Heimskringla - 06.01.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.01.1910, Blaðsíða 1
XXIV. ÁR WIVMPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 6 JANÚAR 1910 Mrs A B Olson Aug 08 NR. 14 Fregnsafn. víarkverðusru viðbnrAi' hvaðanæfa — FlóS á Spáni í sl. vdku gierSi íeikna eignatjón. AS eins þrjú hús standa eftir í Christiana bæ og í bænum Lavicella fór hver bygging n©ma ein kirkja. Bonaventa bær tneS 5 þús. íbúum var yfirflotinn vatni í 5 daga. Margir smábæir og uppskera á stórum landssvæSum hefir algerlega eySilaigst í þessum flóSum,. Um líftjón þó hvergd getiS þar. — Snarpar umræSur urSu um jólin í Belgíuþ nginu útafkon- úngs mötunni, sem stj'rrin haf i ákveSiS aS vera skyldi 3,300,000 frankar eSa 660 þús. dollars. Só- cialistar vildu láta setja konúng af völdum og vei ta honum ekkert fé, «n nota höllina og meSfylgjandi byggingar fyrir sjúkrahús og heilsu hæli og verja f nu til vi,<haids þurfalingjum en svo lauk aS ;fjórn- in vann sitt mál meS loO athv. mót 29. Konungs matan er sú sama sem læopold konúngur hafSi meSan han.n lifSi. Hinn nýji kon- ungur átti kost á aS íá hana auk- ua en hafnaSi því boSi. — Útlit er fyrir talsverSa hækk- un á hveitiverSi á þessum vetri. SíSustu fregnir segja, aS hveiti- uppskeran í Argentínu ver&i í minna lagi og aS f ýmsum öSrum löndum einkanlega á Spáni og í Portugal scu ekki sem glæsilegast- ar horfur. — Átta grimmir og soltnir úlfar eltu nýlega bónda einn sem var aS k’eira gegnum skóg í Montgomery héraSinu í Illinois. ]>egar bóndi sá aS hann kæmist ekki undan vörgum þessum, kastaSi hann af ■sér loSkápu sinni og henti í 'Úlfana en komst, meSan þeir voru aS rifa hana í sig, meS illan leik út úr skógnum og barst þá næg hjálp til aS reka vargana á flótta.* — VerkfræSingar eru aS undir- húa til skurSagraftar undir Bost- on borg. Gaung þau eóga aS ger- ast fyrir járnbrautarfélng og eiga &S vera til þess aS tengja járn- hrautarstöSvar félagsins sem eru sín í hverjum enda baejarins. 1 sambandi viS þetta verk er á- kveðif aS festir félagsins veiSi kér ef*'> knúSar meS rafnfli en ekki Sufu, bæSi innan takmarka borg- arinn;>r og í umhv.irli heiumr. — Nokkrum háttstandandf em- kæ-tti smön.nu m i Youkon var nýl. vikdS frá embetti undir því yfir- ■skini, aS þedrra væri þar ekki leng- ur þörf Menn þessir eru nú á lexS t*l wa, aS finna húsbændur s»n)a. 1 Vancouver sögSu þedr, aS sú sanno. ástæSa fyrir atvinnu tap- inu vceri, aS þeir hefSu neitaS aS fyl'gja bingmannselni stjórnarinnar aS málum viS síSustu ríkiskosning ar- l>edr létu þess jafnframt getiS, aS ef ekki yrSi breytt svo sann- gjarnlp.ga viS þá, þegar austur úæmi. aS þeir meettu vel viS una, þá mundu þedr hafa ýmsar pær upplvsingar aS gefa í sambandi viS stjórnanfardS þar vestra, sem K€ra. mætti aS umtalsefni á þessu júned. SafnaSarfdag edtt í Lundún- um gaf, um jólin 70 þús. dollara í P’eningum til 12 þúsund fátæklrng- 1 v'orginni og er þaS sú stæista SJÓf, sem nokkurt safnaSarfélag J’cfir út'býtt me&al þuríalinga par í borg. — Treptow stjörnuturninn á þýzkalandi hefir fengiS nýjan sjön- uuka, sem er öflugri miklu en Uokkur annar, sem gerSur hefir verið og stækkar 4500 sinnum. — Hann kostaði $12,500. ~ Rannsókn í bænum Buffalo, v • Y., hefir l.eitt í ljós mikla eySlsu ^emi á almenningsf'é. þaS hefir ^annast, aS sumir “Contractors” hafa fengiS sjöfalt verS fyrir verk S'U, viS þaS, sem þau heíðu kost- aS, pf tilboS hefSu veriS gerS í verkín af öðrum mönnum. Kinnig e'dur nefndán því fram, aS þau v^r'c> sem bærinn lætur sjálfur tnna á eigin redkning, séu látin Pst_a alt of mikiS, og að orsökin su; að langt of margir menn séu baejarþjónustunni, svo að hver ein.n hafi miklu minna starf en ann gæti afkastaS. AfleiSiugin er, a heilum hóp manna vsrðtir 1 af arlaust hleypt út á gaddinu, vm hávetur, sem unniS hafa fyrir borginja, og þieirra störfum b.rtt á hdna, sem halddS verður eftir. — Stjórnarnefndiii í “Kxplorers’ Club" í New York hefir á f.undi þann 24. des. sl. samþykt r.S strdka nafn dr. Cooks af íélaga- skránni, og er hann með því gerð- | ur rækur úr því félagi' fyrir s\ ik- | semi gagnvart almenningi og íélag- I inu, í því, aS hafa þókst hafa k’ifr i aS upp á hæzta tindinn á Mclvin- fev fjnlli. Klúbbur þessi helir á l síSustu ártim rannsakaS þetta ntál i uákvætnlega, og liclir komist að I þeirri niSurstöSu, aS doktorinn í hafi gldrei kotnist upp á fjallið, þó bann segSist ltafa gert þaS. ]>ess er getið í fréttum frá Kattpmanna- höfn, aS satiiian.agögn þatt, setn rannsökuð hali veriS af háskóla- ráðinu þar utn pólarfund dr. Cooks mtini bráðlega verða af- hent lögreglutini til geymsltt, í safn-i því er lýtur aS glæpamönn- . um. — Samtítnis þessu er Peary pólfari að færast ttpp metorSastig- ann, þiggttr nú gullmedalíur og ýmsar sætndir af latidfræöifélögutn j og hefir fengiS fttlla viStirkenningii sem hinn eini og fyrsti finnandi norðttrpólsins. — Yfir 2 þúsund taugavedkis sjúklingar vortt í Montreal borg á jólunum, og talan fer daglega hækkandi. Læknarnir hafa sent á- varp til borgarbúa ttm aS neyta ekki vatns til nokkurra tnuna nema þaS hafi áður verdö soSiS. — Kitt Chicago blaS getur þess, aS búlönd Bandaríkjabœndia, aS meðtöldum byggdngum og búfé, sétt metin á 30 þús. milíónir doll- ara, eða 44 prósent miedra en áriS 1900. — þeir Cotitit /.eppilin og Próf. Hergeseil frá Strassborg láta þess getiS, aS þedr ætli í félagi aS kanna norSurheimskautiS meS hjálp lof.tskipa, á komandi sttmri. ÁkveSiS er, aS þeir hefji ferS þessa á tveimur loftskipum, sem bæöi verSa útbúin meS loftskeytatækj- um. Jnegar kemur norSur í hedms- skautiS, á annaS skipanna aö halda kyrru fyrir meöan hitt flýgur áleiöis til pólsins. Komi svo nokk- uS íyrir, er hindri ferS þess skips, þá er liinu skipinu tilkynt þaö meS loftskeyti, og skal þaS þá strax £ara til hjálpar. Próf. Herge- seil, sem nú er í New York, segist leggja af staS til þýzkalnds innan fárra daga, til þess aS byrjtv aS undirbúa þessa ferð. Hann segir örSugasta spotUmn af leiSangri þessum vera 800 mílna langan veg frá Cross Bay til pólsins, en segir aS meS hagstæSum vindi megi komast þaS á 30 til 40 kl.stund- um, eÖíi máske á skemri tíma. í rauninni segir hann sjálfa pólarför- ina vera auka-atriSi, — aSaltil- gangurinn sé, aS auka þekkingu hedmsins á öllu ásigkomulagitiu umhverfis heimsskautiS, v.iS norS- urströnd Grær.lands og þar norSur af. RáS er gert fyrir ýmsum örö- ugleikum í sambondi við för þessa en einnia helzt að því leyti aS geta einatt átt kost á, aS bœta gasi í belginn, jaínótt og þess veröur þörf. Ktt allan útbúnað tdl þess ætla þeir aS undirbúa og koma í lag á tilteknum stöSum áSur en aöalferöin verður byrjuS norSur. Zeppelin greiíi er nú sem óSast aS smíöa skipin til fararinnar, hvort þedrra verSttr nær 400 feta langt, m©S alúmintim ttmgerS, 30 til 35 gashólfttm og útbúdS fyrir 38 manns. Kn ekki ætlar hann aS fledri en 12 mantts muni taka þátt í förinni. — Búist er viS, aS þýzka stjórnin kosti allan þennan vit- biinaS, og þann kostnaS annan, sem leiöir af þessum ledSangri. — Morocco-búar hafa á ný gert uppreLsit mót veldi Spáttar. Upp- reistarmenn réStist þann 29. des. á ýms vígvirki Spánar, en vnðti fyr- ir halla í öllum þeim viöureigntim. Samt ætla þedr aS halda áfram á- sóknunum. þeir ertt yel vupmtm búnir og djarfir til atlögu. I-'n Spánarstjórn er vio því búin, aS ‘CfiXfiX8XftX8»2æ8*»»»3ÖSÖ«»»æCfim8»C8»æ»»»»als Áramóta hugleiðingar. y’ÍMANS hjöl er æ & iði, oft vör fáum séð, nýjar myndir, nýja siði, nýjum herrum með. Osjálfrátt f orði og verki — augljöst virðist mér, — sinnar tfðar möðurmerki maður á sér ber. Vits og heimsku vegamötum veröld stendur á, hún af vanans fornu fótum, falla bráðum má. Vfsindin ei vilja skeita venjum fortfmans, skynsemis við ljós þau leita leið að sannleikans. Rfikkur enn þótt heim vorn hjúpi hryggilega svart, þau úr regin dulardjúpi dregið hafa margt. Keppir fram og æðrast eigi andi gagnrýnans, mörg þö liggi Ijón á vegi linast sókn ei hans. Rofa nú til sólar sýnist, seigt þó gangi og fast, skynið vex, en villan tínist, vitið smá-þro8kast. Áríð sem er upp að renna — •'R bygg sennilegt, — eitthvað lánist oss að kenna ei sem fyr var þekt. Heimi trö þótt héti liði, heit það löngum brázt. Þekkingar á sönnu sviði sigur loks mun fást. S. J. Jóhannesson. b æceœce»»»»»o0»»c0»ce:oic0o0»c8cececeoeœœc8œc8»»c8cec8cececíl senda aukinn heraifla til Morocco til aS bæla niSur allar óeirðir kúga þegna sina til friöar. — Bardaginn um vínsölubanniS sem háöur var í yfir 170 svedtum á mánudaginn var í Ontario fylki, fór svo, aS vínbannsmenn unnu í 61 sveitum, vínsvelgir i 05, en ekki frétt um 35 sveitir. AtkvæSa- gredSsla fór fram í 10 sveitum, þar sem vínsölubann var áður í, og gr.eiddu tvær af þeim atkvæSd meS að leyfa vínsölu afttir, en átta meS því aS halda vínsölvtbanni áfram. Yínsala var afbekin í 129 sveitvim alls þar í fylkinu núna um nýáriS. Verðskulduð vinahót. SíSastliðiS gamlaárskvöld var tneS meira mótd gestkvæmt hjá Kristni skáldi Stefánssynd og GuS- rúnu Jónsdóttur, konvt hans, aS 676 Home Street hér í borginni. þá hófu tim 40 menn og konur leiSangur á hendur þeim hjónum, frá Birni kattpmanni Péturssyni, og var Jón fasteignasali Bdldfell foringi flokksins. Kkki höfSu þau hjónin liaft neinn vígbúnaS hedma fyrir, enda gerði ei herfólk þetta boS á undan sér, og varö þvi litt ttm vörn aS ræða, þegar flokksforingi ruddist inn í húsiS í broddi fylkingar meS alt liS sitt á hælttm sér. Voru þau hjón höndum tekin af öllum þeim, sem inn komu, en þó laus látin von bráðar, og herförinni snúiS upp í hedðurssamsœti. Tilefni leiiSangiirsins var þaÖ, aS á ldðnu ári voru ldðin 25 ár síðan Krdstinn og GuSrún gengu í hjóna- band, og vildu vinir þeirra eigi láta þaS ár svo hjá liöa, aS þeim væri eigi gert þaS eftirminnanlegt meS nednu ftióti. ^amsætiS bvrjaði meS því, aS Jón Bíldfell ávarpaði hin öldnu brúðhjón með nokkrum vel völdum orSum, og skýröi orsakir þessarar fagmaðarsamkomu. þá flutti þorsteinn þ. þorstedns- son kvæði, ort til þeirra hjómanna, við þetta tækdfæri, og skrautritaS af þorstednd. KvæSinu var útbýtt prentuSii meðal gestanna og var þaS síðan sungdS af öllum. Séra Rögnvaldur Pétursson las næst upp ávarp til "hjónanna, skrautritaS af þorstedni, og af- henti þedm gjafir, sem gestirnir höfðu með sér tekiö : Guðrúnu gullúr, sett demöntum, ásamt gttll- f.esti, en Kristni gttllbúinn göngu- staf úr íbenviði. A hvorutveggja grdpinn var grafiS : “Til minning- ar um 25 ára hjónaband. Á gaml- árskvöld 1909. — Frá vinvtm”, á- samt fangamarki og nöfnum þeirra hjóna og ártölunum “1884—1909”. þökku'Stt þau hjónin gjafir þess- ar meS nokkrum oröum. Sögðust vera innilega glöS yfir gripum þess um, en þó m.eir yfir immileik þedm, sem lýsti sér í httgarfari vina sinna til sin. Auk þeirra, sem aS íraman eru talddr, töluSu þessir gestir : Magn- tts lögmaður Brvnjólfsson, Fiiuutr Tónsson, Skapti B. Brynjólfsson, Stefán Thorson, Mrs. Jónína G- Christie og Árni fastedgnasali Kgg- ertsson. Á milli ræðanna stingti menn þjóSsöngva, og stýrSi Gísli prent- ari Jónsson söngnum. AS ræðunum enduSmn voru veitingar frambornar, og aS þeim loknum skemtu menn sér viS spil og annan fagnaö, eítir livers eins geðþótta, og fór alt samkvæmiö fram hið ágætasta. BuSu memn hver öSrunv gleðilegt nýár og þökk uSu hver öSrum íyrir gamla áriS. Dvöldu gestir saman í bezta fagn- aði lengd nætur, unz ]>eir héldtt htim til sín glaSir og ánægSir úr herferS þessari, sem mttn vera ein- hver sú mesta, sem háð hefir veriS meðal íslenditiga í Wituiipeg. þessir voru satnankomnir : Mr. og Mrs. Björn Pétursson,Mr. og Mrs. Arni Kggertsson, Mr. og Mrs. Hannes Pétursson, Mr. og Mrs. Björn Blöndal, Mr. og Mrs. Rögnv. Pétursson, Mr. og Mrs. GuSm. Christie, Mr. og Mrs. Uín- dal Hallgrimsson, Mr. og Mrs. Jón Bíldfell, Mr. og Mrs. Gísld Jónsson, Mr. og Mrs. Stefán A. Johnson, Mr. og Mrs. Guðjón Thomas og OGILVIE‘S Royal Household Flour Til Brauð Gefur og Köku Æfinlega Gerðar Fullnœging ^ÍTEINA MYLLAN í WINNlP G.-LÁTIÐ HEIM \ IÐNAÐ SITJA FYRIR viðskiftum yðar / Mr. og Mrs. Th. S. BorgfjörS og Mr. og Mrs. Fdnnur Jónssom. Mrs. Jón H.elgason, Mrs. Stefán Pétursson og Mrs. Magnús Péturs- son. Miss SigríSttr Johnson og Miss Ingibjörg Pétursson. Mr. Björn Walterson, Mr. Jóseph B. Skaptason, Mr. S. B. Brynjólfs- son, Mr. Magnús Brynjólfsson, Mr. þorstednn þ. þorstednsson, Mr. Guöm. Ingimundsson og Mr. Stef- án Thorson. Islands fréttir. Séra Matthias Jochumsson varð 74. ára þann 11. nóv. sl. Tvœr hafnarbryggjur eru nú full- gerðar á Akttreyri. Sú innri var fullger í byrjun nóv. sl. StærS hennar er 11 þús. f©rálnir og geta 2 hafskip legiö viö hana í einu.— Ytri hafnarbryggjan er 17 þús. Ler- álndr, þegar öll lóö herinar er með- talin. — þegar innri bryggjan var fullger, voru tvær samkomur haldn ar þar í kaupstaönum, til þess aS minnast þessa íyrirtækis, — önnur á sjálfri bryggjunni, hin í Good- templarasalnum. Ræður fluttu : Guölaugur GuSmttndsson bæjarfó- gcti, Stefán Stefánsson skólastjóri, FriSbjörn Stednsson, Bjarni Kin- arsson o.fl. — Vist má tel.ja, að Akureyri sé nú betur úitbúdn aS bryggjum en nokkur annar bær á landinu. Bdskup Islands ætlar á næsta sumri aS þiggja heimboö kirkjufé- lags Vestur-lslendinga á 25 ára af- mælishátíö félagsins. Jón Bergsveinsson síldarmats- maSur er á ferS í útlöndum, til þess aS ledtast fyrir um markaö á islenzkri síld. Tilgangur hans er, aS ferSast ednnig ti! Vesturhedms í sömu erdndagjörSum. Nýlátinn er í Reykjavík Krlend- ur Magnússon gullsmiSur. Kristján Jónsson dómstjóri hefir stefnt rágjafa Islands yrir ummæl- in í tilkynningunni frá stjórnarráS- inu í sambandd viS frávikning gæzlustjóra bankans. — BlaSiS þjóðólfur ræðir máliS m©S still- ! ingu og viSurkennir, aS óregla hafi átt sér staS í hankanum. Gnttormi Vigfússynd umboSs-1 manni landssjóSsjarða og fyrrum alþingismanni vikiS frá umboSs- störfum fyrir margra ára vanskil. j Sveinn ólafsson í Firöi er settur j umboSsmaSur. RáSgjafi Islands hefir afráðiS að : höfða mál gegn ritstjóra NorSra fyrir medöandi og óþverraleg um- í mæli í því blaSd. Svæsinn kíghósti gengttr á NorS- itrlandi. Sex börn hafa dáiS úr honum í Siglufiröi. BlaSiS NorSurland, dags. 27. nóv. sl., skýrir frá ástæSum þem, sem komiö hafi landsstjórmnni til þess aS skdfta svo snögglega um starfsmenn viS Landsbankarin. Á- stæöurnar, sem blaSiS telur, ertt meSal annars þessar : 1. KS 260 víxillán, aS tipphæS 140 þús. kr., hafi veriS veitt ólögl. af starfsmönnum bankans, án heimildar bankastjórnarinnar, 2. Lög og regíur um sjáKskuldar- áibyrgöarlán hafi verdS marg- brotin. 3. Lán hafi veriö vanrækt. 4. Reikningar hankans hafi ekki i j mörg ár veriS bornir ttndir úr- ! skurö landsstjórnarinnar, eins j og lögin fyrirskipa aS gera skuli. 5. Lántökuheimildir hefir oft vantaS. 6. SparisjóSur bankans ógerSur upp um 8 ár, þannig, aS bæk- ur innleggjienda hafa ekkd verið bornar saman viS höfuðbók bankans, til þess aS athviga, hvort tölvinvim bæri saman. þaS hafi sannast, aS tölunum beri e k k i allstaðar saman. 7. Rannsóknarnefndin lítur svo á, aS bankastjórnin hafi veriö natiSa-ókunnug bankanum. 8. AS bankastjóri hafi oft einn á- kveSið trvggingu sjálfskuldar- ábyrgSarlána, og aS mörg slik lán hafi væriS illa trygS. 9. óinnheimtir vextir og afborg- anir af lánum svo árum skiftd. 10. Skulda-lögsóknir margoft mis- ráSnar og of sednt ákveSnar. 11. AS lántökuheimildir hafi vant- aS. 12. Ýttísár bækur í mestú óreiSu, sumar alls ekki færöar. Redkn- ingsfærsla aSfinsluverð. Svo er aS sjá á blöSunum, að enn sé ekki alt taliS, þó ekki séu fleiri kærttr frambornar aS svo stöddu. — Kn séu hdnar framan- greindu kærttr á rökum bygSar, mun flestum þykja ærnar sakir tit starfsma.nnaskifta, og hvergi í hedmi mundi slík óregl v viS baiika- störf liafa veriS látin viSgangast. þann 25. okt. varS Jón Chr.Stcf- ánsson, timburmedstari á Akttr- eyri, áttræður, og var þá hinn mesti sómi sýndttr af bæjarmötin- um, meS heiSursávarpi frá bœjar- arstjórninni og ýmsum félögitm bæjarins. Fjárskaðar iiröit i Ilj ItnstaSa- þinghá í október sl. Vatniavö.xitur mikill hljóp í SdfijótiS og fórust 70 kindur í fljótdnu, og mikldr hey- skaSar ttrSu í því votvdSrakasti. Wall Piaster Með þvf að venja sig á að brúka ‘•Knipire” tegundir af Hardwall og Wood Fibre Plaster er maður hftr visa að fá beztu afleiðingar. Vé- búum til : “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsttm viiruuteg. undir. — Eiqum vér að senda ^ yður bœkling vorn * MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OO MILLUR I Winnipeg, - Man

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.