Heimskringla - 13.01.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.01.1910, Blaðsíða 4
öi» 4. wtiwifsd, ia, jAKtAa 1010 fiBiMSK&ÍHOCA SAGA UM VALENTINE. (Niðuríag frá 3. blsi). bréf þau kölluö, sem rituö eru á Valen,tinusar degi, hinn 14. febr.). Henni varö strax ljóst, hv.ernig hún átti að haga sér. þennan dag var sankti Valentinusar dagur. Hún afsakaöi sig um leiö og hún stóö upp frá borðinu, og gekk svo til herbergis síns. Aö senda vini sinum “Valentine” var hin fyrsta hugsun hennar. En hvernig ? Sitt nafn þorði hún ekkd að setja undir bréfið, því skeð gat, að hennd skjátlaöi í því, að hún mætti reiða sig á ást hans, eöa þá að það særði dramb hans, að hún gerði tilraun til að nálgast hann. Ilún fór að leita að pappír í borð- skiiffunni sinni, og rakst þar á lít- inn trébát, sem Henry hafði smíð- að handa henni fyrir mörgum ár- um síðan. Hann haföi kaliað bát- inn “Framtíð”, en hvorugt þeirra vissi á þeim árum, hvernig stafa skyldi orðið, svo rétt væri. |>arna var nú litli, gamli báturinn, sem hann hafði gefið henni, og sem hann hafði oft sagt, að þau ættu bæði að sigla á síðarmeir. þau höfðu mjög oft hlegið aö hinu rangt stafaÖa nafni bátsins. Jennie var ekki lengi að draga upp mynd af bátnum, og til þess að hlutaðeigandi skyldi þekkja hann, stafaöi hún nafnið á mynd- inni, eins og það stóð á stjórborðs bógi bátsins : “VOON". Ekkert annað orð stóð í bréfinu. Hún læsti því og lét það á póst- húsið. Enginn kaupmaður hefir nokkru sinnd sent atógu sina með lélegu skipi og horft á það hverf með veikari von um góðan enddr, heldur enn hún. Bænir Spánverja voru ekki líkt því eins heitar, þeg- ar hin ósigrandi '“Armada” sigldi af stað. Bænarorðum hennar er ekki mögulesrt að lýsa, þegar litli báturinn fór með vonir hennar og hjarta sem seglfiestu, án annars vinds í seglunum en óskir hennar. Hún settist við gluggann og beið þar, unz hún sá Herbert ganga á pósthúsið, eins og,hann var vanur. þrem mínútum síöar gekk hann heim með opwð bréfið í hendinni, í sj ianlegri geðshræringu Nokkru siðar fór hann aftur á póst húsið. Haföi hann skrifað svar ? Jennie fór aftur á pósthúsiö, og þar var svarið til hennar í lokuðu bréfi. Hún var ekki len.gi að kom- ast heim og opna bréfið. 1 því var mynd af öðrum bát, sem nefndur var “Örvilnan”. Neðan undir myndinni voru þessi orð : “Bátur- inn þinn er mjög fagur og álitleg- : ur, en þar eð mér hefir verið sagt, ! *Síi*La mimm aÖ allit hásétaf og skipstjóri séu ráönir á hann, hefi ég ráðið tnig á þennan bát”, Smátt og smátt komst hún að meiningunni. Henry var hreeddur um að hún, sem hann áledt heitbundna, værí að daðra við hann. Ég held nú, læknir, að þér geðjist ekki að fleiri bréfaskrifí um af hennar hendi?” “Hvers vegna ekki ? Hefir ekki kvenmaðurinn Jaín mikinn réti til að láta í ljósi vilja sinn í þeim efnum eins og kfarlmaðurinn ? þeg- ar líka að fjármunalegu og félags- legu kostirnir eru hennar megin, verður það alloft skylda hennar að byrja á samdrættdnum. það eru margar stúlkur, sem gera það, án þess að vera lastaðar fyrir það af öðrum”. “Nú, jæja, þú veizt að ég er aft- urhaldsmaður, læknir, en það gleð- ur mig, hvað þú ert geðfastur. — Hún sendi nýtt “Valentine”. Ég er hræddur um, að hún hafi notað bátinn heldur mikið. En þogar alt í heiminum er bundið við líkamleg oröatiltæki, þá tjáir ekki að vera kostavandur. Jennie bjó aftur til j mynd ai bátnum með rangt staf- aða nalninu, en neðan undir mynd- ina skrifaði hún þessi orð : “Eng- inn skipstjóri er énn ráðinn á bát- inn”. Seint um kveldið kom þetta svar í lokuðu bréfi til hennar : Eg bið mér veitta skipstjórastöðuna, ef þú fylgdr með sem hafnsögumað- ur”. “Ágætt", sagöi læknirinn, “ég hefi ávalt haldið fram ótakm''ik- uðu frelsi konunnar í þessu cfni''.. aldfeí áðtif átt jaftl skööitílegt kvöld, en næsta tilörgun, þegar hann vaknaði, gerði kviðínn og hrygðin vart víð sig, því faðir Jen- nie var mótfallinn þessum ráða- hag”. “Hann hafðj enga heimild tdl að skifra sér af þessu”, sagði læknár- inn ákafur. “þú sérð að ég held fast við mína stefnu”. “En ef ég segi alla söguna, þá er ég hræddur um, að þú gerir það ekki”, sagði Húbert. “Hvað þá, er hún ekki búin enn?” “Ég bið afsökunar, læknir, af því ég hefi bedtt dálitlu undirferh. Ég átti tnikið á hættu. Ég hefi ýkt sum atvikin í sögunni, því satt að segja, þá er ég sjálfur aðalpersón- an". I.æknirinn leit snögglega á dótt- ur sína. Hún laiut niður að bók- inni, og síða og þykka liárið henn- ar huldi andlitið gersamlega. Lækn irinn gekk að hinum glugganum og leit út. Ilúbert sat kyr eins og smurðlingur. Að fáum augnablik- um liðnum sagði læknirinn : “Cornelía”. Hún leit upp eldrauð í fratnan. Tárin blikuðu í augum hennar, og ég efast ekki um, að bæn hafi búið i huga hennar. ‘•‘■þú ert góð stúlka. Ég hafði ætl a'ð þér annan, en þú befir heimild til að velja sjálf. Guð blessi ykkur bæði. En það er slæmt, að Hú- bert er ekki lögmaður, honum er lagið að ílytja mál”. “Ég skal nú samt koma þér í vandræði áður en lýkur, lækmr. — Sama kvöldið ætlaði Gough, mtð- alhófspostulinn, að flytja fvrnhst- ur þar í bænum. Vinur minn íór þangað, ekki til að hlusta á C-"Ugh heldur til að sjá Jennie Mortcn. Sökum áhrifa hinnar endurvökn- uðu vonar, hafði honum ekki kom- ið til hugar, að beimsækja hana. Burtíörinni var frestað og öllum áhyggjum gleymt. Af því liar.n vissi, hverja mótstöðu fyrir sér lægi að yfirvinna, áleit hann — hafi hann annars hugsað nokkuð — að varlega þvrfti að fara. En skömmu eftir að fyrirlesturinn var byrjaður, sá hann alla Mortons fjölskylduna nema Jennie. þá fyrst kom honum til hugar, að hún biði hans heima. það var alls ekki auð- velt að komast burtu, því hann var meðal þeirra instu, en hugsun- in um, að Jennie biði hans heima, hratt öllum erfiðleikum brott úr huga hans, svo hann ruddist til dyra eins og hann væri að flýja eld. Ilann fann Jennie, og hafði Að þessu sögðu tók hann hatt- inn sinn og gekk út. þetta eru samræöurnar, sem Hú- bert sagöi mér frá um dagiinn þeg- ar ég var gestur hans. Nú kom kona hans inn, laut niöur að vögg- unni og tók upp barnið. “Mér finst”, sagði Húbert, “aö þiö’, sem skrifið ástasögur, gerið rangt í því, að lát-a þær enda við brúðkaupið. Sæludagarnir byrja í raun réttri ekki fyr en með fyrsta barninu”. “Hvað heitir litla stúlkan?” spuröi ég. “Von” svaraði móðirdn. “Von Vakntine”, sagöi faðirinn með þýðingarmiklu brosi. “þá stafiö þið að líkindum Von með tveimur o-um”, sagöi ég. “þú slæmi Húbert”, sagði kona hans, “nú hefirðu þvaðrað. þú heldur að öllum þyki gaman að þessari sögu, af því að sjálfum þér þykír hún skemtileg”. QUILL L 25,000 EkRUR. Algerlega FYRSTA ÚRVAL fráhinni miklu C.N.R. landveitinou. (lufuplógs lönd hrein, slétt M w l^ESSA ÁRS UPPSKERA aannar gæði jarðvegsÍDs. — Enginn steinn eða hrfs.—öott vatn.—Nálægt mörkuðum, skólum 02 kirkjum,—Vér höfum umráð á öllum Jansen og Claassen lönd- unum, og bjóðum þau til kanps með sanngjörnu verði og auðveld- um borgunarskilmálum.—Kaupendur geta borgað af hvers árs upp skeru; 6% vextir.— Sölubréfin getin út beint frá eigendum til kaup eudanna.—Eastern Townships Bank í Winnipeg og hver banki og “business”-maður í Marshali, Minn., gefur uppl/singar um oss. — Póstspjald færir yður ókeypis uppdrætti og allar upplýsingar.— PLAINS HVEITI • • L0ND i ■ John L. Watson Land Co. 3i6 Union Bank Bldg. - - Winnipeg", Man. 1 Æfiminning. Eins og skýrt er írá í Heims- kriuglu, sem birtist 23. des. f.á., dó Vilhjálmur Grímsson þann 17. s.m. af völdum strætisvagns. Blaö- ið skýrir rétt frá slysinu og get- gátum manna, að bann hafi ætlað að blaupa fyrir framan vagninn en orðið of sednn. Vilhjálmur var fæddur að Ytra- Nýpi í Vopnafirði 1864, líklega snemma í júnímánuði. Foreldrar bans voru Grímur Snjólfsson Ei- ríkssonar á Stórabakka og Guð- laug Gísladóttir frá Höfn á Norð- urströnd. Vilhjálmur ólst upp hjá foreldrum sínum fram um ferming- araldur. Fór hann fyrst að hálfu til Jósephs bónda Hjálmarssonar í Skógum í Vopnafirði, og síðar að öllu sem ársmaður, og átti þar heimili, þar til hann flutti til Can- ada 1893, og dvaldi eftir það all- jafnast í Winnipeg. Faðir hans er lifandi enn, og á heima í Alptavatns nýlendu, cn móðir hans er dáin fyrir löngu síðan. Systkini átti Vilhjálmur. 4 hér v.estan hafs : Gísla., Kristján, Vigdisi og Pálínu, sem öll eiga heima í Manitoba fylki. Vilhjálmur giftist aldr.ed, var ein- hleypur daglaunamaður, og vann tíðast að byggingavinnu. Hann var verkmaður ágætur, og svo viljugur, að orði er á brugðið. Eftir að hann fór að Skógum, vann hann að vedðiskap á Vopna- firði, og við fjárslátrun á haust- um, og þótti vaskleikamaður t ið alla vinnu. Hann fékk enga mentun í tng- dæmi, en mun þó snemma hafa lesið sér bækur til gagns og menti- ingar. Ilann var vel að sér í Nor- egskonungasögum, ískndingasög- um og rímum, og öllu, sem er sann-íslenz.kt, og ættjarðarvimir mikill, þoldi engum níð til íslands eða þjóðar sinnar. 1 einu orði sagt : hann var ískndingur í hve- vetna, og drengur mikill. Hann var síglaður og jafngeðja, ræðinn og góðsamur, þó áræðinn og kapp- samur, þegar honum réð svo við að horfa. Hann var frjálslyndur í trúar- brögðttm og þjóðmálum, fylgdi Conservative flokknum fast og einarðlega að málum. Veit ég vel þú sjálfur sér Sólar æðri bólin, þó vistaskiftin veldust þér Vilhjálmur um Jólin. K. As. Benediktsson. Á beztu heimilum hvar sem er f Amerfku, þar munið þér finna HEIMS- KRINGLU lesna. Hún er eins fróðleg og skemti- leg eins og nokkuð annað fslenzkt fréttablað í Canada Ungfrú Ingunn Hallgrímsdóttir, frá Meðalbeimi í Húnavatnssýslu, ef hún er hér í borg, er vinsamlega beðin að finna að máli Mrs. Ingi- b'jörgu Goodman, að 702 Sdmcoe St., viö fyrstu hentugleika. THE DOMINION BANK HOENI NOTKE DAME AVENUE OO SHEBBEOOKE STEEET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000 00 Varasjóður - - - $5,400,000 00 SPARISJÓÐS DEILDIN: Vér veitum sparisjóðs innleggjendum S'-rstakt athygli, og borg- um hæztu vexti á sparisjóðs innleggjum af $1.00 og yfir. — Barna innlegt? velkomin. — Seljun peningaávfsanir & ÍSLAND. H. A. BltlUHT RÁÐSMAÐUR. MoO þvl aö biOja æflnlega um “T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö fá ágætan vindil. (UNIOW MADE) Western b'igar Factory Thotnas Lee, eieandi Winnnipeg Kedwaoð Lager nExtra Poríer Styrkið taugarnar með þvf að drekka eitt staup af öðrum hvornm þess- um ágæta heimilis bjór, á undan hverri máltfð. — Reynið !! EDWARÐ L DREWRY Mannfacturer Sl Impcrter Winnipeg, Cauada. Depurtrnent of Ayriculture and Immxgraiion. MANIT0BA þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru votn, sem vedta lattdiitu raka til akuryrkjuþarfa. þ«s vegna höfum vér jafnain nœgan raka tál uppskeru tryggin.ga r. Ennþá eiru 25 milíóndr ekrur óteknar, sem fá má mieö hedm- iKsréitti eða kaupum. Ibúataja árið 1901 var 255,211, nu er nún orðin 400,000 manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum. íbúatala Wtnnipeg borgar árið 1901 var 42,240, en nú uffl 115 þúsundir, hefir mieir en tvöfaldast á 7 árum. Flutningstæki eru nú sem næst fuUkomin, 3516 máhir jám- brauta eru í fvlkinu, sem allar liggja út frá Winnipeg. þrjár þverlandsbrauta lestir íara daglega frá Wdnnipeig, og innan fárra mánaða verða þær 5 talsins, þegar Grand Trunk Pacific og Canadian Nortbern batast við. Framför fylkisins er sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuð að taka þor bólfestu. Ekkert annað land getur sýnit sama vöxt á sama tí’maibiK. TIL FKItl>AV14\\A ; Farið ekki framhjá Winnipeg, án þess að gnenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yður fuUkomnar upp- lýsingar nm beimiKsréttarlöad og fjárgróða möguledka. Stjórnarformaður og Akaryrkjumála Káðgjatí. SkriflO eftir upplýsingum til .VoKr-pli Borke. ,ln«. Hartney 178 LOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YORK ST., TORONTO. —■8 'II '.II LDREI SKALTU geyma til morguns sem hægt er að gera f dag. Pantið Heimskringlu f dag. 118 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU andi hjá rúmi sínu, með sterku öli í, til þess að geta slökt þorstann með því, þegar hann vaknaði. Hins vegar við rúmið stóð önnur kanna með þunnu ÖK í, sem prófastsfrúin drakk. Einhverju sinni hafði orðið skiSti á könnunum, svo að þegar prófastnrinn %'akn- aði um nóttina sárþyrstur og teigaði úr könnunni, sem hjá honum stóð, þá varð hann bráðlega var við, að þetta öí var ekki úr hans könnu, spýtir því ölinu á gólfið oa segir : “Guð fyrirgefi mér mína vondu synd, þetta held ég að sé þunt öl”. þessi virðulegi sálusorgari haJði enn einn eigin- tóka, sem ekki má gleyma að minnast á. Hanu var í meira lagi unddrförull og brögðóttur. þegar hann sótti um Nadesdahla prestakall, þar sem hann nú var prestur, var Bergholm prestur líka einn [>eirra, sem um það sótti, og voru flestir bœndanna með honum, en með smjaðri og auðmýkt lánaðist Wassholm, að £á höf'ðingjana á sitt band, svo að þegar atkvæði voru greidd, hafði hann þrjú umfram Bergholm. þessi la'ti, fávísi, öldrekkandi sælkeri íékk því þetta inntektaríka embætti, en hinn fróði, sparsami og sívinnandi prestur Bergholm, varð að sitja kyr við sitt rnagna emibætti, sístríðandi við fá- tæktina. En þannig gengur það í heiminum. Lýsinguna af Wassholm prófasti og konu hans, liöfum við litið í ljósi af því, að þau koma oftar við sögu þessa. en nú skulum við snúa að efninu aitur. Kaffið var komið inn, og frú Bergholm var byrj- uð á bókmentalegum samræðum við Bergholm prest, sem var staddur í miklum vandræðum ai því, að frúin fánn ýmisiegt til að setja út á framtóðslu hinna nýrri bókia. það var sem sæti hann á nálum. Stundum sagði hann ‘hum’, ‘nú’ eða ‘já’. Hann feerði sig til á stólmim, þurkaði svitann framan úr sér, stóð upp og gekk fram og aftur um gólfið, já, og seinast reykti hann framan í ritkvensuna í örviln- FORLAGALEIKURINN 119 an sdnnd, en ekkert dugði. Frúin hélt þrumandd ræðu um Schiller, Göthe, Jean Paul og fleiri. Allar þýzku bókmentirnar sagðd hún að væru gagnslaust rugl, sem ættu heima í eldiviðarkassatium til að kveikja upp við eld. Síðast sagði hún, að ‘Hermann og Dorothea’ væri mishepnuð stæling af Hómer. þetta þoldi Bergholm prestur ekki, að talað væri svona svívirðilega um uppáhaldshöfundinn hans, hjá- guðinn hans, — og það af kvenmanni —. “Kona”, sagði hann með þrumurödd, en þagnaði strax, af því kona hans barði á bakið á honum um tóð og hún gekk hjá. “Prófastsfrú ætlaði óg að segja”, sagði hann sneyptur, “þér dæmið of hart. Hómer er ekki og verður aldref úreltur. Rit hans eiga enn ekkd sinn jafningja”. ‘ Getur vel verið, Bergholm prestur", sagði frúin og brosti, “ég skal ekki þræta um það. Mér finst sarn-t, að þessar fornaldarbókmentir taki of hátt sæti, sem efni í mentun.. Hví skyldi rnaður eága að eyða tíma sinum við latínu og grísku nám?” Presturinn svaraði ekki, en leit til frúarinnar með mákilli fyrirlitndngu. Á meðan á þessum viðræðum stóð, hafði skóla- nemandinn gengið til Mórits, sem sat kyr út í horni. “Heyrðu, drengur minn”, sagði hann í reigings- legum róm, og stakk höndum í vasa sína, “hvað heitir þú ?" Mórits horfði undrandi á hann, honum virtist svipur hans innantómur og dretnbinn, og svaraði þvi í styttingi : “Ég heiti Mórits Sterner, en hvað heitir þú?” •Skólanamandinn hélt sig hafa heyrt rangt. Gat það verið, að þessi strákur í utanhafnarskyrtu segði 'þú’ við hann, elzta son prófastsins ? En Mórits endurtók : “Hvað heitir þú?" Hinn mikilláti skólanernandi svaraði engu, sneri 120 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU sér frá Mórits og gekk til móður sinnar og prestsins til að taka þátt í samræðum þeirra. Loksins kvaddi prófasturinn, og var sem steini væri létt af Bergholm presti, er hann sá vagninn fara. “þetta er sú leiðinlegasta kona, er ég hefi kynst”, sagði hann við Mórits. “Aldrei hefi ég hevrt eins mikið af heimsku í einu. Guð varðveiti mig frá slíkum m/entamaurildum”. “Já”, sagði kona hans, “þarna sérðu árangurinn af þessu menta-uppeldi, og svona viltu að dætur þín- ar verði”. “N.ei, nei, Brita, ég vil að þær verði mentaðar,' en þetta er engin mentun, það er nær því að vera brjálsemi. Hefir nokkur maður nokkurn.tíma heyrt annað eins ? Hún hlýtur að vera af göflutn gengin, þessi kerling. ISlei, þá verð ég að meta móður þína mörgum sinnum meira, Mórits, þó hún sé fátæk, hún er kona meö mentaðri hugsun. Lestu nú eina blað- síðu í Hómer fyrjr fttig, svo ég geti gleymt þessu rugli”. Mórits opnaði bókina og las stundarkorn, og við það kætitást presturinn aftur. “Sjáðu nú, drengur minn”, sagði hann, þegar Mórits hætti, “hérna er bók, sem ég skal lána þér, ég er nýbúinn að fá hana frá Carlstad. það er skáldrit, sem heitír ‘Semiramis’, samið af manni, sem dylur nafn sitt. Við skulum vita, hvort þér líkar það ekki”. Mórits tók við bókinni, þakkaði og fór, þegar hann var búinn að lofa því, að koma daginn eftir, til að hjáJpa þessum eljusama vísindamanni að raða niður nokkrum jurtum, er hann hafði sjálfur safnað. “Mamma”, sagði Mórits, þegar hann var kominn inn í kofann, þar sem móðir hans sat við sauma, "nú hefi ég fengdð nýja bók hjá prestinum. það er FORLAGALEIKURINN 121 skáldsaga, sem sögð er mjög falleg, ef þú vilt, þá skal ég lesa í hienni á meðan þú ert að vinna. “Já, gerðu það, góði drengurinn minn. það er ávalt skemtilegt, að heyra eitthvað fallegt”. Mórits lauk upp bókinni og £ór að lesa. það var um kvöldið, daginn eftir að próf isturinn heimsótti Bergholm prest. Móriits sat og hallaði sér upp að bolnum á tré nokkru, sem stóð á bakka ár- innar, er rann gegn um bæinn, sem íbúðarkofi móður hans stóð utan við. Hann sat kippkorn fyrir neðan brúna, sem áður hefir verið á minst. Vatnið streymdi yfir bera fæturna á Mórits, sem hafði tekið af sér skóna. Nokkru neðar en hann sat, var mylln, sem þá var að vinna. Vatn árinnar myndaði a þessum stað myllutjörn, en frá henni lá hreiður skurður, sem flutti vatnið að hjólinu. Frá brúnni var fögur útsjón þangað sem myllan var, en þar fyrir neðan blasti Wenern við sjón manna, umkringdur af bökkum, sem þaktír vortt eikar og bdrkitrjám. það var komið undir kvöld, sól farin að lækka á lofti og sendi geisla sína langs eftír vatnsfletinum. Mórits hélt á bók í hendinni. það var skáldritið ‘Semiramis’, sem hann las *• Efni ]>ess var á þessa leið : þegar hin mikla, volduga dritning assyriska ríkis- ims var biara, átti húii hedma í smalakofa, sem stóð í dalverpi á milli fjallainna. Hjarðmennirnir fundu hana í skóginum, áldtu hana vera dóttur einhverraf gyðju, og veittu henni því mikla vdrðingu. þegar hún náði fullorðinsaldri, var hún hin fegursta stúlka í Asíu. Fegurð hennar þótti yfirnáttúrleg, og eitg' inn þoldi tdl lengdar að horfa á bana. þá kom það einu sinni fyrir, að villidýr réðist á hana, er hán

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.