Heimskringla - 16.09.1909, Síða 4

Heimskringla - 16.09.1909, Síða 4
BI«. 4 WINNIPEG, 18. SEPT. 1009. HEIMSKRINGDX ’* Yfirlýsingin affarasæla (Ni&urlag £r4 3. bls.) Cor. Portage Ave and Fort St. 28- -A.IR,. FÉKK FYKSTD VEKÐLADN Á. SAINT LODIS SÝNINGDNNI. Dag og kv-eldkensla. Teleíón 45. Haastkensla byrjar 1 Sept. Bæklingur með myndum ókeypis. Skrifið til: The Seeretary, Winnipeg Bu»ine»» College, tVinnipeg, Man. w% QRÓÐI SEX NÝTÍZKU TIMB- UR HÚS, ft lóðum sem vita bæði á Alexander og Pacific Avemiea., í góðu ástandi og leigjast nú fyrir $14,50 4 mánuði hvert hús.— tíefur 10 prócent ágóða 4 kaupverði, sem er $8,f>00. — Eftir 15. september kosta þau $9,000. Þægilegir borgunar- skilmálar. — Frekari upplýs- ingar veitir — Standard Trust Co. Talsfmi: Main 8524. Yfir Northem Crown Bank. lii«Doniinion itank NöTRE DAME Ave. RKANCH Cor. Nena St VÉR (4EFUM SÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI- SJÓÐS DEILDINNI. — VEXTIR'BOKaAÐIR AF INNLÓOUM. MÖFUOSTOLL ... $3,983,392.38 SPAKISJÓÐUK - - $S,3oo,ooo.oo A. E. PIERCY, MANAQER. The Abernethy Tea Roomj Eru nti undir nýrri r&ðsmensku. Vér getum selt fólki góðar máltfðir og hressingar eftir pann 9. J>. m.— 21 máltíðarseðlar $3.50 472 PORTAQE AVE. Arena Rink Undir nýrri stjórn Opinn fyrir Hjól- skauta. Hornaflokkur á kveldin. 2 Bækur Gefins FÁ NÝ.TIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OO ÞESSUM B Ó K U M Ú R A D VELJA : — Mr. Potter frá Texas Aðalheiður Svipurinn Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd L a j 1 a Robert Mantori. Alt góðar sögur og sum- ar ágætar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Ná er tfminn að gerast kanpendur Hkr. Það eru aðeins f& eintök eft- ir af sumum bókunum. H t i iii s k r i 11 £r I a P.O. tíox 3083, Winuipeg þangað tál á dómsdegi ? Már getur eigd betur skiiist, en það sé oírík- isverk, öldungis á sama hátt og yfirlýsingin um óskeikulleika páf- ans var oíríkisverk. 8. KirkjuJjingið neitar kenning- arfrelsi presta. Jwir eiga að vera fyrir fram bundnir, skuldbundnár, til að kenna ekkert um kristin- dóminn nema það, sem hugsað var á 16. og 17. öld, og fram er tekið í játniiigumim. ,fig fyrir mitt leyti hefi ekki skuldbundið mdg til neins anmirs en að flytja íagnað- arerimli drottins. það var ekkert annað heimtað né tekið fram, J>eg- ar ég var vígður af General Coun- cil. J>að skal hér tekið fram til maklegs hróss. Ég vann engan eið, ekkert heit, var eigi látinn rita undir neitt, var eigi spurður neintui spurninga. Kn hitt var grednilega og ríkt tekið fram, að ég ætti að prédika Krist og hann kros&festan. Og nú finst mér það ofríkisverk, ef á að fara að hinda mig og fjötra við eitthvað annað. Kg get ekki annað en látið mér finnast það. Segi einhver þ:ið sé ósatt mál, finst mér hann vera að tala um hluti, sem hann veit ekk- ert um, og ber alls ekkert skyn- bragð á. 9. “Kirkjuþingið neitar, að trú- !armeðvitund mannsins hafi úr- ■skurðarvald yfir heilagri ritn- | ingu”. Ilvað er það, sem kemur i Jæirri kirkjudeild, sem vér tilheyr- um, til að segja, að orð heilagrar ritningar hafi einungis þá merk- ing.u, er hxin leggur í þau, en eigi I ]wer, ,er hinar deildir kristinnar |kirkju segja að þau hafi ? Hvað er | Jxtð, sem gefur hcntri rétt til að segja : Minn skilningur á þessari ritningargrein er réttur, sá, sem }>ið haldið fram, rangur ? Kr það eigi dómsvald? Valdið til að velja og hafna ? Og hvað er það annað en trúarvitund mannsins ? Ilún segdr honum til, hvað í guðs orði hafi ævarandi gildi, og hvað að eins sttindargildi. Knginn kristinn maður f«er svo lesið oina linu í ritningunnd, að cig.i láti trúarvit- tind ha.ns til sín heyra í hjarta hans. Hann hefir ekkert annað eft- ir að fctra. Só hún tekin af hon- tim, les hann eins og fábjáni, sem ekkert skilur, sér að eins orðin ein, en gjörir sér enga httgmynd ttm gildi þeirra. Nú er Jætta úrskurðarvald skiln- ingsd,ns af mönnum tekið og sagt : það er óliæfa að nota J>að. ]>ú mátt J>að ekki með nokkuru mótd. þú verðttr að loka augum þínttm og lesa eins og sá, sem ekkert dæmir um g.ildi Jæss, setn hann les, — með öðrum orðum, eins og fábjáni. — Kr það ekkd ofríkis- verk ? b'.r það ekki valdboð ? Jú, líklega Jxið stærsta, sem unt er að hafa í frammi við nokkurn mann. M,eö alt J>ettíi í hitga, fæ ég ekki skilið, að það sé neinar öfgar, þó ég hafi bent á, að ofríkisverk hafi verið framið á kirkjuþingi með yfirlýsing þeirri, sem Friðjón Frið- ríksson bar fram og er svo hreyk- I inn af. Og hve lítdð fylgi, sem ég [ kann að hafa, mun það Jvó verða I æði-margt skynsamra manna, batöi | nær og f;ær, ef til vill fleiri en ! F. enn þá rennir grun í, sem finst að gengið hafi verdð svo nærri samvi/.kufrelsi manna, að hvorki sé kirkjuíélaginu sómi að, né v:ð- ! unandi Jxvim, sem í því eru. Aþreifanlegast verður ofrtkið, þegiar hugsað er út í, að þetta eru 1 alt staðhæfingar, sem f'ærustu jmenn kirkjufélagsins hafa af alefl. verið að r.eyna að sanna og færa ! rök fyrir, en eigi hepnast betur en svo, að fjölda fólks finst enginn flugufótur íyrir. Svo kunnugt sé, , hefir enginn látið sannfcerast, sem gagnstæðrar skoöunar var áöur, nema of vera skvldi Friðjón h'rið- riksson einn/ Kn þá er gripið til J>eirra örþrifráða á kirkjuþingi, að rígnegla Jxtð í hnga mannít með atkvæðamagni sem óyggjaodi i sannindi, er edgi hafði mcð nokkuru móti tekist að rökstyðjíi, Hvað er ofríkisverk, ef eigi slíkt ? VAtaskuld hefir forseti kirkjtifé- lagsins, séra Björn B. Jónsson, . rétt fyrir sér í J>ví, að kirkjufélag- | ið hafi eins og hvert annað félag rétt til að ákveða stefnu sina og 1 gera allar J>essar ályktanir — lagaróttinn. Enda veit é.g ekki til, j að neinn hafi neitað því moð einu |orði. það hefir rétt til að verða tlveg katólskt. það hefir rótt til j að se<;ji að svart sé hvítt. þtð ltefir lagarétt til að gjöra, hvað sem þvi Jxíknast og ekk.i brýitur hág við landslög. Og aldrei hefi . ég látið mér til hugar komít, að | meinit því þann ré'tt, né fást um, |þó Jxið notaði hann. Rf engin jæðri hugsjón en sú vakir fyrir j kirkjufélaginu, er ekki um neitt að fást. En hefir J>að siðíerðdslegan rétt tdl að gjöra þær ályktanir, sem það hefir gjört ? Um það er verið að ræða. Hefir það siðferðdslegan 'rétt til að segja, að röng stefna ;sé réttmæit stefna ? Hefir það sdð- ferðdslegan rótt til að segja, að trúarjátningar sé það, sem þær eru -ekki og geta ekki verið efitir •ðli sínu ? Hetir það siðferðislegan I rétt til þess, að krefjast af -nokk- 1 urum manni, að hann íari ef.tir öðru en því, sem hann veit sann- 1 ast og róttast í kenningu sinni ? Hefir það siðferðislegan rétt til J>ess, að banna trúarvitund manns- ins, að dæma um gildi þess, er hann les í ritningunni ? Hefir það nokkttrn siðíerðisrétt til að lýsa þær skoðanir réttar með atkvæða- • magni, setn því er öldungis um megn að rökstyöja eðít sannfiæra menn um ? Hefir það siðlierðisleg- an rótt til að gjöra alt Jætta ? Um það er verið að ræða. Og þeirri spurningu svarar minnihlut- inn hiklaust neitandi. Til þess hlýttir hann að haía bæði lagaleg- an og siðferðislegan rétt. Vegna þess mönnttm fanst þtng- ið gjöra siöíiorðislega rangt með þessum samþvktum, var gen.gið af þingi af flestum minnihlutamönn- | um. Engin önnur leið var opin til mótmæla, sem fccr var. Kn til Jx’ss að sýna, að Jxtð var ekki gjört í nedntt bráðræði, Lagði minnihluti þá spurningu áður fyr- I ir þimgið, hvort hann fengi leyfi tdl, að vera í kirkjufélagdinu með yfirlýstar skoðanir sínar eða ekki. þingið svaraði : þið erttð ekki reknir, en íelti hitt um skoð- anirnar. Með öörttm orðttm : Skrokkiítrnir mega vera, en skoð- anirnar ekki. 1 umræðunttm var tekið fram af Friðjónd Friðrikssyni sjálfum, að það yrði liver maöttr að ráöa við sjálfan sig, hvort hann gæti BRKYTT SVO UM SKOÐANIR, að hann héldi áfram að vera með. Hann og nokkurnvegdnn allir meixihlutamenn, sem töluðu, tóku fram, að J>etta kæmi BK1NI,INIS 1 BÁGA VIÐ YFIRUÝSINGUNA, og mætti því eigi með nokkuru m.óti samjtykkja. Séra Kristinn | tók fram, að eigi væri unt að sjá inn í samvizku nokkttrs manns. þetta væri samvdzkumál, sem hver yrði sjálftir aö svara. í sáttanefndinni var þÖGNIN aðal-skilyrðið. þar var ekki far-ið fram á, að menn skifti um skoð- anir, heldur að eins að þagað veeri aí hálftt minrwhluta, eiinkttm á prenti. Ifngri þögn var lofað á móti aí hálftt meirahluta, að jminsta kosti ekki í garð kirkjunn- | ar á Islandi. Kn skoðanir sínar mætti menn haía eins eftir sem áður, ef þoir að efns vildi þegja. Jafnvel í kirkjunni mátti prédika Jxtð, sem manni sýndist, og trtíið- ur mæla við mann, ef eigi væri látið sjást neitt á prenti. Kn hvað er nú þetta annað en að fá leyfi. til að blóta í laumi, ef maður er viljugur til að hræsna 'eibthvað annað útvortis ? Að jgeyma eitthvað saknæmt og áíell- jisvert í hjarta, hlýttir þó að vera I ólíkt meiri sök ,en hitt, að koraa fram með það opinJrerlega. Séra Gut'tormur Guttormsson skýrir Jætta svo (Lögb. S. júlí), að þdngið liafi ekki gjört menn rælca fyrir nejtt, sem þegar hafi verið gjört, en ekki heldur viljað gefa neitt Joforð um, að reka ekl i framtíðinni, því orð slíkra mítnmi tim bildítt og trúarjátning- ar sé ekkert takandii til greina. En hér var ekki beðið um neitt Joforð. Hér var að eins sp.urt, Iivort mann með Jxer skoðítnir, sem þegar hiefði fram komið,mæitti vera til í kirkjufélaginii. Megttm við vera til eða megum við ekk-i ? Svarið er öllum kunnugt. Skelfing hefði minnihlutinn verið skyni skroppinn, ef hann hefði eigi skilið, að hann var rekinn — rek- inn undir yfirskini, vitaskuld, — en rekinn samt sem áðttr svo greinilega, að engum mannd getur dulist : a) með því, að noita öllum skoð- unum hans í ágreíningsatrið- unum. b) með því að samþykkja gagn- stæðar skoðanir sem einar réttmætar kirkjttfélagsskoðan- ir, c) með því að neita minnahlttta réttarins að vera til og fá að haldiíi fram skoðunttm sínttm, en reyra böndin svo fast, að h.inti gæti hvorki snúiö ht-ndi né fceti án J>ess aö -brjóta. Slíka kosti vilja heiðvirðir menn ekki taka, en segja heldur, hik- laust og ákveðið : Við íörtim ! Vitasknld hefir meirihluti laga- réttinn til að gjöra annað eins og þetta. Kn hefði það ekki verið miklu sæmra og drengilegra, að reka blátt áfram — krókalaust, án nokkurs yfirskins eða yfirdreps- skiapar — og kannast við það hrednt og beint eims og góðir dr,eng- ir : “Við vildum ekki hafa ykkur. Við viljum engan haifa n-ema þann, sem fylgdr stefnu Samedningarinn- |ar í einu og öllu — ekki ednn ! jFarið þið ! ” Við það voru menn hræddir ; ihafa víst öttast, að illa mæltist Ifyrir, og sögðu á undan kirkju- }>dngd : það kemur ekki til nokk- urra mála að reka. það gerum við ekki. Við höfum önnur ráð. — þetta átti að vera svo miklu slungnara — slíkt makalaust kænsku-braigð ! ) En bel'zt lítur út fyrir, að allir hafi séð gegn um þá stjórnvizku, og sjái betur og hetur. ISnda gjör- iir sóra. iBjörn rækilega grein fyrir I því, að kirkjufélagið hafi rétt til, jað bafa hvaða skoðanir, sem því sýnist (Sam. 24.6). Kn svo geta Jxer skoðanir verið svo vaxnar, aö þær reki smámsaman all-flesta út úr kdrkjufélaiginn, og sýndst þaö vera komið á góðan rekspöl. Séra Björn telur það sjálfsagt, að þeg- ar menn í ranttsókn ritninganna komist aö ólíkri niðurstöðu í ein- hverju efnd, se-gi menn þegar skilið hver við annan að kirkjulegum fé- lagsskap. “Engdnn þarf að fylgja trúarskoðttnum kirkjufélagsins, sem ekki váll, og enginn þarf að standa í kirkjufélagmu né söfnuðum þess fremttr en hontim sýnist” (163). — Svdna mikið er frelsið í kdrkjttfé- laginu ! Og svona mikið umbtirð- arlvndiö ! Kn með þessu er öllttm ó.tvíræð- logíi sagt : Kf þið hafið ekki sömtt skoðanir og kirkjufélagið, cr sjálf- sagt, að J>ið farið ! Viö kiertim okktir ekki um neina nema þá, sem sbeyptir eru í sama móti og vdð ! Eig skiil ekki, hvað ?'.F. er að íást u m, að ég sé að æsa menn npp. Kg hefi ekkert orð talað, setn geti verdð meira hvatningarorð fyrir menn að segja skilið við kirkjufélagið, en einmitt þotta. Ég beld því nú að öllum skoðoita- bræðrttm mínttm í kirkjufélaginu, að Jxnir geti ekki annað samvizktt sinnar vegna, en gengið út úr kirkjufélagdnu sem. allra-bráðast. Og mér skilst séra Björn, forseti kirkjufiélagsins, vera mér um þetta alveg samdóma. 'Tiilgangurinin með yfirlýsing.una hefir augsýnilega verið sá, að gjöra landhrein.sun í kirkjufélag- inu. Sóþa út öllu rusli, sem leið- togttnum Jxtr er til ama. L'átum J>á lamlhreinsan veröa, glögga og greindlega, og látnm hvcrn mann standa við samifæringn sína ! Úr þvú það er einungis edn skoðan, sem eiga má heima í kirkjufélag- inu, og sú skoðan hefir ekkert um- biurðarlyndi við systur sínar og fær ei.gi meö nokkurtt móti þolað, að J>ær eigi heima undir sama þaki, — veröur það svona að fara °g getur ekki v.erið öðruvísi. Kn láttim engan bredða ofan á, að ein- ;mi,tt Jx'tta hafi verið tilgangurinn. það sést bezt á orðum Friðjóns j sjálfs. Hann segir, að yfirlýstng [minnahlutans hafi verið stórgöll- j nð. En gallinn mtkli á henni var sá, að hún bað um JAFNRÉTTI, I — réttinn að vera til í kirkjufélag- jin.tt. Tillaga séra Friðriks Hall- grímssonar var ótæk, af því hún var svo óákvieðin og óljós, segir hann. M.eð öðrum orðum : Ekk- | ert dugði nema það allra frekasta. það átiti að taka af öll tvímæli, enda var það gjört, svo eigi er unt að misskilja. Furðan mesta sú, að nokkurum skuli nú hug- kvæmast, að bredða yfir, eða telja mönnum með skoðandr minnahlut- ans trú um, að þEIR v hafi ekki verið reknir, þedr geti verið kyrrir í kirkjufélagiinu, og alls konar brögðum beitt til að halda þeim kyrrtim. þieir F.F. og séra Björn eru báö- ir að fárast um, að ég spilli fyrir málstað mínttm með lélegri frammistöðu. Yfir því ætti þeir freimur að fagna heldur <en hitt, finst mér. Að spilla fyrir mínum málstað er að bæta fyrir þeirra °g jtanga í lið með þeim. Og þar eru tólf prestar til fyrirliða gegn eintim, og Friðjón sá þrettándi. Kn þcssi eind svo mikill óviti, að hann gengtir í 1 iö með þeim, sem á mó’ti honttm ertt. það æbti ekki að vera illa róið í þeirri Keflavíkinni. Kn þá er Jxtð líka öllum aug- Ijóst, að það er vegna þess, hve málstaðurinn er góðttr, og engis annars, ef eitthvað verðttr ágengt hinum megiti. % Raunalegt er, að ég skuli ekki ktinna að hugsa jafn-skipulega og heiðraður andmálsmaður mdnn. F,n þar verðtir hver að koma til dyra eins og hann er klæddttr, og bið ég velvirðingar á tötrunum. Mest ef ttm vert samt, hver bezt lag hefir á að sannfccra, og sést nú bezt hvílíknr klattfi ég er, að )>tirfa til þess langt mál, sem hann getur gjör.t með einni pennasveiftu. Winnipeg, 6. sept. 1909. F. J. Bergmann. rpy-|—pP. BANK OF T0R0NT0 INNLEQQ $30>853,ooo VJER OSKUH VIDSKIFTA YDAR WINNIPEG DEILD: John R Lamb, 456 MAIN ST. RAÐSMAÐUK, DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. tíjúkdómum kveima og barna veitt sérstök umönnun. | WYNYARD, - tíAtíK. JOHN DUFF PLUMBEK, GAS AND STEAM FITTER • Alt vork vel vandaC, og veröiö rótt 664 Notre Dame Ave. Phone 3815 YVinuipeff Lager Porter Styrkið taugarnar með (>vf að tlrekka eitt staup af öðrum hvorum þess- um ágæta heimilis bjðr, á uudan liverri tiiáltfð. — Reynið !! EDWARD l. DREWRY Manufacturer & rmpcrter WinuipeK, Canada. Department of Agricullure and Immigration. MANIT0BA þetta fylki befir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru vötn, sem veita landinu raka til akuryrkjuþarfia. þ «ss vegna höfum vér jaínan nœgan raka tál uppskeru trygginga r. ■ EnnJ>á e<ru 25 mdlíónár ekrur óteknar, sem fá má með heim- ilisréitti eða kaupum. lbúæta;a árið 1901 var 255,211, tru er nún orðin 400,000 manns, heftr nálega tvöfaldast á 7 árttm. íbúatala Winatipeg borgar árið 1901 var 42,240, em nú um 115 þúsundir, hefir rneir en tvöfaldast á 7 árum. Flutningstæki eru nú sem næst fullkomin, 3516 miTur járn- fcrauta eru í fylkimu, sem allar liggja út frá Wimnpeg. þrjár þverlandsbrauta lestir fara daglega frá Whtinipeg, og innan fárra mánaða verða þær 5 talsins, þegar Grand Trunk Pacific og Canadian Northern bætast við. Frantför f'ylkisins er sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuð að taka þar bólfestu. Ekkert annað land getur sýnt satna vöxt á sama timia'bih. TII. IIICI>A Jl V\\ A : Farið ekki framhjá Winnipeg, án J>ess að gnenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til söltt, og útvega yður fullkomnar upp- lýsingar um heimilisréttarlc.nd og'fjárgróða möguleika. R F» ROBLIN títjórnarformaður og Akuryrkjumála Ráðgjati. Skrifió oftir upplýsÍQKUm til .losepb linrke. .Ins. Hartney 178 LOOAN AVE., WINNIPEG. 77 YORK ST„ TORONTO. Spurningar. 1. Ilve stuttan tíma fá mcnn minst að vera við nám á Bún- aðarskóla Manitoba fylkis ?. 2. ]>urfa ekki nemendur að borga •þar fyrir fæði, húsnaiði og kenslu. 3. Hve mikið J>urfa þeir að borga- ? 4. Er hægt, að fá kenslu í enskri ttingu fyrir þá, er ekki ktinna hana vel ? Búamdi. SVAR : — ÖHum framangreitMl- tim spurn,ingttm er svarað i Bún- aðarskólaiblaði Heimskringlu, sem út kom 26. águst sl„ eða svo ná- kvæmeir upplýsinigar gefnar um ]>etta atriöi, að spttrnin.ganrta hiefði ekk.i átt ítð vera þörf. Kn þó, til Jtess aö fyrirbygigja allan. htigsaii- legan misskilning ttm þessd atriði, skal það tekdð fratn : — 1. þó ætlast sé til, að nemendur, sem á Búnaðarskólann gattga, sttmd.i ná.tnið yíir alt kiensltt- .tímaibilið, þá ertt engar fastar skorður settar um það, hve lengi hver niemandi skuli vera vera við skólann. Kn af skýrsltt yfir kostnað við veruna á skólantim sést á 12. hlaðsíðu Biúnaðarskólablaðsins, að hver nemanidi verður að borga árs- innriitunargjald $10.00, þegar honn innritost á skólann, á hvaða tíma kenslutímabilsins, sem Jxtð kann að vera. þess er og getið, að nemendur verði á vissum ákveönum dögum að borga fyrirfram fvrir fæðd sitt um nokkurra vikna tíma í eintt og að engu af þvi íé verði sk.il- að aftur, ef þeir yfirgefi námið af nokkrum öðrum en sjúk- dómsorsökum. það má því í stuttu máli svara fyrstu spttrn ingtmni svo, að menn fád að vera eins stuttan tíma við námið á Bimaðarskólattum og hver óskar. 2. Annari spurningunni svarast játandi, með þieirri undantekn- ingu, að ef n.emen.diirnir reyn- ast óþrifnir, þá veröa þeir að ibiúa utanskóla. 3. Hve mikið hvér niemandi þarf aö borga, sézt gl<>gt á bls. 12 í Búnaðarskólablaðinu. 4. Kensla er veitt í ettskri. tung't. Sérstakur k.ennari hefir Jxtnn starfa á hendi. Kn nemendttr verða að haía svo mikla Jtekk- ingu á ensktt máli, að þeir geti notið kienslu þt.irrar, sem skól- inn vcitir. Ritstj. ♦------------------------------ í*að er alveg víst að Þíið borgarsig að aug- lýsa í Heimskringlu. ♦-----------------------------♦

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.