Heimskringla - 06.01.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.01.1910, Blaðsíða 4
fci» 4 WINNIPBG, 6. JAN. 1910. H E I M S K R I N G L. A HÚSIÐ VÉR ERUM jafnan við því bíinir, að láta væntanlega viðskiftavini dæma um breytni vora við viðskiftavini vora á liðinni tfð, í öllum vor- um viðskiftum við þá. Vér seljum beztu Píanó tegundir, og hikum ekki við að nbyrgj- ast þau. Vér erum aðal-umboðs menn fyrir — Heintzman & Co. PIANO Sem hefir reyriðt svo vel, að 2 það er sönnun þess að það er o gert af beztu efnum. Uin 60 2 ár hetír það verið, og er enn, bezt allra Canadizkra Píanö, otí með |>eim beztu f heimi,— Hinir mörgu tönfræðing- ar sem notað hafa þetta Píanó hafa allir lokið einróma lofs- y orði á |»að, sem hafandi ylir- burða tónfegurð.— 528 MAIN ST. PHONE MAIN 808 Útibó f BBANDON OG PORTAGE LA PRAIRIE. cooooooooooooooooooooo Fréttir úr bœnura. pessi hljó&færafiokktir hefir í allan vetur spilaS á einum hel/.ta skauta skálanum hér, og hefir þótt mikiS til hans koma. þann 23. des. sl. heimsóttu séra FrSrik J. Bergmann nokkrir vinir hans og færSu honum aS gjöf mjög vandaSan legubekk. Samtímis heimsóttu Mrs. Bergmann nokkrar vinkonur hennar og færSu henni aS gjöf verðmætan o.g fallegan borS- búnaS. 'þau hjónin þökkuSu gest- unum fyrir þessar gjafir meS nokkrum hlýlegum og vel völdum orSum. AS því búnu skemtu menn sér viS samræSur og rausnarlegar veitingar. — Á nýársdaig var öllu þessu ofannefnda fólki boSiS til samsætis hjá þeim séra FriSrik og konu hans. þetta heimboS var aS ÖUu leyti mjöj; ánœgjulegt, skorti hvorki höfðinglegar veitingar né fjörugar samræSur. Samsæt þetta stóS yfir fram á nótt, og allir skildu ánægSir, fullvissir um, aS hafa variS vel timanum á tfyrsta degi ársins. Séra B'n'ir Vigfússon, frá Krist- nes P.O., Sask., kom til bæjarins í sl. viku, og hyggur að vera hér eystra um tveggja mánaSa tíma þjá dóttur sinni og tengdasyni á Gimli. Hann segir, aS margir bændur í Saskatchevvan geymi hveiti sitt í von um hærra verS síSar, þykir verSiS lágt þar vestra nú sem stendur. Ileilsa fólks góS og vellíSan yfirleítt.— Á jóladags- kveldiS hafSi veriS haldin sam- koma aS Foam I.ake. Um 2o0 manns voru þar saman komnir. þar var jólatré og messugerS. Sr. Einar Vigfússon flutti þá guSs- þjónustu. Ilann hefir haft nœgiflegt aS starfa þar í bygSunum aS pnestsverkum og stundum meira en hann hefir getaS komist yfir. StúdentafélagiS heldur fund næstk, laugardagskveld, þ. 8. jan- úar. Fundurinn verSur í fundarsal TjaldbúSarsaifnaSar. KappræSa verSur háS aS loknum starfsmál- um. Vedkindi í húsi ritstjórans í sl. 2 vikur og þriggja daga lega annars prentarans hefir gert þaS ómögu- legt, aS koma út nema 4 blaSsíS- iim af Heámskringlu þessa viku. Manitoba stjórnin hefir pantaS 150 þús. talsímastaura frá þeim Nelskn og Cassidy hér í borg.VerS- iS er 200 þús. dollarar. þetta er stærsta staura-kaup, sem jfert hef- ir veriS í Canada. þann 1. þ.m. gaí séra Oddur V. Oíslason í hjáitaband þau herra Gísla ó. Gíslason og ungfru S. M. Crawford, að Westbourne, Man. West Winnip&g Band ætlar aS halda Concert og Dans í lok þessa mánaSar. Islen/.ku dren.girnir vona aS landar sínir fjölmenni á þá samkomu. þair lofa aS gera þetta bez.tu samkomuna, sem þoir hafa nokkru sinni haldiS hér í borg. — Ungmennafélag ÍTnítara heldur starfs o.g skemtifund í kveld (miS- viktidag) í samkomusal sínum. — MeSlimir beSnir aS fjölmenna. Herra Charles Barber, dýra- verndunar embættismaStir Mani- to-ba fylkis, aSvarar fylkisbúa um, aS þeir megi ekki hafa á borSurn sínum aktirhænur, rjúpur, lóur, eða heiSlóur, skógarsnípur, hrossa- lts goilig Þú getur ekki búist við aS þaS geri annaS en eyðast í reyk. því ekki aS fá nokkur tons af okkar ágœtu kolum, og hafa á- nægjuna af, aS njóta hitans af þeim, þegar vetrarkuld.arnár koma. KomiS til vor og nefniS þetta bl. D. E. ADAMS COAL CO. YARDS f NORfH R. SUÐUR, AUSTUROQ VESTLiR BCENUM AOal Skrifst.: 224 BANNATYNE AVE. gauka eSa kjöt af n.einum þeim dýrum, sem nefnd eru í 3. og 4. gr. dýravérndunarlaganna, hvorki fyr- ir heimilisfólk né gesti. Slíkt er hrot móti nefndum lögttm og ligg- tir sekt viS. þaS íer aS líSa aS þeim tíma, aS allir, sem keypt hala veiðileyfi til aS veiSa stærri dýr, edga aS skila. aftur þeim leyftim á stjórnar- skrifstofu akuryrkjti deildarinnar. Ilr. Barber biSur þess getiS, aS hann óski, aS fylkisbúar fylgd ná- kvæmlega þeim reglttm, sem settar eru í lögunum, aS skila veiSileyf- um sínum strax aS enduSu hverju vedSitímaibili. þeir, sem óska aS senda hattsa eSa hami af fuglum eSa dýrum út úr f.ylkinu, verSa aS fá leyfi til þess hjá akitryrkjtideildinni, sam- kvæmt “a” liS 22. greinar nefndra laga. Goodtemplirastúkan SKUI.D heldtir sinn fyrsta fund á þessu ári í kvöld (mdSvikudag), og er svo til ætlast, aS fundttrinn verði fjölmennur, því ölltt bindindisfólki er boðdS upp á andlega og likam- lega hressing. Hluthafa-ársfundur í Ileimskringlu News & Publishing Company verSttr haldinn aS skrié- stofu blaSsins, 729 Sherbrooke St., Winnipeg mánudaginn 10. janúar 1910, kl. 8 aS kveldi. þetta tilkynn ist hluthöfum til íhugttnar. Utgáfnnefndin. Herra J. K. Jónasson, kaupmaS- ur aS Dog Creek, var hér á íerS í verzluniar.erindum í sl. viktt. Ilann sagSi líöan allgóða þar nyrðra. — Herra J ónasson liefir ttmboS frá Heimskrmglu til þess aö taka á móti áskriftum aS blaSinu og borguntim fyrir þaS, frá kaitpend- ttm þess þar í bygS. Til hægSar- auka geta þeir því snúiS sér til hans í þesstim efnum, og hann mtin breyta vel og sanngjarnlega viS viSskiftamenn blaSsins, ekki siður en við eigin skiftavini sina. Frá Islandi kom mt ttm áramót- in herra þorsteinn Björnsson, frá Bæ í Andakílshreppi í Borgarf.jarS- arsýslu, útlærSur guSfræ5dn.gur. KvæðiS “Um ljósin”, eftir hr. C». II. Hjaltalin, átti aS hafa komið í síöasta blaSi, en varS rúmleysis vegna aS bíða þessa blaSs, og er höftindur þess beðinn velvirSingar á drættinum. Bandalag T jal db ú Sa r sa f na 5a r hefir ákveSiÖ aS hafa CONCERT AND SOCIAI/ þann li. jan. nœst- komandd. Gott prógram veröur atij;lýst síSar. •þriójudaginn 11. þ.m. í Good Tem- 1 l trs Hall halda nemendur þedrra J ónasar Pálssonar pdanokennara o-g Th. Johnsonar fiolinkennara. Á prógraminu verSa 17 stykki, ÖIl vönduS, og 8 nemendur frá hvorum kennara koma fram til aS sýna list sína. ísl.endin.gar ættn aS fjölmenna svo á þessa samkomu, aS húsfyllir verSi. ASgangur frí. Samskot tekin. Kork sólaðir Skór Vér hiifum SKÓTAU sem krefst þess, að allir sem meta fóta þægindi, veiti þvf athygli.— Hugsið yður Fætur yðar snerta jörðina 6 þúsund s'nnum á kl stund þegar [»ér ganurið. Það þýðir 6 þús. rikki íí taugakerfið og hryggjarmænuna. Korksóla Skór vorir eru og þannig tilbúnir, að þeir varna rikkjum ft taugakerfið og mænuna. V æta eða kuldi fer ekki í gegnum þú, o/ þeir halda fótunum l þægilegu ftstandi Fyrir kvenmenn $4 50 til 86 00 Fyrir karlmenn 86.00 Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST. PHONE 770 Hve>itiræktar£élagiS í Manitoba heíir valiS n.eifnd manna til þess í samvinnu viS Roblin stjórnina, aS undirbúa frumvarp til laga um þjóöedgn á kornhlöðum í fylkinu. Nefndin á aS mæta stjórninni í dag (miSvikudag). Ungfrú Ingunn Hallgrímsdóttir, frá MeSalheimi í Húnavatnssýslu, ef hún er hér í borg, er vinsamlega beSin aS finna aS máli Mrs. Ingi- björgu Goodman, aS 792 Simcoe St., viS fyrstu hentugleika. — Tollbekji Bandaríkjastjórnar í ^Tew York borg var á sl. ári 117(4 milíónir dollara,— rúmlega 40 mil- íónum medra en á undange.ngnu ári. Hver vill eiga skildinga? Herra Magnús J. BorgfjörS aS Iióiar P.O., Sask,, bdöur þess get- iS, aS hann bafi umboS til þess aS lána penin.ga og selja eldsáibyrgSir víSsvegar í Quill og Valley bygS- um. Félög þau, sem bann hefir um- boS fvrir, eru traust o.g áreiSan- leg.. Hann selur Hudsons flóa fé- lags lönd og C.N.R. fékugs lönd og lönd, sem eru eign prívat félaiga. þeir, sem vildu £á sér landskika _ eða skildingalán, ættu aS finna Ma.gnús aS máli. — þaS kostar ekkert, aS tala viS hann og upp- lýsdngar veitir hann öllum ókeypis. JOHN DUFF PI "MBER, GAS ANDSTEAM FITTER Alt *’**-!{ veí vandaö, og veröiö rótt rtf>4 N« ’ Haine Ave. Phone 3815 Winnipe* DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlæktiir. Sjúkdómum kvenua og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. AUPIÐ af þeiin og verzlið við þá sem auglýsa starfsemi sfna í Heimskringlu og [»á fáið þ r betri vörur með betra verði og betur útilátnar............ Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Winnipeg Mrs. Williams Komið og sjáið Fínu Flókahattana sem ég sel fyrir $3.75 kostuðu áður 7 — 10 dollara. 704 NOTRE DAWE AVE. 23-12-9 Dr. G. J. Gislason, Physiclan and Surgeon WeUmgton l]!.k - (! n nd Forke, N Do> Sjerntokt nthyoli veitt AUQNA, EYUVA. KVEIŒA og NEF S-JÚK LÓAIUM W. R. FOWLFR 4. PIERCY. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnurn. — Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 264 Pnrtage A ve. Rótt hjá FreePress Th. JOHNSON JEWELER 1 286 Main St. Talsfmi: ucBHaQBKauanHDfinHHM : J0HN ERZINGER : • TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ ^ Erzinger‘s skoriö reyktóbak $1.00 pundiö J ^ Hér fást allar neftóbaks-teguudir. Oska T ^ eftir bréfieeum pöntunum. T Z MclNTYRE BLK., Main St., Winnipeg Z ^ Heildsala og siná-ala. J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦ Royal Optical Co. 307 Portnge Ave. Talsfini 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaAar við aui/n skoAun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skucga-.skoðun, sem Kjdrey^ öllum átiiskunum. — ANDERSON & GARLAND LÖGFRÆÐINGA R 85 Merchants Bank Bldg. Phone: 1561 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbalrn Blk. Cor Main & Selktrk Sérfræðingur f Gullfyllingu ogöllum aðgerðumog tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone 6944. Hoimilis Phone 6462. ♦ ------------------------------♦ Húðir ogógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta auglýsing. SendiS oss húSir ySar og loSskinn og gcrist stöðugir viSskiftamenn. SkrifiS eftir verðlistia. : «he Lightcap Hide & Fur Co., Limit d P.O.Box 1092 172-176 King St Winnipeg \ ! 16-9-10 —G. NARD0NE----------- Verzlar meö matvöru, aldini, smá-kökur, allskouar smtindi, mjólk og rjóma, sötnul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaflB eöa te á öllum tlmum. Fón 7756 714 MAIÍYLAND ST. Boyd’s Brauð Góð Brauð eru lang ódýrari en vond brauð. t r brauðum vorum fer ekkert til ónýtis. Þau halda sér algerlega og missa ekki keim sinn á sólar- hring. Gerð f beztu vélum.— Biðjið matsalann nm þau eða símið eftir vögnum vorum. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Main 6539 597 Notre Darae Ave. BILDFELL & PAULSON Union Bnnk 5th Floor, No. 580 selja hús 01? lóöir og annast þar aÖ lát- andi störf; átve^ar peniníralán o. ö, Tel.: 2685 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐlbGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. 4 . L.M.TH0MS0N,M.A,L.L.B. LÖOFRŒÐINQUR. 25514 Portage Ave. 110 SÖGUSAFN HEIMSKRINGI.U þjónniinn fór. “Vilbu verða samferöa, Crispiti?” spurði greifinn “eða viltu bíöa hcr?” “Farðu bara, ég bíö hér”, Eberhard fór. þegar Eberhard var horfinn, stóS Crispin upp af svaröbekknum, krossLægÖi hendurnar á brjósbinu og horföi £asb á grafarmierkiS og nafniS. “Mabhildie Stjernekrans”, tautaði hann meS sjálf- uu sér.------þú svedkst mig---------þú tókst annan fram yfir mig, emda þótt þú IuefSd fylstu ástæSu til aS vera mér þakklát--------enda þótt ég stofnaöi lífi m nn í hættu til aS frelsa þig og foreldra þína frá »S vera hálshöggin, — — enda þótt þú heíSir lofaS jmér ævarandi trygð,-------eiðar þinir gleymdust — og þú svedkst mig,---------vei þér------því ég hefi hefrot mín,-----ekk,i á þér, heJdur á syni þínum, sem þú elskaSdr umfram alt. þú kvaddír þennan heim «ieS þessari voðalegu vissu, sem ég hvíslaSd í eyra J>ér, aí því þú vissir, að- Crispin gengur ekki á bak orða sinna”. “Hér, viS þína eigdn gröf, svikula kona, hefi ég sáS fræi eySilogg 1 ug triinnnr í sálu hans, innrætt hon- um sjálfselsku, sem fyr eða síðar dregur hann ofan í ■undárdjúp glötunariiinar, og ég skal ekki sleppa af honum hettdintM fyr en ég er viss um algerSa eyði- leggdng hans. Og svo skal ég hlægja og segja : þetta er forl t-giíeikiirinn. Glæpur móðurinnar legg- ur bölvun vfif soninn. þegar Crispdn sagSi þetba, var sem hin djöfullega gleSd brigöi elddngu yfir dökka, kjarkkga andlitiÖ hans. Svo sroeri baim sér viS, vafSi aS sér yfirhöfn- ina og gekk hedm til hallarinnar. FORLAGAI.EIKURINN 111 IX. RafhjartaS. þaS er nú stuttlega búiS aS minnast á fólkiS, sem mest kemur viS þessa sögu, og skal því, meS lesarans leyfi hlaupdS yfir fjögur ár, sem ekkert markvert hafa aS geyma. Eftir nokkuz:a mátiiaSa dvöl heima, fór Ebierhard gredfi aftur af staS í ferðalag, ásamt meS kennara sínum,. Crispin. FöSurmorSiniginn hafSd aldrei friiS fyrir þeirri logandi óró, sem bjó í htiga hans. Húsfrú Sterner sat og saumaSi í kofanum sínum enn sem áSur, og Mórits var nú orðdnn stór og stæðilegur páltur, 14 ára gamall. Hann naut enn tilsagnar hjá Bergholm presti, sem lagt hafði ástíóst- ur vdS hann, sökum hinna sjaldgæfu námshæfileika hans. LedkbróSir hans og æskuvdnur, óskar Bergholm, var þar á móti hættur við nám, af því aS faSir hans sá, aS hann gat ekkí numdð latínu né grísku. öskar var á verzlunarskrifstofu í Stokkhólmi, og skrifáði foreldrum sínum og Mórits mjög oft, því hann hélt vináttu viS hann. Jakob Kron hafSi ekki gert vart viS sig, hann var horfinn, og ekki vdssi Mórits, hvaS af honum var oröiö, en enidurmdnningin um samfund þeárra viS dysdna, hvarf ekki úr huga hans, og áhrif þau, sem æfisaga Jakobs hafði á líísskoSan hans, voru óafmá- anleg, þrátt fyrir hiaar _ blíöu og ástriku kenningar 112 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU móSur hans, og hina hreinu siSf'erSiskenningu Berg- holms prests. En árin liSu hjá, og ekkert var, sem minti Mórits á viSburS þenna. Hann haföi ekki séö þessa vondu höfSingjafijölskyldu í öll þessi ár, sem var orsök í saimfiundum hans viS Jakob, og beiskju ranginda þedrra, sem honurn höföu veriö sýnd, hafði tíminn mýkt áþreifanlega. En hugmyndir þær, sem lifna hjá okkur, þegar viS erum börn, skilja seint vjð okk- ur, og svo var þaS meS Mórits. Hann tortrygSi höfSdngjafólkdS, sem hann vissi aS var ríkt, en tál- fiiiimnigar þessar lét hann aldred uppi, þvi hann grun- aSi, aS hvorki móSir sín né presturinn mundu fallast á þær. þaS var síðari hluta laugardags, í byrjun ágúst- mánaSar, hiti var mikill um hádaginn, en kólnaöi ögn er sól lækkaSi á lofti. Bergholm prestur sat á tröppunni fyrir utan hús- dyr sinar, meS reykjarpípuna sítia í mtinninum. Við hliSitta á honum sat Mórits í utanhafnarskyrtu, meS stráhatt á höfSi, og las hátt í Virgils Onedde. Um ledð og Mórits las bragliöina, sló presturinn hljóSfall- ið á tröppuna meS fætinum. Hann var framúrskar- andi kátur. Honum þótti svo skemtilegt, aS heyra þessd uppáhaldsljóS sín lesin af eftirlætisgoöi sinu, — þessu eftdrlætisgoSi, sem hann hafði sjálfur mentaS og þóitti auka virSdng sína og mernaS. “Bene legiste, dilectissime!” sagSi presturinn, þegar pilturinn þagnaSt, “en viS skulunt láta þetta nægja í dag, viS verðum aS geyma seinni tímanum nokkuS af þessum fyrirtaks fögru ljóSum. En hvert er álit þit't á 1'jóSmælum þessum?” “þau eru mjög falleg, gttSdómleg”, sagði Mórits. “Nú á tímum finst engdnn, sem yrkir þanndg”. “Nei, þetr láta þaS nú vera, þeir góðu herrar”, sagðd presturinn. “Samt sem áSur verðum við aS FORLAGALEIKURINN H3 viSurkenna, aS við eigum góS skáld, og þó eiga þjóS- verjar þau enn betri”. “Já”, sagSd Mórits, “ég er nálega búinn meS 'Rændngj iiroa' eftir Schdller, sem þú léSir mér í vik- unnd sem leiS, og þaS er nattmast hægt aS hugsa sér nokkuS jafn hryllilegt, tryllingslegt og fagurt. Ég á þér ósegjanl-ega mikiS aS þakka, góSi kenmari minn, aS þú hefir gert mig hæfan til að geta vedtt slíkum snilclar skáldskap móttöku”. “þaS er fallegt, drengur minn, aS vera þakklátur, og mér þykir miklu vænna um þdg af því, aS þú.elur slíkar tilfinndngar. En þú hefir ríkulega endurgoldiS mér með hlýðni þinni og iðnd. Ef þú heldur þannig áfram, Mórits, þá verötir þú lærSur og mikils metinn maSur, og tnér er huggun aS því í mínum erfiSu hedmilisástæöum”. “Mér er mdkil ánægja, aS hevra þessi orö, því ég er þér mjög þakklátur fyrir aít gott, sem þú hefir auSsýnt mér, herra prestur. Ég óska nú samt, að þú þurfir engrar huggunar viS, en getir ávalt verið ánœgður”. “0, drengur minn, hvar finst sá maSur, sem ekki þarf attnara hluttekningar og ástar viS, viS hvert spor frá vöggu til grafar ? Ó, ég þarf þess fremur en margir aðrir. Ég hefi miklar áhyggjur. Fjárhags- legar ástæður mínar, meS fimm börn á ungum aldri, eru býsna erfiðar. Drengurinn hefir aS sönnu góða stöSu, en ég er hræddur um, aS hann kunnd aS láta Leiöast á afvegu í Gautaborg, sökum þess aS bann er talhlýSinn. Ég vildi, aS þú gætir veriS hjá honum, því hann ber mikið traust til þín. Að því er telp- urnar mínar snertir, þá er það þó enn verra. þrjár þeirra vilja ekkert læra. Ég hvorki get né vdl látið þær á skóia, og þó vil ég, aS þær verði mentaöri en bændadætur vanalega eru. Konan verður að þekkja fieára en matredSslu. Yfirstandandi tími krefst þess.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.