Heimskringla


Heimskringla - 28.10.1909, Qupperneq 6

Heimskringla - 28.10.1909, Qupperneq 6
6 WINNIPRG, 28. OKT. 1909. HEIMSKRINGLA 2 Bækur Gefins F\ NÝJIR KAUP- ENDUR AO HEIMS- KRIKGLU SEM BORGA $100 P5TRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM Ú R A Ð VEL.JA : — Slr. Potter frá Texas A^alheiður Svipurinu Hennar Hvammverjaruir Konuhefnd Roliert Manton % og Leyndarmál Cor dulu fræuku. —: Alt góðar s'igur og sum- 9jt ágætar, efnismiklar, fróðlegar og epennandi. Náer tfminn «ð gerast kanpendur Hkr. Það ern aðeins f i eint'ik eft- iraf sumuui bókunum. fleimski' ingl* P.O. Box 3083, Winui|>og Cor. port.«ge Ave ariíl Fort 8t. ii8- -A. iR tÉKi' FYKSTU VEUBLAUN Á SAINT I-OUIS SÝNINOUNNI. **** ojr kveldkensla. Teleíón 45. Mau&tkensla byrjar 1 Sept. HfœMnigur nieð myndum ókeypis. Skrifið til: The Seeretary, Winnipeg j&neUAi tt* CMege, IVtnnipcg, Man. A !S. IIAKDAI, tW«r iiWlcistur og Hnnast um útfarir. Jtiiar útbnnafiur hA bizti. Enfrnmur h*uo al skouar minnisvarða \ig Eegst-tna. (íl Kena St. Phone 306 miiii mmm~ 1 — ■ rr —m———— Setwíid Heimskringlu til viua yðar á tslandi KVENHATTA SALI 112 ISABEL ST. Býr til alskonar kvenhatta £ Hyjustn gerð. Skreytir með fjSðrum, blómutn og bdndum og ððru nýtízku stássi. End- ttm/jar og skreytir brúkaða haJtta.. Alt verk vandað og wrð sanngjarnt. Isl. konnm feoðið að skoða búðina. — MISS NESBITT, 112 Isabel Street ___________;____l“-il-9 Fá orð tii þessa og hins. Að segja meiningu sína í fáum orðum sýnist vera hreiinn ómögu- letrleiki íyriir þá mörgu h«rra og hálærðu mienn, sem nú á döjnim fylla blöðin með ritgjöröum. — Já, þeir sem lesa allar þær fjögra dálka tuggur, með niðurlögunum í nœstu hlöðum, viðvíkjandi kirkjutélags satneiningar nýju guð- fræðinnar deilumálum, ma-ttu í- myntla sér, að ntennirnir, setn búa til slík ósköp að vöxtum, hlytu að fá bakverk, nema þodr væru því vanari kyrsetum, — hvað stm höfðdnu líður. — pað kveöur nú líka svo ratnt að, að þeim eins og ógnar sjálfam sín eigin afkvæmi, sem þeim finst vera farjn öll að va.xa um of á lengdina, að þeir eru farnir að biðja menn að fyrir- ge£a langlokurnar. Ekki er langt á að minnast síð- an ritfærir lesendur Ileimskringlu í ýmsum á.ttum tóku sig til hver aá öðrum og hömuðust í vígamóði á ritvellinum, afarreiðir út af því, að nokkrutn þumlungum (ekki dálkum) væri of o£t varið íyrir bullið í b u n d n u m á 1 i. þeir þoldu slíkt ekki og vildu slá saltar á haus allra hagyrð- inga, svo þeir sykkju algjörlega úr sögunni. Álíka finst mér nú, að lesendur Il.eimskringlu mæitu vera farnir að þreytast á sumu því, sem hún nú færir þeim í óbundnu máli, því það hefir sannarlega oft og tíðum sínar hugsunarvillur, sín braglýti og hortitti, .engu síður en bundna málið, — þótt aldrei nema sé verið að fjalla um alme.nnings- mál, þá verður það held ég illa varið, hvað margir l.'igíræðingar sem taka í strenginn, að menn fari nú of mikið með þessunt orðaleng- ingum í króka, sneiðandi hjá aðal- merg málsins allf>ft, en ritgjörð- irnar þrungn.ar, — ja, maður ætti að g.eta sagt af fróðleik og nauð- sjmlagum upplýsingum fvrir fá- fróðan almenning, — noi, og aftur nei, þær eru kryddaðar persónu- legu hnotahiti og hnútukasti. Sum ar virðast all-laðandi ívrir lesar- ann, helzt í byrjun, en svo áður líkur eru einhver kulda, úlfúðar- orð rétt að mótstöðumanmnum. Mér finst, sem sagt, eins og ég geti lesið á milli línanna andlits- svipinn mannanna, sem þeir bregða á sig meðan þeir eru að útbúa slíkar ritgjörðdr, — þeir hljóta að setja aðra augnahrúnina upi> undir hársrætur, en láta hina síga niður á höku, eins og skrifað stendur að Agli Skallagrímssyni hafi verið títt að gjöra. % er nti hér í óbundnu máli að tala um óbundna málið, og er, held ég, farinn að smittast af sýk- inni, sem virðist vera mikið að fara í vöxt, nefnilega, að rita langt og staglsamt þyrringsmál. Máske nokkrar pdllur gefnar inn í bundnu máli læknuðu nú áminsta sýki, — bara ef vandlætingametin- irnir, sem hér áður er áminst, vildu taka því rólega, þótt þeir yrðu að lesa, eöa Jtó ekki nema að líta á eina eða tvær meinlausar gatminvi.sur einstöku sinnum frá vesalings hagyrðdngunum, — svo sem álíka þessari : — / Ef brúnasig úlfúðar hurt yrðu ræk, þá hlómgaðist gleði og friður. Frá Agli víst landarnir erfa þann kæk, að önnur hrún sígtir oft niður. G. II. Iljaltalín. Eg er með baslar- amim, Söknm þess, að fólk hér stendur fast á þvf, að J>að sc ég, sem er að lúskra “Alberta bttslaranum”, þá langar mig til, að stíga nti í ístöð hans, og leggja að eins íáein orð í belg með ednbúa Ji.essttm til J>ess að komast hjá frekari getsök- u m í Jtessu efni. J>ess var einhverntíma getið í Ilkr., að ég mundi Jturfa töluverð- an tíma til að koma mér vjð karla. Jtaö er ilt að heita strákur og viinna ekkert til. Eg er að mestu á sama máli og “haslarinn”. J>að var mín von og vísa, að vera á móti míntt kyni ! Já, þar sem það á J>að skilið. — Við sktilum ekki hrígsla einbúan- um um ójtrifnað. Við megttm vara okkttr á J>edm sttmttm, hvað um- gengni snertir. J>eir virðast geta boðið okkur byrginn. Iví einbúaltf- ið stafar af vandlæti, þá ber að sýna þtim heiður og virðingu. — Ilversti tnargir giftu mennirnir hljóta ekki nauðugir að játa, að J.eir hafi rasað fyrir ráð fram sök- um sinnar sterku löngttnar til að komast í h jórfahandiÖ ? Minna hugsað um, hverjtt verdð er aö tdndast. Áðttr en þeir vita af finna J>eir sig litandi gríiftta, ekki síðttr en konan. Ef vdð eigum ekki kost á, að hindast því bandii, sem við getum vernð hreykiu af, eða að minsta kosti þurfttm ekki áð minkast okkar fyrir, þá er þústind sinnum betra að vera einn. J>að er satt, sem “tilvonandi pip- armeyjan” segir, að margar kon- ur vinna baki brotnu, og margar fara vel nteð eíni sín og ganga margs á mis til Jtess að ge.ta látið börnttm sínum líða eiins vel og unt er. Hins vegar ertt til alt of marg- ar konur, sem að vísu vinna bstki brotnu, ett strit’þejrra er vanjmkk- látt o.g tdl þess edngöngu, að geta hrvtgað saman sem ílestum kjólum og öörum ójwtrfa. Jxer ónýta meira en þær vinna fvrir, eða að rninsta kosti eins mikið. Við nána athugun komumst við að þeirri niðurstöðu, að Jxtð mttni vera far, sælla, að spara me.ira líkamantt, og hafa eiinttm eða tvedmur færri kjól-.i til að klæöa ltann í. Jægar maður er orödnn beinaber og kol- mórauðtir, klæðir skartið tnann illa, og ekkert gaman að láta það á sig. Við þttrfum ekki að nionta af því, að við brúkntn ekki tóbak, eða drekkum okkttr ekki fttllar aí áíeingi. J>að er ekki af sjálfsafneit- un. Okkur langar ekkert í }>að. Við mundum ekki neita okkttr unt það, ef okkur laitgaði í það, og ekki spara noitt til kjólanna okk- ar heldur. Jtað er ekki vert fyrir konttr, að setja upp löng andlit og meðaum- kuitarsvip í návist bítslara. í hatts sportim myndi ég segja til }>eárra : Grátið þér ekki yfir mér, heldur vfir sjálfum yður, börnttm yðar og bændtim, — ekki sí/.t á stttndum. Látum baslarana í friði. Jteir vita sfnu viti. R. J. Davídsson. Keir Hardie kjökraði. J>ess var getið hér í blaðinu í fyrri viku, að konttr þær, sem gerðtt ósp<ektir í bænttm Birming- ham, Jegar Asquith forsæ'tisráð- herra kom þangað til ræðuhalda í fyrra mánuði, hefðtt verið dæmdar i fangavist. Eins og fyrirrettnarar þeirra, er í fangelsi hafa lent, neit- uðtt 9 af konttm þessttm að þdggja nokkra fæðtt í fangelsinu. En yfir- völdin bcittu nýjtt ráði við þær og pttmpuðtt eða sprautuðu vökvttn ofan í þær, svo Jtær gætu ekki svelt sig í hel. Jjetta mál kom ttpp í þinginu í Uondon þann 28. sopt. sl. Keir Ilardie, leiðtogi Sósíalista hélt langa ræðtt tim meðferð þá, setn konurnar værtt látnar sæta í, fang- els'inu, og komst svo vio af um- hugsuninni ttm itkjör þeirra, að haditi kjökraöi. En stjórnarliðar gátu ekki varist hlátri oæ r-erðtt óspart gys aö gamla tnanmnum. Fjrir stjórnarinnar hönd var því halddð fram, að þessari möt- unaraðferð væri oftlega beitt við óþœga fan.ga, og að ttndir Jxinn lið teldust konur þessar. Annars hefðu sttmar þeirra, er Jxer sáu verkfiærin, áttað sig á því, að þær gætu borðað án þvingttnar, svo að ekki hefði þv.rít að beita valdi við Jvær. Nú befir kvenréttinda f,éla.gið á En'glandi höfðaö mál út af þessu sprait'tunar-oíbeldi, sem beitt er við konur í íangelsunum, og er kæran stiluð gegn innanríkis- ráðgjafa Her.bert Gladstone, sem er sonur “öldungsins mikla”. En vörn stjórnarinnar felst í því, að það sé skylda bennar að sporna við þvi, aö tangar drýgi sjálfs- morð. En J>að mundu konurnar að líkindum gera með })vi að svelta sig í bel, ef ekki væri sprautað í þær næringu. Dá aifregn. JtaAn 27. sept. sl. andaðist að hedmili foreldra sinna á Point Ro- berts, Wash., unglingspdlturinti Krjstinfi Jóhannsson Sigurðssonar frá Grenivík við Eyjafjörð á Is- landi ; bann var langt kominn á fimtánda aldursáriö. 1 Hann hafðf þjáðst af margvísLegu hedlsuleysi síðan hann var fjögra ára, mest brjósttæring og vatnssýki, er loks leiddi hann til hinnar binstu hvild- ar, eins og fyr segir. Enda J>ótt að foneldrarnir séu forsjóninni þakkfát fyrir lækningtt þá, er hún veditti þesstt tmgmenni, sem óefað var hin .eina og bezta undir kring- umstæðiinum, þá samt er mann- legu eöli svo varið, að Jvau sakna sárt drengsins síns, sem var meira en í meðallagi að sálargáifum og þroska. Einkanlega kemur þessi missir mjög við hinn aldraða föð- ur piltsins, sem nú er hátt á sjö- unda tugnum, og áður búinn að sjá á bak fvrri konu sánni og tíu börnttm. Jtessar línttr eru ritaðar íyrír til- tnæli aðstandenda. 9. KATTIÐ af þeim og verzlið við þá sem auglýsa starfsemi sfnn f Heimskringlu og J>A fáið þúr betri vfirur með betra verði og betur fitilátnar........... THE BANK 0F T0R0NT0 INNLEGu $3°>853,ooo V J E R OS ku ;i VIDSKI F T A YDAR WINNIPEG ])Kii |>- John R La.mii, 456 MAIN ST. KAÖSMAÐUK, DR.H.R.RQSS C.P R. meðaki- ogskurðjækuir. Sjúkdómum kvemia og l>iirna veitt sérst.ök um'imnui WYNYARD, —- SASK. JOMN DUFF PLUMIIER, OAS ANDSTEAM FITTER Alt v«rk vel vandaö. og veröiö rétt 661 Notre Dame Ave. Phone 3815 Winnipeg HEiíra 3 wm títBEBS Styrkið taugarnar með þvf að dpekka eitt staup af öðrum hvorum Jtess- um úgæta heimilis björ, á u.ndan hverri máltfð. — Reynið !! EÖWARD l. DREWRY Aíanufacturer & Tmpc^ter WinnipeK, Canada. Department of Aynculture and Immigration. MÁNIT0BA J>etta fylki hefir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru vötn, sem vedta landinu raka til akurj’rkjuþarfa. J> ss vegna höfutn vér jafnan nægan raka til uppskeru trygginga r. Ennþá eru 25 milíónir ekrur ófeeknar. sem fá má trneð heim- ilisrótti eða kaupum. lbúata;a árið 1901 var 255,211, nu er nún orðin 400,000 manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum. íbúatala Winnipeg borgar árið 1901 var 42,240, em n-ú um 115 þúsundir, hefir trueir en tvöfaldast á 7 árum. Flutningstæki eru nú sem næst fullkomin, 3516 mílur jám- brauta eru í fvlkimu, sem allar liggja út frá Winmipeg. Jtrjár þverlandsbrauta lestir tara daglega frá Wimmipe'g, og innan fárra mánaða verða þær 5 taisins, þegar Grand Trunk Pacific og Canadian Northern battast við. Framför fylkisims er sjáanfag hvar sem litið er. þér ættuð að taka }>ar bólfestu. Ekkert annað land getur sýnt sama vöxt á sama tímabáli. TU- KKRIf AJI AWA : Farið ekki framhjá Winn.peg, án Jæss að grenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útverga yður fullkotnn^tr upp- lýsingar um heimilisréttarlcnd og fjárgróða möguleika. R P ROBJLIJV Stjörnarfortnaður og Akuryrkjumála Ráðgjati. Skrifiö eftir upplýsingum til •Itwpli Borlte. .Ins lla»ti>ey 178 LOUAN AVE., WINNIPEG. 77 YORK ST., TOKONTO. 3ft SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU aajjíí. Ii3ux rauðhxrði tnaðuritin, sem ég mætti, hann wwr sfo ^óður og alúðlegur og hjálpaði mér til að ‘■‘R.aníð'hærðd ntaðurinn”, sagði móðir hans undr- aswlt, '■‘þú lu-fir ekki minst á hann við mig, Mórits”. ‘ fÉg- get ekki sægit alt í ainu, mamma. J>egar vyxifmsHi t'ítr íarinn, fór ég að gráta, on ætlaði samt tfcS átra að tína elddviðinn saman, sem dreifst hafði om jtötunia, þá kom. Jjessi rauðhærðd maður, mjög ilí*. kfajidur, og spurði m.ig af hverju ég væri að {pcátii*. jxgar ég var búinn að segja hohum það, Rr*Mí»4ist fiontim mjög við Jxmnan höfðingja, o-g sagði a1® þesr væru allir jafn-harðir og grimmir þessir sœnfSngtí bieíöarmienii. Hann kvaðst sjálfur ha.fa orð- *S *Jf þota margt ilt frá Jxirra hendi, og því hefði huitit svorið þeim ævarandi hatri og ofsóknum”. "“AfikJi guð ! Gg Jietta sagði hann þér?” 'jTá, inamnta, og Itattn hvatti mig til að heita þom öbre>'tanleg'« hatri, — að svterja Hattnibalseið gteyn Jxsstnn bölvttðu, sem hann nefnir svo”. ‘ Og þú — hvað gerðir J)ú ?" spurði móðir hans, ejgj vax stan kuldahrolli'r færi um hana. “Matntna”, sæg'V' Mórits, án hess að svara spurn- ixtjgivntH, “sérðu ekki, að súpan sýður upp úr pottin- m? Ú" v<erð að taka pptti 11 af eldinum, en ég •ar lcraeðdur unt, að úg bnenm trig". '‘•Drengur f " sag'ði móðir hans, og þreif í hand- IfeSJZ hans með ákafa, “svaraðu spttrningu minni! ” "‘Hvaða spurning.u, mamina ?’' svaraði Mórits. btxsij yfir ákafa lrennar. “ílvað gerðir þú, þegar rauðhærði maðurinr. BwaJct,t þig til að hoita þoim ríku óbifanlegu hatri ?’ ■ ‘ Rg — ég held ég hafi svarið”, sagði Mórits ró- Ifejpxr TTatm hafðí enga hugmynd um, hvaða J)ýð úsgn fííkir etðar höfðu. ‘'Guð mínn góður! ” sagði móðir hans örvilnuð FORLAGALEIKURINN 31 og byrgði andlit sitt í höndum sér, — “hvað hefirðu gert, ógæíusama l>arn, veiz.tu hve óttakgan eið þa hefir unnið? Yeiztit hvað þú hefir svarið; Ó, Jætta er voðalegt”. “Vertu ekki sorgbitin, góða mamma”, sagði Mórits, og lagði hendur um háls benni, — hefði ég vitað, að þetta mundi hrella þig svona mikið, þá heíði ég ekki gert Jxað, sem sá rauðhærði nað mig ttm, en ég hélt J)að væri ekki syndsamlegt’ . “Ja'ja, sottttr minn”, sagöi húsfrú Sterner, dálítið rólegri, “Jxtö er líka Jxið eina, sem huggar mig, að J)ú ekki vdssir ]>að. þú ert barn, og þ\ 1 er hægt að tæla þig, en þú verður aA lofa mér pví, að hugsa aldrei um Jtað, sem rattðhærði maðurinn sagði þér. Jnt verðttr að gleyma því, annars dvy ég af sorg". “Gráttu ekki, tn.amma mín, ép skal gera alt, sem þú vilt, eí þú verðtir glöð og ánægð vdð litla dreng- ittn J>inn. Eg skttl segjtt J>eim rattðhœrða, þegar ég sé bann aftur, að það hafi hrygt þig, að ég sór eið- j inn, og því hafi ég aineiitað iionum aftur. — — Nei, nei, þú mátt ekki tala við Jænnan mann”, greip móðir hans fram í fvrir honttm. “J>að er hættuleg- ur maöur, — þú verður að forðast hann". “Hættuleigur”, sag.&i drengttrinn ttndrandi.--- ‘Hann var alls ekki hætuilegur, en þvert á móti vingjarnlegtir og góður, því hann hjálpaði mér til að bera eldiviðinn”. “Eg fullvissa }>ig um það, drengttr m.inn, að rauðhærði maöurinn, scm þér virtist svo góður, hef- ir gert J>ér meira ilt en ríki maðurinn, sem var -svo slæmur —” “A hvern hátt, mamma, ég skil það ekki”. “Jú, afi því híunn víldi kenna Jtér að hata, — en það er engin tilfinning til, sem er griinmari ókristi- legri og meira siðspillandi, en hatursins. J>ú veizt, að guð hefir skipað okkur, að elska nágranna vora 32 SO-GUSAFN HEIMSKRINGLU sem bræður, hvort sem Jx'ir eru.hátt settir eða lágt, fáitœkir eða ríkir, vinir eða óvindr. J>ú veizt, að ást- iti er undirstaða al'ls hins fagra, alls hdns góða og alls hinvs dýrðlega á jörðunni, — að Jxtð er þessi til- finning, sem framleiðir rósir gleðinnar, friðarins og íarsæklarinnar, en up.p af hartinu spretta þyrnar og attnað illgresi, — ógœfa, sorg og glæpdr. Hegðaðu þér því eítár beáðni minni, barnið mitt gott, og forðastu þennan ltiann, sem vill uppræta blóm ástar- innar úr þdnu ttnga hjarta, og rækta þar í staðiun þyrna hatursins”. “En, mamma”, sagði Mórits tilgerðarlaust, “he-f- ir ekki rík.i maðurinn á sinn hátt einmitt viljað kenna mér að hata?” “Við hvað áttu ?l” ‘Tlefir hann ekki með breytni sinni, fremur en hinn rauðhærði niieð orðum síntmt, viljað innraeta mér þessa tilfinningu. Ilefði hann verið váng.jarnleg- tir við mig, þá hefði ég ekkd gert það, sem sá rauð- hærði bnð m.ig um. Hann hefir því verið mér jafn- hættuleigur sem hinn”. Húsfrú Sterner varð hissa á þessari röksemda- leáðslu hjá barni, og varð með sjálíri sér að sam- sinna honum. “J)að getur verið, að þú hafir rótt fyrir þér í þessu, drengur minn", sagði hún. “Stuttdum váita þeir ríku ekki, hve mikið Jteir gera hinum fátæku ilt með hörku sinni. þaþ er ekki alt innifafið í því, að Jteir píni og kvelji likami þeirra og ræni þá eigntim þeirra, en Jieir kveikja líka heiskju og hatur í sálum Jteirra, enda mtmu þeir timar koma, að guð krefjdst reikningsskila al þeim riku fyrir ýms afbrot er þeir fátæku fremja”. “Já, mamma, rauðhærðd maðttrinn, sem heitir Jakob Kron, sagði líka, að þeir hefðu útskúfað sér, og gert sig að því ræskni, sem hann væri orðinn. FORLAGALEIKURINN 33 Ilann heföá gengið á skóla, og lært }>að sama, sem ég læri daglega hjá góða pnestinum Bergholm, en þeir ríku hefðu rekið sig út í heimssollinn og bakað sér sorg og ógæfu,— og svo hefði hann orðið tryltur af hatri”. “Jtað lítur út fyrir, að J)ú hafir veitt öllu þvi, sem hinn rauðhærðd sagðd, nána eftirtekt", sagði tnóðár hans. “Já, mamma. Hann spurði mig um foreldra min, og vildi fá að vi.ta, hver faðir minn var”. “Og hverju svaraðir þú?” “Eg sagði honum alt, sem ég vissí, að vdð hefð- tim áður átt heima í fallegu húsi og fengið alt, sem við þurítum, að maður nokkur, sem oft hefði komið til okkar og verdð okkur góður, hefði máske verið faðdr minn, en að haun væri nú dáinn, og þess vegna hefð'Um við neyðst tál, að yfirgefa fallega luisið okk- ar og garðinn, þegar vdð vorttm orðin fátæk. En þegar hann spurði, hvað faðir minn ltefði heiitið, skammaðist ég mín nærri því fyrir að vita það ekki” þú Jmrft ekki að skammast þín fyrir J>að, barnið mitt”, sagði húsfrú Sterner, “það fylgir engin van- virða faðerni þínu, og hve mikið, sem ég.hefi lfðið, og hve mikið, sem ég hefi verið baknögtið og rangt skoðuð, þá get ég þó horft framan í hvern, setrt vera skal, án Jtess að blygðast, og sagt : Hann er sonur minn”. “En, rnamma, var faðir tninn þá svo fátækur, þegar lutnn dó, að hann ættd ekkert handa okkur að liía af?” “Nei, faðdr þinn var ríkur, mjög ríkur, einn hinna sterkríkustu manna. þú g'etur því skilið or- sökina til hræðslu mánnar, Jægar þú sagðir mér, að þú heíðir svarið hinum ríku órjúfandi hatri, — það var eins og sonurinn vildi hata minningu föður sins —”

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.