Heimskringla - 16.12.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.12.1909, Blaðsíða 3
heimskringea WINNIP-EG, 16. DES. 1909. 111«.» **» >«»•»•■> »1 -R08LIN HOTEL 115.Adelaidö St. WíDnipeg Bezta $1.5Q fi-d»K hús I Vestnr- Canada. Keys'a ÓKeypis niilli vagnstöúva otc hússins a nóttn og degi. A^hlyniiiiiig hins bez ». Við skifti íslendii sa óskast. W lliam A ve 8i rætiskai ió fei lijá hiisinm O. ROY, eigandi. •♦t • i JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OU VINDLAR. VÍNVEITA KI T.H.FH VSKR, LSLENDINOUR. : : : : : Jctmcs Thorpc, Eigandi A. S. TORBERT’ S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel Besta verk, á^œt ve'kfwri; RuKstur I5c en Hársku'Onr 25c. — Oskar viöskifta ís'eudin^a. — I MARKET 'OTE UH PRINCESS S|' P. O’CONNELL. eiaandl. V\ INNIPtl. H-y. 'f. «1 U A Iv Woodbine M Le 1 Er það ekki grát- klægilegt? • I>effar ég rataðí í Ileimskringlu um daginn um yíirlýsingu presta- fundarins, varö ég fyrir þeim heiöri, sem ég held engum öörum hafi hlotnast, að gredniinná var svarað, áður en hún var öll komin á prent. O-g það var sjálfur for- sebi kirkjttf.l igsins, sem sýndd mér þessa viroingti rueð bráðlæti sínu. Ilann gat þess um l«ið, að svarið væri að eins til hráðabyrgða, og ég heíi siðan beðdð óþreyjufullur eftir því svari, sem mér skildi.t tnér vera lofað eða hótað að seinna ætti að koma, og sem ætti að hafci ævarandi gildi eins og síð- asti árgangur Sameinángarinnar. Kn vonirnar um það svar hafa trugðást, eáns og þær vonár, sem ég hufði áður gert mér um það, að forseti kirk juEélagsins myndi beita drenglvndi og sannsögli í I ess ri kir'j deilu. Séra Friðrik H; llgrimsson hefir samt að nokkru leyti bætt upp fyrir þessa uleytnskti f 'rsetans með þvi að taka mig til baena út af þessari sömu grein. Og fyrst útséð er um, að f irseti kirkjufélagsins endd lof- orð sitt, finst mér ekki til n,eins, að bíða lengur með að svara þedm atriðum í greán séra F.II.og bráöa- byrgða svari séra lijörns, sem mér finst naiiðsynlegt að svara. S'.w.’Sia Killiard Hal) í SorOveatijrlaii Tiu P<»ol-b<»rö.- Alsk«>nar vf:> <*g vindl - Fiireodur ♦ t í * * Omeinguð Hörlérept beint frá verksmiðjunni á Ir- landi. Af því vér kaupum beint þaðan, getum vér selt írsk hörlérept ódýrar en a'ör- ir í borginni. 15 prósent al- sláttur næstu 2 vikur. C. S.S. Malone S52 PORTAQE AVe. Phone Main 1478 16-12-9 t t t 1 t t I # ♦ Þnrftu að hafn eitthvað til að lesa? Hver sá er vill fá súr eitthvað nýtt að lesa í hverri vikn. ætti «ð gernst kaupandiað Heimskringlu. Hún færir lesendum sfn nm ýmÍ8konur nýjnn fröð- leik 52 sinnum ft úri fyrir aðeins ^2.00. Viltu ekki vera með ? iHioiniiiion Baiik NUTHE DAME Avr RllANCII Cor. N»n» Si. ÍSLKNZKA TÖLUÐ. VÉR UEFUM MÉRSTAK AN GAUU AÐ 8PAKI SJÓÐS DEILDINNI. - VBXTIR BORUADIR AF INNLÖUUM. HÖFUÐSTOLL ... $3,983,392.38 SPAUlSJÓÐt'K - - $5,3oo. oo.oo H. A. BKIQHT, MANAUER. Mér heíir ekki komið til hugar að neita þvi, að allir hafi sama rétt ril þess aö láita í ljós skilning sinn ekki einungis á gjörðum síð- asta kirkjttþings, heldur ednnig á hvaða öðrtt atriði, sem er. það veit scra Björn vel. En því neita ég afdráttarlaust, að séra Björn hafi það páfavald að geta lýst yfir þvt, að engtim hafi verið gefið neitt tilefni t.il að ganga af þingi, eða að einn skilnittgur á gjörðum síðasta kirkjuþings sé réttur og allir aðrir rangir. það páfavald neita ég líka hinum sex prestunum um, og einnig neita ég þeim um réttinn til að tala fyrir nokkra aðra en sjálfa sig, þegar þeir eru að staðhæfa, að kirkjúþingið hefði getað samþykt þetta eða hi'tt. það verður hver kirkjuþin.gsmaður að segja fvrir sjálían sig, ltvað hann hefði getað samþykt, og það verilur hver einstaklingur að dæma unt það fvrir siálfan sig, hvað það var, sem þingið í stimar samþykti. Um það segir gjörðabók þingsins s’na eitrin sögu, og engin presta- vfirlýsing né nokkur önntir yfirlýs- ing, sem mt cr gjörð, getur breytt j nieinu þar að nokkm leyti. Um tölti þeirra, er teljast til 1 át-ersku kirkjunnar í Bandaríkjun- um, ætla ég ekki að deila. Mér er kunnugt utn, hve mikilhæfttr og máttugur forseti kirkjuf'élagsins er, og eiast því ekki um, að krafta- verk hans s ðan á sl. kirkjuþdngi séu b'in að set j i rugling á allar skýrslur um tölu lúterstrúar- tttanna, svo að ekki sé óhugsandi, að tr.la þedrra í IJandaríkjunum sé nú um tólf miljónir. Kn hitt er á- reiðanlegt, að þessar miljónir, sem séra 1 j'lrn hefir bætt við, finnast enn eHi í neinum skvrslttm. Sam- kvæmt síðustu skýrslum, og það skfr lim, scm gcfnar eru út upp á ábyrgð Bandaríkjastjórnarinnar, er taln 1 áterstrúarmanna í Banda- ríkjunum að eins 2,122,494, en ekki m tólf mi'iónir, eins og séra líjörn staðhæfir. það kemur því m.’liau ekkert við, hvort óg er kunnttgur eða ókunttugur því, “hvernig skýrslum kirkjunnar er háttað’’, því séra Björn íer vísvit- andi tpeð ósannindi, þégar bann segir, aQ tölnrnar. sem ég vttn&'ði til, séu teknar úr safnaða-ský-rsl- um lútersku kirkjunniar. Hér, er um skýrslu stjórnarinnar að ræða, sem á að ná yfir alla lúterstrúsir- menn í Bandaríkjunum, en alls ekki tim skýrslu neins kirkjufélogs eða kirkjudeildar. É.g vona því, að séra Björn misvirði það ekki við mig, þó ég trúi betur skýrslum Bandaríkjastjórnarinnar en honutn. að minsta kosti þangað til hann er búinn að gera betur grein fvrir starfi sínu s’ðan á síðasta kirkju- þingi eit ltann liefir enn gert* það getur líka hv>er heilvita tttaður, sem nokkuð htigsar út i petta, séð hvaða fjarstæða og vit- leysa þessi staðhæfing séra Björns er. í öllum ■Baudaríkjunum er ffl sfjöldiiin ekki tveina rúmar 80 .niil'j mir. Af þeim hóp staðhæfir séra Björn, að tólf miljónir séu lúterskar. Væri það satt, þá væri 'jöunda hver mann.eskja í öllum Bandaríkjunum lútersk. Dettur séra Bárni í hug, að hann fái einu sinnd æstasta meðhaldsmann sinn til að trúa annari eins vitleysu ? Annaö atriði vil ég benda á, sem mér finst ekki styöjá málstað síra Björns. þessi skýrsla stjórn- irinnar sýnir, að tæpir 40 ai hverju hundraði í Bandaríkjnnum til- heyra nokkurri kirkjttdeild. þó maður hugsaði sér því, að íólks- jöldinn í Bandaríkjunum væri orð- :nn 90 miljónir, þá yrðu eftir því hlutfalli tæpar 36 milíóndr, sem teldust til allra kirkjudeilda, og af þeim hóp vill séra Björn að fólk trúi, að 12 miljónjr, eða þriðja hver manneskja, séu lúterskar. — Ilræddur er ég um, að hann treysti um og á trúgirni fólks. 1 þessu sambandi er það líka eft- irtektavert, að séra Björn gerir þessa staðhæfingu í bréfi sínu til öurdar-safnaðar, þar sem hann þó um leið segdr, að söfnuðurinn, tneð því að segja sig úr sambandi við kirkjufélagið sé aö segja skilið við lútersku kirkjuna. Ilann segir: ‘þér sjáið því, að þér ekki ednung- is slítið sambandi við kirkjufclag vort, heldur líka trúarlégu sam- bandi við' gjörvalla lúterska kirkju í Vesturheimi’’. (Sam.%24, 179). þó haf-ði sötnuð'urinn eftga aðra synd drýgt en þá, að neita að bæta síðasta árgangi Satneiningar- innar við ttúarjátningar sínar. þó vcit ég ekki til, að nokkur önnur deild lútersku kirkjuunnr en kirkju- félag séra Björns ltafi þá trúar- ! játningu. Og eft.ir yfirlýsingu j prestafundarins að dæma, þá eru | þeir sárfáir, jafnvel innan vébamda kirkjufélagsins, sem kannast við' síðasta árgang Sameiiúngarinnar ; scm trúarjátning sína. Og ef engir aðrir eru lúterskir, þá væri nær j san-ni að seg.ja, að til hinnar lút- , ersku kirkju í Bandaríkjunum teld- 1 ust tólf manns en tólf miljónir. Samt væri reynandi fvrir séra Björn, að gera þessa staðhæfingu í Sameiningunni og láta svo sam- þykkja liana á næsta kirkjuþingi. því létt ætti þeim prestunum að ganga, að fá annað eins lítilræði og þetta samþykt, þegar þeim tókst í sumar að fá óvinsælasta árganginn af óvjnsælasta blaðinu, sem út er gefið á islénzku vestan- hafs, bætt við trriarjátningar kirkjufélagsins. Um það, hva'ða tegund innblást- tirs-kenningar kirkjuféiagáð heldur fram, finst mér óþítrfi að fara mörgum orðum. Mér finst, að það sé sýnt svo greinilega fram á það í nóvemberblaði fcreiðablika, að. það sé einmitt bókstafs-inniblástnr, sem kixkjttíélagið kenrnr, að enginn sanngjarn mnðúr ætti að; láta sér til hugar koma, að reyna lengnr að berja því inn í fólk, að kdrkjufé- lagáð haldi henni ekki fram. Ég beld, að cf þeir séra iBjörn og séra F. H. ksa þá grein rækilega, og eins greinina í septemberblaði Breiðablika með fyrirsögninni : “Handaþvotturinn”, þá muni þeir sannfærast ttm, að ég hafði rétt fyrir mér. Mér er ómögulegt aö skilja, að hægt sé að f.ira mikið lengra eit sér* Björn fer í 9. árg. Aldamóta, þar sem han-n segir, að a 1 t , sem höfundar biblíttnnar hafa ritað, “sé algerlega satt og sé samþykt af guði, svo alt, sem sbendtir í bill'unni, sé þar að hans vilji, EINS OG IIANN SJALFUU VILDI SEGJA þAÐ og sé því hans orð, talað upp á bans á- byrgð". Eða eins og séra Jón kemst að orði, að gtiðs andi stýri öllu mál'i höfundanna, .“RAÐI OLLUM þElRRA ORDT.EKJ- UM” (Sam. 5, 177). Og úr þessu er ekki verið að draga neitt nú, því í bráðabyrgðn svari stntt til mín segdr séra Björn : “öll til- færð orð í ritgerðum vorum stönd- um vér við hjartanlega”. Engri rökfærslu beitir séra F.H. til þess að svara þeirri staðhæfing minni og annara, sem okkur finst við hafa rökstutt býsna rækilega, að kirkjufélagið haíi gert síðasta árgang Sameiningarinnar að trú- arjátning sinni. Ef sú staðhæfing er grát-hlægileg fjarstæða, þá er ekkert mark takandi á því, sem þeir sögðu, er harðast börðust íyrir því, að fá tillögu Friðjóns •Friðrikssonar samþykta, og þá eru þessir fjörutíu og níu, sem greiddu atkvæði með þeirri tdllögu utn leið orðnir grát-hlægilegir. — Man séra F.H. eklci eftdr því, að þeir, sem töluðu mest með þeirri tillögu, sögðu, að vegtta deilu þeirrar, sem átt hefði sér stað inn- an kirkju'félagsins, vildtt þeir nú fá levfi til, að bera fram trúarjá>tning sína og sýna með því, hvar þeir stæðu ? Man hann ekki eftir sög- unni um katólsku piparmeyjuna, sem ég heimfærði upp á Wilhelm Paulson cinmitt í sambandi við þetta trúarjátnitiga tal ? Og trú- arjátning.in, sem borin var fram, var ti'laga Friðjóns Friðrikssonar, og með tilvitnaninni er síðasti ár- gangur Sameiningarinnar gerður I einn partur hennar (incorporated bv reference) með edns skýrum oröum og unt er að hugsa sér, og cr hann því nú orðinn triiarjátn- ing kirkjufélagsins. það var meiri- hlutinn sjálfur, sem skýrði þetta trúarjátning sína, og finst séra F. H. ekkert grát-hlægilegt við það, hvað margir meðlimir kirkjufélags- ins eru nú þegar D-únir að afnieita þessari trúarjátning op-inberlega, þar á meðal sjö prestar kirkjufé- lagsins ? Annað atriðí f þessu sambandi > vil ég minna séra F.H. á, sem mér finst rétt að almenningur iái aö j vita, til þess að get-a dæmt um | það, livor okkar befir rétt fyrir ! sér. Strax og tillaga F. F. hafði verið sainþykt, bar ég fram til- lögu mína, setn fór fram á það, að þingið lýsti yfir því, að enginn hcföi með þeirri samþykt verið gerður rækur, þrátt íyrir það, þó i hann fylgdi skoðunum minnihluta. J Og þegar ég bar þá tillögu frattl, j skoraði ég á meirihlutann að greiða tillögn mihni atkvæði og sýna- með því, að tilgrífrgur meiri- hlutans með því að samþykkja til- lögu F.F. hefði að eán verið sá, að leggja fram sína eigin trúarjátndng j en alls ekki að þrengja þeárri trú- I arjátning up]) á miiMiihlutann. En hvaða svar fengum við?i Niðurlag- ið á tillögu minni var íelt, þar sem íarið var frain á, að við mættum lialda okkar trúarskoðunum eftir sem áður. Með öðrum orðutn, þá urðum við að fallast á þá trú- arjátning eða fara. Láir séra F.H. j okkur það, þó vdð kysum heldur að fara en að láta þrengja upp á okkur þeirri trúar játning, sem sjáífir prestar kirkjufélagsins nú afnei'ta, en sem samþykt haföi ver- ið að væri bindandi en ekki leið- bednandi ? Ekki býst ég við, aö séra F.H. ásaki okkur minnihlutamenn fyrir- ■ ir þá vörn á gjöröum siðasta 1 kirkjuþings, setn lialdið befir verið uppi aí prestum og ledðtogum ! kirkjttfe.lagsins. Og nú vill svo vel j til, aö einn af þessum sjö prest- ! um, setn þykjast geta sagt, hvað J þeir hef'ðu getað látið kirkjuþingið samþykkja, varði þessa þing-sam- þykt meir en tnánuði eítir kirkju- þing með því að ltalda því fram op'inberlega, að meirihlutinn hefði að eins verið að bera fram sina eigin trúarjátning. A safnaðar- fundt, sem haldinn var í þángvalla- söfnuði (Eyford), tneir en mánuðá eftir kirkjuþing til að ræða þetta mál, sagði séra Kristinn : þAD VAR EKKI RANGX AF þES8- UM FjORUTÍU OG NÍU AD BERA FRAM SÍNA TRÍJAR- JÁTNING”. þá undanskildi séra Kristinn engan meirihlutamann, — ckki einu sinni sjálfan sig. Samt skriíar hann tindir presta-yfirlýs- inguna, þar sem þessi staðhæling er kölluð fjarstœða, sem ekki sé orðum eyðandi á. Finst séra F.H. ekkert grát-hlægilegt við þetta ? Ffnst liontim það ekki grát-hlægi- legt, að meirihlutinn. skyldi bera það íram, sem hann sjálfur kallar trúarjátning sína, og samþykkja tim leið, að allar trúarjátningar séu bindandi, en yfirgbfa svo þessa trúarjátning eins og sökkvandi skip, og algerlega afneita lvenni, þegar sjö prestum á fundi kemur saman um, a8 ekki dugi að reyna að ltalda hetini að fólki ? Ef leik- inenn kirkjufélagsins fylgja prest- tinum alla þessa • hringterð, eru þeir leiðitamari og ósjálfstæðari en íslendingar alment gerast. Cor. Portaífe A*« atui Fort $t. 28- FÉKK FTRSTU VERDLACN Á SfeVlNT LOCtS SfMNQUNN'l. Dag og kveldkensla. Telefón 45. Haustkcnsla byrjar 1 Sept. Bæklingur nieð myndum ókeypis. Skii65t.il: The StmUaii/, Win.i,i)n>g Busineeii College, IVinxipeg, A/an. A *. ItAKMAI. Selur llkkistur og annast um útfarir. Allur úLbúurtftur sA bezti. Knfreraur St'lur h*#nn al.skouar minnisvarðA og legrst’ina. 121 NenaSt. Phone 306 Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islaridi Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Ásg. Benediktsson 540 Simcoe st. Winnipeg. Arena Rink Undir nýrri stjórn Opinn fyrir Hjól- skauta skemtun H(»rnafli)kkur á kveldin i 2 Bækur Gefins FÁ NÝJIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- K RIN G L U S É M BORGA $2.00 FVRIR- FRAM. OG ÞESSUM B Ó K U M Ú R A Ð Eintómur barnaskaptir er það af séra F.H., að bjóöa mér að kæra sig fvrir næsta kirkjuþingi íyrir þuð, að afueita þessari nýju trúar- játmn.g. Ég hefi aldrei gengist fyr- ir því, að fá nokkurn rekinn úr kirkjufélaginu, og nú, þegar ég hefi sjálfur verið rekinn úr því, er mér það alveg óviðkoinandi, hvort séra F.H. er levft að vera t því eða ekki. Og ckki er ég svo skyni skroppinn, að mér dytti í hug að Ibera það mál tindir kirkjuþáng, jþar sem þeir prestarnir ráða lög- jum og lofuin, sem með séra F.H. Iskrifuðu undir presta-yfirlýsin.guna, | er aíneitar síðasta árgangi Sam- i einingarinnar. því ef þeir dæmdu i séra F.H. sekan fvrir þá sök, værtt ! þeir um leið að dæma sjálfa sig. Og trúfegt er, að þeir sétt búnir (Frainhahl <í 4. bls ) í VELJA : — Mr. Potter frá Texaa Ai’alheiður Svipurinn Hennar H vaniniverjaruir Konuhefnd Roltert Manton og Leyndarmál Cor- dulu frænku. Alt gððar sðgur og sum- ar figætar, efnismiklar, fróðlegar og spenhandi. Nú er tfuiinn «ð gerast kaupendur Hkr. Það eru aðeins ft eintfik eft- ir af suniurn bókuuum. jll 6 i bi s k r i n e I a lf 0. Box 3033, Wiunipeg 0 82 SÖGUSAFN iIIEIMSKRINOLU FORLAGALEIKURINN 83 84 SÖGUSAFX IIEIMSKRINGLU FORIvAGALEIKURINN. 85 þvinga okkur með' valdi til að þegja, og troða okkur undir fótnnum,-------það heli cg reynt nýlega’ . “Nær og hvar?" Móri'ts sagði honum frá ferð sinni til I.iljudals, og hve svívirðilega sú fjölskylda lieíði breytt við hann í annað sinn. “Já”, sagði Jakob heiftarlega, “jiunnig eru þeir ríku. Og svo á maður ekki að liafa heitnild til að hata þá, — hata þá biturt og djúpt og langrækið”. “Mér heSði aldrei komið til lmgar, aö jafnlítið barn og barúnssomirinn gæti verið eitts illgjarnt", sagðt Mórits, “þó ég liti liitt eiga sig”. ”Ö, það er ekkert óvaltalegt.------Ur djöflaeggj- um koma djöllaungar, segir máltækið. Eins og fað- irinn er, verður sonurinn, jiegar liann liefir breytni hans til að hegða sér eft-ir. lín liann má gæta síti, — það getur fetrið fyrir honum eins og þeim, sein liér var inyrtur,------hann var líka barún”. “0, það var voðalegt starf, — ógurlegur glæpur” f Já, það segja menn”, sagði liinn raiiðhærði, — — “það var voðalegur glæpur, segja þeir. En hver veit um það ? það geta verið til kringumstæður, sem mýkja það álit”. “þekkir þú nokkrar slíkar viðvíkjandi þessu morði ?" “það kemur engum við", svaráði Jakob lirana- lega,-----“við ætlitðum að tala utn annað. Ég lotaði að segja þér frá ýmsum viðburðmn á minni liðnu æfi. Viltu heyra þá?” “Já, segðu frá", svaraði Mórdts. “Taktu nú vel eftir því, sem ég segi. Margt af þvi skjlur þú ekki núna, en það koma þeir dagar, að þú skiltir það, og þá vona ég að það beri ávöxt". “Jæja, láttu mig þá heyra söguna". ‘ Faðir minn”, sagði Jakob, eftir dálitla umlnigs- un, “eða réttara sagt sá, sem ég í æsku áleit vera föður minn, var fátækur verkamaður í Véstur-Gaut- landi. Ilaun hafði verið hermaður og var þá kallað- ur Kron, og það nafn bar hann up.p frá því. “Verkamaðurlnn Kron var kotninn yfir fimtugt, þegar honum kom sú heimska til hugar, að giiftast ungri stúlku, dóttur nýdáinna, bláfátækra foreldra. j Hann kendi í brjósti um stúlkuna, og var þess utan lniisigður til ásta, enda kveiktu hin dökku, fjörtigti ! augtt stúlkunnar unddr eins óslökkvandi ástaþrá i | huga hans. Hattn var að sönnu fátækur eins og hún j en h-ann gat þó boðið heiini heimili, og svo giftust j þau. Tvtim árum síðar fæddist ég. Náibúarnir töl- 1 uðu mikiö aftur og fram um það, að ég væri ekki i sonur föðtir min, — “Ekki sonur töður þíns", sagði Mórits. “Hvern- ig á að skilja það ?” ‘ það er nú eitt aí því, sem þú skilur ekki núna. En kærðu þdg ekki um það, muivdu það bara. “Nábúarnir sögðu, að ég væri óskilgetinn, en j faðir minn gaf því engan gaum. Hann trúðd þeim ! ekki og þót'ti vænt um mig. ‘‘í bænum, sem faðir minn átti heima í, var und- irbún'ingsskóli. Haun varð Jiess var, aö ég hafði góðar gáf'Ur, og vdldi, hel/.t að cg yrði prestur, og kom mér því í skólann. Nokkrir af efnaðri borgar- búunum skutu sarnan nokkrum peningutn fyrir föt og bækur handa mér. “Ég var mjög iöinn og náði íljótlega áliti nærri I því aTra keninaranna. Ég segi nærri því allra, því einn þeirra gat aldrei liðið mig, og ég veit cnn í dag ekki hvers vogna. Ég var kotninn upp í 4. bekk og framfirir m'nar voru framúrskarandi. Ég var bú- inn með Cornelius, var farinn að lesa myndbreyting- arr.ar eftdr Ovids og bvrjaður á auðskildum ritum Xenophons. Frönsku og þý/.ku hafði ég lært tilsagn- arlaust, og auk þess var ég álitinn bezt að mér í landafræði, sögu og stærðfræði. Framtíðarútlit mitt var þvi mjög gott, og þegar ég heimsótti for eldra mína, sem þá 'ojiiggu skamt fyrir utan .bæinti. grét móðir mín af gleði, en faðir minn klap'paöi : herðar mér og sagði : ‘þú verður duglegur prestm með tímanuin’. “Faöir mirut var múrsmiður. Einhverju sinni er hann vann hjá auðmanni nokkrutn, datt hann O'fan al vinnupallinum, kom niður á höfuðið, bratit það o; dó samstundis. Vesalings móðir mín, sem var táp litil, gat ekki uunið fvrir sér og hafði ekkert að lifa af, var nú látin á öreigahælið, tnýig lélega stcfnun alla staði, sem stóð rétt á móti hýðingastaurnun skamt fyrir utan bæinn, líklega til að minna menn á. að f'átækr og glæpir taka liöndum satnan, eins og auð- ur og lestir. “Ég man eftir því, hve oft ég sat hjá móðitr minni í þessari dimmu og rökn liolu, sem hún var lokuð inni í. þar lá hún á dedgri hálmhrúgu, með lélegt brekan yfir sér. Ég las í bibliunni og sálma- bókinni fyrir hana, og sorg hennar rénaði ögn, þegar hún heyrði róm tninn. Ég var það eána, sem hún átti í heim.inutn, og ég bjóst við, að komast oinhvern- tíma í heiðartega stöðit, þá ætlaði ég að sækja hana á öneigahælið og flytja hana heim til mín, og úr því skyldum við aldrei skilja. þatinig voru vonir okkar | og íyrirætlianir. “Um þetta leyti kom atvik fvrir, sem beindi lífi mínu í aðra árt, eyðilagði allar vonir minar og framtíðardrauma. “í sama bekk og ég var 14 ára gamall atiðmanns- sonur. Hann var latur og fávís, en samt var hatvn í áldtd hjá súmum aí íélögum síntim, af þvi kennararn- ir, sem gengust fyrir auðnum og valdinu, hjálpuðu ionum á allan hátt. Fyrir þetta var hann hataður .f öðrum, enda var hann hlutdravgur og öfundsjúkur. “LitE barúninn, eins og kennararnir kölluðu hann, ifundaði mig af framförum mínum og því, hve gott ilit hinir sanngjarnari kennarar höfðu á mér. lUa upp alinn, eins og auðmanna börnin oftast eru, notaði hann hvert tækifæri til að sverta mig í augum kenn- ara þeirra, er hann heimsótti. Auk þess vnr hann mjög meinlegur í orðum oft og tíðum við mig. — ánaipaigest kallaði hann mig ærið oft, af því að vissa daga vikunnar gáfu ýmsar fjölskyldur mér að éta. tð bættu buxunum mínum, ruddalúgu skónum og rauða háriuu, hæddist liann. Ég tók þetía aJt með ró, aí því bekkjarbræður okkar voru mín megin. “En .eánu sinni — það var um jólaleytið — hædd- ist hann að móðtir minni, á þann hátt að fullyrða að ég væri óskilgetinn. þetta þoldi ég ekki og bar&i hann svo að hann datt. “Nú var allur iriður úti. Að verkamanns sonur skyldi leyía sér að berja barún, það var c r í m e n læsæ majestatis, sem .ekki mátti vera ó- hegnt. Organdi af vonsku þaut hann til kennara þess, sem hann vissi, að ekki gat liðið mig, og kvart* aði sáran yfir þeirri háðung, sem hann, höfðdngjason- urinn, befði orðið fyrir. “Meistari Wengtlin — svo hét kennarinn — var nýlcga orðintt skólastjóri og haíði því mest vald í sín- mn höndum. Hann var bráðlvndur mjög og- ósann- gjarn, sent allir skólapiltar hræddust og hötuðu meira en gamla bakarann, eins og fallni höfuðcngdllitut oft er nofndur. Einn af verðleikum hans var sá, að hann dvaldi á veitingahúsum tim nætttr og spilaði þar við ýmsa illræmda borgara. Klukkan 7 á morgnana, þegar skólatíminn byrjaði, hætti hann loks að spila, og það er auðvelt að girka á, hvemig

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.