Heimskringla - 07.04.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 07.04.1910, Blaðsíða 6
Bll 6 WINNIPEG, 7. APRfL 1910 H fíí H6ERINGI/A Yfirburða Vottur um HEINTZMAN &C0. PIANO sýnir sig f ýmsum atriðum.— Það er engin fals-lýsing, að þetta hljóðfæri sé langt yfir öllum öðrum í tónfegurð og smfða ágæti. — Frægustu söng- og tónfræð- ingar sem ferðast um Canada — fólk með yfirburða þekk- ingu — velja aliir þetta Piano. Ending þess og vaxandi tónfegurð með aldri hljóðfær- anna, hefir komið öilum le:ð- andi söngkenslustofnunum til þess að nota þe3si Piano. En bezt af öllum sönnunum er vitnisburður þeirra mörgu þúsunda Canada manna og kvenna sem eiga og nota þessi fögru ldjóðfæri, og hafa dag- lega ánægju af þeim. Vér tökum gömul PIANO í skiftum fyrir ný. — 528 Main St. Phone 808 Og f Brandon og Portage La Prairie Fréttir úr bœnum. Hon. R. P. Roblin kom heim tir heilsulei'tarterð sinni á laugardag- itm var. Talsverðan bata befir hann fengið, en þó hvergi noerri fullbata ennþá. Hann vonar að ná sér fullkomlega á naestu 2 mánuð- um. Til bænda. Sérstakt athygli veitt pöntunum fyrir Carloads af heyi, hölrum og kartöflum. Öll bændavara tekin til sölu, ef óskað er, fyrir 10 prósent sölulaun. Pantanir afgreiddar fljótt og skilvíslega. G00DMAN & WILTON (Albort J. Goodmnn. H. (t. Wilton oíí W. B. Wilton) Grain and Produce Meechants 94 KX JXTG- ST Tals. : Mnin 9646. Nætur-tals.: Ft. R. 147 verður jarðsett í grafreit Argyle- bygðar föstudags eftirnón 8. þ.m. Líkfylgdin hefst frá íslenzku kirkj- um.N á Baldur. í dag (fimtudag 7. þ.m.) verður flutt húskveðja að hoimili sonar hennar, 618 Agnes st., af séra Rögnvaldí Pétnrssyni og séra Guð- mundi Árnasyni. Hinn 16. dag marzmánaðar gaf séra Bjarni Thorarinsson saman í hjónaband á Wild Oak samkomu- húsi þau herra Finnboga Erlinds- son og Helgu Jóhannsdóttur. — Eftir vígslu-athöfnina var rausnar- leg veizla haldin. Voru þar saman- j komnir um 150 manns. Foreldrar ! brúðhjónanna, herra Erlindur Er- lindsson og Jóhann Jóhannssoni og konur þeirra stóðu fyrir öllum veitingum, myndarlegum og rík- mannlegum. Skemti fólk sér við söng, ræðuhöld og dans fram á morgun neesta dag. þá fór hver til síns heimilis glaður og ánægður. Brúðhjónin setjast að í Winnipeg, 1 þar sem hinn ungi bóndi hefir i fasta atvinnu hjá T. Eaton. B. Th. íslendingar í Gimli bæ minnist þess, að herra Elis G. Thomsen er maðurinn, sem gerir allskonar ut- an- og innan-húss málningu fljótt og vel. Einnig pappírsleggur hanu hús og gerir “Kalsomining”. Berra Jón Westmann, trésmiður hér í borg, flutti í sl. viku alfarinu til Vancouver, með konu sína og fósturdóttir þeirra hjóna. Sam- ferða þeim lijónum varð ungírú Kristín Gíslason, saumakona, kom frá Islandi í fyrra. Hún fór til Blaine, Wash. Minneapolis Symphony hljóð- fa'raflokkurinn kom til Winnipcg á mánudaginn var. Hann spilaði í tvisvar daglega þanni 4., 5. og 6. 1 þessa mánaðar. íslenzki Conservative Klúbbur- inn hélt síðasta spilafund sinn á vetrinum á mánudagskveldið var. Verðlaunum fyx'ir flesta vinnjnga í Pedro-spili um veturinn var út- býtt, og hlutu þessir ; 1. verðlaun (Gillette Safety Razor) Ásm. P. Jóhannsson, 2. verðlaun (2 forláta rej'kjarpípur í einu hulstri) Finnur Stefánsson, og 3. verðlaun (erma- hnappar úr gulli) Véstefnn Benson. Ennfremur voru gefin verðlaun fyrir flesta vinninga í Pedro-kapp- spili þá um kveldið, og hlaut þau Thorleffur Peterson. Verðlaunin öll voru hin mvndarlegustu cg eigu- legustu, enda voru vinnendurnir vel ánœgðir með þau. V.indlum var útbýtt eins og liver vildi hafa. — Fundurinn var vel sóttur og skemtu tnenn sér hið bezta. Herra Magnús Matthíasson Jochumssonar, prests á Akureyri, sem kom hitigað vestur með Gunn- ari bróður s'inum á sl. ári og hefir dvalið í Argyle nýlendmini síðan, fór héðan í þessari viktt vestur á Kyrrahafsströnd. þau hjón berra Stephan A.John- son, annar prentari Heimskringlu, og kona hans, mistu 6 vikua gamla dóttur þeirra í sl. viktl, oir var hún jarðsungin af séra Jóni Bjarnasyni á Iaugardaginn var. Bæjarstjórnin í Winnipeg hefir á yfirstandandi fjárhagsári, sem end- ar 31. maí næstk., fengið nær tíu þúsun-d dollara fyrir hundaleyfi. Menningarfélagið heldur fund í Únítarasalnum miövikudaginn 13. þ.m. kl. 8 að kv'eldi. Herra Baldur Sveinsson flytur þar erindi “Um eiiiokunarverzlun á ísland frá ár- ttnum lfi(>2 til 1854”. þá má búast við fróðlegri ræðti og ættu landar vorir að fylla salinn. Aðgangur ó- keypis. Hver sá, sem veit um núverandi heimilisfang Kristínar Magnúsdótt- | ttr, frá Ölversholti í Flóa í Árnes- sýslu, er beðinn að tílkynna það i Mrs. Friðriku Sigurðsson, 622 Lip- ! ton St., Winnipeg, Matt. KrLstín ! þessi var í Reykjavík fyrir 5 árum j og er væntanlega þar um slóðir enniþá. Herra EIis G. Thomsen fráGimli var hér á ferð um síðustu helgi. -Tolltekjur Canada stjórnar hér í borginni á sl. fjárhagsári, sem end- aði 31. sl. mánaðar, urðu alls um eða yfir 5 milíónir dollara. Herra Einar ísfeld, með konu sína og tvö börn þeirra hjóna, var hér í borg í sl. viktt í kynnisför til móður sinnar og systkina og vandamanna annara 1 suður Gimli svei't. Hann bjóst við að verða hálfsmánaðartíma í þeirri ferð. — Samtímis var hann og að leita sér hér lækninga við maga og háls- kvefi, sem ltann hefir haft um lengri tima. | þriðjttdagskveldið 12. þ.m. held- 1 Ungmennafélag Únítara spila-sam- kepni um verðlaun, er því hafa verið gefin í því skvni, í fundarsal Únítara. ASeins meðlimir félagsins i geta tekið þátt í þessari sam- j kepni. óskað er eftir, að allir komi í tíma, iil. 8. Mrs. Björg Tighe, frá Winnipeg- osis, var hér i bæmtm í kytinisferð í þessari viku. Nokkrir aðrir Is- lendingar þaðan voru hér um sama leyti. Með þessu hlaði ertt eintök þeirra kaudenda, sem tekið hafa póst sinn að Mímir og Big Quill pósthúsum, send til Candahar P. O., með því að framangreind póst- hús hafa verið afnumin. Skarpan þrumu og regnstorm gerði hér í Sorg á sunnudagskveld- ið var, og fylti kjallara í húsum á Main og Portage strætum með vatni, og urðu af því talsverðar vöruskemdir. þórarinn, 17 vetra gamall sonur séra Bjarna þórarinssonar, prests að Wild Oak hér í fylkinu, kom til bœjarins í sl. viku og ætlar að stunda nám við gull og úrsmíði hjá herra Th. Johnson, horni Main og Graham stræta hér í borg. í kveld (Miðvikudag) flvtur séra Lewis G. Wilson fyrirlestur á Odd- fellows Hall (Kennedy St.). AUir íslendingar, sem unna frjálslyndum trúmálaskoöunum ættu að hlusta á þennan ágæta fyrirlesara. Kappglíma milli herra Jóns Haf- liðasonar og Svía nokkurs verður háð í Goddbemplarahúsinu 12. þ.m. Fleiri íþróttir verða þar sýndar. Sjá auglýsingu á öðrum stað. K Vér viljum benda lesendunttm á auglýsingu í þessu hl i&i írá Good- man & Wilton, 94 King St., sem verzla með hey, hafra, kartöflur og alls konar bændavöru. þeir eru á- reiðanlegir menn að skófta við. — Landi vor, Albert J. Goodman, sem mörgum er að góðu kunnur, er nú í félagi með þeim Wilton. Kvenfélag Únítara býður ölliim til kveldskemtunar á mánudags- kveldið kemur. þar verða spil, tafl og leikir o.íl. til skemtana hait, og boðnir up-p bögglar, sem konurnar haia gefið. Allir velkomnir. Byrjar kl. 8. Áðgang.ur ókeypis. Mrs. Sigríðttr Taylor, móðir Friðriks Sveinssonar málara hér í beenum, andaðist að heimili Kr. Á. Benediktssonar, eítir þunga legu, fimtudagsnóttina 31. marz. Hún Yndislega fögur tnálverk af stöð- ttm á íslandi (A kureyri, Öntmdar- firði, Patreksíirði, Öxarárfossi og Borg á Mýrum) eru til sýuis á skrifstofu Heimskringlu. Friðrik Sveinsson málari hefir málað þær. — íslendingar, sem vildu eiga mál- verk af æskustöðvum sínum á föðurlandinu, ættu að sjá þes9ar einkar fögru myndir og panta þær hjá herra Swanson. Hann er nú viðurkendur með listfengustu mál- urum hér í borg, og gerir myndir af íslenzkum stöðum svo ódýrt, að undrum sætir. Fimm íslenzkir vesturfarar komu til Winnipeg á laugardagdnn var. Dr. G. J. Gíslason, Physiclau and Surgeon 18 South 3rd Str, Onmd Forkt, N.Dak Athygli voilt AUGNA, EYRNA og KVRTtKA S.JÚKDÓHfUM A- SAMT INNVORTIS S-IÚKDÓ.U- UM og UPPSKURÐI - veldskemtun og Böggla-uppboð. Kviení.Tag Únítara safnaðarins hefir ákvarðað að hafa BÖGGLA- UPPBOÐ í samkomttsal Únítara Mánudagskv. 11/apríl. AlKr bögglarnir verða snyrtileg- ir, verðmætir og eigulegir, — þarf- legur hlutur í liverjum böggli. Á eftir tippboðdnu gefst öllum kostur á, að skemta sér eftir vild til kl. 11, við spil taíl, ledki o. s. frv. — Kaffi til sölu á staðnum.— Kvenfélagið biður fólk að muna eftir þessu og fjölmenna. AÐGANGUR ÓKEYPIS. Jt*S W £eiur ekkí búíst að það geri annað en eyðast i reyk. því ekki að fá nokkur tons aí okkar ágætu kolum, og hafa á- nægjuna af, að njóta hitans af þeim, þegar vetrarkuldarnir koma. Komið til vor og nefnið þetta bl. 0. E. ADAMS COAL CO. VARDS I NORDL'R, SUDUR, AUSTUR OO VBSTURBŒNUM AOat Skrlfnt.: 224 BANNATYNB AVB. Kappglíma. Eíns og 'getið var ttm í síðasta blatS, verður KAPPGLÍMA háð í íslenzka Goodbemplarahúsinu Þriðjudagskveld 12. apríl, niilli J. Hafliðasonar og E. Quist. Auk þess sýna þar íþrótt sína Chas. Gustafsson, bezti glimumað- ur Canada (The Middleweight Champion Wnestler of Canada) og S. Logan, sem einnig er vel þekt- ur glímumaður. Ennfremur verða þar sýndir hnefaleikar (Boxing) af tveimur listfengum mönnum. Aðgöngnmiðar 35c. Byrjar kl. 8. Skór fyrir unga karlmenn. Ungir m.enn kjósa alment ný- móðins skó. þeir þekkja tízkuna og fylgja henni. Ungra manna skórnir vorir eru gerðir af þeim, sem kunna að búa til tízkulegt skótau. Háleggja skór hneptir, reimaðir eða “Bluchers”, Lágsniðnir skór, “Oxford” eða reimaðir og “pumps” lagaðir. Feg'itrstu svartir og litaðir mó- leðurs skór. VERD $3.50 til $6.00. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST PHONE 770. ITerra Guðmttndur S. Heiðmann, frá Mountain, N. Dak., kom vest- an úr Argyle ttm síðustu helgi, og er á heimleið. Hann biðttr 'Heims- kringlu að flytja kunningjum í Ar- gyle-bygð alúðar þakkir fyrir góð- ar móttökur og viðkynningu. Herra C. B. Júlítts, sem sl. tvö ár befir unnið við verzlun í Norð- tir-Dakota, er 'á ný kominn til Winndpeg og seztur hér að. Hann starfar ntt fyrir “Mutual Life of Canada”,* sem umboðsmaður þess hér í borg. Ungmennafélag Únítara heldur hinn venjttlega vikuíund sinn í kveld (miðvikudag). Aríðandi, að sem flestir sæki þennan fund. Svínin, sem illi andinn fór í, ertt dauð fyrir löngtt. En svíndn, sem nú lifa, kosta á fæti 10 cents hvert ptind, eða rúmlega það, hér í Win- nipeg. Samt spyrja bændur hvort nokkur hjóði betur. “Gimltingur” heitir nýtt viktt- blað, sem gefið er út í Gintli bæ, eé nokkrum mönnum þar. Herra Sigurður G. Thorarensen er rit- stjóri og Gísli P. Magnússon ráðs- maður. Blaðið er í smáu broti, en frítt sýnum o.g vel ritað. það ræð- ir sveitarmál og búnaðartnál, genigur prúðmannlegia íl gatö og gefur von um, að verða kærkom- inn gestur á heimili sveitarbúa og annara. Á miðvikudagskveldið í sl. viku bttðu þatt herra Loftur Jörundsson og kona hans presti og djáknum Tjaldbúðarsafnaðar, ásamt nokkr- um fleirum, heim í hús sitt, til að gefa þeim tæki- færi að kveðja herra Jón West- mann, kontt hans og dóbtdr, sem lögðu af stað vestur á Kyrrahafs- strönd daginn eftir. þau Westmanns-hjónin hafa til- heyrt Tjaldbúðarsöfnuði í mörg ár, og hafa jafnan verið uppbyggilegir meðlimir þess félagsskapar. Herra Westmann hefir haft ýmst störf á Heim- koman. Sjónleikur í fjór- um þáttum verður leikin f lslenzka Goodtemplarahúsinu 7. og 8. aprfl. — Sjðnleik- urinn byrjar stundvls- lega klukkan 8 e. m. INNGANGUR 35c. Sveinbjörn Árnason FasteignaKHli Selnr hús o«r lóöir, eldsébyrgÐir, oglénar peninga. Skrifstofa : 12 Rank of Hamilton. TALSÍMI 5122. HÚS-TALS. 869á TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá járnbrautarstðð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér gðð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bltlg. Talsíml, Maln6476 P.O.Boi 833 hendi í þarfir safnaðarins. Fulltrúi var hann um ríma og djákni í mörg ár. Hann hefir jafnan reynst ósérhlífinn starfsmaður og lagt á sig ritgjöld eftir megni. þeirra hjóna er því saknað úr félagsskap vorum, og einlægar heillaóskir fylgja þeim til hins nýja heimilis frá hinum mörgtt vinum þeirra. þegar gestirnir höfðu þegið rík- mattnlegan beina, flutti séra Fr. J. Bergmann þeim hjónum vinbgjarn- leg kveðjuorð. þá var þeim afhent snotur gjöf, 9em djáknar safnaðar- ins gáfu þeim í minningarskyni um góða og ánaegjtilega samvinnu. Pétur Magnússon á Gimli biðttr þess getið í Ilkr., að hann byggi strompa og hlaði kjallaraveggi, að hann sel'i kalk og steinlím. Efni og verk vattdað og verðið afar- lágt. Finnið “'Piete”. í þakkarávarpi því frá hr. þórði Gíslasyni ,í Blaine, Wash., sem ný- lega birtist hér í blaðintt, stóð að hann hefði mist heilsuna fyrir rúmu há'lfu ári. þaö var misprent- að, átti að vera fyrir rúmu hálfu i fimta ári. Lesendur minnist þessa. Jör^ til l°ieru í Arnesbygð í Nýja Islandi. Lattdið ált virgirt. Títt ekrur ræktaðar. Gott hús, o.s.frv. Umboðsmaðttr er Gísli Jóttsson, kaupmaður, Ár- nes, Man. Númer 21. af þessa árs Heims- kringlu verður keypt hér á skrif- stofunni. Sex eintök óskast. LEIKIÐ VERÐUR “ÆFINTÝR Á GÖNGUFÖR” | VAUDEVILLE J 18. og 19. apríl mánudag og þriðjudag á Ooodtemplara-hnsinu Ný forkunnartfðgur tjöld, máluð af Friðriki Sveins- syni, og allur útbúnaður vandaður. - Johnson’s Orchestra skemtir milli þátta. (Nákvæmari augl. f næsta blaði). KENNARA VANTAR við Hálandskóla No. 1227, um sex mánaða tímabil, byrjar með maí. Skólafrí ágústmánuð. Umsækjend- ur tilgreini kauphæð og mentastig og æfing í kenslustörfum. Sendið tilboð íyrir 22. apríl 1910 til S. EYJÖLFSSON, 14-4 Ilove 'P.O., Man. KENNARA KÖLLUN fvrir Sleipni skóla no. 2288. Byrj- ar 1. maí og endist í 6 mánuði. Kennari geri grein fyrir menita- stigi sínu og tilgreini mánaðar, kaup. Utanáskrift : — S. J. EIRÍKSSON, Box 8, Wynyard, Sask. DR.H.R.ROSS C.P R. meðala- og skurðlækuir. Sjúkdömum kvenna og barna veitt sérstök nmiinnun. WYNYARD, --- SASK. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Palrbalrn Blk. Cor Maln Sl Sulklrk Sérfræðingur 1 Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gömbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Offlos Phona 6944. Heimllij Phona 6462. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT ■BH'id Réttur að efni, réttnr í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Gtofnaö áriö 1874 204 Portage Ave. Kétt hjé FreeProSs ■ ........—i Th. JOHNSON JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 : J0HN ERZINGER : • TOBAKS-KAUPMAÐUR. J p Erzinger’s skonö revktóbak $1.00pundift + ^ Hér fást allar neftöbaks-tegrundir. Oska ^ a eftir bréfiegum pöntunum. a ^ McINTYRE BLK., Main St., Winnlpeg 4 ^ tíeildsala og smó^ala. ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦# ♦♦♦♦♦♦♦ —G. NARD0NE---------- Verzlar meö matvöru, aldini, smé-kökur, allskonar smtindi, mjólk og rjóma, söuaul. tóbak og vindla. Óskar TÍðskifta íslend. tíeitt kafii eöa to á öllum tlmum. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð ?rauð vor ættu að vera ú borðum yðar daglega. Gerð úr beztu tegund hveibis, og búin tdl í hreinu nýtízku bakarii. Biðjið matsalann yð- ar um þau eða símið oss, og vér sendum þau heim i hús yðar. Bikery Cor Spence<fe PortejteAre Phone 1030. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, M»ln 6539 597 Notre Dams Ave. BILDFELL i PAULSON Unioo Bank «5th Floor, No. 5JÍO selia hés og lóðir og annast þar aö lét* andi atörf; útregar peniugalén o. fl. Tel.: 2685 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri 460 Victor St. Talsfmi 6803. J.J,M.TII0MS0N,M.A.,LL.B. LÖQFRŒÐINaUR. 255S4 Porta*e Ave. BONNAR, trueman & THORNBURN, lögfræðingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 Húðir og ógörf-* uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta auglýsing. Senddð oss húðir yðar og loðskinn og gwrist stöðugir viðskií'tamenn. Skrifið eftir verðlista. The Lighícap flide 4 Far Co., Liœited P.O.Box 1092 172-176 Kin* St Winnipe* _____ _____________‘ 16-9-10 ^ w. R. FOWLER A, PIERCY. Royal Optical Go. 807 Portage Ave. Talsimi 728« við ðllmn ágfsknnarn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.