Heimskringla - 14.04.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.04.1910, Blaðsíða 3
? SEIMHHffINGEH i » WINKIPEG, 14. APRfr, 1910. fUs. $ -... - Saimlcikurinn krýnd- ur og krossfestur. Prédikan, flutt 1 Tjaldbdöarkirkjn, pálma* sunnudag, 20. marz 1910. eftir F. J. Berqmann. BJ5N : — Líknsami íaöir! Kenn oss aS elska sannleikann um íram alt annaS. Kenn oss aö tiloinka oss sannleikann betur og betur, tdns og hann bdrtist í persónu son- ar þíns elskulegs, drottins vors Jesú Krists. Lát oss skiljast, aö eins lengi og vér lifum, eigum vér aS l®ra ai honum, veröa leiddir lengra og lengra áíram. í þekking- unni. Gef oss kaerleikans glögg- skyigna auga, er þekkir sanniedkann 4 öllum vegum og kannast viS hann, hvar sem hann birtist. Lát oss kannast við hann í stafkarls- gerfinu edgi síSur en konungsskrúö- anum. Oef oss náð tdl aS heyra röddu hans, hvar sem hann hróp- ar, og íylgja honum, hvert sem hann bendir. Foröa oss írá þedrri ógafu, sem hverri annari ógæfu er meiri, aS fylla flokk þeirra, sem ofsækja hann og krossfesta, hæSa hann og þyrnikrýna. En veit oss ávalt vilja og djörfung til aö breiða hiS bezta, sem vér eigum, á leiS hans. Kenn oss aS læra af hon- um, sem var hógvær og lítillátur, svo að lundin hans veröi lundin vor og vér verSum ávalt í hópi trúrra og einlægra lærisveina hans. Amen. RæSutexti: InnreiSin i Jerúsalem. (Mt. 21, 1—9). Frelsarinn er á leiS til Jerúsal- em síSasta sinni meS lærisveinum sínum. í baráttu hans viS æSstu I>resta og Farísea vissi hann, að nú mundi skríöa til skarar. Hann nálgast því höfuöborg þjóSar sinu- ar meS tilfinningum, þrungnum viöburSum þeim, er fyrir framan hann lágu. Hann haföi fariS veg- inn frá Jeríkó til Jerúsalem. ,Vega- lengdin var hér um bil 15 m'ilur enskar. Lá ledöin um land, vilt og ömurlegt, meö alls konar hœttum á allar hliöar, bæSi af villidýrum °g stigamönnum, reins og hann sjálfur haíSi lýst henni i dæmis- sögunni ógleymanlegu um misk- unnsama Samverjaun. Svo hafði LeiS hans öll veriö gegn um lífiS, Lrá því hann fyrst hóf aS kenna. Otr mi vissi hann, að fyrir honum ia a>S falla ræningjum í hendur. þar sem þorpið Betanía stóS, er uú húsaþyrping dálítil. Nálægt tuttugu hús, fátækleg og léleg, standa þar nú og búa þar nokkur- ir b e d ú í n a r af Araiba-ættum. Eru eySimerkurbiíar þar austur nefndir svo, og er mennin-gi þeirra a mjög lágu stiigd. þorpið er nefnt El-Azzriyeh, Lazarusar- hær. Hellir einn, ljótur og ömur- tegur, er þar sýndur þann dag í dag. Segja munnmælin, að þar sé gröf Lazarusar. Liggur hellirinn ójúpt í jörS niSur, og eru eigi ferri en 15 þrep niður aS fara. Er ferSamönnum fylgt þangaS viS hertisljós, sem vitaskuld er eigi uærri nógu bjart til að dreifa utyrkrinu. — Matteus nefnir eigi ‘Betan'íu, heldur Bebfage. NafndS 'þýöir : Fíkjubœr, en slíkt örnefni er nú hvergi til. Halda menn helzt, aS Betfage muni * eldra nofn á þorpinu, sem smám saman hafi þokað úr sæti fyrir hinu. 1 síöara hluta spádómsbókar Sakaría, sem ýmsir helztu biblíu- skýrendur nú á dögum (t. d. M a r t ) álíta færðan í letur fyrst á annari öld fyrir Jýrist (9'—15 -káp.), er talaö um komu hins lang- þraða framtiðarkonungs Gyöinga til Jerúsalem meö þessum oröum ; Fagna þú mjög, dóttirin Zíon, lát gleöilátum, dóttirin Jerúsaleml. Sjá, konungur þinn kemur til þín ; réttlátur er hann og sigursæll ; lít- iilátur og ríður asna, ungum ösnu- lola (Sak. 9, 9). þienna ritningar- stað heimiflærir Matteus up.p á þaö, sem nú bar við. Skoðan hans á iramkomu frelsarans virðist vera sú, að hann hafi stöðugt verið að laga siig eftir því, sem um Messias er talaö i gamla testamentinu, sem vitaskuld er af barnaleg.um mis- skilningi sprottið. Jóhannes tekur fram, að ritningarstaður þessi hatl ekki komið lærisveinunum í hug fyrr en eftir á. En þetta kemur aí löngun Matteusar til að færa íyrir því órækar sannanir, úr gamla testamentinu, að Jesús hafi venð Messias. Vildi hann með þvi þrýsta Gyðingum til tráarinnar á Jiesúm. En að einu leytd hefir hann mis- skilið orð Sakaria-bókar, þar sem hinum dýrlega konungi er lýst svo, að hann sé lítillátur og ríði asna, ungum ösnufola. Hann skilur þetta svo, sem átt sé við tvö dýr, ösnu og fola hennar, þar sem höfundur- inn á að eins við eitt einasta dýr, ungan ösnufola, sem enginn heíir áður komið á bak, en lvsir þessa með tveim hliSstæSum orSum, eins og títt er á hinu hátíðlega skálda- máli Hebriea. Fyrir þennan mis- skilning lætur Matteus dýrin hafa verið tvö, sem lærisveinarmr áttu að sækja. Hinir þrír guðspjalla- mennirnir geta að eins um eitt, ösnufolann. í huga Gyðinga var dýrið helgara, áður en því var komiS á bak, eða því beitt fyrir va-gn fyrsta sinni. 1 huga frelsarans hefir þaS veriö aðal-atriðið, aS nú loks, er liann lé't það aö vilja fólks þess, er fylgdi honum, að koma til borgar- innar á þann hátt, að allir sæi, að nú kannaðist hann opinbierlega við það, að hann væri Messías, skyldi þaS um ledS verða ljóst, að hug- mynd hans um. Messías væri alt önnur en þess. Af þeirri ástæðu velur hann ösnufolann, þenna lítil- mótlegasta og auvirðilegasta reiÖ- skjóta, sem notaður er af mönn- um, en eigi veglegan hest, sem minnir á bardaga og orustumanu og jarSn.eskan valdhafa. — Lœri- svoinarnir breiða klæðd sín á dýriö og hann stígur því á bak, en veg- urinn er stráSur trjálimum og yfir- höfnum aif vinum hans. FólkiS ræS- ur sér ekki fyrir fögnuði. Galíleu- menn vildu sýna dramblátum borg- arbúum, að nú kæmi sá úr eigin átthögum þeirra og ættjörðu, er allir yrði aö lúta — Israelskonung- ttrinn tnargþráði. Samt segja þeir aS eins: þaS er spámaðttrinn Jesús frá Nazaret, er inn í borgina kem- ur. Og nú tekur fólkið aS syngja einn af hinum svonefndu skrúS- göngu sálmum símim, 118. sálm- inn. Flestir ætla nú, aS hattn sé ortur við sigurhrós Jtidasar Mak- k-abeusar og musterishreinsan hans áriS 165 f. Kr. það var siðvenja, að syngja 25. versið úr þeim sálmi eins og lofgerðaróp, er g.engið var hátíðlegri skrúðgöngu kring um brennifórnaraltariS eitt sinn á dag sex fyrstu daga hátíSaJÍnnar, en sjö sinnum síSasta daginm. Sjö- undi dagurinn var nefndur hið mikla hósanna, og jafnvel greinar af víSir og myrtus og pálmaviö voru nefndar h ó s - a n n a. Orðið mérkir : Hjálpa nú! AS öðru leytj er ekki sálmin- um nákvæmlega fylgt, en orðin löguð eftir ástæðum. í n a f n i drottins merkir eflaust meS hjálp drottins og fulltingi, því nú komi konungsveldi DavíSs meS Jesú. Hósanna í hæstum hæSum merkir : Látum herskara himn- anna einnig syngja honum lof og prís! þaS er eins konar bæn um, að konungshylling þessd fari líka fram á himnd. Matteus endar frásögu þessa meS því að benda 4 eftirtektdna, sem þetta vakti í borginni. Öll borgin komst í uppnám. Hver er þessi? segir hann að fólkið spyrji. Gefur hann með því í skyn, aS hingaö til hafi Jerúsalems-búar lít- inn gaum gefiS orSróminum um kraftaverk hans og kenningu. Lúk- as segir frá, bve Faríseum líkaði athœft þetta illa, og hvernig þeir heimtuSu, aö hann þaggaði niður í lærisvieinum sínum. Hann hefir varðvedtt fyrir oss hið dýrmæta svar : Ef þessir þegði, myndi steinarnir hrópa! Hann segir oss líka frá tárum frelsarans, er hann leit borgina og harmi hans út af yíirvofandi örlögum hennar þetta er þá í aöal-atriSum þaS, sem viö bar pálma-sunnudaginn fyrsta. Er vér skoSum þaS út af fvrir sig, er þaö gleöi-efui : FólkiS fagnar honum, sem bar sannleikan- um svo dýrlega vitni, þó sá fögn- uSur sé nokkuS blandinn, ýmdst misskilningi eða stundar-æsingu, eða þá beinum mótþróa. 'Pálma- sunnudags-tedkni'n, sýndust honum öll í vil. Ilann er af miklum fiölda fólks krýndur til konungs. Fögn- uður mikill hlýtur að hafa verið í hugum lærisvednanna. Stundin, sem þeir svo lengi höfðu þráð, var loks runnin upp.' Alt haföi gerugið aS óskum. þó Farísear létu sér fátt um finnast, var lítið aS marka. þrýsting almenningsálitsins myndi brátt verða þeim ofurefli. En þaS fór alt á annan veg. Dagarnir næstu voru notaðir ai foringjum lýSsins til óskaiplegra æsinga. þeir tóku nú á öllu, sem þeir áttu, til aS koma fólkinu í skilning um, aS hér væri óskapleg hætta á ferðum fyrir sáluhjálp þ'jóðar.innar og alla velferð. Fengi hann að halda kenningum sínum á- fram, væri úti um þjóðina. Róm- v-erjar kæmi og myndi þröngva kosti hennar verr en nokkuru sinni áður. Ilér væri líka um algjöra eyðing guðstrúarinnar að ræða. Ilann, þessi nýjungamaSur frá Gal- íleu, gerði sjálfan sig að guöi, tal- aði lastyrði gegn musterinu, lötr- málinu, guSsþjónustunni og öllu, er Gyðingum værd heilagt. AS láta hann ráða, væri aS glata öllu þjó'ðarsjálfstæSi fyrst og fremst. En um leið væri þaS aS glata öll- um óSulum þjóSarinnar og hníga niSur 1 ömurlegasta heiSindóm, — verSai líkir hundunum heiðnu hring- trm í kring. A þenna hátt var máliS flutt fyrír lýSnum. Og með þessu móti tókst, að láta sama fólkið, er sungiö hafði hósanna svo fagurt pálma-sunnudag, hrópa k r o s s - festu hann! föstudagdnn langa. það er sárgrætilegasti harm leikurinn, sem mannkynssagan hef- ir frá að segja. Enda hefir hann snortið tilfinningar mannk nsins meir en nokkuS annaS, sem við hefir boriS. Harmsagan er svo ó- umræöileg v-egna þess, aö liér eru það þeir af mönnunum, er ofbeld- inu valda, sem vegna stöSu sinn- ar, þekkingar á sannleikanum og viegna opinberrar játningar áttu að fagna frelsaranum bezt og ryöja kenningu hans rúm meS þjóSinni. En sami harmleikurinn hefir oft verið leikinn upp aftur með mönn- um og verður sjálfsagt oft leikinn enn. Pálma-sunnudagurinn með h ó s ann a og föstudagurinn langi meS krossfestingu er sífelt að endurtakast. Vikan, sem byrjar meS deginum í dag, er oft neénd vikan helga — kyrðarvika eða dy'mbilvika, vegna dymblanna eða trékólfanna, sem í kaþólskum sið voru festir í kirkjuklukkumar í staS málmVólfanna vanalegu, svo ómurinn yrði sem lægstur. Svo átti að vera hljótt um menn vegna harmsins mikla, er að höndum hafSi borið vikuna þá, er mann- kynsfrelsarinn varS aS láta líf sitt á svo ömurlegan hátt fvrir mann- vonzku þeirra, er þá þóttust vera trúuðustu og einlægustu þjónar guSs og sannleikans. Sá siSur var að mörgu leyti fag- ur, en misti þó mest af helgi sinni og fegurð vegna þess, að kirkjan, er gjöra vildi harminn út af kross- dauða frelsarans svo mikinn og varanlegan i hjörtutn mannanna, hefir á öllum tímum átt svo mikið ai lund Faríseanna og æðstu prest- anna, og bedtt henni hvað eftir annaS á sama hátt, þegar ástœS- ur hafa veriö líkar. Kirkjan hefir lagt mikla áluerzlu á dauða frelsar- ans á krossinum. En dæmi Faríse- anna hefir hún því miður eigi látið sér aS varnaöi veröa. FreLsarinn lætur líf sitt á krossinum fyrir of- sókn, sem hafin er gegn honum út af trúarbrögðunum. Sú trúar- bragSa-ofsókn gegn lærisvednum hans hélt áíram svo aS segja lát- laust þrjár fyrstu aldirnar eftir líf- lát Jesú. En á þedm ofsóknar tím- um, þegar kristdð fólk lét líf sitt unnvörpum vegna trúar sinnar, hundruðum og þúsundum saman, blómgaðist kristin trú og breidd- ist út meS ógnar-hraða. Að þeim þrem öldum liðnum, er kristnin komin til valda. En um leið er snúiS við blaði og fariS aS beita sömu oifsóknar og ofbieldis- aðferS gegn öllum, sem ekki voru kristnir. Fyrst voru heiðingjarnir beit'tir ofbeldi og leitast við að út- breiða kristindóminn og slökkva heiSnisneistana, sem eftir voru í löndunum, með pyndingum og líf- látum. En leigi leið á löngu áður kristnir menn tóku sjálfir aS of- sækja hverir aðra fyrix einhvern meiningamun út af trúnni. Biskup einn á Spáni, Priscillianus, var fyrsti kristni villutrúarmaður- inn, sem líflátinn var þegar á fjórSu öld (385), vegna þess hann prédikaði þá tegund kristindóms, sem honum virtdst sannleikanum samkvæmust og samvizkan bauö honum. Hann var hinn ágœtasti maður og einn heittrúaðasti, þeirra, er þá voru uppi í kristn- inni. þeir, sem ódáðaverki þessu komu til ledðar, voru tveir spán- verskir bdskupar, Iþacius og I d a c i u s, .sem litu andlega yfir- burði þessa bróSur síns oisjónum og náSu sér niSri á honum meS þessu. En þegar eftir ríflátið, risu upp tveir helztu biskupar krdstn- innar, Ambri)sius í Milano og Martinus í T. o u r s, og dœmdu þa'ð skýlausan glæp. Og allir kristnir biskupar aSrir, er fengu kynst málavöxtum, vírðast hafa gtaðfest þann dóm. Frá dögum Agústínuss kirkju- fööur, sem lezt er tv.eir tugiir voru liðnax aí fimtu old, og íram a uaga Luters reð otsos.narnug.unnn og aðíerð peirra Kailasar log- um og lolum í Xirkjunni. þá vai haleitastai skj’ldan aLtin su, að alltr skyldi trua nákvæmlega eins og Kenna nákvæmlega eius. Væri þar í einhverju brugoiö ut aí,vegna pess samvizKan byoi, var pað sjaltsögð dauðasök. Hugmynddn : Umburoarlyndi t truar- e f n u m var etgi til.— Lúter kom tram með þá kenmngu, að hugsan- ir vœri tollfnar. Villitrú sagði hanu væri andlegur hlutur, er eigd væri uut að höggva niöur með exi, né brenna í eldi, né drekkja í vatni. Samt sem áður. var A 1 v a hershöfðingi látinn framkvæma boð páfa og liákristinna keisara, og taka ai lííi eigi íærri en 7'5 til 100 þúsundir manna á ílollandi ednu. Og- að unnu því óskaplega ætlun- arverki, var honum hátíðlega af- hentur brandur, búinn gimsteinum, af l’íusi páfa 5., tneö þessum um- mælum : “þigg heilagt sverð að gjöf frá guði’’. Svona var hrygðiu mikdl út aí því, sem gjört var á Gy ðingalandi páskav ikuna!. Karl níundd, Frakkakonungur, er með réttu talinn einn hinna aum- ustu og örgustu einvalda, er mannkynssagan kann frá að segja. Ilann lét taka af lífi eigi færri en ðO.OOO1 þegna sinna, Bartólómeus- nóttánæ ógleymanlegu, — blóðnótt- ina ógurlegustu, sem yfir manu- kynið liefir liðið, aðfaranótt 25. ágústmánaðar 1572. þetta óskap- lega ódáðaverk var framið, i orði kveönu að minsta kosti, í guðs- þakka skyni, á sama hátt og krossfestingin, til að ryðja óvinum kirkjunnar úr vegi, siðbótarmönn- unum frakknesku. Nú skyldi menn ætla, að út af slíkum frámuna glæp hefði risið skelfilegur storm- ur og blásdð yfir kristnina. þegar biskuparnir kristnu, Ambrosius og Martinus og fjöldi annara með þeim, skulfu heilagri bræði á fjórðu öld, er þeim varð kunnugt líílát Priscillianuss, siem þó var framið eftir langa rannsókn og að löglegum dónfi, skyldi menn ætla, að út af þessu hryllilega miðnœt- urmorði haföi kristuin öll hafist handa og risið til mótmæla seint á 16- öld. Ned, siðferðistilfinningin var orö- in sljórri í stað þess að vera gleggri. Gregor páfi þrettándi lét slá beiðurspening í sigurhróss- sk)-ni, lét ágætan málara, V a s - a r i , penta mynd af viðburðinum handa páfahöllinnd, og gekk skrúð- göngu hátíðlegri með prestum sín- um og biskuputn, til að syngja dýrlegt t e d e u m , — guSA dýr- lega lofgjörS, og sýna fögnuS páfadómsins yfir morSum þessum. Frá sankti Angelo kastala voru fallbyssur látnar drynja, skraut- eldar kyntir á strætum Rómaborg- ar, og kardináli einn gaf þúsund gull - s c u d i sendisveini þedm í þóknunarskyni, er bar honum tíS- indin. Annar karddnáli (Orsino) leitaöi foringja moröframkvæmd- anna uppi í borginni Lyons og veitti honum blessun sina og syndaaflausn. Einn merkasti saigna- ritari nútíÖarinnar (Leckie) heíir sagt, “aS rómverska kirkjan hafi úthelt meira síiklausu blóði, en nokkur stofnan önnur, sem til (Framhald d 4. bls ) ROIUN HOTEL 115 Adelaidc St. WmDÍpe# Bezta $1.50 á dag hás í Vestur Capada. Keyrnla ÓKeypis inilli VHL'nstö^VH ok: hóssuis <* nótt*’ oa degi- ^L^hlyonÍDÍg hios bezfa. Vid- skiftí I^Ihi Hii * h ÓLAFL’K ö. ÓLAFSSON, íslendfngur, af- areiflir yttur. IlcimsækjiÖ hann. — • O. ROY, eigatidi. . A. H. RAROAIi Selur llkkistur og annast um ótfarir. Allur útbáuaður sA bezti. Enfremur selur hanu al'skouar minuisvaröa og legstaina. 12lNenaSt. Phone 806 HEIlftSURlftttLIT or TVÆB 8keratileKar sögur f&nýir kaup- endurfvrlr að eios 93S.OO. Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Ásg. Benediktssou 528 Simcoe St. Winnipeg. ---THE--- “Arena” Þessi vinsæli skautaskáli hér f vesturbænum er nú opinn. Isinn er ágœtur. 18da Mounted Rifles Band íSpilar á Arena. KARLM. 25c.—KONUR l5c. Chas. L. Trebilcock, Manager. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VfNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : Jamcs Thorpe, Eigandl A. S.TORBERT’S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy's Hótel. Besta verk, Agæt verkfmri; Rakstur I5e en‘Hárskuröur 25c. —■ Öskar viöskifta íslendinga. — MARKET H0TEL 146 PRINCKSS ST. L" P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPBG Bdeta teKuadir af víufðuKum og vtndl una, afúiiyuning góð hósið endurbætt Woodbine hotel 466 MAIN ST. Skmista Billiard Hall í Norövesturlandinu Tíu Pool-horÖ.—Alskonar vfn og vindlar Gistinx og fæÖi: $1.00 á dag og þar yfir JLeitnon A Hcbb, Eigendur. Á beztu heimilum livar sem er í Amerfku, þar mnnið þér finna HEIM8- KRINGLU lesna. Hún er eins fróðleg og skemti- leg eins og nokkuð annað fslenzkt fréttablað í Canada 218 SÖGUSAFN HErMSKEINGLU telpunni. Fyrst neitaSi hann, aS hafa stoliS hen.iii, en þegar An.thony sannaSd eignarrétt sinn meS mark- inu 4 handleggnum, og sagSi hvar hann heföi náÖ henni, þá þoröi hann ekki aö þræ.ta lengur og af- henti Antoníusi fósturdóttur hans, en fékk í staSinn peninga. ‘‘Angela varS eítir hjá Anitony. Hún var nærri tiu ára aS ajdri. Antony fékk ágætan kennara. kanda henni, sein veitti henni tilsögn í tungumálum, sógu, hljóöfæraslættá og söng. Rödd hennar varð svo fögur, aö kennarinn- undraSist yfir henni og sagði, aS meö tímanum findd hún ekki sinn líka. “ En Antony gleymdi ekki óformum sínum. Hon- fiw tókst aS kveikja sterkar ástríSur til sín hjá henni, svo aS þegar hún var 16 ára, féll hún í faöm ■hans, fögur, hugfangin og ákaflynd. “í sama ítalska shrauthýsinu, þar sem Matthild- fir haföi einusinni, gengið við hldS hans, settist harm fifi aS meS dóttur hemnar. Eitt ár nutu þau ásta- s»luntiar á því heimili. “ Ekki sagSi Antony hennd frá því, aS hún heföL fiður veriS hjá sér, svo hún leit á hann sem þann fiiann, er hefði frelsaö sig úr hinum vonda flökku- fiianiiaihóp. Nú fór Antony aS leiSast í dalnum. Hann þráSi aS fullkomna heínd sína, og langaöi til að hcdmsækja Matthiildd í f<>öurlandi manns hennar. “Skömmu síSat yfirgaf hann ítalíu. þegar hann ^vaddi ástmey sína, sagSi hann : Sú trygS, sem ég krefst aí þér, er trygS sálarinnar. þú getur hagaS þér eins og þú vilt, en gleymdu því aldred, aS þú ert mín, og átt aS hlýSa kröfum minum. “Angela féll í faSm hans og sór honum ævarandi. trygð og hollustu — og hún hefir efnt þaS heit. “Nú íer ég til horSurlanda’’, sagSi Antony viö- FORLAGALEIKiURINN 219’ sjálfan sig. “Matthildur, ég skal merja þig eins og vindurinn mer blóinin”. . “ þegar hann kom til NorSurlanda, var Matthild- ur dáin. Sorg, iSrun og samvizkukvöl lögSu hana í gröíina. ‘‘ En hún skildi eftir son. Hann var 16 ára...... þú þekkir þaS, sem eftir er, EberharS. “ þú veizt, hvernig Antony sáSi sínum eitruSu kenningum í ltuga sonarins viS gröf móSttr hans. þú veizt, hverniig hann eyðilagði álit sonarins á því '.fagra, góða og heilaga, — hv-iernig hann gróðursetti ávexti holdlegra fýsna í hugsun hans, og hvernig hann tondraði óánægju sonarins til lrins ráðvanda föSur. “ þiegar faSirinn varS þess var, hve vond áhrif gesturinn hafði á son sinn., þá varö Antony að fara burtu. — En kenningí hans liafSi fest rætur hjá drengnum, sem ekki var mögniegt aS eyðileggja. “ Nokkrum árttm síöar hittust jiieir aítur, kennar- inn og nemandinu. Antony varS aftur félagi hans, vinur og kentiari. Hann fór með honum til Noröitr- landa, og þegar ungi greifinn undi ekki lengur heima, fylgdi hann honum ttm þýzkaland, Frakkland, ítolíu og Austurlönd. “ Antony, sem sjálfur var oröinn félítill, lifSi eins og prins á kostnaS vinar síns, hvatti hann til iosia og lasta og deyddi hjá honum alla iöruttartilfinnmgu. “ þaS var í ítalíu, sem ungi grcifinn sá Angelit fyrst, og fékk þegar ást á henni. “ Antony sá þaS, brosti en sagSi ekkert. “ Greifinn var ríkur. Hann lagSi gullf.jötra á töframeyna, .... og áður langt um leiS, féll Angela í faSm hans,— systirin féll í faðm bróSur síns. “ Antony var hinn kátasti og sagSi sigri hrós- andi : Matthildur, sjáSu börnin þín ...... “ Ilér endar saga mín, EberharS. þú hefir séö, 220 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU að rang'læti foreldranna kemur íram á börnunum. Eg get ekki aö því gert. Ég hefi aöeins hefnt mín. “ Viö flýjum frá heimili þínu meS gttll þitt, fnS þinn og rósemi. Ég hata þig ekki lengur, og hafi ég gert J>ig ógiæíusamait, þá íhugaSu, hvaS ég Jtefi liSiS. “ þú getur auövitaö sagt : MóSir mín er orsök í J>essu en ég ekki, .. ég hefi breytt viS þig sem viu og Jni launar mér þaö meS svikum. þú hefir stevpt mér og systur minni ’í hiS' versta díki smánarinnar. “ þegar þú'segir þetta, EberharS, þá er ég neydd- ur tdl aS viöurkenna, að þú hafir rétt- fyrir þér, en svara j ifnframt : ásakaSu mig ekk< heldtir forlögin. “ þaS gengur ósýnilegur, langrækinu andi um heiminn. Grikkir kölluöu hann Netnesis, en kristnir menn nefna hann endurgjald. “ Eg hefi veriö boðheri þessa anda, Eberharð. Get ég gert að því ? Eg haóöi ásett mér að ltefna mín — og nú finn ég, að hofndarþorsti minn er sl-okn- aður. “ Eg hefi hingaö til í samræSum viS þig, neitaS öllum möguLika á iðrun, ég gerSi þaS til aS hefna mfn, til aS eyftileggja hjá J>ér alla von um betrun. Ég tabiSi þá andstætt skoöiin minm, því edns og ég trúi á hin ósýnilegu lög endurg.jaldsins, trúi ég því aS þetrun og fyrirgiéning geti átt sér staS. En eng- in fvrirgefning fæst án þjáninga. þín iSrun verSur erfiS, en hún er tnögttleg. Nytsöm og alvarleg starf- semi getur frelsaö J)ig frá örvæntlLngu og brjálsemi. Ég hefi áSur talaS viS þig um skemtanir, aö ég tala nú ttm starfsemi, er af því, aS ég aumkast yfir for- lög þín. Eg segi þér þaS satt, aS hatri mínu er nú fullnægt. “ Vertu nú sæll, EberharS. Reyndu ekki aS finna okkur, þaS er gagnslaust. Geymdtt hjá Jx't' J>aS, sem ég hefi sagt Jx’r og eySilegStt Jætta bréf. ViS sjá- umst aldrei aftur. FORI.A GALEIKURINN 221 “ Angela verður ekki söngmær bér eftir, hún fylg- ir mér, hvert sem ég fer. Ást hennar á ég, — þig hefir htin aldrei elskað. — Vertu sæll. Antony C rispin. ” þiegar EberharS var .búinn aö lesa bréfiS, hné hann clan á legubekkinn/ og sat lengl hugsandi. Síö- an spratt hann á fætur, reif bréfiö í smápjötlur og tró'S Jxvr undir fótttm síntim. “ þú, djöfull”, tautaöi hann. “þú talar um fyr- irgefningu, ef'tir að hofa steypt mér í þaS hyldýpi, sem ekiki er mögulegt aS losna viö, .... morSingi föö- ur mín..... ástmögur systur minnar........ Cæsar Bor- gia, þú yarst barn 'i samanburSi viS mig”. “Iðrunv segir hanm, gagnlegt starf. Ha, ha, ha, hann veit vel, aS þetta er aö fleygja olíti i eldinn, sem étur mig upp til agna. Hann veit, aS J>essi orð kveikja eldkyndil í huga rnínum, .... vekja nýjan ó- vin, ... iðranina”. “1 Jæssum tveimur orðtim, iðran og íyrirgefning, sem hann lætiir í ljós með falskri hlutteknnigu, felst fullkomnunin á hans djöfullega hatri, Ila.mi vill kveikja efa í liuga míntim,.. efa á því kenningakerfi, sem hann heíir sjálfur gróðursett þar, ........ ]>essu fiæðikerfi um trúleysi og tilfinningarlaitsa eigingtiri, sem.ég hefi fylgt svo rækilega. Ilann vill gera Jx-tta fræðikerfi efasamt, tdl J>ess að steypa mér i botnlausa örvæntingu til viðbótar. “Já, af því hann sá, að slíkt striS mundi eyfti- leggja ntig. Ilann vildi gefa mér bendingu mn nauS- svttina á að leita fyrirgefndngar, af því hann veit, að slikt er mér ómögulegt”. “þtegar ltann var búdnn að innræta mér kenuing- una um eðlisnauðsyn, sem' afsakaði alla mína lesti, þá vill hann ónýta þessa Venningu, svo ég kafi ekki ert aö styöjast viö.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.