Heimskringla - 17.02.1910, Síða 6
Blft 6 WINNLPBG, 17. FE'BR. 1910.
HEIUSKRINGLa
Heimsækjið
STÓRU
Hljóðfæra-
Söluna.
Nýja bóðin okkar á horni
Portage Ave og Hargrave tít
er nœr tilbúin og vér flytjum
í hana bráðlega. —
Vér höfutn gnægð af Pfanós
sem verða að seljast áður en
vér flytjum. Og þessvegna
eru niðursettir prísar á mörg-
um góðum hljóðfærum. —
Sömuleiðis höfum vér mikið
af brákuðum hl^óðfærum til
sölu með mjög lágu verði. —
Heintzman & Co.
PIANO
Verður ekki niðursett. Þau
eru ætfð seld fyrir samaverð.
Vér höfum ýmsar tegundir
af Heintzman & Co. Pianos
fyrir $425.00 og þar yfir. Það
væri sem að slá af gullpening
nm að slá af venjulegu verði
Heintzman & Co. Píanó. —
528 Main St. — Phone 808
Og f Brandon og Portage La Prairie
Fréttir úr bœnum.
i—4 /
1 greininní á 3. síSu þessa bJaös
\im miösvetrar samsæti fslendin,ga
i Saskatchewan er naín samkomu-
stjóra sagt aÖ vera Snorri PáJs-
son, en á að vera T h o m a s
P a u 1 s o n.
Naesta RECITAI/, sem nemendur \
þeirra Jónasar Pálssonar píanó- |
kennara og Th. Johnsonar fíólin-
kennara hafa, íer fram í Goodtem-
plarasalnum efri á fimtudagskveld-
ið 3. marz næstk. kl. 8. Aðgangur
ókzvpis, en samskota leátaö. þar
spila meðal annara Stefán Sölva-
son, frá Selkirk, sem nú er alment
viðurkendur fyrir íþrótt sína.
Nýlátinn er í Hólar-bygð í Sas-
katchewan Jóhann Borgfjörö, íaö-
ir Magnúsar Borgfjörös, landsölu-
’iimboðsmanns þar. Jóbann sál.
■var á háum aldri, haiði dvaltð
langvistum bér í borg, en flutt
vestur á heimilisréttarland sdtt
þar vestra fvrir fáum árum. Jarð-
arför hans átti að hafa farið fram
þann 11. þ.m.
Frá íslandi kom á íöstudaginn
var Páll Bergsson, fyrrum frá Du-
luth í Minnesota. Samtimis kom
og ungfrú Guðrún Bjarnad.óttir frá
Reykavík. Páll befir dvalið á ís-
lamdi 2 ár sl. Hann flytur fyrir-
lestur “Um ísland“ í Únítiarasam-
komusalnum á Sherbrooke St.
naesta miðvikudag 23. þ. m. —
Ileimskringla getur fullyrt, að þaö
verður skemtilegt o.g fróðlegt mál,
svo að landar vorir haía ekki áð-
ur varið kvarti fyrir betri skemt-
un. það er óvíst, að þeim bjóðist
annað eins tækifæri til að fræðast
um nútíðar ástandið þar heima.
ftlendingar ættu því að fylla sam-
komusalinn, borga kvartinn og
hlusta með báðum eyrum.
Sami fyrirlestur v.erður fluttur í
Selkirk næsta dagl
þann 11. þ.m. gal séra Rögnv.
Pétursson í heilagt hjónahand þau
herra jxirstein þ. þorsteinsson
skáld og ungfrú Rannveigu Einars-
son leikkonu, bæði til h-eimilis hér
í borg. Heimili þeirra v.erður íram-
vegis að 732 McGee St. Hedms-
krin-gla óskar þeim langra lífdaga
og haming.jusamra.
Úngmennafélag Únítarasaínaðar-
ins ætlar að leika tvo kdki þann 1
og 3. tnarz næstk. I/aikirnir heita :
“Franska töluð hér’’ og “Rektu
hann út”. Sjá au-gl. í þessu blaði.
Ilerra Kristmundur Sæmundsson
frá Gimli, umboðsmaður Heims-
kringlu, var hér á ferð í sl. viku.
Herra Kári þórarinsson, hóndi
að Mozart, Sask., var hér á ferð
í sl. viku, álaiðis til Norður Dak-
ota. Ilann á þar hálfa Secticn af
landi, og fór suður í þeim erind-
um, að ráðstafa ræktun iþess á
komandi vori.
Herra Jón Samson lögreglu-
þjónn er uú kominn svo til hedlsu
eftir áfall það, sem hann varð fyr-
ir í sl. mánuðd, að hann er aftur
tekinn við lögregluþjóns sitarfi
sínu.
f Keewatin bæ í Ontario vildi
það til í síðustu viku, að íslenzk-
ur maður, Újartii Björnsson að
nafni, 70 ára gamall, stytti sér
aldur m-eð hengingu. Blöði-n segja,
að hann hafi búið þar með konu
einni, sem nýskeð hafi yfirgefið
hann, og han-n þá ekki getað lifað
við það mótlæti.
BrPndnfélagsfundur
verður haldinn 26. þ.m. á Geysir
skólahúsinu, kl. 2 e.h. Korn mál
og önnur mál verða þá afgreidd.
Fjölmennið og komið í tíma, það
verður ekki bcðið eftir mönnutn.
Geysir, Man., 12. f-ebr. 1910.
B. JÓHANNSSON,
skrif. og féh.
Dr. G. J. Gíslason,
Phynlciau and Surgeon
18 South 3rd Str, Grand Vork», N.Dak
Atliyqli neitt AUGNA, KYRNA
og KVKRKA SIÚKDÓMUM. Á-
SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM-
UM og UPPSKURÐI —
TIL LEIGU
12 herbergi með ljósum
og bita, uppbúin eða ó-
búin, eitt eða fleiri leigt.
Sn-úið yður til 559 Sar-
gent Ave., rétt á móti
T.jaldbúðarkirkju.
Tveir Gamanleikir.
f
“Franska töluð hér
og ‘Rektn hann út’
n”
j
tveir afarskemtilegir gamanleikir þýddir úr ensku, v-erða
leiknir undir umsjón UNGMENNAFÉLAGS ÚNfTARA
Laugard. 26. febr. og miðvikud. 2. marz
í samkomusal Únítara. Á milli þátt-a verður skemt með
hljóðfæraslæ-tti og fleiru. Aðgöngumiðar kosta 25 cents,
en skemtunin af að horfa á þessa leiki er margfalt meira
virði. Komið þess vegn-a. Ungmennafélagið ábyrgist, að
enginn fari óánaegöur beim aitur. Byrjar kl. 8 e.m.
í>ú getur ekki búist við
að það jxeri annað en eyðast i
reyk. þvi ekki að fá nokkur tons
af okkar ágætu kolum, og hafa á-
nægjuna af, að njóta hitans af
þeim, þegar vetrarkuldarnir koma.
Komið til vor og nefnið þetta bl.
0. E. ÍDW C0»L CO.
YARDS f NORÐL'R, SUÐUR, AUSTUROO
VESTUKBOíNUM
Aðal Skrif-t.: 224 BINNATYNE AVB.
Herra Kolbeinn S. Thordarson,
að 552 Bannatyne Ave., sem um
nokkra undanf-arna mánuði hefir
unnið að la-nd og fasteignasölu
með herra Árna Eggertssyni, hefir
nú byrjað land og fasteignaverzl-
un á eigin reikning undir nafninu
CANADA REALTY AND BUSI-
NESS AGENCY, í Suite 56 Tri-
bune Block, 211 McDermot Ave.
hér í borg. Hann k-aupir og selur
f-astedgnir, og skiftir á eignum
manna, lánar peninga og selur
eldsábyrgðir. Einni-gi selur hann
verzlanir þeirra kaupmanna, hvört
heldur hér í borg eða úti á lands-
bygðunum, sem vilja selja þær, og
útvegar verzlanir þeim, sem kaupa
vilja. Kolbeinn hefir stundað fast-
eignaverzlun af og til í sl. 3 ár,
og hefir náð svo góðu sambaudi,
að hann telur víst, að v-erzlun sin
muni ganga greiðlego. Hann óskar
hréfaskifta við vænt-anlega við-
skiftavini.
Kappspil.
íslenzki Conservative Klúhbur-
inn býður hér með fslenzka Liheral
.klú-bbnum að þreyt-a kappspil í
ann-að sinn í samkomusal klúbbs-
ins (Cor. Sherbrooke og Sargent)
föstudagskveldið 25. 1>. m. Allir,
sem ætla að taka þát-t í kappspil-
inu, ættu að vera til st-aðar i
klú-hhsalnum kl. 8.
Stúkan Ilekla lieldur samkomu
föstudagdnn 25. þ.m.
VINNUKONA ÓSKAST sem
allra fyrst á góðti heitnili. Hkr.
vísar á staðinn.
Manitoba þing-ið var sett á
fimtudaginn var þann 10. þ-.m. —
Stjórnarformaður Robl-in er jm
þessar mundir i heilsuleit suður í
Bandaríkjum, en Hon. Robert
Rogers, ráðgjafi opinberra verka,
er staðgön-gumaður stjórnarfor-
mannsins í fjarveru hans.
Bréf til nánustu ættingja þor-
st-eins sál. Hólm, sem nýlega and-
aðist hcr í borg, er á skrifstofu
þessa blaðs. Ettingjar v-itji þess
innan 60 d-aga.
Stúkan Skuld auglýsir Tombólu
á öðrum stað í þessu blaði. Hún
lofar góðum dráttum og úrvals-
skemtunum öllum gestum sínum,
og vonar að aðsókn verðd mikil.
Lesið auglýsinguna.
Tilkynning
IIÉR MEÐ TILKYNNIST, að
samkvæmt 7. gr. í kap. 115 P.S.
C., að Biíröst sveit h-efir áformað,
að byggja hrú yfir Islendingafljót,
hjá Riverton í Mani-tobafylki, og
h-efir afhent uppdrætti og lýsingu
á ofangreindutn stað ráðgjafa opin-
berra verka í Ottawá og sam-
stæðu af hvorutveggju á skrifstofu
‘‘R-egistrar of Deeds” í Lds-gar
skr-ásetningardedld, í Selkirk, Mani-
tcha, með því að þeirri de-ild til-
heyrir staður sá, sem b-rúin á að
byggjast á, og er að leita sam-
þyktar stjórnarráðsins í Ottawa
á þessu.
Dagsett að Hníiusa í Manitoba
þennan 10. dag. febrú-ar 1910.
B. MARTKINSSON,
skrifari og f-éhirðir Bifröst sveitar.
Tombóla
Fulltrúar Goodtemplara stúk-
unnar SKULD halda Tombólu
naesta mánudagskveld (21. þ. m.)
ti-1 arðs fyrir stúkuna. Aðgöngu-
miðar 25c og fylgir einn dráttur,
á meðan þeir endast. (N-efndin á-
áb-yrgist 400 drætti). Almenm-n-gur
má ganga að því vísu, að til þess-
arar Tombólu verður vandað al-
veg eins vel eins og SKULD cr
vön að gera við slík t-ækif-æri.
Etti það að vera nægil-eg trygging
fyr-ir því, að allir þeir, sem á tom-
bóluna koma, FARI þAÐAN
IIEIM GLAÐIR OG ÁNEGDIR.
Drættirnir eru nýir og vandaðir.
Til d-æmis má nef-na : niðursoðna
ávext-i og margskonar Groœries,
skótau, segulmagnaðan kv-enhatt
(búinn til fyrir þetta sérstaka
tækifœri) og ennfremur Cord af
góðum eldivið (g-efið af hr. T-. S.
Ólafsson, 619 Agn-es St.).
Tombólan byrjar kl. 8 ‘e.h. —
Komið hræður, svstur og bindind-
isvinir og hjálpið voru göfuga
málefni.
þegar Tombólan -er afstaðin,
bjóða þeir herrar Chr. G. Johnson
°g Sig. Jóelsson öllum Tombólu-
gestunum frían dans. Góð skemt-
un fyrir unga og aldna.
NEFNDIN.
Nærsýnt fólk
Misssir sjónar h vorri miklu skó-
sdlu, nema það bregði við str«x —
Hún er að draga til lykta. Vaknið
upp áður en salan er búin, og kenn-
ió oss ekki utn að hafa ekki aðvar-
að yður. Nú er skó tækifæri. —
Karlmanna skór, $5 og $7 virði,
fyrir $3.70. Kven skór, $4 og $5
virði, fyrir $2.85. Stúlku skór,
$2.50 og $3.00 virði fyrir $1.40.
Barna skór, $1.5*> og $2.25 virði,
fyrir aðeins $1.00. —
Ryan-Devlin Shoe Co
494 MAIN ST. PHONB 770.
í Hkr. verða bir-tar vikulega
föstupréc-ikanir þær, sem séra Fr.
J. Bergmann flytur í T-jaldbúðar-
kirkju á tímahilinu frá 13. feb-rúar
til 20. marz, — alls 12 ræður.
Efni ræðanna er :
1. Hugarfarið í baráttu lífsins.
2. Á hólmi freistingainna.
3. Tak-ið framförum í fagurr-i lífs-
breytnd.
4. Kærleikuriim fer ekki í mann-
greinarálit.
5. Stóra-r og smáar vfirsjónir.
6. Hvern-ig v-innur þú bug á hinu
illa ?
7. Frjáls og ófrjáls.
8. Hun-gur heimsins.
9. Immanu-el — guð er með oss.
10. Köllun konunnar.
11. Leið-in til tigiuir-
12. Sannleikurinn krýndur og
krossfestur.
Fyrirlestur um
fSLAND
h-eldur Páll Bergsson 1 yimkomu-
sal Unítara kirkjunnar, miðvdku-
da-g 23. þ.m., byrjar kl. 8}á e.m.
Vonandi, að allir vilji heyra editt-
hvað um gamla landið.
Aðgangur 25c.
Sami fyrirlestur verður fluttur í
Selkirk næsta dag
X O G T
þann 5. þ.m. setti Mrs. J. B.
Skaptason í emhætti í barnastúk-
tinn-i ÆSKAN eftirfarandi börn :
F.Æ.T..—Guðrún Jóhamnsson.
Æ.T.—Norma Thorbergsson.
VjT.—Ilelga Borgfjörd.
Ritari—ICmma Strang.
A.R.—Guðrún Johnson.
Kap.—Clara T-horlakson.
F.R.—Björn Blöndal.
Gk.—Guðrún Reykdal.
I).—Ilansína Hjaltalín.
A.D.—Hólmfríður Jóhannson.
V.—Georg Vigfússon.
U.V.—Theodor Sveinsson.
Gæslustjórar frá fullorðnra stúk-
ttnum eru : Ileklu—Mrs. Guðrún
Búason, Skuld—Mrs. G. Jóhanns-
son, íslandi—Mrs. Th. Johnson.
í stúkunni eru nú 177 meðlimir,
og þedr eru allir ámintir um,, að
sækja stórstúku samkomun-a, s-em
haldin verður í kveld (mdðv-ikudag)
kl. 7 í Goodtemplarasa-lnium. þar
verður útbýtt 3 verðlaunum til
þeirra stúlkna, sem fl-esta mieðlimi
hafa fen-gið í stúkuna á sl. ári.
Verðlaunin hljóta nú : 1. Guðrún
Johnson, 2. Norma Thorhergsson
og 3. Hansína Hjaltalín.
Embættis-meðlimir st. H-eklu
frá 1. febr. til 1. maí’þ.á.:
F.Æ.T.—Séra G. Arnason.
Æ.T.—Sigur-björn Pálsson.
V.T.—Anna Oddson.
R tarir—B. Magnússon, 683 Bev-
erly St.
Fjárm-álaritari—B. M. Long, 620
Maryland St.
Gjaldk.—Jóhann Vigfússon.
Dróttseti—Sólvedg Pálsson.
Kap.—A-g-n-es Jónsdótt-ir.
Vörður—Kr. Byron.
Ú-tv.—Halldór Gísla-son.
Aðst.rit.—Svh. Árnason.
Aðst.drótts.—Valg. Oddson.
Gæslum. Ungtempl. — 'Guðrún
Búason.
Kjörtími tveggja hinna síðast-
töldu til 1. íebr. 1911.
M-eðlimdr stúkunnar 317.
B. M.
Kvenhjálp óskast.
l/nnfnn Sem fYrst' kven
v umur-mk til að 9aumf
“Overalls” í saumavélum, —
Snúið yður strax til
Northern 5hirt Co.
148 Pbincess St.
Vjer erum
FLUTTIR
TWEÐ ÞVÍ A Ð VIÐ-
^ "*• skifti vor og verzl-
un er altaf að aukast, höf-
um vér verið nauðbeygðir
til að flytja f stærri, betri
og meir-viðeigandi skrif-
stofur. Vérerunnúað
SUITE 47
Aiken?s Biock,
(aðrar dyr fyrir vestún vorn
gam'a stað).— Þar munum
vér taka á móti vinum vor-
um með glöðu geði. — -
SKÚU HANSS0N
AND CO.
47 Aiken’s Bldg.
Talsfmi: Main 6476.
P. O. Box 833.
Jónanna Olson
PIANO KENNARI
557 Toronto St. Winndpejj
Kennara vantar
við Kristnes skóla (No. 1267).
Kensla byrjar 1. marz og ste-ndur
vfir átta mánuði. (þó er gert
ráð fyrir mánaðarfríi um hedtasta
timann). Umsækjandi tiltaki kaup-
upphæð, mentastig og reynslu í
kenslustörfum
G. NARFASON,
Kristnes P.O., Sask.
Keanara vanter
við Fishing Lake skóla No. 326.
Sex mánaða kensla, b-yrja-r . maí
1910. Gotit kaup boðið. Umsækj-
endur þurfa að hafa 2nd eða 3rd
Class Certificate, og -geta veitt
byrjendum tilsögn í sön-g. Tilgreini
kaupupphœð og sendi tilboð sín
fyrir 1. marz til
J. F.LEIFSON,
Quill Plain P.O., Sask.
KENNAB.1 VAVT4I6
t-il Laufás S. D. yfir 3 mánuði írá
1. a-príl. Tilboð, sem tiltaki
mentasti-g ásamt kaupi, sendist
undirrituðum fyrir 28. fe-br. neest-
komandi.
Gieysir, Man., 8. jan. 1910.
B. JÓHANNSON.
Kennara vantar
við Háland skóla No. 1227. Sex
mánaða kensla, byrjar 15. apríl
— skólaírí ágústmánuð, byrjar aft-
ur 1, september. Umsækjendur til-
taki kaup-hæð oa mentastig'. Um-
sóknir verða að vera komnar til
undirritaðs fyrir 20. m-arz n-æstk.
Hove P.O., Man., 15. jan. 1910.
S. EYJÓLFBSON,
(4t) Sec.-Treas.
DR.H.R.ROSS
C.P.R. meðala- ogskurðlæknir.
Sjúkdómum kvenna og barna
veitt sérstök umönnun.
WYNYARD, --- SASK
Dr. M. Hjaltason,
Oak Point, Man.
Anderson & fiarland,
LÖGFRÆÐINGAR
35 MercLants Bank Building
PHONE: MAIN 1561.
Þarft þú ekki að fá
þér ný föt?
EF ÞAU KOMA FRÁ
CLEMENT’S, — ÞÁ
VERÐA ÞAU RÉTT
Réttur að efni, réttur f sniði
réttur í áferð og réttnr í verði.
Vér höfum miklar byrgðir
af fegurstu og b e z t u fata-
efnum. —
Geo. Clements &Son
Gtofnaö ériö 1874
264 Portage Ave. Kétt hjá FreePress
Th. JOHNSON I
JEVVELER
286 Main St. Talsími: 6606 i
: J0HN ERZINGER :
♦ TOBAKS-KALPMAÐUR. ♦
a Krzinger‘s skoriö reyktóbak $1.00 pondíö Z
^ Hér fást allar lieftóbaks-teguudir. Oska Z
+ eftir bréfloKura pöntunura. ^
Z MclNTYRE BLK., Main St., Winnipeg Z
^ lleildsala og smá-ala. J
----G. NARD0NE—
Verzlar meö matvörn, aldini, smé-kökur,
allskonar sœtiudi, mjólk og rjóraa, sömul.
tóbak og vindla. óskar viöskifta íslend.
Heitt kaffi eöa te á öllum tímum. Fón 7756
714 MARYLAND ST.
Boyd’s Brauð
Hver kona getur haft gott
brauð á borðum með þvf að
kaupa Boyd’s brauð. Fólk er
borðar brauð vor er altaf að
fjölga. Ef þérreynið það einu
sinni þá hafið þér það ávalt.
Biðjið um það f verslun yðar
eða sfmið til vor eftir vagn.
BakeryCor SpenceA PortageAve
Phoue 1080.
Winnipeg Wardrobe Co.
Kaupa brúkaðan Karla og
Kvenna fatnað,—og borga
vel fyrir hann.
Phone, Maln 6SJ9 S07 Notre Dame Ave.
BILDFELL l PAULSON
Union Bank 5th Floor, No SJéO
selia hós og lóðir og annast þar aö lút*
andi störf; útvegar peningaláu o. ti,
Tel.: 2685
Jónas Pálsson,
SÖNGFRÆÐINGUR.
Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri.
460 Victor St. Talsfmi 6803.
-J. L. M.TII0MS0N,M.A.,LL.B.
LÖOFRŒPINOUR. 255‘4 Portage Ave.
' ■" -- ...-..--M
BONNAR, TRUEMAN
& THORNBURN,
lögfræðingar.
Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766
Winnipeg, Man. p.o.box 223
Húðir og ógörf-
uð Loðskinn
Verzlun vor er vor bezta
auglýsing. Sendiö oss húðir
y5ar og loöskinn og gerist
stöðugir viöskif-tamenn.
Skrifið eftir verðlista.
The Lifrhkap Hide 4 Far Co., Liraii d
P.O.Box 1092 172-176 Kin*r St Winnipev:
16-9-10
----------------------------------------♦
MARTYN F. SMITH,
TANNLÆKNIR,
Falrbalrn Blk. Cor Maln & Selkirk
Sérfræðingur f Gullfyllingu
og öllum aðgerðum og tilbún
aði Tanna. Tennur dregnar
án sársauka. Engin veiki á
eftir eða gómbólga —
Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin
Office Phone 6944. Heimilis Phone 6462.
w. R. FOWLÆR A. PIERCY.
Royal Optical Co.
307 Portaee Ave, Tdnfmi 7286.
Allar nútíAar aA'«. Air eru not*ðar i íð
anen ski>6 iii hjá þe'in, h -r með hin nýja
HÖferð, Skiujja-8<oðu" sem Kjöre"'’
öllura áaiski'iiuni. —