Heimskringla - 24.03.1910, Blaðsíða 2
«»» 2 WINNIPEG, 24. MAKZ 1910.
illiillBKiIN OLa
Heimskringla
Pablished every Thnrsday by The
Heinskrinfrla Newi I Fabliibini Ce. Ltd
VerO blaOsins f Ganada oa Bandar
S2.00 nm áriö (fyrir fram boriraO).
Bent tii islands |2.U0 (fyrir fram
boraaÐaf kaapendum blaösins hér$1.50.)
B. L. BALDWINSON.
Editor & Manager
Offioe:
/29 Sherbreoki Street, WiBsipeg
,Jt. O, BOX 3083. Tnisirol 381 í.
Hvernig vér skoðumst.
WinnipiejT spítalinn hefir nýlega
sent 'Heimskringlu starfsskýrslu
sína fyrir síðastliöiö ár (1909).
Jjaö er all-umfangsmikil bók, á
annað hundrað bls. að stærð, íróð-
leg og ítarleg í öllum greinum.
Útgjöld spítalans á árinu urðu
$177,343.3i og inntektir nálega
eins miklar. Af inntektunum borg-
uðu sjúklingarnir rúmlega 104 þús.
dollara. Fylkisstjórnin lagði til
29J£ þús., Winnipeg borg rúm 11
þús., Dominion stjórnin rúmlega 4
þús., frá kirkjusöfnuðum $600, og
hitt með gjöfum og samskotum.
Eitt Hundrað og Ellefu (111) ís-
lenzkir sjúklingar nutu hjúkrunar á
spjtalanum á árinu.
Skýrslurnar sýna, að hver af
þeim 5371 sjúklingum, sem þar
nutu hjúkrunar á árinn, var á
spítalanum að jafnaði 20J4 daga,
og að kostnaður við hvern sjúk-
ling varð að meðaltali $1.54 á
dag.
Eftir þessu hafa íslendingar not-
ið að meðaltal-i hjúkrunar á spít-
alanum sl. ár fyrir Hálft Fjórða
þúsund Dollara.
Hvað höfum vér nú lagt til
þcssarar stofnunar á árinu ?
Tiu einstaklingar hér í borg hafa
til samans gefið $181.70, þar af A.
S. Bárdal einn $100.00. Og Fyrsta
lúterska kirkjan $16.25. Eða alls
frá íslendingum hér í borg $200.00.
Hver er það þá, sem vér ætl-
umst til að greiði fyrir oss rúm-
lega þrjú Jjúsund Dollara, sem til
vantar ? Sveitin ? Finst ekki
löndum vorum tími til kominn,
að hætta þeim óáð, að leggjast
u— á svei'ina, þó sjúkdóm beri
að höndum ? Eöa erum vér ekki
orðnir nægilega efnaðir til þess að
standast sjálfir kostnaðinn við vor
eigin veikindii ?
Vænta má þess að vísu, að
skýrslan heri ekki með sér alt það
fé, sem frá Islend.ingum hefir bor-
ist til spítalans á sl. ári, með því
að líklegt er, að einhverjir af sjúk-
lingunum hafi borgað fyrir veru
sína þar. En hins vegar er lítill
efi á því, að vér sem þjóðflokkur
höfum ekki goldið alt það, scm
oss bar að gjalda. O? til þess er
hér minst á þetta atriði, að benda
löndum vorum á, að þeir ættu að
veita stofnun þessari medri fjár-
hagslegan styrk, en þeir hafa áöur
gert. Vér eignm hér heilan hóp
manna, sem ekkert munaði um, að
gefa spítalanum $10.00 á ári. það
væri þeim sómi og stofnuninni að
miklu liði. Svo pwtu og hin ýmsu
félö" og söfnuðir gefið nokkra
uv*'hæð árlega. þörfin er brýn og
efnin næg sé viljinn góður.
og leituðu á náðir Tafts, sem þeir
álitu vera foringja sinn. Jfeir sögðu
honum skýrt og skorinort, að
hann hefði lofað toll-Iækkun og þar
! af leiðandi náð forsetastöðunni,
því þjóðin hefði trúað og treyst á
hans útskýringar i tollmálinu. það
væri því hans heilög skylda, að
beita áhrifum sínum á þingið að
fá verulega toll-lækkun áður en
lögin yrðu samþykt. þeir skoruðu
á hann, að reyna að frelsa flokk
sinn frá, að standa sem afhjúpað-
ur svikari frammi fyrir allri þjóð-
inni. En Taít bara snörist á hæli,
og sagði þeim, að það væri þings-
ins “business" að semja toll-lög,
en ekki sitt. Sagðist þó mundi
reyna, að fá einhvern afslátt, þeg-
ar þingið væri búið að samþykkja
lögin (get some reduction in con-
ference of both houses). Og það
fékk hann, en samt urðu nýju toll-
löigin alt að 2 prósent að meðal-
tali hærri en gömlu lögin, sem
þjóðinni þótti alveg óhafandf, og
sem voru stýluð eftir óskum ein-
okunaríélaganna, á almennings
kostnað.
Einhverja óljósa hugmynd hafði
samt Mr. Taft um, að þjóðin væri
óánœgð með toll-lögin. Svo hann
; hristi af sér rykið og lagði af stað
i langferð um land alt, til að sann-
fœra fólkið um, að nýju toll-lögin
væru hreint meistarastykki. Hann
byrjaði í Boston, og sagði þeim
þar, að Mr. Aldrich væri hinn
mesti föðurlandsvinur, sem óhœct
væri að trúa fyrir velferðarmálum
þjóðarinnar. Svo hélt hann af stað
vestur um land og stansaði ekki
nema í stórborgum. J>egar hann
kom til Minueapolis, lagði hann
krók á ledð sína til Winona, smá-
bæiar eins í Minnesota. J>ar átti
heima Mr. Tawney, sá eini af öll-
tim Mánnesota þingmönnuniim, er
hafði fylgt Cannon og Aldrich gegn
um þykt og þunt í tollmólinu.
Jjennan einkav'in einokunarfélag-
j anna þurfti forsetinn endilega að
heimsækja, í virðingarskyni fyrir
| hans góðu frammistöðu. þar hélt
| Mr. l'aft þrumandi ræðu og sagði
I Winona bútim meðal annars, að
nýju toll-lögin væru hin lang-
beztu, er repúblikana flokkurinn
hefði nokkurntíma samþykt. Hann
áleit, að þeir, sem hefðu greitt at-
kvræði sitt á móti þeim, væru ekki
góðir repúblikanar, og að halda
saman stnum flokk gengi fyrir
^öllu. Mr. Tawney varð mjög mont-
inn af þessari yfirlýsingu og hefir
verið það síðan.
Nú fyrir ejtthvað tveim vikum
síðan hélt Mr. Taft ræðu í New
lYork, og endurtók þar, að Payne-
ICannon-Aldrich-Taft toll-lögin sé
þau beztu toll-lög, er nokkurntíma
hafi verið samþykt, og hætir því
svo við : — “Stefnuskrá repúblik-
ana flokksins lofaði ekki toll-lækk-
ítin á nokkurn hátt, að eins loíaði
hún endurskoðun”. Og þetta er
maðurinn, sem uppreistarmenn (In-
surgents) húrra fyrir og vonast
eítir að leiði sig út úr eyðdmörk-
innd. Hvenær ætli opnist attgu
þeirra, svo þeir sjái, að Aldrich,
| Cannon og Taft er eitt og hið
sama, frá hverjum er engin við-
réttingar von ?
degi, að þedr þekki sinn forna írels-
isfána frá hinu repúblikanska kúg-
unar-flaggi.
Dnkola-ís lendingur.
Annað bréf að sunnan.
(Niðurlag).
Svo voru ný toll-lög samin og
þóttu þau lítil endurbót á gömlu
lögunum, enda sögðu demókratar
og sttmir af uppreistarmönnum
Cannon og Payne — sem var höf-
undur frumvarpsins,— óspart til
syndanna. En gamli Joe vikli eng-
ar málalengingar hafa og lét sam-
bvkkja þau refjalaust, og sesndi
bau svo til efri málstafunnar til
endurskoðunar. En þá tók nú ekki
betra við, því gamli Aldrich,
skjólstæðingur einokunar félaganna
— kom nú til sögunnar og færði
tollinn upp á við hvað sem hver
sagði. Hann hafði gamla hrá-
skinns svdpu, er Koosevelt forseti
hafði átt, er hann var kúasmali ’í
Norður Dakota, en hafði í ógáti
og flaustri gleymt henni í Hvíta-
hús3rjósinu, er hann þaut af stað
til Afríku á dýraveiðar. Mr. Taft
hafði fundið hana fyrsta morgun-
inn, er hann kom í stjórnarfjósið.
Haíði hann skenkt Aldrich svip-
una, og sagt, að hún mundi koma
að góðu haldi á uppreistarseggina.
Gamli Aldrich hafði síðan skreytt
hana með dollurum, á hverjum
voru mvndir af ýmsum auðkon-
ungum Bandarikjanna. Nú veifaði
karl svipunni með braki og brest-
um og rak flokksbræður sína á-
fergislega inn í hátolla-kvíarnar.
þó sluppu þeir La Follette.Cum-
mings, Dolliver, Bristow og fleiri
Og nú kemur landi vor, Barði
G. Skúlason, til sögunnar og lofar,
ef hann verðt kosinn, að vinna að
toll-lækkun, samkvæmt stefnuskrá
repúblikana flokksins. Cannon,
Aldrich og Taft segja, að þar
standi hvergi, að toll-lækkun sé
lofað.
Hverjum eiga menn nú að trúa ?
Taft er gamall dómari og ætti því
að vera fær um, að dætna rétt í
þessu tnálí.
En það ber þó fltístilm repúblik-
ana blöðum saman um nú á dög-
um, að ef TaJt sjálfur hefði ekki
prédikað verulega toll-lækkun fyrir
kosningarnar, þá væri hann ekki
forseti nú. — “Aumur er höíuð-
laus her”, — nú eru uppreistar-
trtienn búnir að missa höfuðið, þar
sem Taft er nú ótvíræðlega geng-
inn í lið afturhaldsmanna og
stendur nú tvísaga frammi fyrir
allri þjóðinni.
Svo til frekari sannana, að Taft
er með Aldrich og íauðvaldinu,
mætti benda ái hvernig hann hjálp-
aði honum (Aldrich) ti-1 að eyði-
leggja tekjuskatts frumvarpdð, sem
demókra-tar og uppreistarmenn í
efií málstofunni voru reiðubúnir
að samþykkja-. Einnig, hvernig
hann hefir komið fram í kola og
skóga verndunarmálinu, þar sem
hann- hefir haldið hlífisskildi yfir
öðrum eins þrjót og auðvaldstóli
sem Balldnger er, en rekið úr þjón-
ustu stjórnarinnar landsins þörf-
ustu menn, svo sem Pinchot og
Glavis.
A nu fólkið að kjósa á ný repú-
blikanska þingmenn upp á nýjar
brellur og nýjar tálbeitur? Éru
borgarar landMins orðnir svo sinnu
lausir um sína eigin velfcþð og
þjóðarinnar, að þeir láti hafa sig
fyrir ginningarfífl ár eftir ár ? Ég
vona þó, að Bandaríkja-Íslending-
ar sýni það á næsta kosningar-
Menningarfélags-
fundur.
9. FEBRTJAR 1910.
Séra Rögnvaldttr Péturgson
haiðd ætlað að flytja erindi á þess-
um fttndi “Um áhrif skólanna í
fornöld á þjóðmálin”, en kvaðst
ekki hafa það erindi tilbúið, en
rneð leyfi fundarins myndi hann
fára nokkrum orðum um annað
efni, sem að líkindum myndi vekja
talsverðar umræöur, — nefnikga
“Afstöðu þjóðflokks vors gagn-
vart kirkjunni”.
Nýiega hefði hann heyrt mann
nokkurn flytja erindi. í því hefði
hann nokkuð vikið að kirkju og
trú. Ummæli hans heíðu borið það
með sér, að hann hefði misskilið,
hvað orðið “trú” táknaði.
Meðal þjóöar vorrar bæri all-
mikið á óvild og kala til kirkju-
oit trúmála. J>etta kæmi fram í
kvæðum og ritum (las upp nokk-
ur sýnishorn). J>essi afstaða hefir
slæm áhrif á skoðandr manna, í ,öðr-
um efnum, og skapar virðingar-
leysi. Gefur þá kirkjan ástæðu til
þess, að henni sé engin virðdng
sýnd ? Saklaus væri hún engan
vegin, en ekki ynni hún til allrar
þeirrar grófgerðu gamansemd og
1 oflátungsskapar þeirra, sem á hana
I dedldu. Miklu myndi fólkið vesælla,
1 ef enginn kristindómur væri til.
| Af um 30,000 landa vorra vestan-
, hafs, myndi var einn fimti partur
vera í kirkjulegum 1 félagsskap.
Fólkii kemur ckki saman, ef spurt
er : Hvers vegna ertu ekki með ?
Svörin erti : Get ekki verið með
þessum eða hinttm. Ofmikil kritik
allir eru dómarar um, hvernig
verkið eigi að vera af hendi leyst,
hvernig sálmar eigi að vera, siðir,
! o.s.frv. J>essi frek jtt vandfýsni er
svo ákaflega ríkjandi hjá oss. Af
I þessu sprettur svo virðingarleysi
gagnvart öðrum alvörumálum lifs-
ins. Nýskeð hefði hann talað við
jkonu nokkra um sunnudagaskóla,
j hún kvaðst varla geta haldið
börnttm sínum heima írá homim.
J>au vildtt fara á skólann, en þessi
trúhrögð, sem þar væri kend, og
eigdnlega öll trúbrögð mannanua*
j bara til bölvunar. Svona hugsuðu
sumir, teldu alt eftir, sem þeir
Igerðu fyrir kirkju og trúmál, þætti
| það alt ofgert og hefðu kirkjuna
að háði og spotti. Án trúar væri
lífið ljótt, ekki upplyftandi. Að
trúa að eins á það, sem maður
sæi í kring ttm sig, væri ekki nóg.
Lífsskoðanir yrðtt þá óskynsam-
legar, ef trú væri kastað. Hver
væri þá grundvöllur ttndir sdð-
frœði, ef vér sleptum trú á “Moral
LTniverse”, að tilveran í heild sdnni
sé góð ? Trúin er kjölfesta, sem er
oss nauðsynleg á siglingu lirsins.
Fegurri lýsingu á trúarlífi getur
ekki en í skáldsögu Victor Hugos
“Les Miserables", bæði hjá bisk-
upnttm katólska og sö-guhetjunni
Jean Valjean, — það edna, sem gat
gert líf hans að dýrðlegri fyrir-
mynd var trúar-sannfæringin.
Trútn er nauðsynlegur þáttur i
framþróunarsögti mannsins. ÖU
beztu verk, öll bókment, gem til
er, öll mannúðarfélög, alla ttp-p-
fundningar ertt afrakstur trúar,
ekkf vantrúar. Charles Darwin
sagði, að ef hann hefði ekki haft
trú á því, að það sanna og góöa
hefði eilíft gildi, hefði hann aldrei
lagt út í hina frægtt rannsóknarför
sína á skipinu “Beagle”.
Næst talaði Stefán Thorson. —
Fanst málshefjandi hafa málað á-
standið með óþarflega dökkum lit-
um. Talsvert af þessari grófgerðtt
gatnansemi í kirkjunnar garð væri
auðvitað hneykslanleg, því hvern-
ig sem á kirkjumálin væri litið,
væri þau alvörumál, sem öllutn
kæmi við. Ef kyrkjan er ill eða ó-
nýt stofnun, væri það alvarlegt,
að einn fimti hluti landa vorra hér
í álfu skuli aðhyllast hana. Ef
hún á hinn bóginn er þarfleg stofn-
un, er það einnig alvarlegt, að
að eins einn fimti hluti gefur henni
gaum.
Næst talaði Arni Jónsson. —
Kvaðst ekki sjá, að trú og kirkja
þyrftu endilega að fylgjast að, —
trúin myndi alt af vera til, þó
engin kirkja væri tdl. Reynsluvís-
indin myndu að líkindum aldrei
verða svo fullkomin, að ekki þj'rfti
trúarinnar við. ! Trúin væri tneð-
sköpuð manninum, þó sumir þyk-
ist vera trúlausir. Kirkjan oft
spilt fyrir sannri og göfngri trú.
Kirkjan ekki frttmkvöðull trúar-
innar. Visindamennirnir skapa góf-
ugri trú en kirkjan. Kirkjutrúar-
játiiingamennirnir ertt að tapa.
Næst talaði Stefán Thorson. —
Sjálfsagt getur trú verið gagnleg
Tunglsljós.
ALT GLJÁIR af flöktandi glömpum,
það leiftrar af tendruðum lömpum
um leiðir á háskafla kömpum,
þó skuggarnir slökkvi, er skjótt
þar tendrað á ný þessa nótt.
Og fsbreðans kristallar klingja,
þeir hvervetna kring um mig hringja
og hugan með lfkaböng þyngja.
Nú opið er algeimsins rám,
J>vf helbjarma sveipað er há.m.
Það stirnir á marmara stöngla,
það blánkar á kristallsinns kö'ngla
þar klukkurnar dimmróma söngla
og hvellandi glym-bjöllu gjöll
sér hella’ yfir villulands völl.—
Ná blaktir hver skíma á skari,
sem át undan bliknuðu bari
hið brestandi Glámsauga stari,
og vofan — hin ferlega Fönn,
þar glottir við gnfstandi tönn.
Og álfar á fshöllum dansa
með mjallhreina, krfthvfta kransa,
• sem kvikir og silfraðir glansa.
Hver skikkja er skærasta glit
með regnbogans ljóma og lit.
Alt hljómar af djnikjum og dunum
er renna þeir áfram í runum,
sem regndropar verði að bunum
og hverfist f demanta dýrð,
þá náttáran skini er skírð.
Af skógnátta felmtri ég fyllist,
að heimkynni álfanna hyllist,
og hér frá mér sjálfum ég villist,
en leiðslan er laðandi, góð,
við glampa og glym-bjöllu hljóð.
Um dauðan er rólegt að dreyma,—
að sfðustu hér á ég heima
og hvergi er eins auðvelt að gleyma.
Hve dauðalegt, dýrðlegt og kalt!
hve töfrandi óttalegt alt!
Guitormur J. Guttormsson.
án kirkjtt. Og er þaS «kki ednmitt
kirkjunni sjálfri að kenna, live
tnargir eru fyrir utan? Kirkjan
yfirleitt liefir ekki snert fólkið, —
ekki hjálpað fólkinu að lifa á
nokkurn hátt i borgaralegum mál-
ttm. Aldrei tekiö málstað hdnna
undirokttðu í heild, heldur að edns
líknað einstaklingum. J>ess vegna
væru svo margir utan kirkju. Htin
hefði ekki gefið fóikinu lífsins vatn
eða brauð. Einusinni hefði maður
heima á Islandi, sem var nýkom-
inn frá messu, verið spurður,
hvernig honum hefði líkað, — “á-
líka vel og að drekka fúla mysu
óþyrstur”. Kirkjan byði möntimn
ennþá—því miðttr—fúla mysu, og
menn væru óþyrstir í hana. Kirkj-
an verður að breyta til ; ef hún
beitti sér fyrir velferðarmál, myndi
fleiri styðja hana. íslenzku kirkj-
urnar hér í bæ befðtt aldred snert
viö nokkrum velferðarmálum til
þessa. Kirkjan yfirleitt hefir tekist
á hendur, að flytja dauða menn
til himnaríkis. það er ósannað,
hversu það befir tekist, En hún
hefir ekki reynt, að flytja guðsríki
niður á jörðina. Nokkur afsökun
væri fyrir því, að hent væri gam-
an að sttmum bla'Sagreinum, sem
komið hafa frá kirkjumönnum hér
vestra (t.d. G. Peterson). Kirkjan
bæri jafnvel ekki æfinlega virðing
fyrir sjálfri sér.
Næst talaði Thorsteinn S. Borg-
fjörð. — Áleit trú nauðsynlega og
líka kirkju, sem þegar að væri
gætt, væri hópur af fólki með
sameiginlega lífsskoöun. Samvinna
og félagsskapur afíarasæll í trúar-
og kirkjumálum eins og öðrum
málum. þeir, sem hefðu svipaöa
steínu, ættu að flokka sig saman
og ekkd að vera of hótfyndnir og
ófélagslegir, heldur vera með og
reyna að laga það, sem þeim finst
umbótavert. það væri mannlegra
heldttr enn að standa fyrir utan
með kuldaglotti og kritiséra. Vildi
ráðleggja hverjum, að sameinast
þeirri k/irkjudeild, sem hann findi
að væri sitt andlega heimili. Að-
finningar og hnútur í kirkjunnar
garð væru farnar að verða nokkuð
þreytondi.
Næst talaði séra Guðm. Arna-
son. — Útásetningar í kirkjtmnar
garð vœru margar sprotnar af ó-
sanngirni og mentunarleysi, — en
samt sem áður gerði kirkjan sér
—því miður—alt of mikið £ar um,
að vcra langt á eftir tímanum.
Oftnikið væri blandaS saman trú
og kirkju, trú er ekki sama og
kirkja og trú er ekki sama og
kristindómur. Langt frá því, að
þeir, sem fyrir utan standa séu
trúlatisir. Tvær stefnur hafa len.gi
verið uppi í heimsspeki : “Materi-
alismus” og “Idealismus” (hlut-
sæd og hugsæi). þessar stefnur
komu fram hjá Forn-Grikkjum, og 1
stríða hvor við aöra. Vér mætt- j
j utn ætla, að trúmennirnir væru
allir “Idealistar”, — en “Material-
istar” geta líka veriö trúmenn.
Trúin er til(i(nning fyrir því, sem
! er fyrir utan mann sjálfan. Eftir |
því, sem svið vísindanna stækkar, j
efitir því eykst trúin. þó að trúin j
hverfi fyrir þekkingunni, þá spyr
mannsandinn alt af meir og meir
eftir því, sem vísindaleg þekking
eykst. Ekki líklegt, að maðurinn
komist nokkurn tíma á það stig,
að þekking hans grípi yfir alt.
Trúin er tilraun, að setja sjálían
sig í samband við heildina og finna
samræmi í tilverunni. það er verk-
svið trúarinnar. Kirkjan myndast
svo af samfélagd þeirra manna, er
samkynja lífsskoðanir hafa. þeir
reyna svo að færa öðrum heim
sanniinn. Of oít hendir það, að
kirkjan gleymir köllun sinni.
Næst talaði Hanaes Pétursson.
— Aleit mjög svo varhugavert, að
tala biturlega um andlega volaöa.
Nokkur afsökun fyrir þá, sem
deila á kirkjuna, því trúin er til-
finningamál, og kirkjukenninigarnar
sumar misþyrtna svo trúartilfinn-
ingum og siðferðistilfminirtg margra
góðra og göfugra tnanna utan
kirkjunnar, að “kritik” verður á
stundum kannske nokkuð bitur.
Næst talaði séra Rögnv. Péturs-
son. Kvaðst haía meint, að kvarta
um og benda á, að í stað þeirrar
kirkju, sem trúin befir myndað, og
í sitað trúarinnar er kominn hugs-
unarháttur, sem hendir gaman að
þessum hlutum, sem eru alvarleg-
ir. Gróf gamansemi sem stendur
öllu góött íyrir þrifum. Kirkjan
væri nauðsynlegasta stofnun, sem
enn hefði verið sett á fót. Engin
önnur stofnun gæti tekið við starfi
hennar. Kannske kirkjan hafi aðal-
lega tekist á hendur að flytja
dauða menn til himnaríkis, — en
er það ckki betra en það, sem
andstæðingar hennar ledtast við
að gera, — færa lifandi menn til
helvítis. Kirkjan hefir alt af reynt,
að stofna guðsríki á jörðunni, —
boðað frið, reynt að skýra og
greina siðferðistilfinningu manns-
ins.
Forse-ti talaði að síðustu nokkttr
orð. — Kvaðst ekki geta borið
virðingu fyrir kenningum kirkjunn-
ar, og ekki fyrir kirkjunni sem
lieild. Hún boðaði vanþóknun
guðs og niðurlægði manndnn. Hún
hefði haft þau áhrif á sig, að gera
sig næstum því að aumingja, og
þegar sér loks h.tiöi tekist, að
kasta af sér hjátrúar-byrði hennar,
hefði það verið sitt mesta þrek-
virki. Kirkjan er sögð að vera hin
helzta o.g nauðsynlegasta stofnun
mannanna. Kannske svo sé. Ea
til þess að hún verði að tilætluðu
gagrti verður hún að breyta til,
því hún hefir alt til þessa verið á
eftir tímanum.
Friðrik Sveinsson, ritnri.
Til ”N. N.w
J>ann 17. þ.m. flutti Lögberg dá-
litla greinar (ó)mynd, með yfir-
skrdft til Heimskringlu ráðsmanns-
ins, og í svigum “aðsent”. Já,
má vel vera, að hún hafi verið bú-
in að fara yfir fjöll og fyrn áður
en hún komst á sinn stað,— og
má líka vera, að hún hafi komið á
sinn stað strax úr fæðingunni :
verið heima tilbúin. Undir hana er
ritaður “N. N.” Hvað á að lesa
úr þeim N.N. er ráðgáta, máskie
Norðan og Neðan. Hvað sem er
um það, ber nafnlausi höfundurinn
með sér af hvaða sauðahúsi hann
er, þar eð honum er svo létt um,
að sletta til Tjaldbúðar safnaðar
og prests hans, þar sem hann seg-
ir : "Máske fólk séra Bcrgmanns
ætli sér að bæta einum árgangi af
Heimskringltt við trúarjátnángar
sínar, þegar allar þessar fösturæð-
tir eru komnar út, og verða þá
söfnuðir hans ekki á flæðiskeri
staddir”. — það er eitthvað sauð-
kindarlegt, að hafa einn söfnuð í
fleirtölu (lamhdnu líkt! ).
Góða von hefi ég um, að Tjald-
búðar söfnuður verðd eins vel
staddur á sínu skeri með föstupré-
dikanir séra F. J. Bergmanns, eins.
og N.N. (lambið) og hans fylgi-
fiskar með sína ógleymanilegu Sam
edningar trúarjátning, og allan
þann mikla liðsafla af draugum og
forynjum, sem í henni eru upptald-
ir. — Skyldi nú ekki Lögberg
verða lesið með eins góðu geði, þó
tekin væri ein blaðsíða fyrir stól-
ræður séra Jóns Bjarnasonar og
burt feldar í staðinn leikhúss aug-
lýsingarnar með öllttm þedrra
skrípamyndum, svo sem strípað;
kvenfólk og því um líkt ?
22, 10.
Ósatt
er það, edns og fleira í greinarstúf
Magnúsar Matthíassonar (Joch-
umssonar), að ég kalli Hannes
Haístedn “skálk”. J>að hefi ég ekki
gert, on “annar maður” er nefndur
því nafni í gredn minni.
J>að er hægur vandi, og meir en
samboðinn “ heimastjórnardreng-
skapnum”, að rangfæra og falsa
prientuð ummæli mín, en þó verða
þeir menn að leita annara bragða,
sem ætla sér
“að taka íyrir kjarksins kverk
og kyrkja sannfærdngarraust" —
mína. Magnús einn má vita, hvort
hann telur það samboðið sínutn
drengskap, að beita mig þessum
brögðum. Ég vil ekki trúa öðru.
að óreyndu, en hann iðrist fljót-
færni sinnar og þess, að hafa haft
mig fyrir rangri sök. Ég vil vona,
að ósannindi hans séu sprottin af
því, að hann hafi misskilið um-
mæli mín, eða ekkd gefið sér tíma
til að lesa þau r é t t.
Baldur Sveinsson.
Sherwin-Williams PAINT
fyrir alskonar hásmálningu.
Prýðingar-tfmí nálgast ná.
Dálftið af Sherwin-Williams
hásmáli getur prýtt húsið yð-
ar utan og innan. — B rá k i ð
ekker annað mál en þetta. —
S.-W. húsmálið málar mest,
endist lengur, og er áforðar-
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búið er til. — Komið
inn og skoðið litarspjaldið,—
Cameron &
Carscadden
QUALITV HARDWARE
Wynyard, — Sask.
JOHN DUFF
PLtíMBER, GAS AND STEAM
FITTER
Alt ve-t vel viindaö, og veröiö rótt
664 No-ft Damo Ave. Phone 5815
Winnipeg