Heimskringla - 20.01.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.01.1910, Blaðsíða 4
BftíitBttífrafiA Bla. 4, WtítíTltttA, ftó. JAK. líló. íslands fréttir. BlÖöin ísaiold, Reykjavík og J>jóöviljinai nýkomin vestur íjalla mest um bankamálið. Ekki vexður það dulið, að ritháttur og rök- semdir IsaáolcLar um það mál alt bera eans og gull aí eiri af því, sem ritaö er í Lögréttu og Reykja- vík. BæSi hin síðarnefndu blöð fuU aá ruddalegum skömmum og aðdróttunum, .en ísafold ílytur málið eins og sá, er ábyrgðar hefir að gœta. Stillilegast og óhlut- draegnislegast virðist þjóðviljinn skýra frá málunum. Blað það er sýni'.'ega algerlega óháð. TJm að- súgánn, sem 4 eða 5 þúsund manns gerðu að húsi ráðherrans kl. 3 sunnudaginn 28. nóv. sl., gefur þjóðviljinn greinilegastar fréttir.: Askorun hafði verið borin upp á fjölmenniim útidyrafundi um, að ráðherrann segði af sér embœtti. Kn sú áskorun náði engum sam- þyktum fyrir óhljóðum, og segir fj ðvilinn það hafa verið sýni- legt, að • báðir málsaðilar hafi safnað liði á fund þennan. Jón al m. frá Múla var kvaddur til þess, að skýra ráöherranum frá álvktun fundarins, og gekk þá all- ttr mattnf jöldinn, karlar, konur, tmirl ngar og börn með Jón í broddi, rakleiðis að bústað ráð- herrans. þess utan þttsti þangað mannfjöldi úr öllam áttum, því öllttm var forvitni á að vita, hvað gerðist. Telttr blaöið, að mikill meirihluti hafi veriö þar í forvitn- isskyni eingöngu, og því sé ó- mögulegt að segja, hve margir hafi veríð tillöirunni sinnandi, eða hve margir móthverfir. Svo segir blaðið : Jón í Mtila reyndi hvað eftir annað að taka til máls, en honum var varnað þess með óp- um og óhljóðttm. Gekk á ýmsum ófagnaðarópum yfir ráðherra og húrraópum fyrír honum, og varð ekki af ræðtthöldum né erindislok- um. Nema hvað ráðherra talaði á slitringi mdlli óhljóðanna og lét sem hiann væri þakklátttr fyrir hedmsóknina, og taldi stjórnarráð- stöfun sina eigi að eins hyggilega og réttmaeta, heidttr og sjálfsagða og óhjákvæmilega. Tvístraðist mannfjöldinn síðan smám saman, án þess erindinu yrði nokkru sinni lokið. Um aðaldedlumálið út af frávikn- ing bankastjórnarinnar, segir þjóð- viljimi að vegna æsinga og hlut- drægni blaðanna £ái landslýður ekki áttað sig á, hvor málspartur réttara hafi, og leiðir hjá sér að skýra málið að nokkru. Kti eftir því, sem enn er framkomdð, verð- ur ekki annað séð, en að ráðgjaf- inn hafi haft ekki að eins lulla á- stœðu, hieldur ekmig brýna skyldu til að skerast í leikinn. Að eins getur það verið álitamál, hvort aðferð hans hafi verið heppileg. ísafold hins vegar fegrar og rétt- lætir afstöðu ráðherrans í öllum atriðum. Blaðið fer virðttlegum orðum um alla hina fráförnu bankastjórn, telur þá sæmdar- menn mikla og algerlega ráð- vanda, en segir að þeir hafi trass- að verk sitt, svo að ekki hafi ver- ið viðtinandi. Gæslustjórarnir hafi komið á hankann stundvíst kl. 12 darlega, og farið þaðan stundvíst kl. 1, hvernig sem á stóð. þeir hafi sett sig niður meðan þeir töfðu, tekið f nefið og boðið öðr- ttm úr dósunum, en tíminn hafi þedm aldrei enst til að stunda starf sitt eins og átt og þurft MBartTHflaanr^ hefði að vera; Nýju gæslustjóram- ir vef ji hitisvegar frá 3% til kl. stundum daglega við störf sfn þar og hafi nóg að starfa allan þann tíma. Jafnframt skýrir blaðið edn- stök atriði, sem knúð hafi ráð- herraim til að víkja bankastjórn- inni úr sessi. Svo sem það, að á- byrgðarlausir bankaþjónar bafi lánað stóríé úr bankanum án vit- undar eða samþykkis bankastjóra eða gæslustjóra. TJm þetta segir blaðdð ' meðal annars : Engin skyldi ímynda sér, að enn væri upptalin öll afreksverk hinnar £rá- viknu bankastjórnar, eða öll kurl komdn til graíar. það hefir ekki verið til þessa getið nm 76 þús. krónur í afsögðum víxlum, og að miklu leytd ófáanlegum, að öllum líkindum, svo ótrúlega hafa þeir verið vanræktir, eða um 26 víxl- ana á sama manninum, félausum, og 22 á öðrum, jafnféJausum, — þeir eru höfuðskuldarar að þeim öllum, hvort sem bankastjórnin hefir keypt þá sjálf eöa starfsmenn bankans. Eða um 57 þús. króna skuldina á öðrum manni, í vixlum og ábyrgðum, eftir að hann hefir sökkhlaðið veðum alt sem hann á í föstn, ef ekki lausu með, að meira eða minna leyti. Skuld- hedmtulögsóknir margoft stórum misráðnar, ekki hirt um þær fyr en komdð er í óefni, einmdtr fyrir óreglu bankastjórnarinnar, í stað þess að reyna að komast að samn- ingum í tíma. Fleygt þá í mál- færslumenn í einni dembu, — einu sinni 150 þús. krónum. Mælt að Kristján Jónsson dóm- stjóri muni hættur að hugsa til, að setjast í gæslustjórasessinn í bankanum eftir nýárið, en ætli að láta sér nægja með, að halda til streytu meiðyrðamálum á hendur ráðherranum. Frostharka á tslandi í desember sl., um miðjan mánuð, varð mest 19J£ gr. á Reaumur á Grímsstöð- um á Fjöllum, 13 gr. á Akureyri, en vægri aanarsstaðar á landinu. Talsverður afti sunnanlaotds í byrjun desember mánaðar, stund- um 60 fiska hlutir á dag. Síldar- toríur gengu einndg inn á Reykja- víkurhöfn, en engin tækí þar til ádráttar eða viðburðir í þá átt.— (það hefði verið vel gert af blað- inu Reykjavík, sem flytur þessa fregn, að benda íbúum höfðuðstað- arins á, að þeim værd það bæði sæmra og arðmeira, að afla sér á- halda og mannskapar til þess að atiSá tipp úr gullkistuhni svo ncfndu llahda sér til hæsta tnáls — þó ekki væri tneira, — en að verja öllum títaa sínum til að ríiast skaÆnmast og rógbera hvern ann- an). New York Life. Félag þetta hefir nýlega gefið út 65. ársskýrslu sína, og sýnir þar meiri framför á liðna árinu, en flest eða öll önnur lífsábyrgðarfic- lög. í landi þessu. 'Félagdð befix á sl. ári selt lífsábyrgðir fyrir rúm- lega 146 milíónir dollara, og fcr í því á undan öllum öðrum sams- konar félögum í heimi. Eignir íélagsins eru sannaðar að vera rúmlega 600 milíónir dollara, og gildandi lífsábyrgðarupphæð fé- lagsins við áramótin siðustu var yfir 2 þúsund milíónir dollara. — Inntektir íélaigsins á árinu ufðu yfir 104 milíónir dollara, en út- gjöldin til ábyrgðahafa hartnær 52 milíónir, eða rétt um edn milíón á hverri viku ársins. Auk þess lán- aði ábyrgðarhöfum nær 9 milionir íón dollara gegn 5 prósent vöxt- um. — Alls voru í gildi um ára- mótdn 981,590 Ufsábyrgðir, hafði fjölgað um 3,381 á árinu. Eignir félagsins haiia aukist um 42J£ tnil- íón dollara á árinu. Félagaið borg- að1 ábyrgðarhöfum nær 9 milíónir dollara í ágóða á sl. ári, sem benr gátu kosið um að £á í peningum eða láta það ganga upp í iðgjalda borganir til íélagsdns. Félagið hefir sýnt framför í öll- um atriðum á sl. ári, einnig í lán- vedtingum til ábyrgðarhafa, þau lán voru nær 5 milíónum minni árið 1909, heldur enn á nœstliðnu ári. það sýnir vaxandi fjármagn í höndum ábyrgðarhafanna og um leið vaxandi sjálfstæði, sem er eðldleg orsök af batnandi áríerði og fjöri í allri atvinnu, verzlun og iðnaði. þedr íslendingar, sem halda lífs- ábyrgðum í þessu félagi, mega telja það ánægjuefni, að íélagið hefir getað sýnt eins mikla fram- för og vænlegar horfur eins og skýrsla þess ber með sér. Sendið Heimskring’lu til vina yðar á Islandi. Gott ráð við andvökum. (ÓKEYPIS). L’m andvöku-nótt, ef þinn hugur flýgur um heim, Svo hratt að þú færð ekki kallað hann heitn, En konuhöfuð er — þér kært — nær artni, Með kyrð þoka þvi upp að þínum barmi. Vef um hálsinn valaslá, Svo vangi hennar liggi þér brjósi á. Likt eins og austrænan utan af mörk Angan frá blómum sendir, af krónu á björk, — Eins muntu finna unaðsþokka Anga í gegn um mjúka konu lokka. Dragðu nú andann djúpt og hægt, Svo drósar höfuð ruggi vægt, Farmóður hugur á flugi um geim Feginn og lúinn mun þá sjálfur kotna heim. Nú bíða þarft að eins stutta stund Áður en hreppdr draumsætan blund. — É-g trúði ed fyr en reyndi : það hefir sama mátt að svala og friða síðan hárið varð grátt. IIREGQ VIÐUR. Fréttabréf. SPANISH FORK, TJTAH. 5. janúar 1910. Hetrra rítstjóri. — Eg ínun hafa dregást á það við þig, þegar ég ritaði þér sedna?t, að ég skyldi pára þér fáednar línur þegar raf- ljósdn væru komin í bæ vorn, — skrifa þér við svoledðis ljós, svo það sem ég klóraði yrði ögn læsi- legra, og nú er ég sestur niður til að efna það. þessi marg-umtala og marg-lof- aða raflýsing komst niöur hér í bæ vorum á aðfangadaigskvöldið. Vax þá svoleiðis ljós brúkað í flestum búðum og fáednum íbúðar- húsum, og röð af þeim sett eftir aðalgötunni, og voru það sann- kölluð viðbrigði, — líktist næstum jóiagjöf. Allir virtust vera hrifnir og ánægðir með þetta, því “City ljós’’ hefir ekki sést hér fyrri, í þessi 56 ár, sem Spani&h Fork er búin að lifa. Já, umbreytingin var mikil. Trúuðum mönnum, eins og mér, fanst það líkast því, að þeir væru komnir á ljóssins og sælunn- ar land, eftir að hafa ráfað í myrkri allan sinn aldur. Svona leið jiólavikatr, allir voru lukkuleg- ir og skemtu sér náttúrlega mæta vel. Svo kom blessað nýja árið, og þá varð nú ekki minni gleðiu hjá þeim trúuðu. Saloon-unum var þá öllum lokað, og allir voru komnir í bindindi, nœstum áður en þeir vissu af, og síðan höfum vér nú verið að syngja “Friður í Spanish Fork og fólksins velviljan yfir Saloon-unum". — Bæjarstjórn- in nýja, sem tók við völdunum um nýárið, hefir nú samið afarströng hegningarlög fyrir þá, sem hér eft- ir kunna að drýgja þær syndir, að selja Bakkus. Liggja nú við þess- um brotum bæði fjárútlát og fang- elsd, — það er, frá 50—300 dollara útlát, og frá 30 daga til 6 mánaða fangelsi fyrir fyrsta brot. Komi það fyrir aftur, skal hvorutveggja aukið til góðra muna. þykir Bakk- usar vinum þetta vera hörð lög, en bindindis hetjur syngja náttúr- lega hósíanna. Tíðaríarið hefir verið mjög kalt allan desember, og er það enn. Segja gamlir menn og sannsögul dagbJöð, að jafnmikij frost og kuldd hafi hér áður aldredkomið um þetta Jeyti ársins, í 30 ár, og því trúi ég Kka, því þetta er sá kald- asti desember mánuður, sem ég hefi séð hér í 20 ár. Samt cr heiilsufar og líðan fólks í bezta latgi, yfir höfuð að tala. Iíerra Gísli E. Bjamason og kona, hans brugðu sér í lystitúr til Idaho í byrjun desember, en komu heim aftur rét/t fyrir jólin. Vænt- anlega skýrir herra Bjarnason sfð- ar frá ferð sinni í blöðunum, og lætur oss vita, hvað í þeirri ferð gerðist til tíðinda og hvernig hon- um leist á land og lýð í Idaho. Oss löndunum líður öllum bæri- lega, að undanteknum hr. Hjálm- ari Bjarnasyni. Hann befir nú leg- ið rúmfastur og sárþjáður í 7—8 vikur, og er enn lítið á batavegi. Sjúkdómur hans er lungnatæring, sem hann hefir haft í nokkuð mörg undanfarin ár. Enda ég svo þennan miða með beztu óskum um hagsælt nýtt ár fyrir þig og alla lesendur Heims- kringlu. Með virðingu, þinn E. H. Johnson. THE DOMINION BANK ítOENI NOTEE DAME AVENUE OG SHERBBOOKE STEEET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000 00 Varasjóður - - - $5,400,000 00 SPARISJÓÐS DEILDIN: Vér veitnm sparisjóðs innleggjendum sérstakt athygli, og borg- um hæztu vexti á sparisjóðg innleggjum af $1.00 og yfir. — Barna innlegg velkomin. — Seljuu peningaávfsanir á ÍSLAND. H. A. BltlUHT RÁÐSMAÐUR. Meö þvl aö biöia œflnlega um “T.L. CIGAH,^ þó ertu viss aö fó ógætan vindil. (UNION MADE) VVentern Cígar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg Styrkið taugarnar með J>vf að drekka eitt staup af öðrum hvorum þess- um ágæta heimilis bjór, á undan hverri máltfð. — Reyuið !! EDWARD L DREWRY Manufacturer & Impcrter Winnipeg, Canada. th-pnrtmf'ni of Ayriculture and Immigralion. MANITOBA þetta fylk-i hefir 41,169,089 ekrur londs, 6,019,200 ekrttr eru votn, sem veáta kmdinu raka til akuryrkjuþarfa. þ*ss vegna höfum vér jafnoin nœgain raka til uppskeru tryg'ginga r. Ennþá e<ru 25 milíóndr ekrur óteknar, sem fá tná með heáim- ilisréitti eða kaupum. lbúata;a árið 1901 var 255,211, tuu er nún orðin 400,000 manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum. lbúatala Winni'peg borgar áriö 1901 var 42,240, en nú um 115 þúaundir, hefir meir en tvöfaldast á 7 árum. Flutningstœki eru nú sem næst fullkomin, 3516 mílur járu- brauta eru í fylkinu, sem allar liggja út frá Winunpeg. þrjár þverlandsbrauta lestir £ara daglega frá Wimtipeg, og innan fárra mánaða verða þær 5 talsins, þegar Grand Trunk Pacific og Canadiam Northem bætast við. Framför fylkisists er sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuð að taka þar bólfestu. Ekkert annað lamd getur sýnt sama vöxt á sama tímabili. TIIi FF.RHAH 4IVA A : Faxið ekki framhjá Winnipeg, án þess að grenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yður htllkomnar upp- lýsingar um heimilisréttarlc.nd og fjárgróða möguleikia. R F» ROBLIN Stjórnarformaður og Akaryrkjumála Ráðgjati. SkriflÖ eftir npplýsÍDfttm til JoN(-p)> Burke Jnn Hnrtrey 178LOGAN AVE WINNIPEG. 77 YORK ST , TORONTO 12G SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU sem Mórits gcrði. Fa irinn var þar á móti kaldur og róiegur. Nú var Mórits komitin í nánd við hjólið, en mal- ar nn hafði «111 ekki látið straumhk'mminn £alla. þá b itti Mórits af.i sínu af ákafa miklum, svo honum ána st a 1 á i annan hiiðarbjálka skurðsins með hondiniii, cg gat á þennan hátt dregið sig með barnið it i.r ster asta straumnum, og nærri því á sama augna'l liki lét malarinn straumldemminn falla. Með anniri hcndinni hélt Mórits utan um 'barnið, en með hinni h.ndin,ni greip hann í kaðal, sem mal- arinn kastaði til hans. Svo komu tveir aðrir menn og drógu hann og barnið að landi. Mórits þakkaði þe:m fyrir hjálpina, tók síðan b.irni5 í £ang sér og gekk á móti foreldrunum, sem hrööuðu sér til hans. Á leiðinni skoöaði hann andkt 'barnsíns, sem var í yfirliði, með n-ákvæmni. það var fölt, en undur- fagurt, og lék bros um hinar lokuðu varir. Dökt hár um.kringdi hið háa og bjarta enni hennar. Mór- its hafði aldrei séð jaín faigurt barn, enda þrýsti hann því með móðurlegri viðkvæmnd að brjósti sínu, og ýtti hinum votu, dökku lokkum til hliðar. Móðirin haíði hraðað sér og mætti honum nú á miðri leið. “Barnið mitt — ísa>bella mín — er hútt dauð?” sagði hún sárhrygg um lei’ð og hún tók við barninu. “Ég held ekki”, svaraði Mórits. “Hjartað slær enn-þá, en nokkuð hægt að sönnu”. “Af stað! það verður að £á hjálp! ” sagði hún og þaut í burt, án þess að segja meira. Mórits stóð kyr og horfði á eftir henni. “Hún lætur ekki svo mii ið sem þakklæti í té” tautaði hann. “Jakob Kron sagði satt”. Hann hugsaði til hjarðmannsins í skáldritinu, FORLAGALEIKURINN 127 sem hann halði lesið, og við það hrestist hann, sneri sér við og ætlaði að fara burt eftir krókstig á milli trjánna. Barúninn hafði nú náð konu sinni og svo fóru j>au að reyna að endurlífga barnið, sem þeám hepn- aðdst innan skamms, svo litla stúlkan opnaði augun. þá heyrði Mórits að barúnsfrúin sagði við mann sinn : “Drengurinn — sem dró bana upp úr vatninu? ----hvar «r hann ? Maður verður þó að borga honum eitthvað fyrir ómakið”. “þú segir satt”, svaraði barúninn. Svo sneri hann sér að Mórits, sem var að fara, og bað hann að koma. Mórits gerðd það, ekkii af því, að hann vænti launa fyrir björgunarstarf sitt, heldur af forvitnd, til þess að heyra hvað þessi dramb sami maður ætlaðá að segja. “Vinur minn”, sagði barúnimn við hann. “þú hefir breytt vel, ég er þér þakklátur fyrir að hafa b'jargað barninu mínu”. þú ert fátækur?” “Já”, svaraðd Mórits. Barúninn tók upp. vasabókina sína, þá sömu, sem hann fyrir fjórum árum síðan opnaði til að taka úr litla seðdlinn, er vera átti borgun fyrir tebollann, er sonur hans braut. En í þetta sinn var það tíu dala seðdll, sem hann tók úr henni. “Skoðaðu til, vinur minn”, sagði hann við Mór- its, “hcrna er nokkuð handa þér fyrir ómakið”. Drengurinn leit á hann með fyrirlitningu, hopaði á hæl og krosslagði handleggina. — “Herra”, sagðd hann, “ég fleygði mér ekki út í ána í því skyni, að vinna mér inn peninga. Ég hefi býirgað barninu þínu með því að hætta mínu eigin lífi, og þú lætur þér ekkt detta í hug, að þakka fyrir það með ednu oxði. þú býður mér borgun, án þess 128 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU að vtrða mig viðlits. Farðu, ég vil ekki þina pcn- inga”. “Hver fjandinn, hvers konar þorpari ert þú?” sagðt harúninn öskuvondur, því þeir ríku reiðast á- vaJt, þegar þeir verða varið við sjálfsvirðingu hjá þedm fátaeku. “þú þykist of góður til að taka á móti þóknun ?-------Hver ert þú ? — Máske dul- klæddur prins ?" bætti hann við í háðslegum róm. “Hver ég er, kemur þér ekki við", svaraðd Mór- its, gramur yfir hrokanum, sem lá í orðum barúns- ius. “En ég ætla þó að segja þér það, að ég er sami drengurinn, sem þú og sonur þinn börðuð hérna á þjóðveginum, af því ég hafði tyk mér aftan á vagninn þdnn, og við sarna tækifæri kalla'ðir þú mig lygara og þjóf,-----sami drengurinn, sem sonur þinn nokkrum dögum síðar braut fyrir tebolla úr Austur-India postulíni, sem ég ætlaði að selja til þess að geta fengið mat handa móður minni veikri fyrir andvirðið, og sem þú œtliðir að borga með tóli skilddngum. 1 það skiftd tók ég ekki á móti borgun fyrir það, sem mér var rangt gert-------í dag vil cg því siður þdggja borgun fyrir velgerning minn. Vertu sæll, hérra! ” Um leið og drengurinn sagðd þetta, fór hann. Á meðan á þessu stóð, var ísabella orðin hér um bil jaJngóð. þegar hún sá, að Mórits ætlaði að fara, þaut hún á fætur og tók utan um Mórits, eins og hún vildi halda honum kyrrum. Mórits komst við, klappaði á höfuðið á henni og losaðd sig með hægð. “ísabella”, kallaði barúnsfrúin, “hvað ertu að gera ? þetta er ósæmilegt háttalag”. Mórits hló en hlátur hans var gremjuþrungdnn. Svo laut hann niður, tók bókitta, sem hann hafði verið að lesa i, hnedgði sig fvrir barúninum og konu lians og fór. Barúninn horfði á eftir honum illur í skapi. FORLAGALEIKURINN 129 “þetta er ljótd þorparinn”, heyrði hann barúninu segja, og þá svaraði kona hans : ‘Já, það má ekki vænta anttars af þessu fólki”. þegar Mórits var kominn beim að kofa móður sinnar^ ergdlegur yíir því, að haía nú 'í þriðja sinn mætt háði og fyrirlitmingu af fólki þessu, þrátt fyrir það, að hann galt því ranglætið með velgerniing, fór hann tir utanhafnarskyrtu sintii, svo hún gæti þornað. Hann sá nú hlut nokkurn, sem hann hafði ekki tekið eftir áður, han.ga fastan í fellingum skyrtunnar. þegar hann fór að athuga hlut þeiman nákvæmar, sa hann að það var dálítdð rafhjarta í gullumgerð, setti fest var við svartan silkdlinda. Til þess að geta skoðað þennan hlut enn betur, gekk hann út að glugganum. Á gullumgerðinni voru stafirnir J. E., sem nu voru orðnir nær óþekkjmlegir sökum slits. Alt í einu datt Mórits í hug saga Jakobs Kron, sem hann sagði honttm í skógdnum. Ilann hafði Þ® minst á slíkan skrautgnip, sem hann erfði eftdr móð- nr sína, og var merktur sömtt stöfum. “Getur það verið mögulegt, að þetta sé sattU gripitirinn ?” spur'ði Mórits sjálfan sig. Áttd hann að trúa því, að þessi herramaður, setn hafðd misb'oðiö honttm svo mjög, vœri faðir hins gæfusama Jakobs, væri sami maðurinn og kastað hafði syni sinum út úr s nu húsi, hafið mál á móti honum og látið kaghýða hann. “ó, já”, sagðd Mórits við sjálfan sig, “það «r mjög senndlegt. Framkoma hans gegn mér styrkir J>essa. getgátu”. Mórits var í efa um, hvað hann ætti að gera við þennan skartgrip, sem hann hafði fundið. Honum var það ljóst, að litla stúlkan mundi hafa borið hann um hálsinn, og að hann hefði fest sig í skyrtntmt sinni, þegar hann var að bjarga líft hennar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.