Heimskringla - 16.12.1909, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.12.1909, Blaðsíða 2
KIm. 2. WINNIPEG, 16. DES. 1909. MEIMSKKINGDa Heímskringla Published every Thursday öy The lciiii'lirihíla i'n!ili>Mii!? I'it Ltd • r0 oiaOsiUh l » huhou t>* i nuohi 5 UU um Ariö »fyrir fram br»r<raö), Seut t) hli i (ii $2**» uji ' íieni • riíH/ Mf liaii|»A|idnM< h|aftsiu> hAr$1.54» ) rf. I> BALGWINSON Kriitor MaiiHtrnr fcekist að haia af ríkisfjárhirzlunni um margra ára tíma. • J>aö hefir lagst á meðvitund em- 'bættismanna Washington stjórnar- j innar, aS þefctá sykur-einveidd sé þaS óskammfeilnasta félag, sem til isé í lancHnu. fc'élag þetta var fyrir 15 árum uppvíst aS megnri svik- semi og féllu þá hlutir þess utn fjórðung verðs. Kn vissir Senator- ar komu þá félaginu fcil hjálpar, svo aS hlutir jjess náðu fullverði eftir fáar vikur. I.ítill efi þótti á þ.vi leika, að sykur-einveldið hcfSi þá kcypt Senatorana, eða marga =r———--------__ -- ____!_!u þeirra, sér fcil styrktar, en bein sönnun fékst ekki nema móti ein- Qifl/ny m*ta|J*ÍC Um, sem alt t einu fekk eignarhald oyikur CIUVCIUIU. k I5C0 lllutum , taaginu, án þess ----- að geta svnt, aS hann h-efði beðið AiUr, sem haía bragðaS sykur, | J* eiSa borKaS íe f>'rir Þá' ~ „ , ,1 Nokkrir aðrir Senatorar urðu um vrta, að hann er sætur og t mesta i •• , ,•• v. ,, ' s somu mundtr vel fjaðir. Margir máta ljúffengur. I'.n aíleiSdngarrtar efrimálstoiumenn heimtuSu þá af verzlun þeirrar vöry eru okki rannsókn í máli j>essu ölln, en «ns Ijúffengar öllum jxsim, er aS j Gorman Senator, sem þá réð lög- «)rtica: 29 Nlieriirimhfc Mreel. W iiiuiþrt ■ • m>\ S08S TalHiml :l512. heivni vinna, einkanlega j>egar svik- nemi sykur-cinve'ldisins hefir orSiS uppvis, þvi aS nú hefir stjórnin fcekið til sinna ráða, og ekki aS eius opinberaS alþiýðu alt leyndar- málið, heldur einnig hegnt )>edm, sem sekir voru. Fyrir nokkrum tima siSan var það uppgötvað í tollhúsi New York borgar, aS sykur eiinveldiS í Bandaríkjunum hefir lagt j>aS í vana sinn, aS vega aSkeyptan syk- tim og loftim i íieildinni, gerði alt sem í hans valdi stóð, til að koma |í veg fyrir það. En svo fór þó að lokum, aS neínd var sett fcil aS rannsaka máliS, og þaS endaði svo, að milligöngumaðurinn millí j félagsins og Senatoranna kaus I heldur aS sæta fangelsi en aS djósta upp nm skjólstæðinga sína. Önnur htvevksli, sem félag j>etta i hefir valdið, hafa viS og vvð kom- ið fram. Kn alt af hefir einveldið „ .. , , haldið velli', og hugsanlegt er, aS ur með rongum vogum, sem sýndu svo v€rSi mnþ& þo a)lir vW nú mmiii svkur en vera atfci. þetöta hefir verið gert til þass, að spara ednveJdinu frá 2 til 10 prósent af þeim fcolli, sem því bar að borga samkvæmt landsins lögum. þetta hefir getvgið þannig um fjöldamörg ár, og llandarikjastjórnintvi telst svo til, aS hún eigi stórfé hjá edn- veldinu. þeir, sem kærðir voru um sviksetni, vorti tmdirtyllu-þjónar syktir-einveldisins, og fee.gri stéttar embættismenn stjórnaiinnar, þvt’ að j>að þvkir Ij isk-ga sannað, að starfsaðferð )>ess og syndasckt jgagnvart þjóðinni. það eina, sem jeinveldi þetta hefir sér til ágætis, j er Jxið, að varan sem það seltir, er sæt og ljúffeng. Armleggar laganna. af hendi, skal hér getdð nokkurra náunga, sem j>eir haía elt og handtekjð. það eru að eins nokkrir dagar sfSan Francis G. fkilley, ræningja- foringi á gufuskipinu Goldsboro sem sigldi frá New York í íyrra vor meS 406 dollara viröi af þýfi, var flufctur til buka til New York, effc r að hufa veriS stöSugt eltur yfir 10 þúsnnd tníftva langan veg, af David Wilbur, edtuim-af spæjur- um New York lögreglunnar. Og Frank Price var hjálparmaður hans í þtssum langa eltingaleik. Og svo er sagt, að handtekning J.iessa manns sé ei'fct frægasta verk- iS, sem, unnið hafi verið undir stjórn McCaíferty's. Bailey þessi, forseti Kxport Shipping f lagsins, sem haíði skrifstofu á neðri Broad- way. Ilann keypfci vörurnar í skip- ið með Iáuíiim og loforSum um borgtin síðar. Ilann hafði meS sér á skipinu Albcrt bróöur sinn og 2 aðra meitn, og þessir 4 menn sigldu skipinu til Ilonduras. þeir breyfctu nafni skipsins og nefndu það "Atlafida”, og seJdu Hondu- ras stjéirninn.i j>að. þedr keyptu síðan 2 þúsund ekrit banana vikur, skipuðu upp yörum sínum og byrj- uðu að byggja bæ á eigin reikn- ing. Badley hafði stúderaS fram- salslögin og kotnist aS þeirri tidS- ursfcöSu, aö ekki væri h-ægfc aö frantselja sig. lin lagaarmurBanda ríkjanna teygði sig ef'fcir honum, og þeim til mestu undrunar, var hann og hinir 3 félagar hans fram- seldir í hendur Be.&ry spæjara, scm j>á var um borð f gufuskipi á höfainni í Puerto- Cortcz. ÍBcery, sem var einn síns liðs, íékk tvo rncmt til að hjálpa sér mcð að hafa gát á þcssum náungum, þá daga, sem hann .bciS j>ess, að skdp- ið fttgði í haf. Kn Boery þuríti að sofa, og cina tvífcfcina tókst Badley aS læöast fram hjá hinum varð- mönnuniim, n<r kotnst fxtnnig und- an. Bcery komst tncð hina 3 fang- ana til Ncw York, og Albert Bai- lev var d.omdur til íangavdsfcar í ’ ing Sing fangclsinu. Francis Baá- eins og sjór- Ilið svo nefttda “Scotland Yard’’ spœjarafélag á linglandi, hefir um svik.seinin hafi ekki getað átt scr j *i,n,Kan aldur verið fcalið hiö öflug- .staS, nt'ma með vitund og fcilhjlálp as,t'a fefaK rinnar tegundar í hedtni, ^ .... vissra tollþjóna. I er 1>Ó Rássum viðbrugöið fyrir j, hvarf algerlega, I kæiisku í ao eita upm irliEaximienn, , fv- 1 , t . _ þegnr hcrra Loeb, setn íyrstur | og fá þaim hegnt, hvar sem þei r| .h!Í R P ,h ."j /<) ' .^rþi þessa uppgötvun, fór að j ^ j ieimin«m. | spæjan var sendur U að haf« upp grenslast betur um j>efcta mál, ja hojntm. ITann hafðt aldrca scð Juxnst hann aö því, aS ckka að ,En Bandaríkin haía sýnt þaS á j líailey, en hann hafði mynd aí eins undirtyllu-þjónar, hridur einn- Ig h'ittstandandi emibætfcísmc'nn cinvcldisins, voru sckir í tolisvik- nnum, og j>eir verða sótfcir að lög- utn fyrir gkepi þá, sem sýnt er að þeir hafa gcrt sig scka í. þcssi tollsvik hafa cffcir þeim sl, árum, að þau cru ekki eftirbát- homitn eíns og ’hanti bar íyrir tir neinnar þjóðar ! Itcimi í J>essu j sjónir, þcgar hattn gckk skrattfcbú- tfni. Herra Jarncs McCafferty í: inn eftir Broadway í Ncw York. New York, formaður leynilögrcgl- ' Wilbur hafði stöðugar gætur á unnar j>ar, tcygir arm laganna út þoim, sem komu tál að hcimsækja |f yztu afkyma heimsins fcil J>ess að j Albert Bailey í Sing Sing fang.uls- þredfa j>ar eftir plæpamönnum, og inu, og hann komst aö því, að svo er sú þrcifing nákvæm, aðvart allir jæssir náungar á*fcu hcima í gögnum, sem fram cru komin, ver- j er nokkiir sá maSur, sem sekur j New York, og hann kom sér í IS nijög viðtæk, og. ýmsir j>eir . gerist við lög Bandaríkjaana, að k vnni viö sttma jxirra og vind og mcttn vcrið bendlaCir við l>att, sem , |lann e-kki náist og sætí hcgnin'gu, kunnjngja jcirra. Meðal j>cdrra var ungírú Caitherinc M. ölocum, sem kendd á skóla á I.ong Island. Og hvar t heimimim, sem hann telur sig. Knginn slíkur tnaður er nokk- ursstaöar óhultur fyr en dauðinn fcalið er líklegt, að vcrSi að flýja j landið, fcil þess að' kotnast hjá I ísingel.si. það hcfir og sannast við nánari j hcdmsækir hann, og líkurnar cru rannsókn, að tollsvikin öll eru rniklu stórfeldari en í fyrstu var ætlað. Vöruílutningaskjölin sýna, aS af 20 milíón tons af sykri, sem einveldiS keypfci og borgaði fyrir flutning á, taldi JyaS aS eins 16 miliónár tons til tollgreiös'lu og «vcik þannig stjórnina um toll- gnciöslu á 4 milíónum tonna. Kn svik einveldisins náStt ekki ein- göngu til tonnatalsins eöa þyugd- ar sykiirsins, heidur einnig tiJ gæSa hans. Ilann var á tollskýrslunum taKnn aS vcra af miklu lægri fceg- nnd, en hartn var í raun og vcru. Lögin gcra ráS fyrir misjafnlcga háum toll á sykri, cffcir gæðum vörunnar eða sætindamagni, en sætindamagniS er mælt mcS vis- indalcgnm og einkar nákvæmutn mæli, er nefnist "pclariscope", og þau verkfæri gota aS eins j>eir menn notaS, sem sérstaklega hafa lært til jæss. það er álitiS, aS sá liSur toll-laganna, sem lýtur aS sykurtcgundum, sé ckkj annara meðfært aS skilja rétt en þeirra, setn sérsfcaklega hafa lært sykur- mælingar, og aS tvísýnt sé, aÖ nokkur maSur, sem nú er í j>ing- inu skilii þennan lið tillögunnar rétt. Kn syknr-eittvdddS hefir j ustu -vmsa ýmsa meiin í sinni þjónustu, sem 1 s,unffnustu sP*Jara ' 1«'«’ skilja þessi afcriði. Íinda á það !eru ,fin«"rmr á aruiIogg laganmi, fnðerniS að þessum lfS í tillögun- °K ^r halfla 1 hcljargrttpum sín- um, hann var þar settur cins og 1 um hverJ" Þvl' sem l«r na a- cinveldið hafði orðaö hann, og ! Þess,r menn ^ slKr ' sífelda ltfs- hann er þannig orSaður, aS ekki maStir af m.ilíón cr til, sem skilur ■ hunclrað móti einni, aS lögrcglati náá honttm fyr en hann varir. þaö gildir að oinu, hvort flótfca- ! maSurinn telur sig í bintitn j>étt- ; bygðustu stórborgum í heitnalandi . sinu eða útlöndum, eða.hann dylst j j í fámennustu útjaSra sveifcum eða i óbygSum héruSum, sem jafnvel j ekki eru nefnd á uppdráttum land- j " anna. Ilvort setn hann heíst vtS j í frumskógnm óbvgðanna eða á . eyðiey úti í reginhafi, og hvort j scm hann gcngur undir sínu rótta j tvafni eSa gerfinafni, og hvcrnig i sem h«nn brcvtir útlifci sínu og lífskjörum, — þá rckur jafnan að ! sattia brunni, aS hann finsfc. þogar hann befir t einhVcrjum afkyma í j veraJdar taJið sér trú um, að hann j sé úr allri hæfctu og aö g.læpur j j hans sé gleymdur, þá vaknar hann j áður enn varir upp viS jwtS, að j liann komst að því, að hún og Francis Badley höfðn vcrið kunnug áðor en hann hvarf. Ilún átti vin- konu í Brooklyn, sem var giífc l.yf- sala. Wilbur komst i kunningskap við lyfsalann og siðar við báðar konurnar. Kkkert þeirra drcymdi um, að hann bofði nokkurt sam- t>and viS lögrcgluliöið. Á öllu þessu titruvbili var ungfrú Slocum að skrifa bréf, líklcga til Bailcy. Kn jxiu voru ednatt sett í annaS umslag, og á það var ritað til lögmantis í Montreal, sem svo sendi bréfin áleiðis. Hún fékk og bréf mcö rithöml Baileys. Kn j>au komu einnig gegn um Montreal j lögmatininn, og gáfu J>ess vcgna i enga vitncskju fcil Wilburs. Sncmma í júní fór ungfrú Slo- i cum í fcrðalag í sumarfríinu. Wil-j bur koms't á sötnu vagnlcsfcina,án þess hún vissi af þvi. Blaðadreng- | ur gckk um lestin t tncð lifc-póst- j j lagaarmleggur Bandarikjanna cr I spjöld fcil sölu. Ungfrú Slocum , úfcré'ttur frá 300 Mulbcrry Strect, keypti eitt, þcirra, tók ritblý sitt ' | og gríjnir hann heljirtaki og togar j Gg ritaði áritun á spjaldiö. Hún j i hann til Bandaríkjan-na á þann j fékk [>að svo vagnþjóninum, og j j stað, sem glæpurinn var framinn j fcaS hann að koma því í póstinn ' ltann þar sæta á.byrgð j á næstu fcdðstöð. A spjaldið var ! og jxtttnan lið fnllkomlcga cða kann að mæla sykurmagniS. AS cins 2 eða 3 æfðír lyfja-sérfræðingar hafa þann starfa, að mæla sætindamagn sykursins, og jxiS er bókstaflega ó- mögulegt, aS andmæla því, sctti þeir segja utn sykurgæðtn, og jxtð ern þcssir náungar, sem fcaliS er að hafi verið aðal svikafcólin í auS- vridíisitis höndum. Kn sérfræðingar sþjórnariiMtar hafa komist að því, að einvcldið hafi tncð svikavog stnni haft af stjórn<inni frá 1 til 2 cenfca toll á hvcrju syknrpundt, cða nákvæmlega, frá .95 fcil 1.95, effcir sætindamag.n.i sykursíns. Á vogíntii cr talið að einvddtS hafi haft af stjörniivni 80 milíónir dolí- ara minst og alt að 156 miltónum, og á augJýstum sykurgæðum aðr- a.r 60 milióoir. Alfc jxttfca hcfir því lætur allra sinna misgerða. ritað : “Col. Kdward Shannon j Herra McCaffcrty hcfir í þjón- I Kirkconncl”, o-g áfangastaSur þcss j skörpustu og j var smá-pósthús citt í útjaSri Bri.fcish Columfcda fylkis. McS þessu j var engan veginn gcfið til kynna, j að Kirkconnel og Bailey væru i neinu samhandi. Kr. samt fór Wil- bur til British Columbia. Hann fann feíustaS Baáleys, og j>aS var svolítil flággstöS úti í skógi, um 30 míltir frá Vancouver. Jxar frctti hann, að Kirkconnel væri nýkom- inn t héraðið, og að hann hcfði keypt 30 ekrur ai skógJandi tneS fram Frascr ánm, og aS 7 ekrur væru hrcinsaSar. Hann bjó þar í loggakofa, en hafSi nýlega bygt sér snvrtilegt smáhýsi, sem ætlaS væri tvcimnr til íbúðar. Wilbur fami Kirkconnel ú.t á akri aS raka upp aS kartöfium, tneð japönskum vinnumanni. hætfcu í viðureign sintti viS svæsn- ustu glæpaseggi landsins. Stund- ; tim tvna J>eir lífi fyrir skotum ! glæpamanna jtcirra, setn þcir eiga ! í' höggi við, en eitvatt eru þá aSrir i til að halda áfram baráfctunna unz signtr er fenginn. þessir syxejarár j staðhæfa, að |xvgar glæpamaðurinn c j befir verjð handsamaStir, þá létt.i honiim fyr.ir brjósti með ]>vi, að . öllutn undankomu áhyggjum lótfci j þá á hotvum. En. á fióttanum séu j þoir sífeldlega órólegir og ótta I slogitir. J>eir gruna alla, sem J>cir mæta um, aS vera spæjarar, líkt eins og margir á fslandi gruna alla þá, sem koma héðan að vest- an tii aS finna ætting.ja og vini á föðurlandinu, um aS vera stjórn ar-agcrvtar í Jxútn erindagcrSum að cfla úfcflutning fólks úr landinu. Sem dæmi þess, hvernig jx-ssir Bandaríkja spæjarar leysa verk sín j'Mór virtdst”, scgdr Wilbur, eins og ég hefði gcrt árangurslausa ferS. Maöurinn, setn ncftvdi sig Kirkconncl var hár vexti, grannur og axlasjginn, edns og hann kom mér fvrir sjóndr í verkafötum sín- ttm. Hanti hafði á sér dökkmó- rauða skyrtu, gular dúkbuxur og grófgerð stígvél, setn voru reimuö hálfa leiS aö hnjám upp. Ilann var alskeggjaötir og með gattílan stráhatfc á höfði. Skegyió var úliö eins og f>að heföi ekki verið greitt í mánuð. Ég spurðd hann, hvorfc hann væri Col. KirkconncJ, og jáfcfci hann J>ví. j>á spur.yi óg hann, hvort hann hcifði aldred gcngdö undár öðru tvaíni, og kvaSst hann ettir augnabliks utnhtigsun ekki hafa gert þaS. Kg tók þá upp mynd bans, hún líktist honttm ekki meira cn ég gerSi. En hann vissi j>að ekki. Ég sagði honum, aS ég væri þangað kotninn tdl Jx>ss aö fcaka hann með mér til New York. Hann varö hugsi nokkna stund og sfcakk um leið hójárndntt sínu í lausa moldina. Mér datfc í hug, aS honum mundi nær skaj:d, aS rcka járniö í mig. Kn ég var vdS öllu fcúinn, og ég hcld hann hafi séð nokkurn vcginn hvcrnig öllu var hátfcaö. Ilann sagði, aS vdð gæt- um enga lest fcngdð fyr en kl. 6 aS kveldinu, en haö mig aS kotna hcdm í kofa sin.n á moöan og gera mdg j>ar hcima kominn. Ég frétti, aS hann hefðd keypt landið í ttafni uiigfrú Slocum, og að hann Jtélfc því scm vcrgi hennar. Frank Price spæjnri kom með nauðsynJeg 'f.ram- salsskjöl, og á lciSinni austur sagði Bailev okkur nákvæmlega frá öllum sínum ferðum. þaö stóS heitna upp á dag, að við han<ltók- um hann í Wbannock réttu ári effc- ir aS hann kastaði sér úfcbyrSds af skipdnu í I’uerto Cortcz. Kn á meðan hægri armlcggur Bandarikjalaganna tcygði sig effcir Baihy, J>á tcygðist vinstri arm- leggurinn suSur til GuayaquiJ í Kquator í SuSur-Amcríku, til þess að hremtna Klínu Spencer, sem kærS var — ranglega, ciins og síS- ar sannaSist — fyrir að lokka unigar stúlkur suSur til Panama, til óskírlífis undjr því yfirskyni, að þær æfctu að vinna j>ar á lcdkhús- inu. J>ó aS frú Spencer væri saklaus, þá var nauSsynJegt aS bci.ta slungnum kænskubrögSum til að komast fyrir sannleikann í máli jþcssu. Kn það varð brátfc ijóst, aS kæran mót fru Spcncer var bygö á Jölskum vottorðum. Frú Spcncer var um jtcssar tnunddr í Panama, og jxmgað voru senddr 2 spæjarar, þedr Gniiffin og Kcssermark. MeSan J:edr voru á Icáöinni, fluttd hún sig írá Panama og jægar J>eir komu jxingað, gátu þcdr ekki fundið hana, án þess þó aö hún reyndi á nokkurn hátt að hylj.i sig. Kn þaö vjssu ekki spæj- ararndr. En samt komust }>eir til Guayaquil og fluttu Itana nicö sér þaöan til Ncw York. þar var mál hcnnar rannsakaS og hún sýknuS með heiöri. MeS þcssu var jxiS sýnt, að lögin láta sér cdns ant tim, að vcrnda þá, scm saklausir eru, eins og aS festa sök og koma fram hegningu á þá seku. Mcðan þessir atburSir voru að gerast, var spæjaradcilddn ckkd aö- geröalaus annarssfcaðar. Flood spæjíiri var scndur tál Ivundúna til þcss að elta þar uppi EJ-eanor Ixir- raatie Beattic, og Fvtzsámmons spæjari var sendur tdl Redanda Eieach í Californíit tdl þcss að handsama Preston l i Bay. Kleanor Bea.ttic var skörp kona og barst mdkið á mcSal heldra j fólksins í New York. Hún var kærð fyrir að' hafa svdkið hcdlmik- iö aí silfurvarninigi út aJ Gorham Manufacturdng fclagdnu, mcS því að kattpa }>aS ttndir naíni jxairra, sem hún JiaJði komist í kunndngs- . skap við. Einn aí piltunum, scm vann í verkstæði félagsins og séð halðd konuna, dró upp mynd af henná. Af þ-edrri mynd þektist hún < og var handtekin. Preston la Bay vann fyrir íélag i-N©w York. Hann var kærSur um aö hafa stoliS 7'A þús. dollarg j virSd af pcndugum. Skömmu eftir hvarf hans andaðist biróSdr hans. þegar hann sa það í blöSunum, I gafc hann ekki stilt sdg um, aS 1 rifea huggunarbróf til móður sdnn- 1 ar. J>aS varð honutn að falli, því \ spæjaradeilditt komst í bréfiö og : sendi eftir manniinum, og tann hann í fylgsnd sínu. Eins var þaö með hdnn slungna Dr. R. C. Taýlor, scm kærSur var ! utn stórfeld námasvik, ©n strauk | undan 33 þús. dollara ábyrgð að | mæfca fyrir réfcti á ákveðnum d-egi. j McConnell spæjari var sendur til að eJta hann til Mexico í»g Suður- I Amcríku. En Jxir bapaði spæjarinn 1 algcrlega slóS hans, en hélfc síimt áfram lntinnd um 3,. ám tíma, þar til loks að hantt náði honum ná- laegt hedmili hans í Philadclphia. J>á rak hann Jyar verzlun undir nafnitiu O. O. Oxford. Spæijarittn átti afnr örSugt meS að finna l>cn.nan mann. Hann hafSd tnvnd af bonum, sem tckjn var í Ncw York, jxtgar liann rak námasvika-vcrzlun sína, en O. O. Oixford var al- skeggjaöur og ttveð ölltt ólíkur mvndinni. Samt gafc spæjarinn áttað sig á manninum. Svo fór hann til ríkisstjórans í Pcnnsyl- vania, og fékk leyli hjá honum til að fcaka tnanninn Easfcan og flyfcja hann scm fanga fcil New York, en á meöan á því stóð, komst dokt- crinn undan og hefir síöan ckki til bans spurst. Paul Kelly, mótormaður á Iv- braufcdnnd í New York borg, sem árið 1905 var kærSur um, aS hafa viljandi orsakaS braufcarslys, scm varð 12 manns að bana, tókst aS fcla sig þar fcil í júlí 1907. Ilann fór fyrst tdl St. I/ouis, að Leifca sér atvinnu. F.n er hann sá þar mynd sína í ltverju blaði og kær- una, sem var á rnóti honum, þá varS hann hræddur og komst und- an til New Mexico, og komst þar f bnautavinnu. En heitnþrá ásóttd hann svo, aS hann gat ekkd stdlt sig um, að fara til San Fruncdsco, og fékk hann þar atvámiu. En hann var svo þungbúdnn og undar- le 'ur, að samvcrkamenn hans tóktt ef'tir þvi, að hann mundii búa yfir ednhverju áhyggjuefni. Ednn þessara manna mintdst á þetta viö kunmrigja sdnn, som var t leyndlögregJunnd, og sá fór aö at- hugta manndnn, og J>ekti hann J>á af mytvdtim, sem vcriS höfðu af hcnum í lilöSunum. Spæjarinn fékk þúsund dollara fyrir að hand- sam.i Jieunan tnann. Wilbur spajari náöi í aprílmán- ttði í fyrra Dani&l R. Delatvey, scm hafcði strokdö mcð 30 þúsuml doll- ara af annara fé. Hann fanst í hclli einnm uppi í fjöllum og haföi dulist J>ar 5 mánaða tíma. Hann fanst af bréfum, sem hann skrifaði konu sitrni. Spæjararnir komust í bréfin og eltu svo flófctamanninn. þcir Jijuggu sig út oins og vedði- mcnn, og nálguðust banndg ílótfca- manninn. Ha'tin hafði hjá scr tvo stóra httnda. Delaney hafðd búiö sít und'r, iA vcri'st öllum ásókn- um. Han« var vel vopnaSur og baffti nægar skotfæraib.yrgðir í hellinum. Kn spæjararnir komust í fylgsni hans meðan hann var úti í skógi á veiðum. Og þcgar hann kom heitn aftur, þá réðust þcdr á hann og fcóku voptiin af hontttn áðiir en hann vissi, hvaöan á sig stóð vcSriö. “Kdd” Rcgan, sent kærður var fyrdr að baía tnyrt Roy Joyce á Broadway í Ncw York í apríltrtán- uSi 1905, lék lausum hala í nær- felt 4 ár áður hann yrðd tckinn til fanga. A því tímaldJi Leröaöist bann um öll Bandaríkin, .vcðjaðd á bardagatnc.nn og vcSrieiðar, og Jicgar hann vur orðinn iéJaus, vann hanrv scm þjónn á vcdtfnga- húsum. Pca.body spæjari var grun- aður um, að hafa hjálpað honum tdl undartkomu, og fcil j>ess að reka það ámæJi af sér, varði Pca- body tniklum títna á eigdn rciikn- ittig. og nokkurum hundruSum doll- ara tdl Jress aS fittna U(>tta.niann- inn. MeSal annars frétti hann, aö Rcgan hefði komist í Langelsi í New Orleans, cn v.erið slept JxiS- an aftur. Síöar fréfcti Pcabody, að Rcgan var að sfcaría aö vcSrciö- um í Californíu. Var þá lögrcgl- unni þar gert aðvart, og hún náði manndnum í desember sl., rétfc fyr- ir jólitir. Vito Damiano drap fyrir nokkr- um mánuSum landa sinn í Ncw York borg og llýði. Hans var leit- aS, en áraíigurslaust. Hann var ItaLi. Nokkru síðar stóö svo á, aS lögreglan í Ncw York borg gerSi áhlaup á SvarthandarLélags hæli eifct, og fann J>ar tncðal annars prííapakka. í pakka þcssum var pósfcsspjald frá Damiano, sem tdl- ky.nfci, ,að hann hefði komist LeiSar sinttar til bróður síns í Bucnos Ayrcs í Brazilíu. Spæjari var send- ur {tangað, og þaS tók 8 mánaða tíma, aS fá yfirvöldin j>ar fcil aS Iáfca hann lausan. þcssi náungd er nú aö úfctaka' 7 óra fangavist. Margar flejri sögur líkar Jxftn, scm hér liaLa taldar vcrið, mæfcti sej j ii. Jia,ð er í mörgum fcilLellum svo, aö ílóttamcnn segja sjálfir til sín meS bréfum tdf kunndngja sinna. SambandiS milli póstmáJa og lögrcgludeildanna cr Jxmnig, að lögnegJan hefir aðgang að hv.erju því bréfi, sem hún óskar aS opna, og ílóttamaðurinn má eiga JxiS vist, aS svo framarLega, setn hann ritd nokkrum kunndnigja sín- um ©inn sfcaf, eöa nokkur íyrir hans hönd, þá er lögneglan hár- rniss, aS komast að því löngu á uiidait Jxdrn, setn bréfin Lá, því lögreglan cr búdn að lcsa Jxiu. — högneglau sparar ckkcrt, hvorki mcnn né .Lé, til þess að handsama hvcrn jxuin, sem sakaSur cr um glæp, þó hún þtirfi aS cyða árum af tíma og þtisundutn dollara fcil aS fullkomua starf sitt. Kinn með síSustu glæixtinöunutn sem eltur hefir vcriö, er J. K. Boeck, sem kæröur var fyrir að hafa stoliS 200 Jnis. dollara virði af gullstássi. Hann var cJttir um allan beim, yfir til Kitiíi og Jxtðan til baka til San Francisco'og náö- ist þar. Sparið Línið Yðar. 1 Ef þér óskid ekki að fá þvottiim yðar ritinn o<> slit- inn, |>á sondiö hann til þoss- arar fullkomnu stofnut.ar, Nýtlzku aðfeíðir, nýr véla- útbúnaður, en gatnalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OU PRES8UN SÉRLEOA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. a«>7—B 15 H»rst>ve Mt. WINNIPBO, MANITOBA Plioues : 2300 og 2301 V EITIÐ ATHYGLI! Nú gcfst yöur tækifceri á, aC* eignast hedmili og bújarðdr með sanngjörnu verði. Hús og bœjarlóðir til sölu og. skift fyrir bújarðir. liinnig seljutrs, við og skiftum hújörSum fyrir bæjarcdgnir, úfcvcgum kaupendur fyrir cignir yðar, og önnumst um alls konar söln og skiífcj. Við útvegum pcningalán mcð- rýmilcgum skilmálum, tökum hús og mund í eldsábyrgð, og séJjutn Hfsábyrgðar skírteini tncð sérstök- um hagsmununt fyrir bluthaU fyrir bezta og áreiðanlegasta. Bandaríkjafélag. Komdð og finniff. oss aS móJi, og skrásetjiö eignir yðar hjá oss. Fljótum og áreiðan- I©gum viðskLRum lofað. The M0NTG0MERY o. K.B. Skagfjörð, r&ðsmaður. Rm. 12 Bank of Hamilton Cor. Main & McIXirmott.. Skrifstofo tnlsími, Main 8817. IJeimilÍH talsírni, Main IÍ223 JOHN DUFF PI , MBER.OAS ANDKTKAM FITTEK Alt ^’lt vel van<laft, og vorðiö rétt 664 * - Danto Ave. Phoue 8815 Winnipeíf DR.H.R.RQSS C.P.R. nieðala- og skurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Winnipeg Sv. Björnsson, EXPRES-MAÐUR, annavst um alls kyns flutning uie borgina og. nágrennið. Pönfcunutrs veitfc mótfcaka á prenitstof-u Ander- son bræöra, horni Sherbrook© og Sargcnt stræta. Mrs. Williams Komið og sjáið Fínu Flókahattana Bem ég eel fyrir $3.75 kostuðu áður 7—10 dollara. 704 N0TRE OAIVIE AVE. 23-12-9 The ALBEKTA i Hreinsunar Húsið j Skraddarar, IHtarar og Ilreinsar- ar. Frönsk þur- og gufuhreinsun. F jaörir hreinsaöar og gerðar hrokn ar. Kvenfatnaði veitt sérsfcakt at- hvgli. Sótt hedtn til yðar og skil- að aftur. Alfskoitar aðgcröir. Fljót' afgreiðsla. Vcrð satingjarnt. Opdð á kveldiu. FÓN : Matn 3460. 000 Nolrc Dame Avc., Winmpeq 23-9-10 /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.