Heimskringla - 10.02.1910, Síða 2
Bls. 5Í. WINNIPEG, 10. FEBR. 1910.
UKlHSKIUMOLs
Heimskringla
Pablished every Tharsday by The
öeimskringla News S hihlisbitn? Co. Ltd
Verö blaöaios í Canada o#r Handar
12.00 am Ariö (fyrir fram bonraö),
Sent til Islands $2 <-0 Ifyrir fram
borgaÐaf kanpendum blaösins hér$1.50.)
B. L. BALDWINSON,
Editor A Manager
Office:
/29 Sherbrooke Street, VVinnipeg
P.O, BOX 3083. Talsfml 3512.
Styrjaldir Crit-
eyinga.
Um all-lang'an tíma hefir mis-
klíð og styrjaldir verið málli krist-
inna manna og Móhammeðstrúar-
manna á eyjunni Crit. pó kom lítt
til vopnaviðskiíta £yr en eftir ; koma
miðja öldina sem leið. IIppredst
hófst 1866 og varaði til 1868. Upp-
reistarmenn kúguðu stjórnina til
að lofa umbótum á stjófnarfarinu,
en stjórnin lét tímann líða, um
dal og hól, og hafði engan lit sýnt
á, að efna loforð sín 1878. sá
soldáninn sér ekki lengur fœrt, að
hafast ekkert að í málinu. Bjó
hann þá til sáttmála, með aðstoð
þingsins í Berlín, og útnefndi krist-
inn landsstjóra yfir eyna. j*essu
mótmælti æðsta hershöfðingja-
valdið. Árið ettir gripu kristnir
menn til vopna, en upp.hlaupið var
stöðvað, og sát/tmálinn lagður í
gerðardóm, og eyjunni haldið und-
ír herstjórn þangað til árið 1894.
J*á gerðu stórveldin málamiðlun,
sem leiddi til þess, að kristinn
landsstjóri var skipaður á eyjunni.
En, friðurinn gat ekki staðið
lengi hjá Criteyingum. Tveimur
árum síðar hófst ný uppreist.
Soldán gaf sifct samþykki.að þjóð-
þing væri mvndað og kallað sam-
an. J>á neituðu uppreistarmenn að
leggja frá sér vopnin, og væntu
styrks frá Gríkkjum. Criteyingar
ætluðu að losna undan yfirráðum
Tyrkja og koma á sjálfstjórn í
skjóli Grikklands. I febrúar 1897
t«ekk gríkst herlið á land á Critey
og réð-ist á tyrkneska herliðið. —
Grikkir treystu á beinan eða ó-
beinan styrk frá stórveldunum,
Austurríki, Englandi, Frakklandt,
I>jóSverjalandi, Ítalíu og Rúss-
Jandi. En úr þeim vonum varð
ekkert. En þessi stórveldi lýstu
því yfir, að Critevju skyldi vera
Jeyft fullkomið stjórnfrelsd í sér-
-málum sínum, en samband við
ítkikklaiid væri ekki að tala um.
Stórveldin settu þannig lagaðarí
frið á evna, og skjpuðu Grikkjum,
að kveðja herlið sitt hið skjótasta
burtu af evttni. En Grikkir neit-
uðu, og gáfu út yfirlýsingu um
sambattdsstjórn Criteyinga og
Grikkja á eyjunni eftir stuttan
fíma. því mótmæltu Tyrkir, og
fcngu síðan samþvkki stórveld-
anna um, að málið yrðd lagt fyrir
-til nýrra aðgjörða, og réttur sol-
dáns fcil eyjarinnar væri viður-
kendur. Stórveldin höfðu eyjuna
undir hergæzlu sinni þar til sið-
asta ár. Criteyingar áttu að hafa
áframhaldandi sjálfstjórn.
Fyrir fánm dögum kvaddi kon-
ungur Grikklands þ.ingið saman.
Þá ákváðu Criteyingar, að senda
þangað erindsreka sína, sem sam-
bandshluti Grikklands. pessar að-
íarir beirra hfeyptu báli og brennu
f tyrknesku stjórnina, þegar frétt,
ímar komu til Constantinópel.
Hún hefir því sent flotann af stað
til Criteyjar, en landher til landa-
mæra Grikklands.
K.Á.B.
kvæmdir í herrvaðar umbótum her-
liðsins sjálfs, eins og við hefði
mátt búast.
þjóðverjaland máske byggir svo
og svo mörg herskip innan tveggja
ára, eli hingað til hefir það ekki
haft tækifæri til að vinna það
þrekvirki. það vaknaði til meðvit-
undar um umbætur í sjóflotanum,
þegar |>að sá fyrsta hræðsluleys-
ingja hlaupinn a£ stokkunum. það
bygði að eins 2 herskip, 1906, en
ekki eitt 1907. Árið 1909 var þar
ekki’ veltiár, og er eðlilegt, að rík-
ið vilji framvegis bæta upp það
sem það er orðið á eftir á þess-
um tíma. Á þessu umrædda tíma-
bili bygðu Englendingar ekki fœrri
enn níu herskip. þau ár stóð Eng-
land betur að vígi með fram-
kvœmd og bygginga afstöðu. Skip-
in eru : L,ord Nelson, Agamemnon,
Dreadnought, Superb, Temeraire,
Bcllerophon, Invincible, Indomit-
able og Inflexible, öll nú í brúki,
og voru bygð svo fljótt, að þau
ekki hagfræðisskýrslunum
við fyrr en 2 síðustu ár.
í staðinn fyrir hálfan saunleika,
er þetta allur sannleikinn : Breta-
saman um þessa nýju miðdepla,
fekkar það í sveitunum, edns og
áður er sagt, en samt sem áður
er fækkun þess í sveitunum til
tölulega líti'l á móts við stœkkun
borganna.
Fljótt álitdð mætfci ætla, að
þroskunin á 20. öldinni héldi í
sömu átt. það er auðséð, að ndð-
urjöfnutt mannfjöldans í hverju
landi, stjórnast af samgöngufœr-
unum — kring um hina eðlilegu
miðdepla hópast ávalt mannfjöld-
inn, saman — og það mætti líta
svo á, að samgöngufærfn, sem vdð
bentum á í gredninni á undan þess-
ari, yrði til þess að auka mann-
fjöldann og viðskiftin í kring um
þessa miðdepla. Við höfum heyrt
svo mikið og margt um “úrlausu-
arefni stórborganna’’, og æitlun
okkar um sívaxandi mannfjölda á
ókomna tímanum, er svo rótgróin
að við ósjálfrátt notum þríliðu-
reikninginn tdl að skapa okkur
hugmynd um framtíð stórborg-
anna. þar eð London hefir á
hundrað árum sjöfaldast að stœrð,
þá hlýtur hún að tvö hundruð ár-
um liðnum að verða o.s.frv. En
... , c , , . . „ef við sleppum þessu ógrundaða
veldi hefir hleypt af stokkunum 7 . , . , „
_ , . -r , ,, , reikniittírsdæmi, og sundurnðum
Hnf/ieKinimi n rr T nrri v I o rxrs n rr n
flotaskipum, og I^ord Nelson og
Agamemnon, sem bera 16,500 tonn
og eru hálfsystkini “Dreadnoughts’
— á meðan þjóðverjaland hefir
bygt 2 herskip, sem bera 13,000
tonn hvort fyrir sig.
þar að auki hefir England full-
gert 5 fleiri hræðsluleysingja, og
koma 3 af þeim í flotann áður enn
þetta fjárhagsár er liðið. þjóð-
vcrjaland er að smíða 6 herskip,
og ganga tvo af þeim í flotann
næsta sumar.
þar að auki hefir England í
smíðum 8 smærri herskip, en þjóð-
verjaland 5 annaðhvort í smíðum
eða til smíðunar, og verður 1
þedrra fullgert bráðlega.
Nú sem stendur hefir England 20
stór berskdp, smíðuð og í smíðum,
og þjóðverialand 13 á móti.
Ennfremur má bæta hér við tölu
embættis- og umboðsmanna, sem
eru þjónandi í sjóliði stórveld-
anna. Tölurnar eru réttar :
þau öfl, sem vinna unddr yfirborð-
inu, verður niðurstaðan öll önnur.
þá mun okkur finnast mjög senni-
legit, að íbúar stórbor.ganna dreif-
ist á ókomna tímanum, svo að ó-
mögulegt verði á landabréfum að
merkja þær með stórum eða smá-
um punktum. Borgir ókomna tim-
ans verða ekki borgir í sama skiln-
ittgd og nú, þær munu verða al.
gerlega ný breyting á fólksdreifing-
unni.
það verður ekkert fundið að
þeim lögum, sem almeut eru álitin
orsök tilveru og stækkunar stórra
þorga. Stórar borgir munu ávalt
myndast, þar sem mörg sam-
göngufæri eða verzlunaræðar lenda
saman, og skilyrðið fyrir hinni
eðlilegu stækkun þeirra verður
tala samgöngufæranna og fjör við-
skiftalífsins. En því má beldur
ekki gleyma, að aðferð fólksins til
að hópa sig saman um þessa mið-
deipla, er bundin við ásigkomulag
samgöttgufæranna.
Síðustu skýrslur um sjólið stórveldanna.
Stöðor fíngl. Frnkki. Þýzk/il. liandnr.
Flotaforingjar 96 45 36 37
Kaipteinar 625 338 274 221
Fylkingastjórar 2,326 1,368 1,425 949-
Stýrimenn 408 147 208 313
Vélastjórar ... 987 576 363
Læknar 513 385 260 296
Gjaldkerar 484 193 207 201
Herprestar 120 22
Vara-yfixmettn 2,105 1,810 2,308 606
Liðsmenn 99,306 49,312 47,467 43,490
M. Officers 457 164 334
Annað sjóliö 20,991 » 1,415 55,112
Samtals 128,522 54,174 54,067 55,548
* Innfelur stratvdverði.
Hvort sem leiðin þín liggur.
Hvort sem leiðin þfn liggur,
um lðnd eða höf,
gefðu sérliverjum sumar
og sólskin að gjö^ —
Klappa blfðlega & barnskoll,
og brostu þeim mót,
sem að harmana hylja
við hjarta síns rót.
Það er samhygðar sólskin,
sem sæld veitir mest,
það er lang fagrast ljósið
og lffsyiidið bezt.
Sérhvert sann-kærleiks atlot
og sann-ástar hót,
er vort eillfa lífið
og almeina bót.
Hvert sem leiðin þfn liggur,
þá lfttu þar hýr,
par sem sárdöpur sorgin
i sinninu býr.
Sérhvert hugtak og handtak,
sé hlýlegt og þýtt.
Sérhvert orðtak og andtak,
sé ástlegt og blftt.
Það er margt sem að mæðir
þá mótlsetis sál,
sem alt finst sér ðgri,
sem ósliðrað stál.
Hér er heimsauðn svo helköld
sem hafíssins gljá --
þeim, sem alslausir æðrast
og engin ráð sjá.
Hvert sem leiðin þfn liggur,
þá legðu þeim ráð,
sem að dauðvona dreymir
um drottins sfns n ð.
Gef þeim dug þinn og djörfung
að dafna smn þrótt.
Gef þeim söng þinnar sólar
að syngja burt nótt.
Sérhvert vinarorð vermir
sem vorsólarljós.
Sérhver greiði og góðvild
er gæfunnar rós. —
Hvort sem leiðin þfn liggur
um lönd eða höf,
gefðu sérhverjum sumar,
og sólskin að gjöf,
Þorsteinn Þ. Þorateinsson.
Breski sjóflotinn.
þaö er hajffræCi og hagfræSi
ekki, ]iá tim sjóherinn er aS ræSa.
þaS má handfjatla ástandiS bæSi
meS og mót í gögnunarlegttm
sönnunum, næstum aS vild hvers
og eins. þegar veriS er aS ræSa
um tölu hans og útgerS, á póli-
tiskan og ópólitiskan hátt, aS
hann sé ekki kostbær, þá verSa
menn aS muna þaS, aS dýrmæti
hersins bygpist eingöngti á ábyrgS
arvaldinu, sem stendur á bak við
hann, og hlutdræ.gni þeirra, i,em
stofna hann og æfa. Segir herskól-
itm honnm hálfan eSa allan sann-
leikann ? T.a.m. var nýlega staS-
hæft : — áSur en 2 ár enduSu (í
Skýrsla þessi sýnir, aS í saman-
burði viS annara þjóSa fiota mega
Bretar vera ánægSir meS sjóliS
sitt. LiS og skip þeirra g>eta mætt
hverjum 2 attnara þjóöa flotum, aS
tölu og stœrS. A5 svo komnu er
ekkert aS óttast frá þjóSverjum.
þetta er útdráfctur úr grein, sem
birtist í Daily Telegraph í London
þann 7. des. síSastliöinn, og sem
skrifuð er af velfærum manni, sem
er fregnriti blaösins viö brezka
flotann.
K. Ásg. Benediktsson.
Framtíðarhorfur.
EFTIR H. G. WELLS.
II.
SfÓRBORGIR TUTTUGUSTU
ALDARINNAR.
Á nitjándu öldinni hefir framför
stórborganna verið afarmikil, en
á sama tírna hefir tilhtteiging til
fólksfækkutiar í sveitunum gert
vart viS sig. EftirtekfcaverSust er
samt stækkun stórborgarvna. AS
fólkiS hópar sig saman í borgirttar
frá 590,600 upp í 4 fcil 5 miljónir
eins og tt'ú á sér staS, er eins
dæmi í V'eraldarsögunni, aS Kína-
engin borg, annarstaðar en í Kína
og ef til vill Rómaborg og Baiby-
lon, moira en eina milíón íbúa, og
Fjárhag'slegur miödepill borg-
antta er og veröur auSvitaS
bryggjurnar og uppskipunarstaSir,
eða — þar sem um járnbr.auta-
borgir er aS ræða — járnbrauta-
stöðvarnar, þangað sem farþeg-
arnir koma, þar sem vörurnar eru
látnar í hús og geymdar, til þess
að dreita þeim síðar. þedr, sem
verzlanirnar eiga eða stjórna þeim,
og þeir, sem vinna við þær að
eittu eða öðru leyti, verða að eiga
heimili innan vissra fjarl'aegðar
takmarka. Á vissu timabili í
stækkun borganna, munu þrengsl-
in í kring um viðskifta miðdepil
þeirra verða svo megn, að þar
verður ekkert pláss fyrir fjöl-
skyldu heimili. í kring um þennan
miðdepil hlýtur því að myndast
viðskiftasvæði, og næst fyrdr utan
það verða fjölskylduhoimili þeirra,
sem á einhvern hátt vinna að
verzlun. Fyrir utan þenna hring
verða útvæði borgann.a, þar cdga
þeir heimili, sem minni afskifti
haia a£ viðskiftalífi þeirra. Hve
þéttir þessir hringir verða, ©r und-
ir því komið, hve liðlega og fljótt
menn geta komist að verzlunar-
svæðdnu. það, sem aðallega tak-
markar stærð borganna, hefir ver-
ið og mun verða timalengdin, sem
þarf til þess að komast frá heimilí
sínu í skrifstofuna, að búðarborð-
inu eða á verkstæðið, er vanalega
veldi nndanskildtt. Áður fyrri hafði mun vera eln klukkustund hvora
des. 1911) þá yrðu þjóðverjar bún-j það er efasamt, hvort Rómaborg
tr að ltleypa af stokkunum níu
hræðsluleysin.gjum (Dreadnoughts)
eða hræðsluleysingja hersnekkjum.
En á saffla tíma ætlaði Bretland
að edns að byggja fimm herskip af
sama
leiðina. Frá þessu sjónarmiði get-
um við með nákvæmni sagt, hve
stórar hinar ýmsu tegundir borga
muni verðai. þar, sem. að eins um
fótgangandi menn er að tala
hefir nokkru sinni haft medra en
eina milíón íbúa, mema þá ttm j «n® °Z 1 *”nversku borgunum -
stutta stund. Nú eru vissulega tíu !mun hwnggeislinn frá verzlunar-
borgir í heiminum með meira en ; miðdeplinttm ut á borgarjaðarinn,
( milíón íbúa, og tuttugu borgir ttaumast verða meira en 6 kíló-
_____ tagi. þetta er í sjálfu sér i virðast innan skamms ætla að ná j metrar' Þari scm borgirnar standa
fttllttr sannleiki. En þegar farið er | þeirri upphæð. þar, sem fólk hóp- jvl6 skipgengar ar, verða þær e kl
að skoða ofan í kjölinn, þá sést
framkvæmd og manndómur hins
brezka herveldis að eins til her-
skipabygginga, en engar fram-
br sig sáman á^litlu svæði, köíl- j hnngmyttdaðaf. heldur lagaðar
um við borgir, en þær eiga litið j ^111 sporbaugttr, og verzlunarmtð-
sammerkt við borgir J8. aldarinn- . depillinn verður eins lagaður. í
ar. Jafnframt og fólkið hópast þeim borgum má hugsa sér 12 j sjónum. Hún kemur að sönn.u ekki
kílómetra langan veg frá rndðju út
á yztu rönd.
Séu hestavagnar notaðir í hring-
mynduðu borgunum, getur hring-
geislinn. orðið 9 til 10 km., og í
þeirri fjarlægð geta menn búdð,
sem nota vagnana, og samt sem
áður verið borgar-íbúar. þegar
Vikfcoría drotning tók við stjórn,
befir London sennilega verið af
þessari stærð, eu gat heldur ekki
stækkað meira fyr en hraöari
flutningsfæri voru fengin. þá komu
járnbrautirnar og gufuskipin til
sögunnar. J árnbrautirnar opnuðu
mikinn fjölda af verzlunarleiðum,
og gufuskipin gerðu allan vöru-
llutning hraðari og áreiöanlegri.
í byrjuninni voru þessi flutnings-
færi ekki notuð inttan borganna,
þau störfuðu langan tíma sem eins
konar miðsóknarafl, er að eins
stækkaði umsetning viðskiftanna
og þrengdi að miðdepli borganna.
þjóðféla.gssaga tv.eggja síðari þrið.j-
unga 19. aldarinnarl sýair oss þess
vegna voðalega þéttan ltóp af
mantteskjum í 12. km. breiðum
borgum, þjáðan af andlegum og
líkamlogum harðrétti, sem var
.jafnvel verri en hungursnevð eða
drepsóttir. Ekki að orsakalausu
voru stórborgir 19. aldarinnar
kallaðar hrittgiður — aðdragandi,
mátteyðandi, þeytandi fórnum sín-
um niður í regindjúpið.
En stórborgirnar munn vart
halda áfram að vera slikar hring-
iður. Öflin, sem á 19. öldinni hafa
stutt að vexti þéirra, og sem enn-
þá hafa miðsóknarafls áhrif á þær,
geta einniig starfað í miðflóttaafls
áttitta ; sá tími nálgast, þegar í-
búarnir dreifast um stórt svæði,
til mikils hægðarauka íyrir þá, er
heimili eða aðsetur eiga í miðju
þeirra. það eru nú þegar farin að
sjást merki til allra breytinga.
Fyr á tímum voru stórborgirnar
hringmyndaðar og breyttu ekki
lögun við stækkunina, mi eru víð-
ast hvar álmur út úr þeim langs
með brautum samgön.gutækjanna.
það er afarntikil fólksdredfittg frá
borgunum út um landið í vænd-
ttm. þar eð borgir fyrir fótgöngu-
menn eru 12 og borgir, sem nota
hestsaflið 18—24 km. í þvermál,
leiðir af því, að borgir nneð út-
jaðra-járttbrautum, sem fara má
eftir 45 km. á klukkustuttd), geta
orðjð 90 km. í þvermál. Slíkt
borgarstæði verður eins víðáttu-
mikið og fjórði hlutinn af. Belgíu.
En 45 km. á klukkustund er frem-
ur hægur hraði, og með þeirri
þroskun flutniiigstækjanna, sem
minst var á í fyrri greindnni, má
ætla, að stærstu borgirnar verði
300 k . í þvermál árið 2000, sem
er nær • því eins stórt svæði og
alt Irland. það munu naumast
vera öfgar, þó sagt sé, að árið
2000 geti I.ondonbúar valið sér
heimili hvar sem er í Englandi og
Wales, sttnnan við Nottdngham og
austan v.ið Exeter. Jafnvel þó
mannfjöldinn, sem að meiru eða
minna leyti lifir af borgastfirfum,
yrði 40 milíónir, ætti bygðarlag
hans að geta orðið lofthr.eint og
hæfilega gisið (á jafnstóru svæði).
Hingað til höfum við skoðað
clreifingu borgarbúanna frá sjónar-
miði flutningstækjanna. Nú skul-
um við athuga hin öflin, sem
dreifingin byggist á, á þann hátt,
að meta gildi miðsóknaraflsins
gagnvart miðflóttaaflinu, þatt öfl,
sem draga mean til borganna, og [
þau öfl, sem draga menn frá borg-
unum út á landið.
Áhrif miðflóttaaflsitts ertt auð-
sæ. Fvrst er ástin á nátturunni,
á skóginum, hálendi, lásrlendi og
hrednt og beint í ljós á vorum
dögum, en klæðir sig ýmsum hul-
iðshjúpum : löngun fcil fiskiveáða,
dýraveiða, siglinga eða hjólreiða.
I öðru lagi er hið náskylda dálæti
já garöræktun, og löngunin til að
j búa í sínu eigdn ríki, sem hjá því
nær öllum fjölskyldum er in-ngró-
! in, að hafa sitt edgið út af lyrir
j sig ásamt lattd.bletti, þar sem umt
er að haga sér eftir eigin vild.
þegar hér við bætast hin hollu á-
I hrií sveitallfsins á hedlsufar barn-
[annu, og mögulegleikinn til að
Sparið
Línið Yðar.
Ef þér öskið ekki að fá
þvottinn yðar ritínn og slit-
inn, þá sendið hann til þess-
arar fullkomnu stofnui.ar.
Nýtfzku aðferðir, nýr véla-
útbtinaður, en gamalt og æft
verkafólk.
LITIJN, HREINSUN
OG PRESSUN
SÉRLEGA VANDAÐ
Modern Laundry &
Dye Works Co.,Ltd.
3«?—315 Hargrxve !*it.
winnipeo. :manitoba
Phones : 2300 og 2301
ast sá flokkur manna, sem á 20-
öldituii mtin haía vaxandi áhrtí á
þjóðlífið, nefnilega : umbæitendur-
iðnfræðLnnar, smásalar, stórsmíða
og smásmíða starfsmettn sem
ttauðsynlegir eru til vfðhalds raf-
magnsáhöldum og öðrum véJabún-
aði, sem framtíðarbeimilin verða
útbúdtt með, — redðhjólum, hreyfi-
vélum, hljóðritum, talsímum og.
því um líku. Margar viðskiftateg-
undir munu heldur kjósa að reka
starf sitt í hinum þægilegu minni-
háttar miðdepium, heldur en í
aðal-miðdepli borganna, til dæmis
bókaútgefetulur. Og þá er ekkert
sennilegra en að prentarar, bók-
bindarar, dráttlistarmenn og mynd
skurðarmenn fylgist með þeim.
það er engum efa undirorpið að
verja þau fynr ahrifum spillingar- t.alsíminn, vinnur aS dreifln borga-
iinnar er oft genr vart við sig í búanna. Fyrir hans aðstoð þarf
; olksnkum borgum, Itggur oplð sjaldnar aS j verzlunarbúð-
j {y™ . SJO"“m manna’ að >essum irnar til að kanpa. Húsfrúin getur
; miðflottaoflum er þanmg vanð, talaS Vlð alla verzlara { na rvnn.
að engar nyjar uppgotvamr geta in,u alla stórkaupmenn í aðal-mið-
ve.kt þau, og engar likur tal að ^ bókhlös alla
þau hætti nokkurntima að beita leikhúsmiðasala, öll pósthús, alla
ahrifum s.nutn a mannlegt eðh. lækna< skóla) 0.s.frV ) 4n aS.
Sé nú starfsemi miðsóknarafl- ganga eifct spor. Og kaupmaðurinn
anna tekin til athugunar gagnvart getur setið á skrifstofu sinni, sam—
þessu, sér maður strax, að þau ið um viðskifti sín — rökrætt,
að mestu leyti eiga rót sína að hótað og logið eins miklu og hon-
rekja til ríkjandi tilviljunar kring- um finst þörf á.
umstæða, og að þau þverra jafn-1 Dreáfin velmegandi og óháöu
ramt og uppgotvarurnar og hag- flokkauna> orsakar vitalflega
feld afnot þeirra gera okkur ohað- ig dreifin v.erkamanttaflokkanna..
an sveitunum. lyrst og fremst er Starfssvið verkatnannanna dr€Íf-
hægðaraukmn við að kaupa það, ast> þeir ei a hæ meö> a6
sem maður þarfnast t miöju borg- f,arlæ.gja heimili sín frá verkstæö-
---- En það er auðséð, aS tele- nnum
! Framanskráðar bendingar virð-
ast nægilegar til að sýna, aS stór-
borgir nútímans verða aS eins
“saga” á ókomna tímanum. I
stað þedrra koma borgahéruð eSa
anna
fóninn og póststjórn meö hag-
kvæmara fyrirkomulagi, muni
smátt og smátt gera íbúum sveft-
anna þau viðskifti jafn hœg og
, borgabúunum. Telefón samræöur,
j samræður, frá hvaða stað sem er
og til hv
lithi land 0 . o_____,_____ _
framtíðáttná naumast kosta rneira hasaþj’rpínguttum, sem nú tíSkast,
en bréfspjald, og hvers vegtta ætti ÞV1 húsin verða naumast bygS 1
ekki póststjórnin á ókomna tím- Því sk-vm. .aö .ledflj,a þau öörum,
anum, að geta flutt tveggja punda ; úelcllir aö eins til ibúðar fyrir edg-
böggul 300 ktn. langa leið fyrir (an<lann> eftdr hans eigin fegurð-
lítið gjald, og tiltölulega fyrir arvltl'
þyngri sendingar. það sézt ekkert
i-aða staðar sem er, i jafn borffaIylkb með margvíslegri sjá-
tdi og Englandi, mun í anle«ri tilbreytni, alls ólík lysu-
þvi til hindrunar, að póststjórnin
getá siSar á 20. öldinni fliltt blöð-
in beina leið frá prentsmiiðjunum
til dyra kaupendanna, hvert sem
vera skal innan þessarar vega-
lengdar, og útvegaö hveriu heimili
alt, sem það þarfnast írá borga-
vcrzlununum, að tmdanteknum kol-
um, kjöti, grænmetí og drvkkjar-
vörum. Hið áðurnefnda miðsókn-
arall hættir því alveg st.Trfi sínu.
Hvert eitt hérað mun auk
þess fá sitt sérstaka snið og útlit
og á leiðinni í gegn um þessi
borgafylki mun maður sjá fallefí
livít hlið og girðittgar, vel ræktaða
grasbletti og frjósama garða. —
BorgahéruSin munu ávalt breyt—
ingum undirorpin.
Stundum gengur maður fram
hjá miðdepli, þar sem húsin eru
þéttari og skrautbúnir karlar °}I
konur eru á skemtigöngum, hlust-
andi á tóna hljóðf.æranna, svo sér
Svo er nú hægöaraukinn í borg- ma6l'r næst garSræktarsvæSi meS
unum, aS sækja skólana og ná í jafðberja reitum, ávaxtatrjám °K
lækna. Hér koma aftur fintnings-| Krænmetisl’,lettum' Þar ttiæst kem
tœkin til sögunnar, þvi þess fi.jót- |1,r maSur á svæSi, sem liggur me
ari og betri sem þau eru, því j lram a. vatn,i e6a sjó, og sér þar
lengra geta menn átt h.eima frá I lalleK‘a máluS bátaskýli innan um
skóla og læknir. Auk þess verÖa | VÍSirunna' GeKn . um öll þessi
h vorki skólar eða læknar bttndnir i sv‘æ®'i renna breiðir mótorvegir,
við miðju borganna á ókomna | sem .minst var a 1 fyrri Kreininnl’
tímanum, þeir verða dreifðir út þaktir af hraðfara vélum, sem a
um hinar strjálbygðu útborgir, likindum verða fallegar til a’ð sja.
þar sem loftið er heilnœmara og ff'er °K övar ern hópar af lit utn
lífið frjálslegra. jhúsum kring um verks.miðju, setn
| í staðinn fyrir sótuga reykháfa
þriðja miðsóknaraflið er hin al-jmun hafa skrautle„a máluS vjnds
menna eftirsókn eftir samkomum j eSa vatnshjólj til aS sai£na og
og leikhúsum. Saman v.ð þaö j gcyma afl handa vélunum, og við
blandast ýmsar e,igingjarnar hvat- ; f)jí vis mun maSur fara fram hjá
ir, t.d. glysgirni og þráin til sm4bæjum meS somu lögun og
skemtigangna. En þessi ofl leiða nú Kerist. j>aS er CUírin 4steða tdl,
til þess, að myn.da mmniháttar j ag þaS fa,gra ; sveitunum hvetrfi,
miðdepla á hmu stóra svæðd, - j en mismunurinn 4 bor og sveit
maðdepla fyrir leakhus, song og hverfur) nema aS því er snertir
hljoðfæraslatt, skóla, nýbreytm t ; strj41a og þ<-.,tta bygS. Sveitastörf
klæðnaða, fegurð og skraut. þó mHnu iira fram j borgunum, og
er þiað senndl'egt, að f.jöldi af fólki,
sem ekki hefir efni á, að hafa tví-
skift hú, muni af þessu afii verða
kyrsett í borgunum eða mjög
nærri þeim um latigan tíma.
Sérstakt einkenni við framtiðar-
innar stóru borgarsvæðd, verða
hindr minni háttar miðdeplar. þar
mutttt smátt og smátt bakarar,
borgastörf í sveitunum.
Herra Jón Hólm, gullsmiður a6
770 Simcoe St., biður þess getið,
að hann selji löndum sínum gull‘
og silfttr-muni og gigtarbelti.
Belti þessi eru óbrigðul við gigt’
ef þau eru notuð samkvæmt fyrir'
slátrarar og sveitavörusalar set.j- j skipunum Jóns. Kosta að einS'
ast að. þangað mutt ednnig. safn- ' dollar og kvart.
)