Heimskringla - 24.03.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 24.03.1910, Blaðsíða 6
bit 6 WINNIPEG, 24. MARZ 1910- HKiMSKíINGLA Yfirburða Yottur um HEINTZMAN &C0. PIANO sýnir sig f ýmsum atriðum.— Það er engin fals-lýsing, að þetta hljóðfseri sé langt yfir öllum öðrum í tónfegurð og smfða ágæti. — Frægustu söng- og tónfræð- ingar sem ferðast um Canada — fólk með yfirburða þekk- ingu —velja allir f>etta Piano. Ending þess og vaxandi tónfegurð með aldri hljóðfær- anna, hefir komið öllum leið- andi söngkenslustofnunum til þess að nóta þeasi Piano. En bezt af öllum sönnunum er vitnisbtirður þeirra mörgu þúsunda Oanada manna og kvenna sem eiga og nota þessi fögru hljóðfæri, og hafa dag- lega ánægju af þeim. Vér tökum gömul PIANO í skiftum fyrir ný. — Ksnnaa vaníar vimn. Iierra Svoinbjörn Árnason timb | ursmiður h'efir byrjað fasteigna o eldsábyrjrðarsölu í Room 12 í Ham- ilton baAikabygginjrunni, á horni Mrs. Guðrún Magnússon, að 938 Main og McDermot stræta. Hann Lipton st., óskar að fá vinnu við útvegar einndg peningalán og sinn- þvott, húshr-einsun eða annað þess ir eignaskiftnm og þeim öðrum háttar. Hún er bláfátæk, hefir 3. störfum, sem fastedgnasölunni eru ára gamalt barn að ala önn fyrir, samfara. Hann hefir stundað starf þetta síðan í des. sl. og auglýsir nú í þessu blaði. Hann óskar eftir viðskiftum Islendinga. og þarf atvinnu. Vinnuveitendur vit-jd hennar að 938 Ldpton st. Samhrygðar-ávarp. Gamanleikirnir ”Franska töluð hér” og ”Rektu hann út” verða leiknir í síðasta sinni laug- ardagskveldið kemur 26. /VI A R Z í samkomusal Pnítara. Leikiruir eru, sem kunnugt er, hin bezta skemtan, og auk þeirra verður á- gætur hljóðfærasláttur. Missið ekki af þessu síðasta tæki- | færi til góðrar skemtunar á þess- | um vetri. Komið kl. 8, því salur- j inn fyllist íljótt. þar eð almáttugum guði hefir af vísdómi sinnar náðar þóknast að burtkalla aí hedmili bróður vors, Guðmundar Einarssonar og fjöl- skyldu hans, þann 12. marz 1910 — þeirra einkadóttir og systir SVANHVÍT., sé það því hér meö ályktað, að A.O.U.W. stúkan í Ilensel, N. D., vottar nefndum bróður og fjölskyldu vora hjartan- legustu samhygð 'i þeirra sáru sorg, í nafni C. H. og P. Fred. Johnson, ritari. ”Lesið að tarna”. 528 Main St. —- Phone 808 Og í Brandon og Portage La Prairie 1 fregn frá Mikley var þess fyrir skömmu getið hér í blaðinu, að ungfrú Jakobina Sigurðsson hefði talað fyriir kökuskurði. Nafnið er rangt, — það átti að vera Jakob- ína Kr. Sigurgeirsdóttir. Fréttir úr bœnum. Gamanledkirnir “Rektu hann út” og “Franska töluð hér’’ verða káknir í Únítarasalnum á laugar- da.gskveldið kemur kl. 8. það eru skemtilegustu og fjörugustu leikir, sem leiknir hafa verið hér lemgd, og það ætti því að verða húsfyllir þar á laugardagskveldið. Aðgang- urínn kostar að eins 25c. (Sjá auglýsingu á öðrum stað). Stjórnarráð Manitoba háskólans hefir með 21 atkv. gegn 2 samþykt aö þiggja tilboð herra F. W. Heu- back um að gefa skólanum 160 ekrur lands í T.axiedo Park, rétt í sunnan Assiui'boine árinnar. Gjöfin j er bundin því skilyrði, að fylkis- i háskólabyggingarnar verði reist-ar j þar. Landið er afar verðmætt og gjöfin því hin höfðimglegasta. — Stjórnarráðið samþykti ennfremur, að nauðsymlegt sé, að endurskapa alt fyrirkomulag háskólans, og aö honum sé viðhaldið af fylkisfé, og sé undir aðalumsjón fylkdsins í samráði með háskólastjórninnd. Lipur og hreinlát stúlka getur fengið vist. Skriifið umsókn í P.O. Box 3083, Winnipeg. Um leið og ég þakka löndum ! tnínum ágæt viðskifti árið sem nú er nýliðið, síðan ég byrjaði aftur á handverki mínu, — þá leyfi ég mér að geta þess, að ég befi tekið inn í biíð mína talsverðar byrgðir af alls konar skófatnaðd, eins vönd- uðu og útlits laglegum og nokk- I ursstaðar er unt að fá í borginni. j Verðið er eins sanngjarnt og mögu- legt er, og vomast ég eftir þér minnist þessa, þegar þér þurfið á nýjum skóm að halda, og edns þess að ég er eini tslenddngurinn í borg- inni, sem verzla með skófatnað. j Einnig er ég ætið reiðubúinn að ; gera við skóna yðar þegar þeir i fara að bila. Virðingarfylst, JÓN KETILSSO>T, 623 Sargent Ave. Nijmer 21. af þessa árs Hedms- kringlu verður keypt hér á sorif- stofunni. Sex eintök óskast. | Stúdentafélagsfundur verður hald- j inn í fundarsal Fyrstu lútersku | kirk junnar næsta laugardagskveld kl. 8. Allir stiidentar velkomnir. Fjúrutiu íeta byggmgarlóð á Sherbrokke st. austanverðu, ná- lægt Portage Ave., var í sl. viku seld fyrir 8 þús. dollara, — útborg- að í jjeningum. Við þeim, okkar fyrir þakkarorð undirrituð þökkum öllum er sóttu briiðkaupsvedzlu í Skálholt samkomuhúsi, norðan Glenboro, þann 8. Síðasta TOMBÓLAN og DANSINN á vetrinum í efri sal Goodtemplar hússins, undir umsjóp nokkurra stúlkma, , inánudagskvöldið 4. APRÍL. Vor Skór nú á reiðum höndum Vér ðskum viðskifta yðar, — oa búð vor, sem er heimili vorskónna, sendir kveðju til allra vina slns og auglýsir vilja sinn og mðguleik til til þess að skóa yður fyrir vorið.— Vér getum sýnt yður þær beztu skótegundir sem gerðar eru, og f* verði sem er sanngjarnt. — Afgreiðsla fullkomin. — Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST PHONE 770. einn e.m. dráttur 2 c. ' Ledkfélag íslenzkra Goodtempl- *pra að æfa stóran og merkdleg- syna ^'jnleik, sem það ætlar að sýna kring um mánaðamótdn marz og apríl. Leikurinn hedtir “Hedm- koman”, er eftir þýzkan höfund, en þýddur á íslenzku af Indriða Ednarssyni. Inngangur og Byrjar kl. 7.30 Eansinn byrjar strax eftir að allir drættir eru seldir. Munið því eftir, að koma sem fyrst og draga drættina, svo þið getið dansað sem lengst. JOHNSONS ORCHESTRA spil- Frá íslandi hefir írézt, að gufu- skipið Laura hafi strandað á Skagaströnd á fimtudaginn var. Margir farþegar voru með skdpinu og varð þeim öllum bjargað á- samt skipshöfninni. En um sjálft skipdð er ekki annað sagt, en að það sé í hættu fvrir skemdum, ef því verði ekki bráðlega bjargað. marz sl., fyrir allar þær höfðing- legu gjafir, sem okkur voru af- hentar, og skulum við lemgi geyma þær til minningar um vin-! ■' 7 , 7 7 , S , . , : ar fynr dansinum ína. Einmg þokkum við þeim herr- j J tim: G. J. Oleson, G. S. Johnson, {Indriða Sveinsson, Jóni Anderson, Brynjólfi Josephson, Chris. Sigmar j og séra Rögnv. Péturssyni fyrir j þann kærledka, er okkur var veátt- ur í ríkum mæli, þá þeir ávörp- tiðu okkur ásamt boðsgestum. Mr. og Mrs, C. Eymundson. Markerville, Alta., 14. Marz ’IO. Ekkjan á Akranesi. í hjálparsjóð hennar hafa þessir lagt síðan síðasta bl. kom út : Egill Egilsson, VV’peg ...... 1.00 R. Th. Newland, W’peg ... 1.00 S. J. Jóhannesson, W’peg ... 2.00 G. J, Oleson, Glenboro, Man. 1.00 Ásta Árman, Pembina, N. Rak. (safnað) ............ 8.25 Jakob Freeman, Gardar, N. Dak. (sainað) ........ 31.05 Fríða Jolmson, W’peg ........ 2.00 ólafur Björnsson, W’peg ..... 2.00 Mrs. Guðrún F. Guðmunds- dóttir, Akra, N.D. (safn.) 21.80 M. Ólafsson, Hensel, N. Dak. (safnað) ................. 7.00 G. P. Thordarson, W’peg ... 5.00 Mrsj Margrét Byron, Selkirk 2.00 Point Douglas búi, W’peg ... 1.00 Kv.enfélagið “Eining” Pemb- ina, N. D................. 5.00 Kvenfélagið á Gardar, N.D. 10.00 Mrs. S. G. Árnason, South Hill P.O., Vancouver ... 10.00 Mrs. H. Magnússon, Glenboro 1.00 Stefanía Stefánsson, Glen.boro (safnað ................. 16.85 Thorl. Jónasson, Wynyard, Sask. (safnað) .......... 57.25 Sigurbjörn Guðmundsson, Mountain, N.D. (safnað) 6.50 Kvenfélagið “Framsókn”, Wynyard, Sask............ 10.00 Árni Sveinsson, Glenboro ... 3.00 Sigurður Mýrdal, Victoria, B. C. (safnað) .......... 23.25 Mrs. R. Bjarnason, Nes, Man. 3.00 Sattitals .......... $230.90 Áður auglýst ....... $229.40 Alls innkomið ...... $460.30 Rúmleysis vegna verða nöfn gtif- enda á söfniinarlistiimtm að bíða þar til síðar. Verða auglýst við fyrstu hentugleika. Til sölu ágæt bújörð, 160 ekrur að stærð, 2jjá mílu frá Mozart, 90 ekrur eru plægðar. 300 dollara timburhús, góð fjós fyrir 30 gripd, stórt korn- geymsluhús, gott og mikið vatn í brunnd, 4000 trjám plantað við byggingarnar, og vírgdrðing alt í kring um landið (2 vírar). Frekari upplýsingar fást hjá TH. JÖNASSON. P.O. Bax 57 Wynyard, Saskj Aðvörun. Minnisvarðar úr málmi, sem nefndur er “White Bronze”, eru fallegustu, varanleg- ustu og um leið ódýrustu mdnnis- varðar, sem nú þekkjast. þedr eru óbrjótanlegir, ryðga ekki og jjeta DANSINN STENDUR YFIR aldrei orðið inosavaxndr, eins og 3IL KL. 2 AÐ MORGNI. | steinar ; ekki heldur hefir frost Ilerra Victor Anderson stýrir í nedn áhrif á þá. þeir eru bókstaf- lega óbilandi og miklu fegurri í KVELD (m.iðvikudag 23. morz) fiytur hr. Friðrdk Svednsson erindi á Menn- ingarfélagsfundd. Ilann ætlar að tala um andatrú. Allir velkomnir. Th. Johnson, úr- og gullsmiður hér í borg, óskar að fá 15—16 ára gamlatt pilt tdl að læra úr- og gnll- smíði. Vænlegt vinnutilboð fyrir einhvern efnilegan sveitapilt. Skrif- ið Th. Johnson, Cor. Main & Graham St., Winnipeg. Hinn vinsæli sjónleikur “Efintýri á gönguför” verður leikfnn ai Ledk- féJagi Gokdtemplara um 20. apríl nk. Nánar auglýst síðar. TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi, stutt frA járnbrautarstóð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hör góð kaup. — Finnið dansdnum. ICE CREAM og LEMONAÐE með sætabrauði verður selt. Ágóðinn verður gefinn tdl bygg- inggrsjóðs stúkunnár Heklu. Hangikjöt. Skúli Hansson & Co. 47 Afkens’ Bldg. Talsími. Maln6476 P. O. Box 833 G. Eggertsson, kjötsali á Well- ington ave., hefir útvegað sér afar- miklar byrgðir af ágætu hangi- kjöti til páskanna, sem hann selur með kjörkaupsverði. Heimskringla hefir náð í málsverð af jþessu kjöti og getur vottað um gæði þess. ís- lenddngar ættu að hraða sér til lir. Eggertssonar og byrgja sig upp meðan úr sem mestu er að velja af páskakjötinu. Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 South 3rd Str, Grand Forks, N.Dak Athygli veitt AUGNA, ETRNA og KVERKA 8JÚKDÓ3IUM. A- SAMT INNVORTIS S.JÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI. — 1 en hægt er að gera minnisvarða úr steini (Marmara eða Granit). Alt letur er upphleypt, sem aldrei má- ist eða aflagast. þeir eru jafn dýr- ir, hvort sem þJir eru óletraðir eða alsettir letri, nefnilega alt Ietur, og myndir og merki, sem óskað er eftir, er sett á frítt. — Kosta frá fáednum dollurum upp til þxisunda. Fleiri hundruð teg- uttdir og mismunandi stærðir úr að v elja. þessir minnisvarðar eru búnir til af THE MONUMKNTAL & BRONZE CO., Bridgeport, Conn. þedr, sem vilja fá nákvæmar upp- lýsingar um þessa ágætu mittO'is- varða, skrifi til unddrritaðs, sem er umboðsmaður fyrir neint félag. Thor. Bjarnarson, BOX 304 Pembina - - N Dak. TILBOÐ UM KEYRSLU lt*S ° 0 í S\U **" getur *>uist vi® að það geri annað en eyðast í reyk. því ekki að fá nokkur tons af okkar ágætu kolum, og hafa á- nægjuna af, að njóta hitans af þeim, þegar vetrarkuldarnir koma. Komið til vor og neínið þetta bl. D. E. 10AMS COAL CO. YARD3 I NORÐIIR, SEÐUH, ACSTUR Oö VBSTURB0BNUM Aðal Skrlfnt.: 224 BANNATYNB AVB. verður haldin í Argyle Hall mið- vikudagskveldið þann 30. MARZ undir umsjón kvenréttdndafélag'iins “Vottin”. Byrjar kl. 6 að kveldi. Prógram verður fjölbreytt og einkar-skemtilegt : — Séra Runólf- ur Marteinsson flytur fyrirlestur um kvenrétrtindi, og séra Friðrik Hallgrímsson ræðu um mjög al- varlegt málefni. íslenzki söngflokkurinn á Baldur hefir lofað að gera sitt bezta, og er það vissa fyrir indælli skemtan. Allir hafa aðgang að fríum veit- ingum á eftir. Inngangseyrdr er 30 cts. Forstöðunefnditt. Stjóraarnefnd North Star Creamery félagsins æskir eftir skriilegum tilboðum þedrra, sem kynnu að vilja taka að sér, að flytja rjóma þann, er félagdð þarf að láta flytja að smjörgerðarverk- stæði sínu á næsta sumri. Um- sækjendur tiltaki greinílega, hvaða kjör þeir vilja fá, hvort heldur daglaun fyrir mann og “team”, eða ákveðna tipphæð fyrir hvert smjörpund, er kemtir úr rjóma þeim, er þedr flytja, eða hvort tveggja. Ennfremur, hvaða borg- unarskilmála þeir setja. Undirritaður veitir tilboðum móttöku til 15. apríl nk. og gefur frekari upplýsingar þedm, er þess æskja. Framnes, Man., 17. marz 1910. JÖN JÖNSSON, Jr. Hér með eru bændur þeir, sem búa meðfram Islendingafljóti (Ice- landic River) í Bifröst sveit, að- varaðir um, að flytja ekki mykju eða annan óþverra í fljótið, eða svo nærri þvi, að straumurinn taki það með sér, þegar fljótið leysir i vor. Ennfremur er þeim, sem hafa nú þegar gert sig seka í þessu, hér með gefið til kynna, að þedr verða að draga á burt það, sem líkindi eru til að fljótið nái í, þegar það leysir eða hækkar. Ef einhver eða einhverjir trass- ast við að gera sem hér er fyrir- lagt, verður heilbrigðisnefnd fylkis- ins tilkynt það samkvæmt 47. gr. Public Health Act Manitoba fylkis. Icl. River, 4. marz 1910. J. P. PÁLSSON, M.D. (Health Offieer). S. THORVALDSSON (Reeve). Land til sölu liðugar 100 ekrur, rétt við Big Quill vatn, í hinni frjósömu W'yn- vard bygð, 15 ekrur “brotnar” reiðubúnar til sáningar. Nokkur skógur og heyskapur, en er þó að mestu leyti alt akurlendi. Á land- inu er vírgirðing og góður brunn- ur. Öskast, að landið seljist fyrir sáningu í vor. Kaupandi snúi sér til ritstjóra Heimskringlu eða Box 120, Wyny- ard, Sask. 31.3 Kennara vantar fyrir Walhalla S. D. No. 2062, fyr- ir 6 mánaða kenslu, frá 15. apríl. Umsækjandi tiltaki kaup og menta stig fyrir Saskatchewan fylki. Til- boð sendist til undirritaðs fyrir 10. apríl. J. CIIRISTIANSON, Sec’y-Treasj Hólar P.O., Sask. Kennara vantat við Mary Hill skóla No. 987, fyrir seix mánaða timabdl frá 1. maí. Umsækendur tiltaki kaup, menta- stdg og æfingu í kenslustörfum. — Sendið tilboð fyrir 1. æpríl. S. SIGFÚSSON, Sec’y-Treas. lóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Winndpeg DR.H.R.RQSS C.P.R. meðala- ogskurðlæknir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Anderson & Oarland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairhairn Blk. Cor Maln & Selkirk Sérfræðingnr f Gullfyllingu ogöllnm aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sArsanka. Engin veiki á eftir eða gömbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone 69 44. Heimilis Phone 6462. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, —ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur 1 verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son ötofnaö áriö 1874 264 Portage Ave. Rétt hjá FreePresg Th. JOHNSON I JEWELER 286 Main St. Talsími: 6606 : J0HN ERZINGER : TOBAKS-KALTPMAÐUR. .____♦ { Krringer's skoriö rerlctóbak fl.OOpnndiö + + Hér fást allar neftóoaks-tegnndir. Oska + + eftir bréflegum pöntunnm. + X McINTYRE BLK., Main St., Winnipeg 2 ^ Heildsala og smásala. ^ —G. NARD0NE— Veralar meö matTöra, aldini, «má-kölnir, allskonar sætindi, mjóik og rjóma, sömol. tóbak og TÍndla. Öskar Tiöskifta fslsod. Heitt kaffi eöa te á öllum Umurn. Fón 7754 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð Brauð vor ættu að vera dag- lega á borðum yðar. Þau eru ætíð góð. Vér bökum þau úr beztahveiti, og höfum eitt af beztubarfam f Vestur-Canada Biðjið matsalann um brauðvor eða símið Main 1030 og vér færum yður þau heim daglega Bakery Cor,Spanc«4b Portaga Ave Phone 1080. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Maln 653» 507 Notre Dame Ave. BILDFELL * PAULSON Uaion Bank 5th Floor, No. 520 selja hás og lóöir og annast þar aö lát- andi störf; útvegar psningalán o. fl. Tel.; 2685 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. tltvegar vönduð og ódýr hljóðfæri 460 Victor St. Talsfmi 6803. J. L. M. THOMSON, M.A..LL.B- LÖQFRCEÐINOUR. 255'/4 Portage Ave. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, lögfræðingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bazt*. auglýsing. SendiS oss húðir yðar og loðskinn og gerist stöðugir viðskiítamenn. Skrifið eftir verðlista. The Lightcap flide & Far Ce., Liuiífíl P.O.Box 1092 172-176 KingSt Winnipeí 16-9-1» W. R. FOWLER A. PIERCV- Royal Optical Go. 807 Portage Ave. Talsimi 7286- Allar nútíðar aðferðir ern notaðar vjð aagn-sknðun hjfi þeim, þar með hin nyJ* aðferð, Skugga-skoðnn, sem gjðrey* ðllum ágfaknnnm. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.