttum sagði Jtann góðæri vestra, og laxveiði með inesta móti. Félag það, sem hann jvann fyrir, hafði í vor pantanir fyrir 11 milíónttm punda af laixi, 'niSursoðnum, og alt þetta var fé- ^lagdö fært um aS senda út, og jhafSi þó svo mikiS eftír, aS þaS var í vandræSum meö, að hirSa jallan fisbinn, og hafði þó meiri og .betri vélatútbúnaS til þessa, heldttr enn nokkurt annaö félag þar vest- ur írá. Mikil atvinna er nú á Lströndinni, og svo fórust Alexan- jder orS, að tæpast muni sá Islend- ' ingur þar um slóðir, er ekki hafi haft talsveröan peningalegan hagn- jaS af laixveiSinni í sumar. Viimu- launin hafa veriS ágæt við laxnið- ursuðuna, konur hafa haft 25e ttm klukkutimahn og karlmenn öðc, sumir hverjir. Sumar konur unnu upp á akkorð við niðttrsuðuna, og höfðu upp úr því alt að $5.60 á da.g. — Alexander lætur sérlega vel af högum Islendinga á strönd- inni, og telur framtíð þeirra þrjtt þúsund landa vorra, sem þar hafa aSsetur, trygga. þiörik bóndi Eyvindarson, frá Wesfcbourne, kom hingaö f síSustu viku meS 2 vagnhlöss af gripttm til sölu, og kvaSst vera hæst- ánægður með verðið, sem hanu fékk fyrir þá. Uppskeru segir hann vera ágæta í sínti bygSarlagi á þessu hatistí, um 36 bushel af ekr- unni aS jafnaði. Fréttir úr bœnum. Næsta sunnudagskveld verSur séra GuSmundur Árnason form- lega settur í embætti sit-t, settí þjónandi prestur Fvrsta Únítara safinaSarins hér í borginni. A eftir innsetningar athöfninni verSur samsæti í samkomusal safnaðar- ins. Herra Ben. Alexander, frá Bell- ingham horg við Kvrrahaf, kom hingað til bæjarins á tniðvikudag- in.n í sl. viktt, á leið í kyhnisferð j til systur sinnar, sem býr í Graf- ton í Norður Dakota. Hann h-efir dvaliö vestur á Kvrrahafsströnd í 14 ár, og er fyrsti íslend.ingurinn, sem kom til Blaine og se'ttíst þar aS. Hann dvaldd þar í 16 ár, en ‘ flutti svo til Bellingham og hefir verið þar síSan. En nú er Blaine bœr orðdnn aSalaSsetur íslenddnga á strönlinnd. Hr. Alexander hefir í sl. 7 ár unnið fyrir Pacific Amer- ican fiskiveiSafélagiö þar vestra, en þaS er langmesta fiskverzlunar- félag á ströndinni. En 7. júlí sl. , varð hann fvrir því slysi, aS detta |niSur 20- fet, og meiddistiþá svo, LEIDRÉTTING. — þessar mis- sagnir ertt í æfiminningu herra S. M. S. Askdals, sem prentuS var í BúnaSarskólablaöi Hkr.: Péturs- dóttír, á aS vera þorláks- d ó t t i r ; Vilborgsdóttir, á að vera Vilhjálmsdóttir, og GuSIaugur fyrir G u n n 1 a u g. Wall Plaster Með því að venja sig á að brúka “ Fiinpire ” tegundir af Hardwail og Wood Fibre Plaster er maður hár viss að f& beztu afleiðingar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finisli “ “Gold Dust” Finisb “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér að senda ^ yður bœkling vorn * MAHITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OO MILLUR I Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.