Heimskringla - 20.01.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.01.1910, Blaðsíða 2
ttltt ‘4 WINNIPBG, 20. JAN. 1910. HKIMSKKINULA Heimskringla Published every Thursday by The deiiiiskrinela News 4 PuhlishÍDS Co. Ltd *er0 blaOsms 1 Canada on Handar (2.00 um Ariö (fyrir fram bnrgað), Sent tiJ islaods $2<0 (fyrir fram ’>‘*raraC af kaupendum blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor A Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Wiuoipeg P.O, BOA 3083. Talsfmi 3512. Góð uppskera. Skýrslur yfir starfsemiCanadisku fyrirmyndarbúannaj á árinu 1909 eru ný-ntkomnar, og syna þær, aö uppskeran hefir verið góö í öllum fylkjum ríkisins, og betri yfirleitt en alment gerist hjá bændum, og bendir það á, hvað jörðin getur framleitt, þegar hún er ræktuð á grundvelli þekkingar og haefilegrar búreynslu. Canadisku fyrirmyndarbúin eru 7 talsins, og eru á þessum, stöð- um : 1. í Otitawa, Ontario. 2. 1 Nap.pan, Nova Scotia. 3. I Brandon, Manitoba. 4. í Indiian Head, Saskatchewan. 5. 1 Hefcbbridge, Alberta. 6. I Lacombe, Alberta. 7. 1 Agassiz, British Columbia. Bæði loftslag og jarðvegur er talsvert m'ismunandi í þessum fylkjum, og því ekki hægt að vænta jafnrar uppskeru allra sáð- tegunda í öllum íylkjunum. En það sýna skýrslurnar greinflega, að landið er gott og frjósamt og meira en borgar bóndanum á- hyggjur þær og erfiði, sem hann leggur í ræktun þess. það sést og ljóslega af skýrslun- um, að Manito'ba bóndinn fær mesta uppskeru af öllum kornfceg- nndum allra bienda í Canaida, og meira en meðallag af hinum öðr- um tegundum yfirleitt. Fyrir I.ethhridge hiiið í Alberta eru tvennar tölurnar. þær efri eru hærri miklu, og sýna meðal- uppskeru af ekru þess lands, sem vatni er veitt á, hinar síðari og lægri tölur sýna uppskeru af þeáin löndurn, sem engu vatni er veitt á. Vatn til áveitu kostar þar i íylkinu 50c á hverja ekru, og töl urnar sýna, að þau vatnskaup borgi sig vel fyrir bóndann, þar sem í sumum tilfel'lum uppskeran af áveituliindunum er þriðjungi meiri, og í öðrum tilfellum, meira en tvöfalt við það, sem fœst af þurrum löndum. Skýrsla þessi er í mesta máta fróðleg, og getur verið ibændum góður leiðarvísi til þess að sjá, hverja uppskeru þeir ættu að fá í hverju meðalári. Hausthveiti virðist ekki hafa veríð sáð nema í Lethbridge, og af þeim tveimur tegundum, sem þar var sáð, varð meðaluppskeran 18 bushel o>g 15 pd. af ekru. Afttir orsakaðist sú afarlitla uppskera. af bauntim á búinu í Lacombe, sem skýrslan sýndr, af haglstorm.i, sem eyðila.gði hana. En sama má segja um allar korn- tegundir í Vestur-Canada, að þær mundu reynast mun medri en skýrslurnar sýtta, ef uppskeran skemdist ekki meira og minna á ýmsum stöðum árlega af haigli. En með ölítim þeim óhöppum, sem fyrir hafa komiö, og sem einatt koma fyrir b-ændaHokkinn um heim allan, — þá eru skvrslur Jiessar í heild siirni ljóst dæmi þess, í hve ágætu landi vér erum Sefctiri - Ekkí er þag heldur alveg ónýtt fyrir gripabóndann, að geta árlegft kipt upp úr ekru lands 40 til 8Ö þús. pundum af rófum eða hsepum og alt að 70 þús. pundnm aí Mau- gels, og frá 25 til 35 þús. pundum af Indian Corn, sem alt er fr&g- asta skepnufóður. Skýrslurnar sýna og, að meðal kartöflu uppskeran á öllum búun- um hefir verið nœr 400 bushel a, ekru. þegar þess er nú gætt, að landið er þessi fyrirmyndarbú hafa til af- nota, er engu betri — þó þau að sjálfsögðu séu haganlega valin — heldur en önnur lönd fjölda bænda, þá virðist ekki ósanngjarnt að ætlast til þess, að uppskera bænd- anna nálgaðist það, sem skýrsl- ttrnar sýna, edns fljótt að minsta kosti esns og þeir hafa náð þeirri þekkingtt, sem stjórnendur fvtir- myndarbúanna haia á inni. sem láta sér fylki fyrir sig, og það edtt getur verið þeim arðsöm leiðbeining í starfi þeirra framvegis. Meðfylgjandi tafla sýnir meðal- tippskertt hverrar nefndrar sáðteg- nndar af hverri ekrtt á hverju íyr- irmyndarbni. § •*o 00 O <M Tjf r-1 rC c - D “ X ^ -M <M 'v V X X ífl C/l - P P ” X XJ h « © CO H(N o ó »o »-h o co f tO rþ H (M (N 'O t: g! ^ e 'O : Ph vO : S3 ’ <M 00 00 t— <M ■rH ‘O Ob-cOCOiOcCO:^ CO <M CO <M r}t rH (M O *o *C <d ns c3 e cö c a eð '3 eö na a S Vh a <L> X CA CL CL 3 cS V4-I cð E— =0 c;.s £ •§ *** ö s® <0 5 S < u rí s > S oju fci-3 g ° o . t "3 í> 3 ^ ec g qo 41 01 CO 0C co ó 10 CD 10 ^ I iQOOOrHCOCOCOíM CO-^iCOCOf—1HHCO Cu ocoiooccm’fto <M COOOOOOOÓ OCO(M 00 t— M O to “»OCOOrH ^ rji <M rH CO S: Ó - - cu <M Ó <M •í* M H 10 00 co æ ‘ ' O O O vo H O lO H CO (M H rH O h- H h CO (M O CO CO O rti H (M CC 3 _ W a s ÍDo 1.S ~ ’C g Cs © rí -2 te!8 81 . .S 03 C Cu - - - - - <M -H 00 co co co co to có rH 05 s (M O 88 oo 'O co rH op »Ó »íó co a> o co s M co (M co rH rH CM - CL ' 73 co co Tf CD o CD <M (M »o rH X - - X3 S N- CD CD 05 05 co co TJÍ rH CL - r ; c\) 0O CP CD co o rH CO rH co <M co <M Ú - r - - - X2 CO s <M cp CO »o co T}1 CO co <M Tf - Cl - CO ZO o QO 00 00 »o co rH CÓ rH rH H - „ <M |N. »o rH 05 CD Hi CD co »C »o co M a* tH rH »o oo co CD 00 rH H H <M rH <M <M - X* t— N- rH co 8 o T—1 Tf t— * Cu <M t- 05 on rH *-H <M »—-i co co H X ~ — - (M 0D (M 00 co ... 27 5p <M ... 22 TJ O <v V bc ^ c Ú ►H hH V X T3 c £ o - ^ U Q £ 3 'O c ►H X 3 O o ,3 Agas Skemtihús úr ís. *‘Recitiil“ þeir bændur, íshöli mikia í 7 deiidutil, ef verið að byggja í Montreal hofg, og á hún að kostu $0,350, eð t 25 þús. kr. ílöll þessi á að verða mjög skbatitleg, og verður um 6 ta-síur á hæð. Stærð hússins ev 60 fet á lengd, 40 fet á breri-dd, og 'neðsta Mting 14 íeta há, en hxsti turninn verður nálega 100 fet á hæð. Margir smærri turnar eru á kastalanum með flaggstöngum og fánum. ísinn er útskorinn, svo að höllin er að öllu hin skrautleg- asta. Ýmsdr sjónleikir verða lá,tn:r fara þar fram. iþar verða og lúðra- flokkar, veitingaherbergi og veizlu- salir, og vonar neíndin, sem stend- ur íyrir verki þessu öllu, að 50 þúsund gestir sæki þangað, sem allir borga inngangseyrir. Nefndán fonar að fá $15,000 inntektir af fyrirtœkinu, og að það muni borga sig vel. Tilgangurinn með þessu fyrirtæki er sá, að auglýsa Canada — canadiska vetra og canaddska , leiki — og ekki síst að auglýsa jarðræ t- ]yjontr,eai borg. M-esti fjöldi Banda- | ríkjamanna háfa þegar ritað til ant Montreal, og beðið um að geyma um þessi mál, ættu að senda til sér gistisjofur á hótelunum í ís- The Director Experimental Farm, ! höllinni, svo þeir geti sótt skemt- Ofctawa, eftir skýrslum þessum. | anir þær, sem fram eiga að fara þar kynnast þeir, hverjar tegundir í þessarí íshöll frá 27. janúar til haia gefið hezta uppskeru í hverju Í5. febrúar. Eins og auglýst var í blöðunum Lögbergi og Hedmskringlu híldu þeir hr. Jónas Pálsson, píanokenn- ari, og hr. Tli., Johnson, fíólinkenn- ari, hljóðfæraspils söngsamkomu í sameuiingu þann 11. þ.m. í efri Goodtemplara salnum á Sargcnt Avenue. Samkoma þessi var svo vel sótt, að hvert einasta sæti var upptek- ið, og nokkrir urðu að standa, og I sýnár það bezt, liversu mikánn á- j huga fólk vort hýr í Winnipeg bef- ir fyrir svona löguðum skemtun- um. Enda ætti það að vera gleði efni öllutn góðnm mönnum, hversu margt af vorum íslenzka uppvax- andi æskulýð héfir tekið ástfóstri við hina “dásömu drotning meðal lista”, — sönglistdna. Enda er nú svo stórkostlega högum hreytt hjá oss Vestur-íslendingum frá því sem áður var hér framan af, á frumibýlin'gsárunum, þegar allur tími og umhyggja varð svq sem aö sjálfsögðu að ganga til þess, að sji sér og sínum fyrir dagleg- um þörfum, og koma fyrir sig fót- um í ókunnu landi. Og þar af leiðandi urðu þeir, sem óslökkvandi löngun höfðu til að komast niður í söng, að mestu leyti að sigla sinn eigán sjó leið- sagnarlaust, og vi'ta allir, hvað sú leið er seinfarin og torsótt. En nú hafa flestir þeir, er áhuga hafa fvrir þeirri list, bæði efn-i og kring- umstæður til að láta börn sin njóta uppfræðslu í söng, undir stjórn góðra kennara. Herra Jónas Pálsson hefir nú allareiöu lilotið álit og traust, sein góður og áhugasamur kennan. Og á þeám Recitals, sem hann hefir haft undanfarin ár, hafa nemendur' ! hans jafnan komið sér o-g kennara sínum íram til sóma. Herra Th. Johnson er sá eini ís- lendingur, mér vitandi, hcr vestan- hafs, sem er kominn sem næst full- ikomntin í fiólins-spili. Enda hefir hann í fjölmörg ár stnndað nám ! hjá heztu kennurum hér í borginni j og leikur mæta-vel á það hljóð- færi. Jafnframt námi sínu hefif hamr lengst af stundað kenslu, mest meðal hérlendra manna. Mjög'væri því eðJilegt, að þeir ís- lendingar, er löngun heíöu til að læra á fiðlu, sneru sér til hans í því efni. Á skemtisamkomunni voru 17. stykki, og var byrjað með því, að 14 af nemendum Mr. Johnsons spiluðu saman Ensemhle-Overture og fór það fremur vel. En Miss Ethel Middal lék píano undirspilið og einnig við flest hin fíólin-sóló lögin, og fórst það prýðisvel. Yíir- leátt voru lðgdn vel valin, cftir þroskastigi nemendanna, og vel með þau farið, og sum jafnvel á- gætlega. Af því sem nemendur hr. Jolin- sons spiluðu þótti mér mest koma tdl fíólin sóló Ballur Olsons og Salome Ilalldorsson, enda munu þau vera búin að fá tnesta œfingu. Litli L. Oddson (frá Selkirk) spilaði skozka þjóðlagið “Annie Laurie” í fjórum mismunandi út- setningum (Variations), O'g tókst það ljómandi vel. Clara Oddson spilaði líka vel, en píano undirspilið með hennar lagi hefði getað farið betur. Nemenflur herra Jónasar Páls- sonar léku allir utanbókar, eftir minni, og var það því meira að- dáanlegt, hversu vel þeir leystu það af hend/i, jafnvel þeir yngstu. Til dæmis spdlaði Jakobína Thor- gpirsspn prýðisvel lagið sitt ; Love Song, líárold Greerl spílaðí indælt lag eftir Anton Rubínsfceín, og gerði það vel, að öðru leyti en þvi, að mér virtist það vera spilað oí fljótt. Missir við það fegurð óg hátíðleik. Stefán Sölvason (frá Selkirk) spilaði stykki úr tónleiknum ”11 Trovatore”, eftir Veriii, ítalska tónskáldið fræga, og leysti það af hendi með sinni vanalegu snild. það er stór nautn í því, að hlýða á þann pilt leika á píano. Og allar hans hreyfingar, þá hann rennir höndunum eftir hljóðfærinu, hafa á sér svo mikinn listablæ, að slíkt muni jaínvel vera edns dæmd með- al ískndinga hér á hans aldri, og það er stór heiður fyrir hr. J. P. að hafa kent þessnm pilti þangað sem hann er kominn. í ráði kvað vera fyrir þeim hr. Pálsson og hr. Johnson, að endur- taka þessar samkomur mánaðar- lega í vetur, og er það lofsvert, því bæði æfir það unglingana í að koma fram opinberlega, og gefur almenningi tækifæri til að hlýða á list þeirra, sér til uppbyggingar og ánægju. Jón Friðfinnsson. I CHðOO-OCH»ð<50000000.00.0000OiX><XHX>OOOOOO<Í0O0l ö Þorsteinn Þ. Þorsteinsson : Moð undan sinuheyi. /. EINKUNNARORÐ. (Oeorg Jhande.it), Hæst upp í Ijðss og listarinnar heima ! Leita til botns f djúpi hugsananna ! Fram, út f heim, til fjarra landa og manna ! Fram hæst og dýpst um alla llfsins geima! II. YORKVÆÐIÐ MITT. í þetta sinn varð þér ei vængurinn frjáls og verður þvf hreiðrið að byggja. — í annrfkis-fjötrum um hdfberan háls á hálmstráum vetrarins liggja. Með hálfluktum augum þú horfir á Vfðbláins ljúma og heyrir f svefnmóki dýrðlegu söngvana óma. III. HAMINGJULEYSI. Þótt oss fagra drauma dreymi drepur reynslan fylling vona. Fg held æði öfugstreymi inst í hjarta Snælands sona. IV. ÓÞEKTAR ANGINN. Vor sár-dýpsta þrá með eitt ljúflings lag og ljós það, sem bjartast oss skín, hún er svo keipótt sem brekótt barn, sem baðar út önguin og hrín. Þótt gimsteina fengi hún og gull og pell hún grenjaði um híalín. V. BREYTING KRISTINDÓAISINS. Þeir kendu trúna fyrrum með hrottaskap og hreysti og hlutu frania. En nú er kirkjan notuð sem kænlegt vörumerki á “Kfna” og “Brama”. VI. EFTIR SUMBL. Hún ITljómlist hafði heimboð mikið, þar hörpuna sj Ifur Bratri sló. Og Bakkus sópaði úr salnum rykið, en Sjöfn um hjónaleysin bjó. A gestina Lyst og velsæld veitti, en Vordfs öli borðin rósum skreytti. — Þar hefir mér hlotnast beini beztur, og blessað er þar að vera gestur. VII. SAMRÆMI NÁTTÚRUNNAR. Arfinn f sorpinu hæsta vöxt hlýtur í hlaðvörpum. Allar heims glæstustu gorkúlur spretta í góðum söfnuð- um. VIII. ÉG ALDREI— (Ridiard Ilrinsley tíheridan). Ég aldrei sá ljómann, sem augum skfn, ef eigi þau horfðu djúpt i mín. Eg aldrei varanna sætleik sá, ef sóttust ei mfnar þar koss að fá. IX. VÖGGUV ÍSA. Lullu-bfa litla Þrá, láttu þig fagurt dreyma- Fyíir utan ægi blá, áttu sólskinsheima. X. JÓLARÓSIN. Sem fóstri minn tæki mig fang sitt í, og fóstra mig kysti á munninn, svo verma, um jólin, enn vinarorð hlý frá viðkvæmri hluttekning runnin. Og þau hafa hitað mér, þessi jól, og þítt það, sem leyst gat ei desembersól: þá fegurstu rós, sein æska míu ól, og átti í fóstrinu heima skjól uns æskuljós út voru brunnin. Þá fenti það unga yndisblóm und áranna hretum f gaddsins klóm. Það klökknaði eigi við klukknanna hljóm og kirkjan gekk yfir það járns á skóm. En vinarorð ásth'ýtt gat ónýtt þann dóm, sem atvik þvf kváðu f döprum róm. Nú syng ég um rós þá við sælunnar brunninn — ég syng og ég faðma hana — kyssi hana á munninn. Stúdentafélagið heldur skemfcifund n'æstkomandi laU'gardagskveíd kl. 8, í fundarsal Únítara. Allir íslenzkir nemcndur við æðri skóla borgarinniar eru vinsamlega beðnir að sækja fund- inn. Næsta laugardag þar á eftir, þ. 29. þ.m., verður háð síðasta kapp- ræða í Stúdentafélaginu á ve'trin- um. þar verður barist um bikar þann, er dr. Brandson gaf síðast- liðdð haust meðlimum félagsins, að reyna sig fyrir í kappræðu samkepninni. Fundur þessi verður opinn öll- um, o-g væri því æskilegt, að sem flestir ísleudingar sýndu mcðlim- um fclagsins þá velvild, að koma á fundinn til að heyra, hvað þeir hafa að segja. þ.ess mun engkin iðrast. Takið því vel eftir auglýs- ingum Stúdenfcafélagsins í næstu blöðum. Samkomtinni, sem getdð var um hér í blaðinu að stúkan ísland ætlaði að halda þann 20. þ.m., — hefir verið frestað til þess 27. það verður scrstaklcga vel vandað til þessarar samkomu : Stuttur gam- anlaikur veröur sýndur, sem eng- inn getur horft á óhlægjandi, og beztu ræðumenn, söngmenn og skáJd, sem völ er á meðal íslend. inga í þessum bæ, koma þar fram, Veibingíir á eftir skemtunum. "Ná- kvæmar auglýst á öðrum stað. Einn embættismaður akur- yrkjudeildarinnar í Washington lét þess nýlega getið í samræðu vi5 blaðamann, að þó Bandaríkin hefðu á sl. ári mist 40 þúsundir manna til Canada, þá hefðu þau á sama tímabili fangið þaðan, 51,- 910 manns. Ennfremur gat hann þess, að margir þeirra, sem farið befðu til Vestur-Canada til aö vinna sér inn heimilisrétfcarlönd, kæmu suður aftur til varanlegrar aðsetu strax og þeir væru búnir að fá eignarbréf fyrir löndum sín- um þar. r—-------------------------“t Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar ritínn og slit- inn, þá sendið iiann til þess- arar fullkotnnu stofnui ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG PREBSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 3«7-315 HBrsrnve fit. WINNIPEÖ, ;manitoba Phones : 2300 og 2301 3k--------------- <<Andvökur,, LJÓÐMÆLI EFTIR Stephan G. Stephansson Kosta, í 3 bindum, $3 50, í ski autbandi. Tvö fyrri bindin eru komin út, og verða til sölu hjá umboðs- mönnum útgefendanna í öllum ís- lenzkum bygðum í Ameríku. t Winnipeg verða ljóðmælin til; sölu, sem hér segrir : Hjá Eggert J óhamtssym, 682 Agnes St., EFTIR KL. 6 AÐ ICVELDI. Hjá Stefáni Péturssyni, AÐ DEGINUM, frá kl. 8 f.h. tril kl. 6 að kveldi, á prentstofu Heims- kringlu. Hjá H. S. Bardal, -bóksala, Nena St. Utanbæjarmenn, sem ekki geta fengdð ljóðmælin í nágreniú sínu, fá þau tafarlaust með því að senda pöntun og i>cninga til Egg- erts J óhannssonar, 689 Agnes St., Winnipeg, Mati. Leyndarmál Cordulu frænku. Nýjir kaupendur að heims- KRIngld sem borga fyrir einn krgang fyrirfram, fá skáldsögu þessa og aðra til, alveg ókeypis.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.