Heimskringla - 27.01.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.01.1910, Blaðsíða 2
Bln. 54. WINNIPEG, 27. JAN. 1910. UKlMSKltlNQLA Heimskringla Pablished every Thursday by íhe denii>kringla News & rnniistiiue l!o. Ltd 0 biaösiiib l Cauaua oft bauaar •K.uo um ériö (fyrir fram bor«aö). •^eut til islhuds $2<0 ttyrir frani ■Mir. hí af kaupeudum blaösius hérS1.50 ) rt. L. BALDWIN80N Editor ðt Mauaffer OHice: 729 Shertirwoke Mreet, W inoipe^ V. O, BOX 3083. Talsiml 3512. Gleðilegt tákn tímans. AuSskiliS er þaS hverjutn. hugs- andi manni, meS spónfylli aí þekk- ingu, aS ekki var mikils aS vænta frá fyrstu íslenzku innflytjendunum sem komu til þessa lands. Fátæk- ir í tvennum skilningi, þá á alt er litiS. Fátækir af auSœvum og látækir í þekkingu á hérlenda vísu. Eg man þaS eins vel og óg sé sól- ina í dag, þegar ég heyrSi fyrst nefnt orSiS Vesturheimur. þá var ég á níunda ári. AtburSur þessi bar viS á kveldvöku, og log- aSi þá ljós á lýsislampa í baSstof- unni. þaS var litlu fyrir jólin 1870. MótbýlismaSur móSur minn- ar, Björn sál. Jónsson í Ási, þá nefndur Björn í Ási. SíSar kallaS- nr : “Björn bróSir Kristjáns skálda”. þaS var maSurinn, sem gaf mér þessa fræSslu, fyrstur allra manna. Hánn kom til okkar, og var skrafhreifinn aS venju. Voru þá einhverir aS tala um menn, sem höfSu fariS til Brasiliu. Um Brasiliu-ferSir heyrSi ég talaS, þeg- ar ég var aS eins fjögra ára. AS þessu sinni heyrSi ég Björn segja : “Ég held Brasilíu-ferSir séu ekki hollar Islendingum, vegna hitans þar. En ég hefi mikla trii á Vest- urheims-ferSum. Ég hefi lesiS nokk- uS um reynslu NorSmanna og Svía þar vestra. Ég trúi því, aS þar sé framtíSarland og frjósemi mikil”. Eins og gefur aS skilja, þekti ég ekki þetta land, Vestur- heimur, þó ég muni, aS ég heyrSi Ameríku nefnda fleiri árum áSur. þrátt fyrir feimni og óframfærni, réSdst ég aS Birni og spurSi hann hvar þessi Vesturheimur væri. Hann sagSi mér, aS Vesttirheimur væri sama land og • Ameríka, og að þetta land væri á vesturhveli hnattarins. Um kveldiS var mikiS rætt um Vesturheims-ferSir. Ég man ekki fcetur tnn Björn segfi, aS ef mikiS yrSi um vesturflutn- ing frá íslandi, þá langaSi sig til aS fcrj'.tast þangaS. Enda kom þaS k daginn, aS hann lét verða ftf því, Hyr,rt þetta er útídúr frá því tnáli, sem ég er aS bTFjt aS rita um, læt ég ósagt. En ég tími naumast aS sleppa honum, og læt hann þess vegna fjúka meS. Eins og fceViS var fram hér á undam, þá var ekki mikils aS Vænta af burtflytjendum frá Is- landlandi. þeir fluttu í aSra fceims- álfu, víva og stóra, inn í hringiSu allra þjóSa glæsimanna og angur- gapa. Naumast gat nokkur búist viS öSru en þeir týndu í RauSa- hafinu íslen/.ku þjóSerni. Enda voru skilnaðarkveSjur þjóSbræðr- anna miður heppilegar til að glæSa ævarandi ást og trygS til þeirra, sem eftdr sátu. Saga Vestur-ts- lendinga sýnir það ednnig, aS þedr áttu við engin sældarkjör að búa frttmnemarndr, fyrstu árin. Um kjör þeirra hefir nokkuS veriS rit- aS, þó flest sé lélega í letur fert. En mikdS má af því ráSa. þó hefi ég fundiS hér vestra gamla menn, er segja landnemasögu sína og ann- ara nákvæmar og fcetur enn ritað er, ennþá sem komiS er. Vel hefSi mátt búast viS í byrj- ttn, aS Iskndingar týndu hér máli sínu og þjóíSarminring.u. Undir ]æim kringumstæSum fóru þeir frá ættlandinu, og undir þedm væntan- legu skdlvrSum námu þeir sér ból- festu 1 Vesturheimi. En hamingju sé lof! ]>aS fór öðruvísi, en búast mátti viS. þeir héldtt nokkurn veginn hópinn, eins og kunnugt er. Fyrir ötulledk fárra manna komst fclað á fót meðal landnemanna. þaS, ásamt dálitlum k rkjttlegum féfagsskap, hjálpaði viShaldi tung- tinnar, og hifct einkum, aS þeir höiSu við fáa aS tala nema sjálfa sdg. þedr landar, sem lentu í bæ- ina, ferðu auðvitaS aS medra og minna leyti cnska tungu, og spjöll- uSu frítt. Sumdr urSu svo ást- fangnir i henni, aS þeir fyrirlitu móSurmáliS, og vildu ekki annaS tala enn ensku, . enda þótt þeir töluSu hana rammbjagaSa og skdlndngsvilta. þegar kom vestur vildi sttmt kvenfólk ekki láta ís- lenzku til sín heyra t'tfci á götun- um. Hún var of gróf í eyrum þess- ara “götu-IorSa”, sem hek.t gáfu sig að þeim. En þessi órækt viS íslenzka tungu hefir rénaS. Nú eru þaS sára-fáar manneskjur, sem skammast sín fyrir móSurmál sitt Endti hafia blöðin ámint fólk, að gfeyma ekki íslen/.kri tungu. övo var byrjuð kensla í íslenzkri tungu viS Wesley College. Hvort mikið eSa litiS gagn hefir að hennd orSiS eru skiftar skoðanir á. Hreint hefir hún ekki spilt. 1 sumar sem leið hafði XjaldbúS- arsöfnuSur kennara í 2 mánuSi, til aS segja unglingum til í íslenzkri tungu. Mun þaS haía boriS góðan árangur. Fyrsti lúterskd söfnuSur- inn heldtir uppi kenslu í íslenzkri tungu í allan vetur, og hefir góSa og marga kennara. Sú kensla hlýt- ur aS bera ávöxt. Enda veitir ekki af. Margt af yngra, fullorSna fólkinu, hefir aS miklu leyti mist sjónar á móðurmál sínu nú þegar. .Fskilegt væri, aS hin andlega stótt vestanhafs mannaSi sig til, hvervetna á meðal íslendinga, aS í gera það að skyldu og skilyrði, aS hver einasti tinglingur fengi þolan- lega kenslu í íslenzkri tungu óg bókmentasögu íslands. Vonandi er, aS bæSi kirkjuíélagiö og minni- hluti, sem nefndur er svo nú, og þar aS auki tJnítarar, tæku sam- an höndum i þessu máli. Ég treysti bæði séra Jóni Bjarnasyni og séra Fr. J. Bergmann, aS vera samhentir í þesstt efnd. Hér ræSir um íslenzkt þjóSerni og viShald þess á komandi tíma. Séra Rögnvaldur Pétursson hefir ritaS margt gott og uppbyggilegt, og er íslenz.kur í anda, og skrifar aS mörgu leyti lipurt íslenzkt mál. Hann héfir einkanlega góSan stíls- máta á islenzkri tungu yfirledtfc. Ilið sama er aS segja um séra GuSmund Arnason, að hann er einnig mjög íslenzkur í anda, og prýSisvel að sér, og óefaS einn af sterkustu ættjarSarvinum hér vestra. Mér finst þaS vera hedlög skylda allra sannmentaðra manna, aS vinna aS því meS oddi og ©gg, aS viðhalda tslen/.ku og islenzkum bókmenfcum, hvernig sem trúar- skoðanir þedrra eru. í þesstt efni liggtir þunginn á íslen/.kum prest- um iyrst af öllum. þar næst á ís- leuzkuin blöðutn og tímaritum. — Ég efast ekki tim það, að íslen/.k tunga á eftdr aS vaxa aS veg og virðingu hér vestra. Ég er gagn- kunnugur mörgum hámentuSum mönnum hér, í öllum stöSum lífs- ins, og þó fæstir þeirra beri mikil kensl á islenzkar bókmentdr eSa tungu, þá eru allir sammála, aS Islendingar mega hvorki glata né gleyma gullaldarmáli Norður anda. íslendingar þurfa þess vegna ekki aS minkast sín fyrdr íslenzka tungu. íslenzk tunga er í fremstu röS af öllum þeim tungumálum, sem lifa á tungum fólksins. Og hún hlýfcur lof og hrós hjá bezt mcntuSum mönnum þessarar iíS- ar, sem nokkurt skyn bera á, og þær bókmenfcir, sem skrásettar eru í henttar orSum. j Ég óska og voita, treysti og trúi, aö vegttr íslen/.krar tungu fari vaxandi dag frá degi, og hún verði öndvegdstunga Norðurlanda, eins og gríska og latína hafa veriS öndvegistungur bókmentanna frá 1 snðurhluta Norðurálfunnar um hart nær 16—17 aldir. Ég skal ekki liggja á liði mínu, t að hl jóma íslenzka tungu meðan I ég fe mælt mál. í henni feddist | ég. MeSa hana dey ég á vörttm. |— Alfc, sem ég get gert. Um fasteignasölu síðasta ár og nú sem stendur er það aS segja, aS hún fer stöSugt batnandi. SíSasta ár byrjaði dauf- le.ga, en brá til batnaSar, þegar kom fram á sttmariS. Seinni part sumarsins var afarmikiS bygt i þessum bœ, bæði stórbyggingar og einstök hús. Mest stóSu fasteigna- söluíélög á fcak við stórbygging- arnar og einstök hús í betri röS. Að eins örfá hús voru bygð aí mönnum, sem ætla sér aS eiga þau aS staSafdri. Bœjarlóðir stóSu hér um bil í staS fram í október. Fóru þá aS finnast kaupakdppir hér og hvar. ByrjuSu á Portage Ave. og Fort St. Fluttust þaðan á Notre Dame Ave., þá á Sargent Ave. og Sherbrooke St. þaðan fluttust þedr norður á Logan Ave. þaSan norður á Main St., og þar í grend munu þedr dvelja nú. A öllum þessum strætum flugu lóSir langt fram yfir það verS, sem pær voru kevptar fyrir áSitr. Eigiendur héldu, aS þeir gætu fengiS, hvað sem þedr hedmtuSu, og vildu ekki nvfca góð íboð. En gttllöldurnar hjöSnuSu stræti frá stræti. Hvemiig stendur á þessum kaup- ttm og uppsprengingttm fer tvenn- um sögttm. Fasteignasalar segja, að attðmenn á Englandi, í Austur- Canada og Bandaríkjunum hafi svo mikiS álit á Winnipeg, sem framtíðarstórborg, aS lóSir fari óðum hækkandi. ASrir halda, aS fastedgnasölufélögin séu aS slá reyk í augu fólksins til þess að fá þaS í uppnám, og koma þeim, setn peningiaráð hafa, til aS kattpa ! lönd og lóðir, hvort sem þeir eru fjær eða nær. Má vera, að hvort- tveggja hafi viS nokkuS aS stySj- ast. Um síSustu ár hafa lánsfélög og bankar haldið peningum sínuni innd, og innheimt fádæmi af úti- standandi, lánum. Viljtt þau nú lána þessa pendnga út aífcur gegn góS- um vöxfcum og veSi. Er því eðli- legfc, aS auSmenn vilji £á gengd í veiðistö&ina afttir. Fasteiignasala er einkar vel fallin til þess aS spíla út og inn peningum, fyrir þá er áræSi hafa til þess. Suinir græða, enn aðrir tapa, eins og reynslan hefir sýnt. AuSfélögin gefca lagt fram útg.erSina, en vdnn- an verSur aS koma frá einstakl- ingunum, og þaS er um að gera, aS fá sem flesta, og sem mest við- skiffci. — Eftir því sem aS horfir nú, þá bendir flest á, að fasteignasala fard heldur hækkandi en lækkandi á þessu ári í Winnipeg. Hún verSur óefaS á attnan hátt enn hún var hér fyrir 4—5 árum. þá gátu allir bygt smáhýsi, hvort sem þeir áttu nokkuð eSa ekki neitt. Sumum lánpSdst aS græSa fé á því, en aSrir töpuðu öllu. Nú er þessu öSruvísi komið. ViSarsalar og aSrir efnissalar, ásamt lánfélögttn- um, eru langfc tttn erfiSari viS- fangs enn þá. Fátæklingum og eignaleysingjum er nú fyrirmunaS að reyna lukkuna. þetfca er gott á aSra hliðina, aS þeir geta engu tapaS, sem engtt voga. En gamalt málfcæki segir líka : “Vogun vtnn- ur og vogun tapar”, og þannig hefir öllum reynst. Framvegis verða þaS ekki nema eínamenn og fasteignasalar, sem byggja í þess- ttm bæ, svo að nokkuru nemi. Enn fremur er það engum efa undirorp- iS, aS stórbvggingum fcr hér ÓS- um fjölgandi, eftir því, sem borg þessi dafnar og stækkar. I/óSirnar eru orSnar svo verðháar, að hvert ferhyrningsfet þtirf að koma aS notum og bera ávöxt. SíSastliSið ár bygðu íslendingar all-mörg hús, en fáir sem bygSu stórhýsd. Herra Th. Oddson fast- eignasali bygðd þrjú marghýsi (ter- race), og er nú að bvgg ja “block” á Ellice Ave., ásamt nokktirum í- veruhúsum. Herra Loftttr Jörunds- son húsasmiðttr bygði 12 hús í fé- lagi viS tvo aðra. Hann er nú wS byggja marghýsd, og ætlar bráS- lega að byrja á 2 öSrum. BáSir þessir menn hafa gefiS mönnum mikla V'in-nu, og stöSuga vinnu síð- asta suittar, og gefa ennþá. þeir láta íslendinga sitja fyrir vinnunni aS mestu leyti. þeir hafa goldiS kaup gott og greiðlegai Mælt er, að L. Jörttndsson hafi nú 30 ís- lendinga í vinnu. Oddson hafði marga m.enn frantundir jól, og enn þá nokkurra. þaS er lofsvert, aS þessir menn láta íslendinga sitja fyrir atvinnu, og þaS svo stórmannlega, að vinn- an er nær árið í kring fyrir marga af verkamönnum þeirra. þetta er spordS í áttina, svo aS Islending- ar, sem eru duglegir og framgjarn- ir ættu innan lítils tíma aS geta haft nóg verk handa islenzkum dag'launamönnum. Er það stór hieiður, aS þeir gera það nú og síSar. þetta æfctd að leiSa til meiri samheldn.i meSal Islendinga og þjóSernisfestu þeirra í þesstt landi, og þá er vel aS veriS, j.eg- ar þann veg er sfcefnt. AuSvitaS hafa nokkurir aSrir ís- lenzkir verkvedtendur haífc verk meS höndum, og vedfcfc íslenzkum daglaunamönnum afcvinnu á sama tíma. En ég hygg aS þeir Odd.son og Jörundsson séu nú stærstir og stöSugastir í þessu efni. Herra Sveinn Brynjólfsson hafSi stór- virki með höndum í fyrra og fratn eftir vetri, og lót íslenzka dag- launamenn sitja fyrir verkum, og fórst þaS drengilega. Og hann hef- ir einnig haft verk alt aS þessu, ei all-langt frá Winnipeg, og, vann eitthvaS af íslenddngum hjá hon- ttm. Fátækum daglaunamönnutn kemur einkar vel aS fá vdnnu sem flesta daga i árinu, hjá áreiSan- legum mönnum, eins og allir þess- irmenn ertt. Alt fcendir á þaS, að þefcfca ár verði hér mikil vdnna og há dag- laun. Mörg stórhýsi á aS byggja, og bærinn ætlar aS gera allmiklar umbætur. Einnig verSur bygt mik- ið af íveruhúsum í G.T.P. bæjar- stöSinni, norðaustan viS bæinn. Römuleiðis verSur mikdl vinna viS járnbrautir í Vestur-Canada. K. Ásg. Beííediktsson. Ólöf Sigurðardóttir. Ort undir nafni A. J • Johnson's. í Chicago, sonar hinnar látnu. [ ÓljÖF S11!URÐAllDÓTTíR var fmrtd aA /i irkaixtöflum í Fljótshlíö, 5 des- emher, i852 llán var dótti merkt.hjön%una Siguröar fnletfs<onar (Gissuararsoaar frd Seljalandi) og Int/ibjargar .Stprnanthdóttnr (./ó ssnnarfrd Egvindarhulti), sem v <r alsyslir hins þióðkviiini áaœtisiiiii.ans Tómasar Scemuudssonar d Breiöabölstnð í Fljótshlíð — Árið 1878 yiftist hún Kristjdui bónda ■lónssyni að Marteinstungu í Holtum í Rungár- þingi. sem á he .ni nú d bak að sjd dsamt 6 börmim af 7 er þav.hjón eignuðust.—I/ún antlað/st síðastl. haust, 31. oht 1909.] Hi lUN kom eir.s og haglél frá himni blá, sú harmfrétt, að þú værir dáin. — Ó, móðir ! Þig aldrei ég aftur má sjá ! I austur ég 8tari’ út í bláinn. Þar drúpir við dagslokin — þráia. Þá grátna J>ig kvaddi ég síðsta sinn, og sigldi á djúpið víða, hve lftið þá dreymdi drenginn þinn, hvað dauðans var skamt að bfða. Hve lífið er fljótt að lfða. Þín móðurhönd var svo holl og blíð, sem hjarta vort bezt getur kosið. þín viðkvæmni’ og ást svo urtg og þýð, að alt, sem af harmi var frosið, það bræddi þitt sólskins brosið. Og þvf er svo margt að þakka þér, sem þögnin og minningin geymir. Af ástríku geði þú unnir mér. Þér ekki mitt hjarta gleymir — það mynd sinnar móður dreymir. Nú grætur hinn aldraði ástvin f>ig, og umhyggju þakkar með tárum. Og bömin þfn horfa’ á hinn hinsta stig með hugsunum döprum og sárum. — Þitt skarð fyllist eigi með árum. Þér hvíldar að njúta er hlýtt og rótt, þótt húmi nú um þinn bæinn. — Hver minning þfn hrekur burt hugans nótt, og hækkar og lengir daginn, sem srgeislar austan um sæinn. Þorsteinn Þ. ÞorsteiNsson. Trúvakning í Manchúríu. Vér missum af fleiri vinum fyrir þafi, sem vér bdðjttm þá um, hcld- ttr en íyrir þaö, sem vér neitum þedm um. Um það mál fintti séra James Webster lan-gt erindi í Toronto borg á sfðustu jólum. I því erindi er margfc fróðlegt, mörg fróðlcg hugvekja fyrir hugsandi fólk, en eng.in þó fróðlogri eða íhugunar- verðari en sú, hvernig þeim gttðs- börtium þar et'stra, sem mynda trúboðsflokkinn, tekst að dáleiða þessa óupplýstu sattði t l þess að gefei hvað sem ltönd á lestir, og í sumum tilPellum aleigu sína sér til sálultjálpar. Fyrst gat séra Websfcer ]x?ss, að trúboðsflokkinn þar eystra mynd- j ttðu' Skotar, Irar og Danir, eða j menn £rá þedm þjóðum, sem með konttm þedrra fceldust alt að httndr- að tnanns, sem hann segir að með , einum huga finnd tdl þess, að þeir j séu íullir af heilögum anda. En reynsla þeirra þar eystra segir hann að haft verið sttmutn ]x:irra óvænt. En það var sú reynsla, að Manchuriu búar hafa undir á- hrifitm trtiboðanna fcekið svo mikl- ttm sinnaskiftum, að þedr, sem áð- nr voru heiðinglega sinnaðir, sér- drægdr og ágjarnir, ganga nú í þúsunda og tuga þúsundatali að dyrttm guðshúss, þar sem trúboð- arnir kenna. Sumir hinna um- venfcu koma með korn í pokum á bakinu, aðrir koma með kálfa í bandi, — þar leiða blindir blinda —, og enn aðrir kotna með aleigu sína af peningitm. Og öllu er svo grautað saman í guðskistuna, og trúboðarnir taka feginsamlega við hverju, sem gefst, hvaðan sein það kemur, og hverniig sem það er fengið, og skdla engu affcur, — rétt eins og gerist með guðsbörnum þjóðar vorrar nú á dögum, — það er að segja : að skila engtt affcur. J>essi trúarofsa hreyfing segir Webster að haft gengdð yfir Man- chttriu frá sjó til Sungart og frá hinum austlægustu landamæruni til hdnna vestustu, Og til fjölda margra stað, þar sem útlendir trúboðar hafi aldrei stigið fæti. Séra Webster er einkar hæversk- ur. Hann gefttr guði alla dýrðdna. Hann segir, að trúboðíirnir hafi j svo sem engdn afskifti haft af þessu. Jxsir hafi sfcaðið hjá meðan kraftaverkin gerðust. þó viður- kennir hann það í ræðtt sinni, að þeir hafi fríviljttglega unnið að því, að taka á móti gjöfunum og gera sér gott af þeim, eu á meðan stóð guð hjá og gerði ekkert og fékk j ekkert. Séra Webster fór mörgtim fögr- um orðum um það, hve áttægju- legit það ltefði verið, að sjá alt þetta fólk, — sínir elskulegti bræð- ttr og systur hafi grátandi flutt gjafir sínar í trúboða-búið, af fögn- uðintim, sem fylt hafi giofendurita yfir því, að nú væru þeim allar syndir fyrirgefnar. Til dœmis sagði hann, að á ednum fundd, sem hann sjálfur sófcti, helði svo lifcið út, sem allir hefðu óskað að mega gefa. Samkoma sú eða fundur var haldinn í Thieling, og var stjórnað að öllu leytd aí Kínverjum sjálf- um. ]>ar kvaðst hann ltaEa setið og horft á fólk koma með gjafir sínar. Ednn kom með grjónapoka tá bakintx og setti hann ndður við fæfcur þess, er fundinttm stýrðd, og gat þess um leið, að hann, hefði enga peninga, og hefði því orðið að taka af því, sem til var. Annar kom til messunnar meö ungan káif, og batt hann við dyr tjaldbúðarinnar. Sá kvaðst hvorki eiga korn né pettinga, en að eins ed'ga þenttan kálf, og sér væri ant ttm að gefa hann fyrir sálu sinni. Næst kom ekkja, gömul og grát- andi. Hún kom sér ekkd að því, að segja upphátt það, sem benni lá þyngst á hjarta, svo hún hvíslaði því að einni af trúboða konunum, og bað leyfis a‘ð mega igefa guði eifct kopar-oent, — þann eina pen- ing, sem hún átti í eigu sinni. Kona þessi var tötrum kdædd og ákaflega íát-æk, en henn.i var leyft að giefa cenfcið. Trúboðinn tók við því og hélfc því á lofti, tdl þess að sýna söftiuðinutn áhrif trúardnnaf, og stakk því svo í vasa sfnn. •Við þetta átakanlega dæmd, sem ekkja.it gaf, grét allur söfnuðurinn af fögnuði, og allir tóku að gefa það, sem |x‘ir gáfcu viö sig losað. Einn maður gaf byssuna sina. Ilann kvaðst elska byssuna medra en alt annað, sem hann æfcti, og aldred skilja hana við sig, en nú gæfci ltann ekki staðist mátið feng- ur, og fékk hann þá trúboðanum byssuna. Margar konur komu og fram, og reittu af sér skrautgripi sína og gáfu þá í guðskistuna. Sumar gáfu vasaúrin sín, bœðd úr gulli og silíri. Og svo segist prestinum frá, að afledðingdn af þessari gjafa- kepni hafi orðið sú, að gjafasýkin útbreiddist ttm alla Manchurdu. Söfnuður sá, sem fcrúboðarnir hala myndað í Mukden borg befir 2 Lattnaða presta, og borgar þeim að öllu leyti af ei.gin efnum. Séra Webster endaði ræðu sína með þeirri staðhæfingu, að sér fiyndist stundum, að fcrúboðar ætfcu ekkerfc erindi þangað austur, því trúvakningin meðal Kínverja á þessu landssvæði væri svo öflug, að þeir væru ednferir um, að ann- ast sín andlegu málefni. Skýring á metrisku iráli og vio-t. þYNGDARMÁL. Aðaleinduigin er : Gram. Skamm- staíainir : Kg. (kílógram), Hg. (hekitógram), Gr. (gram). 1 danskfc pund er 500 gram. 1 enskt pund er 454 gram. Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þft senclið hann til þess- arar fullkomnu stofnui.ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 3o7-315 ll««re»Mve Mt. WINNIPBO, :MANITOBA Phones : 2300 og 2301 “Andvökur 1T lengdarmál. Aðaleiningin er mefcer (hér utn bil 39 atneríkanskir þml.). Skamm- stafanir : Km. (kílómefcer), M. (mefcer), Cm. (cenimeter). 1 dönsk míla er 7T/Í km. 1 ensk míla 1609 metrar. 1 yard er 91Jý centdmeter. 1 þttml. 2JA centimefcer. Kílómeter er 1000 metrar. Mefcer er 100 centimeter. flatarmAl. Aðaleiningin er : Ar. Skiuntn- stöfun : Ha. (hektar). 1 ekra er 40ar. LAGARMÁL. Aðaleindngin er : Litef. Skamtn- stafanir : Hl. (hektóliter, L. (liber), Dcl. (decilifcer). Lagartunua er 115 litrar. 1 bushel er 36J4 litrar. 1 gallon er 3 og fjórir fimtu litrar. LJÓÐMÆLI EFTIR Stephan G. Stephansson Kosta, í 3 bindnm, $3.50, í skrautbandi. Tvö fyrri bindin eru komdn út,. og verða til sölu hjá umboðs- mönnum útgefendanna í öllum ís- lenzkum bygðum í Ameríku. I Winnipeg verða ljóðmælin til' sölu, sem hér segdr : Hjá Eggert Jóhannssyni, 689" Agnes Sfc., EFTIR KL- 6 AD KVELDI. Hjá Sfcefáni Péturssyni, AÐ- DEGINUM, frá kl. 8 f.h. tdl kl. 6 að kveldi, á prenfcstofu Heims- krdnglu. Hjá H. S. Bardal, bóksala, Nena St. Utaubæjarmenn, sem ekki geta fengið ljóðmælin í nágrennd sínu, fá þatt tafarlaust með því að senda pöntun og pendnga tdl Egg" erts Jóhannssonar, 689 Agnes St.. Winnipeg, Man. Leyndarmál Cordulu frænku. Nýjir kaupendur að heims- kringlu sem borga fyrir einn árgang fyrirfram, fá skáldsögu þessa og aðra til, alveg ókeypis.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.