Heimskringla - 03.02.1910, Síða 6

Heimskringla - 03.02.1910, Síða 6
6 WINNIPEG, 3. febr. 1910. HtilMSKRlHGlA Heimsækjið STÓRU Hljóðfæra- Söluna. Nýja búðin okkar & horni Portage Ave og Hargrave St er nær tilböin og vér flytjum S hana bráðlega. — Vér híSfum gnægð af Pfanóa sem verða að seljast áður en vér flytjum. Og þessvegna eru niðursettir prísar á mörg- um góðum hljóðfærum. — Sömuleiðis hðfum vér mikið af brúkuðum hljóðfærum til sölu með mjög lágu verði. — Heintzman & Co. PIANO Verður ekki niðursett. Þau eru ætfð selcl fyrir samaverð. Vér höfum ymsar tegundir af Heintzman & Co. Pianos fyrir $425.00 og þar yfir. Það væri sem að slá af gullpening nm »ð slá af venjulegu verði Heintzman & Co. Pfanó. — 528 Main St. — Phone 808 Ðgl Brandon og Portage La Prairie Fréttir úr bœnum. Siöan síSasta bta6 kom út hchr Torið ágætisveður, stun-dum sól- hxáð og hitar. 1 siðustu viku var hér á ferð B>arm Pétursson, frá Moutvtain, N Dak. Hann kom norðan frá Sigiunes P.O. Var að fiana skyld- iólk sitt. Varðist alla stórtíðdnda. Nafnaskrá Winnipeg borgiar íyrir irið 1910 (um nýár), sem er ný- kotnm út, teltir nú í'oúatölu borg- arinnar (ásamt St. Boniíaoe) 172,- Sfö. og mun það láta nær sanni. A næsta hausti verður fólkstalan sjálfsagt nokkuð yíir 200,000. lTrs. Anna Thordarson á Sher- hoiirne St., á bréf á sknifstofu Htr. Latrgardaginn var komu þeir Sigitrður Jónsson Reyknesingur og Gwðmundur Sigurðsson frá 'Dog Cj«eek., inti á skrifstofu Hkr. Tíð- arfar og heilsitfítr gott og fiski- Tesðar með bezta mótt og verð hátt. Herra Guðmundur Sigurðs- son hiður Hkr. að geta þess, að h»nn hafi breytt um pósthús sitt, r»g sé það nú og framvegis að Dog Creek P.O., Man. PÓstmeistari McTnityre í Winni- yeg hefir fengið skipun frá póst- stjórninni í Canada, að loka póst- hnsinn framvegis á sunnudögum. Slipnn þessi öðlaðist gnldi fyrsba fæssa mánaðar. Hingað til hefir jiósthúsið verið opið, svo allir þeir sem eiga bréfaskúffur í því, gæti nið pnstinum á sunnudögum jafnt tig aðra daga. Iín sú náð er þrot- iái nn. þetta verða menn að muna þorsteinn þorsteinsson Ilólm dó j i almenna spítalamim hér í bæ á ! fangardaginn var, ettir nokkurra Tikaa fegu. Aðtiranótt föstudagsins andað- ist hcr í bænum að heimili móður sinnar og stjúpföður, Mr. og Mrs. Sfgn rjóns Björnssoníir, ungfrú Jngiijorg Björnsdóttir Oleson. — j tara kirkjunni þann 31. jan. sl. I Yfir líkinu töluðu séra Rögnv.Pét- ursson og séra Guðm. Árnason. Sú frétt barst írá Duluth,Minn., að látist hafi þann 25. jan. sl. Albert Johnson, ungur og efmlegur námsmaður, var í þann viaginn að útskriíast v.i5 lærðaskóla baejarins. Hann var sonur Kristjáns Jóns- sonar graineitsvarðar í Dulnth. Banajmein hans var botnlanga- bólga. Hans verður nánar minst í næsta blaði. •Frótst hefir, að Andrés Jóhannes- son, að Brú, sé dáinn, og jarðar- förin befði átt að íara íram á þriðjudícginn. Ilains verður getið nánar í Haimskringlu síðar. Ilið venjulega árssamsætí Úní- tara verður haldið á sunnudags- kveldið kemur í samkomusal safn- aöarins. þar verða lesnar upp skýrslur fráfarandi emboettismann,a og rædd ýms nauðsynjamál söfn- uðinum viðkomandi. Missagt var i síðasta blaði Hkr. að Isl. liberal klúbburinn biði tsl. conservative klúbbnum í kappspil næsta föstudag. það átti að vera næsta mánudag, vegna þess að lib. klúbburinn befir ei húsrúm netna á mánudagskveld, þ.e. eitt kveld í viku hverri. Svo er nú það. Hjónavígslur. þessar persónur hafa venð geín- ar í hjónahand af séra F. J. Berg- tnann síðastliðinn janúarmánuö : Arthur Kdmund Bowen Bridge- water og Helga Jacobson, 12. Jan. Pétiir Björnsson og Sigríður Anderson, 15. jan. Hinrik Bjerring og Sigurbjörg Pálsdóttír, 23. jan. ÖU til heimilis í Winnipeg. Fólk er beðið að minnast þess, að þann 4. marz næstk., heldur kventélag Tjaldbúðarsafnaðar Con- cert og Social, og verðttr vel tU þedrrar samkomu vandað. þann 2-5. f.m. héldu Skotar 151 árs afmæli í minningu sko/.ka þjóð- skáldsins Robert Burns, með afar- mikltt hátíðahaldi og viðhöfn hér í borg. Á mánudagskveldið spiluðu ísl. pólitisku klúbbarnir kappsptl, eins og getdð var um að stæðd til. j>cir spjluðu 22 borð, 44 á hvora hlið. Conservativar unnu, höfðu 15 vinninga yfir. Diberal klúbburinn stóð fvrir þessti kappspili og bar fram rausnarlegar veitdngar með- an á spilameÚskunni stóð. Búist er við, að þriðja kappspil- ið milli klúbbanna verðd háð bráð- lega. G. I/. Steplienson hjónin, 715 William Ave., fórtt í skemtiiför til Minneapolis nýskeð, og ætla að ferðast ttm Iiandaríkin og alla leið til I/Os Angeles í California, þar | sem Mrs. Clark, systir Mrs. Steph 1 anssons, býr. þau verða í burtu ! 5—6 vikur. Stúdentafélagið hefir fund næstk. laugardagskveld, í fundarsal Únítara. Fundurinn hyrjar kl. 8. — íslendingar fjær og nær eru beðnir að taka vel eftir auglýsingci Stúdentafélagsins í næsta blaði. Skírnir, tímarit hins íslenzka Bókmentafélags, er nýkominn á skrifstofu Heimskringluj Verður minst bráðlega. Miss Margrét Johnson, dóttir Arngrims Johnson, Victoria, B.C., kom til bæjarins í síðustu viku, og er að leita sér heilsubótar í Manitoba. IIún fer til Baldur, Man., bráðlega. Hún er skóla- kennari í Victoria. Frá Siglunes P.O., Man., er oss ritað 18. f.m., að elzti sonur fyr- Hún var fædd að Dailandi í Norð-! verandi alþm. Jóns Jónssonar £rá antitilasýslu 9. ttmí 1885. Fluttist Sleðbrjót hafi legið mjög þungt 'liÍBgað vestur íyrir tœpum 7 árum haldinn í brjósthimnubólgu síðan siffaa. Banamein hennar var vatns- fyrir jól, en sé nú heldur á bata- ■srká Hún var jarðsutigiti frá Úní- vegi. Ungan efnabónda vantar fallega ! og þrifna ráðskonu. HeimiU fá- I ment og góðment. Kaup hátt og áreiðanlegt. Grípið tækifæriS, og snúið yðttr til núverandi ritstjóra Hedmskringlu, tafarlaust. Fvlkis]>ingið í Manitoba ©r kall- að saman fimtudaginn 10. febrúar næstkomandi. Næsta föstudagskveld ætlar ísl. Hockey klúbburinn, T.he Falcons, að leika á móti Monarch klúbbn- um á Arena Rink. L,eikurinn ’byrj- kl. 8% á mínútunni,. Aðgangur 25 cent. þessir íslendingar verða í leiknum : Emil Goodman (ingoal), C. Benson (point), Steve Dalman (C. point), A. Jóhannesson (cen- tral), St. Stephansson (rover), ÓIi Eiríksson (right wing) og Bill Halldórsson (left wing). Enginn vafi er á, að þessi kapp- leikur verður ákaflega hart sóttur af leikcndum, því hér er um hæsta vinning að ræða. Sjö Islendingar á móti 7 enskum. íslendingar ættu að vera þar viðstaddir eins marg- ir og mögulegt er, og sýna, að þeir hafi ftillan áhuga fyrir sínum mönnum og leikslokum. Fjölmenni íslendinga við þennan kappleik | örfar og glæðir kapp þedrra. Islend- jinga, sem eru í kappleiiknum. En hér má ekkert af draga og engtt muna, ef íslendingar vilja bera sigur af enskum. Hér er ekki að tala um nednar enskar rolur, held- ur þaulæfða garpa og heljarmenni til leika og listar. í Hkr. 20. jan. er getið um, að Ólafur Johnson frá Gardar sé hér að leita sér lækninga' við atign- veiki. þetta hefir misprentast, á að vera eyrnaveiki, en ekki augnveiki. Eimreiðin. Eimreiðin, 1. hefti, XVI. árg., er nýkomin til Heimskringlu. Efnis- yfirlit : — Vísindalegar nýjungar og stefnu- breyting tímans, þorv. Thorodd- sen. Úr yngsta kveðskap Svía (kv.), Matth. Jochumsson. Bleiksmýrar-verksmiðjan (saga), Jón Trausti. Ilvað gamall varð Adam, ritstj. Ferðaminningar frá Saxlandi, Sigurður Nordal. Tvö smákvæði, Jakob Jóhannes- son. Hver er konan fegri ? ritstj. Stærsti bær heimsins, ritstj. Kímnismolar, ritstj. Liðhlattpinn (þýdd saga), ritstj. Ný notkun mómýra, ritstj. Loftsiglingar og fluglist, með 5 myndum, Guðm. G. Bárðarson. Ritsjá, eftir ýmsa. Islenzk hringsjá, eftir ýmsa. Kafli úr bréfl. K. Asg. Benediktssyni er skm'að frá Edinbtirg, N. IJak., 28. jan., svohljóðandt fréttir : Góð tíð, heilsufar fólks heldur gott, þóihefir illkynjað kveí stungið sér niður. Enginn dáið úr því. — í Gardar- bygð dó fyrir viku síðan gamall maður, Ivinar Thorlacius, faðir Hallgríms Thorlaciusar bónda þar í bygð. Einar sál. var jarðsunginn 26. jan. af séra Hansi Thorgrims- sen, að Gardarkirkju, að viðstödd- um mannljölda. — Verð á hveiti er hér nú $1.00, bygg 50c, hafrar 35c, hör $1.75 btish.; smjör 35c, egg 25c. (Annað heimulegt). í vikunni sem leið sást hala- stjarna hér í borg frá kl. 6—7 ein 3 kvöld. Hún gekk niður í vestri hér um bil miðja vega milli mið- aftans og náttmála. Stjörnufræð- ingar halda að hún komi frá sólu og hafi ekki sést áður. Unglings-piltur li.pur og dálítið skólagenginn, get- ur fengið gott tækifæri til að læra prentiðn hjá undirrituðum. THE ANDERSON CO. S.e. Cor. Sherbrooke & Sargent. Sérstök Sala Barnaskór $1.50 og $2.25 virði fyrir aðeins $1.00 Stúlkuskór $2.( 0 og $3.00 virði fyrir aðeins $1.40 Vici Kid og Patent leður skðr, hneptir eða reimaðir, nieð létt- utn eða þungum sólum. Barna stærðir 8 til 10-J. Og stúlku stærðir 11 til 1£. — Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST. PHONE 770. Spurningar. Heiðraði ritst. — þegar safnað er almennum samskotum til að kaupa stáss-úr og festi og gefa vissum manni það í heiðursskyni hafa þá safnendurnir nokkúrra heimild til að draga af samskota- fénu, og kaupa þessa hluti að e.ns fyrir þá upphæð, sem þeám þókn- ast, enda þótt safnendurniir segist ætla afganginn handa fátæku fólki? SVAR : þegar safnað er fé handa visstim manni, með frjálstim samskotum, þá er sjálfsagt að feð eða jafngildi þess gangi að öllu leyti til þess manns, sem Sc.m- skotamenn gáfu peningana. 1. Hvaða heimilisfestu hefir Toltn I). Rockefeller. 2. Er góð atvinna fyrir konu, sem tekur sauma beim til sín í Regina ? 3. Kona biður mig að spyrja, hvort að hún geti fengið styrk hjá stjórninni til að ná heiin- ilisróttarlandi. Hún hefir bar- ist ’fyrir 4 börnttm úti á lundi í 10 ár og hefir aldrei þegið sveitarstyrk. vSVÖR. — 1. John D. RockeíeHer býr oítast á ibúgarði sínum Pocantico IIills, N. Y„ U.S.A. 2. Oss er ókunnugt um saitma- vinnu í Regina. 3. Hver sú kona, sem hefir fyrir ómaga eða ómögum að sjá, og uppfylt geiur landtöku- lögin, getur tekið heimilisrelt, sem karlmaður. Fyrirspurn. Hver, sem veit um Kristdnn Lármann, sem í síðasta apríl var í Kelvington P.O., Sask., geri svo vei, að láta mir vita um heimilis- festu hans. Guðbjörg J. Magnúsdóttir, Baldur, Man. ESTHER. Sðngflokkur fyrsta Lút- erska safnaðar heldur SAMSÖNG m&nudagskveldið 14, febr. næstk., í fyrstu Lútersku kirkjunni hér f borginni.— SUNGIÐ VERÐUR QUEEN ESTHER (UONTATA). bin frægu söngljóð, úr efni Estherbókar, f ein- tvf- þrf- og fjórrödduðum söngvum. Söngflokkurinn fjölmennur Byrjar klukkan 8. INNGANGUR 35C ÍBörn 6 til 12 éra 25c P.S.—Takiö eftir skýringn á efni ljóöanna á öðrum staö í þessu blaði. C0NCERT and DANCE FYRIRSPURN. — Hver, sem getur gefið mér upplýsingar um þorstein Sigurðsson frá Borgar- höfn í Suðursveit í Austur-Skafta- fellssýslu, bið ég svo vel gera og láta mig vita, hvað þeár vita síð- ast um hann. Síðast, sem ég frctti tdl hans, var hann kominn til Nome Alaska. Ben. Ra nkelsson, Oak Po nt, Man. KRM4R.1 Ya\T4K til Laufás S. D. yfir 3 máriuði frá 1. apríl. Tilboð, sem táltaki mentastig ásamt kaupi, sendist undirrituðum fyrir 28Í febr. nœst- komandd. Geysir, Man., 8. jan. 1910. B. JÓHANNSON. liennitra vanl nr við Háland skóla No. 1227. Sex mánaða kensla, byrjar 15. apríl — skólafrí ágústmánuð, byrjar aft- ur 1. september. Umsækjendur til- taki kattphæð oa mentastig. Um- sóknir verða að vera komnar til undirritaðs fyrir 20. marz næstk. Ilove P.O., Man„ 15. jan. 1910. S. eyjOlfbson, (4t) Sec.-Treas. Almanakið 1910 er útkomið og verður sent um- boðsmönnum til söltí eins fijótt og hægt er. AÐAL-INNIHALD þESS ER : —Mynd af Almannagjá. — Gísli Ólafsson, með mynd. Eftir F.J.B. — Mynd af íslenzkri baðstofu. — Hvað er föðurlandið ? — Islenzkur Sherlock Holmes. Saga. Eftir J. M. Bjarnason. — Safn til land- námssögu ísl. í Vesturheámi. I. Álftavatnsbygð. Eftir Jón Jónsson frá Sleðbrjót. — Skógareldurinn. Sönn saga hetjuskapar og mann- rauna. Blaðsíða úr lífsbók hinna harðsnúnu frumbúa Norðvestur- landsitts er orðið hafa á hinum voðalegu vegum skógareldanna. Jón Rttnólfsson þýddi. — Helztu viðburðir og mannalát meðal Isl. í Vesturheimi, — og margt fleira smávegis, — 118 blaðsíður lesmál. Kostar 25 cent. Pantanir afgreiddar strax. O S. Thorgeirsson, 678 Sberbrooke St„ Winnipeg Talsími 4342. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlæknir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Winnipeg Anderson «& Garland, LÖGFRÆÐING A R 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. Its goihg Þú getur ekki búist við að það geri annað en evðast í reyk. því ekki að fá nokktir tons af okkar ágætu kolum, og hafa á- nægjuna af, að njót-i hitans af þeim, begar vetrarkuldarnir koma. Komið til vor og nefnið þetta bl. n, p. *ov onu cn. yards í NOPnt R srm:u. /trsTURoa VRSTliKB'VNUM tflal Skr f-t 224 n>4TVNBAVB. West-Winnipeg Band S. K. HALL, Conductor. ASSISTED BY MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Pairbairn Blk. Gor Main & Selkirk V I O L I N I 5 T. Good Templars Hall, C°ANDRVlcGEEENT MONDAY EVENING FEBRUARY 7th, 1910 COMMENCING AT 8.30. TICKETS 35c. Sérfræðingur f Gullfyllingu ogöllnm aðgerðumogtilbún aði Tanna. Tennur drcgnar fin sársauka. Engin veiki A eftir eða gómbólga — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone 69 4 4. Heimilis Phone 6462. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐ.A ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og rcttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö óriö 1874 204 Portage Ave. Rétt hjá FreePreSs HanHnNuaBKRBaraEKBceQGn!nGHHHBB| Th. JOHNSON | JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 J0HN ERZINGER TÓBAKS-KALPMAÐUR. Erzinger's skorih reyktöbak ?1.00 pnndiö Hé_r fóst allar neftóoaks-teguadir. Oska eftir bréfleeum pöntunum. McINTYRE BLK., Main St., Winnipeg Heildsala og smó-ala. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ |—G. NARD0NE------------- Verzlar með matvöru, aldini, smó-kökur, aliskonar sætindi, mjólk og rjóma, sömul. tóbakog vindla. Óskar viðskifta lslend. Heitt kaffi eða te ó öllum timum. Fóu 7756 714 iMARHAND ST. Boyd’s Brauð Brauðin frá okkur eru bragð betri, auðmelt og geymast bet- ur en venjuleg brauð. Eru búin til úr úrvals hveiti af marg æfðum bökurum. Biðjið matsalann ykkar um þau, eða sfmið okkur og vér skulum senda brauðvagninn til ykkar Bakery Cor Spence & PortajteAve Phone 1030. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karlaog Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Main 6539 597 Notre Dame Ave. BILOFELL i PMJLSON Uniori Bank 5th Ploor, No 520 aelja hús og lóöir og annast þar aö lát- andi störf; útvegrar poninKaláu o. fl. Tel.: 2685 Jónas Pálsson, söngfræðingur. Útvegar vönduð og Ódýr hljóðfæri. 460 Victor St, Talsfmi 6803. •I. L. M. THOMSON, M.A..L.L.B. LÖOFRŒniNaUR. 2551/, Portage Ave. Dr. G. J. Gislason, Phyaiciau and Surgeon \\ eUinglon BIK - Qrand Forkg, N.Dak Sjerrttakt athygli veitt AUGNA. ETHNA, KVEHKA og NEF S.JÚKhÖMUM Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta auglýsing. Sendið oss húöir yöar og loöskinn og gerist stöðugir viðskiftamenn. Skrifið eftir verðlista. The Lighfcap Hide <& Fnr Co., Limited P.O.Box 1092 172-176 KingSt Winnipeg w. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Co. 307 PortKge Ave. Talsími 7286. Allar nútfdar aðferðir eru notmðar við anen skoðun hjá þeirn, þar með hin nýj* aðferð, Skuiíga-skoðun, sein gjöreyð » öllurn áKÍHkuimno. —

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.