Heimskringla - 10.02.1910, Qupperneq 6
Bil 6 WINKIPKG, 10. FEBR. 1910.
HEIMSKRINGLA
Heimsækjið
STÓRU
Hljóðfæra-
Söluna.
Nýja búðin okkar & horni
Porta«e Ave og Hargrave rit
er nær tilbúin og vér flytjum
t hana bráðlega. —
Vér höfum gnægð af Pfanös
sem verða að seljast áður en
vér flytjum. Og þessvegna
eru niðursettir prfsar & mörg-
um góðum hljóðfærum. —
Sömuleiðis höfum vér mikið
af brúkuðum hljóðfærum til
sðlu með mjög iágu verði. —
Heintzman & Co.
PIANO
Verður ekki niðursett. Þau
eru ætfð seltl fyrir samaverð.
Vér höfum ýmsar tegundir
af Heintzman & <',o. Pianos
fyrir $425.00 og þar yfir. Það
væri sem að slá af gullpening
um að slá af venjulegu verði
Heintzman & Co. Píanó. —
presti enska Únítarasaínaöarins
hér í Winnipeg, S. B. Brynjólfssyni
Páli M. Clemens, séra Rögnvaldi
Péturssyni, séra GuSm. Árna-
syni og þorst. S. Borgfjörö., auk
forseta safnaSarins J. B. Skapta-
syni, sem stýröi samsætinu.
þing Goodtemplara stórstúkunn-
ar í Manitoba og Norövesturland-
inu veröur sett þriSjudagskveld-
ið þann 15. þ.m. í Goodtemplara-
húsinu. þingiS stendur yfir þann
16. og 17.
Hér var á ferS í síöustu viku
herra Albert Guömund^son, Sin-
clair P.O. Ilann lét ved af líðan
fólks þar vestur frá. Hann setti
upp smiöju aö Ewart vagnstöö-
inni síöastliSiÖ vor, og hefir rekiö
þar smíðar og gefist vel.
528 Main 8t. — Phone 808
Og f Brandon og Portage La Prairie
Herra Kr. Johnson Bárdal, Sin-
clair P.O., kom til bæjirins á
mánudaginn. Hann tekur til starfa
við þingiö, sem kemur saman í
dag (10.).
in er all-svæsin og þungorð, eins
og höiundinum er gjarnt til.
The Vulcan Iron Works Com-
pany hefir nýlega keypt 20 ekrur
aí landi vestarlega á Notre Dame
Ave. fyrir 60,000. Borgin seldi fé-
laginu landið, og ætlar félagiö í
framtiðiani aö færa baggastöö sína
þangað.
Herra Sigurður GuÖmundsson,
N. Dak., var hér á ferö í síöustu
viku. Hann var aö finna dóttur
sína Mrs. Pétur Hermannsson, siem
Mr. P. Hermannsson kom með til
Iækningia í fyrri viku. Ilún er nú
á batavegi. — Hr. S. Guömunds-
son segir velliöan, tíðarfar hag-
stætt og heilsufar gott í sinni
bygð.
Mrs. M. J. Benedictsson, ritstj.
Freyju, fer nú vestur til Wild Oak
°g Bdg Point. Hún fer þangaÖ til
aö halda fyrirlestra í ítafni og um-
boði kvenréttindafélaganna. þeg.'.r
hún hefir lokið fyrirlestrum sínum
þar vestra, ætlar hún aÖ halda
þeim áfram noröur i Ný-íslandi. —
þaö er skylda hvers göfugs karl-
manns, að vera hlyntur kvenrétt-
indum. Síöan mannkynið kom í
þemnan heim, hefir holft róttinda
þess verið fótum troðin. Mál kom-
ið, að reisa þau við.
Fréttir úr bœnum.
Tíðin einlægt hin bJíðasta síðan
sednasta blað kom út.
Nýkomið bráf úr Rvík segir mik-
inn vesturfarahug þar, en peninga-
Jeysi hamli öílugum útflutningi.
Stjórnarfar gersamlega Áþolandi,
og útlit fjármála laudsins vonlaust
um lengri tíma. Fólk feitar til
Viestur-íslendinga að hjálpa því
einhvernvegdnn úr skorti og ó-
stjórn, sem nú er i......".
Fulltrúar stúkunnar Skuld hafa
hafa ákveðið að hafa Tombolu 21.
þ.m. á G.T. Hall, til arðs fyrir
stúkuna. Chr. Johnson og Sfgfús
Jóelsson bjóða Tombólugestunum
frian dans á eftir. Auglýst nánar
í næsta blaöi.
1 síðasta blaði eru 2 línur sam-
anhangandi í greindnni um Jóseph
Thorson stúdent. þetta var leið-
rétt í próförkinni af mér, en af
vangá komst sú leiðrétting gegn
um prentstofuna án eítirtektar. —
Ilr. J. Thorson beöinn velviröing-
ar á þessu. Ritstj.
Februar
Sala.
VÉR ætlum að hafa stór-
sölu á vöru-afgangi, sem
byrjar 11. þ.m og helst til
þess 19. Hafið augun opin
fyrir auglýsingum vorum í
dagblöðunum.
Ryan-Devlin Shoe Co
494 MAIN ST.
PHONE 770.
DRAUiYlUR.
■*Á R S--
samkoma
STÚDENTAf ÉLAGSINS
í Tjaldbúðinni
þriðjudagskveldið
1B. febrúar.
Kvæöi um Asmund Björnsson,,
frá Svarfhóli, sem dó í Ágúst í
fyrra vestur við haf, kemur í
næsta blaði. það er eftir O. T.
Johnson frá Edmonton, Alta-
Úngmennafélag Únítarasafnaðar-
ins ætlar að leika tvo fedki þann 1
og 3. marz næstk. Leikirnir heita :
‘‘Franska töluð hér’’ og ‘‘R<ektu
hann út". Auglýst nánar í næsta
blaði.
íslendingar eru beðnir að taka
eftir auglýsingu Stúdentaíélagsins,
sem birt er á öðrum stað í blað-
:ínu. Verðlaun verða gefin fyrir
beztu ræðuna, sem flutt verður.
Ennfremur verður á þessari sam-
komu verðlatmum útbýtt, þeim,
er bezta ritgerð hefir ritað, og
þeim, er bezt kvæði hefir ort fyrir
ritgerða og kvæða samkepni fé- þarm 3. febr. sl. voru settir I
lagslima á þessum vetri. embeetti í stúkunni Island fyrir
----------- þenna nýbyrjaða ársfjórðung af
Herra Hinnik Jónsson frá Sel- umboðsmanni stúkunnar H. Skaft-
kirk var hér á ferð nú í vikunni. feld : —
Hann er “section" formaður á;raf- j
urmagnsbrautinni milli Winnipeg j
og Selkirk. Engar sérstakar frétt- j
ir segir hann, annað en vinntt- j
í KVELD
(miðvikudag 9. febr.) ( verður
venjulegur fundtir i Menniugarfé-
Iagimt. Séra Rögnvaldur Péturs-
son flytur þar erindi um “Ahrif
skólanna í fornöld á þjóðmálin”.
Öllum heimilt að taka til máls á
eftir. Allir velkomnir.
PROQRAH
1. Piano Solo—Miss E. L. Middal
2. Ræða : “Hinn ungi Vestur-
Islendingur"—Kr.J.O.Austman.
3. Quartette—Piltar.
4. Ræöa : “Stjórnarbyltingin á
Frakklandi"—Miss SalomeHall-
dórsson.
5. Orchestra.
6. Ræða : “Johanna d’Arc’
Th. Jackson.
7. Ræöa : ‘‘Landnám"—Hallgr.
Johnson.
8. Qnartette—Ungar stúlkur.
9. Ræöa : “Bjarni Thorarinsen”
—Baldur Johnson.
10. Quartette—Blandaöaf raddir.
11. Ræöa : “Plato”—J. G. Jó-
hannsson.
12. Ræöa : “Jean Valjean"—Gor-
don Paulson.
13. Söngur—Karlar.
Meöan kosningarnar á Islandi
stóðu yfir 1903, dreymdi mig fyrstu
nætur í September, að ég þóttist
stödd á sléttum grundum, og var
einsömul. Sá þá mann, sem lá &
grundinni skamt frá mér. Hann
talaöd hátt og af spádómsanda.
Hevrði ég hann segja : , “Yfir Is-
land ganga þrjár stórbrennur, o-g
í hinni síðustu brenna hjörtu
þeirra, sem tala”. Ekki man ég
fleira enn þessi orð, þvi mér félst
um þau.
Gerið svo vel, heiðraði ritstjóri,
að taka draum þenna í blað yðar.
Draumkonan.
ATHS.—Vér þekkjum, að kona
sú, sem segir þenna draum, er ein
af nafnkendtistu konum, bæði meö-
an hún bjó á íslandi og eftir að
hún kom hingað vestur, sem langt
er nú síðan. Ritstj.
Vjer erum
FLUTTIR
MEÐ ÞVÍ AÐ VIÐ-
skifti vor og verzl-
un er altaf að aukast, höf-
um vúr verið nauðbeygðir
til að flytja f stærri, betri
og meir-viðeigancli skrif-
stofur. Vér erun nú að
SUITE 47
Aiken’s Block,
(aðrar dyr fyrir vestan vorn
gamla stað).— Þar munum
vér taka á móti vinum vor-
um með gldðu geði. —
SKÚLI HANSS0N
AND CO.
47 Aiken’s Bldg.
Talsfmi: Main 647(5.
P. O. Box 833.
Þarft þú ekki að fá
þér ný föt?
EF ÞAU KOMA FRÁ
CLEMENT’S, — ÞÁ
VERÐA ÞAU RÉTT
Réttur að efni, réttur í sniði
réttur f áferð og réttur 1 verði.
Vér höfum miklar byrgðir
af fegurstu og b e z t u fata-
efnum. —
Geo. Clements &Son
Stofnaö áriö 1874
264 Portage Ave. Rétt hjá FreePress
■Byrjar kl. 8. Aðganga 25c.
fleyíÖ nú sem stendur í Selkirk.
Mrs. Jón Th. Clemens kom heim
til sín í síðustu viku. Hún hefir
dvaliö meira «n árlangt suður í
La Crosse, Wis., hjá séra Jóni J.
CJemens, syni sinum.
Únítara-
F..E.T.—Miss II. Krdstjánsson.
Æ.T.—Mrs. II. Skaftfeld.
V.T.—Miss Th. Johnson.
Kap.—Mrs. F. Swanson.
Ritari—Níels Gíslason.
F.R.—S. Sigurðsson.
Gk.—M. Skaftfeld.
D.—Miss V. Friðriksson.
A.D.—Miss G. Eggertsson.
V.—Mr. Eggiertsson.
Fulltrúar frá stúkunni til stór-
stúkuþings eru : Hreiðar Skaftfeld,
Dr. G. J. Gíslason,
Physfciau and Surgeon
18 Soutli 3rd Slr, Orand Forkn, N.Dak
Athyqli veilt AUGNA, RYRNA
og KVERKA SJÚKDÓMUM. Á-
8AMT INNVORTIS 8JÚKDÓM-
UM og UVPSKURÐI —
Seytjándt ársfundur unuara- j IIjálmar Gíslason og Stetán Pét-
safnaöarins var haldinn sunnudag- ursson. Til vara. Mrs H skait.
inn 30. jan. og framhald af honutn ^ Mrs F Swanson og Magnús
á sunnudagskvolcHð var að aflok- c^ka.ftfieid
inni messu. Skýrslur em.b«ættis- ____________
manna safnaðarins voru lesnar upp j
og sýndu þær að fjárhagur hans ! S4ra Guðmundur Arn-ason fer
er yfirleitt mjög góöur. - 18 nýir núna 1 vikunni vestur í Álptavatns
meðlimir höfðu bæzt við á árinu. j b.vRÖ og messar þar næsta suiaiu-
— þessir voru kosnir í safnaðar- <blg- 1 stæð hans messar séra
nefnd : Jóseph B. Bkaptason, Rbgnv. Pétursson í Únítara kirkj-
Skapti B. Brynjólfsson, þorsteinn j unni hér á sunnudaginn kemur.
S. Borgfjörð, Stetán Pétursson, j
Hannes Pétursson, Hallur Magn- j í nýkomnu Norðurlandí er rit-
ússon og Friörik Sveinsson. Full-! gerð eftdr Guðmund Friðjónsson
trúar safnaðarins í “Unitarian til séra Jóns Bjarnasonar, og heit-
Conference of Manitoba’’ voru ir : “Utan af víöavangi”. Hún er
kosnir : Friðrik Sv'rinsson og S. j svar gegn því, sem séra Jón mint-
J. Austmann. — Að fundinum af- j ist á Einar Hjörfeifsson og grein-
loknum var samsæti haldiö og tók arhöfundinn í fyrirlestri sínum á
um 150 manns þátt í því. Ræður síðasta kirkjuþingi, og sem prent-
voru fluttar af Rev. W. Vrooman, j aður er í síð. Áramótum. Grein-
O . JP' '•
COURT VÍNLAND No. 1146,
C.O.F., heldur fund á fimtudags-
kveldið kl. 8, 10. þ.m., á venjuleg-
um stað (í Goodtemplara salnum)
Áríöandi að sem flestir komi. Em-
bættismanna kosningar veröa að
fara fram. Einnig veröur útbýtt á
Bréf úr Winnipeg tii Kr. Ásg.
Benediktssonar : — “það sem eft-
irtektíivert og fesandi er í Hkr. 3.
þ.m., er ritdómur þinn um “And-
vökur”, og fréttirnar, sem eru vel
sagðar og skilmerkifegar, eins og
þér er títt, sem rithöfundi. St.G.
St. ætti að vera þér þakklátur.
þú ert eini, hreinskilni ritdómar-
inn, sem ennþá hefir minst hans
hér vestan hafs. þú virðist allra
manmi hæfastur að dæma um bók-
mentagildi hér vestra, og jaínvel
hvar sem nú er leitaö á islenzka
ttingu. þér þökk og heiður, Krist-
ján Asgeir! þú ert skapaður rit-
höfundur, og átt þaö sætd lyrstur
manna á meöal mentaörar alþýöu.
Ég bjóst ekki v-ið, að sjá mikið af
kirkjumálaglamri og prestadicilum,
þegar þú værir •viö Hkr., en nú
lætur þú alt fyliast. Eg læt vera
greindna eftir þenna Geo. Peterson.
Ilún er nokktið smellin upp í Múl-
anttm. J)á prestana Björn og Friö-
rik ættu blööin ekki aö hafa innan
rúms, þar tvö kirkjumálarit ertt
hér á vergangi mann-a millum.
Haltu áfram að rita í hamingji
nafni, hvað sem tautar.
þtnn fornvin,
H.G.J.”
Leitað hjálpar.
Ekkja með 4 börn ung, sem
misti mann sinn í sjóinn fyrir 3
árum, leitar til Vesturlsfendinga
að styrkja sig til aö komast til
Canada í sumar komandi. Hún
þarf að fá $145.00 styrk. það er
fundinum CALENDAR yfir þetta | þegar búið að safn-a handa henni
ár, sem C.O.F. stúkurnar hér í $70.00', en afgangsins er vamt enn-
bænum hala gefið út.
K. S., ritari.
jt*S gOÍ!\°’ ^^e*ur ku*s*víð
að það geri annað en eyÖast í
reyk. því ekki að fá nokkur tons
af okkar ágœtu kolum, og hafa á-
nægjuna af, aÖ njóta hitaus af
þeim, þegar vetrarkuldarnir koma.
Komið til vor og mefniö þetta bl.
D. E. ADAMS COAL CO.
YARDS í NORÐt'R. SUÐUH, AUSTUR OO
VESTLH BŒNUM
AOal Skrlfnt.: 224 BANNATYNB AVB.
ESTHER.
Sðngflokkur fyrsta Lút-
erska safnaðar heldur
SAMSÖNG
mánudagskveldið 14, febr.
næstk., f fyrstu Lútersku
kirkjunni hér í borginni.—
SUNGIÐ VERÐUR
QUEEN ESTHER
(CÖNTATA).
hin frægu söngljóð, úr efni
Estherbókar, t ein- tvf- þrf-
og fjórrödduðum söngvum.
Söngflokkurinn fjölmennur
Byrjar klukkan 8.
INNGANGUR 35C
Börn 6 til 12 ára 25c
P.S.—Takiö eftir skýringa 6 efni
ljóöanna á öörum staö ( þessn blaöi.
þá. — þ-eir, sem vildu styrkja
þessa fátæku ekkju og munaðar-
leysingja, gerðu vel að senda þaö,
sem þeir vilja láta af mörkum
| til Heimskringlu. Móti því veröur
| tekið þar og kvitteraö í blaðinu.
j Styrkurinn þyrfti að koma sem
fyrst. Ekkja þessi á ntt heima á
Akranesi, og er sunnlenzk. Börnin
sögö mannvœnleg eftir aldri.
Unglings-piltur
lipur og dálítið skólagenginn, get-
ur fengið gott tækifæri til að læra
prentiðn hjá undirrituðum.
THE ANDERSON CO.
S.e. Cor. Sherbrooke & Sargent.
FYRIRSPURN. — Hver, sem
getur gcfið mér upplýsingar um
þorstein Sigurðsson frá Borgar-
höfn í Suðursveit í Austur-Skafta-
fellssýslu, bið ég svo vel gera og
láta mig vita, hvað þeár vita síð-
ast um hann. Siðast, sem ég
frétti til hans, var hann kominn
til Nome Alaska.
Ben. Ra nkelsson,
Oak Po nt, Man.
Fólk er beðið að minnast þess,
að þann 4. marz næstk., heldur
kventélag Tjaldbúðarsafnaðar Con-
cert og Social, og verður vel Úl
þeirrar samkomu vandað.
Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Winnipeg
Kennara vantar við Kristnes skóla (No. 1267). Kensla byrjar 1. marz og sbetidur vfir átta mánuði. (þó er gert ráð fyrir mánaðarfríi um heátasta tímann). Umsækjandi tiltaki kaup- upphæð, mentastig og reynslu í kenslustörfum G. NARFASON, Kristriies P.O., Sask.
Keonara vaníar við Fishing Lak.e skóla No. 326. Sex mánaða kensla, byrjar . maí 1910. Gott kaup boðið. Umsækj- endur þurfa að hafa 2nd eða 3rd Class Certificate, og geta veitt byrjeindum tilsögn í söng. Tilgreini kaupupphæð og sendi tilboð sín fyrir 1. marz til J. F.LEIFSON, Quill Plain P.O., Sask.
KKKNAKaVAXTAR til Laufás S. D. yfir 3 mámtði frá 1. apríl. T'ilboð, sem tiltiaki mentastig ásamt kaupi, sendist undirrituðum fyrir 28. febr. næst- komandá. Geysir, Man., 8. jan. 1910. B. JÖHANNSON.
Kennara vnntar við Háland skóla No. 1227. Sex mánaða kensla, byrjar 15. apríl — skólafrí ágústmánuð, byrjar aft- ur 1. september. Umsækjendur til- taki kaupihæð oa mentastig. Um- sóknir verða að vera komnar til undirritaðs fyrír 20. marz næstk. Hove P.O., Man., 15. jan. 1910. S. EYJÓLFBSON, (4t) Sec.-Treas.
DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og skurðlækair. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, SASK.
Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man.
Anderson & Garland,
LÖGFRÆÐINGAR
35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561.
MARTYN F. SMITH, tannlæknir. Falrbalrn Itlk. Cor Maln & Sclklrk S<:rfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar ftn sársauka. Engin veiki 4 eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 & kveldin OfHce Phone 69 44. Heimilis Phone 6462. j
Th. JOHNSON I
JEWELER
5 Main St. Talsfmi: 6606 i
'mnBtítmaamimBma
♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
: JOHN ERZINGER :
♦ TOBAKS-KAUPMAÐUR. ♦
« Krzineer's skoriö reyktóbak Sl.OOpundiö í
^ Hér fást allar ueftóbaks-teguodir. Oska T
^ eftir bréfle»?um pöntuuum.
+ MclNTYRE BLK.. Maln St., Wlnnlpeg X
+ Heildsala og smásala. J
—G. NARD0NE—
Verzlar me6 matvörn, aldini, smá-kökur,
allskonar sætindi, mjólk og rjóma, sóuiul.
tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslond.
Hoitt kafli eöa te á öllum tlmum. Fón 7758
714 MARYLAND ST.
Boyd’s Brauð
Brauðin fr& okkur eru bragð
betri, auðmelt og geymast bet-
ur en venjuleg brauð. Eru
búin til úr úrvals hveiti af
marg æfðum bökurum. Biðjið
matsalann ykkar um þau, eða
sfmið okkur og vór skuhim
senda brauðvagninn til ykkar
BakeryCor SpenceÆ PortaRe Ave
PhODe 1030.
Winnipeg Wardrobe Co.
Kaupa brúkaðan Karla og
Kvenna fatnað,—og borga
vel fyrir hann.
Phone, Maln 6S39 S97 Notre Dame Ave.
BILDFELL i PAULSON
Union Bank 5th Floor, No. 520
selja hús og lóðir og annast þar aö lút-
andi 8törf: átvegar peniugalán o. fl.
Tel.: 2685
Jónas Pálsson,
SÖNGFRÆÐINGUR.
Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri.
460 Victor St. Talsfmi 6803.
J. L. M. TII0MS0N,M.A.,LL.B.
LÖOFRŒÐINQUR. 253/, Portage Ave.
BONNAR, TRUEMAN
& THORNBURN,
lögfræðingar.
Suite 5-7 Nanton Blk, Tala. 766
VVinnipeg, Man. p.o.box 223
Húðir og ógörf-
uð Loðskinn
Verzlun vor er vor bezta
auglýsing. Sendið oss húðir
yðar og loðskinn og gedist
stöðugir viðskiftamenn.
Skrifið eftir verðlista.
The Lightcap Hide & For Co., Limiled
P.O.Box 1092 172-176 King St Winnipeg
16-9-10
W. R. FOWLER
A. PIERCY. -
Royal Optical Co.
307 Portage Ave. Talslmi 7286.
Allar nútiðar aðferðir eru notaðar við
anen-skoðun hjá þeim, þar meðhinnýja
aðferð, Skugga-skoðun, sem gjöreyð5-
öllum ágískunum. —