Heimskringla - 10.02.1910, Qupperneq 5
UEIUSKRINOLA
WINNIPEG, 10. FEBB., 1910. Bl».5
LEIÐBEININGAR « SKRA
YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG
MU8IC OG HLJOÐFÆRI
CROSS, GOULDING & SKINNER, LTD.
323 Porta*?e Ave. Talölmi 4413
MASON & RISCH PIANO CO , LTD.
856 Main Streo Talsíini 4 80
W. Alfred Albert, Islenzkur umboösmaöur
WHALEY ROYCE & CO.
35 6 Main St. Phone 2 63
W. Alfred Albert. búöarþjónn.
BYGGINGA- ol' ELDIVIÐUR.
J. D. McARTHUR CO , LTD.
By«gingH-ok Eldiviöur í heildsölu og smásölu.
Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061,5062
MYNDASMIDIR.
G. H. LLEWELLIN,
“Medallions” og Myndarammar
Starfstofa Horni Park St. ou Logan Avenne
SKÓTAU í HEILDSÖLU.
AMES HOLDEN, LIM TED
Princess <fc McDermott. Winnipeg.
TIIOS. RYAN & CO.
Allskonar Skótau. 44 Princess St.
THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD.
Framleiöendur af hinu Skótaui. Talslmi: 3710
88 Princess St. “High Morit" Marsh Skór
RAFMAGNSVELAR OG ÁHÖLD
JAMES STUART EUECTRIC CO.
3 24 Smith St Talslmar: 3447 og 7802
Fullar byrgöir af alskonar vélom.
GOODYEAR ELECTRIC CO.
Kellogg’s Talsímar og öll þaraölút. áhöld
Talsimi 3023.___________56 Albert 8t.
KAFMaGNS akkokðsmenn
MODERN ELBCTRIC CO
412 Porta»e Ave Talsimi: 5658
Viögjörö og Vír-lagninf* — allskonar.
BYGGINGA - EFNI.
JOHN aUNN & SONS
Talsimi 1277 266 Jarvis Ave.
llöfum bezta Stein, Kalk, Cemeut, Sand o. fl.
THOMAS BLACK
Selur Járnvörn og Byggiuga-efni allskonar
76—82 Lombard St. Talsimi 600
TIIE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD.
298 Rietta St. Talsítnar: iy36 & 2187
Kalk, Steinn, Cement, Sand og Möl
MATHESON AND GAY
Húsasmiöir, soikkarar og viögeröarmenn
221 Higgins Ave. Winnipeg
BYGGINGAMEIISTARAR.
j. h. a RUSÍELL
. Hyggingameistari.
I Silvester-Willson byggingunni. Tals: 1068
PAUL M. CLEMENS
Bygginga - Meistari, 443 Maryland St.
Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsimi 5997
VlNSÖLUMENN
GEO V E LIE
Hei dsölu Vínsali. 185. 187 Portage Ave. K
Smá-sölu tnlsími 352. Stór-sölu talsími 464.
þessa stund. Hann á eítir tilætlun
vor, vina þinna, aö minna þig á,
aö vér kunnum aö meta þaö, aö
þú befir varið þínum tíma til að
berjast við að sigra þá öröugledka
sem samfara eru frumbýlin.gslífinu
í óruddu landi.
Fréttabréf.
STOCKS & BONDS
W. SANEORD EVANS CO.
326 Nýja Grain Exchange Talslmi 369
ACCOUNTANTS & AUDITOliS
A. A. JACKSON.
Accountant and Auaitor
Skrifst.—28 Merchants Bank. Tals.
5 7 02
OLIA, HJÓLÁS FEITI OG FL.
WINNIPEG OIL COMPANY, LTD.
Búa til Stein Oliu, Gasoline og hjóíás-áburö
Talsími 15 90 611 Ashdown Klock
TIMBUR og BULOND
THOS. OYSTAD, 208 Kennedy Bldg.
Viöur í vagnhlössurr til notenda, búlönd til sölu
PIPE & BOILEK COVERING
GREAT WEST PIPE COVERING CO.
132 Lombard Street.
VIKGIRÐINOAU.
THE QREAT WEST WIRE FENCB CO., LTD
Alskonar virgiröingar fyrir bwndur ogborgara.
76 Lomburd St. Winnipeg.
ELDAVELAR O. FL.
McCLARY’S. Winnipeg.
Stœrstu framleiöeudur í Cauada af Stóm,
Steinvöru [Granitewaros) og fl.
ALNAVARA I HEILDSOLU
R. I. WHITLA & CO.. LIMITED
264 McDermott Ave Winnipeg
“King of the Road" OVERALLS.
BILLIARD & FQOL TABLES.
A C A R S O N
P. O. Box 225 Room 4 í MolsonBanka.
öll nauösynleg áhöld. Ég gjöri viö Pool-borÖ
N A L A R.
JOIIN RANTON
203 Hammond Block Talslmi 4670
SendiÖ strax eftir Yerölista og Sýnishornnm
GAíSOLlNE V7élar og Branntiorar
ONTARIO WIND ENGLNE and PUMP CO. LTD
301 Cbamber St. Simi: 2988
Vindmillur-- Pumpur— .igætar Vélar.
BRAS- Og RUBBER ÖTIMPLAR
MANITOBA STENCIL & STAMP WORKS
421 Main St. TaJslmi 1880 P. O. Box 244.
Búum til allskonar Stimpla úr málmi og togleöri
CLYDEBANK SAUMAVÉLA AÐGERÐAR-
MAÐUK. Brúkaöar véiar seldar Irá $5.00 og yfir
56 4 Notre Dame Phoue, Maiu 862 4
BLOM OG SÖNGKUGLAR
JAMES BIRCH
442 Notre Dame Ave. Talsimi 2 6 38
BLÓM - allskonar. Söng fuglar o. tt.
BANK ARA K.GUFUSKIFA AG ENTK
ALLOWAY & CHAMPION
North End Branch: 667 Main street
Vér seljum Avisauir borganlegar á Islaudi
LÆKNA OG tSPITALAAHOLD
CHANDLER & FISHER, LIMITED
Lækna og Dýralækna áhöld, og hospitala áhölo
18 5 Lombard St., Winnipeg, Mau.
Heiðurssamsæti.
Hin.n 30. des. 1909 var haít hedö-
urssainsæti fyrir herra T. Ingjalds-
son, Framnes P.O., ásamt fjöl-
skyldu hans, í sainaðarkirkju Ár-
dalsbygðar, r>g tóku 3 pósthús-
dæmi þátt í, að stotoa til þessa
samsætis : Árdial, Framnes og
Víðdr og sýnir það bezt, hve marg-
ir bera virðingu og velvild til
þessa manns fyrir lians framúr-
skarandi dugnað í öllum verkleg-
um íramíaramálum bygðarmnar.
Samsætið var sett kl. 2 e.m., að
viðstöddu 170 manns. Forseti sam-
sætisins var herra P.S.Guðmunds-
son, póstmeistari að Árdal, og
setti hann samsætið með fögrnm
og vef völdum orðum til heiðurs-
gestsins og gestanna yfir höfuð.
þar næst las herra Jón M. P.org-
fjörð upp gott kvæði. Síðan söng
söngflokkur bygðari'nnar ‘‘Hvað er
svo glatt”, os.frv., undir forustu
þeirra Th. Hallgrimssonar og Aina
Bjarnasonar. Svo las herra Jón J.
Húnfjörð upp ávarp til heiðurs- ara, sem eru fjarverandi.
gestsins. þá var heiðursgístinum Kæri vinur OR félagsbró&ir. Við,
aihent af þórarni Stelánssvni homin erum hér samati, bjóð-
vandað gullúr með festi og ‘í.ct- um þig bér velkominn, ásamt vin-
ke>t”, og var grafið annars vegar um þínum 0g vandamönnum, og
á úrið þessi orð : “Lítill þakktæt- óskum og vonum, að þessi stund
isvottur til herra 1. Ingjaldssonar ujggj verða þér og oss öllum sem
frá nokkrum vinum hans, árið áiKeg.julegust. það er ásetningur
1909. Einnig var grafið annars veg- j vof) aö minnast þeSs í dag, hvern
ar á “Locketiö” nafn hans í skam-i ig með drengskap, dáð og
stöfum. sóma hefir staðið fremátur í
ábeyrendunum til stórrar upp-
byggingar og skemtunar.
Fjárframlög til þessa samsætis
voru svo rífleg og alnijenn, að
töluverður afgangur varð kostn-
aðinum, og nefndin, sem stóö fyrir
samsætinu, kotn sér saman um,
að skifta þeim peningum milli
allra hinna bágstöddustu í bygð-
inn.i, í heiðursskyni við beiöurs-
gestinn, sem er einhver hinn gjaf-
mildasti og hjartabezti maður inn-
an þessarar bygðar.
Föngflokkurinn skemti við og
við með söng.
Að loknum skemtunum g«ngu
menn aftur til snæðings, og var þá
komið langt fram á nótt, og fóru
allir glaðir og ánægðir til heim-
kynna sinna.
Drottinn blessi þig og öll þín
störf, og gefi þér og þínum langa „ .
'x i-cj - goð, að eiga hefir lanuar venð ems
og goða lifdaga. þess oska mmr " 1 ^ i- .«•
MARKERVILLK, ALTA.
(Frá fréttaritara Ilkr.).
31. janúar 1910.
Allan þennan mánuð hefir verið
indiæl tíð hér í þessu plássi,
mörgu vinir þínir nær og fjær.
TRYGGVA
Til
INGJAIvOSSONAR.
Á naíni þinu sigursöngvar hefjast
við sérhvern unninn ledk í þdnni
Lygö,
og þegar okkar vona-vag.nar tefj-
ast,
er vant að heita á þína orku-dygð.
í hetjuspor þín harla seint mun
fenna,
þú befir bez.t af öllum leitt og
stutt,
og það er engum þraut að viður-
kenna
að þú hef’r leið að takmarkinu
rutt.
þú vaski, djarfi vegabótamaður,—
þér vitni bera sjálfs þín gildu rök,
og hér hjá okkur er þinn. sögu-
staður ;
hér eru saman flest þin Grettistök,
Og þér varð ,ekki aflfátt mitt í
raunum,
þó aldrei væri launin meiri en
hálf. —
Haf viðurkenning, lof og þökk að
launtim!
en latiniti bezttt — ertt verkin sjálf.
G.J.G.
blíður og hagstæður síðan vetur-
inn 1889, fyrsta veturinn, sem ís-
lendingar, voru ,hér. Nú fyrirfarandi
daga verið þíðviðri með litlu næt-
urfrosti, svo þatut litla snjó, sem
kominn var, hefir tekið upp að
miklu leyti. 1 dag féll snjór dálít-
ill, en ekki lítur út fyrir framhald
á snjókomu. Annars má hedta, að
tíðin í vretur hafi verið svo góð,
að maður varla hafi orðið var við
að veturinn væri komittn. Sleða-
keri hefir verið slæmt og stppult,
sem hefir gert tö.f og örðugleika á
öllum flutningum, og vel má bú-
ast viö, að ekki verði gott færi
að sbaðaldri eftir þentian tíma.
Heilsa fólks alment heldur góð.
þó hefir kvefveiki stungdð sér nið-
ur á stöku heimili, en engfnn lagst
af hettni, svo spurst hafi.
Mikið er unnið að skógarhöggi
hér norðvestur frá bygðinni, og
saga margar myllttr nú yfir lang-
an tíma.
Herra Sigfús Goodman, fráWyn-
yard, Sask., kom fyrir nokkru síð-
an ásamt dóttur sinni, og hefir
dvali hér síðan. ,
Ivouis Hillman, frá Mounbain, N.
Ilak., var hér ð ferð fyrir stuttu,
í kynnisferð til frænda og kunn-
i«igja.
McKenzies
0RVAL8
Fyrir Vesturlandið
Hver framtakssamur kaupmaðar
selur þau. Ef ka upmaður yður hef-
ir þau ekki, þá skrifið eftir enska
fræ-lista vorum, og pantið beint frá
oss, Þyggið engar eftirlfkingar,—
heimtið McKenzieá fræ. Hrein-
leiki þeir'a er óviðjafnanlegur og
lífsafl þeirra hið sterkasta.
A. E. McKenzie Co., Ltd.,
VESTU K L ANDSINS MESTU FRŒSALAR.
CALOARY,
ALTA.
/
ÁVARP
til hr. T. Ingjaldssonar, Framnes.
þetta ávarp flyt ég í nafni allra,
sem hér eru inni, og margra ann-
Hedðursgesturinn þakkaði fyrir framkvæmd, þegar um framfara-
gjöfina með mörgum fögrum orð- mál þessarar bygðar hefir verið að
um. En þó þakkaði hattn sérstak- ræða. Vér óskum og vonum, að
lega fyrir þann heiður og þá al- t þessi litla tilraun, sem vinir þínir
mennu velvild, er sér væri sýnd. j gera til þess að gleðja þi/g í dag,
. „ . , „ ,, , megi færa þér heim sanninn um arfirði syðra og náfrændi séra
Að þessu loknu varð nokkurt k,’. l,j,r,r rtv; cfnaiS Péturs Hjálmssonar og þeirra syst-
Dánarfregn.
þau sorglegu tíðindi .bárust
hingað til bæjarins á þriðjudaginn
var, 1. þ.m., að þau hjón Kristján
og Gtiðrún Johnson í Dttluth,
Minn., hefði orðið íyrir þedrri sorg,
að missa son sinn, Albert að
nafni, ungan og efnilegan náms-
mann, þriðjudaginn 25. jan. sl.
Hann sat í efsta bekk lýðháskóla
Duluth bæjar, og hefði útskrifast í
vor, ef aldurinn hef'ði til untiist.
Albert heitinn var fæddur í jnarz
mánuði 1892, í Woodlands í Duluth
bæ. Foreldrar hans hafa búið þar
yfir 20 ár, og hefir Kristján faðir
hans verið í þjónustu bæjarins um
þann tíma, sem umsjónarmaður
grafreits borgarinnar (Forest Hill
Gemetary). Fimtudaginn þann 20.
sl. vedktist Albert heitinn af botn-
langaibólgu, og gekk undir upp-
skurð. En á þriðjudagsmorgun,
eins og að ofan segir, var hann dá-
inn. Ilann var efnismaður mikill,
ágætur námsmaður, fríður og fall-
ega vaxinn, dagfarsprúður, hægur
og orðvar. Muntt margir minnast
þess, er komið hafa til foreldra
haats hin síðari ár, hve mikill efn-*
ismaður sontir þeirra var, full sex
fet á hæð, íturvaixinn, svipurinn
hreintt og alúðlegur. Hann var
mikils metinn meðal þeirra er
þektu hann og ástsæll innan skóla.
1 Duluth blaðintt ednu segir frá
láti hans á þessa leið :
“Albert Johnson, er tekið hefði
burtjararpróf frá Central High
School hér í bænum á þessu vori,
andaðist í gærkveldi á St. Luke’s
spítalanum eftir uppskurð við
botnlangaveiki. Buck, forseti skól-
ans, tilkynti lát hans í morgun,
þegar skólinn kom saman til
bæna. Eftir hádegið i dag komu
bekkjarnautar hans saman til þess
að ráðstafa, hvaða þátt þeir gætu
t.ekið í útförinni. Kom hedm á-
samt ttm, að allur bekkurinn
skyldi f-ylgja honum til grafar.
\lbert Johnson var einn vinsæl-
asti pilturinn í skólanum. Hann
var í miklu áliti meðal kennar-
anna. Fyrir viku síðan var hann
Hjarðmannatal
TILEINKAÐ HELGIRITUM
“ SAMEININGARINNaK.”
1. Nú skal telja tígulegri
“Trúarskinnu”,
Presta þá, sem prýða landið,
Og prédika um sálna ástandið.
Harður Jón meö húspostillu
hóar sauðum
Dag og nótt í Drottins réttir,
þó dattðans margir verði ettir. ,og Hjörtur læó hempusíður
Kempttlegur Kristi hirðdr,
Kærledkann og trúna virðdr.
20. Runólfur á reginsléttum
rekur sauði.
Á báðar hliðar veltir vöngum,
Vonar lygnir attgum þröngum.
21. í rétt ei stöðvar stóra jaka,
styggva og feita,
Ilvernig sem. hann glennir
greipur
Garðinn trúar yfir hleypur.
22. Séra Oddur sauðapössun
sinnir tíðum.
Segja þedr að Sankti Pétur"
Setja tnuni fátt á vetur.
23. Og selji þeir í Chicago nú
salv og plástra,
. Handastrok og hedla.spuna,
Holdið sjúkt og náttúruna.
24. Guttormur á grasafjalli
gemsa telur,
Útilegu eltir kindur,
Ölrnur eins og smali blindur.
25. Bölbæna og blessana hann
bendu þylur,
Ritninganna rýting otar,
Róm-katólsku stundum notar.
í skóla og að því er virtist heill
hedlsu”.
Foreldrar hans eru bæði ættuð
af Vesturlandd. Kristján úr Borg-
... . , _____það, að þo þu hafir ekkt safnað
hlo a skemtunutn otr gengu menn * . ,
„ , „ ,, t- ’x attðlegð eða peningtim þau ar, sem
að borðttm, sem hlaðtn voru goð- , " , .. 1 Js ...r .
,.,. * þu ert buinn að lifa og starfa
um og liuffengum veitingum, og 1 , , •’
„ J »*.«., . 6 meðal vor, þa hefir þu samt etgn-
snæddu með goðrt lyst. „ , „ ’ K
J ast þa.ð, sem er metra vert enn
Séra Jóhann Bjarnason mælti ?uji 0,g siifuri sem er táltrú, virð-
fyrir minnum heiðursgestsins og ing 0g kærleikur meðhræðra þdnna.
fjölskjldu hans. ^ Haföu httgheilar þakkir fyrir þína
Siðan var aftur gengið til skemt drengilegu og óeigingjömii starf-
ana. Hr. Friðrik Nelson las upp semi ag framförum og félagsskap
kvæðd. Einnig las herra Eirikur { bygð vorr.i allan þann tíma, sem
Jóhannsson upp gott kvæði eftir þ£ hcfir búið hér hjá oss.
St. G. Stephansson. Hr. Sigur-, ,,
„ , i,. „ , „ * ■ Ver oskum þer o,g þtnum til
mundur Stgtirðsson kaupmaður , f,
hélt ræðu. Einndg voru boönir hlkk" blessimar a *“*
nokkrir heiðursgestir að þessu VOnU™’ a« Í1U ««,r .eft,r
„ , ii- _ að koma t framkvæmd morgu
samsæti, og heldit þetr alltr goðar . . 6.
„ b, , i t' íróðu og þarflegu verkt ttl nyt-
og ahrtfamtklar ræður. Sera Jo- 8 ^ s . . ,,
semdar og blessttnar fyrtr oss alla
og megir bera úr býtnm þau laun,
hann Bjarhason hélt ræðu um
heimilið, dr. Jóhannes Pálsson tal-
aði um framfaratnál, Thómas
Björnsson um félagsmál. Einnig
hélt Herra Sigurjón Sigurðsson
kaupmaðttr ræðu. — Ræður þess-
ara manna vortt þeim til sóma og
sem hverjum góötim og gagnleg-
ttm manni bera með réttu.
Svo tak við þeim litla þakklæt-
isvott, sem þér nú verður réttur
af vinarhönd, til minningar um
kina. En Guðrún kona Kristjáns
er systir Bjarna kaupmanns Vest-
manns í Churchhridge, Sask. Al-
bert heitinn var einkasonur þeirra,
og verður þeim því missirdnn sár,
með því líka að þar var efttilegum
æskumanni og góðum syni á hak
að sjá.
R. P.
Á beztu heimilum
hvar sem er f Ámerfkn, bar
mtmid þér finna HEIMS-
KRINGLU lesna. Hún
er eins fröðleg or skemti-
leg eins og nokkuð annað
fslenzkt fréttablað f Canada
3. Megnið skortir messuþórinn
móti standa
Óvætti, sem ofar galar,
Aíréttir og fjöllin smalar.
4. Friðrik er á fleygigöngu
fram og aftur,
Frelsarans vill fénu smala,
Fríkirkju á töðu ala.
5. A Wesley kennir vísindin
sá víga-Baldur,
Bitran hjör og bagal skekur,
Breiðablikum eXtir rekur.
6. Séra Bjartti biður bedtt
og blessar fólkið.
Á honum hafa allir mætur,
Um hann tala daga og nætur.
7. Sínum Drotni sent hann hefir
sauðavalið,
Eilífðar í instu drögttm
Unir það í grænttm högum.
8. Biskupssomtr bænir þylur
bændum vestra,
Sauðahirðir sagður góður,
í saltaranum aíar fróður.
9. I eftirleritir frægttr fer hann
fram til jökla,
Tínir saman týnda sauði,
•Tiglar þeim á himnabrauði.
10. 1 Selkirk Vestri séra Níels
sauði rekttr,
Upp í fjöll og inn í hraunin,
Oít þó þverri messulaunin.
11. Gnaga þeir þar gulan lauk
og grænar hvannir,
Frelsarans í fiskinausti
•Feitir standa á næsta hausti.
12. Rttnólfur í réttaskilum
reynist glöggur,
Ný-íslenzku nesin birðir,
Nestis þótt að réni byrgðir.
13. Sífelt vill á söluþingum
sattði kaitpa,
Trúar- inn í -dilkinn draga,
Drottdns á þeim mörkin laga.
14. Bjarnason í “Bræðratungum”
bedtir fénu,
Nægar líka gjafir gofur,
G.uðs-firninga-stráið hefur.
15. Höfuð skoðar, hedla vigtar
hempuverinn.
Ungu fólki andagt vekur,
ósiðsemi burtu rekur.
16. Hirðir vestra hjarðir Drottins
hökla-Baldur,
Pétur Hjálmsson prestur fróð-
ur,
Prédikari talinn góður.
17. Mislita og marga sauði
mttn hann reka
þéttan, ofan þórisdalinn,
þrekið ekki brestur halinn.
18. Síra Einar sattðagæzlu
sint oft hefir,
Æruverður aldinn prestur.
Orðsins þjónninn talinn beztur.
19. Á háan sess í helgum steini
hann er sestur,
hirðir lömbin
Innd í húsum út í haga
Ársins ílesta sunnudaga.
28. ITelkundu á heáði breiða
hann títt lötrar,
Úða-þoku oft í villist,
Einkum þegar slóðin fyllist.
29. Sauðamanna sendi é>g tölu
Sameiningii,
Á helgutn snaga í himnaríki
Hangi það t fullu líki.
30. Heiti vort er hérna skýrt
í hreinti Braga :
Hærstur álma Hnikarsskara
Og hnigið náið ljóssins Hara.
Eyrarsveit.
A Eyrarsveft eitthvað að minnast
ég ætti nú. skyldugt það er,
því aldrei við fáittn. að finnast,
þó fögnuður væri það mér.
.45, ég er svo langt undan landi,
að litíð ei hana ég fæ.
IJn þá skal minn þróttgóður andi
nú þjóta strax austur um sæ.
Til fannhvítu fjallanna heima,,
þar fegurð er afburðum með,
því enginn, noi, enginn kann
gleyma,
sem eitthvert sinn hefir þau séð.
Á Möninni muni vill bíða,
og mæðinnd kasta um stund,
og líta yfir firðina íríða,
og fjöllin og dali og grund.
Og þaðan sést alt fram að Eyri,
hvar áður hann Steindór minn var
og Skorin, og fjalltindar fledri
og fallegu ströndina þar.
0.g Grundarfjörð gleðst ’ann að
líta
og gullfagra Mclrakka ey,
og víkur og vogana hvíta
og velbúin, siglandi fley.
Til hliða er náfjalla,röðin
og hnúkur að baki manns er,
en framundan Fellið og Stö'ðán
og freyðandi boðar og sker.
það dræpí alt dáðleysi niður,
að dvelja á Möninni um stund,
því heiðloftið hájökla viður
er heilsubót óglaðri lund.
Og hugur manns fengi þar fjaðrir
og flýgi um sólroðinn geim,
en niðri hann er, sem við aðrir,
við erfiði bundinn og heim.
Og Grundarfoss beljandi brunar
af björgunum, þrunginn af mátt,
í gljúfrumim glvmtir og dunar, —
hann grenjar svo dæmalaust hátt.
Hvað þvkir þér, íossinn minn
fríði ?
Að færðu ei unnið neitt gagn.
En kannske að komi þær tíðdr,
sem kunna að nota þitt magn.
Eða grætur þú góðvini forna.
og gullaldar tímabil edns?
Að gráta hið gamla og horina
er gagnslaust og ekk.i til neiiis.
En gætd þinn geysandi kraítur
þó grátið með tímanum inn
þar farsæld og framkvæmdir aftur,
þá firntist sízt hróðurinn þinn.
0, fögur er sveitin min fríða,
sá fagrasti blettur 3 gxund,
með gr-ænar og grösugttr hlíðar
og glampandi vötnrin og sund.
Og litfríða, ljómandi dali
og lækina þjótandi og ár,
og háreista hamranna sali
og hrynjandi fossa Og g-jár.
AJ Möninni hugttr minn hraðttr
sig hefir nú Skáladals til.
Hann æ var minn ttppáhalds-
staður,
,og ennþá ég minnast þess vil.
Ég ann þér, minn ástkæri dalttr,
þar áður ég hoppaði og lék,
minn blessaði barna-skn-salur
í burt frá þér hug minn ei rek.
J>ar rann ég um hæðir og hjalla,
og hóla og rennslétta grund,
ég þekká hvern stein þar o.g stalla,
þar stóð ég oft glaður í lund.
Og horfði á gnýpurnar gráu,
og Grjótá, er bálreið fram óð,
og blómskreyttu brekkuna smáu,
þar blágrý-tis höllin mín stóð.
Hjá þér var æ frebi og friður,
og faðmurinn st-opinn þinn.
Nú höllin mín hrttnin er niður
og horfinn mér cldurinn minn.
En væri ég flevgttr sem valur
á vortnorguns ljómandi stund,
ég flý'gi i f.aðminn þinn, dalur,
og fjaílanna á áanna grund.
Jónas J. Daníelsson
SPAKHÆLL
Ótti og reiði eru tvær bleyður,
látir þú undan þeim, leita þœr ár
veitir þú viðnám, víkja þær frá.
Margir glata ánægjy yfir þvt
sem þeir eiga, af því þeir sækjast
eftir því, sem þeir ekki eiga.
Vaninn getur gert það geðfelt,
að nedta sjálfum sér um ánægju.
Öfund og reiði stytta lífið. Hug-
sýki gerir maitn gamlan áður tra
tími er tíl þess kominn.
Ef þú gætir þín ekki, þá er hætt
við, að tjón sé í nánd.
Iðjuleysi er þungbært, óhóf skað-
legt, fávizka óþolandi.
Hugsun, sem logar af írekum
girndum, myrkvar og ruglar skiln-
inginn.
Leyndarmál
Cordulu
frænku.
Nýjir kaupendur að hetms-
kringld sem borga fyrir einn
árgang fyrirfram, fá skáldsðgu
þessa og aðra til, alveg
ókeypis.