Heimskringla - 06.01.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.01.1910, Blaðsíða 2
Bln 2. WINNIPEC, 6. JAN. 1910. HKlMöKRIM G jL A Heimskringla Pablished every Thursday by The rifiinskrin^la News S Puhlisbms Co. Ltd -'rO biaösins 1 Canada og bandar <2.00 um áriö (fyrir fram bftroraö), öent tii islands $2.1-0 (fynr fram "wriraC af kaupendum hlaOsins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, WiDBipeg P.O BOX 3083. Talsími 3512. Kartöflu sjúkdómur. Akuryrkjudeild Dominion stjórn- arinnar hefir nýlega gefiö út ritl- ing um kartöflu sjúkdóminn, sem gosiö hefir upp í Nýfundnalandi, og með ráðleggingum viövíkjandi útrýmingu hans. Sjúkdómur þessi hefir haldist við í ýmsum Evrópulöndum í sl. 13 ár. það var próiessor Schilbersz- ky, sem fyrstur manna uppgötv- aði hann á Ungverjalandi árið 1896. Sjúkdómur þessi líkist mest þesim sjúkdómi, sem komið hafði fram fyr á árum í sykurrófum í Algeríu. Vísindamenn þektu sjúk- dóm þennan svo lítið, að þeim hvorki bar saman um orsakirnar sem til hans lágu, né gátu verið sammála um, hvert nafn aetti að geía honum, og hefir hann því til þessa dags verið nefndur ýmsum, nöfnum. En í rauninni er þetta hrúðursjúkdómur, sem ótur sig inn í jarðeplið, og getur orðið alt að hálfum þumlungi á þykt á yfir- borði mikils hluta þess. Árið 1898 var gerð fyrsta til- raun til að stemma stigu fyrir út- breiðslu sýkinnar, á þann hátt, að ákvæði voru gerð um það, að hver sá, sem reyndi að leyna sjúkdómn- um, skyldi sæta þungum sektum. Jaíníramt voru lýsingar af sýk- ínni sendar til allra landa, í því skyni, að vísindamenn gætu rann- sakað, hvort sýkin væri þar til staðar. En þrátt fvrir þetta hefir sýkin breiðst út um flest ríki Ev- rópu, og nú er hún orðin landföst hér í álfu, — hefir gert vart við sig í Nýfundnalandi, eins og að framan er sagt. Sýkinnar verður ekki vart fyr en að farið er að taka upp kartöflurn- ar -á haustin, og þar seni hún nær fótfestu, má svo heita, að engin kartafla sé heilbrigð, sem upp er tekin úr akrinum. En einmitt vegna þess, að kartöflurnar vaxa neðanjarðar, þá útbreiðist sjúk- dómurinn, án þess að hans verði vart fyr en wpp er tekið. Augun í heilbrigðum jar^eplum, eru ýmist hvít eða rósrauð, en í þessum sýktu jarðéplum eru þau eins og járnrið sitji á þeím. Sýkin kemur fyrst fram í augum eða hol- um jarðeplanna og breiðist svo þaðan út á yfirborðið. Bœndum «r ráðlagt að gefa nákvæmar gæt- ur að þessu, því að mörg kartaíla getur í fljótu bragði litið út sem heilbrigð, sem þó hefir vott sýkinn- ar í holunum, og sé þeim jaröepl- um sáð, þá útbreiðist sýkin. í jarðeplaaugunum lýsir sýkin sér þannig, að þar er mórauðtir nabbi, stundum á stærð við títuprjóns- haus, stundum nokkuð stærri. það er talið áreiðanlegt, að sýk- in í Nýfundnalandi stafi af þvi, að til útsæðis hafi verið notuð jarð- epli, sem þann.ig voru sýkt i aug- unum eða holunum, án þess bænd- ur hafi tekið eftir því, og að þatt jarðepli hafi verið aðkeypt frá Ev- rópu. Orsakir veikinnar eru ennþá ó- þektar, svo að þó ekki sé líkfegt, að þær geti breiðst út um Canada frá Nýifundnalandi, þá er þó engin trygging fyrir því, að sýkim geti ekki fengið landfestu hér. Rithngur sá, sem að framan er getið, ráðleggur þessi varnarmieð- ul gegn sýkinni : I.eggja skal borð- við á akurinn, er myndi eins og gólf, á ]>að skal svo láta kartöfl- urnar og þvo þær úr þessari lyf- blöndu : 1 partur “Bdcbloride of Mercury” eða “Corrosine Subli- mate” mót 800 pörtum vatns. Síð- I an skal grafa djúpa holu í akurinn og þar láta í hinar skemdu kart- öflur og jarðeplagrasið og brenna það þar. Nú brenna kartöflurnar ekki vegna vökvans, sem í þeim er, og skal þá moka ofan á þær í j gryfjuna 6 þuml. lagi af óbrendu í kalki. Bezt er að setja jarðeplin i i lög i gryfjuria og hafa mikið kalk milli laganna. Sé kalk ekki hand- t bært, má nota viðarsag, sem vætt hefir verið í áðurnefndu Bichloride of Mercury, blandað þannig í vatn j að einn partur sé móti hverjum . 500 pörtnm vatns. Til þess er ætl- j ast, að gryfjtir þessar séu gerðar þar í löndum bænda, sem ekki þarf að snerta við í næstu 3 ár á eftir. Síðan skal plæg.ja akurinn, sem sýktu jarðeplin hafá voxið í,) og bera siðan í hann óbrent kalk, svo nemi 4 tif 5 tons á hverja ekru. En sé ekki kalkið fáanfegt, þá verðtir að vökva akurinn með framangreindri Bichloride of Mer- cury blöndu, 1—800 parta. 1 þann akur skal ekki sá jarðeplum næsta ár, heldur einhverri annari tegund. það kostar mikla fyrirhöfn, og mdk il fjárútlát, að fylgja þessum var- úðarreglum, en það er nauðsyn- legt að gera það, eða svo segir læknirinn. Heimskringla hefir talið rétt, að beirna athygli bænda að þessu mál- efni, þó vonandi komi ekki til þess að sýkin berist hingað til Vestur- landsius. “ Lobstick ” fyrir Heimskringlu. Ferðam©nn, sem feið edgta norður um land til Great Slave Dak,e, hafa um mörg KðLn ár haft þann sið, að búa tdl “Lobstick”, sem minn- isvarða þar sem eitthvað sérstakt hefir borið við á leið þeirra, sem þeir hafa álátið í sögur færaindi. ‘‘■Lobstdck” þetta er vanafega bú- ið til á þann. hátt, að ferðamaður- inn klifirar upp í tré, og velur til þess það stærsta, sem finst á því svæði, sem tíðindin gerast á. Hann heggur limið af trénu eins ofarlega og hægt er, en skilur að eins eftir skúf í toppi trésins. Síðan neglir hann spjald á trjábolinn, rétta hæð sína frá rót þess, og ritar nafn sitt á spjaldið. Stundum er flaska sett í skúif þann, sem skilinn er eftir í toppi trésins og í hana látin lýsing þess viðburðar, sem skeð hafði, og sem gaf tilefnd til þessa “Lob- ! sfcick”. Á bakkanum að sunnanverðu Great Slave árinnar, um 35 mílur suður af Smith Landing, bjó mað- ur til Lobstick veturinn 1908, og henti flösku upj) í trétoppinn, sem geymir í sér Jólaiblað Heimskringlu siem iit var gefið árið 1907, ásamt sögu af hrakningi og lífsháska, sem ferðamaður þessi og félagar hans lentu í það haust. Ferðamaðurinn skriifaði á sér- stakan mdða, sem einnd.g var sett- ur í flöskuna, þessi orð : 1. Hverjum þeim Islendingi, sem fyrstur les nafn mitt á spjald- inu við rætur trcsins, og sann- ar það með því, að senda mér afskrift spjaldsins, skal ég gefa fimm dollara. 2. Sá fvrsti íslendingur, sem finn- ur flöskuna í trétoppinum og lýsir rétt, hvernig þar er búið um hana og gengið frá henni, skal fá hjá mér $25.00. 3. Sá hinn sami skal íá $50.00 fyrir að senda flöskuna til Ileimskringlu óöpnaöa. — þessir peningar skulu verða verða borgaðir 30 dögum eftir auglýsingu fundarins. Naín mitt er í ílöskun.ni og á spjald- inu. Islendingur, sá edni af fé- lögunum. það er hægðarledkur, að finna þetta Lobstick, með því að spyrja verzlunarmenn Hudsons flóa félags- ins, hvar Islendingurinn hafi strand að í ísburðinum árið 1908 og dval- ið í 30 daga án skýlis. I flöskunni er lýsing af landslag- inu og ennfremur það sem nú skal greina : Nöfn allra bezt þektu Indíána þar um slóðir. Nöfn allra dýra, sem hafast við þar í hérað- inu. Lýsing af tveimur fegurstu plássunum í þessu héraði. Nöfn á öllum Indíána flokkum í béraðinu, og lýsing á siðvenjum þeirra og háttalagi. Varað við bragðarefum meðal þeárra. Lítil saga af fiski- veiðatúr við Great Slave Lake, og segdr frá þeim urmul af fiski, sem á einum degi veiddist í net. Segir einnig frá fiskum í því vatni, sem hvergi finnast annarstaðar í ver- öld.inni, og sem nofndur er “Con- nes", sem þýðir “hinn óþekti”. — svo mikils, að búa til “Lot)- stick” í h-ennar nafni, sem ein- hverntíma verður rannsakað af söguritara, enskum, ef ekki ís- lenzkum, og rannsakað á hverju tungumáli þau skjöl eru, sem þessi flaska hefir að geyma. Svæði það, sem þessi Heims- kringlu “Lobstick” stendur á, er svo fagurt, að lýsing þessi gæti veitt hverjum manni unaðsr-ka stund, sem með alvöru gefur sér tóm til að íhuga fegurð og yndis- leik smávatnanna og smáfjallanna og stórskóganna og straumþungu árnar, sem liðast fram með rótum fjallanna. það eina, sem getur gert lífið leátt að næturlagi, er hið drungalega og drynjandi spangól úlfanna, sem hafast við inn í fylgsnum frumskóganna og gilja- drögum lágfjallanna. Gleðlegt nýár! Aukist heiður þinn og margfaldist þin útbreiðsla. það er min ósk til Hedmskringlu. N orðurstjarnan. HATUR. “Bölvaðu ekki sólunni, Bjarni minn ! Ilún gerir hvorki gott né ilt", sagði karlinn. Vanalega höfum við brosað að þessum orðum. Nú skulum við at- huga þau alvarlega. Að bakd orð- unum stendur atburður : Einhver Bjarni hefir bölvað sólunni. Karl- inn undrast slíka ftilmensku, og rœður honum frá að gera það. En hvað gat komið Bjarna til að bölva sólunni ? Sennilega hefir honum þótt hún gera sér eitthvað ilt. Hún hefir valdið honum ein- hvers sársauka. Sársaukatilfinn- ingin hefir vakið honum löngun til að gera sólunni eitthvað ilt í stað- ! inn. En hann nær ekk.i til bennar, J og verður því að láta sér nægja | með að senda henni tóninn. At- , höfn Bjarna ber því vott um | þrent : 1. Sólin hefir haft áhrif á i Bjarna. 2. Iæssi áhrif hafa valdið j honum sársauka. 3. Sársaukinn hefir knúð fram vilja og starf (for- mælinguna). Og það er svipur á Bjarna, þar sem hann stendur í sólskindnu, slær dimmum skugga á jörðina og formælir sjálíri sólunni. | Hannær líklegur til að taka óþyrmilega í lurginn á sólunni, ef hann næði til hennar. En til allrar hamin’gju cr hann ekki megnugur þess að hrinda henni af himná. það sálarástand, sem þessi at- höfn Bjarna er sprottin af, niefnum við reiði. Og samkvæmt því, sem sagt hefir verið, er redðin sárs- aukaitilfinning, sem vekur og elur illvilja. * * * Nú þykjumst við skilja athöfn Bjarna. Hann hefir verið reiður. En hvers vegna biður karlinn hann að blóta ekki sólunni ? Skýringuna á því gefur karlinn sjálfur : “Hún (sólin) g.erir hvorki gott né ilt”. þcim, sem hvorki gerir gofct né ilt, er ekki vert að blóta — engin á- stæða til að reiðast honum. þetta er kenning karlsins, en ekki öll. Um leið og hann segir þetta bein- línis, þá viðurkennir hann óbein- línis, að réttmætt sé að redðast þeim, sem annaðhvort gefir gott eða ilt. Og allir skilja, að hann á við þá, sem ilt gera. I rómi hans er auðþekt rödd almenningsálits- ins : Ilt verk er réttmæt orsök til redði. * * # En hvað er þá ilt verk ? Karlinn álítur sólin geri hvork.i gott né ilt. Margur brosir að honum og þykdst vita betur. Sólin! — hún, sem snýr um sig jörðunni og gefur henni vl og ljós, hún sem heldur við öllu lífi á jörðunni, — hún “gerir hvorki gott né iJt”! Nei, karl minn, segðu nú ekki lengur ! það er eitthvað athugavert við þetta. Við skulum reyna að skýra okkur það með dæmi. það er liðið á Góu. Kvöld — Smásaga af öllum þeim urmul KlaSa tunglsljos, hjarn og svell yt- fugla, sem nemur mdfiónum, sem !lr ollu landl. horkufrost, alveg samansafriast við Athabasca vaitn.'Jatöiaust. Bondiekur korni ur Saga af hættulegum ferðum eftir i kauP«tað. Sleðinn hans fer um á smávötnum á ís, vegna kalda- einum sveHbunkanum. það hegst verzlu. Ilættuleg villidýr í marz- 1 ?'at 4 Rfjonapoka. Bóndi verður mánuði. Hvernig maður getur Þess ekkl var heldlir leíö sina' komið í v.eg fvrir, að verða nokk- Grjónm slæðast, en bóndt nær urntíma áttaviltur. Og hvernig h'elm harmar skaðann. Hungr- og hvar megi afla sér fæðu allan aöir fuKlar kotna a slóðina og gera árshringinn. |ser Klaöa stund. Svo fljúga þeir allir á braut nema einn ; hann sit- Liesandinn máske álítur þenna ur 0g frýs við svellið. Ef til Lobstick lítið heiðursmerki fyrir vjjj fUglarnir einu sumri lengur Hedmskringlu. l',n hann sýnir þó fyj-jr þessa Góu-gjöf — allir, n.ema það, að ferðamaðurinn hefir metið j,ann) sem fraus við svellið. Hann Hedmskringlu svo mikið fram yfir jrýs j önnur íslenzk blöð, að húu ein í flaggar í einu hæsta trénu, sem 1 Hefir nú hóndinn gert fuglunum | stendur á bökkum Great Slave ár- fiott eSa dt • innar. Og það er að eins vegna Hann hefir slætt l'fsmagni á leið 1 þess, að Heimskringla er það þeifra — eins og sólin á jörðuna. I frjálslyndasta hlað, sem þjóð vor En hann vissi ekki, hvað hann i á, að ég virti hana — hana eina jgerði. Hann gaf fuglunum ekkert. I Verk hans var óviljaverk. þess vogna gerðd hann fuglunum, sem lifðu, ekkert gott, og þeim, sem dó, ekkert ilt. Ef hann heíði alið suma fugiana en svelt hina — með vilja, þá fyrst var um góðverk eða illverk að ræða. Jæja, karl minn! Sólin gerir hvorki gott n.é ilt, þó hún slæðd yl og ljósi á leiðir mannanna, nema því að eins, að hún geri það vilj- andi. En hvað veizt þú um vilja eða viljaleysi sólarinnar ? Orð karlsins — svona skilin — eru bygð á þedrri skoðun, að ó- viljaverk — hvort sem ldfandi eða dauðir valda — séu hvorki góð né ill í sjálfu sér : þess vegna eigi þau ekk; að vekja velþóknun eða vanþóknun (reiði) gagnvart gjör- endum verkanna, hvort sem þau eru þolanda góð eða ill. það er al- men.t álitið heimskulegt, að reið- ast dauðum hlutum, þó þeir séu öðruvisi en á er kosið. Og oitast þykir rétt og fagurt, að “taka vifjann fýrir verkið” — hvort sem er til ills eða góðs. Niðurstaða þessara athugana verður svo þessi : 1. Reiði er sársaukatilfinning, sem veldur illvilja. 2. llt verk er talið réttmæt eða eðileg orsök redði. 3. Ilt verk er sú fcegund illverka, sem sprotfcin er af löngun til að gera öðrum ílt. Famkvæmt þessu eru orsakir al- mennrar reiði persónur — viljandi verur —, reiðin sjálf sálarástand persónu, og afledðingar hennar verða að koma fram við persónur. Hún er því að öllu persónufeg og j má ekki blanda henni saman við | sársauka tilfinningu, sem hlutir j eða hugsjónár valda. * * # ■Barátta fyrir hugsjónum og gegn j hugsjónum, er háð af pefsónpm og ! fyrir persónur. Sé sú sársaukatil- j finning sem hugsjónirnar valda, j eða við þær er bundin, nefnd reiöi, jþá er sú redði alt annars eðfis en ! persónulega reiðin. Hún getur ver- i ið sprottin af ást á þeim, sem bar- ist er við um hugsjónána, þó sú barátta geti aftur valdið persónu- legri reiíi. * * * Svo snúum við altur að persónu legu reiðinni. Hún er ein tegund j sárra fcilfinuinga. En sár tilfinning ! er sálarsýki. Hún er afledðdng af röskun sálarlegs jafnvægis. I.ang- anir þær og vilji, sem bunddn er við sársaukatilfinninguna, og það, sem af þeim sprettur í orði og verki, það eru tilraunir persónunn- ar til að ná sálarjaínvægi á ný — græða sárin, lækna meinin. Og meánin eru ýmislegs eðlis. þau þurfa misjaínra meðala. Stundum leggjast mýs á fé íé tnatina, og næga á því hakið. Eg hefi heyrt, að ekkert væri jafn- græðandi slík sár eins og nýdrepin mús, rist sundur og lögð við sár- ið. Sönnur vedt ég ekki. Svipuð er trú manna um reið- ina. Hún læknast bezt með sárs- auka annara — helzt þeirra, er | valdið hafa. En einmitt vegna þess, að eðli reiðdnnar er slíkt, þá er hú.n afarhættuleg sálarsýki. “það skríða svo margar af mann- kynsins nauðum úr músétnu hold á lifandd sauðum því medra, sem reiðin fyllir sál manns, þess sjúkari er sálin, því hættar er hún stodd. En sem bet- ur fer, er hún oftast skammæ. þó getur hún orðið langvinn, tekið sig upp aftur og orðdð að ólæknandi sjúkd.óm, sem eyðir sálarmögnun- um eins og tæring. Slík reiði — langvinn og þaulsætin — nefnist hatur. Sá, sem hatar, her stöðugan sársauka í sál sinni, og gengur með þann ásetning, að gera þeim, sem sársaukanum veldur, alt það ilt, er hann megnar. Athygli bans vakir yfir öllum högum óvinarins og bíður tækifæris til að fá högg- stað á hotium. Hugsanamáttur hans eyðist til að finna ráð, sem skaða megi óvininn. Mesta ánægja hans verður, að vita hinum líða illa eða sjá hann líða. þanni.g eyð- ast sálarmögn hans sjálfs í þjón- ustu hugsana og athafna, sem fjandsamlegar eru lífi annara og heill. Skæðari og skaðlegri óvin andans og siðm.enningar.innar en hatrið getur því ekki. það er lang- vinn og smittandi sálarsýki — andleg tæring. Og þó eru ýmsir svo blindir að álíta hatrið heilbrigt, og telja það jafnvel merki mdkilleiks, að geta get.ii hatað — eldbeitt og ískalt. En það er álíka eins og að telja það hraustfeikamerki, að rnaSur getd íengiö 40 stiga hita og hams- lausan hroll eða köldu. þraí þarf margfalt meira þrek og heilbrigðari sál til að gefca lifað án haifcurs en haldin því. það þarf miklu meira andans ágæti til að íyrirgefa en hefna. það þarí marg- falt meiri og fullkomnari sál til að geta elskað aðra en hatað þá. þess vegna er hatrið óðaf smáu sálnanna — ‘‘moldvörpuandans” — er ‘‘er ság einan séðan fær” ; — en kærleikurinn er óðal stóru sáln- anna, víðsýnu — þeirra, sem mest nálgast fegurstu guðshugmyndir mannanna. Ef öllum þeim andans mögnum, sem eytt heíir verið tdl að hata og hugsa öðrum ilt, befði verið varið til þess að elska og hugsa öðrum gott, ef öllu því starfi, sem , eytt hefir verið til að ofsækja ó- | vini, kvelja þá og rífa ndður verk j þeirra, h.efði verið varið til að bœta ha.g mannanna og byggja með þeim — þá væri bedmvirinn i fegri og himi.ninn rýmri og menn- irndr meiri og göfugri en þeir eru ! nú. Auðvitað á hatrið eðlifegor or- j sakir. En svo er um alt í heimi þessum. Frá því sjónarmiði er auð j velt að sanna réttmæti hatursins ! eins og kærfeikans, sjúkdómsins eins og heilbrigðinnar. En sé á þvi bygt, að lífið sé betra en dauðinn — og með því einn móti verður tilverustríðið afsakanlegt, með því einu móti verður nokkurt mi.nsta | vit í því — þá er sjálfsagt hverj- j um heilhrigðum man.ni að berjast mó'ti féudum lífsins : sjúkdómun- I um, í hverri mynd og af hverri tegund, sem þeir eru. þetta er líka alment viðurkent gagnvar.t sjúkdómum líkamans. Læknarnir standa á verði gegn öll- vim sýnilegum og ósýnilegum óvin- um líkamans, standa á verði með knífa og meðul og sóttvarnir og samgöngubönn. Sjúkrahúsin eru opin öllum, sem eiga einhvers miegnuga vini eða fé. Allskonar eit- ur er lokað inni í lyfja.búðum og krossað — eins og konigsvinir — og illir andar. En meðan læknar líkamans og verðir vaka að starfi sinu, þ.á fara blöð og bækur'og tungvir um lönd- in og sá sóttkveikjum haturs og iligirni í sálir manmanna. Og það er svo sorglega lítið gert til að hefta för þeirra og framkvœ'mdir. Ga.gn.vart þeim stendvir íjöldinn varnarlaus. Og sálirnar sýkj ist og siðm.ennin.g.in lötrar — lötrar. Og svona hlýtur að ganga, meðan rétt ur reiðdnnar er viðvirkendur og hatrið hieiðrað. En mikil furöa ev það, að þeir menn semskilja, að ekki þýðir að reiðast dauðum hlut — skuli ekki einr.dg skdlja, að fá- sinna er að redðast lifandi hlut (persónu), þó orsökum bundinn vilji edgi þátt í því, að hann sé til óþæginda. Og sé beimska að ala reiði, þá er enn meiri heimska að ala hatur. Skynsamur maður forðast eða færir burt þá hluti, sem valda honum óþæginda. Hann v.eit, að það er betra ráð em að refsa þeim. Eina ráðið til að losna við óþæg- indi af vöhiutn i'.lra vilja., er að forðast þá eða nema þá burt. Og illir viljar verða aldrei nvvmdir burt að öllu með batri eða befnd- vim. Slíkt ýfir sárin og eykur ill- viljann. það verðvir að n.ema burt ásfcæðurnar fyrir því, að viljarnir eru vondir. Og það verður að eins gert með því, að græða sár sáln- an.n.a, og verja þær fyrir því, sem veitt getur ný sár. * ■» * íslendin.gar hafa löngum verið sundurlyndir. þedr hafa líka verið heiftrækndr og hatursfullir margir. það sýna bardagar og bretinur fyrri alda. Enn ,eru Islendingar sundurlynd- ir og enn eru þeir hatvirsfullir. það sýma deilttr dagblaðannia o.fl. þeir, sem nú bera þyngst orð hver á annan, mtindu naumast hika við að bera vopm hver á anttan, ef þaö væri siður. Hugarfarið virðist vera hið sama og áðvtr. Sdðmenn- ingunni vinst furðu seint, þó menn læri fleira en fyr, þekki ffeiri og hærri hugsjónir, og þykist berjast fyrir þeim. Líkamlega sjúkur maður þrosk- ast lítið eða ekki, þó hann eildist að árum, því sýkin eyðir mögnvtm þroskans. Og siðmenningunni mið- ar seint í ha.turssjúkum sálum. þær ná ekki að þroskast. þung er ábyrgðin, sem hvílir á læknum líkamlegra medna. En þyngri er sú, sem hvílir á þedm, er gerast andlegir útverðdr og ledð- togar lýðsims. Undir þedm er að miklu komin andleg hiailbrigði — siðmeúning þjóðanna. Ef þei"r eru sjálfir sjúkir, smitta þeir og sýkja þjóðarandann. þeir, sem vekja og glæða hatur og úlfúð og illar hugs anir í sálutn manmanna, þeir spdlla þeim — sýkja þær. þeir ósiða þjóð irnar — tefja siðmenninguna. Og því miður eigum við ísfendingar marga slíka leiðtoga. * * * Okkur greinir á vtm margt. það er eðl fegt, því aldrei sjá tveir al- veg hið sama, á sama augnahlíki — því síður fleiri. þó ætti öllum, sem annars skifta sér nokkuð af högum þjóðar sinnar, að koma saman um, að vilja siðmemta hana Eg vil ekki efast um, að slíkur sé vilji leiðtoga vorra. En hvers vegn* nota þeir þá tækd, sem hljófca að tefja siðmenninguna ? Hvers vegna reyna þedr að ala hatur í sálum landa sinna ? Vita þeir ekki, hvaða afleið.ingar slkt hefir ? Vita þeir það ekki, blaða- mennirnir, að fjöldi þeirra greina, sem blöðin flytja, er þess eðlis, að þær hljóta annaðhvort að vekja hatur og úlfúð og illar hugsanir, hvar sem blöðdn eru lesin, eða þá ískalda fyrirlitningu ? Vita þeir ekki, að með slíku starfi spallajþeir þjóð sinni, sýkja sálirnar — sá ill— gresi í andans akur fósturjarðar- innar ? * * * Sorglegur atbvirður er það í menningarsögu okkar Islendinga, að íslenzkir menn skuli hafa orðið til þess, að deila um Damahatur íslendnga. það væri að vísu ekki svo hættulegt, þó einstakir memn eyddu tíma og kröftum til að þrátfca um þetta. En þegar deilaa er orðin svo hávær, að almenning- vir verður að hlýða á hama, og þess eðlis, að hún hlýtur að glæða gamalt hatvir í huga þjóðarinnar,. þá er hún skaðleg. Og hörmuleg- ast er það, að gáfaðir menm og þjóðhollir skuli há slíkam bardaga, þó þeir geri það í beztu meiningu, því hamn er háður gegn siðmenn- íngn þjóðarinmar. I sjálfstæðs- og menmingarbar, áttu vorri er oss einskis framar þörf en andlegrar heilbrigðd. þess vegna eru þeir einir oss hollir, sem megna að göfga sáldr vorar — eyða hatrinu — auka mannúðdna og kærleikann. Karl Finnbogason. —NORÐURLAND. Sparið Línið Yðar. Ef þér öskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þá sendið hann til þees- arar fullkomnu stofnui.ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véia- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. JjITUN, hreinsun OG PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 3*)7—3 I 5 IIn i't i», ve Nt. WINNIPEO, MANITOBA Pbones : 2300 og 2301 “Andvökur” LJÓÐMÆLI EFTIlt Stephan G. Stephansson Kosta, í 3 bindum, $3.50, í skiautbandi. Tvö fyrri bdndin eru komdn út, og verða til sölu hjá umboðs- mönnum útgefemdanna í öllum ís- lenzkum bygðum í Ameríku. í Winnipeg v.erða ljóðmælin tií> sölu, sem hér segir : Hjá Eggert Jóhanmssyni, 689* Agnes St., EFTIR KL. 6 Al> KVELDI. Hjá Sfcefáni Péturssyni, AU DEGINUM, frá kl. 8 í.h. til kl. 6- að kveldi, á pr,em,tstofu Ileims- kringlu. Hjá H. S. Bardal, bóksala, Nema St. Hjá N. Otfcenson, bóksala, River Park, Winnipeg. Utanbæjarmemn, sem ekki geta íengið ljóðmælin í nágremni sínu, fá þau tafarlaust með því að senda pöntun og peninga til Egg' erts Jóhannssonar, 689 Agnes St., Winnipeg, Man. Leyndarmál Cordulu frænku. Nýjir kaupendur að heimS- kringlu sem borga fyrir einn árgang fyrirfram, fá skáldsðgi* þessa og aðra til, alveg ókeypis.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.