Heimskringla


Heimskringla - 28.10.1909, Qupperneq 5

Heimskringla - 28.10.1909, Qupperneq 5
IIEIMSKRINGLA WINNIPBG, 28. OKT. 1909. Bls. 5 PRENTUN VKI N.IÓTU'1. - >tf. .;ur, vif'ekipta mnrgra W'miiipe iiu Bnsities8”mamia.— hn þ<> err.ii. . r en. ekki ánægðir — VVr viljum IN ;ii.ý uti.enii s.mh einattnotastvið illa pieiitun reynii •• orn ;<muml — Vér ábyrgjumst iið gcrn yr'ur áii'gAii '•innð yðar næstu prent. pðntun til — ’Phone: Main 5944 The ANDERSON Co. SSSSSTK PROMPT PRINTERS ST. ANO SAROENT AVENUE. WINNIPEG. IIESTA OG NAUTGRIPI má verja flugnatiti með því, aö nug.ga þá með ullartusku, sem dýf.t heíir verið í blöndu úr einum hlut Crude Carbolic Acid og 6 eða 7 hlutum Olivie Oil. Eyrun og þá hluta krop.psins, sem flugur leita helzt á, þarf einkum vel að nug.ga. Sé þetta g.ert að mor.gni, þarí ekkert að ó.ttast, að flugan geri skepnun- um mein fyrr; hluta dags. Bréf frá Duluth. 18. okt. 1909. CANADA-þlSTII. er auðvelt að eyðileggja með því, að' dreypa benzíni í kring um rót hans. ■LÖGUR TII. AÐ GLJA MEÐ húsmuni er búinn til af jöfnum hlutum af ediki, terpentínu og Swe>et Oil. KÆRU SKIFTAVINIR! Eftir verði nú á ómöluðu hveiti- korni, ætti hveitimjöl að vera selt nú lægst á $3.15 hver hundrað pundin. lín einmitt'nú viil ég fyrir ótiltekinn tíVna selja “Cavalicr Ilest Patent” hveitimjöl $2.85 hundrað pundin. Gleymið því ekki, að tdrgja ykkur upp meö úæg.ileg- an forða fyrir veturinn á meðan verð er svona ógurlega lágt. Næstu viku seljum við 20c kaffi á 17c pundið og 18c kaffi á 15c pundið, og níu sápustykki fyrir 25c. Ilvergi er hægt að kaupa karlmanna og drengja alfatnað eins tillega og hjá mér, ég hefi miklar Lirgðir ai fötum, sem ég sel með. 25 til 40 prósenta afslætti. Sjáið nú, hvað það meinar : — $16.00 karlmanna alfatnað nú fyrir $9.60, $12.00 fatnað nú á $7.20, eða $8.00 drengja alfatnað nú $4.60 og $6.00 fatnað á $3.00. — Glevmið ekki að koma og skoða þessi föt, því ég hefi fastráðdð að selja þau með þessu óvanalega lága verði, þar tdl þau eru uppseld. Fyrir gripahúðir borga ég nú lOc fyrin pundið. Glevmdð því ekki að koma með allar ykkar húðir Nil mín. I.íka með allar aðrar vörur, sem þdð hafið að selja, — nema sokkaplögg, af J>eim hefi ég nóg nú sem stendur. Ilerra ritstj. Hkr. Hingað kom þann 1. þ.m. Mrs. M. J. Ben-edictsson frá Winuipeg, og gladdi þívð alla íslenzka Duluth | húa. Við buðum hana velkomna. | Fyrirlestur flutiti hún um kvcn- í frelsi 2. þ.m. í húsi Mrs. llalldóru i r • Olson, að viðstöddum flestum Du- luth Islendingum. Hen.ná sagöist ! vel og skörulega frá öllu, eins og ■ vænta mátti af jafn fr jálslyndri j starfskonu, og höfðum við allgóða skemtun af því. Næstu vdku var hiin í hedmboð- um hjá íslendingnm hér, því þeir j eru í mesta máta gestrisnir. þann I 7. okt. fór hún tneð Mrs. Olson á fund W.C.T.U., ogt ftutti þar langt I erindi um kv.enfrelsi. Allir gerðu góðan róm að ræðu þeirri. J>ar mætti hún heitutn kvenfrelsisvin- um, og þótti þedm yænt um að frótta, hve íslenzkar konur eru á- kafir meðmækndiir kvenréttinda- málsins, þvi Jxtt sjálfar eru frelsis- vinir og starta að bdndindi og mörgu öðrn, sem mannkyninu er til frægðar og framfara og bkss- unar. W.C.T.U. konurnar vildu, að Mrs. M.J.D. væri bcr um tima, til þess að flvtia fyrirkstra um kven- réttindamálið. E.n hún gat ekki orðið við jxani tilmælum í þetta sinn, en lofaðd að koma síðar, ef hún gati, og þá að sjálfsögðu flytja ræður um kvenírelsi, hvar sem þær óskuðu. IMrs. M. J. Beneddctsson hélt heim aftur þann H>. þ.m. 8-1-12-12-4-15-18-1- ENSK UR L EIKIIÚ SSF O R- maður áittd nýlega að sýna leik, sem ljónsorg kom [yrir í. Hann gat auðvitað ekki farið með Ijón- ið inn á kiksviðið, og kom því til hugar, að láta Ijóndð orga inn í fónógrafí, og lét hann í því skyni inn í búrið til Ijémsins, en því geðjaöist ekki að honum og mölv- afi hann með löppinni. þá lét hann bera antian fönógraf aö búr- inu utanvert, og lnvk við haun lét hann halda á kjötbdta svo hátt að ljónið sæi hann. Ljóndð þaut org- andi á móti hljómtrektinni, og — tilraunin hepnaðist. Yfirlýsing presta- fundarins. 1 IIedmskrin.glu 7. og 14. j>.m. er grein. með jiessari yfirskri.ft frá vind mínum Hjálmari A. Berg- rtiann. Bæði vegnia málsdns sjálfs, sem þar er um að ræða, o.g líka vegna þess, hver skýrdn.g er þar gefin á vmddrskrift minnd undir þá yfirlýsin.gu, langar mig til að fá að leggja orð í belg. þessi yfirlýsáng, sem sumum virðist vera svo dæmalaust illa v.ið, byrjar á því, að mótmæla þedrrt staðhæfingu, að kjarni á- gredn.:ngsmálsins inn.an kirkjiifélags- ins sé bókstafsinnblástur ri.tning- arinnar. Sé þessi mótmæli tilbæfulaus og þvert ofan í sannledkann, þá ligg- ur í augum uppi, að einhver deila verður að hafa átt sér stað innan kirkjufélagsins um það, hvort rétt sé að trúa bókstafs - inn- blæstri ritningarinnar. 'Ölluili er }>að vitanlegt, að mönnum inna.n kirkjufélagsins hef- ir ekki komið saman um innblást- urs-kenndnguna svonefndu, um það t. d., hvort ritningdn. sé öll inn- blásin eða aðedns að því er sncrtir trúaratriði. En um bókstafs -innblástur hefir mér vitanlega enginn ágrein- ingur verið, af þeirri einföldu á- stæðu, að e n g i n n innan kirkju- félagsins hefir haldið fram þeirri kennángu. Til j].ess að satma það, að í Sam.einingunni hafi verið haldið íram bókstafs-inniblæstri, og með því gjört ómerkt þetta atri'ði yfir- lýstn.garinnar, tekur H. A. B. aðra mnhlásturs-kenningu, sem séra Björn B. Jónsson hefir g.jört grein fyrir í 9. árg. Aldamóta, bls. 69 (kennmgin nm fullkomin inn- blástur —. pLenary inspiration), og allmargir af prestum kirkjufélags- ins munu aðhvllast, — og ge f u r þeirri keuningu nafnið bpkstafs- inntlástur. En hvergi innan kirkj- unnar hefir sú kenhing verið svo nefnd ; það er alt önnur kcnning, sem auðkend befir verið með því nafni. Auðvitað dettur mér ekki í hug, að H.A.B. hafi viðhaft þetta rang- nofn.i mót betri vitund ; til jjess befi ég alt af áli.tið hann of sattn- ledkselskan mann og góðan dreng. En, svona hefir hann skdlið það. En sá skilningur er skakkur og hefir engin söguleg rök við að styðjast. Og með því fellur auð- vitað öll röksemdaledðsla hans í þessu atriði. O g þ e t t a fyrsta atriði yfirlýs- ingarinnar stendur þá ó h a g g a ð þrátt fyrir móttnæli hans. J>á er að athuga næsta atriðiö. Yfirlýsingin mótmældr því, að kirkjuþingið hafi neitað réttmæti °g gagnsemi trúaðrar bibliurann- sóknar. Hér segir II.A.B. að yfir- lýsingin fari ekki með sannledka, og vitnar þvi til sönnunar í það, að tillögur j>ær, sem ég bar fram í ágreiningsmálinu, voru f.eldnr og farið um Jtær ómjúkum orðum. J>ess vegna er líklega rétt, að ég gjöri með fám orðttin gredn fyrir því, hvernig á þeim tillögum stóð. All-lengi hefir mér og öðrum verið það ljóst, að töluverður skoðanamunur átti sér stað inttan kirkjufélagsins um J>ýðingarmikil trúaraitriðd. T.d. um hinar nýju guðfræðds-kenningar R. J. Camp- bells, sem heldur fram, svo að ég nefni edtt atriði, skilningi á per- sónu fr.elsarans, sem er þveröfugur við það, sem v.erið hefir trú kristi- legrar kdrkju frá fyrstu tímum og fram á }>en.nan dag ; sumir höfðu ekkert annað eu gott um kettning- ar þessa manns að segja ; öðrum fundust þær v.era bein kristdndóms afn.ei.tun. Enn.fr.emur um inn.blástur rittiingarinniar, eins og ég h.efi áður ten.t á. Ennfromur um sam-band ritningar og trúarvitundar. Enn- fremur utn þýðingu trúarjátninga og kenttiin.garfrelsi. Og inn í deil- urttÉir um þessi atriði var bersýni- lega komið töluvert af persónu- legri óv'ild, sertt auðvitað spilti fremur samkomulagi en ba'tt.i, og gjörðd mönnum örðugra fyrir, að skdlja hvorir aðra. þegar svo á þin.g kom, þá hóp- uðu m.enn sig í fiokka og .bjupgust til tardaga. líg tók ekki þátt í n.einum flokksfundum, en vissi þó allvel hvað málunum leið. Meðal annars var m.ér kunnng.t um það, að þin.gsályktunartillögur vcru í smíðum hjá báðum flokkum. En jtað fanst mér vera mér ljóst, að tæplega væri það hugsanlegt, að menn geetu, eins og á stóð, skorið með sanngirnd og réttlæti úr þeim yfirgri.psm.iklu og vandasömu á- greiningsmálum, sem fyrir hendi voru á því þingi. Enda kom það í ljós viö umræðurnar, að málin sjálf ræddu menn ltarla lítið. J>ess vegna kom ég fram með miðlunartillögur mínar. Eg ætlað- ist til að j>ær yrðu, ef þær meðu samþykki, timræðu - grundvöllur framvegis. A þeim grundvelli hefði svo mátt ræða hin einstöku á- gredningsatriði eitt árið .enn, og sjá svo, hvort ekki yrðu sam- komulagshorfur betri á næsta þingi. — J>etta var }>að, sem fyrir mér vakti, og ekkert anrtiað. En tillögurnar voru þá í svipinn mis- skildar af sumum. Og þeir, sem endilega vildu aö þctta ágreinings- inál yrði útkljáð á j>essu þingi, gátu auðvitað ekki ver.ið ánægðir m«ð þoer, }>ví að til j>ess voru þær ekki ætlaðar. Sjá nú ekki sanngjarnir menn, að þeir, sem greiddn atkvæðd á móti þessum tillögum af þetrri á- stœðu, að þeir vildu útkljá á.grein- in.gsmálið, að svo mikht leyti sem unt var að ú.tkljá þa.ð með Jying- samþykt, — að jteir mettn g á t u vel greitt atkvœðj á móti þ e i m, þó að þeir vœru hjartanlega s a m - þykkir öllu því, sem í þeim s t ó ð ? Jxssu til sönnunar skal ég bettda á eitt atriöi. Séra Kristdnn K. ölafsson mælti undir.edns harðlega á móti tillögum mínum, e.ins og H.A.B. tekur fram í gredn sinttii. Eftdr það tók ég til máls ; en af j)ví að málfrelsi var mjög tak- markað jj.ann dag, og ég hafði í mörg horn að líta, komst ég ekki til þess, að svara honum eins og ég vildi. En ég talaði einslega við hann, á meðan ednhver annar var að nota sínar fimm mínútur, og varð það árangurinn af því sam- tali, að séra Kristinn kannaðist vdðij>að, að í tillögunum væri ekk- ert, sem hann gæti ekki fallist á, og vildi að ég tæki þær aítur og bæri þær fram eftir aö atkvæði hefðu verið greidd um hinar til- lögurnar, og kvaðst þá mundu greiða atkvæði m .e ð þ e i m. En þ-að vildi ég ekki, ai þeirri ástæðu, að þá næðu þær ekki tilgangi sínum, að koma í veg fyrir aðrar samþyktir, sem ég var hræddur um aö myndu ■fr.emur auka sundurlyndi en eyða. — Séra Kristinn gat því með góðri samvi/.ku skrifað und.ir þann lið yíirlýsingarinnar. Annað atriði skal ég líka benda á, sem sannar mál mi.tt. í síð- asta apríl-tlaði Sameiningarinnar, bls. 42, kemst séra Björn B. Jóns- son svo að oröi : „Biblíuratinsókii sú, sem nefnist „hærri kritik”, er ein mikilsverð grein guðfræðdnnar. „Gamla guðfræðin virð- i r h a n a e n g u s í ð u r e n h i n ,, n ý j a ”. * ) því ntiður hefir þeíta göfu.ga hugtak á síð- ustu tíð fengið á sig ilt orð fyrir það, að það er nú ,ven juLega sett í samtand við hina n.eikvæðu, efa- sjúku stefnu í guðfræðinnd”. — Jtessi orð finst mér benda tdl jtess, að ekki muni séra Björn n.eita réttmæti og gagnsemd trúaðrar biblíurannsóknar. það hefir hann líka sagt mér alveg hiklaust, jteg- ar ég hefi átt tal við hann um það mál. Eg fæ tess v.egna ekkd betur séð, en að alLir sanngjarntr mentt hljóti að kannast við' það, a ð þessi a n n > r 1 i ð u r y f i r 1 ý s in g - a rin n a r s é algjörlega r é t t tt r. j)á er loks eftir jtriðji liðttr vfir- lýsingarinnar, sem n.efnir J)á staö- hæfingu fjarstæðu, að síðasti ár- gangur Sameiningarinnar hafi með samþykt kirkjtiiþdngsins verið gerð- tir að trúarjátningu. Jað er hjartans sannfæring mín, aö sú staðhæfing sé einhver sú allra grát-hlægiLegasta fjarstæða, sem frani hefir komið í öllum þess- ttm kdrkjulegit deiltim vorttm. Og það sannar ekkert, }>ó að tekist tafi, að telja svo t>g svo mörgum söfnuðum trit ttm þá fjarstæðu. J>að mætti alveg eins halda því fram, að öll Jkiu nefndarálit, sem samþykt hafa v.erið á kirkjttijMng- ttm, og hafa inni að halda ein- hv.ern skiln.ing á einhverju, sem stendur í ritningunni, t.d. um trú- boðsskyldtt kristdnna manna eða annað þess háttar, hafi með því verið gjörð að trúarjátn.ingum. En slíkt hefir mér vitanLega eng- um manni til httgar komið, og furða óg mig ekki á því. En Jxið er ekki til tKÚns að vera að stæla um annað eins og jx'ttu ; við gætum haldið áfram að dedla ttm það í tlöðunum alt árið án þess að verða nokkru nœr, sér- staklega ef ekki koma fram betri röksemdir, en þær sem ennþá hafa af fylgismönnum þessarar nýstár- legtt kentvin.gar veriö á borð born- ar. En nú skal ég benda vini mín- tim H.A.B. á mjög einfaldan og Hiiðveldan veg til þess að sanruv mál sitt, og jtað veg, sem góðum lögmanni sæmir. Ilann kannast sjálfsagt við þá aðíerð, sem höfð er stundum til þess að ganga úr skugga um það, hvort ein.hver tilskipun sé lög eða ekki, — j>á aðferð setn sé, að prófa hana fyrir dómstólunum. þá aðferð skulttm við nu hafa. Nú skal ég hér, honum til hægð- *) Leturbreytingin gjörð af mér. F.H. arauka, lýsa hátiðlega yfir því, að ég nedta því afdráttarlaust, að viðurkenna nokkurt eintak eða nokkurn árvang Sameiningari.nnar, eða það mánaðarrit i heild sinni, sem trúarjátningu, og álít mig ekki að neinu leyti bundinn við það, sem í Sameiningunni stendur, fyrir trú mína eða kenningu, því að sumu af því er ég algjörlega ó- sambykkur. Nú samþykti síðasta kirkjuþing, að trúarjátningar kirkjufélagsins séu bindandi, en ekki að eins leið- bednandi. Af því leiðir það, að svo framarlc'ga, sem það var skdlndng- ttr síðasta kirkjuþdngs, að síðasti árgangur Sameúningarinnar ætti að hafa trúarjátningar-gildd, þá er ég orðinn svo sekur við kirkju- íélagdð, að næsta kirkjuþing neyð- ist t.il að hedmta af mér að ég taki þessa yfirlýsing mína aftur, eða sé að öðrttm kosti rækur úr kirkjufélarinu. Kömi nú H.A.B., ef honum ann- ars er nokkur a 1 v a r a með það, að vilja sanna jxssa staðhæf- ingu sína, og kæri mig f.yrir kirkjuþingi. J>á hlýtur það að koma ótvírætt í ljós, hvor okkar hefir á réttu að standa. Sú að- ferð er miklu betri og hrednn.i, en eintóm orð og málalengingar. Og með þessu móti ættum við að geta hvílt okkur fram að nœsta kirkjuþingi frá því að íjöiyrða frekar ttm málið. líg þykist nú hafa sýnt fram á það, að prestar kirkjufélagsins eru ekki komnir í neinn bobba, ekki heldur liættir við alla rökfærslu, og hafa ekkert tekið aftur af því, sem þeir gjörðtt á siðasta kirkju- jiingi. En alt j>etta hefir II.A.B. veriö aö bera þeim á brýn. Og ég þykist ltka ltafa sýnt fylli- lega fram á það, að óg vissd vel, hvað ég var að gjöra á síðasta kirkjttjidn.gi og sömuleiðis þá, þeg- ar é.g skrifaði itndir yfirlýsingtt prestafumlarins siðasta. Mcr er enjiin lattmtng á því, að ég er cnn óánægðnr ntieð l>að, livernig með ágreiningsntálið var farið á síðasta kirkjuþdngi. Ólikar skoðanir ge.ta verið um ýmisLegt innan eins félagsskapar, og þá oft erfitt að gjöra sér glöggva greitt fyrir því, hverju réttara sé og skyldara að fylgja. En ei um það tvent er að velja, að styðja kirkjufélagið, þrátt f-yrir margvislegan óftiIlkomLedk þess og yfirsjónir, til j>ess að halda áfram sinni góðu starfsemi, sem j>að hef- ir nú haldið uppi í nærfelt 25 ár, cöa að fjandskapast gegn }>ví og leggja sig fram til þess að gjöra því alt til skaða og skapraunar, sem tint er, og telja sig þó kristna tnenti, — þá er ég í engttm c£a ttm það, hvorn hópdnn ég kýs. Og á því vona óg að fleiri einlægir kristndr menn átti sig, sem eru ó- ánægðdr að einhverju ley.ti með gjörðir síðasta kjrkjuþings, j>egar jy.ir hugsa rólega um málið. Friðrik Hallgrímsson. Baldttr, Man., 23. okt. 1909. LÁN skyldi ALDREI TAKA nema í ý.trustu nauðsyn. Reglan er : Vinn þú fyrir peningunum áð- ur en þú eyðir j>eim. ANDANN Á AÐ DRAGA wegn um nefið, sein-t og hægt. Munnur- inn sé lokaður. E. THORWALDSON Mountain - - N. Dak. I Um kveldið beyrðist svo voða- ljSnsorg á ledksviðdnu, að áhorl- endurnir urðtt hræddir og þutu tit. 26 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU Útlit hennar sýndi bæði fátækt og fegurð, já, nærri því skraut. Veggirniir voru svartir af elli, og að ednsiein.n gluggi. Bórðíð og stólarnir voru óvandað- ir, og legubekkuritin var ekki svo mikdð sem tnálað- nr. En þar voru ýtnsir munir, sem bentu á betri títna og v.elm.egtm. Rúmið, sem veika konan lá í, var klæ'tt livítu tjaldd. Við vegginn hjá rúminu stóð snoturt skrifhorð, og á því stóð borðspegill ; glerið var að sönnu brotið, en spegillinn bar, með sér að hann hefði .verið skrau.tgripur. Hvítur dúkur þakti skrifborðdð. Við hliðarnar á speglinum stóðu tvær krystallsskálar, og í ánnari j>eirra lávgullhringur með 'bláum .gimsteinum, sem litu út eins og blómiö GLeym-mér-iei. Á veggnttm, rétt hjá speglinum, var hilla ; ititiianum trédiska, tinskeiðar og spe.ngd leiri- fát, stóðu á hiLlttnni tv.enn bollapör úr Atistur-Indía postulíni. Gólíið var eins hvítt og það gat verið, og var stráð um það greniibarri. Tréstólarndr og borðið var hreint og þokkalegt. í fáum orðum : stof.au sýndi bæði fátækt og viðhöfn. J>að var sorg- leg, ,en án efa dýrmaet endurminn.ing ttm ástarinnar, æskunnar og ánægjuntiar horfnu daga, £yrir eigand- ann. “Nú, nú, mamma", sagði Mórits, eftir að hann hafðd vermt sig fá.edn augtia.bLik við eldinn, “nti skal óg sjóða sú.pu handa J>ér. Mér er orðdð lneitt og fötiii, tttín .eru niærri þttr. Vertu nú óhrædd”. VesaLdttgs pilturinn sagðd ósatt til þess að hugga tnömmti sína, því Lvann skalf enn af kuLda. “Guð bLessi þig fyrdr umhyggjusemi þína, góði drengurimt min.n”, sa.gði móðdr hans kjökrandi, ‘‘en komdtt nú og hjáLpaðu mér, svo ég geti staðið upp og sezt vdð eidinn, það ætti að gera tnér, gjott . “Bara að það sé ekki hættulegt, mamma min”, sagðd Mórits efablanddnn. “Máske það sé betra aö 1>Ú sért kyr”. FORLAGAIvEIKURINN 27 “Ó, ned, barnið mitt, ég er ekki veik, en ég er stdrð of kulda. Komdn nú og hjálpaðu mér, þá ertu góður". Mórits fiýttd sér að setja stól vdð eldinn, og gekk svo að rúminu til að hjálpa móður sinni. Vedka konan stóð upp með erfiðismunum, studdi sig við axlir drengsins, staulaðist að eldinum og sett- inn. Kona þessi virtist vera um 28 ára að aldri, en sorg og vetkindi höfðu gert kinnar hennar fölar og dey.tt f.jöriö í augum hennar, setn nú voru edns og dreymandd. J>að var auðséð, að hún hafði verið framúrskarandd fögur, enda þótt rósirnar á kinnum he.nn.ar hefðu nú breyzt í liljttr. Um Leið og móðdrin settdst, tók hún um háls son- ar síns og þrýsti höfði hans otan í keltu sína með eðlilegrá' móðurgleði. “Mamma”, sagði pilturinn um leið og hann los- aði sig með hægð. “Eldttrinn er aö fölna, og ég verð að sjóða súipti'tta þína. Svo skulum við steikja kart- öflur í eldinum. Sýndst jx-r j>að ekkd ?” “Jú, 'góða 'barnið mitt, jtaö' skulum við gera. En farðu fyrst úr treyjuttnd þinni og hengdu hana við eldinn, svo hún þornd”. • Mórits gerðd eins og hontim var sagt, fylti svo pott mieð va'tni, Lét, ketið ofati í jxið og setti svo pottinn yfir eldánn. “Sjáðu nú, góða mamma mín, nú skaltu fá gé>ða og nærandi súpu. J>ú j>arft hennar, því jxr hefir verið svo lengi kalt”. Ilann tók stól og settist hjá henni. “J>ú hugsar ekki um sjálfan þig, litli drengurinn mtnn”, sagSi húsfrú Sterner, og strauk ttm leið dökku lokkana hans frá ennimt, “af umhyggju íyrir mér, g.leymirðu þvi, að þú ert sjálfur svangúr. Guð blessi jiig”. “Ö, það ltefir enga þýðingu, mamma, ég er ekki 28 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU mjög svangur. Fái ég tvær steiktar kartöflur og edna brattðsneið, j>á er það nóg fyrir mig. En það er mjög ledðinliegt, að við. skulum vera eins fá.tæk og einmana og við erum”. “Já, sonur minn”, sagði frú Sterner með tárin í augunum, “við erttm fátæk og einmana, eins og þtt segir, en við skulum elska og aðstoða hvort annaö, — er það ekki?” “Eilíflega, mamma”, sagði drengttrinn og hallað- ist að brjóstum hennar, “éig skal ávalt elska þig, og þegar ég verð st-ór og eignast liús, eins falLegt og það, sem við höfðum áðttr en við urðum fátæk, j>á áttu að flytja til min og búa ltjá ld.tla. Mórits þíntim, og j>á skaltu fá b'lóniagarð, sem þér þykir svo vænt um, til að ganga um. þér til- skemtu nar”. Móðir hans ga.t .ekki svarað sökutn hrygðar, en þrýsti honum fastara að hjarta síntt. "ELsku barnið mitt”, sagði hún loks með veikri rödd, “ég vdldi mér auðnaðist, að sjá þig sæluríkan og óháöan, þá skyldi ég ánægð loka augutn mínttm, en grunur minn segir mér, að við verðum bráðum að skilja, Mórits mitm”. “Skilja, nei, aldred”. “Jú, vdttur mdnn, — — móðir jiín verður að yfir- gefa þdg. Hún flytiir í annan heim, til að leita hans, sem hún hefir elskað, og sem er farinn þangað á tindan henni, — en augu bemiar sktilu ávalt vaka yfi.r }>ér, og hfm mun gleðjast, þegar þér gengur vel, en hrvggjast, þegar }>ér líður illa". “Nei, mamma”, sagði drengurinn kjökrandi, “taLaðii ekki þannig. — j>ú mátt ekki fara bur.t írá Mórits þínttm, sem elskar þig svo inndlega. —i----- Mikld drottinn ! hvað œtti þá að verða af mér ?” "Jæja, vdð skulum þá tala um annað. Sorgin kemur nógtt snemma. Segðti mér nú, hvað þú varst að gera í skóginum svona lengi ? FORLAGALFIKURINN 29 “ö, jxtð er löng saga. En )>ú mátt ekki reiðast mér, þó þér finnist ég haía breyt-t rangt”. “Br.eytt ran.gt?” “ J á, K"g stökk up.p á vagn- aftan til, sem kom akandi”. “J>.að var ekki rétt, vimir tninn”. “E.g hélt jxtð væri saklattst, • og ég var svo þreytttur og kaldur. Ég orkaði ekki að bera eldi- viðánn, og þó varð ég aö koma homim heim, til j>ess að geta veitt }>ér hdta. Jte.ss vegna hélt ég að hinn g.óði guð mundd fyrirgefa mér, þó ég settist upp á vagntnn, en hann helir líklega ekki gert }>að, því ég varð að iíða harða hegningn fvrir vfirsjón mína”. “A hvertt hátt, sonttr mdnn ?” Mórits sagð'i benni nú edns og var, að hann hefði verið kallaður þjófttr og lygari, og að litli dreatgttr- inn 1 vagn.inum hefði barið sig með sv.ipunnd. “Vesalings drengurinn. minri’, sagði húsfrú Stem- ■er, .“þú befir orðið að þola harða hegningu fvrir yfir- sjón þína. J>að var luirðýðgislegt af höfðingjafólki þesstt, að breyta þannig við barn á þínum aldri”. “Já”, sagðd drengurinin ákaíur, “þannig eru þetr þessir ríku og hieldri menn, jxir fara með fátækling- ana ver ©n- tneð huiida, sem þeér fleygja bednum í einstöku sinnum, en berja J>á }>ó o.g sneypa miklu oftar. J>eir ertt miskttnnarlausari en vdlt dýr”. “Mórdts minn góðttr, talaðu ekkd jxinnig”, sagðl móðir hans alvörugefin. “ö, ned, elskaða barnið mitt, það eru til eðallyndir, áreiðanlegir og brjóst- góðdr menn í öllum stéttum, þedr ríku eru ckki verii en aðrir. — — þú mátt ekkd ímynda þér það, en-da þott þessd maður, sem ]>ú gerðir reiðan, hafi verið ómannLegur og harðbrjósta — —” “Jú, mamma”, sagði drengtwinn með frekju, —• þedr eru allir grimmir og mdskunnarlausir. J>að

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.