Heimskringla - 13.01.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.01.1910, Blaðsíða 1
XXIV. ÁR WINNlPEGr, MAN'TOBA. FIMTUI>AGINN, 13. JANÚAK 1910 “ Mrs A B Olson Aug 08 NR. 15 Fregnsafn. vfarkverðusru viðbnrOir hvaðanæfa — Fjármálastjóri Breta Lloyd- ’Georjre jjat |)ess á fundi í Ply- mouth á laujrardajninn var, afi mest af ríkisinntiektum Breta væri borjrað af litlendinputn, í sköttum, sem lagöir væru á þá, — aÖ Bret- ar seldu útlandinjrum 517 milíónir punda sterlinjr virði rrf vörum á ári, ojr hefðu ájróöann af því. Jress utan fenjrju Bretar 100 mil. sterl- injr á ári af skipastóii sínum. Hann kvað útlendinjrana borga Bretum fjórfaldan skatt : — 1. vaxtaborgun af Iánuðu fé, . 2. á- góði af seldum vörjtm, 3. ágóöi af vöruflutningum til og frá Eng- landi, og 4. ágófii af vörum keypt- um frá útlöndum. — Kosningar ^iga afi byrja á Pinglandi á laug- ardaginn kemur, í nokkrum kjör- dæmum. J>á er búist vifi afi kosnir verfii 48 Liberalar, 2 verkamenn og 17 Unionistar. — Hestaþjófar, sem um langan undanfarinn tíma hafa unnifi afi Lví, aS stela hestum beggja mégin Bandaríkja líntinnar og selja þá binu megin, hafa náSst. Jxessir þrír menn voru 2. þ.m. dæmdir af dómara í NorSur-Dakota, tveir þeirra til 10 ára fangavistar hvor, og sá þriSji, sem ljóstaSi upp um s>g og f.élaga sína, fékk líkan dóm, «u var samstundis slept lausum. Menn þessir hafa grætt vel á -starfi sínu á nokkrum siSustu ár- um. Jreir hafa stoliS hundruSum hesta í Manitoba og Saskatchevvan *og selt þá fyrir sunnan linu. Einn- ig stoliS þar sySra og svo selt bér norSur frá. — Yfir 90 þúsund manns frá BandaríkjunUm hafa flutt tfl Can- ■atla áriS sem leiS, og hver J>eirra, að jaínaöi, flntt meS sér yfir þús. dollara vi’-t: í peningum og edgn- um. Svo að alls hafa menn J>essir auðgaS Vestur-Canada um 100 milíónir meS innflutningi sínum, aS ótöldum þeim starfskröftum og þekkingu, sem þeir hafa til brunns aS bera. — Iloward, dómari í yfirrétti New York borgar, haffid nylega “Graft” mál til ihugunar og yfir- vegunar. Hann hafSi sjálfur út- uefnt menn til þess, aS ákveöa skaöíibætur til landeigenda, sem orsakast höfSu af því, aö vatns- þró mikil hafSi veriö gerS tdl aS tryggia Mew York borg n’æigilegan vatnsforSa. J>egar nefnddn haföi JokiS starfi sínn, varS þaS Ijóst, aS borgdn varS fyrir hartnser einn- ar milíón dollara útlátnm aS eins fynir starf nefndarinnar og ferSa- kostnaS hennar, aö ótöldum öll- 11 m skaSabótunum. Dómarinn varS afarreiöur yfir þessum reáku- mgþ sem hann hafSi áætlaS aS ^kki mundi fara yfir 100 þús. doll- ara- — í dómsákvæSi sínu sagSi bnnn utn “Graft” meSal annars l>etta : — “Alinen ningur ætlast til og býst viö “Graft”, og skemmir jafnvel herfang sitt til þess aS eySa öllum efnum sínum, hvenœr Seln hann ákveSur aö framkvæma eitthvert stórvirkd, og hann horfir JUieð jafnaSargeöi, afskiftaleysi og jafnvel velþóknun á þaS, aS eignir bennar séu dregnar úr hönduin bennar. “Graft” er atriði, sem eins ’-irkile.ga verSur aS taka til greina eins og steinlím eSa timbur íbygg- mgu. J>essi “Rake-off” eru farin aS al>tast sjálfsagSur. Allir, sem gera a*tlanir um kostnað viS bygjdng- °g ön/nur mannvirki, gera ráS yrir "Graft”. ReikndS lit, hvaS Jarnbrauta eSa önnur félög geta bygt brautir sfnar og annað fyrir bœtiS viS þaS 40 per c.ent, og þér hafi allan kostnaðinn viS fyrir- C'ekiS. J,ag rnundi veröa skoSaS sem benjar, aS ætlast til þess, aS uokkurt opinbert verk væri unniS raSvandlega fyrir aS eins þaS setn það kostar”. , * Mrs. Russell Sage gaf Yale askólanum 650 þús. dollara í uýársgjöf. ~~ Franskur maSur aS nafni la ’range flaug nýlega í loftfari »sínu , mílur á 2 kl.stundum 32 mín- ■»tum, eSa 48 mílur á kl.stund. „ ~~ Pólitiskir útidyrafundir á Ir- at>di hafa veriS æriS róstusamir á * ■ nokkrum vikum. Hópar ríSandi »na hafa hleypt á harSa stökki £egn um mannþröngina, svo aS áheyrendur hafa oröiS aS hröklast undan og fundirndr aS hætta. Ilafi lögreglan ætlaS aS skerast í leik- inn, þá hafa riddararnir ráSist á hana, og hún einnig orSiS aö foröa f-jöri niieS fótum sínum — flýja. — Strathcona lávarSur hefir gef- iS 25 þúsund dollara til taugavedk- it spitala, sem byggja á í Montreal borg, og hefir boSfS 100 Jiúsund í viSbót til sjóSmyndunar fyrir J>á stofnun. — Nú er þaS víst, aS dr. Cook og kona hans éru viS baSstaö eiiiin á þýzktil mdi, og segir dokt- | orinn i bréfi til bróSur síns, sem , er í New York, aS lieilsa sín sé , mjög aS batna og aS sér líöi vel síSan hann hafi komist burt úr margmenninii. Hann gerir ráö fyr- ir, aS gera aöra ferS til pólsins tneS frændum sínum, til þess aS sænna þeitn, að hann hafifundiö pólinn. — Brockville lxcr í Ontario hefir átt sitt eigiS vatnsleiSslukerfi í 17 ár, og einatt haft góSan ágóða af því. A sl. ári varS ágóðinn nœr 8 þús. dollars, og þó liefir gj.ildiS lækkaS aS stórum mun á síSari árum. — þrjár þjóSir keppa nú um, aS finna suöurpólinn : Bretar, Frakk- ar og Bandaríkjamenni. National Geographdcal Society í Washing- ton atiglýsir, aS þaS sé aS undir- búa til leiðangurs þangaS suSur. Frakkar eru þar syöra um þessar mundir, sigldu þanjyaS í október sl. frá Rio de Janeiro, undir stjórn Tlr. Jean Charcot. Bretar ætla aS verja 100 þús. dollara í leiöangur suöur á pólinn, og helzt er í orði aS þaSati verði geröir 2 leiSangr- ar, og aS stjórnin kosti annan þeirra. þeim er sjáanlega ant um aS finna pólinn. — Merkileg saga var sögS í rétti í Parísar borg fyrir fáum dögum. Hjón ein liöfSu veriö kærS fyrir svdksemi, og æfisaga Jieirra var rakin fyrir réttinum. MaSurinn heitir Oirnr Gubattas, en kona lians er ainaríkönsk leikkona aö aS nafni Sylvia Thompson. Gu- battas vann sem aöstoSar mat- reiöslumaöur á gistihúsi í Parísar- borg, en þótti tilvera sín fremur da'iifieg þar og atvinnuvegur sinn lítilfjörLegur. Ilann fór því til Vín- arborgar, en strauk þaSan meS eldabtiskti móður sinnar og fór til New York. J>á var hann 17 vetra. Næst komst haiin til Californiia og leiiti þar í tveggj i mánaöa fang- elsi fyrir pretti. Hann gekk þá undir nafninti “Count Ilerrick” og liafði góSa tiltrú, svo aS kaup- menn lánuðu honum óspart fé og varning, sem hann borgaði aldrei Jiagar hanti kom út úr fangelsinu, tók hanti sér nafniö “Count Ilern- ack” og fár til San Francisco. J>ar komst hann i kynni vdS Syl- viu Thompaon. þau fluttu í fyrra til Parísar, keyptu strax mótor- vagn og keyrSu í hotium til Aust- urríkis, eii borguött aldrei fyrir vagninn. J>ait ledgöu sér skrauthýsi af dómara oinum í bœnum Aussee. Leigan var þúsund dollarar á mán uði, en þau borguöu hana aldrei. Lögreglan fór nú að hafa afskifti af }>essum hjúum, en J>á flýSu Jiau til Ameríku. 1 aprílmánu'Si sl. fóru Jvau til Lousanne á Frakk- landd og hafa lifaS Jtar kongalífi nm 6 mánaSíi tíma. í október fóru þau á ný tdl Parísar, leigSu sér beztu íbúSina í ednu fínasta hóteli borgarinnar, og komu sér í kynni við ítalska auökonu a>f háum stig- um. Hún jyeröi Jxui kunnug ýms- um stórkaupmönnum borgarinnar. Nú þóttust hjúiii vera af konunga- ættum frá Austurríki, og höfSu þvi ótakmarkaöa tiltrú, meö því líka að þau dvöldu í íbúS, sem þeim var leigö fyrir 16 þús. doll- ara utn áriS, þá var þeim auögert aS villa kaupniönnum sjónir. Einn þeirra lánaSi J>eim 40 þús. dollara virSi af demönttim og öSrum skrautgripum, sem J>au létust a*tla aö gefa hinum konunglega frænda sínum í afmælisgjöf. þau seldu Jiessa skrautmuni strax og lifSti um tíma á fénu. Næst flubtu þau í sérstakt stórhýsi og settu npp búhokur. þá fengu þau hjá einum kaupmanni 6 þúsund dollara virSi af fatnaSi. Næst reyndu J>ait aö fá 28 þús. dollara virSi af demönt- tim hjá kaupmanni J>ar í bæntim, en hann haföi frétt af þeim og lét taka þau föst. — Bretastjórn hefir gefiS J>aS kosningalofofS, aS hún muni sjá um, aö lifandi nautpeningi frá Ar- I gentina verSi eftirleiSis leyfS land- ! ganga á Bretl.indi til aS keppa viS nautpening frá Bandaríkjutnim, og er vonaö aS Jietta hafi }>au áhrif } aS lækka aS mun kjötverð J>ar í landi og auka fylgi stjómarinnar. — Bandaríkjastjórnin hefir lagt þá tillögu fyrir Rússastjórn, aS Rússar selji allar járnbrautir síliar í Manchuria fylkinu til Kína. í þessari tillögu felst JtaS, að auö- menn Jxirra ríkja, sein hagsmuna hafa aö gæta þar eystra, anndst fjármál brauta þessara og stjórni starfi Jyeirra. Tilgangur Bandaríkj- anna meö þessari tillögu er sá, aS tryggja þaö, að bratitekerfi J>essu verSi stjórnaS hliitdrægnislaust og meö þeim tilgangi einum, aS láta sterfiS borga sig, og aS hindra það, aS kerfiS verSi notað í hern- aðar eSa póliitisku skynd, ogmundi þaS miöa tiil þess, aS tryggja friS | þar eystra. — þaS var eitt af er- indum Ito greifa til Harbdn, þegar liann var myrtur þar, aS ræða þessi mál við umboSsmenn Rússa. J>aö er ætlun manna, aS úrslit Jjessa máls séu aS mestu kontin undir því, hvernig Japan takd þess- j ari málaleitun. Bandaríkjastjórnin } laetur þess jafnframt getiS, aS Brebar og Bandaríkjimmn hafi fengi-S leyfi tdl aS leggja járnbraut frá Algun í Noröur-Manchuriu til Chin Chowfu í Kína, og aö stjórn- ir beggja þessara ríkja séti ákveSn- ar í því, aS stySja forgöngttmenn þessa fyrfrtækis. Mælt er aS Rússttm geSjist vel aS Jxssard á- kvörStin, og aS Jteir séu líklegir til aS ganga aö tilboði Bandarikj- anna, cf Japanar jyeía jaíniframt samþykki sitt tdl J»essa. — t Canada eru nú taldir 7,350,- 1 090 ibúar, viö bvrjiin )>essa árs. — í Strandfylkjunum teljast 1,037,112 í Quebec fylki 2,088,461, í Ontario fylki 2,619,025, í Manito-ba 466,268, j í Saskatchewan 341,521, í Alberta ' 273,859, í British Columbia 239,516 og í hértiSum þeim öllum, sem enn ekki hafa fengiö fylkismyndun, 58,309. — 1 Manitob.a er taliö, aS ibúatalan hafi aukist um 211,057 síöan áriS 1901. — VoSa-norSanstormur, sem æddi um strendur Nova Scotia þann 4. og 5. þ.m., ltrakti til hafs um 20 til 25 fiskibáta. Skip voru þegar gerS út til aö lrita þeirra og bjarga bátshöfnunum, og náÖu þau ölltim nema 8 bátum. Á J*im voru 40 manns, og eru Jieir taldir frá, meö því aS ofsarok var á sjó og norSan stórhrfSargaddur, svo a'fi skvlislausttm inönnum var ckki 1f> næturlangt úti á rúmsjó. — Stjórnin geröi ijt nokkra gufubáta til aö le ta tnanna þessara, en þeir j ftindnst hvergi. — Næsta dagfrétt- ist, aS nllir bátari’ir heföti f-undist a'ö ri-um urd inteknum. Voru Jieir | komnt 40' m l“r út á haf og menn I á l>rini stórsk.enidir af frosti, en llif’ud’ hó og fiestir læknandi. En | tvndi báturinn er taliS aS hafi far- ist. I — Vetrarkuldar á norSurliluta S|>ánar eru sagSir meiri nú um iiýáriS. en elztu menn þar tnuiia tdl. Margt manna hefir frosiö til bana. tílfar, óvanalejja grimmir hafa í hópum vafiið inn í smá- þorpin, og drepiÖ natitgripi sér til lífs. Mörg skij) eru ísbundin inni á höfnum J>ar, og íbúarn.ir líöa alls- kvns skort og kvalir kuldans vegna. — J>rír Anarkistar réöust á veikan mann, auöugan, í liúsi hans i ChicaiTO, aS morgni 6. þ.m., og réSu honum bana aS konti hans á- sjáandi. J>eir höfSu áður sent hon- um mörg hótunarbréf, ef hann léti ekki af hendi viö há JiaS fé, sem þe>r heimtuSu. En hann hafSi etngu skeytt þeim hótunum. — IleJdur gengur barábtan þung- lsga fyrir lávörSunum á Englandi. Hvert einasta HaS á Bretlandi og í Ameríku viStirkennir, aS Jieir verði illa undir í nœstu kosning- um, og marjrir þeirra fá ekki aS tala á fundtim fvrir ólátum. Des- borough lávaröur var svo illa leik- inn á fundi í Canterwell, aö hann varö aft' flýji af fundinum. Komst þó þaöan ómeiddur. Gunnar H. Jensen. Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging jZírEINA MYLLAN í WINNIPEG.-L.ÍTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIPTUM YÐAR. 50 ára afmæli Einars Hjörledfs- sonar var í öndverSutn desember mánitSi. Blöktu J>á fánar á stöng- um og vinir hans fluttu honum heillaóskir og silfurbikar, í honum voru yfir 700 kr. í peníngum. Ileimskringla telur sér sæmd í aS eiga kost á því, aS flytja mynd þá hér aS ofan af vestur-íslenzkum manndómi, um leiö og hér er að nokkru getið mannsins, sein hún er af og starfi hans. Gunnar II. Jensen er fæddur í Reykavík á íslandi 15. nóv. 1877. Hann fluttist hingaS vestur meö móöur sinni, frú AstríSi Jensen, einni fegurstu íslenkri konu, setn flubt hefir vestur um haf. þau mæSgin komu til Winmpeg fyrir 24 árum síSan. J>á var Gunnar 8 ára. Hann ólst hér upp meS móð- ur sinni um hríS. Vesturheims . loftslagdS virSdst hafa átt einkar | vel viS hann. Hann gekk hér á ! skóla og dafnaSi andlega og lík- amlega, svo fljótt varö J>aö auS- sætt, aS í honum hjó vænlegt mannsefni. Ekkd hafSi hann á skóla og npp- vacx’tarárum sínum mikil mök viö hin.i íslenzku sambekkin.ga sína, en varöi tímanum utanskóla til lest- tirs og íhugunar á hérlendu þjóS- lífi,' jafnfraiut því setn hann þá i greip hverja þá smávægilega at- I vinnu, sem gæfi honum fé nokkurt 1 í aSra hönd, og meS því létti að : nokkru byrSinni af móður sinni. Eftir nokkurra ára dvöl hér, fór Jensen frá Winnipeg, mun haía þótt fremur þröngt um sig í svo litlum og frumbýlingslegum bæ, sem |>á var hér, og starfstœkiíærin alt of takmörkuð jafn stórhuguS- um framsóknaranda sem hans var jafnvel þá á bariisaldrinum. Winni- peg búar mistu því sjónar á Gunn- ari um stund, og Jiegar nokkrum árum síöar fréttist til hans, þá var hann orSinn ráSsmaSur fvrir leikhús ekt í bæmim New West- minster í British Columbia., undir J>edtn samniiiimm, aS hann hefði þriöjungs ágóöa af gróöanum af starfi leikhússins, og bæri jafn- framt sinn þriSja hluta af tapi, ef nokkurt yrSi.. þá var hann aS eins 20 ára gamall. En meS því aS hann haföi ráSsmensku liússins í sinni umsjá, ]>á var þaS aS nokk- urru leyti undir honum sjálfum komið", hvernig starfiS geiiigi, og meS ötulleik sínum og fyrirhyggju samfara prúömannlegri framkotnu tókst honum þar aS græöa nokk- urt fé. Nú var Gunnar orðinn full- tíða maöur, 6 feta hár og ]>rekánn aS sama skapi, og hugurinn þó l enn.J>á stærri. Honum fór aS finn- I ast bærinn of lítill og verksviSiö of takmarkaS, og framtíSin öll tvís 'n, ef látiö væri J>anrnig reka á reiðanum, aS hann bindi sig of fast viS starf Jietta. Hann skildi því viö félaiga sína, og leitaSi jjæf- unnar suSur í Bandaríkjum, í landinu, setn ætíö býöur opinn faSm öllum nýtum drengjmn, og drjúg Laun fyrir dyggilega unniS starf. J>ar syðra dvaldi hann nokk- ur ár, og hefir vist á því tímiahili variS vel tíma sínum, starfskröft- um og gáfnahæfileikum, og vaxiÖ mjög aS revnslu og verzlunar og starfslegri Jækkingu. Engar söigur fiuttust af hontim hingiaS norSur fvr en fvrir 4 árum, að hann kom hingað og siettist hér aS um hríS sem aöstoSar ráSsmaSur fvrir deild Jteirri, sein Nortli West Thresher félagiö í Stiliwater í Minnesota stofnaSi lvér í horginni. Nú til þess aS verzlun félagsins gæti gengiS eins vel hér í canad- iska Norðvesturlanddnu eins og fé- lagiS óskaSi, varS þaS aö hafa hér ötulan, áreiSanlegan og hygg- inn firandsala, en slíkir menn eru vandfengnir, og þó aö íélag þetta hefJi nokkur hundruS manna í þjónustu sinni þá, bar þó aS þeim brunni, aS þaS haföi ekki völ nema á einum manni, sem það vildi trúa fyrir því starfi. Sá maS- ur var Gunnar Jensen. Hann var því sendur til Regiiia, höfuðborga'r Saskatchewan fylkis, og skyldi hann haía aSalstöövar sínar J>ar, en ferSast fram og aftur um vest- urfylkin og selja akuryrkjuverkfæri félagsins, einkanlega Jtreskivélar. Jietta starf hefir hann haft á hendi um nærfelt 4 ár, og svo hefir hon- um gengið verzlunin vel, aS önnur félög, sem verzla í Vestur-Canada ineð samkynja vörur, Jióttust verSa fyrir halla í samke.pninni viö Gunnar. Og sjáanlegt var J>eim þaö, aö ekki var nema eiitt ráð tiltækilegt til ]>ess aö komast hjá samkepni J>essa ötula Islendings, sem gekk “eins og grenjandi ljón” um hygðir bœntla og seldi vörur húshænda sinna áSur en hin félög- in gátu komist á brautir hans, — þettu eina ráS var aS fá Gunnar í þjónustu sína. En meS því, aS ekki gat nema eitt Jx>irra trygt sér þjónustu hans, ]>á varS aSai- spursmáliS fvrir þeim, livert Jxfirra jjpjC'ti boðiö honum bezt laun. En sú samkepni félaganna varS árang- tirslaus. Gunnar tók lítiS tilLit til latina-tilboSanna, en lagSi áherzl- una á verkfæra-jjæSin. Og svo fór aS lokum, er hann haíSi sannfært sig um þaö, hvert félagiS hefSi bezt verkfæri á boöstólum, aS hann fastréS, aS hafa húslxenda- skdfti. Hann vfirgaf því North West Tresher fclagið þann 31. des. sl., en byrjaöi starf sitt næsta morgun — á nýársdag — fyrir Avery 1'hr.esher Company, sem al- J>ekt er um Vestur-Canada undir nafninu “Yellow Fellow”. Gunnar er því nú orðinn aSal-ráSsmaSur (■General Agent) fyrir félag þette í Vestur-Canada. Skrifstofur hans verða í Regina borg, og þar býst hann viö að dvelja meS fjölskyldu sína framvegis, jafnframt J>ví, sem bann sjálfnr hvgst að ferSast um Vesturfylkin í erindum húsbænda sinna. AS hafa náS svo virSulegri stöSu fvrir jafn voldugt fclag og vinsælt ér sómi hverjum manni, og ekkd á annara íæri en þeirra, sem pæddir eru jöfnum höndum aifburSa hœfi- lefktim og góöum mannspörtum. Gunnar Jensen er um 32. ára giamall, fríStir sýnum, bjartur á brún og brá, og hinn karlmannleg- asti, en mesta prúSmenni í allri framkomu. Hann er vel Jiektur meöal íslenzkra bænda í Saskat- chewan, ekki síSur en hérlendra, og í öllttm framtíöarviSskiftum sínum vdS þá má óhætt fullyröa, aS hann lætur sér ant um þaS, aS breyta svo sanngjarnLejra viS þá, sem staöa hans levfir honum. — Gunnar hefir mætur miklar á ís- lenzku biændunum í Vestur-Canada og hann mttn láta sér ant um aS hylla þá meö kosta verzlunarkjör- um, ltvar og hvenær sem fundtun ltans og þeirra ber saman. Vottandi verStir hann lengi ráSs- maöur þessa félags, sem hann seg- ir aS hafi í verzlun sinnd J>ær á- gætustu þreskivélar og önnur ak- uryrkjtiverkfaeri, sem fáanleg séu í Catiiada. ur. 1 blööum Jxúrn, sem komiÖ haí.i, einkanlega Lögréttu, eru helzt engar fréttir, alt blaSiö fult af óbóta skömmum um ráðherr- ainn út af afskiftum hans aif banka- málinu, og öll i ööru, sem aS ein- hverju leyti nAc til hans, og þó ekkert þaS nýtt, um bankamáliS, sem ekki var áSur kunnug.t, nema ef vera skvldi }>aS, aS gæslustjór- arnir nýju neiti e'Sa hafi neátaS aS sitja lengur í embættum sínum, og aS í Jteirra staS séu settir J>eir Hannes þorsteinsson ritstjóri og Jón Hermannsson skrifstofustjóri. Um “hiedmflutning Vestur-íslend- inga” ritar einhver “Vestur-íslend- ingttr”, og gerir árás á kickjtifé- lags prestana og aSra forkólfa J>ess félagsskaipar fyrir fjandskap Jieirra gegn ættjörSinni. Grein sú er í Lögréttu, en S. A. Gíslason svarar henni í Ingólfi og mælir þar máli Vestmanna yfirleitt. þjófnaðir sagðir næstum dagleg- ir viöburöir í Reykjavík um J>essar mundir. Ingólfur getur J>ess, aS herra Páll Bergsson frá Duluth í Minnc- sota, sem um tiina hefir dvaliS á Islandi, hafi fariS alfarinn til Vest- urhieims í nóv. sl. — þaö er þessi sami P’áll, sem í iyrra ritaöi fyrir- lestur um Island og Ameríku, til J>ess aS sanna yfirburSa-gæSi ts- lands yfir Ameríku, og ferSaöist svo um landiS til aS fiytja fyrir- lesturinn, sumpart fyrir borgun frá íslenzkum J>jóSvinum og sum- part fyrir borgunar-loforS, sem síöar neyndust tál. Nú hefir maS- urinn fiúiS frá öllnm gæSunum evstra, minna en allslaus, til ó- kostanna vestanhafs. Ritstjóri Isaíoldar h.efir stefnt Jónd Ölrtfssyni fyrir gredn hans i Reykjavík dags. 30. nóv. sl. Tveir bankafræSingar danskir hafa veriS sendir til íslands til aÖ kvnna sér ástand Ivandsbankans. Islands fréttir. Ingólfur og Lögrétta bárust hingaö um síðustu belgi, og ná fram aö 15. des. sl. En þjóðvdljinn og Isafold ekki sést hér í sl. tvo mánuði, hverndg sem á því stend- Wall Plaster Með þvf að venja sig & að brúka “ Kmpire ” tegundir af Hardwall og Wood Fibre Plaster er maður hár viss að fá beztu afleiðingar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold T)ust” Finisli “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér «ð senda *> yður bœkling vorn • MANITOBA GYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.