Heimskringla - 30.09.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.09.1909, Blaðsíða 3
**r M HEÍMSERINGUA' * + WINNlPiRG, 30. SIvl'T. 1000. llls. S 2 Bækur Gefins FÁ NÝ.TIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMW- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM ÚR A Ð VELJA : — Mt. Potter frít Texas Aðalheiður Svipurinn Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd Robert Manton og Leyndarmál Cor- dulu frænku — Alt góðar sðgur og sum- ar ágætar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Nú er tfminn að gerast kaupendur Hkr. Það eru aðeins fá eintök eft- ir af sumum bókunum. Heiniskriogla P.O. BOX3083, Winnipeg The Abernethy Tea Roomy Eru nú undir nýrri ráðsmensku. Vér getum selt fólki góðar máltfðir og hressingar eftir pann 9 f>. m.— 21 máltíðarseðlar $3.f)0 472 PORTAGE AVE. G. Eggertsson’s KJÖTMARKAÐUR. Talsfmi 3827 693 Wellington Ave. Góður markaður Kjöt frá 4c. pundið og upp. Egg og smjör ódýrara en hjá öðrum. Alskonar fiskur og fuglakjöt. Komið til Eggertsson’s og sjáið og reynið og sannfærist um, að þar er hægt að f'á gott kjöt. — é Ómeinguð Hörlérept beint frá verksmiðjunm á ír- landii. Af því vér kaúpum beint þaðan, g>etum vér selt írsk hörlérept ódýrar en aðr- ir í borginni. 15 prósent af- sláttnr næstu 2 vikur. t C. S. S. Malone t S52 PORTAUE AVe. Phone Main 1478 16-12-9 HKI3IMKU1KGLII or TVÆK skemtilegar sðgur fá nýir kaup- endur fyrir að eins $2.00, Nokkrar vísnr E f t 1 r IIULDU. TJL HEIMSKRINGLU. Henmskringla þá sýndi sig í sínum búrving ríka, Hörðnr vildi heyra þig og Hólmverjarnir líka. Vestan-blaða ert þii edn ed með fróðleik klipinn. FJns og vant er varstu hrein, með vana tignar-svipinn. Hans var þess að vísu von við það dánarbeðið, — vel hefir Magnús Markússon minni Gísla kveðiö. i EYJAN MlN. Frelsi og völdin verði þin, von á skjöldinn stafi ísum földuð eyjan mín út í köldu hafi. þína á segulstrengi slæ, strax að dregur lotning, eyja fegurst út í sæ, Austurvega drotning. Heim oft flýgur hugur minn hér af daga línu. Ó, að ég mætti í síðsta sinn sofnai í skauti þínu. Einlæg hjartans óskin mín inn í stef er kveðin, að liti ég fögru ljósin þín leiftra um dánarbeðinn. LEIT. 1 SPKGIL, Heimsku nornir, sorg og synd sýna ranga vegiinn. Nú er ég orðin elli-mynd, upp af tíma dregin. F.F EO MF.TTI. Ef ég mætti eiga hvilu upp á skýjabólstrunum, skyldi ég enga gremju grýlu giera úr rnínum lífskjörum. Ef' ég mætti á uppheimshjólum yfir fara mána-lönd, með blómakrans úr blálofts- fjólum, bundinn norðurljósa rönd. Ef ég mætti á vængjum vinda víðan fljúga um lof.tsins geirn, itr kvöldroða tnér kyrtil mynda, knýttan daggarperlu reim. Ef ég mætti yfirlfta alla hnetti bfálofts geims, skvldi ég ekki ferðum flýta úr fögrum sölurn undraheims. Lffið yrði ljúfust sæla, listasmíði hugar-draums, — þar væri ekk.ert til að tæla í töfrahalhr voða-glavtms. HULDA. Á beztu heimilum livar sem er f Amerfku, þar nuiiiið þér finna HEIMS- KRINGLU leema. Hún er eins fróðleg og skemti- legeinsog nokkuð annað fslenzkt fréttablað f Canada Bókstafs-þrældómur. 'óneitanlega virðast oss tíðindi þau, sem gerst hafa í kirkjufélagi landa vorra í Vesturheimi, vera nokkurt íhugitnarefni oss hér heima jafnframt hugsunum manna um afnám þjóðkirkjuniLar. Vér teljum alveg óhætt að fullyrða, að slíkt hefði ekki gietað komið fyrir i nokkurri mótmselenda-þjóð- kirkju Norðurálfunnar. I engri slíkri kirkju mundu samiþyktir þær, sem kirkjuþingið hefir látið frá sér fara, hafa verið gerðar um bindingarafl_____trúar játninga - rit- anna og um það, að- öll ritning sé gnðs orð, áredðanlegt og innblásið Hver maður, sem nokkuð hefir kynt sér trú'mála-umræður, sem um þessar mundir, hafa farið fram á þýzkalandi, Englandi og Norð- urlöndum öllum, hann veit, að þar er skoðunin á þessu orðin gjörbreytt, og að það er bainlínis óhugsandi, að nokkrum manni yrði vísað út úr þessum kirkjum fyrir þá sök, að hann greinir eitt- hvað á við trúarjátninga-ritin, eða hefir látið sannfærast um það af ómótmælanlegum rökum, að til- orðning ritningarinnar hafi verið annan veg háttað en menn gerðu sér í hugarlund á 17. öld. Vandalaust er að sjá, hvernig á því stendur, að þjóðkirkjurnar eru að þessu leyti komnar lengra i viðurkemidng sannleikans. Ríkin halda uppi mentastofnunum, sem prestarnir fá lærdóm sinn í. Og til þess er ætlast, að þær stofnanir séu vísindalegar. Annað er nú tal- ið með öllu óþolandi. Kennurum er ætlað að komast að sannleikan- um, að svo miklu leyti, sem í þeirra valdi stendur. Ög þedm er æt-Iað að segja hann. í prestaskól- um fríkirknanna, að minsta kosti þeitn .skólanum, sem Viestur-íslend- ingar hafa fengið flesta presta sína frá, er kenslan alt annað en vis- indaleg. þar er til þess ætlast, að keivt sé eftir trúarjátningum. Og fyrir því kemst enginn nýr sann- leikur að, alt situr blýfast, engin framþróun verðnr. Og ófær skurð- ur myndast milli þeirra, sem hafa komið auga á nýju sannleiksatrið- in, og hinrta, sem hafa lá.tið loka á sér augunum. Mtkil óhamingja væri Jxið, ef slíkt benti oss hér heiinta. Önedtan- lega er nóg sundriingin, þó að oss sé við þessu hlíft. 1 trúar-frjáls- lvndd er prestastétt vop og þjóð öll enginn eítirbátur annara. Og prestaskóla vorum er áreiðanlega halddö í horfinu, sem vísinda-stofn- un. Getur það verið fýsdlegt frjáls- lvndum mönnum, sem athuga, hvað þ.eir eru að gera, að stofna til svipöðrar breytingar eins og nú er farin að sýna sig með löudutn vorum í Vesturheimi ? Eða sjá tnenn nokkura tryggingu gegti henni, þegar fa^ið væri að láta kirkjutia sigla sinn sjó. ? Ekki kemur oss það óvart, að foringjar kirkjufélagsins vestræna neiti þvi, að þeir hafi vísað nokk- urum manni út á síðasta kirkju- þingi. þeir hafa lagt kapp á, að þvo þann blett af sér, láta svo sýnast, sem þeir, e.r út hafa geng- iö, hafi gert það ótilneyddir. For- seti kirkjufélagsins orðaði jaínvel úrskurð stnn svo, að kirkjuþingið hefði___ekki__giefið_nokkurt tilefni til þess, að nokkur maöur giengi af þinginu. En slíkar tdlraunir eru ekki til annars en vansæmdar. Kirkjuþingið lýsti að sönnat yfir því, “að prestar og leikmenn kirkjúfélagsins séu eigi með neinu, er samþykt hefir verið á þessu kirkjuþingi, gerðir rækir úr kirkju- félaginu”. En það neitaði að lýsa yfir því, að þeir vrðu ekki reknir, ef þeir héldu áfram að halda fram þeim skoðunum, sem um var deilt og meiri hluti kirkjuþingsins lagð- ist í móti. Mieð öðrum orðum, kirkjuþingið segir : Við skulum fyrirgefa það, að þið h a f i ð haldið fram ykkar sannfæringu. En þið megið búast við, að verða reknir, ef þið gerið það eftirleiðis. það ligg'ur í augum uppi, að enginn sannleikselskandi maöur, enginn maður, sem ann sæmd sinni, gietur setið kyr, eftir að hafa fengið yfir sig slíka dembu. Hér var engittn annar kostur fyrir hendi en sá að fara. Hvað bókstafsþrældómurinn hlý-t ur að hafa ranghverft hugum þedrra manna, sem svona geta ltugsað, og annað eins og þetta geta látið um sig spyrjasti! Ef andstæðingarnir vildu láta kngast til þess að hætta við að láita uppi sannfæring. sína um and- leg mál, ef þeir voru fáanlegdr til þess, að svíkja þann sannleik, sem þeir töldu sér trúað fyrir, og fara að tala gegn sannfæringu sinnd, þá voru þeir gilddr og góðir í kristn- um félaigsskap. F,n væru þeir ófá- anlegir til þess, væru þeir stað- ráðnir í, að standa við sannfær- tng sína, þá — burt með þá ! Ódrengskapinn og hræsnina hefir háð evangeliska lúterska kdrkjufé- lag Islendinga í Vesturheimi að þessu sinni gert að skilyrðá þess, að verða ekki gerður rækur. Er hlaupið að því, að afiaga krdstin- dóminn öllu meira annan veg en með því að fara svona með hann ? þessi er afleiðingin af bókstafs- þrældómnum. þessi er afleiðingin af trúarját'mnga-bandinu. . þessi er afleiðdngdn af prestaskólum, sem lokíi augunum fyrir jækkingu nú- tímans. Eigum vér að gera leik að því, að hleypa slíku inn í þjóðiíf vort ? — ísafold. KF,\\AK% Va\T.4K við Siglunes skóla No. 1399, með 1. eða 2. stigs kennaraleyfi, helzt karlmann, fyrir næsta kenslutíma- bil frá miðjum október mánuði næstkomandi til apríl tnánaðar loka næstu (ef.tir ástæðum). Um- sækjandi stvúi sér til undirritaðs og geti um, hvaða kaup hann set- ur. Siglunes P.O., 31. ágúst 1909. Guðmundur Hávarðsson. Herra Jón Hólm, gullsmiöur að 770 Simcoe St., biður þess getið, að hann selji löndum sínum gull- og silfur-muni og gigtarbelti. — Beltd þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau ertt notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. TIL SÖLU—nærri því nýr kola- ofn, — fyrir hálfvirði, annaðhvort fyrir peninga eða í skiftum fyrir matredðslustó. Hkr. vísar á. Til minnis. Lesendur eru mintir á, að meðal utnboðsmanna Hedmskringlu á Kýrrahafsströndinnd eru þedr herr- ar : J. A. J. Líndal í Vdotoria, Benediet B. Bjarnason í Vancouver og Thorgils Asmundarson í Bladne. — Kaupendur blaðsins eru vin- samlega beðnir, að snúa sér til þessara manna með pantanir að blaðinu og borganir fyrir það. — það getur verið mörgum þœgi- legra, að eiga við umboðsmenn blaðsins í síntt héraði, beldur enn við sksifstofu blaðsins. oœoœoæo&oæoœ^ Blesavísur. Páll Sdgfússon, sem búið hefir í Winnipeg um mörg ár, og bygði fyrstur rnanna á Simcoe St., átti rauðblesóttan hest, úlfaldíigrip, en misti hann nýlega. Blesi fanst fót- brotinn að morgni dags. Sumir kenna strætisvagninum á Arling- ton st. um, en aðrir ekki. Blesi var þektur nær og fjær, sem gœ-ða- skepna, og, orðinn frægur. Hatis er getið í Bankarímu og Gnoðarljóð- um (hvorugt prentað enn). Mælt er, að rímnaskálditt í Winnipeg hafi orkt hestavísur um hann, — Magnús Markússon, Jónas Daní- elsson, K. Ásg. Beneddktsson og 2 eöa 3 aðrir. Vísur þær, sem hér fylgja, eru sagðar eftdr K. Asg. Benediktsson : 1. Út um storðu óður ber Afdrif forðttm Blesa.. Skilji orðin skatnaliier, Sktildarmorðið hvar sem fer. 2. Níðingsfund og nætursmán Nornir btindu fláar : Blesi fundinn beit á knjám, Brotinn sundtir var af Glám. 3. Skeifum tamur skyrpti á braut, Skeiddi gramur jóa, Orktiramtir æddi, j>aut, Orðaglamtir skálda hlaut. 4. Röskur, fljótur reiðamar Römmum fótum spyrnti, Ekru, grjót og tirðirnar, Óslaði fljót og brautirtKir. 5. Svaka vakti svip á brún, Sinnið rakti hurða, Aldrei hrakti yrpuhún Kðlis-nakta Skuldar-rún. 6. Flattg um merkur mélabjörn, Mönnum herkitin þótti. Akstursverk á upsat jörn * * ) Efldi sterkur, — minnisgjörn. 7. Ofsa bundinn yrrustund, Orvalund þó hlýddi. Eins á sundi, sem á grund, Söðlahundur geymdi lund. 8. Fann ei maður fákaval Fegra að sköpulagi, Drevrlitaður dúsifal, Dreginn blaði á heilasal. 9. Blesavindr brosa að því, Bezta skini yndi, Ef að hinum lveimi í Hneggið dynur blakks á ný. 10. Sunnulóna send’ ég við Sóninn tóna slitinn. Mangi og Jónas * * mæröar- klið Mjúkan prjóita og þæfa við. * ) Manitoba-vatn. Ritarinn * *e) Mangi og Jónas, þ. e.: — M. Markússon og Jónas Daníels- son. Ritarinn. Cor. Portage Ave and FortSt. 28- AR. FÉKK FVRSTU VERÐLaUN k SAINT LOUiS SÝNINGUNNI. Dag og kveldkensla. Telefón 45. Ha<ustkensla byrjar 1 Sept. Bæklingur með myndum ókeypis. Skrifið til: The Secretiny, Winnipeg liusineHi College, tVinnipeg, Man. IHiss NESIUTT KVENHATTA SALI 112 ISABEL ST. Býr til alskonar kvenhatta f n/justu gerð. Skreytir með fjöðrutn, blómurn og bondum og öðru nýtfzku stássi. End- urnýjar og skreytir brúkaða hatta. Alt verk vandað og verð sanngjarnt. Isl. konnm boðið að skoða búðina. — MISS NESBITT, 112 Isabel Street ________________18-11-9 HERRA BÓNDI ! ÞETTA ER FYRIR ÞIG ! Vildir þú ekki hafal húsiþlnu eius bjart ljós og þau s e rn bezt eru í stór borgum ? Brennari v o r passar í hveru vaual. lampa. Brennir lofti, ^kki olíu, er al- ;erlegaóhultr. 'etta ijós læk- kar ollu kostn- aö um meir eu helfing. V é r sendum brennara gegn fyrirfram borg un, fyrir $2.75. Skrifi oss eftir upplýsingum. HiCAKDESCEM KEKOSENE LIGHT Cl). 3(1 PJtlNCEHS ST , WJNNIPBO R. A. THOMSON AND C0. Cor. Sargent & Maryland St. Selja allskonar MATVÖRU af beztu tegund tneð lægsta verði. Sérstakt vöruúrval nú þessa viku. Vér óskum að Islendiugar vildu koma og skoða vörurnar. Hvergi betri né ódýrari. — Munið staðinn:— HORNI SARGENT AVE. OG MARYLAND BT. PHONE 3112, ^ ^ ^ ^ ~ —r-i-^-wwvM-M~w->n A. S. BAKIIAL Selur llkkistur og annast um útfarir. Aliur úlbúuaÐur sA bezti. Enfremur selur hanu allskouar miunisvaröa og legsteiua. 121 NenaSt. Phone 306 SendLð Heimskringlu til vina yðar á Islandi. TVFR JÓLANÆTUR 9 10 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU TVFR JÖLAN.FTUR 11 12 SOGUSAFN 11EIMSKRINGLU Hrintiii tíð hafði smámsaman hallast niður á við. En það var svo sem ekki líkt honum, ef hann hefðd hdk- að vdð að offra æfilangri velf'erð og hjarta Önnu aumingjans, til að jafna þann halla. Að vísu var þessi kaupmiaður hálf-illa ræmdur, en á að líta var ltanm þó beldur laglegur maður, og áður hafði hann unnið edna kvenmannssál. það var því ekki svo undarlegt, þó Anma færi eftir hinum fastákveðna vilja föður síns, en að vísu gerði hún það, sem létt- lyndur, áhugalíitill unglingur. Líklegt 'er, að hún hafi lesið, að brúðarkransinn væri ástundum líkur olfurbaindi hinna gömlu, en hún hugsaðd ekki um það. Fjölmienn og ríkmannleg trúlofainarveízla var svo haldin, en ekki var Knúitur boðinn. þó fór hann um kveldið áleiðis upp þpmgað. Hann hieyrðd hljóð- fœrasláttinn og sá ljósadýrðina í öllum gluggum. Hamm var á tveim áttum, hvort hann ættd að íara nær “garðinum” eða ekki. það var eins og honum findist hann vera eitthvaö svo lítilmótlegur og vesall i samanburði við allan þennan ljóma. þó var þaö einhver ósjálfráð eftirþrá, að vita, hvað Anna hugs- aði, og hvort hún vildi kannast við hann nú, sem rak hamn heim að glugganum. þá sá hann grilla í eitthvað Ijóslitt. það var Anna, setn kom hopipamdi og damsandi'.yfir túnið. “Aha, gott kvcld, Knútur. það var gott að þú komst. Viltu trúa því, að ég er nú triilofuð ! ” þ'ctta sagði hún hálfbrosandá, en hriikk við, er htin slep'ti síðasta orðinu, og fann aö það var eitthvað annað, sem hún beföi átt að seg.ja, því hún ttik þá eftir hinmd sorglegu alvöru í till;td Kmits, sem hún hifíi aldrei séð þar áður. Knútur þagði. það leit iit fyrir, að hann vildi serja eitthvað, er geeti lýst því, sem honum bjó í brjóstd, en fann engin þau orð, er við áttu. Anna hraðaði sér inn. Hún var hugsandi, og dansaðd ekki meira um kveldið. Hin dökku augu Knúts, sem heita mátti að væri það eina, sem hún hafði vei-tt eftirtekt í hálfrökkrinu úti á túninu, — þau stóðu henni nú fyrir hugskotssjónum, og hún gleymdi þeim aldrei upp frá því. Hana grunaði þá, að það væri graföl gæfu hans og ánægju, sem verið var að drekka þar i.nnd. Alvara lífsins kom þá yfir hana. það kveld brevtti henni úr barni í hugsandi kvenmann. Henni fanst hún hafa gert rangt, en í hverju það var helzt innifalið, það sá hún ekki. Ilenni fanst líkt sem ógegnsæ, Uæja vera hengd fyrir tilveru sína, er hún vildi bægja frá með hendinni og sjá, hvað þar væri á bak við, en hún gat það ekki. En það fanm hún gjörla, að ekki var það kauptnað- urinn, sem duldist bak við tjaldið. Eitir þetta voru þau eins og hálf-feimin hvort við annað, Knútur og Anna, líkt og þau óttuðust það afl, er þau höfðu fundið innra tneð sér. Hjá Knúti var það karlmannlega borinn söknuður, hjá Önnu áhyggjii fyrir framtíðdnni. Hún fór nú meira ednförum >en áður hafði verið. það vortt nú ekki hin léttilegu hlaup unglingsdns til fiskimannskoíans, heldur hi.nn hæversklegi gangur meyjarinnar. Og nú lá oftast leið hennar f lund af ljósum birkitjhám, sem voru kippkorn frá sjónum ; þar átti hún liekk sem hún áður hafði mjög. sjaldan. notað. Nú sat hún þar á hverju kveldi, og horfði út á sjðinn. ILenm var það einhver óljós og óákveðin nautn, sem liún þektá .ekkd áður. það voru ekki skipdn á siglingu, sem hún horfði á. Helzt starði hún á tunglsgeásl- ana0 er speigluöu sig i vatnimt, kvikandi og óstöð- ugir, eins og hennar eigin eftirþrá, Aldrei var kær- astinn með henni á þessum ferðum. Knútur þar á móti stóð oft á sínum edgin tanga og horfðd, og það var framtíðin, sem hann horfði eftir. Að hugsa um h a n a sem sína, það áleit hann ekki rétt. En að gera eitthvað fyrir h a n a eða h e n n a r vegna, það var rétt. Hann vildi manna sig upp. Gat hann það ekki á sjónum ? Hann vildi heyja stríðið, trúr og staðfastur, en hann vantaði styrk. Hann þurfti að segja henni, að hann vœri að kveðja fyrir fult og alt, og fá svo um leið innilega og ástúðlega skilnaðarkveðju. Minna mátti það ekki vera fyrir hin skemtilegu æskuár og sina eigin sjálfsafneitun. Á höfniinni lá skip seglbúið, sem vantaði 2 menn, þar var framtíðin. Knútur fór um borð og réðst með skipinu. Nú var temngunum kastað. — Gömlu hjónin heyrðu þetta nteð þöglum en sár- um söknuði. Burtfarar ástæðuna vissu þau vel, en töluðu ekki um hana, og létu Ivnút ráða stnum ferð- um. þedm fanst náttúrlegt, að hatvn færi írá þeitn sömu lciðdna og hann kotn til þcirra, og þau voru of stolt í fáitœkt sinni, og þótti of vænt um drienginn til þess, að vilja reyna að hefta framsókn hans, fyrir það sem þau höföu alið hann upp. Um kveldið var Anna eftir vanda í lundinum síniim. þá heyrði hún fótatak fyrir aftan sig, og lirökk við, er hún sá, hver það var, sem kom til hennar. það var trweð samhlöndun af virðingu, tneðaumkvun og vaknandi ást, að hún horiði á Kniút, og hún þekti mjög vel þetta tillit hans, — frá trúlofunardegimim sínum. “Gott kveld, jómfrú Anna”, — það var í fyrsta sinni, að hann nefndi hana meira en önnn, - “þú mátt ekki misvirða ]>að við mig, að ég kertv hitigað °g geri þér ónæði, en ég er kominn til að kveðja þig", “Til að kveðja, Knútur? llvert ætlarðu að fara ?” spurði hún, og skalf af eftirvæntingu þeirra orða, er mundu koma sem svar, — orða, sem hún óttaðist, og sem hún þó hálfvegis, óaívitandi æskti með sjálíri sér að fá að hieyra. ‘;Eig fer þangað, sem forlögin leiða mig, til þess að komast svo langt béðan, sem ég get, en fyrst ætla ég. að leiðin liggi tdl Ameríku”, sagðd Knútur, blíðJega en alvarlega. “Og svo vildi ég þakka yður fyrir aJt, frá því við vorum lítil. Óg ennfremur vild.i ég bdð'ja yður nokkurs að endingat, og það er, að ef þér æittuð einhvern smáhlut, sem þér hafið sjálfar borið, að gefa mér ltann að skilnaði til endur- minndngar um yður, og hann skal aldrei við mig skilja meðan ég lifi”. . Amw varð mjög hrifin við þessi einföldu orð. — ]»egj.in<li tók h'ún aí sér háríesti, og fylgdi ltenni lítið gulleski með mynd af hen.ni er hún var barn, Með sannri kvenlogri kurtedsi hengdi hún það um hálsinn á Knút og sagði : — “'Sjáðit, Knútur, þú þekkir þetta vTel. Guð veri nteð þér, og þakka þér fyrir liðna tímann. það er alt, sem ég' .get sagt”. Hún tók vingjarnJega í hönd honum, því nú var hún sterkari en hann, leit til hans blíölega og hug- hreystandi, mitt í sínum efgin kvölum. Svo dró hún haegt að sér hendina aftur. En það var eitt- hvað svo mikið og hátíðlegt i síðasta tilli.ti hennnr, sem sagðd honum, að þau hlytu að skilja, svo Kuút- ur gekk þegjandd burtu. En hitn var eftir í lundin- um, settist á bekkinn og grét. — Og svo fór hann út í hedmdnn, að leita forlaga sinna. En á ströndinnd sat Anna og mændd efitir hinu hverfandi segli við hafsbrún. Nú vissi hún, hvaða blettd augað skyldi hvíla á. Nú var .tjaldinu lyft, e.n það var föl og sorgfeg vissa, sem þar var bak vdð. Faðdr hennar o>g mannsefnd voru sem ógn- andd vofur, sem vildu draga æsku hennar og lífsgleði með sér cfan í hið dimma og dapurfega dauðraríki.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.