Heimskringla - 28.10.1909, Side 2
Bld. 2. WINNIPEG, 28. OKT. 1909.
HEIMSKRINGLA
Undraverðar
fornleyfar.
Fyrrir nokkru . var þess getiö
í blaöitiu Arizona Gazette, að förn-
leyfaíræSingurinn berra G. E. Kdn-
kaid hefSi fært bæjarbúum J>ær
fregnir af fornleyfafundi sínum, er
nokkru áSur hafSi veriS getiS um
í blaSinu.
Eornleyfafundur sá, sem herra
Kínkaid skýröi frá, er afar mikiS
og margbrotiS jaröhús. Visinda-
menn telja áreiöanlegt, aö hér sé i
aS ræSa ekki eingöngu ura elztu
fomleyfar Bandaríkjanna, hefdur i
einnig meö þeim allra merkustu
og verömætustu í heimi.
Ilann segir sögu sina á þessa
leiö :
“ -Ég tek þaS fyrst fram, aS þaS
! er náfega ómögulegt, aö komast
íaS þessum helli. Munnurinn er
1486 fet beint niöur i gilbrattan-
i um. Ilellinn er á stjórnarlandi og
] engum verSur leyft aS koma þang-
1 aö, nema hann hafi áríöandi er-
indi. Vísindamennirnir vilja mega
1 vera algerlega óáredttir viS leit
j sína, og án þess aS eiga á hættu,
' aS fornleyfafundir þeirra séu gripn
ir af umferöasnötum í menjagrips-
i leit. þaS yrSi þýSingarlaust, aS
ferSast þangaS, því aö hverjum
1 gesti mundi verSa visaS á bug.
Sagan um þennan
fund er á
þessa leiS : l?g var á ferö niður
eftir Colorado ánni, aleinn á bát,
j og í málmaleit. þegar ég var tim
landkönnun- 42 mílur vegar fyrrir ofan IJl To-
jvar Crystal Canyon, sá ég í aust-
urhlið gilsins einkennilega fcletti á
Colorado ánni frá Wyoming niSur j grjótinu, hér um bil þúsund fet
til Ituma, og fann þá þennan fyrir ofan vatnsflöt árinnár. Eng-
mikla hellii. Nú eru þaS fornleyfa- j jn gata lá þangaS upp, en samt
íræSingar Smithsonian Institute, ( Rat ég meS illan leik klifraS þang-
sem eru aS kosta könnun þessa ; ag upp. Fyrir ofan klettbrún, sem
Herra Kinkaid er
armaSur. Ilann ferSaSist fyrir
nokkrum. mánuðum í smábát eftir
mikla hellis og vinna sjálfir aö þvi
verki. þeir hafa þegar fundið nægi-
legt í helli þessum til aS sannfær-
ast um þaS, aö mannflokkur sá, |
sem upprunalega hjó helli þennan j
út úr harða kletti og hafði þar bú-
staS sinn, hefir veriö af austrænu
kyni. Ef til vill frá Egyptalandi, j
og máske á dögum Ramesesar kon
ungs. Fari svo, aS þeim takist aS
lesa rúnir þær, sem skráSar eru á
töfltir víðsvegar i þessum mikla 1
belli, þá telja þeir áreiSanlegt, aö j
þeir geti sannaS ætterni og rakið
sögu hinna fyrstu frumbyggja
NorSur Ameríkti, og sögu lista
þeirra og vísinda. Ef ágizkanir ■
þeirra revnast sannar, vona þeir j
aS geta sýnt, aS söguleg tenging !
sé meS Egyptalandi, NílárhéraS-
inu og Arizona og Colorado, og
aS sú saga grípi svo langt aftur í 1
tíma, aS mannlega ímyndan I
sundli viS aS hugsa um þá tíma- j
lengd.
Prófessor S. A. Jordan, einn af
fornfræöingtim Smithsor.ian forn-
fræSifélagsins stýrir sjálfur leitdnni
um þennan helli, og ætlar aS reka
hana meS allri vísindalegri ná-
kvæmni, þar til alt er fundiö sem
þar eru til.
Izeitin er gerS í löngum göngum j
í hellinum, nálega mílu vegar und-
ir yfirborði jaröarinnar. Eeitar-
menn hafa komist 1480 fet niSur
eftir göngunum, og þau rannsökuS j
á þe;m vegi. ]>ar byrja aöalgöng-
in, og þar er skáli eða hellir afar-
mikill, eins og væri þaS aSalsam-
komustaSur þessa neSanjarSar bú-
staöar. tít frá helli þessum liggja j
göng í allar áttir, eins og spindlar
út frá hjólási. Leitarmenn haáa og
fundiö nokkur hundruS herbergja
eða hellra út frá hinum ýmsu
göngum, sem liggja frá aSal hell-
inum. Eftir einu af þessum( auka- j
göngum hafa leitarmenn þreifaÖ
sig áfram 8.54 fet vegar, og eftir
öörum gangi 634 fet. þeir hafa
fundiö ýnisa hluti þarna niöri, sem
taldir eru að vera frá elztu tíma-
bilum sögunnar, og sem virSast
aS hafa átt upptök sín í Austur-
álfu. MeSal þessara hluta ertt egg-
vopn úr kopar og hörS sem stál.
þetta sannar hið háa menningar-
stig, sein sú þjóS var á, sem uppi
var þegar þessi vopn voru búin til
— því enn í dag hefir vísinda-
mönnum vorra tíma ekki tekist,
að herða kopar, svo aö hægt sé
að koma varanlegri egg í hann.
Nú haf t vísindamennirnir ákveö-
iS, aö fjölga leitarmönnum, svo
að þeir verSa alt að 40, og að út-
vega sér allar tilíærur til þess aS
geta haldið rannsóknum þar á-
fram meS visindalegri nákvæmni.
■ÁSur en þeim er mögulegt aS kom
ast lengra inn í þennan mikla hell-
ir, verða þeir aö fá sér betri ljós-
áhöld, því aS svo er dimt inni þar
aö vanaleg skriðljós eru einskis
nýt. Nú er þvi verið að strengja
vira eftir göngunum og um hin
ýmsu herbergi, svo leitarmenn vill-
ist ekki og týnist, hcldur geti ein-
aft lesiö sig út að hellisopinu meS
hjálp þráðanna.
Hve stór þessi neðanjarSar bú-
staSur kann að vera, veit enginn,
en leitarmenn eru farnir aS láta
þá skoðun í ljós, aS sá hluti liellis
þessa, sem enn er fundinn, sé ef
til vill ekkert annaö eSa meira en
framdvr aðal hellisins, sem enn sé
ófundinn, og að þegar þungaS
kemur, þá finnist aðalbústaSur
þeirra, sem þar hafa eitt sinn haft
aösetur, ásamt meö tilheyrrandi
húsgögnum. Svo er mikill vind-
súgur um helli þennan og hin
huldi hellisopið frá ánni, fann eg
hellinn. Frá opinu liggja tröppur
30 yards niður giliS, þangað sem
var vatnsyfirborð árinnar á þeim
tíma, sem mannabýli hafa veriö
þar. þegar ég sá meitilsmerkin inn j
í hellismunnanum, fór ég að ger-
ast forvitinn, tók byssu mína og j
fór inn. í þeirri ferS fór ég nokkur
hundruS fet inn aðalgöngin, þang-
aS til ég kom að hólfi nokkru í
vegginn þar sem múmíur voru
settar. Ég reisti eina af þessum
múmíum upp, og tók mynd af
henni við leifturljós. Svo tók ég
hofum. þar eru ýmsar sáStegund-
! ir. Eitt stórt berbergi hefir enn
(ékki veriS skoÖaS. þaS er tólf
! feta hátt, og veröur aS eins kom-
jist í það aS ofanverSu. Kopar-
jkrókarnir'ná upp aö brúninni, sem
bendir til þess, að einhvers konar
j stigar hafi veriö notaöir. Korn-
j foröabúr þessi eru kúlumynduð og
bygö úr efni, sem virSist vera
jhart steinlím. Grár málmur hefir
einnig íundist i helli þessum, sem
j visindamennirnir þekkja ekki, og
j líkist hann mest platinum. Hér og
hvar um gólfin eru gulir smástein-
' ar, sem ekki virðast hafa neitt
jsérstakt verSmætí, og á hverjum
j þeirra er andlitsmynd, greipt í
steininn, og líkist myndirnar mest
mönnum af Malay kynflokknum.
Á öllum krúsunum og á veggj-
unum yfir öllum dyrum, og
steintöflunum, sem fundust hjá
líkneskinu er dularíult rúnaletur.
En vísindamenn Smithsonian fé-
lagsins vona, aS geta ráöiS fram
úr að lesa þaö. þessar rúnir likj-
ast þeim, sem finnast á klettum í
þessu gili. Rúnirnnr á steintöflun-
um eru aö likindum trúarlegs eðl-
is. Svipaöar rúnir hafa fundist á
Yucatan skaganum, en það eru
ekki samskonar rúnir og þær, sem
fundist hafa i Austurlöndum. Sum-
ir hafa þá skoöun, að þessir hellis-
búar séu sömu mennirnir, sem
gert hafa gömlu skipaskurðina i
j Saltárdalnum. AS eins hafa fund-
j ist 2 úthöggnar dýramvndir, og
j önnur þeirra er af óþektu dýri,
eSa skepnu, sem uppi 'heíir veriö
fyrir þann tíma ær menn haXa sög-
ur af.
HólfiS eöa skansinn, sem múmi-
sem tinst
j um. þar
j skansana.
I íuraöir, og
í nokkru aí hcrbergjun-
hallast veggirnir út i
1 skönsunum eru múm-
stendur hver múmia
mörgu göng hans, aö leitarmenn 'erk þaS hafi veriS unniS, og ekki
telja víst, aö hann geymi einhvers- j heldur, hvaSan málmurinn var
staðar önnur útgöng aS yfirboröi feuginn.
jarðar. j MeSal annara hluta, sem fundist
Herra Kinkaid var fyrsta hvítra j hafa, eru krúsir, krukkur og boll-
manna barn, sem fæddist í Idaho | ar úr kopar og gulli, og gert meS
ríki, og hefir alla æfi veriS land- miklum hagleik. Leirkerin eru
könnunar og veiSimaSur, og í sl. j steind og gljáfáguö. í einum gang-
30 ár hefir hann verið í þjónustu inum , er kornforðabúr, líkt þeim,
Smithsonian fornleyíafélagsins. j sem fundist hafa í Austurlanda
nokkrar forhmenjar, sem ég flutti j urnar fundust i, er einn sá stærsti,
með mér niöur Colorado ána til
Yuma, og þaðan sendi ég þær til
Washington, ásamt meS skýrslu
um þennan fund minn. þá var far-
ið aS hefja leitina.
“Aðalgöngán eru 12 feta breið
og mjókka niður í 9 fet, er innar
dregur. þegar kentur 57 fet inn frá
hellismunnanum, þá koma fyrstu
hliöargöngin til hægri og vinstri
handar, og beggja vegna viS þau
hliöargöng eru allstór herbergi eöa
afhellar, á stærð við vanaleg hús-
herbergi nú á dögum, þó sum séu
30—40 fet á hvern veg. Sporöskju-
lagaöar dyr liggja inn í þessi her-
bergi, °g hreint loft fæst í þau
gegn 4tm kringlótt göt, sem gerö
hafa verið á veggina inn í aöal-
gangana. Veggirnir eru 3G feta
þykkir. Allir gangar eru höggnir
eins beinir, eins og æföur verkfræS-
ingur hefSi haft ttmsjón á því, og
lofíin í mörgum herbergjunum ertt
svo höggin, aö þau hækka frá
veggbrúnum og verSa hæst í miSj-
ttm herbergjunum. Hliðargöngin
MfTS.Ía þráðbeint út frá aSalgöng-
unum, þar til kemur nokktiS langt
út í klettinn, þá sveigjast þatt út
á viS.
“;þegar kemttr yfir 100 fet
fy'rir hellismunnann, þá kemur
þvergangur nokkur hundruS feta
langur. þar fundu leitarmenn lík-
neski gttðs þess, sem fólkiS dýrk-
aöi. LíkneskiS sat meS krosslagð-
ar fætur, og hafSi lilju-blóm í báð-
ttm höndum. Andlitsfall þessa lík-
neskis er austrænt og þaS er út-
höggviS af mikilli snild, eins og
alt annað í þessum helli, og alt,
sem þar hefir fundist er í góSu á-
standi. — LíkneskiS líkist Buddha,
þó vísindamennirtiir hafi enn ekki
getað ákveðiS meS vissu, hverju
trúarkerfi þaS tilheyri. En með j
! tilliti til alls þess, sem þar hefir j
fundist, þyrkir líklegt, aS trúarlíf j
þessa fólks hafi verið sama og í j
1 Thibet-héraSinu á elztu tímtim. — I
Urahverfis þetta mikla líkneski eru J
önnur smærri líkneski. Sum þeirra j
1 eru fagurlega löguS, önnvtr eru af-
skræmd, og þykir líklegt, aS meS
þeim mismttn sétt táknaöir hinir
góSu og illu andar, eða hiS góSa
og illa ,í heiminum. Tvö stór
“cactus” tré meS útþandar grein-
ar, eru sitt hvortt megin við stall
þann, sem líkneskið situr á. Alt
þetta er höggviS út úr hörðum
kletti, sem líkist marmara.
I 1 öðru horni þessa mikla þver-
j gangs, fundust ýms verkfæri, gerö
úr kopar. þátíma fólk hefir sýni-
lega þekt þá list, aS herða kopar-
inn, þó aS vísindamenn vorra daga
þekki hana ekki. Á bekkjunum,
sem stóðu meöfram veggjunum í
vinnustofumim, fundust viðarkol
og önnnr efni, sem hafa máske
veriS notuS viS herzluna. þar var
einnig gjall og málmhroSi, sem
virSist benda til, aS málmsteypa
hafi verið þekt á þeim dögum. —
En ekkert hefir enn þá fundist,
' sem bendir til, hvar eða hvernig
sérstökum úthöggnum stalli. Fyr-
ir ofan höfuð hverrar múmítt er
hylla, og á þeim standa koparboll-
ar og brotin sverö. Sumar múmí-
urnar eru ltuldar leir, og allar eru
þær vafðar voðum, setn gerðar
hafa veriö úr trjáberki. Krúsir
þær eöa bollar, setn ertt á neðri
eða íótstöllunum, eru grófgeröir,
en þeir aftur, sem ertt á efti stöll-
unum, eru miklu fíngerSari og fttll-
komnari, sem bendir til, aS þeir
hafi veriS geröir á síSari öldum
við Ijós meiri og fttllkomnari þekk-
ingar og menningar.
þess er vert aö geta, að allar
múmíur, sem enn hafa íundist í
liélli þesstim, ertt af karlmönnum,
en engar leyfar kvenna eöa barna
hafa fundist. þetta bendir til, að
hellirinn hafi verið bústaSur her-
manna. Engin dýrabein hafa fund-
ist, og engar húSir eöa rúmföt.
Mtirg herbergin eru tóm, að und-
anteknum vatnsílátum. Eitt her-
bergi, 40 feta breitt og 700 feta
langt, hefir máske verið aðalborS-
inn stofan, því þar fundust eldsáhöld.
IlvaS fólk þetta hefir haft sér til
mata’r, veit enginn, þó liklegt þy'ki
þó líklegt sé, að það hafi flutt sig
j suður á haustrn og haft búskap í
dölunum, en fært sig norötir aftur
á sumrin.
Svo er hellir þessi stór, að yfir
50 þúsundir mantta hefSu bæglega
getað bt'tiS þar. Ein getgátan er
sú, aS nútíSar kynþáttur Indíán-
anna í Arizona' sé afkomendur
þrœla ]>eirra manna, sem bygðu
hellir þennan. Mörgum þúsundum
ára fyrir kristni hefir fólk lifaS,
sem bétið hefir verið aö ná hárri
menningu, en tímatal mannkyns-
sögunnar er fult af gfopptttn eSa
eySttm.
Próíessor Jordan er sérlega á-
nægður vfir fundi þessum, og telur
víst, að hann muni styðja mjög til
þess, aS fá margt þaS skýrt, sem
áður var hulið, í fornleyfa rann-
sóknum.
þess má geta, aS í hellimim er
eitt herbergi svo loftlaust, segir
fornfræöingurinn, aS þegar vér
komttm þangað dótt ljós vor, og
megn snákalykt og attnar ódaunn
gerði oss ómögulegt að litas't þar
um, svo aS vér fáum ekki rann-
j sakaS hvaS þar er inni, fyr en vér
j höfum fengiS betri ljósaútbúnað
og hreinsað loftið þar. Sumir
halda, að þar sé snákahreiöur, en
aSrir, aS þar sé geymdur lyfja-
forði hellisbúa. Ekkert hljóð eSa
hávaSi helir heyrst þaðan, en engu
að síSttr er sttákalyktin þar tnegn.
— Öll er íbúSin þar neSra þess
eðlis, að veikja þá, sem hafa ó-
stvrkar taugar. MyrkriS liggur
eins og þungi á mannf, og ljósin
gera myrkriS enn þá dimmra. í-
myndunarafl manns gettir leitt
hann í óglöggri draumsjón gegn
um aldaraSir aftur í dimmu forn-
aldarinnar, þar til hugantt svimar
í hyldýpi tímans.
ViS þessa sögu bætir svo blaöiS
nokkrum orSttm frá sjálfu sér,
sem óþarft er að taka hér upp. —
Hins vegar má benda á, að hér
mttn fttndiö hera mesta mann-
virkja jaröhús, scm sögur fara aí,
og líklegt mjög, aS margt sé enn
ófundiö í helli þessttm, sem gaman
verSur og fróðlegt aS frétta um
síöar.
Erum vér rétt-
dræpir ?
í tímari’tinu “The Independent”,
dags. 30. sept. sl., er lítíl ritgerS
um trúarofstækf það, sem kemur
fram í ritgerS eítir séra Lépdcier,
prófessor einn viS páfalega presta-
skólann í Rómaborg. Grein þessa
hafði presturinn ritaS í blaöið
“Anelecta”, sem er hið viður-
kenda málgagn páfans. Greinin
hedtir “Festa og framför trúar-
setningíi”, og var rituS tíl leáS-
beiningar þeim, sem stunda kat-
ólska guSfræði, eins og páfinn
vill aS httn sé lærS.
MeSal annara setninga í þessari
grein er þessi : —
“ Ef nokkur lætur opdnberlega í
ljós vantrú sína, eöa reyrnir aS
varna öSrum með orSi eöa eftír-
dæmi, þá á hann ekki cinungis, i
sannkika sagt, aö vcra settur af
sakramenti, heldttr einnig er hamn
réttdræpur, — svo aS hann meö
sínu hættulega eftirdæmi ekki sýki
aðra og orsaki þeim þar meS
skaða. í sannliedka, sogir Aristó-
teles, er lastafullur maSttr verri en
óargadýr og veldur meára tjóni.
þar ai leiSir þaS, að ef þaö er
ekki rangt, aS drcpa óargadýr,
einkanlega ef þaS er skaðsamlegt,
þanitdg getur það veriS góSv.erk,
aö ganga á mdlli bols Og höfuSs á
vantriiarmanni, og koma ]>ttnnág í
veg fyrir, aS hann gotd halddö á-
íram síntt skaSvænlega liferni, og
staðið á móti hinttm gttSdómlegu
sanndndum, scm óvinttr hinna and-
lega heálbrigðu manna”.
Meira er sagt ttm þetta efni á
latínu, segjandi, aS eí alvarleg aö-
vörttn og aö setjast af sakrament-
inu nær ekki tilganginurri, þá —
“ecclesia remitted homdneum here-
ticum judicio seculard, a trtundö
pcr mortem ez.terminandum”.
A íslcnzku lætur sem nœst að
þý"Sa þetta þannig :
Hár aldur.
Eftir því, sem hagfræSingum seg- 1
ist’ frá, er þaS ekki eins sjaldgæft
cg margur ætlar, aS menn veröi
hundraS ára og langt yfir þaö..
Efstur á blaSd þeirra, er veruleg-
ar sögur fara af, mun vera stofn-
andi bdskupsstólsins í Glasgow,
St. Mtuigo ; hann varð 183 ára
gamall. Og hér ttm bil jafn-gamall
honutn varö Englendingurinit Pét-
ttr Zoray, eöa þó dálítið eldri.
Hann var fæddur 1539 og dó 1724.
Enskur bóndi, Thomas Parre, varð
152 ára, og átti son, sem varð 127
ára. Ilarin varð þjóökunnur fyrir
þaS, aö hinn fratgi skurðlæknir
Harvey skar upp lík hans og rit-
aðd stóra bók um hann. þegar
Thomas var 101 árs, var hann tek-
inn fastur fyrir skírlífisbrot, og
};egar hann var 120 ára, kvæntist
hann ekkju, sem fiillyrti, að sér
dytti aldrei í hug, aS hún ætti
gamlan mann.
II. Jenkins, sem dó 1679 í York-
shire, var 169 ára. Skötnmu áöttr
en hantt dó, var ltann kallaSur fyr-
ir rétt til aö bera vitni um at-
burð, sem orSið hafðd fyrir 140 ár-
tim, og reyndist þá minud hans
með afiburöum.
Skurölækniriiin Politman í I.oth-
; riitigen varð 140 ára ; bann átti þá
ttnga kontt, sem þjáSist af krabba-
tneiini, og það mein skar hann ttpp
daginn áStir en hann dó. Um bann
gengur sú saga, aS hann hafi ver-
j ið ftillur á hverjtt kveldd frá því
j haitn var á 25. árinu. Ilann átti i
j því efni sammerkt viS danskan
j mann, sem hét Drakenberg og
varö 146 ára.
Viö hann sagöi FriSrik konttng-
nr fjóröi : “þér hljótiö aö hafa
! veriS s-takur regltimaöur um æf-
jina ! ”
“Já, vöar hátign”, svaraði
Prakenberg, “ég hefi aldrei fariS
ófulltír í rúmiS síSustu 100 árin”.
Jafnmikill óreglumaöur I var
sktirölæknirinn líspagao í Garonne
og beíir þaö máske átt sinn þátt í
því, aö hann varð ekki nerrui 112
ára.
Aftur varS Elisabeth Durienx
j 140 ára, þó hún drykki 40,bolla af
; ktt.ffi á hverjum degi.
“ Samkvæmt kenningttm kirkj- |
tijtnar skal hver sá maöur af lífi j
tekinn, sem hún dæmir að vera !
mótfallinn kenndngum sínum”.
MeS orödnu “kirkjtinnar” er vit-
anlega átt viS ktttólsktt kirkjttna,
meS því aS einn af katójsku
prestaskólakennurunum í höfuS-
borg páfans helir samiS r tgeröina
meö tilfærSu greininni, og þar sem
að ritgerð sú hefir bárst í hdnni
viöurkendu “ S a meiningu ”
katólska kdrkjufélagsins, verSur að
ætla, aö luin sé þar sett tneS fttlltt
samþvkki páf ins, og sé af honuin
Síimþykt aS vera “ r éit t m æ t
stefna kirkjttnnar”. Enda get-
ttr blaðiS “The Independent” um,
aö ritgeröiii hafi prentuS verið í
tdnni af niámsbókum ]>oirrar kirkjtt,
guðfræðisneinenditm til loiöbediiing-
ar, og sé ]>að svo, þá tekur þaS af
öll tvímæli tim “réttmætd” stefn-
ttnnar.
En hvaö mttn mentaSi hedmur
tuttugustu aldariitnar — titan kat-
ólsku kirkjunnar — lvugsa um
þessa drápskenningu hentiar ? Og
hvað tnega þeir þrír fimtu hlutar
íbúanna í Canada lmgsa um þaS
hugarfar, sem hinir tveir fimtu
hlutarndr (katólskir) bera til I
þí'irra. ESa er ekki hugsanleigt, aS j
prótestöntum geti staöiö nokkur
hætta af þvi, að slíkar kenningar
séu barðar inn í hina andlegtt leiö-
toga fólksins, og þá væntanlega
inn í alla meöldmi kirkjunnar ?
Vér sjáttm ekki bctur, cn aö sú
eina lífsvernd, sem andmælenda
flokkurinn hefir, fclist í manneðli
þeirra, xem tilheyra þessari kirkjti-
deild, — því, að inaiinúSareSLiS sé
trúarofstækinu yfirsterkara. Svo j
getur og óttinn v.iS lagaléga hegn- ;
ingtt fyrir manndráp, haft aftrand; [
áhrif, svo að fvrir þá sktild sé
oss nokkurn vegdnn borgiS, svona
fyrst um sinn. En svo mákiS íhug-
uni'ir'efnd felst í þessari kenndngu,
að íbúarnir í Vestur-Canada geta
ekki látið sér hana í léttu rttmi
liwia, cða á sarna standa i livcrt
horf skólamálum landsins er bent
af valdhöfuntim.
KENNARINN BAD EINN AF
nemendum sínijm að segja sér,
hvaða vopn Samson h'efði notaS,
þc:rar hann sigraði FiListeana, en
af því, aS nemandinn mitttdi ekki
hvert vopnið var, vildi kennarinti
hjálpa hontim og benti á sírta eig-
in kinn spyrjaitdi :
“Hvað er þetta?”
“Asnakjálki, asnakjálki! ” hróp-
uðtt allir nemendurnir sem einum
munni.
Dvergurinn Elísabieth Walson,
sem ekki var ncma 70 cm (1)4 al.)
á hæö, varð 150 ára, og risinn
Jakob Donald, sem var 2Já m.
(nálega 4 álnir), varð 120 ára.
— Eimroiðin. V.G.
Uiulir nafninu komið
þaö cr altitt, aS nafnkunn nöfn
hafa áhrif á rnenn, sem ekki hafa
nægilegt andlegt sjálfstæði til .að
dænta sjálfir um gildd bóka eða
blaðagreina. Já, jafnvel gáfaðir og
memtaðir mcnn láta mikilsvirt
nöfn hafa áhrif á dómgreind sína,
og misvirSa ritstörf óþektra
manna, þó þau séu í sjálfu sér
góð. . þannig har það við í París
ekki alls fyrir löngu, að ednn fræg-
ur meSlimur ýVísindaféfagsins ó-
dauðlega” sendi grcin nokkra til
nafnkunns mánaSarrits. Grednin
var skrifuS með ritvél og nafn-
laus. Ritstjórn tímaritsins fanst
grein þessi mjög LaiSinlog og
fleygSi hénni því í ruslakörfuna.
Svo liSu dagar, vikur og mánuöir
án þess hinn “ódaiiðlegi” höfund-
ur sæi grcin sína bdrtast í mánaS-
arritinu, og afréSi hann þess vegna
aS fara og finna ritstjórnina, til
þess að komast eftir því, hvaða
forlögum þctta andloga afkvæmi
sitt hefSi »ætt. Ritstjómin, sem
hingað til hafSi veriS hreykin yfir
því við aðra, ;tð geta talið þenn-
an mikla mann meSal samverka-
tnanna sinna, þóttdst nét illa leikin
Iltin kom meS ýmsar markverSar
afsakattiir til höfundarins, en lét
leiita að Itandriitínu á meSan, sem
loks f.uust. Svo var greindn sett í
nœsta hef-ti mánaSarritsins þitr
sem mest bar á henni.
I
Frá skemtílegri sögu af sama
tagi segir einn af meðritstjórum
blaðsins “Eri tle Paris”, sem
snertir Victor Httgo. Frá Gtterns-
ey sendi skáldiö bókaútgeffinda
síntim nokkttr kvæðd, sem seinna
voru talin meSal 'beztu kvæSa
hans. Nafn Hugos stóS unddr
kvæSunum, en þatt voru ekki m©S
hians Itendd skrifttS. þétta vaktí
efa hjá hókaúto'efandtinum Lomere,
Ketn fanst kvœðin efnislausari og
klaufalegri því oítar sem hann las
þau. Til þess aS ráSa fram jir
þessum efa, gerSi hann boð eftir
tvedm vinum Hugos, I.iecomte tle
Liste og Gautin, sem báSir voru
skáld. þegar þeir höfSu lesiS
kvæSán, hlógu þedr að þeim og
sögSu : “þetta eftir Victor Hugo,
nei, þaS er ómögulegt. Hér eru
einhver brögð í tafli”.
A beztu heimilum
hvar sem er f Ameríku. bnr
munið þér finna HEIMS-
KRINGILU lesna. Htin
er eins fróðleg og skemti-
leg eins og nokkuð annað
fslenzkt fréttablað í Canada
liPVMKl VWTAK
við ‘The Narrows skóla No. 1450
íyrdr 3 mánuSi. Kensla hyrjar 3.
jan. 1910. Umsóknir tiltaki kaup-
hæS og mentastig. VerSa aS vera
komnar til ttndirskrifaös fyrir 1.
des. næstk.
The Narrows P.O., man.,
7. okt. 1909.
J. R . JOIINSON,
Sec’y-Treas.
Mrs.Williams
er nýkomin tdl baka úr ferö sinné
ttm gamla landiö. Ilún fór þaingað
til að' skoöa beztu kven.hatta verk-
stæðin og valdi þar mesta tirval af
alls konar kvenhöfuöbúnaöar-
skrauti og höttum. Ilún óskar, að
ísl. konur vildu skoða vörur síttar
sem hiin er viss um þeim mundi
geðjast að. Verðiö sanugjarnt.
704 N0TRE DAIViE AVE.
23-12-9
TheALBERTA
Hreinsunar Húsið
Skraddarar, Litarar og Hreinsar-
ar. Frönsk þur- og gufuhrednsun.
Fjaðrir hreinsaðar og gerSar hroktt
ar. Kvenfatnaði veitt sérstakt at-
hygli. Sótt beim til ySar og skil-
aS aftur. Allskonar aðgerSir. Fljót
afgreiSsla. Verð saimgjarnt. OpiS
á kveldin. FÓN : Main 3466.
<>(!() Notre Dome Ave., Winmpcg
23-9-10
Dr. M. Hjaltason,
Oak Point, Man.
Jónas Pálsson,
SÖNGFRÆÐINGUR.
Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri.
460 Victor St. Talsfmi 6803.
Jóhanna Olson
PIANO KENNARI
557 Toronto St. Winnipeg
Sv. Björnsson,
EXPRES-MAÐUR,
annast um alls kyns flutning ui»
borgina og nágrenniS. Pöntunurn
vieiitt móttaka á prentstofn Ander-
son bræSra, horni Sherbrooke og
Sargent stræta.
JÓN JÓNSSON, járnsmiSur, aÖ
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir viS alls konar
katla, könnur, potta og pönnur
fyrir konur, og brýnir hniía °g
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel af hendi leyst íyrir litla
borgun.
yEITIÐ ATHYGLI!
Nú gefst ySur tækifæri á, að
edgnast heimili og bújarðir meS
sanngjörnu verði.
Hús og bæjarlóöir tiL sölu og
skift fyrir bújarSir. Efnnig seljuro
viö og skiftum bújörSum fyrir
bæjareignir, útvegum kaupendur
fyrir eignir yöar, og önnumst u®
alls konar sölu og skiftd.
Við éitvegum peningalán W<‘ ð
rýmilegum skilmálum, tökum b’is
og mutiii í eldsábyrgS, og séljunl
lí'fsábyrgSar skírteini meS sérstök-
um hagsmtinum fyrir hluthafa
fyrir bezta og áreiöanlegasta
Bandiaríkjafélag. Komið og finni^
oss að máli, og skrásetjið eiguir
yöar hjá oss. FljótUm og áreiSan-
legum viöskiftum lofað.
The M0NTG0MERY c».
K.B. Skagfjörð, ráðsmaður.
Rm. 12 Bank of Hamilton
Cor. Main McDermott.
Skrifstofu talsími, Main 8817.
Ileimilis talsími, Main 52 23.