Heimskringla - 17.02.1910, Side 1

Heimskringla - 17.02.1910, Side 1
XXIV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 17 FEBRÚAR 1910 Mrs A. B Olson A.ug 08 NR. 20 Fresnsafn. 'larkverðnsr.u viðh. rðir hvaðanæfa — Um miöjan fyrra mánuö voru óvanalögir hitar og hlákur á Svisslandi. Hitinn steig upp 70 stig, og hefir slíkt ekki komið fyr- ir í þeim mánuöi síöan 1741. Is fór ai vötnum og ám, og fljótin Rhiiiie og íRhone ílaeddu upp á bakka. Snijór i fjöllum hvarf upp 1400 yards frá sjávarflöt. Allar íss- og snjó-skemtanir fóru aö for- görðum. — A. Gvillimen, sem búið hefir i Vestur-Canafla í 18 ár, cr nú mctinn að eiga í búlöndum og gripum einn, fjórða úr milíón á dalavisu. Hann er franskur og kom til Winnipeg 1891, og áttd þá ekki eyrir í eigu sinni. ITann fór fljótlega í bændavinnu nálægt For- get, Sask., og tók þar heimilis- réttarland eftir £áa mánuði. ITann hafði enga peninga, en tók $10.00 til láns hjá bónda þeim, sem bann vann fyrir. Hann fetaði sig smátt og smátt upp á við. Hann var beppinn með uppskerur. Nú á hann 6,880 ekrur af bezta hveitilandi í Saskatchewan. — Senator Dano frá Prince Al- bert, ræddi um samgöngubætur á vatnsleiðum hér í Vesturlandinu. Hann heldur þvf fram, að með til- tölulega lirtlum kostnaði jruogi ná vatnsleið frá Edmonton gegn um Medicine Hat til Winnipeg á Sas- katchewan ánni, eftir Manitoba- vatni og Winnipegosis, og muni sú flutningsleið stórum jafna og lækka núverandi flutningsgjald. — Mælt er, að Mackenzie og Mann hafi keypt Dunsmuir kola- uámurnar á Vancouver cynni. fyrir H milíónir dala. Sumir segja, að Bierpont Morgan standi á bak \ ið kaupin og stálgeröarverkstæði verði sett þar á fót. — Sjómaður nokkur, sem sigldi með Galliciu, sem er eitt af línu- skipum Hambtirg-American félags- ms, ætlaði að stela $800,000 í gulli, sem sent var með nefndu skipi milli Suður-Ameríku og þjóðverja- lands. F.n ráðagerð hans komst UPP í tæka tíð, áður en han.ni varð mönnum að tjóni, og peningarnir sátu á sinum stað. —• Franska stjórnin hefir sent þakkir sinar til Canada fyrir þau •^O þús. dollara, sent Ottawa þing- samþykti að veita til þeirra, sem beðið höfðu eignatjón við stórflóð þau, sem urðu á Frakk- landi fyrir fáum vikum. — Peary pólfari f.'kk að gjöf 10 þús. dollara frá íbúum New York borgar. Honum var afhent gjöfin í viðurvist 4 þúsund manna, og var hún gefm honum í heiðursskyni fyrir norðurpólsfund hans. Peary þáöi gjöfina, en gat þess jafn- ftatnt, að hann gæfi þessa upphæð &ila til þess leiðangtirs, sem land- iræðifélag Bandaríkjanna er að R^ra út til að leita suðurpólsins. •*' þessttm fundi var og samþykt, að biðja. Bandarikjaþingið að veita l’eary hæfilega viðurkenningu fyrir starf hans í þágu ríkisins. — Bandarikjamenn eru þegar teknir að búa sig undir þjóðlega agnaöarviðtöku Roosevelts for- ^ta, þegar hann kemur úr Afríku- ®rð sinni í júní næstk., og hafa Pegar ákveðið, að Republican Club 1 New York sktili hafa veg og Vanda af viðtökttnni og sjá um, að hun verði að öllu leyti sú virðing- armesta og stórfeldasta. ~~ Hvítir menn og svartir í ®unessee ríkintt börðust með s otvopnum í sl. viku. þar féllu 3 sv,ertingjar í valinn. Einn var Prestur, og hafði hann verið for- lngi blökkumanna. Ekki er getið llm, hve margir hvítir rnenn hafi allið. l'vö hundruð negrar tóku P^tt í slagnum. Ilinir hvítu voru *rri en lögreglan hjálpaöi þeim. ,~7 Svo var mikíll kuldi í austur- ‘yjttm Bandaríkja í byrjttn þessa mánaðar, að einstöku írusu til ana; þá var frost í zero marki, °g viudhraöinn 40 mílur á klukku- stund. ~~ P'ornleitar hafa fundist í >Ariz- °na, í 14 niílna fjarlægð frá bæn- "hi, Cochise. þar var verið að gr.tfa skurð til vatnsveiitinga og aðar töflur, sömuleiðis hauskúpur og mannaibein. Tuttugu feta lang- ur grjótgarður fanst og þar niðri. Telja menn víst, að þar hafi borg staðið í fornöld. það hefir verið hætt við skurðgröftinn og Smith- sonian félagið hefir tekið að sér að kanna rústirnar. — Nú loksins er fuUfrétt utn kosningarnar á Englandi. liberal- ar hafa 3 sæti á þingi umfram Unionista, en 125 fleirtölu, ef allir verkamenn og Irar, sem nefnast Nationalistar, fylgja stjórninni að málum. dnnars er }>að nú sýnt, að írsku þingnennirnir hafa öll ráðin sem stendur. An þeirra get- ur Asquith stjórnin engu komið til leiðar og írar heimta að sér verði veitt sérstök heimastjórn áður en nokkuð atinað sé gert. — Upphlaxip mikið hefir verið gert í miðlylkjum Indlands, og margir hafa þar fallið á vígvelli. Bretar hafa sent herafla til að bæla uppreistarmenn niður, setn hafa gert áhlaup ekki aðeins á herbúðir Breta þar, beldur einnig á lögreglustöðvar og skóla lands- ins, og brent og pínt þá, sem fall- ið hafa í hendur þeirra, án tillits til aldurs eða kynferðis. Upphlaup- ið var byrjað á Bastarhæöunum af ræningjaflokki einum, sem hefir þar aðsetur. Ennþá er aðalvcru- staður þeirra ekki fundinn, en það er víst, að þeir flýja e.inatt til hæðabýla sinna, er þeir hafa gert áhlaup á þorpin þar í grend. — Atkvæði eiga að taka-st f Chi- cago borg þann 5. apríl næstk. um það, hvort vínsölu sktili útrýmt úr borginni. Bindindism.enn allir og kirkjusöfnuðurnir hafa nú hinn mesta viðbú’nað undir atkvæða- greiðsluna. — Fyrrum varaforseti Banda- ríkjanna, herra Fairbanks, sem um þessar mundir er á ferð um Ev- rópu, hafði beiðst viðtals við páf- ann og verið lofuð því. En síðar var það levfi afturtekið með þ\’í, að páfinn neitaði að mæta houum, nema hann hætti við það áform sitt, að flytja ræðu á fundi anier- -kanskra metódista, sem hanu hafði samið um aö flytja. Fair- banks neitaði að gangæ að I ets- um kostum, og hefir fengið mikið hrós fvrir og mörg þakkarhrað- skeyti frá Bandaríkjttnum. þykir með þessu sýnt, hve kafdan ltug páfinn beri til allra, er ekki vilja fcieygja sig undir hans kirkjulega vald. — Gyðingahatur hefir gert vart við sdg í Montreal. Borgari einn þar haíði leigt hús sitt, en le,igu- liðinn hafð leágt Gyðingi hluta af húsinu með sér. Fyrir þetta vildi eigandi, hússins ryfta leigumálan- um, og höfðaði mál móti leiguliða sínttm. En dómarinn brást illa við, og kvað málið með ölltt ó- sanngjarnt og að Gyðingar væru eins heiðvirðir borgarar og nokkr- ir aðrir. Nú ræða blöðin um það, hvort Gyðingar nefnist þessu nafni söktim trúar sinnar eða þjóðernis og lýst sitt hverjum. íslands fréttir. Árið 1910 þniðjudaginn 4 .janúar var dómsmálast jóri Krist ján J óns- son meö fógetaúrskurði settur í fyrverandi gæzlustjórastöðu sína. Úrskurðurinn hljóðar svo : ------- “Gjörðarbeiðandanum Kristjátii Jónssyni veitist aðgangur að I,andsbankahú sinu og bókum bank- ans og skjölum. Jón Magnússon”. Prestaskólakennari Eiríkur Bri- em er sagt að ætli að halda ftá- vikningarmálum sínum að öflu leyti til alþingis. Grettisbikarinn hlaut Stefán Ölafsson frá Fúlutjörn fyrir kapp- sundið á nýársdag 1910. ITitastig sævar og lofts var þá 0.0. Hann sjmti 25 faðma á 48 sekúndum. Kristján Jónsson háyfirdómari hefir nú stefnt báðum bankastjór- ttnum, Birni Kristjánssynd og Birni Sdgurðssyni, fyrir bankans hönd. þann 7. janúar dó fyrrverandi háyfirdómari L. E. Sveinbjörnsson Alþingismaður Benedikt Sveins- son hefir kevpt Fjallkonuna og er nú ritstjóri hennar. A fundi, setn þingmenn Skaigfirð- inga héldu á Sauðárkrók 8. janú- ar, var samþykt af medrihluta á- skorun til ráðherra, að kalla sara- an aukaþáng það bráðasta. þorvaldur E. Böðvarsson lézt á Akranesi 31. desember sl. Ýmsir staðir í undirbúninigi að halda fundi um bankamálið. Skýrsla frá rannsóknarneánd bankans er ennþá ókomdn. Mokafli allan desemibermánuð suð- ur á Miðnesi, þegar gæftir hafa veriö, og mjög vænn fiskur. Hitar miklir á íslandi um jóla- levtið. Á þrettánda var hitinn á þórshöfn 19J4 stig og á Seyðisfirði 12 stig, og er það fátíður hiti á tslandi jafnvel að sumarlagi. Nafnverð á hlutum í íslands banka hefir liækkað, er nú 101. Fastedgnaverzlan talsverð í Rvík um nýársleytið og þar fyrir. Magnús þorkelsson á Hjalteyri við Evjfjörð, á þritugsaldri, skaut sig til bana um jólaleyitdð í vetur. Snjókyngi mikið á íslamdd í jan- úar og sleðaferðfr tíðar. Svisinn Gunnarsson frá Ilúsavík og Björgvin Guðnason af Aust- fjörðum íórust í snjóflóði í Borg- arfirði eystra þann 9. des. sl. þ>anu 12. janúar sl. varð hús- brund á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Húsið með öllum innanstokksmun- um brann til ösku. Fólk bjargað- ist nauðulega á nærklæðunum og brendust þó sumir nokkuð. Vatns- leysi, ásamt hvössum austanvindi með frosti gerði björgun ómögu- lega. Safnaðarfundur. tund ust þá ýmsir hlutir og áletr- Templarar á þi'igi í W’peg. þing Goodtemplara stórstúkunn- ar í Manitoba og Norðvesturland- inu, var sett þriðjudagskvield- ið þann 15. þ.m. í Goodtemplara- : húsinu. þingið stendur yfir þann 1 16. og 17. Morðfrétt. í vikunni sem leið kom maöur að nafni H. Schwartz frá Austur- ríki hingað. Hann hafði verið hér og búið með konu og átt með henni 3 börn. Hvarf svo hedm til ættlandsins og dvaldi þar um stund. Mælt að fyrri kona hans hafi búið þar með 2 börn, en hún og börnin voru dáin, þegar hann kom heim á fornar stöðvar. þá flýtti hann sér vestur um haif aft- ur. og fann konu þá, sem hann bélt við sem frillu hér. Vegna skorts höfðu börnin verið tekin af henni og sett á barnahedmdli, ein- um tveimur vikum áður enn hann kom. Hún var því ein heima. Vdldi hann að hún tæki saman við sig aftur, en hún aftók það með öllu. Mun hafa haft grun um, hvernig honum fórst við eigin- konu og börn í h'eimalandinu. Eftir nokkuflt þjark, skaut hann hana og sjálfan sig á ’eftir. Sólheimasöfnuður hélt árslund sinn 22. jan. að viðstöddum meiri hluta heimildsfeðra og lausra manna, en cngin kvennmaður var þar viðstaddur, og var þó yeður hið ákjósanlegasta, og ýms mál mjög áríðandi á dagskrá, jafnt sniertandi konur sem menn, eins og t.d. það, að hafna prestdnum eða, hafa hann áfram. Ég sótti fund þennan í þeim til- gangd, að ganga í söfnuðinn, ef mér findist ég geta átt þar heima, og hafði ég beztu von um það, með safnaðarfund þann í huga, sem haldinn var íýjún.i sl. i liúsi Friðriks Guðmundssonar, af tílefu góðum og gildum saifnaöarmóim- um, sem gerðu þá yfirlýsingu, að allra viðstaddra samþykki, að lylgja nýrri guðfræðdsstcínunni, eins og Heimskringla sýnir litlu síðar út komin. En svo bnegðast krosstré sem önnur tré, og varð ég þess fljótt var á fu dinum, að annað hljóö var komið í strokk- inn, — halda nú hlutunum leynd- um f staðinn fyrir að yfirlýsa þedm. Horfa nú til baka og verða að saltstólpa, í stað þess að halda áfram. Fyrst voru lög safnaðarins lesin upp á fundinum, þó að forundran prestsins, sem náttúrlega var staddur á þessum fundi. Ekkert þótti athugavert við lögdn, svo þá var lesin upp fundargierð frá síð- asta ársfundi. Skiidist mér þá, að söfnuður þessi kallaði ekki annað safnaðarfundi en ársfundi sína. Ekki var margt að gerðabók þessari að finna. þó vdldi ednn saínaðarmanna, Ilafldór Auðunns- son, fá að vita, því fundargierð frá junífundimun ekki vœri lesin uPPi °K svaraði skrifari því, að það hefði ekki verið lögmætur safnaðarfundur. þó var sá fundur auglýstur af safnaðarskrifara og að vitund safnaðarforseta, og safn aðarftdltrúi var skrifard á þeim fultdd, og medr 'enn einn þriðji heimdlisfeðra viðstaddir, og gerödr fundarins lutu allar að trúmálum. Er hann þá ekki réttk'ailaður saín- aðarfundur, og nógu lögmætur að minsta kosti tdl þess, að gerðabók hans væri lesin upp á ársfundi, og þá gerð að engu }>:ir með atkv.- greiðslu ? Ef þá reynddst ekkert nvtilegt í henni, hefði enginn horft til baka, þá hefði þessi gangur málsins verið sjálfsagður, og þá hefðd söfnuðurinn verið fjölmenn- ari etin hann er nú. Næst var utanfélagsmönnum boðið að gattiga í söfnuðinn, og voru fimm slíkir á fundd. Einn gekk inn. Annar sagði : “Ekki núna”. þriðji: “Nei”. Fjórði á þá leið, að lög þeirra væru ekki stíluð á þann veg, aö hann gæti átt heima hjá þeim. En ég vildi fá að vita, hvorri stefnunnd söfn- uðurinn fylgdi, en það var óákveð- ið. Baö ég þá forseta að skora á fundinn, að ganga til atkvæða um, hvorri stefnumii hann vildd fylgja, nýrri guðfrœðinni eða gömlu bók- stafstrúnni, og sagðist ég iætla að ganga í söfnuðinn, ef hann fylgdi nýrri stefnunni, en ég gæti ómögu- lega verið með honum, ef hann fylgdi bókstafnum. Iín söfntiðurinn vildi ekki láta prestinn sjá, og presturinn vildi ekki láta söfnuð- inn .-þá, hvortt megán a’tkvæðin vrðu fleiri. því ástanddð var svo líkt hjá þeint eins og garmdnum henni Björgtt, sem gæfan vildi et brosa greið, nefnilega: ef sumir vdssu það ttm suma, sem sumir vita um sttma, þá yrði sumum ekkd við suma eins og sumutn er við suma. þá sagðist ég ekki geta fylgt svona félagsskap, sem ekki ætti riieinn fána. þá fóru menn að mæla af sjóði hjartans, og sagöi einn, að þeir væru ekki skyldugir, að seðja forvitni mína. Artnar, að ég væri góður maður, og hann vildi, að ég gengi í söfnuðin.n, en hann áliti mdg ekki betri en sig, og hefði hann gengið í sófnuðittn þegjandi og skilyrðislaust, bara skrifað nafnið sitt í bókina. þtiðii j sagði, að lögin væru fánittu, og fullgóður fáni líka, og tók pres*’’r j strax í þann streng. Hinn fjórði sagði, að ég hefði verið Únitari, en auðvitað mœtti ég breyta skoð- ttn minnd, ef ég vildi, og þakkaði ég honum fyrir hans frjálsmann- lega leyfi. J>á töluðu forseti og skrdfari frá júnífundinum allvinsamlega í minn garð, og virtust vilja gera nokkuð fyrir mig. Skrifarinn sagðist þora að ábyrgjast, að medrihluti safn- aðarins væru fylgjiendur nýrri stefnunnar, en áledt ekki nauðsyn- legt, að fundurinn skæri úr þvi. Forseti júnífundarins vildd og leysa hnútinn fyrir mig, og fullyrti líka, að safnaðarfólk væri fleira nýrri stefnu megin, og enginn bókstafs- trúarmaður sagðist hann vera, en áleit varúðarvert, náittúrlega (og presturinn líka), að láta söfnuðinn j sýna vilja sinn í þessu atriði. Nú varð ég alveg hissa,. Var þetta i maðurinn, sem átti svo ljómandi fallega grein í Lögbergi fl'rir rúmu ári síðan, þar sem ltann skoraði á söfnuðina, þá auð- vitað húsbændur prestanna, og taldi það skyldu þeirra, aö útkljá deilumál kirkjufélagsins ? Og þá sami maðurinn, setn settd hina gttllfallegu yfirlýsingu í Hedms- kringlu sl. sttmar, yfirlýsinguna frá júntfundinum góða, þar sem ha'tin átti svo drengilegan þátt í, og vildi sýna það (með hinurn mönnunum auðvitað) kirkjuþdng- inu í Winni.peg, hvar söfnuðurinn stæði. Nú datt mér ósjálfrátt í httg : ef enginn söfmtður gengi beitur fram t, að útkljá dedlumálin vor trúarlegu en þessi söfnuður, og eiiga þó þennan forvígismann, þá yrðd lan.gt að bíða hedillavæn- legrar samvinntt í þessa áttdna. þar næst var inn.tökubieiðni minni vísað frá, en presturinn ráö- Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN I WINNIPEG,—LATIÐ HEIMA- IÐNAÐ sitja fyrir viðskiftum YÐAR. inn til að messa þriðja hvern sunnudag næstkomandi ár, í stað- inn fyrir sjötta hvern edns og áður og lattn ákveðin $200, í staðinn fvrir $100 áður. Nú voru nógu margir á fundi, að ráða þessu máli til lykta, þótt rétt áður j væru menn sagðir alt of fáir á iundi til að útkljá. hverri trú- arstefnti söfnuðurinn skyldi hTgja. J>að eitt vil é-g segja um viður- cign prests og safnaðar, að það væri nóg efni í stóra skáldsögu,— en grát-hryggilega. Eftir að alt þetta var nú skeð, þá fanst skrifiara safnaðarins, eða forseta júinífundarins, það eiga t»et- | ur við, að breyta nafni safnaðar- ins, Sólhieimasöfnuður væri svo gosalegt, og tók prestur straix í ‘þa»n strenginn, og sagði sér find- ist það edtthvað svo “búskapar- legt”. Og fanst mér þá heldri tttietin vera farnir að líta býsna I björtum attgtim á verkahring okk- j ar bændantta. Svo ttrðu allir á I eitit sáttir, að kalla söfnuðinn eft- ir láglendi, og heitir hann nú fyrst um sinn “Sléttusöfnuður”. Fátt gerðist fleira á fundi þess- um, er í frásögur sé færandi. þó skal þess gctið, að Snorra Krist- jánssyni var gre.itt hiðursatkvæði fyrir mikið og gott starf í þaríir safnaðarins, nfl. fyrir söngkenslu og söngstjórn við messugerðir, og | áleAt prestur það minsta kosti $25 i virði, en Snorri vildi ekki taka borgun. Hann fór því ekki erindis- leysu á fundinn, þótt hann ekki fettgi að ganga í söfnuðinn fyrtr ó- hreinskilni safnaðarmanna. Reynd- ar fékk hann ekki hedðursatkvæði þetta fyr en á bak sér á. heimléið- inni. | Einn maður gekk úr söfnttði á fundinttm, og gaf hann söfnuðin- um það sama að sök, setn söfn. hefir gefið kirkjufélaginu, fyrir því að hann (söfn.) hefir ekki viljað ganga í sameiningima. Annar j sagði sig úr lögum við prest og ! söfnuð daginn e.ftir, eftir messu, og fleiri eru taldir að vera á för- um, og er það slæmt, þar sem ekki er um netna klaufaskap að kenna. J)ví hefi ég skrifað þessar línur, ’ að sá er vinur, sem til vamtns | segir, og til að sýna öðrum söfn- ! uöum sjálfa sig í spéspegfi, eins ' og t.d. Qttill Lake söfn., sem sagði sig úr lögum við kirkjuf.élagnö í sumar, og tapaði t\reimur af gömlu meðlimunum, en fékk tutt- ugu nýja í staðinn, bara á svip- sttindu, og kannske tuttugu eða j íleiri síðan. Og síðast en ekki síst ! skrifa ég þetta, ef verða maetti til þess, að söfnuðurinn framvegis gangi lengra á móti utanfélags- mönnum, en hér átti sér stað á þessum fundi, svo trúfélagslegt samkomulag mætti komast í betra horf hjá okkur. J o h n S. L a x d a 1, Mozart, 24. jan. sem rétt hafa okkur hjálparhönd á þessum þungbæra vetri. Sérstaklega þakkar móðirin séra Rögnv. Péturssyni, sem í fjarveru mannsins hennar sýndi henini svo mörg og sönn vinarmerki, og að síðustu sat við dánarbeð hinnar framliðnu alla síðustu nóttina sem hún háði datiðastriðið, — fyrir þetta og svo margt annað vottar hún séra Rögnv. Péturs^yni sitt innilegasta þakklæti og biður guð að launia . honum og blessa öll hans störf á komandi tíma. Mrs. J. Björnsson, S. Björnsson. 511 Beverly St. “Ai nd völ ki ir” þakkarorð Hér með vottum við undirrituð okkar innilegt þakklæti öllum þeim, sem með nœrveru sinni heiðruðu útför okkar elskulegu dóttur og stjúpdóttur, Ingibjargar B. Oleson, sem jarðsungin var þann 31. jan. sl., og einnig J>eim, sem skreyttu kistu hennar með blómum, og yfirleitt öllum Jæim, LJÓÐMÆLI EFTIR Stephan G. Stephansson Kosta, í 3 bindum, $3 50, í skiautbandi. Tvö fyrri bindin eru komán út, og verða til sölu hjá umboðs- mönnum útgefendanna í öllum ís- lcnzkum bygðum í Ameríku. I Winnipeg verða ljóðtnæfin til sölu, sem hér segir : Hjá Eggert Jóhannssyni, 68§ Agnes St., EFTIR KL. 6 AÐ KVELDI. Hjá Stefáni Péturssyni, AÐ DEGINUM, frá kl. 8 f.h. til kl. ð að kveidi, á prentstofu Heúns- kringlu. Hjá II. S. Bardal, bóksala, Nena St. Utanbæjarmenn, sem ekki geta fengið ljóðmælin í nágrenni sínu, fá þau tafarlaust með því að senda pöntun og peninga til Egg- erts Jóhannssonar, 689 Agnes St., Winnipeg, Man. Með þvf að venja sig á að bröka “ Empire ” tegundir af Hardwall og Wood Fibre Plaster er maður h&r viss að fá beztu afleiðingar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold DuBt” Finish “ “Giit Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér «ð senda J yður bækling vorn • MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OQ MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.