Heimskringla - 07.10.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.10.1909, Blaðsíða 3
;i HEIMSKRINGDA) OKT. IWft. Bl«. a Cor. Portage Ave nnd Fort St. 28- J&.TI. FÉKK FYKSTC VERÐLAUN k SAIN’T LOIJIS SÝNINOCNNI. Dag og kveldkensla, 'Teleíón 45. Haustkensla byrjar 1 Sept. Bæklingur með myndum ókeiypis. Skrifið til: The Secretary, Winnipeg Butinest College, IVmnipeg, Man, KVENHATTA SALI 112 ISABEL ST. Býr til alskonar kvenhatta 1 nyjuatu gerð. Skreytir með fjöðrum, blómum og böndum og öðru nýtfzku stássi. End- urnýjar og skreytir brúkaða hatta. Alt verk vandað og verð sanngjarnt. Isl. konnm boðið að skoða búðina. — MISS NESBITT, 112 Isabel Street 18-11-9 HERRA BÓNDI ! ÞETTA ER FYRIR ÞIG ! Vildir þú ekki hafa 1 húsiþínu eins bjart ljós og þ « u s e iii bezt eru í stór borgum V Brennari v o r passarí hvern vauai. lampa. Brennir lofti, ekki olíu.er al- gerlegaóhultr. Þetta ijós læk- kar olíu kostn- aó um meir en helfing. V é r sendum brenuara gegn fyrirfram borg un, fyrir $2.75. Skrifi oss eftir upplýsingum. INCANDESCENT KEROSENE LIGHT CO. 50 PHINCESS BT„ WINNIPEO ------------------- R. A. THOMSON AND CO. Cor. Sargent & Maryland St. Selja allskonar MATVÖRU ;! af beztu tegund með lægsta verði. Sérstakt vöruúrval nú f>essa viku. Vör óskum að Islendingar viklu korna og skoða vörurnar. Hvergi betri né ódýrari. — Munið staðinn:— HORNI SARGENT AVE. OG MARYLAND ST. j PHONE 3112, *---------------------- A. H. BARDAt Selur llkkistnr og annast um útfarir. Allur útbúnaöur sA bezti. Enfremur selur hann aiiskouar minnisvaröa og legsteina. 121 Nen&St. Phone 806 Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi. Yfirlýsing prestafundarins. I Hkr. og Lögb., sem út kom 23. i september og einnig í septe'm- berblaði Sameimngardnnar, bárt- yfirlýsing sjö pnesta kirkjufélaigs- ins, sem víst er ætlast til að varpi því ljósi yfir samþyktir síðasta kirkjuþings, að öllum verði skilj- anlegt, hvernig þingið skildi við á- greiningsmál kirkjufélaigsins. En þó vandleguisé lesið, fræðir þessi yfirlýsing mann ekki um neitt ann- að en það,, að prestarnir eru nú komnir í svo slæman bobha, að þeir'^ru haettir við alla rökfærslu og treysta því einungis, að menn séu svo leiði-bamir, að þeir taki orð þeirra trnanleg án þess að rannsaka, hvort þau bafi við nokk- uð að styðjast. Yfirlýsing þessara sjö presta er að eins noitandi. Hún neitar því, að kirkjuþingið hafi samþykt sumt af því, sem búiið er að sýna gneinilega fram á með rök- uttx, að það hafi samjþykt. F.n yfir- lýsingin nœr ekki lengra. Hún fræðir mann alls ekkert um það, hvað ]>essir menn kannist við, að kirkjuþingið hafi samþykt, og maður er því engu nær eítir en áð- ur. Málstaður kirkjutélagsins var sannarlega ekki of glæsilegur í aug- um almennings, áður en þessi yf- irlýsing kom fram, en hið siðara ástand kirkjufélagsins er verra en hið fyrra. þiað er oí seint nú, að fara að reyna að telja fólki trú um, að kirkjuþingið hefði getað samþykt þetta eða hitt. Kirkjuþingið er æðra en nokkurir prestar. Jiessir sjö prestar geta að eins talað fyr- ir sig sjálfa og lá'tið menn vita, að þeir séu nú reiðubúnir að taka aft- ur það, sem þeir, eða réttara sagt fimm af þeim hjálpuðu til að sam- þykkja á þinginu í sumar. En sam- þvktir síðasta kirkjuþings standa, þangað til þær verða numdar úr gildi af öðru kirkjuþingi. það stendur svart á hvítu, hvað sam- þvkt hefir verið. Gjörðabók síð- asta kirkjuþings er nú í almenn- ings höndum, og almenningur vierður að dætna um það, hvaða skilning eigi að legcria f samþyktir þingsins. Engin yfirlýsing, sem nú er gerð, getur bætt neinu þar við eða dregið neit't úr þeim samþykt- um. þær tala fyrir sig sjálfar, og hver maður verður að leggja sinn eipnn skilninp í þær og eiira 'það á hættunni, að haldinn verði presta- fundur og því lýst yfir, að sá skilningur sé sprottinn af misskiln- ingi eða rangfiærslu eða öðru verra. Fróðlegt væri að vita, hver sá rétti skilningur er á gjörðum síð- asta kdrkjuþings, því þessir sjö prestar hafa forðast það eins og heitan eld, að benda á, hv.er hann er. Og fróðlegt væri að vita, hvaða æðri opinberanir þessir menn hafa öðlast, að þeir treysti sér til að slá því föstu, og það án þess, að færa nokkur rök fyrir sínu máli, að skdlndngur sá sé rangur, sem allir óvilhallir menu hafa lagt í gjörðir síðasta kdrkju- þings. Einn af þeim sjö, sem undir yfir- lýsingtinni standa, séra Hjörtur J. Leó, var farinn af þingi nokkurum dögum áður en samþyktir þær voru gerðar, sem nú er um að ræða. Hann fór af þingi á föstu- dag (Aramót 5,13®), annan dag þingsins, en málið kom ekki íyrir fyr en á mánudag. Hann hefir því ekkert fyrir sér nema gjörðaibók þingsins og sögusegn axmara, og stendur því að engu leyti betur að vígi, að dætna um saunþyktir þingsins, .en hver annar, sem les gjörðabókdna. Séra Krástinn hefir áður reynt að skýra framkomu sína á þingi og samþyktir þdngs- ins hedma í söfnuðum sínum og befir tekist það svo vel, að hann hefir verið rekdnn frá báðum söfn- uðunum, sem í hans prestakalli eru, og kemur nú í beina mótsögn við það, sem hann áður befir sagt. Séra Friðrik Hallgrímsson var á þdnginu í sumar svo óánægður með gjörðir þingsins, að hann tók engan þátt í atkvæðagreiðslunni um tillögurnar, sem fram komu í ágreiningsmáli kirkjufélagsins, — nema þegar atkvæðagreiðsla fór fram um tillögu þá, sem hann bar fram sjálfur (Aramót 5,155—157). Hann tillieyrði hvorugum flokkn- um á þingi og ráðfærði sig við engán og veit því ekkert meira «n þeir, sem ekki sátu á þing.i, um, hvað þingið befði getað samiþykt. Hann kom ekki einu sinni fram fvrir sáttanefndina, og hans einu afskifti af rnálinu voru þau, að hann bar fram tillögu þá, sem nafn hans er tengt við. Og öllum þeim, sem sátu á þingi í sumar, er í fersku minni, hve mikil fjar- stœða sú tillaga var álitin o.g hve háðuleg nöfn henm voru valin af öllum meirihlutamönnum, sem um hana töluðu á þingi. Jafnvel nafn hins mikilsvirta vinar mins í Ar- gyle undir þessari yfirlýsingu hefir því ekkert sérstakt sannfærandi gild.i eða nokkura sérstaka þýð- ingu, nema til þess, að gera mönn- um kunnugt, hvar hann standi nú. Séra Jón er í þessari yfirlýsingu í beinnd mótsögn við sjálfan sdg, eins og síðar mun verða bent á. Nafn séra Steingríms undir þessari yfirlýsingu táknar alls ekkd neitt, nema það, að hann bafi skrifað undir hana. Ekki ednu sinni, að hann sé henni samþykkur. Á þáug- inu í Selkirk í fyrra skrifaðd hann undir nefndarálk skólaneíndiardnn- ar, setn fór fram á það, að sam- bandimi við W.esley College yrði slitdð. Samt heimtaöi bann í sum- ar af ritstjóra Heimskringlu, að hann bæri það til bak-a, að hann hefði verið því samþvkkur, að sambandinu við Wesley College yrði slitið. Trúlegt er því, að hann á sínum tíma beri það til haka, að hann sé þessari vfirlýs- ingu samþvkkur, ef hann sér, að illa mælist fyrir henni. Og. þó for- seti kirkjufélagsins .sé voldugur, getur jafnvel hann ekki með neimni yfirlýsingu dregið neitt úr sam- þyktum þingsins. Hann hefir gert ei'tt kraftaverk síðan á kirkjuþing- inu í sumar. 1 bréfi sínu til Gard- ar-safnaðar staðhæfir hann (Sam. 24, 179), að til hinmar lútersku kirkju í Bandaríkjunum teljist um tólf miljónir manna. þó sýmir seinasta skýrsla um þetta efmd, að það eru ekk.i nema rúmar tvær miljónir, eða nákvæmlega 2,122,- 494 (I.utherian, 9. sept. 1909, bls. 2). Óhugsandi er samt, ’ að forseti kirkjufélagsins fari hér rangt með. Og fari hann með rétt mál, þá liefir hann í hjáverkum sínum síð- an á þingi í svimar fjölgað lút- ersku mannkyni um næstum tíu miljónir. Og þar sem allur þessi hópur er vitaskuld há-lúterskur, er hægt að ógna hinum óguðlegu í Gardar-söfnuði með þessari háu tölu, þó enginn af þeim stóra TVÆJR JÓLAN.ETUR 17 Vita/ð ekkii lét viðgetið, en sem hún sá skína gegnum hvert af hinum einföldu en þó merkilegu atvikum. Einmitt isvoleiðds var sú ástar-ímyndun um hann, er hún hafði geymt í hjarta sínu. Já, hann var nú orði,nn mikill maður hiennar vegna, og til að vera hennar enn maklegri, hafði hann mentað sig. Djúp °g sterk vaknaði ástin aftur í hjarta hennar, — en hún. hiafði aldrei sofnað. — Anna bjóst til hedmferðar. Með látlausri kur- teisi bauðst Knútur tdl að fylgja henni. Hún roðn- aði við, en þáði boðið. þegar hann kom aftur, var hann ekkd einsamall. það lá nærri að hugsa sér, að 4 lefðinni hefði bann sýnt henni myndina af henni, sem hann hafði öll þessi ár borið á brjóstinu, og hvíslað svo að henni, hvers vegna hann hefði geymt hana svona vel og lengi, — en hvað sem þessu öllu leið, þá er það víst, að þau leiddust, er þau komu aftur inn ’ til Páls og Ingi.bjargar, sem vel mátti heita hið leiina foreldra heimdli, sem Anna haíði átt 'nn æfina. Og ég er v.iss um, að fáir hafa lifað glaðari Jólanótt, en þessar fjórar persón.ur þá, og hún var að sínu leyti eins sérstaklega fagnaðarrík, eins og hdn hafði verið átakanleqa sorgleg. það var eitt kvield, er þau Knútur og Anna höfðu lifað farsællega saman í mörg ár, að þau sátii í ró og makindtim, en börnin voru að leika sér 1 kning um þau, þá seg.ir Knútur við konu sína : “Sýndist þér ekki edns og mér, að lífið fengi alt nnnað útlit, er við vorum trúlofuð?” “Eg. veit ekki vel, ( hviernig ég á að skilja það”, sagði hún, “en vorið eftir sýndist mér grasið vera grœnna, en ég hafði séð það nokkurntíma áður”. ENDIR. < S. M. L o n g þýddi. Forliigalcikiiriiiii. Fyrsta deild. FORMÁLI. Austanvert í Sviss liggur, álma úr Mundíafjöllun- um inn í Tyról. Á landamæriinum, beggja vegna við Innfljótið, myndia fjöllin Eugiadindalinn, sem svo er nefndur, án efa hdð fegursta landsvæði í Norðurálf- unni. Hér um bdl í miðjum dalnum stefnir Innfljótið í norður, og rekur sfg þar á há/an klett, sem stendur lóðréttur upp úr vaitndnu. O'fan af kletti þessum fellur fjalLbuniíi, .sem myndar fagnan foss. Ibivar dalsins hafa ímugust mdkinn á klettin.um, og enginn vdll búa í nándivið hann eða nálgast hann eftir sólsetur. það er sagt, að vofur eigd heimili uppi á klettinum, og þe.gar tunglið skín tim bjartar sumarnætur, þá dansi þær þar og drekki af hinni fneyðandd fjalLbiinu., Nafn hans er líka sorglegt, því hann er’ kallaður “Hel- klettur”. þegiar Mórits írá. Saxlandi, í stríðinu við Karl hópi liafi etin giengið inn í hið ís- lenzka kirkjufélag. Og þó þetta af- reksverk hins heiðraða forseta kirkjufélagsins hljóti að vekja að- dáun allra, er sarnt hætt vtð, að nafn hans edtt sé ekki máttugt til að sannfæra menn um, að kirkju- félagið hafi ekkd gert það, sem all- ir vita,. að það befir gert. Presta-yfirlýsingin byrjar með þessum orðum : “Vér mótmælum þedrri staðhæf- ing, að kjarni ágreiningstnálsins innan kirkjufélagsins sé .bókstafs- innblástur ri tni ng.a r inna r, sömu- leiðis því, að kirkjuþingið hafi neitað réttmæti og gognsemi trú- aðrar biblítt-rannsóknar ; en á hvorutveggju segir ‘Nýtt kirkju- blað’ (15. ágúst þ. á.) að trú- málaágreiningurinn hér vestra leiki”. Hvað er þá kjarni ágreinings- málsins, og hver er afstaða kirkju- félagsins gagnvart biblíu-rannsókn- ttm ? Yfirlýsingjn fræðir mann ekk- ert um það, og ár.eiðanlegar upp- lýsingar um’ þetta efni fa tnenn ekki f.yr en einhverjum öðrum prestafundi þóknast að gera yfir- lýsdngu, sem segdr skýrt og gredni- lega frá þessu. þangað til má hvorki Nýtt kirkjublað né nokkur annar leggja sinn skilndng í gjörð- ir þdngsins. þó var það tekið fram í umræðttnum á þdnginu í sttmar, að tilgangur tillögu Friðjóns Friðrikssonar væri sá, að taka það fram með svo skýrum orðum, að engum gæti dulist, hver afstaða kirkjufélagsins va*ri í ágrelningsmálihii. Og það held ég að flesttim muni finnast haía verið gert. þangað ti.1 að hin nauðsynlega yfirlýsing veröur gerð, getur tnað- ur því ekki á neinn anman hátt gert sér betur grein fyrir afstöðu kirkjufélagsins en í ljósi hdns nýja játningarrits þess — síðasta ár- gangs Samieiningarinnar. það er því gott, að ntienn átti sig á því, hvað Santieiningin segir um þetta mál. Fyrst vil ég leyfa mér að hemda á brot úr ársskýrslu íorseta kirkjufélagsins (séra Jóns) í fyrra, sent endurprentað er í Sameining- unni tneð fyrirsögndnni “Varnaðar- orð gegn villuanda ‘Nýju Guðfræð- innar’.” (Sam. 23, 138—139). þar er því haldið fram, að gamla stefnan og nvja stefnan geti ekki átt heitna í sama kirkjufélagi, og að ef nýja stefnan ætti að fá ja/fn- rétti við þá gömlu, þyrf.ti “að breyta kirkjufélaginu frá rótum”, því stefna tJnítara og n.ýju guð- fræðinitar sé. “í aðal-atriöimu ná- kvætnlega sama stefnan”. Sami dómur er kveðinn upp yftr stefnu ttýjti guðfra'ðinnar af séra Hdrti. (Sam. 23, 371). Og á öðrum stað segir séra Hjörtur, að það sé “lamgtum heiðarlegri afstaða” fyr- ir þá, sem þeirri stefnu fylgja, að “ganga hreint og beint inn í hóp Únítara”, “en hitt, að standia í kristinni kirkju til þess að vedkja sannfærimgarkraít hennar hjá með- limum kristinma safnaða” (Sam. 23, 278). Að þetta sé stefna Sarruiining- arinnar gagnvart nýju guðfræðinni getur engum lveilvita , manni dulist, og alt þetta stendur í síðasta ár- ganginum og er því nú viðtekið sem “réttmæt stefna kirkjufélags- ins”. þegar tillaga Friðjóns Frið- rikssonar var samþykt, var því öllum, sem ekki fylgdu gömlu stefnimni, vísað burt. Um það er WINNIl'EGi, engum blöðum að fletta, þvi stefma Sameiningarinnar gagnvart nýju guðfræðinni er sú, að hún geti ekki átt heima í kirkjufélag- inu. Afdrif tillögu þeirrar, sem ég bar fram, um það, að enginn væri gerður rækur, þó hann fylgdii skoð- unttm minnihluta, ber þess líka ljósan vott. Um hana segdr rit- stjóri Lögbergs réttilega : “Út af tillögu þessari urðu mikl- ar umræður. lVletri hlutinn lýsti ylir því, að hann væri algerlega samþykkur fyrri hluta hennar, aí.t- ur að orðunum ‘þrátt iyrir það’, o.s.frv., en mótíallinn sednnd hlut- attum, a f. þ v í, a ð h a tt tt k æ m i í b á g v i ð t i 1 1. F r. Friðrdkssonar, sem samþ. hefði verið”. Og nú í síðasta blaði Samein- ingarinnar segir séra Jón, að þessi klofningur hljóti að verða tdl góðs. “llismið fýkur .burt, hverfur. Hveitið verður eftir”. Og í sömu grein segir hann, að “fráskdlnaður- inn fyrir þá, sem eftir verða, sé fagnaðareíni mdklu meira en hrygð- arefni” (Sam. 24, 195). Ég sé því ekki, að hér sé um neinn mdsskiln- ing að ræða, sem þurfi presta-yfir- lýsing til að leiðrétta. Og það er vonandi, að allir þeir, sem ekki aðbyllast gömlu stefnuna, segi sem fyrst skilið við kirkjufélagið til þess að auka gleði kirkjufélags- ins og Sameiningarinnar. Með því að neita því, að kjarni ágredningsinálsins innan kirkjufé- lagsins sé bókstafsinnblástur ri.tn- ingiarinnar, eru þessir sjö prestar að afneita síðasta árgangi Sam- eindngarinnar og þá ttm leið sam- þyktum síðasta kirkjuþings. 1 nóvember-blaðd Satnedningar- innar, 1908, segir séra Björn, að á- greinángurinn sé aðallega um þremt : 1. Inmblástur beál.agrar ritndngar, 2. Gildi trúarjátning- anna, og 3. Kenningarfrelsið. í ummœlum sínum utn innblás'turs- kenninguma vi.tnar hann tdl 2.gredn- ar í grundvallarlögum kirkjufélags- ins, og segir svo : “þegar hér” (í 2. grein) “er talað urtt ‘guðs opin- beraða orð’ og ‘reglu fyrir trú man.na’, þá er enginn v.afi á því, aö orðin eru hér viðhöíð í upp- runalegri og sögulegri merking þeirra. Kirkjufélagið á við það, að ritningin sé frá gttði”, o.s.frv. (»Satn. 23,262). — — — “Agredn- imgur þessi er alveg grundvallar- legs eðlis”. (Sam. 23, 263). í sama blaði heldur séra Hjörtur því fram, að kirkjufélagið kemni ó- skeikulleik ritningarinnar. Meðal ann.ars segir hann : “ Vilja menn svo gjöra svo vel að lesa þriðju grein grundvollar- laga kirkjufélagsdns, — þá ednu, sem það er sérstaklega tekiið fram unt, að Henni skttli aldrei breytt verða. þar stendur það, að kirkju- féla.gið skoði heilaga ritndngu ó- brigðulan mælikvarða fyrir trú meðlima sinna, kenningu og lífi. Nii er það vitanlegt, að ekkert, sem skeikult er eöa ófullkomið í meðvitund neins tnanns, getur haf.t það vald yfir honum. þessi grein hefir því að eins nokkurt g i 1 d i , a ð þ e i r, er samþykkja ltana, við- urkenna óskeikulleik rd.tningarinnar fyrir- f r a m. Enda er það á vi.tund allra, er nokkuð þekkja tdl já.tn- ingarrita lútersku kirkjunmar, að frá tíð Lúters og al.t til vorra tirrur hafa kenndttgar ritningaritin- ar verið álitnar taka af öll tví- mælí í trúarlegum efnttm”. (Sam. 23, 270). Og seintta í sömu gredn stendur þetta : “Um það ber peitn J saman, að biblían öll sé guðiegs eðlis, í verulegum skiimngit, ser- j stök, óraskanleg opinberun I drottins til mannanna. það hefir | alt til þessa verið játning kirkju- félags vors”. (Sam. 23, 271). Og enn aftur : “Kirkjufélag vort hefir ákveðna stefnu ; það trúir ritning- unni sem heild. Séra Friðrik held- ur fram alt annari guöfræðasteínu í blaði sinu”. (tíam. 23, 275). — tíéra Jón talar líka ekki að eins utn innblástur beldur um guðlega opinberan í samhandi við ri'tnimg- utut, þar sem hann segir, að “í trúarjátningunum er einmitt dreg- ið saman í ágrip efni, hinnar guð- Legu opimberunar, sem fyrir oss liggur í hinum helgu ritningum”. (Sam. 23, 322). “Séra Jón Bjarna- son trúir því, að biiblian sé guðs orð” (Sam. 24, 48). Og séra Björn segir : “Tdl grundvallar fyrir öll- um ágreimingnum liggur spurndng- in um innbiástur heilagrar ritning- ar”. (Sam. 23, 331). — IVLeð alt þetta svart á hvítu, og það í þeim árgangi S amei ni ngarinnar, sem kirkjufélagið á síðasta þingi gerði að trúarjátning sinni, get ég ekki betur séð en Nýtt Kirkjublað hafi farið alveg rétt með, en að þessum sjö prestum hafi skjátlast. (Niðurlag). Hjálmar A. tíergman. The Abernethy Tea Room^ Eru nú undir nýrri r&ðsmensku. Vér getnm selt fðlki góðar máltfðir og hressingar eftir þann 9. þ. m. — 21 máltíðarseðlar $3.50 472 PORTAGE AVE. G. Eggertsson’s KJÖTMARKAÐUR. Talslmi 3827 693 Wellington Ave. Góður markaður. Kjöt fr& 4c. pundið og upp. Egg og smjör ótlýrara en hjá öðrum. Alskonar fiskur og fuglakjöt. Komið til Eggertsson’s og sjftið og reynið og sannfærist nm, að þar er hægt að f& gott kjöt. — ♦ 5 ! f f f ! ! ♦ Ómeinguð Hörlérept beint frá verkstniðjunni á ír- landii. Af því vér kaupum beint þaðan, getum vér selt írsk hörlérept ódýrar en aðr- ir í borginni. 15 prósent af- sláttur næstu 2 vikur. C. S. S. Malone 552 PORTAQE AVe. Phoue Main 1478 16-12-9 f f ! ! ! f ! KAUPIÐ af þeim og verzlið við þá sem auglýsa starfsemi sfna f Heimskringlu og þá fáið þér betri vörur með betra vörði og betur útilátnar............ 4 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU. fimta fór yfir Ehrenberger-Klattse til Innsbruck og Tridenit, höfðu ,nokkrir af hermönnum hans dreif.t sér um Engadindalinn, til að ræna. Ungur Tyrólbúi ílúði undan hermönntinum ásamt unnustu sinni til þessa- kletts. Fáei.nir saxnesk.ir veiðiliðsmenn eltu hann tiJ ;að ná í hiö faigra herfang, en þegar hann sá að hatin gat ekki varið hana gegn ofureflinu, stakk hann rýting í hjarta bennar og. stökk svo sjálíur oían í hið straumharða Innfljót, skiljandi blóðugt líkið eftir handa ræning.junum. Endurminnángin um þennan sorglega, a.tburð lifir enn trteðal dalbúanna, og aí honum dregttr kletturinn nafn sit-t. ]>tið var kveldið hinn 16. júní 1817. Ungur mað- ttr sitóð efst uppi á “Helklettinum”, hallaðdst upp að.gild.ttm edkarstofni og horfði hugeandi yíir latwl- svæðiö, sem hlastd vdð sjónum hans. Sólin var ný- lega sígin í æginn, og skær klukknahljómur barst að eyrum hans frá klaustri, sem stóð þar í nánd, en ekki gat hann samt beint hugsun hans að andlegum efnum. Annari hendnnni studdi hann á skrau'tbúna b)’ssu, en meö hinni klappaði haltn hundinum sinum, sem stóð hjá honuttt. þó virtist^hugttr hans vera langt í burtu. Hann var khrddur grænn.i vedði- treyju, sem var hnept upp úr, um mittið hafðd hann spent gullbelti og í því sátu tvær skammbyssur og einn daggarður. Á.ndli.tsdrættir hans vortt reglu- bundnir og íagrir, en háðslegt bros, sem Jék á vör- um hans, aflagaði þá og gerði hann ógeðslegan. 1 au.gtim hans leifruðu blossar ástríðanna, og. svip- fræðdngar hefðu án efa, af hiniim þykktx vörum hans, sagt hann afar-lostagjarnan og gæddan ómettandi lifsnau'tnaþrá. Skuggarnir smálengdust, himininn varð dimmari og stjörnurnar komu í ljós. Algjörð kyrð ríkti yfir öllu, að eins vatnsniðurinn heyrðist. Ungd maður- inn settd vedðihorndð fyrir munn sér og blés. þá brá FORLAGALEIKITRINN 5 svo Viið, a.S alt sýndist verða lifandi. BergmáLið endurrómaði frá klettaskorunum, og rádýrin þutu fram úr fiylgsnum sínum. Einkennilegt bros lék á vörum veiðimannsins. ‘Maðurinn er þó voldugur”, siigði hann og hall- aði sér aiftur upp að trénu. “Náttúran sefur, íugl- aritir hvíla á greinttm trjánna, dýrin sofa t f-ylgsnum síntim, — svo ber ég málmlúður að munni tnér og blæs — og náttúran verður að svara frá klettdnum, dalnutri, skóginum og gilinu, fuglarnir hoppa kvak- andi á trjánum og dýrin verða hrædd. — Maðurinn er t san-nledkia náttúrunnar herra”. “En er hann þá simt eigin herra ? Getur hann aí sjálísdáðum ákveðið sína eigin lífsstefnu, og tekið öflugan þátt í forlögttm sínum ? Er ekki til ósvei.gj- anlegt afl, sem stjórnar honum með stálveldissprota, og skipar honum annað veifið að líða og hitt veifið að n.jóta, — að þrá, að vona., að örvilnast? Er nokkur sá maöur til, sem hefir getað.sagt : “Ég hefi barist við forlög mín og yfirunnið .þau”. "Undarlega mannlíf ! Hefir nokkur fundið lykil- inn að þinnd gátu ? Gegn hinum veika sýndr þú veldd þitt,.en þú lætur undan hinum sterkari. Hvað er fr.elsi ? Eg hefi ferðast um fylkin í Sviss frá vestri til austurs. það er kallað frjálsasta Land Norðurálfunnar, en hvað fnnn ég?, þjóð, sem berst við sk-ort í f.jalladölunum, sem er sundurdreifð af pólitiskum flokkum og trúarlegu rifrildi, og ]xir af ledðandi auðfengin bráð hverjtim þedm sigurvegiara, sem nota vill vanmá.tt hennar. Hjá ednstaklingnum eru sömu ástríðurnar, án þess hann geti fullnægt þeim, sama þráin eftir sælu, án nokkurrar vonar um, að ná hennd, sama blindan, sam.i þrældómurinn eins og í öllum öðrum löndum, sem ég hefi komdð í. Já, mennirndr eru líkir hver öðrttm, hvort sem þeim er stjórnað af konungum eða þingum, hvort sem þeir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.