Heimskringla - 13.01.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.01.1910, Blaðsíða 3
HEZMSEX I2VG23S Cor. Portage Ave and Fort St. um Valentine. Eftir EDVABD EGGLESTON. 28- -A.Zr?,. FÉKK FYRSTU VERÐLAUN k SAINT LOUIS SÝNINGUNM. Dag og kveldkensla. Teleíón 45. Haustkensla byrjar 1 Sopt. Baeklingur meö myndum ókeypis. Skrifið til: The Secretary, Winnipeg Business College, Winnipeg, Man, A. BARDAL Selor llkkistor og annast um átfarir. Allur átbnuaöur só bezti. Enfremur selur hann aliskouar minnisvarOa og legsteina. 121 NenaSt. Phone 306 HEinMBBl^tilill og TVÆ3 skemtilegar sögur fá nýir kaup- endur fvrir að eins »8 OO Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Ásg. Benediktsson 540 Simcoe St. Winnipeg. --THE---- “Arena” Þessi vinsæli skautaskáli hér f vesturbænum er nú . opinn. Isinn er ágœtur. 18da Mounted Rifles Band 8pilak á Arena. KAKLM. 25c.—KONUR l5c. Chas. L. Trcbilcock, Manager. R08LIN HOTEL 115 Adelaide St. Wmnipeg r • Bezta $1.50 á-dag hús ( Vestur " Canada. 1 Keyrsla ÓKeypis milli vagtistöðva og hússins á nóttu ot> degi. Aðhlynninig hius bez a. Við skifti ís)etidi»va ó«k«Rt. ÓLAFUI- G. ÓLAFSSON, íslendingur, af- greiðir yöpr. UeíuisœkjiÖ hann. O. ROY, eigandi. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAB. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : Oames Thorpc, Elgandl A. S. TORBERT' S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágæt verkfæri; Rakstur 15c en Hárskuröur 25c. — Óskar viöskifta íslendiuga. — J MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. ‘?rók“»nn» p. O’CONNELL. eigandl, WINNIPKQ Beztu teRundir af víuföngum og vtnd nm, aðhlynning góð húsið end'i'bast' Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stteista Billiard Hall I Norövestnrlandiru Tin Ponl-bnr#.—Alskonar vfnog vindlar Glating og fœöl: .$1.00 ó dag og þar yfir Lennoo A Hebb Eigendor Jxegar vinur minn Grum, höf- uðsmaður í sjóher Bandaríkjanna, borðar daigverð hjá mér, verð ég ávalt dálítið fieiminn. Ég veit að hann er vanur við ýmiskonar vín o.g ídýfur, vanur að reykja smá- vindál á milli kræsinganna, vanur þeim matartegundum, sem enginn, er þeim er óvanur, getur neytt án þess að veikjast eða deyja. þegar höfuðsmaðurinn er búinn að snúa miðborödnu, sem maturinn, vínið og kryddið stendur á, þrisvar sinn- um, áður en hann velur sér það, sem hann helzt vill, og augu hans virðast leita að ginnandi ídýfu og rauðvíni, þá finn ég hvað lítilsvert, jafnvel það bezta, sem ég hefi að bjóða, er í raun réttri. Éig er hræddur um, að óþolinmóðir les- endur verði í líku skapi yfir þess- ari litlu, ómerkilegu sögu, sem ég ætla að ségja. Ég hefi nefnilega veitt því eftirtekt, að jafnvel hinar minstu sögur nú á tímum eru blandaðar sterku kryddi, og ég vil síður gera lesendum mínum von- brigði. Ég æ-tla því hreinskilnislega að geta þess fyrirfram, að ég hefi engan Cayennepipar, enga iginnandi ídýfu, ekkert konjak, enga smá- vindla, ekkert dráp, ekkert sjálfs- morð, engin stindurmarin hjörtu, engar ástaþrætur, engan reiðan föður, engar skammbyssur og knífa, ekkert rottueitur, ekkert ópí- um, enga slungna njósnara, ekkert morðmál, ekkert tilfinningarlaust daðurkvendi, engan þaulæfðan þræl með yfirskegg. þeir, sem eftir þessa aðvörun þora að halda á- fram að lesa, verða að taka af- leiðingunum eins og þær gerast. Hubert sagði, að mér væri vel- komið að prenta hana, ef ég að eins breytti nöfnunum. það var af tilviljun, að ég heyrði hana. Við sátum og ræddum um kvenfrelsis- málið. Ég er vinur kvenfnelsisins, en Húbert, hinn vefæruverði Hú- bert Liee, sóknarprestur í þeirri einu kirkju, sem til er í Allenville, er það ekki, enda þó ég þykist hafa haft áhrif á hann í þeim efn- um. En þar eð samræðurnar fóru fram í lians edgin húsd, og hanti að líkindum hefir viljað láta þær enda skemtilega, sagði hann mér frá því, að fyrir hálfu öðru ári síðan hefði hann leikið glettilega á einn kvenírelsisvininn, og það hefði eng- inn minni maður verið en Hood læknir, sem hafði verið hcflbriigðis- umsjónarmaður minn og Hnberts írá fyrstu byrjun. Gagnstætt flest- um stöðubræðrum sínum hafði hann ávalt verið ákafamaður, og auður sá, sem honum safnaðdst á síðari árum, hafði að engu breytt honum, að minsta kosti ekki að því, er frœðikerfi hans snerti. Að öðru leytd var gamli læknirinn ekki ósamkvæmur sjálfum sér, því hann hafði kent einkadóttur sinni, Corn- elíu, sömu iðn og hann sjálfur stundaði, og ég held að hún hafi lokið prófi sínu með ágætum vitn- isburöi, enda þótt hún hafi nýlega eyðilagt það framtíðarútlit sitt með því að gifta sig. En í félags- legu tillitý er hann orðinn stór- bokkaLegur, og umgengst aöallega hina ríkari nágranna sína, og það lítur ekki sérlega vel út hjá manni, sem var andvígur auðmönnum meðan hann var sjálfur fátækur. Ég býst við, að Hubert hafi sjálf- ur fundið þetta. Að minsta kosti tnNNlY'ÉC 13, JANÉAR 1910 BI». 3 varð ég þesa var, og hafði þvf meiri skemtun af samræðunni, sem hann sagði mér frá. Hún byrjar með því, að vinur minn hafði verið f jarvexaxtdi í 3 áx á prestaskóLanum, og öðlaðist þar ágætan vítnisburð, þrátt fyrix £á- tækt og erfiðar kringumstæður. Að afloknu prófi tókst hann á hendur að þjóna kaupstaðarsöfn- uði einum, meðan prestur hans var á skemtiferð um Évrópu í nokkra mánuði, og ávann sér hylli og að- dáun safnaðarins. Að því búnu kom hann heim í smábæinn okkar, til að hvíla sig og ráða við sig, hvert af þremur prestaköllum, sem honum stóðu til boða, hann ætti að taka að sér. Fáum dögum. áð- ur en hann ætlaði burt aftur, kom honum til hugar að heimsækja Hood lækni. Klukkan var 9 fyrir hádegi, aðstoðarmaður læknisins var að vitja sjúklinga, en gamli maðurinn sat í viðtalsherbergi sínu, til þess að vera til staðar, ef einhver vildi ráðfæra sig við hann. þennan morgun kom enginn til hans, það var ekki svo vel, að kalda eða fingurmeln sendu honum neinn mann til að draga úr leiö- indunum. Ef til vill af þessum or- sökum, eða þá sökum gamals kunningsskapar, tók læknirinn á- gætlega á móti Húbert og byrjaði þegar á fjörugum samræðum. Cornelía, sem var þar til staðar, kvaðst þurfa að búa sig undir próf og settist því með bókina út við gluggann. “E;g er hræddur um, að ég trufli þig, læknir’’, sagði Húbert. “Nei, alls ekki. Beck læknir, sem er aðstoðarmaður minn, annast störf mín að mestu leyti, og að einu eða tveimur árum liðnum tek- ur hann við þeim að öllu leyti”. ‘■‘Hann og ungfrú Cornelía?” spurði Húbert hlæjandi, því að það var almæli, að hún og ungi læknirinn mundu ganga í félægsskap með fleira en læknisstörfin. Ilvort það var nú til þess að vekja eftirtekt hennar, eða af öðr- um ástæðum, þá hagaði Húbert samræðunum þannig, að þær sner- ust að kvenréttindum, og ungi fxresturinn og gamli, læknirinn komu með úrval af ástæðum fyrir hæfiledkum og hæfileikaleysi kvenna til ýmsra starfa. þegar Húbert að síðustu var kominn í dálítil vand- ræði, sagði hann : “Nú skal ég segja þér írá kyn- legum atvikum, sem ungur stúdent í sama bekk og ég á prestaskólan- um, varð fyrir. Ég get nú nanm- ast haldið, að þú sért hrifinn af ástasögum, en mig langar þó til að sogja þér frá þessari, af því ég held þú getir naumast notað þínar skoðanir við hana. þú vedzt að að ýmsar kenningar eru óhæfar til framkvæmda". “Ilaltu áfram Húbert, haltu á- fram., ég er fús til að hlusta á sög- una. Að því er mínar skoðanir snertir, þá má allstaðar koma þeim að”. Gamli lækndrinn nuddaði höndunum saman áxiægjulega. “þessi vinur minn, sem ég mint- ist á, hét Ilenry GiLbert” sagði Húbert, og var fátækur edns og ég. Fyrir löngu síðan, þegar hann var lítill drengur og sonur fátækrar ekkju, átti hann heima í næsta húsi við Morton nokkurn, sem á þeim árum var velmegandi kaup- maður, og er nú orðinn meiðal auð- ugustu manna í því héraði. það var dálítið hlið á giröingunni milli nágraíinanna, og þar af ledðandi var vinur minn Leikbróðir Jennie Mortons frá því þau fóru að geta gengið hjálparlaust. Hann bjó til hús handa henni úr gömlum fjöl- um, hann. lagaði tígulsteánana þanndg, að hún gæti notað þá, og bjó til ledkföng úr furukvistum. þegar hann stækkaði, og faðir Tenade varð ríkari og skreytti heimdii sitt, dró Henry sig fremur í hlé. þó héldu þau áfram að bdrta hvort öðru tiifinningar sínar með máli augnanna. Henry fór snemma í háskólann. þegar hann átti hvíld frá námi, þá fundust þau. Én hinn vaixandi mismunur 4 féLagsiegri stöðu þeirra gat ekki annað en gert vart við sig. Vinir J ennie stóðu ofar i virðingaröðinni en hans. Foreldr- um hennar kom aldrei tiL hugar að bjóða honum í samkvæmi, og þó þau hef'öu gert það, þá kom pen- ingaskorturinn og slitni frakkinn hans í veg fyrir það, að hann þæði það. Hann var dálítið drembinn. Honum sárrtiaði, að sér var enginn gaumur gefinn. Að sönnu var Jennie þeirn mun vingjarnlegri, en hann áleit að það væri af með- aumkun, þáð var drambið, sem kveikti þessa skoðun hjá honum. Samt sem áður ásetti hann sér fastlega, að reyna að ná þeirri stöðu, sem gerði honttm mögulegt að bdðja um hana sér til konu, sem jafningi hennar. En, þú þekkfr ekki eins vel og ég, læknir, hvernig skyldan getur þvingað mann, þeg- ar maður finnur að prestsstaðan er sér ed'ginlegust. Undir áhrifum þessarar þvingumar ásetti vinur minn sér að verða guðfræðingur, en þá hlaut að liggja fyrir honum tíu ára fátækt að minsta kosti. Hvernig átti liann nú að ráða fram úr þessu ? I þessum vandræðum. sínum sneri hann sér að guðfræðisprófess- or nokkrum, sem honum var vei við, til að fá hjá honum ledðbein- ingar og heilræði. Prófessorinn ráðlagði honum, að biðja ekki ríkr- ar stújku, kvað hana litt hæfa tiL að þola skort og mótlætd, sem prestsstöðunni fylgdi, og það væri að vissu Leyti óhedðarlegt af hon- um, að vilja bjóða henni slík kjör. Ef þú þektir hugsunarhátt hans, myndurðu geta nærri, hver áhrif þetta hafði á hann. Ef hann hætti við að verða prestur, fanst honum að hanm svíkja bæði guð og skyldu sína, ef hann fengú ha>na, þá breytti hann mimkumariega gagnvart henni, sem hann vildi að yrði gæfuríkari en hann sjálfur”. “Ég vona að hann hafi ekki slept heítni”, sagði læknirinn. “Jú, hann gerði þaö nú samt. Með priestsstöðuna fyrir augun, íórnaði hann ást sinni. Með gæfu hennar fyrix augum, fórnaöi liann vonum sínum. í þrjú ár þorði hann ekki að koma heim. En þegar hann hafði lokið prófi sínu og þjónað annars prests embætti í 9 mánuði, f-anst honum hann eiga að fara hedm og sjá móður sína. Svo þeg- ar hann kom í þorpdð og sá gamla skólann og kirkjuna, vöknuðu hjá honum ótal endtrminningar, sem hann hafði reynt að gleyma. Göt- urnar í jurtagörðunum, en einkuni eplatrén, vöktu aftur ástríðurnar hjá honum, í fullum mæli. Hann gekk um gólf í herbergi sinu alla nóttina, og leit við og við á hús hins ríka nágranna síns. Ilonum gramdist að hafa lofað sjálfum sér því, að sjá aidrei. Jennie Morton aftur. Jnað er ckki unt að vita^ livern endir þessí barátta hefði fengið, ef utan að komandi atvik hefðu ekki gripið fram í. Hann heyrði það nefnilega sagt, að JenTiie væri heitbundin liðsfor- ingja Piearson, sem var meðedgandi í verzlun föður hennar. Pearson kom líka á hedmili föður hennar á hverju kvöldi, sem var bónorði hans hlyntur. Samt sem áður var ekki eitt orð satt um þessa trúlofun, >því hún var búin að neita Pearson þrisvar. þegar ltann kom í fjórða sinn, lof- aði hún því, föður síns vegna, að hugsa um þetta einn vikutíma áð- ur en hún svaraði. Henry hafði nú líka verið heirna í tíu daga, án þess að finna hana, svo allar benn- ar vonir í þá átt virtust gagns- Lausar. þegar vikan var Liðin, komst hún eftir því, að Henry æti- aði að fara aftur að tvedm dögum liðnum. í eins konar örvilnan á- setti hún sér að taka tilboði Piear- sons, en hann spilti fyrir sér með sjálfstrausti sínu. 1 næsta skifti, sem hann kom eftir að Jennie var búin að ráða við sig að taka honum, var hún svo vingjarnleg við hann, að hann vissi ekki, hvernig hann átti að haga sér. Hann fór því að hrósa henni, og sökum þess að hann hélt sig þekkja afla launkima í kven- hjörtum, hæidi hann henni fyrir öfl giftingatilboðin, sem hún hefði fengið. “É'g ætla að eins að segja þér”, sagði hann, “að það er stór hópur mauna, sem myndi leggja höfuð sín við fætur þína, ef þeir væru jafningjar þínir. það er nú þessi ungi prestur, Gilbert held ég- hann heóti, sem kom að finna móður sína, er býr í ómálaða kofanum hérna bak við. Ég hefi séð þennan pilt standa kyrran á götunni og horfa 4 eftir þér, og á hverju kvöldi, þegar ég fer heim, situr hann við giuggann, sem snýr hing- að. Hann er .skotinn í þér, heimsk- inginn sá. En ég hlæ að honum og hugsa með mér : ‘þig langar víst til að komast jafnhátt og hún’. — Ó, það er gaman að þessu”. þessi fáu orð eyðilögðu framtíð- arhorfur Pearsons. Hann gat ekki skilið, af hverju vdðmótskuldd sá staíaði, er hún nú sýndi honum, og sem alt hans sólskin hafði eng- in áhrif á. Vesalings Jennie. þú getur í- myndað þér læknir, hvernig henni leið, þar sem hún gekk aiftur og fram um herbergi sitt alla nótt- ina. Hún gat nú skilið hinn hug- rakka tilgang Ilenry Gdlberts að nokkru levti. Alt aií gaf hún gætur að ljósinu í húsi ekkjunnar, og var að hugsa um Henry. Hún var viss um það, að ætti nokkuð að verða úr sambandi þeirra, þá yrði hún að byrja, en hún komst að eins að þeirri niðurstöðu, að Henry ætlaði •að fara að einum degi liðnum. Ég efast nú raunar um, að maður með þínum skoðunum á kvenréttándum, myndi samþykkja það, að hún stigi fýrsta sporið til að flýta fyrir samedning sinni og Henrys”. “Jú, það myndi ég glaður sam- þykkja", sagði læknirinn. “En hún gat ekkert ráð fundið. Pearson kom henni aftur tdl hjálp- ar, án þess að vilja það. Daginn eftir, er hún sat að morgunverði, fékk hún mjög snoturt “VaLentine” frá honum. (“Valentdn>e” eru ásta- (Framhcild á 4. bls ) 2 Bækur Gefins FÁ NÝJIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM ÚR A Ð VELJA : — Mr. Potter frá Texas At’valheiður Svipurinn Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd Robert Manton og Leyndarmál Cor dulu frænku. — Alt góðar sðgur og sum- ar ágætar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Nú er tíminn að gerast kaupendur Hkr. Það eru aðeins f • eint'ik eft- ir af sumum bókunum. Heimskringla P.O. Box 3083, Winuipeg f Hver vill eiga skildinga? Herra Magnús J. Borgfjörð að Ilólar P.O., Sask., biður þess get- ið, að hann hafi umboð til þess að Lána peninga og selja eldsábyrgðir víðsvegar í Quill og Valley bygð- um. Féiög þau, sem liann hefir um- boð fyrir, eru transt og áreiðan- leg>. Hann selur Hudsons flóa fé- Lags lönd og C.N.R. félags lönd og lönd, sem eru eign prívat félaga. þeir, sem vildu fá sér landskika eða skildingalán, ættu að finna Magnús að máli. — það kostar ekkert, að tala við hann og upp- lýsingar veitir hann öllum ókeypis. JÓN JÓNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við ails konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla borgun. Hvað cr að ? Þarftu að hafa eitthvað til að lesa? Hver sá er vill fá sér eitthvað nýtt að lesa í hverri viku, ætti að gerast kaupandiað Heimskringlu. Hún færir lesendum sfn- um ýmiskonar nýjan fróð- leik 52 sinnum á ári fyrir aðeins #2.00. Viltu ekki vera með ? U4 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU FORLAGALEIKURINN 115 116 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU FORLAGALEIKURINN 117 kvenfólk öðlist fjölbreyttari þekkingu en það nú “Eg er þér siamþykkur í þessu, því ég get í- öiyndað mér, hve ánægjulegt það væri fyrir þdg, of goða konan þín gæti talað við þig um þau efni, sem þú ert hrifinn af”, sagði Mórits. "En að því er dæturnar sniertir, þá vona ég, að sú elzta veiti þér anægju með námi sínu”. , vona það líka. María er góð stúlka, og hefir ánægju af að Lesa og læra. Hún er vel greind, °g getur með tímamum orðið góð kenslukona. En Uovísa, Lotta og Ulla eru alls ekki hneigðar fyrir nam, svo j^eiúur Brita Caisa því íram, að þær 'getd orðdð fullkomnar fyrir lífið, þó þær læri ekkert annað en búsýslu. Ilún e)’kur letd þeárra”. Nú kom prestskonan út ásamt dætrum sínum, og scttást lrjá manni sinum. Hún var blóðrjóð í fram- an, því hún kom bedna Leið frá eldstæðinu, og hafði þor sneypt vinnukonuna, sem brotið hafði kaffibolla. Engán af dætrunum var enn 13 ára. María var elzt, “g var hún bæði íríð og gáfuleg, en hinar voru til- komulausar. “Góði Bergholm minn”, sagði konan, “við verð- 11 ín að hafa vinnukonuskitti næsta hjúaskildaga". "Hvers vegna, Brita mín ? Mér finst Stína vera allgóð”. “Já, þér finst og finst”, sagði frúin áköf, “og vedat ekki, hvað þér finst. Nú hefir þessi lélega stulka brotið einn af beztu kaffihollunum rainum af kæringarleysi, en þú httgsar ekki um það". “Kona”, sagði presttirinn alvarlegur, “talaðu ekki við mdg um kaffibolla, ég hefi annað að hugsa um”. ‘Já, þú hefir latínuna og grískuna og alt hitt xuglið, en hvað vesalings konan þín verður að þola, ugsar þú ekkert um. þvi bremiirðu ekki gömlu skrudduskrattana ?” “Kona, syndgaðu ekki gegn grísku fornöldinni með því að tala um það, s§m þú þekkir ekkd. Eg hefi ásett mér, að kenna Maríu latínu. Hvað seg- irðu um það, telpa mín ?” “Kenna Maríu latínu! ” sagði frúin bálvond. “þetta dettur þér í hug. það er h.eld ég nóg, að hún læri þetta franska rugl, sem þú ert að troða í hana. Kenna henni latínu, nei, þá fer ég mína Leið” “Nú, nú, taktu þetta ekki fyrir fufla alvöru”, sagði presturinn og hló, hann hafði að eins ætlað að hræða konu sína dálítið, ‘‘en þú verður að hvetja liinar telpurnar til að vera iðnar vdð námið. þær gdftast líklega aldrei, og þurfa því.að læra eiitthvað, svo þær geti unnið fyrir sér”. “Ned, nei, þær skulu aidrei verða kenslukonur. Mér líkar betur að þær kunni húsýslu”. “Góða Brita, þó þú hafir ekkeri lært sjálf, þá ættirð'U ekki að koma í veg fyrir að börnin —”. “Ekkert lært”, sagði hún þóttafull, ‘■‘að heyra þetta. Eg skal segja þér, að ég hefi lært nóg til að passa þig og heimili þitt, og ef þú ert ekki á- nce.gður með það, því tókstu mig þá fyrir konu?” “Nú, nú, góða mín”, sagði pi-esturinn blíðlega, “ég meinti ekkert ilt með þessu o«g viðurkenná hæfi- leika þína í fylsta máta. Vertu ekki redð', því það er eugdn ástæða til þess”. “Nú, við skulum þá ekki minnast frekar á þetta”, sagði hún rólegri. “En hamingjan góða, þarna kemur stór vagn, og hann kemur hingað. — Ilver ætlá það sé?’’ “Eg h'.ld það sé vagndnn prófastsýis”, svaraði presturinn um Leið og liann tók pípuna út úr sér. “Flýttu þér inn í eldhúsið, María, og settu ketil- inn yfir glóðina, og þið, telpur litlu, verðið að klxða ykkur betur. En að sjá mig, mikil skelfiug! — Bergholm, farðu í hinn kjólinn”. “Nei, það kemur mér «kki til hugar, gamii frxkk- inn minn er fullgóður”. “þú ert og verður forhertur”, sagði frúin uni leið og hún hljóp inn, án þess að líta við rttanni sin- um. Vagninn var nú kominn inn í garöinn. Ofan úr honurn kom fyrst lítill maður, mjög feitur, í prests- Lijól, síðan löng og mögur kona, og seinast ungur maður, á að gizka 18 ára. þetta var prófastur j Wassholin með konu sína og son. Bergholm prestur gekk á móti gestum sínum. “Velkominn, velkominn, góði bróðir”, sagöli hann dálítið Lciminn. — “Velkomin prófastsfrú. Ég bjóst ekki við jafn kærkomnum gestum”. “Gjörir ekkert, Bergholm prestur”, sagði frúin og brosti vingjarnLega, en á meðan lagaði prófastur- inu hárkollu sína, og sonurinn, sem var nemandi í latínuskóla, stakk höndum sinum í vasana. Gestunum var hoðið inn í stofuna, og þangað kom pxestskonan í faJlegasta kjólnum sínum. Mórits gekk inn á eftir gestunum, og settist út í ih'orn hál'ffeiminn. þegar kurteisisávörpunum vur lokið, sagði prófastuxinn : “Ég kem til að flytja þér nýungar, bróðir”. “‘Einmitt, og hverjar eru þær?” “Jraer eru, að við íáum nýja höfðingjafjölskyldu hingað í sóknina, og að gamli harúninn í Liljudal liggur ívyrir dauðanum. Eins og þú vvizt, gengur eignin að erfðum til einkasonar hans, sem nú 4 heima í Stokkhólmi, en er bráðum væntanlegur hing- að með skylduliði sinu. Hann er sagður mjög drambsaanur maður”. “þá er gamli* barttninn líklega mjög vedkur”, sagði frá Bergholm. “Jó, það er alls ekkl undarlegt”, sagði frú Wass- holm, ■“hann er kominn yfir áttrætt og fer að þurfa hvíldar við. En það verður gaman að kynnast bar- únsfrú Ehrenstam, sem er sögð mjög mentuð kona. Ef tdl vill gerir framkoma hiennar breytingu á félags- lífinu, sem ekki er neitt ánægjulegt eins og stendur. En það þekkir þú nú ekki, frú Bergholm, þú ert svo sjaldan með”. Við verðum að segja lesaranum, að frú Wass- holm var, að minsta kostd í eigin ímyndun, ‘framúr- skarandi mentuð og áhrifamaikil kona’. Hún haíði oft kvartað um bókmentale'gan fróðledksskort lijá h>eldra fólkinu í prófastsdœminu. þar var enginn til, sem gat talæð um fagurlista bókmentir henni til skemtunar, enda ledt Iiún með fyrirLitningu niður á þetta fólk, þar sem engin manneskja fanst, er hún gæti felt sdg vel við. þessi hávaxna, horaða pró- fastsfrú, skoðaði sig því eins og eins konar svan á meðal gœsa. Prófastsfrúin var þannig einskonar bókiðnakvendi, það sem sumir kalla ritkvensu, spjall hennar hljóðaöi því mest um fagrar listir, einkum skáldskap. Með rannsakandi hugsun talaði hún um Shakespeare, By- ron og Göthe, enda þótt hún þekti þá naumast mieira en að nafninu til. Fáein vers kunni hún frá þeim tíma að hún var kenslukona, og notaði þau bæði þegar þau áttu við og áttu ekki við. Málfræð- in var ekki hennar meðfæri, en það lítið hún kunni, no-taði hún margvíslega. í fjöruga félagslífinu var því Litið á hana með einskonar undrun, og gárung- arnir kölluðu hana ‘pilsa-prófessonnn’. Að því er snerti manninn hennar, þá var hann sem pxófastur enginn bókmientamaður. þekking hans var ekki meiri en svo, að hann að eins slapp í gegtt um prestaskólann. þegar hempan var fengin, tók hann lífið með ró og hætti við afla umhyggju. Eitt var það þó, sem hann bar af öðrum í, og það var að drekka öl. Hann hafði ávalt stóra könnu stand-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.