Heimskringla - 27.01.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 27.01.1910, Blaðsíða 6
fw* 6 WINNIPEG, 27. JAN. 1910. heimskringla “Betra en nokkuð Píanó er ég hefi áður notað“. ALBANI. “ Heirasins b e z t a hljóðfæri“. DE PACHMANN. Þetta eru aðeins fá orð, en sanna þó hina miklu yíirburði sem Heintzman & Co. PÍANÓ hefir yfir önnur hljóðfæri. — Hinn mesti Pfanóspilari, sem komið hefir tii Canada, hefir kosið að nota þetta hljóðfæri. Hin mikla hljómfegurð og áreiðanlegheit að öllu leyti, gerir það hið bezta Pfanó fyr- ír hvert heimili. — Endist f mannsaldur. — Vér gefum v e 1 fyrir gamla hljóðfærið þitt f skift- um fyrir nýtt Heintzman. — 528 Main St. — Phone 808 Og f Brandon og Portage La Prairie Fréttir úr bœnum. Tíö hefir veriö stilt og frekar irostvægt síöustu viku. henni. Fundurinn fór sátt og samlyndi. fram meö Margt er talað um aöfarir ráö- herrans á íslandi. Menn íalla í tvo flokka, sem eðlilegt er. Fjölmargir eru á móti ráðherranum fyrir at- ferli hans við bankastjórana. þieir hafa álit mikið, sem einhverir at- kvæ ðamestu menn, sem nú eru uppi á íslandi. Töluvert hefir þeg- ar verið kveðið um Björn ráðherra af vísum, — hneigjast allar á móti atförum hans. Stúdentafélagið hieldur fund í Tjaldbúðarkirkju næstk. laugardagskveld. Byrjar kl. 8. — þar íer fram kappræða sú, er auglýst var í síðustu blöð- um. Efni hennar er þannig : “Á- kveðið, að mannkynssagan sýni, að germönsku og skandinavtsku þjóðirnar sýnd meiri hæfileika en Forn-Grikkir sýndtt’’. þeir herrar Waiter Lindal og Björn Hjálmars- son halda fram jákvæðu hliöinni, en Gordon Paulson og Jónas jón- [asson þeirri nieikvæðu. —Auk kapp- Klukkan 3 á sunnudagsmorgun- ræðanna verður skemt með söng og hljóðfæraslætti. Allir tslending- inn var varð jdrðskjálftam'ælirinn í St. Boniface var við jarðskjálfta, sem varaði 15 mínútur, og svæsn- astur þœr 5 fyrstu. Umsjónarmað- ttrinn álftur, að hann haíi haft upptök sín í 2,'500 míltta fjarlægð. Sama jarðskjálfta v"arð vart í Cleveíand í Ohio. Getgáta/að liann hafi átt .vtpprtiná sinn í Mexico, en engdn vissa ennþá. Il.erra Aðalbjörn Gttðmundsson og systir hans ungfrú Steinunn komu til bæjarins á föstudaginn var, frá Gardar, N. Dakota. þau eru á skemtiferð hér nyrðra. • þau dvöldu hér í Winnipeg þangað til á mánudaginn að þatt fóru vestur til Winnipegosis. þatt ertt að h-eim- sækja ættingja sína liér i Mani- toba. ar f jær og nær eru boðndr og vel- komnir á fund þeitna. þar gefst gott tækifæri til að sjá og heyra tiámsmanna og nátnsmeyja hópinn. — Aðgatigttr ókeypfs, en samskot verða tekin. í KVELD miðvikudag 16. þ.m.) verður hinn venjulegi hálfsmánaðar fundttr f Menmngarfélagiau. Herra Hallur Magntisson flytur erindi á fundin- um. Frjálsar umræððr á eftir. All- ir velkomnir. Mr. og Mrs. Jimmy Thorpe fóru vestur að hafi í síðustu viku og ætla að ferðast um vesturströnd- ina um tíma. Mr. Thorpe heftr “Jimmy’s Iiotel, og konan er is- lenzk, Björg Runólfsdóttir. Eru þatt kttnn íslenditigum. Formaðttr Thorpe’s á hótelinu er Thomas Fraser, íslendingur, sem er vel- kyntur fjær og nær, og öllttm við- skiftamönnum að drenglyndt kunn- ttr. HerraEyjólfur Oleson kom heim í síðustu viku frá Nýja íslandi. Hann lætur vel af liðan fólks þar. Fiskiafli ágætur norður á vatni. Færð verið þung, en brautir ntt farnar að troðast og snjó rifið og knepjaði, svo hann hélt akfœri, vel sækjandi á vatninu. þann 20. janúár komu þeir Guðnt Eyjólfsson frá Reykjavík og Sigurður Sigurðsson úr Vest- , . . mannaevjum. þeir lögðu af stað < c ^11111 cr el frá Reykjavík þann 26. f.m. Höfðu góða íerð nema milli Englands og Halifax, oig voru 10 sólarhringa á leíðinni yfir Afclantshai og lireptu stórveður. Tíðarfar frekar gott. Góður afli á hotnvörpunga. Opn- nm biátum lítið haldið út. Heilsu- íar gott yfirfeitt. Banikauppþotið rénað að nokkuru, en lítið vita tmenn meira þar um enn áður. — G. Eyjólfsson ætlar suður að Gaxdar, N. Dakota. Hann segir fólk muni langa tii að komast vestur hingað. Stafi af peninga- leysi, atvinnuskortá og pólifciskum /óíriði. Herra Thoroddttr Halldórsson, Pine Valley, var hér á ferð um Islenzki Liberal kltihbttrinn hýð- ttr íslenzka Conservative klú.bhn- um i kappspil næsta fösfcttdags- kveld kl. 8 í Goodtemplarasaln.um á Sargent Ave. og McGee. Allir, sem taka þátt í Pedro-spilinu, þurfai að vera komnir kl. 8 síðd. Séra Einar Vigfússon á bréf skrifstofu Heimskringlu. TIL SÖI/U — Alveg nýtt Orgel fæst keypt með góðttm borgttnar- skilmálum. Hkr. visar á seljanda. — Nú er tækifæri, bregðið við strax. Dánarfregn. Aðfarjnótt þess 20. jan. dó bændaöldungurinn Ólafur Thor- steinsson í Pembina. Velþektur og vellátinn. Mun getið síðar. Kennara vantar við Iláland skóla No. 1227. Sex mánaða kensla, byrjar 15. apríl — skólafrí ágústmánuð, byrjar aft- íslenzki Iáberal klúbburinn vann ur 1. september. Umsækjendur til- íslenzka Conservative klúbbinn taki kattphæð oa mentastig. Um- síðasta föstudagskveld. Spilað 18 sóknir verða að vera komnar til borð, Conservativar fengu 99, en undirritjiðs fyrir 20. marz næstk. Li'oeralar 120. TI r> rt at Hovie P.O., Man., 15. jan. 1910. S. EYJÓI.FBSON, (4t) Sec.-Treas. Ungmennaíélag Únítara er að undirbúa tvo smáleiki, sem það ætlar að leika um miðjan næsta mánuð. I/eikirnir ertt framúrskar- andi skemtilegir, og félagið lofar að vanda undirbúninginn eftir beztu föngum. Nokkrum liluta á- góðans verður varið til hjálpar bágstöddu fólki. — Takið eftir auglýsingu í næsta blaði. Karlmanna Fjaðra-Skór. Með flóka- eða Elkskinnssól- um. Og með Rubber hælutn. Skór sem hæfa þessari órtíð. Venjulegt verð er $4.00, $4 50 og $5.00. íSérstakt söltiverð $1.95 Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN 5T. PHONE 770. NÝ 16L VEHZLUN. Herra A.S.Bardal keypti WIN- NIPEG PICTURE FRAME FAC- TORY” 595 Notre Dame Ave. fyrra föstudag, og ætlar að flytja það um 1. marz í búðina í stórhýsi sínu að 117 Nena St. Hr. E. Price heiir tekið að sér að stjórna verkstæð- inu. Hefir hann mjög góða þekk- ingu á því verki, því að hann hefir stjórnað , samskonar verkstœðum l>æði í Nýja Sjálandi og á Eng- landi. Hefir hann góð meðmæli frá báðum þessum löndum. — Bardal bý9t við að selja sumt af vörun- um, sem ertt í búöinni, mieð mjög niðursetitu verði í næstu viku. — þeir, sem kynnu að vd-lja eignast ó- dýrar myndir, ættu að líta inn í bitðittia að 595 Notre Dame Ave. þiessa dagana. þar eru margar myndir, sem freista úhorfenda til kaupa ag hengja á veggi í fallegu húsunum til skrauts. Ársfundur Fyrsta Únitarasafnaðarins í Win- nipeg verður haldinn sunmtdaiginn þann 30. janúar næstk. £ kirkjunni að aflokinni messu. þá verða lagð- ar fram skýrslttr ttm starf saínað- arins á liðna árinu og kosin safn- aðarnefnd fyrir næsta ár. Áríðandi að þessi fttndur verði vel sóttur. J. B. SKAPTASON, forseti. Áskorun til íslenidittga á austurströnd Manitobavatns. Dr. ó. Stephensen var Jcallaður vestur á Oak PoitDt í síðustu viktt, Stúdentafélagið hélt skiemtifund og kom til haka á mánudaginn. — síðastliðið lattgardagskv'eld, eins Hatm kom inn með sjúklin.ginn og og auglýst hafði verið. þar var tdur hann óhultan. samankominn fjöldi af íslenzku -------------- námsfólki. Til skemtunar var : — •Bóksali H. S. Bardal er á förum ræSur' sönKur °K hljóBfaraaláttur. heim til íslands og Danmerkur. - 131:10 ÞaS' er sto£nað var 1 vetur 1 Hann fer sem útflutuinga agciit K*laf?inu- var leslS UPP °K var Laurier stjórnarinnar og kvað ^rSur aíS «ÓSur rómur' aS verS‘ verða ttm fi mánuði burtu. Mælt j leikum‘ Tdgangur hlaðs þessa er er, að systir hans, Mrs. ffinriks- ; aS «rcln,ar °K kvæS?', afamt son, fari líka austur um haf. _____________ | Skal það lesið upp á hverjum ,T T , „. , I íundi. þ;tr mun oft mega vænta Herra Joltn Gtslason, Church- .1 . . ., , , , ., , _ I goðra skemtana og froðlegra hug- fcndge, kom til bætanns nyskeð. , ■ , , _ , . vekna, eins og þegar hefir raun a Kom með dreng sinn til lækntnga. L _ orðtð. Auk j>ess, sem fra hefir ver- Hatin lætur vel af liðan manna , - . . , rT , tð skýrt, foru fram vettinigar og fcar vestur fra. Uippskera goð og I . , . . , . T , h 5 „ , ,L . , . 8 ymsar skemtanir a eftir. Fundur- Komverð hatfc siðasta haust. — . „ ..., , .. , . , __ , ,, tnn var að ollu leyti htnn skemtt- HeUsufar gott og vetrartið heldur , Af því okkur finst, að við ís- lendingar séttm á eftir öðrum þjóð- flokkum með tillag til Almenna hospítalsins i Winnipeg, þá viljum við skora á landa okkar á austitr- strönd Manitobavatns, að taka sig nú til og safna samskotnm fyrir þessa nauðsynlegu stofnun, og vilj- um við sérstaklega mælast til, að póstmeistarar og verzlunarmenn veiti slíkttm samskotum móttdftu, og sendi þau til íslenzku vikublað- anna, Heimskringlu og Uögbergs, í Winnipeg, ásamt lista yfir gefend- fleiru tiL skemtunar og fróðleiks. uri ** við tresystum blöðunum Bændafélags fundnr verður haldinn í Geysir skólahúsi laugardagimi 29. jan. 1910. Fund- ttrinn byrjar kl. 8 e.m. Áríðandi, að setn flestir séu viðstadddr. Geysir, Man., 13. jan. 1910. J. PÁLSSON, Sec. & Treas. Fjós, 8x10 að stærð, fæst keypt með sanngjörnu verði að 573 Sim- coe Street. léitt það sem af er. Fréitst hefir frá Minneota, Minn., að Halldór Nickelson bóndi þar hafi skotið sig fyrra mánudag. Hann hjó þar á einni fallegustu jörðinni, og var efnamaður áður. Frá Mountain., N. Dak., hefir spnrst, að Mountain sötnuður hélt saínaðarfund sinn þ. 18. þ.m. og sagði sig úr lögum við Kirkjufé- laigið. Með úrsögn voru greddd 56 atkv. og 27 voru greidd á móti legasti. Annaðkveld (fimtudaginn 27. þ.m.) heldur stúk- an ísland samkomu í Únítarasaln- um, eins og auglýst er á öðrum stað. Skemtanir verða góðar og f jölhrey ttar’: Ræðttr, ednsöngur, hljóðfærasláttur, saga, upplestur, stuttur gamanleikur o.fl. Yeiifcing- ar á efitdr. Fólk ætti að fjölmenna á þessa samkomu. til að prenta. Við erttm allareiðu búnir að safna Kitt Hundrað Dollars, og búutnst við töluvert meiru, og kemur sá listi aí geXendum út bráðlega. Oak Point, Man., 20. jan. 1910. PÁLD reykdal, J. II. JOHNSON. * * * Samkvæmt framanritaðri áskor- un, leyfir hlaðið Heimskringla sér, að mæla sem bezt fram með þess- um samskotum. Oss er kunnu.gt um, að íslendingar í fratnannefndri hygð hafa notið athvarfs og hjálp- ar hjá General Hospdtal í Winndpe. Ritstj. ESTHER. Söngflokkur fyrsta Lút- erska safnaðar heldur SAMSÖNG mánudagskveldið 14, febr. næstk., f fyrstu Lútersku kirkjunni hér f borginni.— SUNGrlÐ VERÐUR QUEEN ESTHER (OOSTtT 4). hin frægu söngljóð, úr efni Estherbókar, f ein- tvf- þrf- og fjórrödduðum söngvum. Söngflokkurinn fjölmennur Byrjar klukkan 8. INNUiANQUR 35C • líörn 6 til 12 ára 25c P.S.—Takift eftir skýringu á efni ljóðanua á öörum staö i þessu blaöi. I O G T Systurnar í stúkunnu HEKLU bjóða öllum íslenzkttm Goodfcem- plars, tingum og gömlum, til kaffi- samsætds á næsta fundd 28. þ.m. þá fer einnig fram kosning em- bæifctismanna fyrir næstkomandi ársfjórðung. B.M. S T A K A. Alt er jafnt þá öllu lýkur, Eniginn munur er að sjá. Egginn snauður, enginn ríkur, — Avalt torfan hylur ná. Hjörtur Guðbrandsson. KRNNAKa Vavtik til Laufás S. D. yfir 3 mániuði ifrá 1. apríl. Tilboð, sem tiltaki mentastig ásamt kaupi, sendist undirrituðum fyrir 28. fobr. næst- komandi. Geysir, Man., 8. jan. 1910. B. JÓHANNSON. STAKA Arni á Króknum * ) kynti bál, Kappi að smíðum ltraður. Eldþrungiiin við steðja og stal Stóð þar landnántsmaður. Guðm. Sigurðsson. ) Sauðárkrókur. Höf. Álmanakið 1910 er ittkomið og verður sent um- boðsmönnum til sölu eins fljótt og hægt er. AÐAL-INNIHALD þESS ER : —Mynd af Almannagjá. — Gísli Ólafsson, með mynd. Eftir F.J.B. — Mvnd af íslenzkri baðstofu. — Hvað er föðurlandið ? — Islenzkur Sherlock Holmes. Saga. Eftir J. M. Bjarnason. — Safn til land- námssögu Isl. í Vesturhedmi. I. Álftavatnsbygð. Eftir Jón Jónsson frá Sleðbrjót. — Skógareidurinn. Sönn saga hetjuskapar og mann- rauna. Blaðsíða úr lífsbók hinna harðsnúnu frumbúa Norðvestur- landsins er orðið hafa á hinum voðalegu vegum skógareldanna. Jón Runólfsson þýddi. — Helztu viðburðir og mannalát meðal Isl. í Vesturheimi, — og margt fleára smávegis, — 118 blaðsíður lesmál. Kostar 25 cent. Pantanir afgreiddar strax. O. S. Thorgeirsson, 678 Sherbrooke St., Winnipeg Talsími 4342. WT AUPIÐ af þeim ög verzliö við li þá sem auglýsa starfsemi sfna f Heimskringlu og þá fáið þ'r brtri vörur með betra verði og betnr fttilátnar........... DR.H.R.ROSS O.P.R. meðala- ogskurðlækuir. Sjftkdómum kvenna og barna veitt sérstök umíinnun. WTNYARD, --- SASK. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. lts Þó getur ekki búistvið að það geri annað en eyðast í reyk. því ekki að fá nokkur tons af okkar ágætu kolum, og hafa á- nægjuna af, að njóta hitans af þeim, þegar vetrarkuldarndr koma. Komið til vor og nefnið þetta bl. D. E. ADAMS COAL CO. YARDS í NORÐt’R. St’ÐUR, A t'STUR OQ VESTURBfKNUM AÖat Skrifst.: 224 BANNATYNE AVE. CONCERT and DANCE West-Winnipeg Band S. K. HALL, Conductor. ASSISTED BY V I O L I N I S T. Good Templars Hall, C0!í3ERv.8ÆENT MONDAY EVENING FEBRUARY 7th. 1910 COMMENCING AT 8.30. TICKETS 35c. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Wimnipeg Anderson & Garland, lögfræðingar 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbalrn Blk. Cor Maln & Selkirk Sérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone Ö9 4 4. Heimilis Phone 6462. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttnr í sniði réttur f áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 264 Portage Ave. Rétt hjá FreePress Th. JOHNSON JEWELER 28fi Main St. Talsfmi: 6606 ♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : J0HN ERZINGER : ♦ TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ ▲ Erzinger‘s skoriö revktóbak $1.00pundiö ^ ^ Hér fást allur ueftóbaks-tefiruudir. Oska ▲ r eftir bréfiegum pöntunum. X X MclNTYRE BLK., Main St., Wlnnlpeg X ^ Heildsala og smásala. ^ G. NARD0NE- Vorzlar meB matvöm, aldini, smé-kökar, allskonar sætindi, mjólk og rjóma, sömul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Hoitt kaffi eða teá öllum tlmum, Fón 775« 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð Góð brauð eru ódýrari en vondbrauð. Það getið þér sann- færst um með þvf að reyna brauð vor. Þauþornaekki eins fljótt og lakari brauð. Gerð úr valdasta hveiti og geyma f sér svo mikil næringarefni sem mögulegt er að fá. Þau eru keirð heim á hvert lieimili. — BakeryCor.Spence& Portage Ave Phone 1080. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brftkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Main 6539 597 Notre Dame Ave. BILDFELL i PiULSON Union Bank 5th Floor, No. 5*0 selja hás og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; ótvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. J. L. M. THOMSOlf, M.A.,LL.B. LÖOPRŒniNQUR. 255‘/á Portage Ave. Dr. G. J. Gislason, Physiclan and Surgeon Wettinglon Blh.. - Otand Forks, N.L Sjerstakt athygli veilt AUGNA. EYRNA. KVEliKA og NEF 8JÚKDÓMUM. Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta atiglýsing. Sendið oss húöir yðar og loðskinn og- gerist stöðufvir viSskiftamenn. Skrifið eftir verðlista. The Lighlcap Hide & Fur Co., Limiled P.O.Box 1092 172-176 King St Winnipeg 16-9-10 W. R. FOWLER A. PIEJ Royal Opticai Co. 307 PortaRe Ave. Talsfmi 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar vtð atJítn-ekoðun hjá þeirn, þar meðhinnýja aðferð, Skngga-skoðun, sem gjðreyðt* öllúm ágískunum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.