Heimskringla - 28.10.1909, Page 7

Heimskringla - 28.10.1909, Page 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. OKT. 1900. BIh 7 Ný yegagerð. Herra H. H. Cross, ritari hins ameríkanska vogabótafélags, heíir ritað eítirfarandi grein : það var einn dag í febrúar, að járnbrautarlestin stöðvaðist viö smástöð eina í útjaöri kornrækt- arhéraðsins í ríkinu Illinois. Á stöðinni var hótel vagninn, þak- inn leir, en dreginn af 4 hestum. Einn ferðamaður sté út úr lest- inni og fór upp í hótel vagninn leiruga. Hestunum var snúið við, og vagnhjólin plægðu nti leirinn á brautinnd 12 þumlunga djúpt. Hestarnir áttu full-örðugt með, að þoka vagninum áfram, þó að hann væri sem næst mannlaus, og þeim miðaði mjög hægt áfram. þetta var í héraði, sem oft er nefnt aldingarður heimsins, og þar sem land er svo dýrt, að leiga af því er írá 5 til 7 dollara fyrir hverja ekru á hverju ári, eða hálf uppskeran heimílutt til landeig- andans. Bóndi einn í lestinni, sem horfði á þetta mælti : “þetta cr óttalegt, en það virðist ekki vera hægt að gera við því. Rændurnir eru allir að flytja sig inn í bæinn og leigja löndin sín. Séröu þennan veg ? það er ríkisvegur. Hann liggur í norðvestur frá Campaign upp til Bloomington. Ég þekki 11 mílur af þeim vegi, og á því svæði er að eins einn bóndi, sem býr á‘eigin landi sínu, — allir hin- ir eru leiguliðar”. Eg spurði hann, hvernig á þessu stæði, og hann kvað það vera aöallega vegunum að kenna, og staðhæfði, að ef þarna í héraðinu væru eins góðir vegir eins og til væru í ýmsum öðrum héruðuin, þá myndu bændurnir ekki hafa yf- irgefið lönd sín, heldur setið kyrr- ir á þeim, og þegar Jxár væru orðnir of gamlir til þess að geta unnið á þeim, þá gætu börniti tek- ið við löndum og búi, og ^alt hald- ið áfram eins og verið hefði. En í þess stað flyktist nú fólkið alt inn í borgina, þar sem einatt er hægt að fá eiitthvað að gera, svo að þeir, sem vilja borga leiguna, fá löndin. þetta er ekki eins og það ætti að vera, en við sjáum engin ráð til að kippa því í rétt horf. þetta tal bóndans slær beint á strenginn. Spnrning sú, sem úr verður að lej'sa er : Ilvernig er hægt að koma þessu í ré'tt horf ? Galliitn er, að vér höfum einatt að undanförnu beitt röngum að- ferðum og útreikningi til þess að ráða gátuna. Vér höfum verið að reyna að finna ráð, sem eru ó- framkvæmanleg. í síðastliðinn mannsaldur hefir verið varið að jafnaði 3 milíónum • dollara á ári hverju til vegabóta, og á yfir- standandi tima er 5 milíónum dollara varið á hverju ári í þessu augnamiði. En meira en hálfu af fé þessu hefir verið sóað í mis- beitt erfiði. Að vísu hefir ríkisvega umsjón- arnefncfin og verkfræðingur hennar starfað vel. En þessir herrar hafa verið háðir vegalöggjöf, sem er úrelt og algerlega óframkvæman- leg, °K ekki i samræmi við tutt- ugustu aldar kröfur og þarfir. — þess vegna er fyrsta nauðsynitt sú, að endurskapa vegalöggjöfina, og sniða hana eftir nútima þörf- ttm og með tilliti til þess sem framtíðin krefst, og þeirrar þýö- ingar, sem góðir vegir hafa fyrir framtíð Iandsins og velsæld þjóð- anna. það hefir frá fyrstu tið verið ríkjandi skoðun í Illinois ríkinu, að akvegir út til sveita væru eig- inlega bændavegir eingöngu, og að þess vegna væri það þeirra bein skylda, að hæta þá vegi og við- halda þeim. Ef nokkur hefði dirfst að láta i Ijósi, að sú skoðun væri varhugaverð, þá hefir svarið jafn- an verið þetta : “Bœndurnir brttka þessa vegi meira en nokkrir aörir. Ifvers vegna ættu þeir ekki að borga fyrir'þá ?" Með jafnmikl- um rétti mætti segja, að af því lögfræðingarnir nota1 dómhúsin meira enn nokkrir aðrir menn þess vegna ættu þeir að byggja þau og viðhalda þeám á eigin kostnað. Fyrir 15 árttm gerði maðttr einn í New Jersey ríkinu uppgötvttn, sem verðskuldar, að honum sé reistur minnisvarði. Og uppgötv- un hans var sú, að vegir landsins séu þjóðeign, og hver borgari eigi hlutdeild í þeim, og þess vegna beri öllum að bera kostnaðinn við lagningu þeirra og viðhald. Af að byggja vegi með tilhjálp af rík- isfé. Sú stefna átti upptök sín í New Jersey og hefir síðan breiðst út frá eintt ríki til annars, þar til nú, að 20 af ríkjunum eru farin að byggja sveitabrautir á þennan hátt, og í öllum tilfellum hefir það reynst vel. Stefnan er hvervetna vinsæl, og meö henni fást vegirnir gerðir. þó það sé játað, að bændurnir þessari hugsun spratt sú stefna, I noti landvegina meira enn nokkrir I ^ ! aðrir, þá verður jafnframt þess að gæta, að þeir nota þá í þarfir allra borgaranna. Fœðutegundir heimsins verða að flytjast eftir vegttm þessttm. Ilagfræði nútíðar- menningar viðurkennir þá að vera hornstein allrar verzlttnar og við- skifta. Ástand sveitaveganna ltefir áhrif á markaðsverð landsafurð- anna, og þannig haía vegirnir á- hrif á alla borgara landsins. Vöru- magn það, sem flutt er í vögnttm eftir sveitavegunum, jafngildir eða er meira enn það, sem flutt er með öllum járnbrautunum. Ná- lega alt, sem sent er með járn- brautum, er dregið að þeim t hændaviignttm, og oft aítur frá þeim að loknum flutningum. Charles Sumner sagði einhverjtt sinni, að tvö merkustu öflin í nú- tiðar siðmenning værtt : Skóla- kennararnir og góðar akbrautir. Góðir vegir gera sveitalífið ttnaðs- ríkt. I>eir veita meiri ánægju og meiri hagnað, meiri þægindi og ,tn;nn<i strit, meira félagslíf, betri skóla og fullkomnara borgaralegt líf, sem stöðvar straum ttnga fólks ins utan af landsbygðinni inn til bæja og borga. Góðir vegir þýða aukinn þjóðar-styrkleika. En fjölg- un leiguliöa er afleiðing af illum vegtfnt. það hnekkir landbttnaðin- um, og veikir alt staríslegt og fé- lagslegt þjóðlíf. Nefnd sú, sem nvlega var sett af , forseta Bandaríkjanna til þess að j komast eítir, hverjar va-rtt helztu þarfir bændastéttarinnar, komst að því, að brýnasta þörfin væri bættir vegir. það var alvarleg- asta áhugamálið í öllttm héruðum, sem nefndin ferðaðist ttm, og sem krvfst hráðastrar úrlausnar. Er það ekki einkennilegt, að hér í Ameríktt, þar sem vér höfum þá framtiikssömustti borgarastétt, og stétt, sem hefir meira inntekta- magn enn hjá nokkurri anttari þjóð i heimi, og með meira auð- safn i landi, en nokkttr önnttr þjóð hefir nokkttrntima haft í sögu mannkvnsins, þar sem fólkið eyðir meirtt fé til þæginda, skrauts og sælgætis, he.ldur enn nokkur önnur jjjóð gerir eða. getur gert, — að einmitt hér, í heirnsins ágætasta j sæíustað, skttli vera verstu vegir, j sem til eru í víðri veröld ? því verðttr ckki neitað, að sem þjóð höfum vér tekið undur mikl- um framf irum og fullkomnun í I öllum mannlegttm framkvæmdttm, að ttndanskildttm tveimur atriðum ; — þau ertt : Rétt stjórn hinna hinna stærri borga, og úrlausn vegagerðar gátunnar. I J>að er farið að rofa fyrir vega- gerðar tímabilinu í Illinois ríkinu. Málið hefir ' fest rætur í hugutn fólksins betur en nokkrtt sinni fyr. j Astæður fyrir því, að vegabóta- tnáliö hefir ekki fyr komist alvar- lega á dagskrá, er ýmiskonar mis- skilningur og íhugunarskortur, er i átt hefir sér stað, sérstaklega á kornræktarsvæðinu. I Einn misskilningurinn var sá, að ekki væri mögulegt, að gera harð- j ar akbrautir oían á hinn gljúpa j moldarj trðveg, sem er í mið-Hli- nois ríkinu. Margir höfðu reynt að gera þetta og ekki tekist það, og menn skoðttðu það fulla sönnttn I þess, að það væri ómögulegt, og ■ svo taldi fólkið bezt, að httgsa I ekkert meira um það mál. j Sannreynd er fyrir því, að þann- ig löguð vegalagning er vel mögu- leg, svo að hver, sem nokkttð þekkir, til vegagerðar getur ltæg^ legít lagt mölborinn eða McAdam- j veg hvar sem er í ríkinu. Ríkis- nefndin hefir á sl. 2 árum lagt yfir 100 mílur af slíkttm vegum viðs- | vegar um ríkið. Jteir ertt fullgerðir og reynast ágætlega. Góðir vegir j eru lagðir ttm alt Indíana ríki, sem þó hefir alt eins gljúpan jarð- veg eins og Illiltois. Annar misskilningurinn var sá, að vegna þess, að möl var ekki fáanleg rétt við hendina meö fram vegstæðunum, þá væri ógérningur að leggjt slíka malarvegi í korn- rækfcarhéruðunttm. En þaö er hægt að flytja mölina frá Chicago, Jol- iet og öðrum stöðum, meö til- tölulega li'tlum kostna'ði. Kolahér- uð ríkisins liggja aðallega í suður- hlufca þess, og hundruð járnbraut- arvagna koma þaðan norður til Chicago, en er rent tómuffl til baka að námunum. IIví skyldu þau ekki vera látin flytja m<>l t bakakdðintii? Járnbrauta félögin fengjust til þess, að flytja mölina 100 til 200 ntíltir vegar fyrir lægra gjald, en bóndinn vildi fcaka fyrir að flytja það eina og ltálfa mílu á hestavögnum. þnð er þess vegna vel tiltækilegt, að gera malarvegi með þvt að flytja mölina frá áður- nefndum borgttm. J>að er ekkert ríki í Vestur-Bandaríkjunum, þar sem bændtir mttndu hafa eins mik- inn hagnað af ríkisstyrk til vega- gerða einí oe í Illinois ríki, vegna þess hve mikið eignamagn er í löndttm borga og auðfélaga þar. Allir bændttr í Illinois borga minna en þriðjung af rikistekjunum. En Chicago borg ein borgar 42 pró- sent af ríkistekjttnum. þau einu andmæli, sem nokkurn- tíma hafá heyrst gegn vegabótum, eru kostnaðurinn við þær. þegar mál það er skoðað með tilliti til Illinois, þá eru skattskyldar eignir þess ríkis metnar 1250 milíónir dollara, og virðing búlanda til skattgreiðslu, er þar frá 400 til 3000 dollars á hvern fjórðung sec- tionar. Meðalverðið er undir 2000 dollars. Ef vér nú gerttm ráð fyrir því, að á næstu 10 árum verði 50 milíónum dollars variö til þess að gera vegabœtur í ríkintt, og a>ð rík- ið borgaði helfing þess fjár- en við- komandi sveitir hinn helfinginn, þá mttndu sveitaútsvörin aukast um 2 mills e'ða fimtung úr centi á hvern dcllar. Kn það er sama sem $4 árlegur skattur á hvern fjórð- ting Sectionar, eða alls $40 á tíu árpnum. Eftir þvi verði, sem nú er á maís-korni í þessum liéruð- ttm, þá mttndi fangfylli af því sem næst nægja til þess að borga ár- legan vegabótaskatt. það má ó- hætt fu lyröa, að enginn sá bóndi sé til í ríkintt, sem ekki mundi tclja þcim peningttm vel varið. Nákvæmt yfirlit yfir kostnaöinn sýnir, að vel er mögulegt að leggja ltarða, mtilborna vegi, hvar sem er í ríkintt fyrir fé, sem netn- ur 8—15 cents á hverja ekru lands eftir afstöðu þess og verögildi. í raun réttri ætti ríkisstjórnii að bygg.ja þessar brautir. Hún þarf þeirra fvrir póstílutninga, og hún dnegur út úr íbúttm rikjanna í toll- um, setn svarar tíu dollars árlega á hvert tnannsbarn. Af þeirri upp- hæð gauga $1.68 til eftirlauna, $1.45 til sjóhersins, vfir $1.00 fvrfr landherinn, 11 cents til akttrvrkjtt- málanna, pg 45 cents til umbóta á l.ndingarstöðum, til hafnbóta og til að bæta árfarvegi, en að eitts eitt cent til landvegabóta, — eða þó heldur minna en eitfc cent. Kf alríkisstjórnin vildi setja til síðu svo sem svarar 50c á hvern mann um 20 ára tíma, þá mynd- aðist sjóður, sem næmi meira en þtisund milíónum dollara. Kn lengd þeirra vega, sem notaðir ertt til póstgangna er alls 950 þús. mílur, svo að alríkisstyrkur til vegabóta gæti orðið yfir þús. doll- ara á milu. Gerum svo ráð fyrir, að ríkin og sveitdrnar legðu likt fé af inörkum, svo aö $3000' tillag væri ætlað til hverrar mílu, þá mundi það fé verða nægilegt til að borga fyrir varanlegar og harðar' sbein-akbrautir ttm öll Bandaríkin. Nú er víða svo ástatt, að $1000 mundi næpjri til að byggja mílu af mölborinni braut, þó að á öðrutn stöðum að sá tilkostnaður gæfci orðið 4 til 5 og alt að 6 þús. doll- ars á míluna. J>essi peningaútlát af hál'fu alríkisins, ríkja og sveita, yrðu á engan hátt tilfinnanleg byrði, af því hagnaöurinn við vegabæturnar mundi spara íbúun- um margfaldlega árlegtt útgjöldin og allan tilkostnað vfð þær, að eins í vörufliitningum. það hefir verið margsannað, að góðir vegir borgi árlega frá 20 til.25 prósent af þeirri upphæð, sem varið hefir veriö til að gera þá, — með flutn- ingskostnaðar sparnaði, J>ó að ekkert tillit sé tekið til annars hagnaðar, eða þeirrar ánægju, sem slíkir vegir veifca íbúunum með auknu og bæfcfcu félagslífi. Bænd- urnir í Illino^s ættu að gæta þess, að styrkveitingar tir ríkissjóði skylda þá engan veginn til að gera vegabætur. Upptökin verða jafnan að koma frá þeim sjálfum. Og engar vegabætur geta orðið í neinni sveit fyr en fólkið hefir samþýkt þær með atkvæðum sín- um. Stefna rikisins er þessi : llve- n;er sem íbúar einnar sveitar eru við því búnir, að láta leggja ein- hvern veg, þá leggur ríkiö til helf- ing þess fjár, sem þarf til vegar- ins, og tekur um leið að sér yfir- umsjón á verkinu. hrednn gróði, sem íbúarnir fá fyrir framtakssemi sína og mannrænu. Greinin gefur og tilefni til þess, ^ að minna lesendtirna á, hve óvið- j jafnanlega miklu léttara það er, j að mölbera vegi, þar sem mölin er handhæg, heldur enn þar, sem naöðsynlegt kann að vera, að flj’tja hana á járnbrautavögnum, eins og höf. talar tim, frá 1—2 hundruð mílur vegar. Fréttabréf. sinci.a'ir, man. 10. okt. 1900. Jxtnn 21. september andaðist lvér á Sdnclair 6 ára götttul stúlka, Guörún að naíni, dóttir Ásgeárs Bjarnasonar. Ilún fluttist hdngað með föður sínum fyrir stuttu síö- atv. Hún var jarðsnngin af enskuin presti hér, Rev. Stephens, og bor- in af litlu ledkbræðrunum sínum til liinnar dimmu grafar. Ilún var búdn að ávinna sé.r hér. hjdli allra með látum sínum og hlátrum, en kölluð svona fljófct. — Ilr. Bjarna- son var áður búinn að missa sveiivbarn og ednnig eigiitkontt sína, og er hantv því aleinn eftir afi allri fjölskvldunni. Allir fylgjumst vér með í svona tilfellum, því allir skiljum vér tttngiimál sorgarinnar. Dauðsföll hafa veriö með lang- mestíi mótd hér meðal annara þjóða nú.i hatist. J>resking er hér vel á veg komin og reynist öll uppskera ntjög góð. Ilins vegar gátu hinir uppihalds- lausti hit-ar og þtirkar orðið að stórtjóni, en hinn þungi jtrðvegur hér sýndi útkomti á vorplægðri jörð jdirleitt i bezta lag.i. J>á var og heyskaptir hér með be/.ta og mesta inóti. Iléðan gæfctt verið margar og iniklar fréttir, en ég veit tæplega um hve mikið pláss ég má Iviöja í Heámskringlu mdnpi, þar sem httn er oröin slík presta-stöð. A. Johnson. LEIÐBEININGAR « SKRA YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CROSS, OOULDINÖ & SKINNER, LTD. 323 Portase Ave. Talslmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main St"ee Talstmi 4 80 W. Alfred Albert, Islenzkur umboösmaöur WHALEY ROYCE & CO. 356 Main St. Phone 2 63 W. Alfred Albert, búöarþjónn. BYGGINGA- ELDIVIÐUR. J. D. McAKTHUR CO , LTD. Bygginífa-or Eldiviöur 1 heildbölu og smásölu. Sölust: Princess og Híkkíhs Tals. 5060,5061,5062 MYNDASMIDIK. O. H. LLEWELLIN, “MedaJlions” op Myndarammar Starfstofa Horni Park St. o» Lngan Avcnne SKÓTAU I HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED. Princess & McDermott. Winnipeg. TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Framleiöendur af Jbínu Skótaui. TaJsími: 3710 88 Princess St. “Hitfh Merit” Marsh Skór IÍAFMAGNSVELAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 3 24 Smith St. TaLímar: 3447 og 7802 FuJlar byrgöir af alskonar vélum. GOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg's Talsímar og öJl þaraöJát. áhöld Talsími 3023. 56 Alberi- St. KAFMaGNS akkokðsmenn MODERN ELECTUIC CO 412 Portage Ave Talsími: 5658 Viögjörö og Vír-lagning — allskonar. BYGGINGA - EFNI. JOHN QUNN & SONS Talsími 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Steín, Kaik, Cemeut, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Jámvoru og Byggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talsfmi 600 TIIE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Kietta öt. Taislmar: 1936 & 2187 Kalk, Steinn, ('emeut, Sand og Möl BYGGINGA M KISTA R A R. j. h. o RUSELL . _ Hyggingameistari. I Silvoster-Wiilson byggiugunni. Tals: 1068 PaUL m. clkmens Byíginga M e i s t a r i. 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg„ (íarry st. Talslmi 59Q7 BRAö- Og Rl’BBER BTIMPLAR MAN ITOBA STENCIL & STAMP WORKS 421 Wain St. Tal-lnii 1X80 P. O. Kox 244. Kúnm til allskonar Stinipla úr málmionttOKleBri Ráðaþáttur. CLYDEBANK SAUMAVÍ'LA AÐQERÐAR- MAÐUK. Brúkaöar véJar seldar 1 rá $5.uu og yfir 5 64 Notie Darne Phone, Maiu 86 2 4 VlNSÖI.UMENN QEO V B LIE Hei dsölu Vínsaii. 185, 187 ^ortage Are. } Smá-sölu taJslmi 352. Stór söln talsfmi 464. 8TOCKS & BONDÖ W. SANEORD RVANS CO. 32 6 Nýja Grain Exchaugo Talíifmi SU9 ACCOUNTANTwS AUDITORíi A. A. JACKSON. Accountaut and Auditor Skrifst.—28 Merchants Bnnk. TaLs.r 57^2 OLÍA, HJÓLÁS FEITI OG FIa WINNIPEG OIL COMPANY, LTJF>. Bna til Stein Ollu, Gasoline og hjólás-Abíur& Talsími 15 90 611 AsJidown Blocltt TIMBUR og BULOND THOS. OYSTAD, 20» Kennedy Bldff. Viöur 1 vaunhlössum tii notenda, bulönd til PiKE & BOILEK COVERING GREAT WEST PIPE COVERINQ CO. 132 Lombard Street. ________VIKGIRÐINGAK.___________ THE GREAT WEST WIRB FENCE CO.. LT» Alskonar vlrgiröingar fyrir bnendur ogbt>rgar«^ 76 Lombaid St. Winnipeg. ELDAVELAR O. FL. McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu framleiöendur f Canada af Stúm, Steinvöru |G»,n*dteuiares] og fl. ALNAVARA I H ETLDSOLU R. J. WHITLA & CO., LIMITBD 264 McDermott Ave W iuaiieg “King of the Road” OVERALLS. BILLIARD & l’OOL TABLEbi. w. A. c.arson , P. O. Box 225 Room 4 1 Molson Banka^ öll nauösynleg áhöld. íig gjöri viö Pool-bo»I> N A L A R. JOIIN RANTON 203 Hammond Block Talslmi 4670 Sendiö strax eftir Yerölista og Sýnishornuiix (i ASOLINE Vðlftr og Brumilx>rw ONTARIO WIND ENiilN K and PUMP CO. LTW 301 Chambor St. bfmi: 298H VindmilJur— Pumjw — /ígætar Vólar. BLOM OG SÖNGb'I GLAR JAME5 BIRCH 142 Notre Dame Ave. Talsími 2 63S- BLÓM - allskonar. Söntr fuclar o. fl. BA N K A RA U.,<ID FUSKH A A( i KNTR ALLOWAY A CHAMPION North End Branch : 667 Main st-eet Vér seljum Avlsanir borganlegar á Islandi LÆKNA OG SPITALaaHOLÖ CHANDLER & PISIIFR, LIMITED Lækua og Dýralmkna áhöld, o* hosj ltala áhfilA 185 Ixunbaid St., Winnipeg. Man. FI..KK má hrekja á brott úr hý- býlum manna með því að dreifa I sedrusviöar-olíu (Oil of Cedar) hér j ojr hvar um gólfið og jafnv-el vegg- j in<i, vf úr tré eru. Hiiri fæst all- j staðar á lvfjabúðum. hárinu. Hrejnt vatn er bezt að þvo höfuðið úr, og það gerdr hár- iö slétt og gljáandi. K KVKINGARHÚ’S skulu þannig gierö, aö revkurinn sé leiddur inn í j húsið gogn um pípur, «n eldurinn j kj-nfcur úti. Alfc, sem reykt er, \ erður bngðbstra af köldum reyk en hei’tum. SVARTIR SOKKAR giefa en.gan li.t frá sér, ef þeir eru soðnir nokk- urar mínútur í injólk, áður en far- ið er að brúka þá. AUDÆfi er auövelt að fela, ef maður vill, en fátæktdn er ekki jafn-auðhulin., það er hægt að fela 1090 dali, eöa þó það væri 3000, þegar skuldhieimfcumaðuritin vdll ná í þá. En livernig á að hylja gat á treyjuerminni eöa bótina á buxun- um ? F.GG J AGKYMSL A er auöveld- ust í salti, en eggin verða að vera ný, mega ekki koma hvert viö annað, né við ílátið, snúa mjóa endanum niður, og ílátið g.evitU í súglausum og rakalausum sfcað, helzt í kjallara. R08LIN HOTEL llö Adelaide St. Wmn petí Bt-zta $1.50 ii dag hús f Vestnr- — Canada. Keysla ÓKeypis milli Z vagnstöðva ok hússins á nóttn og • degi. A''h'ynuiiiÍB binsbez «. Við- X skifti ítleudÍDRa óskast. Wdliam L................ O. ROY, eigaridi. AUÐVF.LD JI.EUNG. Standir þú á ár.bakka, og viljir mæla, hve bredð ádn er, skaltu flytja hafctinn niöur, þar til barð hans nemur við bakkann hinutnegin. Nti snýrð þ« þér við án þess að hækka eða lækka liöfuðið, og er vissast, að haltla hiendimii undir hökuna á meðan ; að þyi búnu gádr þii að, hvar hattbarðið nemur nú við, og mælir svæðið frá þér að þeim blettd, — það er áarbreiödin svo nákvæmlega, að vart mutiíir mörg- um fctuin. f\Iælittgarsvæðið á landi þarí að vera slétt. JEI.LY COSMETIC fyrir hend- urnar, er þanndg tilbúið : 3 grains gum tragiacauth bleytist 3 daga í 7 únzum Rose Water, sidst svo í gogil um netludúk (Museline), svo sé bætt í smátfc og smáfct ednni únzu Glycerine, einni únzu Alko- hol, hálfri teskedð af steyttum Borax og 2 dropum af Rose Oil. BAÐSVAMP, góðan og ódýran má fá með því, að taka ódýra svampa og tæta þá ndður í smá- parta, sauma svo utan um tætl- urnar Cheesecloth. þannig lagaður svampur er ódýr og auðvelt að halda honum lireinum. Mjý.'LK úr 6 ára gömlum kúm og eldri, er betri en úr kvígtim. Gimli Hótel G. E. SÓLMUN DSSON eigandi Oskar viðskifta IsIentlfnRtrsem' heimsækja Ginili bæ„ — t>ar er beini beztur f mat op; drykkjar- fðngum, og aðbúð gesta svo g' 5 sem frekast er hægtað gera hana. Hðtelið er við vagnstflðina. Gistið að Gimli-HóteL, JIMMY'S HOTEL BEZTU VÍN OO V[-NDI.AR. VÍNVEITARJ T.H.ER'ASER, ÍSLENDIN6UR. : :■ : Jamcs Thorpe, Eiganefi ATIIS.—Grein þessi er latislega þj'dd og setningum slept úr í síð- ari hluta hennar, sem ekki virtust hafa neina verulega þj'ðihgu fyrir mále.fniðj eða veita íslenzkum les- endum nokkrar verulegar upplýs- ingar í málimi. Hins vegar er greinin vekjandi og livetjandi, með því að höfundurinn lýsir skoðun sinni á þörfmni á vegabótum og lilj'nnindum þeim, sem þær haía i för með sér. Og hefir hann þó ekki tekið fram það atriðið, sem í sveitum í Vestur-Yanada mun tal- ið mikilsvert, en það er verðaukn- ing landanna í þeim sveitum, sem verja fé til vegabóta. Enginn doll- ar fer þar til ónýtis, heldur auk- ast löndin meira í verði en því neraur, setn brautirnar kosta, svo að vegabóta hagnaðurinu er þeg- ar til lengdar lætur í raun réttri ILI.GR FSI skyldd ávalt slá ungt, o'g tvisvar, þrisvar á sumri, ef jxirf, j>á hverfur j>að. alveg þriðja sutnarið, að minsta kosti. HKIMIUSAHÖIjD, sem verða að vera úti jafnaðarlega ætti að mála með ljósleitum lifcum, — þá skiemmist tréð seinna. ÁFIR eru góðar fyrir liænuunga. J STF.RKT ÁI.ÚNSVATN hrekur i burtu lýs, flær, maura og önnur | smákvikindi. A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er í Jimmy’s Hótel. Bcsia verk, Axirt verkfieri; Rakstnr I5c cn‘Hársku'C>ur 25c. — Óskar viöskifta íslendinRa. i j SÉ'U II.FNSNIN INNI, eða l>eg- ar þan eru inni, verður að gefa þedm nœigdlegt af kjötrusli frá eld- húsinu, smátt skorinn soðinn smára, . eða annað gras smátt skorið, til að framleiða eggjahvít- nna ; maís, hveiitikorn eða aðrar korntegundir til að framleiða eggjarauðuna ; hrend bein eða hrá beá.n mulin, gamalt kalk úr veggj- um, smásteina og sand í skurm- inn. Nóg af hreinu vatni, mjólk og næga lireyfingu j>arf og ef vel á að vera. VID FLÖS í IIÁRINU er gott : 48 grain Resorcin, únz.u Glvcer- ine og nóg af þyntu Alcohol. Bor- iö í hárið á hverju kvöldd. Hálfs- mánaðarlega 'skal smyrjj. háriö duglega með 6—8 slegnmn eggjum. Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Ásg. Benediktsson 540 Simcoe St. Winnipeg. MARKET HOTEL 146.PRINCESS ST. P. O’CONNELL, eigandl, WINNIPKO Beztu tegundir af vínföngum or viudS um, aðhlynuing góð húeiö enduibats Woodbine Hotel Stwista Billiard Hall 1 Norövestnrlandin c Tíu Pool-borö,—Alskonar vIdog vindlax Lennon ék Mebb Eiflrendnr. • M'OSKITÓUR hverfa, ef maður lætnr tappalausa flöskit með “Oil of Pemivroyar’ standa í herberg- inu að nóttunriii til. HÁROLlU eða Pomade ættd al- dred að brúka, það festdr dust í Arena Rink Undir nýrri stjórn Opinn fyrir Hjól- skauta skemtun Hornaflokkur á kveldin. ™fDoniiiiioii Bank NöTHE DAME Ave. RHANCH Cor. N«b» Si VER GEFUM SERSTAK AN GAUM AÐ SPARI- SJÓÐS-DEILDINNI. — VEXTIR BOROADIR AF INNLÖtiUM. HÖFUÐSTOLL ... $3,983.392.38 SPAKLSJÓDUR . - $S,3oo,ooo.oo H.A. BHIQMT, MANAGER.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.