Heimskringla - 07.04.1910, Blaðsíða 5
dglUSKKlNOLA
WINNIPEG, 7. APRtL 1910 Bll. 5
Þangað skulum við fara
J>€ir, sem gaman ha£a af aS sjá
vel glímt, ættu ekki aS mdssa af
glímum þtttm, sem Chr. Gustafson
°g glímufélagar hans sýna í Good-
tem.plarahúsinu á þriSjudagskveld-
iS kemur, 12. þ.m., og sem aug- |
lýst er á öSrum staS í þessu bl.,
ASalglíman milli E. Quists og!
Jóns HafliSasonar verSur eflaust
harSsótt. Quist er sænskur risi, fj
fet á hæS og yfir 200' pund aS
þyngd, rammur aS afli og hinn ó- j
árenndlegasti. Jón IlafliSasón er
lítill maSur vexti, vegur 145 pund.
Hann treystir fimleik sínum og
snarræSd. Enda mun hann vera á-
litinn meS beztu mönnum, gl mufé-
lagsins. Allir, sem þar koma fram, !
eru nafnkunuir iþróttamenn, og •
má óhætt fullyrSa, aS fólk á hér
kost á edns góSri skemtun fyrir
35c eins og vanalega er seld á einn
til tvo dali á leikhúsum bæjarins.
FÁEIN ORÐ UM
safnaðarmálin í Pembina
Eftir Tlior Bjarnamoa.
Dakota-búa!
Kœru skiftavinir!
þennan mánuS
gefa viðskiftafólki
til aS kaupa eftirfylgjandi
af vörum fyrir aS eins
(april) vil ég
mínu tœkifæri
upplag
$10.00
1 sekk af “Cavalier Best
Patent Flour ........... $2.99
32 pd. haframjöl ........... 0.49'
5 pd. Breakfast Food ...... 0.19
10 pd. heil hrísgrjón .... 0'.69 j
■5 pd. Sago ............... 0.29 j
Tvö lOc box af gerkökum... 0.09 J
1 kanna 25c Baking Powder 0.19 .
5 pd. af bezta 20c kaffi . 0.89
10 pd. af góSum sveskjum 0.59 j
1 gall. kanna af niSursoSn-
um eplum ............... 0.29
5 pd. ai beztu Onions ...... 0.19
1 15c pakki Parafflne .... 0.09!
10 pd. af lOc sveskjum ..... 0.79.
2 könnur niSursoSinn la,x... 0.19
pd. Spearhead tóbak.... 0.19
16 st. bezta þvottasápa ... 0.49
25c eldspítna pakki aS eins 0.19
5 pd. af hvaSa stærS af högl-
um eSa fence lykkjum ... 0.19
20 pd. af hvort heldur menn
vilja röspuSum eSa mola
sykri .................... 0.99
Alls ........ $10.00
LátiS ekki bregSast, aS kaupa
edtt eSa fledri upplög afj þessum
vörum, því margt er ódýrara en
hægt er aS kaupa þaS fyrir í stór-
kaupum. Ef eitthvaS er í þessum
lista, sem meun ekki þurfa meS,
geta menn f,engiS skift á því fyrir
aSrar vörur.
Karlmanna og drongjafatnaS
saljum viS nú meS 15 til 30 pró-
sent afslættd.
Kvenhatta meS nýjustu tízku er-
um viS nú aS fá daglega. KomiS
og skoSiS þá. Lika allra handa
kjóladúka.
Hæsta verS gefum viS fyrir
bændavöru, af hvaSa tegund sem
cr.
E. THORWALDSON
AND CO.
Qeneral Merchandise,
Mountain, - - N. Dak.
Minnisvarðar
úr málmi, sem neíndur er “White
Bronze’’, eru fallegustu, varanleg-
ustu og um leiS ódýrustu minnds-
varSar, sem nú þekkjast. þedr eru
óbrjótanlegir, rySga ekki og geta
aldrei orSiS mosavaxndr, eins og
steinar ; ekki heldur hefir frost
nedn áhrif á þá. þedr eru bókstaf-
lega óbdlandi og miklu fegurri en
hægt er aS gera minnisvarSa úr ■
steini (Marmara eSa Granit). Alt
fetur er upphleypt, sem aldrcd má-
ist eSa aflagast. þeir eru jafn dýr-
ir, hvort sem þtfir eru óletraSdr
eSa alsettir letri, nefnilega :> alt'
ietur, og myndir og merkd, sem
óskaS er eftir, er sett á frítt. —
Kosta frá fáednum dollurum upp
til þúsunda. Fleiri hundruS teg-
undir og mismunandi stærSir úr
uS velja.
þessir minnisvarðar eru búnir til
af TILE MONUMENTAL
BRONZE CO., Bridgeport, Conn.
T’eir, sem vilja fá nákvætnar upp-
lýsingar um þessa ágætu minnis-
v,arða, skrifi til undirritaSs, sem
er umboSsmaSur fyrir nefnt félag.
Thor. Bjarnarson,
BOX 304
Pembina - - N. Dak.
Eg hefi verið aS bíSa eftir, aS i
sjá athugasemd frá ednhverjum
Pembina íslendingi við greinar-
korn, sem stóS í Lögbergi 17.marz J
sl., en þaS lítur helzt út fyrir, aS i
enginn af hlutaSeigendum ætli aS ,
láta tdl sín heyra, svo ég get ekki
stilt mig um, að fara nokkrum
orðum um þessa grein, svo fólki
gefist kostur á aS sjá rétt-
h v e rí u hiiðina á málinu.
Greinin byrjar með þeirri ó-
svífnu staShæfingu, aS fregnin í'
Hedmskringlu um, aS Pembinasöfn- j
uSur hali gengið úr kirkjufélaginu, 1
sé ósönn. Sú fregn er eins sönn og
nokkuS getur veriS, aS undantek- j
inni prentvillu í atkvæðatölunni : J
37 móti 25, í staSinn fyrir 35 móti
27, en slíkt hefir svo sém enga
þýðingu fyrir máliS. Pemtinasöfn-
uður gekk úr kirkjufclagdnu meS
nógum atkvæSamun, og er því uú
algerlega frjált og óháSur söfnuS-
ur. En hitt leiSir tíminn í ljós,
hversu vej. hann notar frelsi sitt,
og hversu vel safnaSarstjórninni
tekst, aS halda upp.i heiðri hans og
inna af hendi störf þau, sem henni
var trúaS fyrir.
Satt er þaS, sem í Lögbergs-
greininni stendur, aS nefnd var
kosin til aS yfirlíta grundvallarlög
og bækur safnaSarins, en ekki til
aS endurbæta þau, eins og greinai-
höf. segir, og varS þaS starf nefnd-
arinnar til þess að sýna meS ó-
hrekjandi sönnunum, aS Pembdna-
söfnuSur hefir aldrei haft önnur
lög, en þau, sem samin voru og
staSfest upphaílega, þegar söfnuS-
urinn var myndaSur. Hin önnur
lög, sem greinarhöf. er aS burðast
með, og segir aS söfnuSurinn hafi
starfað undir í 20 ár, er bara
kirkjufélags lagafrumvarp, sem
lætt var inn í safnaSarskjölin með
þeirri aSferð, aS lesa það upp á
fámennum fundi og fá þaS sam-
þykt sem lög, án þess aS þessir
fáu menn gerSu sér rétta grein
fyrir, hvaS þetta var, eSa aS sam-
þykt sú var beint brot á móti
grundvallarlögum safniðarins, sem
ákveða/, aS allar lagabreytingar,
sem gerðar kunna að verSa, verði
að ræðast á tveimur safnaðarfund-
um, áður enn þær geti orSið að
lögum. þannig er þaS ómótmæl-
anlega sannað, eins og sarn íSar-
bækurnar sýna, aS þetta kirkju-
félags laigalrumvarp, sem greinar-
höf. er svo hreykinn af, er e k k i
lög safnaðarins, hefir aldrei veriS
og verður að líkindum aldrei.
Alt gaspur greinarliöf. um, aS
allir hafi skrifað undir þessi kirkju-
félags-lög, er blátt átfram bull, af
þedrri góSu og gdldu ástæSu, aS
engdnn hefir skrifað undir þau, og
þó einhver heíði gert það, hefði
það enga þýSingu af því, aS laga-
frumvarp getur ekki oröiS aS lög-
um nema samþykt hafi veriS með
atkvæðagredSslu e!t r löglegan und-
irbúning. Undirskrift hvers ein-
stakljngs undir lög, er aSeins
barnaledkur, sem enga þýSingu hef-
ir, hvorki til eSa frá. Gangi ég inn
í einhyern lögbtmdinn íélagsskap,
hvort sem ég skrifa nafn mitt sjálf-
ttr eða einhver annar, sem hlut á
að máli, á meSlimalistann, þá
verð ég á sömu stundu háSur lög-
um félagsins, hvort sem ég þekki
þau eða ekki.i þaS er engin afsök-
un fyrir mig aS segja sem svo :
**Mér kom ekki til hugar, að lög
félatgsins væru svona, og er ekki
skyldur að hlýSa þedm, þar ég hefi
aldrei séS þau og aldrei undir þau
skrifað”. Slík afsökun væri bros-
legur barnaskapur.
Til þess aS sýna enn betur ógildi
þessa margnefnda lagafrumvarps,
skal þess getdS, aö aldrei hafði ver-
iS sett nafn safnaSarins á það —
það hefir líklega gleymst í flýtin-
inum, þegar því var boraS inn í
bækurnar —, þar til á síðasta árs-
fundi í vetur, aS fyrverandi forseti
safnaðarins hljóp til og skriíaSi á
þaS eitthvert kirkjufélagslegt safn-
aSarnafn, — en lítiS lagagildi hv
ég þaS hafi öSlast viS athöfn þá.
AS tala um lagabrot við út-
göngu úr kdrkjufélaginu, er hrein
og bein lokleysa, þó bæði forseti
þess félags og fleiri séu aS flagga
með því. Ef að meiri hluti safnaS-
ar vill ekki standa lengur undir
stjórn þess, getur hann sagt skil S
við þaS, hvenær sem er, því á
þeirri stundu, sem hann gerir þaS,
er hann undan lögum þess, en tek-
ur auSvitaS um leiö á sig ábyrgS-
ina, sem af því leiöir. En í þessu
tilíelli er hún ekki mjög ægileg,
því fátt mun vopna hjá kirkjufé-
laginu, nema ef telja skal bölbænir
Davíðs, og munu þær nú bitsljófar
orSnar. Ekki hefir það heldur
neinu herliSi á aS skipa til aS
kúga þessa uppreistarmenn til
hlýSni, því ekki geri ég ráð fyrir,
að farið verðd að senda hin fornu
stórmenni . frá dánarlieimum, þór-
ólf og Glám og þeirra líka. F.nda
Leitt er annars til þess að vita,
aS ofstækistrúar álirif og blind
flokksdýrkun skuli geta leitt -Jott
og friðsamt fólk, sem hefir veriS,
út á þá óíélagslegu glapstigu, sem
þaS nú er á.
Rödd að vestan.
gæti ég trúaS, aS ýglast fœri brún-
in á Samúel frænda, ef hann sæi
slíka þjösna vaða inn á lönd sveina
sinna troðandi illsakir viS þá.
í þessu sambandi er rétt, aS
benda á tillögu Fr. FriSrikssonar,
sem samþykt var á síðasta kirkju-
þ'ingi. þar er óbeinlínis hverjum
manni eöa söfnuði, sem óskertu
drengskaparorði vill halda og ekki
fylgir stefuu kirkjufélagsins, gert aS
s k y 1 d u, aS segja skiliö viS þaS.
því ekki vil ég eigna kirkjufélaginu
bá illmannlegu aSfcrS, að le/ggja
fyrst fjötur á þræl sinn, og neySa
hann síðan bundinn til aS afueita
skoðun sinni og sannfæringu.
þegar nú á alt er litið, er mjög
gagnslí'tiS fyrir hinn heiðraSa
greinarhöf., aS vera aS telja óvið-
komandi mönnum trú um, aS Pem-
hinasöfnuSur — sem er vdtanlega
medri hluti safnaSarins — haíi
gengið úr söfnuði um leið og hann
gekk úr kirkjufélaginu. því hvern-
ig átti hann (söfnuSurinn) aS
ganga úr sjálfum sér? En þaS
hlaut hann að gera, ef hann (söfn-
uðurinn) segSi sig úr söfnuSinum!
En svo slept sé öllu spaugi, þá er
þetta fádærna fjarstæSa, þar sem
um stóran meirihluta er að ræða,
og sem befir alla stjórnarnefndina
í sínum flokki,
Um nafiialistann, sem greinar-
höf. hefir þðknast aS birta, sem
annars er sjaildgæft í svona löguSu
máli, hefi ég ekki annaS aS segja
en þaS, að þar geta kunnugir séS , byrjunin, þá þætti mér engin furSa
eitt algengt sérkenni gægjast út þótt einhver findi þaS skyldu sína,
um götin á kristindómskápu hans, 1 að gera athugasemddr. Ef ritsmíð-
sem margir héldu aS hann ætti j in skyldi þá verða þess virSi.
ekki tdl. j ipann þykíst vera að byrja á há-
þá er nú síSasta málsgrein þess- . hedlögu “skylduverki”, nrfpilega,
arar merkilegu ritgerðar í Lög- j að rdfja nú upp alla hina pólitisku
bergi. Hún er “orS í tíma talaS”. sögu íslands, og sýna hedlagan
Herra ritstj. Hkr.
Fréttir eru héSan fáar, tíSin hin
indælasta, alment byrjuS bænda-
vir.na. Búist er þó viS, aS kulda-
kast komd, en frost er víSast hvar
úr jörð og vegir þurrir og haröir
eins og um hásumar. Enda eru
mótorvagnfer einatt bér á ferSdnni
fram og aftur. Efnaibændurnir og
bæjafólkiS vill ekk ferðast á ööru
nú á dögum.
þaS er velgert af Ilkr. aS flytja
ræðtirnar hans séra Fr. J. Berg-
manns. þar gefst fólki svo viSa
kostur á aS sjá, hve mikill rrú-
leysingi hann er, eins og gefiS er
svo oft í skyn í Sameiningunni.
Mér þykja ræðurnar mjög góSar
og fræöandi, og ólíkar sumu and-
ansfóSri hinna yngri presta vorra.
Doktorinn og skáldiS í Leslie er
byrjaSur á ritsmíSi i Hkr., sem
víst á aS verSa eitthvaS stórmik-
iS, því þetta, sem komið er, virð-
ist eiga aS vera aðeins formáli ; en
ef útleggingin verður eins sjálfri
sér samþykk .eins og formálinn eða
AS þaS sé eftirtektavert, aS á síS-
astliðnu ári, eSa síðan kirkjufélags
deilan hófst, hafi 19 inanns af 35
eða meira en 50 af hundraSi, geng-
ið í söfnuðinn, — er ég hjartanlega
samþykkur, og eins því, aS þaS sé
talsvert rneira en eðlilegur vöxtur
jaín-lítils safnaSar, það er aS segja
ef mælt er meS kirkjulegum fram-
þróunar mælikvarSa.
En hver er nú orsökin tdl þess-
sannleikann allsnakinn, í ljósi sinn-
ar sannfæringar og óhlutdrægnd,
og stýra sínu hugarfleyi “langtfrá
skerjum hlutdrægni, þröngsýnis og
flokksfylgis”.
En strax á eftir þessari fögru
yfirlýsingu finnur hann bezta text-
ann i reiSigrein Tr. Gunnarssonar
til Björns Jónssonar ráðherra,
þegar Tryggva var vikiS úr bank-
anum síðastliðiS haust, nefnilega,
McKenzie’s
Vestræna
FRÆ.
VALIÐ fyrir Vesturlandið.
Bezt fyrir Vesturlandið.
Vaxa bezt í Vesturlandinu. Eiga
bezt við Vesturlandið. Hver á-
reiðanlegur og "framtakssamur
kaupmaður s e 1 u r^MeKenzie’s
FRÆ. Ef kaupmaðurjyðar hefir
þau ekki, þá sendið pantanir yðar
beint til vor. —
A. E. McKenzie Co. Ltd
BHANDON,
Man. --
CALGARY,
-- Alta.
arar áþreifanlegu blómgunar safn- hvernig æíisaga B.J. ættd aS verSa
aðarins? Hún er, eSa ætti aS vera
hverjum meSalgreindum manni
auSsæ, en samt skal sýna hana
liér í fáum orSum.
Flestir aí þessum nýju safnaSar-
limum ,er roskiS fólk, sumt aldraS,
alt uppfrætt í kristilegri trú, flest
heima á Islandi. þegar þaS kom
fyrst til þessa lands og fór aS líta
í kring um sig, sá þaS alt aSra
kristni, alt aðra kirkju, alt annaS
safnaöarlíf, alt annaS guSsþjón-
og segist skáldið þá heldur vildi
verið hafa Hannes heldur en Björn
Ef aS æfisögurnar yrSu 'skrifaSar
með “hpnd réttlætisins, sannl'eik-
ans og óhlutdrægninnar”. Ekki
tókst nú betur til fyrir doktorn-
um en þaS, að þarna strandaöi
hann strax á flokksfylgisskerinu,
og á því mun skrifliS hanga hér
eftir gegn um alt ritsmíSiS, þó
loforðiS væri fagurt.
En að hverju leyti skyldi nú æfi-
ustu-form, og. jáfnvél alt aðra saíía B. Jonssonar hljóta að i erSa
guðsdýrkun en það haíði útt aS svo mikiS lakari en 11 • Hafsteins ?
venjast á ættjöröinni. Alt guös- i Hefir B. J. framiö nokkuð óheið-
þjónustu fyrirkomulag umsteypt,
nálega öllum fegurstu kirkjusiðutn, |
sem tíðkuðust á Islandi, .hafSi ver-
ið kastað sem öðrum hégóma, en
í staðinn innleiddir kaldir og frá-
hrin<bi nd.i siöir, gersneyddir cillum
vekjand.i áhrifum. Prédikunarmát-
inn skipaudi, hótand og Aæmandi,
í staSinn fyrir að vera huggandi,
gleðjandi og laðandi. í kirkjunum
ekki annað að sjá og heyra en al-
vörulausa athöfn og stundum íífla-
h'átt illa upplýstra unglinga, — í
staöinn fyrir þögula kyrð og djúpa
lotningu fyrir nálægð hinna dular-
fullu og guðdómlegu afla, sem
hver óspilt mannssál finnur til á
1 slíkum stimdum, jafnvel hverjar
sem helzt trúarskoðanir hún hefir.
Og að síðustu mætti nefna hina ó-
geðslegu athöfn : Mann einn vapp-
j andd um kirk juna éram og aftur
með fjárheimtudallinn, þessa sví-
virðing foreyðslunnar á helgum
stað”.
Við öll þessi umskifti snerist
hugur fólksins frá kirkjunni, og um
leið frá þeirri stofnun, sem valdið
hafSi breytdngunni, bæSi beinlínis
og óbeinlínis, — og hefir þaS síðan
staSið utan viS allan kirkjulegan
félagsskap, þar til nú á síðast-
liðnu ári, jiegar hrykta tók í
hlekkjum þeim, sem þorri manna
var bundinn með. þá var eins og
færðdst nýtt líf í fólkið, og þegar
það sá hópa af hinum skynsamari
mönnum slíta af sér fjötrana og
búast til varnar sínu audlega
frelsi og helgustu sannfæringu, —
fanst því það vera sin sjálfsögð
skylda, að ganga fram og gerast
liðsmenn j>ess málefnis, sein það
vonar að færi sig aftur í skaut
sdnnar andlegu móður, hinnar
frjálslyndu og sannkrisnu trúmála-
stefnu, sem byrjaði að ryðja sér til
rúms á íslandi fyrir meira en
mannsaldri síSan.
Engum manni ætti aS koma til
hugar, að alt þetta fólk hafi geng-
ið í söfnuS einungis til aS halda
uppi ófriSi og eiga í deilum viS
meSbræSur sina. Nei, þetta er alt
hugsandi fólk, sem vel veit, hvaS
það er aS gera, og þarf ekki aS
láta prestinn hugsa fyrir sig, eins
og sumir eldri safnaSarmennirnir
hér í Pembina.
arlewt um æfina, sem H.H. er
hreinn af ? Hvor þeirra hefir unniS
lengur í þarfir þjóðar
meira og.
sinnar ?
vilji
Máske skáldið og dokitorinn
gera svo vel aS svara þessu.
Jón Kristjánsson
Barons, Alta., 21. marz 1910.
Til Arnórs Árnasonar.
(Samanber Lögberg nr. 50 : “Eig-
um vér Islenddngar aS af-
kristnast", — eftir Arnór
Arnason).
I.
þegar Arnórs heilög höndin
hefur reiddan kristnis-vöndinn,
lemur svo á bóga báða,
bezt hann teldi að fá aS ráða
því, sem aSrir segja og skrifa,
og sjálfsagt hvernig ætti að lifa,
enginn svo aS af því víki
inn sem vildi 'i liimnaríki.
StySja sig viS blaðiö Bjarma,
sem búiS sé aS níSa og þjarma.
Halda sér við gömlu gœðin,
en grufla’ ekki út í nýju fræðin.
Ala upp fólk við eld og víti,
einhver þó að liðugt kríti. —
þetta er hans þreyða gaman,
og þvœla svo í öllu saman.
Nú er hann að narta í Einar,
naumast skilst þó, hvað hann
meinar.
Og gera þykist götur hreinar,—
en, giska margir, hnullungs-
steinar
fyrir honum fá aS liggja,
svo fjandann þurfi ’ann ekki aS
styggja. —
þaS er nóg af þessum mönnum,
þedr eru meira að segja í hrönn-
um,
sem af veiku viti sínu
varla m©ga skrifa línu,
meS því góðum málstaS spilla
og marga af réttri götu villa.
II.
Arnórs rokur illræmdar
eru þoku hylling,
kannske að lokum kallaðar
kristnis-hroka trylling.
Einn fyrir austan hafíð.
Sjónleikur.
Eins og auglýst er á öSrum
stað í blaSi-nu verSur haldin-n sjón-
leikur í Goodtemplarahúsinu aS
kvöldi 7. og 8. þ.m. (fimtudag og
föstudag) aS tilhlutun leikfílags
islenzku Goodtemplara stúknanna
Heklu og Skuldar. Leikurinn byrj-
ar stundvíslega kl. 8, og þyrftu þá
allir að vera komnir í sæti sín,
sem ætla sór aS koma og horfa á.
— Leikurinn er alvarlegs efnis.
AðalþráSurinn er að sýna von-
bri-gði manns, sem hefir v.eriS tíu
ár erlendis, í burtu frá foreldrum
og systkinum. í fjarlæigðinni dró
heimiilið stöðugt huga hans til sín.
það var fyrir hugskotssjónum
hans eins og sólskinsbilettur, og
honum f-anst hvergi mund-i eins
bjart. En svo kemur hann h-eim,
og þá þegar hann er kominn heim,
og þegar hann . hélt að hugur siuti
mun-di fyllast af unaði, þá sér
h-ann einmitt. á þessu kæra h-eimili
sínu skugga, sem hanti aldrei hafði
dreymt um. Gleðin, sem hann
hafSi búist viS aS my-nd-i fylla
huga s-inn, verður aS sárri gr-emju
og viSbjóði. — þaS er ekk-i mögu-
le-gt, aS lvsa leik þ-essum í stubtu
mál-i. L-eikfélagiS g-erir sér von um,
aS margir komi, og þá ætlir þaS
að gera sitt bezta, aS útskýra
hann á leiksviðinu. B.
Fyrirspurn.
Br-éf eiga að Hkr.: —
Kr. A. Benediktsson.
Bertha Stephanson.
S. K. Ólafur Johnson.
Valla Fri.ðriksson.
Mrs. Halldóra Sigurjónsson.
Frida Jóhannsson.
Jón Sigurðsson.
Tvö þau síðasttöldu eru frá ís-
landi, hið síðara ábyrgSaíbréf.
Til sölu
4g-æt bújörS, 160 ekrur aS stærS,
mí-lu frá Mozart, 90 ekrur eru
plægöar. 300 dollara timburhús,
góð fjós f-yrir 30 gripi, stórt korn-
geymsluliús, gott og mikið vatn í
brunn-i, 4000 trjáin plantað við
byggingarnar, og vírgirðing alt í
kr-ing um landið (2 vírar).
Frekari upplýsingar fást hjá
TH. JÖNASSON.
P.O. Box 57 Wynyard, Saskj
“And völ kur”
Ég kom hesti mínum fyrir hjá
W. í 4 mánuði, og lo-faði að borga
með hon.um $2.25 á mánuði-, eða
alls $9.00-. En svo, þegar þessi tími
leið og ég átti að taka hestinn,
gat ég ekk. borgað W. fóður hans.
Svo líða 3 mánuðir, og fré-tti ég
að W. brúkar hestinn dagl-ega frá
þeim tíma, er ég á-tti að taka
hann. Einn dag mæti ég W. með
hestinn, og ætlaði þá að taka
hann, því ég áleit, að hesturinn
væri búinn að vinna fyrir þessum
$9.00. En er W. sá, að mér var
þetta alvara, hótaði ha-nn að
skjóta mi-g og miðaði á mig með
skambyssu, er hann tók upp úr
vasa sínum. En áður enn meira
varð a-f, var b-yssan tekin af mönn-
um, er þar voru. Ég neitaði að
borga ]>essa $9.00.
1. Er ég skylnugur til aS borga
W. fyrir fóSriS á hestinum ?
2. HafSi W. nokkurn rétt til a5
miða skambyssu á mi-g ?
3. ESa hefir nokkur vald til þess,
aS verja eignir sínar meS byss-
um og öðpum morðvopnum ?
T. II. S.
SV. — 1. Já, þú ert skyldugnr
aS halda alla samninga, sem þú
gerir við aðra, og þú játar aS hafa.
lofað aS borga W. $9.00' fyrir 4.
mánaða fóður á hesti þínum, en
af einskærum ræfilshætti, eða
verra, þóttist þú ekkert geta borg-
að, þegar skuldin f- 11 í -g.jalddága,
og svo virðist, sem þú hafir þá
gengið frá hestinum í greinarlevsi,
e-ins og þér kæmi hann ekkert við.
lif þú kynnir að sjá sóma þinn, þá
ættirðu aS vera JV. linlar þakk-
látur fyrir umönnnn hans á hesti
þínum í þá 3 mánuði, sem þú get-
ur um, aS enduðu samningstíma-
bilinu. Vér teljmn, að hann hafi
haft fvlst-a rétt til, að nota hestinit
til vinnit.
2. W. hafði engan r tt til að
miða á þig skam-byssu, ef þii sýnd-
ir þig ekki líklegan til að fremja
ofbeldisv-erk á homim.
3. Hv-er maður hefir rétt til
þess, að verja eign-ir sínar, og þeir
menn T-eta átt í hlut, s-em gerir
það nauðsynlegt, að belta vopnum
við þá vörn.
Ann-ars er það ráðlegging Heims-
kring.lu til sp-yrj nda : Borgaðu W.
þessa $9.00, sem þú samdir um,
og sæktu hann svo að lögum fyrir
hesbbrúkið, ef þú heldur þú hafir
réttmæta kröfu á hendur honurn
fyrir það. Ritstj.
LJÓÐMÆLI EFTIR
Stephan G. Stephansson
Kosta, í 3 bindum, $3.50,
í skrautbandi.
Tvö fyrri bindin eru komin út,
og v-erða til sölu hjá um-boðs-
mönnum útgefendanna í öllum ís-
lenzkum bygðum í Atneríku.
1 Winnipeg verða ljóðmælin til
sölu, sem hór segir :
Hjá Eggert J óhannssyni, 689
Agnes St., EFTIR Kfa 6 AÐ
KVELDI.
Hjá Sbefáni Péturssyni, AÐ
DEGINUM, f-rá kl. 8 í.h. til kl. 6
að kveldi, á prentstofu Heims-
kringlu.
Hjá II. S. Bardal, bóksala,
Nena St.
Utanbæjarmenn, sem ekki geta
fengið ljóðmælin í nágrenni sínu,
fá þau tafarlaust með því aS
senda pöntun og peninga til Eg-g-
erts Jóhannssonar, 089 Agnes St,,
Winnipeg, Man.
þakkarorð
Mig bresta viðe-igandi orð til að
láta í ljósi þakklætis'tilfinningu
mina fyrir þann óverðskuldaða,
sóma og innilegu velvild, sem
djáknar Tjaldbúðarsafnaðar sýndu
okkur hjónum kvöldið áður en við
lögðum af stað frá Winnipeg, þeg-
ar herra Loptur Jörundsson og
kona hans bnðu okkur heim í hús
sitt, þar sem þau höfðu íyrir
pr-est og djákna safnaðarins, á-
samt fleirum vinum okkar. Vorum
við þar kvödd þeim alúSar vina-
orSum, sem okkur mun ei úr minni
líSa. Einnig var okkur afhent vina-
gjöf frá djáknunum. Ég finn til
þess betur en ég fæ lýst því, hve
óverSugan ég finn mig þess vinar-
þels og sóma, er okkur var sýnt
við þetta tækifæri. BiS -ég guð að
blessa gefendurna, og óska þeim
ásamt Tjaldbúðarsöfnuði og prestí
hans allrar hamingju í bráð ogi
lengd, og aS í hóp þeirra mættu
bætast margir menn meS meira
starfsþrek en ég gat sýnt, menti,
sem væru þess virðd, að þcim væri
sómi sýndur,
John Wcstmann^
i