Heimskringla - 14.04.1910, Blaðsíða 6
BU 6 WINNIPEG, 14. APRÍL 1910,
BBIMBKKIKOCi
Yfirburða
Yottur um
HEINTZMAN
&C0.
PIANO
sýnir sig f ýmsum atriðum.—
Það er engin fals-lýsing, að
þetta hljöðfæri sé langt yfir
öllum öðrum í tónfegurð og
emfða ágseti. —
Frægustu söng- og tónfræð-
ingar sem ferðast um Canatla
— frtlk með yfirburða þekk-
ingu —■ velja allir f>etta Piano.
Ending þess og vaxandi
trtnfegurð með aldri liljóðfær-
anna, hefir komið öllum leið-
andi söngkenslustofnunum til
þess að nota þessi Piano.
Eu bezt af öllum sönnunum
er vitnisburður þeirra mörgu
þúsunda Canada manna og
kvenna sem eiga og nota f>essi
fögru hljóðfæri, og hafa dag-
lega ánægju af f>eim.
Vér tökum gömul PIANO
í ákiftum fyrir ný. —
528 Main St. — Phone 808
Og f Brandon og Portage La Prairie
Fréttir úr bœnum.
Safnaðarfundur í Tjaldbúðinni,
til að ræða um áríðandi málefni,
verður haldinn í fundarsal kirkj-
unnar kl. 8 á fostudagskveldið í
þessari viku, 15. þ.m. Áriðandi, að
.allir safnaðarlimir sæki fundinn.
Fuiltrúanefndin
Til bænda.
Sérstakt athygli veitt pöntunum
fyrir Carloads ai heyi, höfrum og
kartöftum. Öll bændavara tekin til
sölu, ef óskað er, fyrir 10 prósent
söiulaun. Pantanir afgreiddar fljótt
og skilvíslega.
GOODMAN & WILTON
(Albert J. Goodman og H. G. Wilton)
GrKAIN and Pkoduce Merchants
94 IKZiZWG- ST.
Tals. : Main 9646. Nœtur-tals.: Ft. R. 147
GoodtempLarahúsinu. (Sjá anglýs-
ingn á öðrum stað í blaðinu). —
þessi sjónleikur hefir ætíð verið
U'Ppáhaldsleikur fólksins, og má
því vænta, að þar verði hústfyllir
bæði kveldin. Allur útbúnaður hef-
ir verið vandaður,, og tjöldin, sem
herra Friðrik Sveinsson hefir ný-
málað sérstaklega f^'rir þennan
leik, eru talin hreinasta meistara-
verk. þeir, sem leika þennan leik,
hafa haft stöðugar æfingar um 2.
mánaða tima, og. meö því að í^st-
ir, sem nú leika, hafa haft tals-
verða leikæfingu á liðnum árum,
getur fólkið vænst góðrar skemt-
unar, og ætti þv’i þessi skemtun
að verða vel sótt.
Ilerra Jóhannes Einarsson, kaup-
maður að Ixigherg, Sask., var hér
á ferð í sl. v.iku, að sel'a svína-
hjörð, sem hann flutti til bæjarins.
þau seldust fyrir lOþJc pd. á fæti.
TalsimaTnúmeri Gunnlaugs Jó-
hannssonar, 800 Victor St., hefir
nýskeð verið breytt. , Nýja sima-
númerið er 9 6 5 1. þetta eru
Goodtemplarar sérstaklega beðnir
að athuga.
Vér viljum vekja athygli á aug-
lýsingTi um Tombólu, sem stúkan
ISLAND ætlar að hafa í Únítara-
salnum fimtudagskveldið í næstu
viku þann 21. þ.m. (ekki 14.). Góð-
um dráttum lofað og skemtun á
eftir Tombólunni. — Einnig eru
meðLimir stúkunnar beðnir að láta
ekki bregöast að sækja næsta fund.
Gunnlaugur Árnason og þor-
steinn Gíslason, frá Brown P.O.,
voru hér í bænum í sl. viku. Einn-
ig kom hingað úr kynnisferð til
Kyrrahafs herra Árni Sigfússon,
írá Brown P.O. Hann hefði fundið
landa í ffestum bygðum þeirra á
Kyrrahafsströndinni, og einnig í
Red Doer nýlendunnii á austurleið.
Vel leizt Árna á landslagið og út-
■sýnið vestra, og líðan landa yfir-
leitt. Veturinni sem leið var sá
lakasti, er komið befir á strönd-
inni í sl. 8 ár. Næg atv.inna þar
vestra og kaupgjald hátt, en mest
fjör í viðskiftalífinu í Seattle og
Vancouver. — Árni biður Heims-
kringlu að íæra íslendingum á
ströndinni og í Alberta nýfendunni
alúðarþakkir sínar fyrir góðar við-
tökur.
Ungmenni fermd í
kirkju 10. apríl 1910 :
Tjaldbúðar-
Leiðréttingar biðst á þvi, að
þeir $4.00 í ekkjusjóðinn, sem aug-
lýst var í fyrra blaði að væru frá
Mr. og Mrs. Eymundsson, Marker-
ville, Alta., — átti að vera : Mrs.
C. Christinsson $3.00 og Mrs. Ey-
mundsson $1.00.
1.
2.
! 3.
4.
i
5.
6.
i 7.
• 8.
9.
(0.
Ilv
12.
13.
14.
,15.
16.
17.
18.
19.
20.
Anna Kristjana Halldórsdóttir
þorgeirsson.
Anna Sigríður Magnúsdóttir
þorgdlsson.
Guðlaug Guðlaugsdóttir Egils-
son.
Guðrún Auðunnsdóttir í Arn-
grímsson.
Hildur Lilja PétursdóttirThom-
son.
Ingveldur Lárenzina Finnboga-
bogadójttir þorkelsson.
Kristín Aradó'ttir Fjeldsted.
Jónína þuríður Sigurjónsdótt-
ir Snædal.
Valdína. Theódóra Guðlaugs-
dóttir Egilsson.
þórdís Lovisa Nikulásdóttir
Össursson.
Eggert Magnússon Eggertsson.
Gústaif Jóhannesson Gottfred.
Jóel Björnsson Pétursson.
Tón Finnbogason Thorkelsson.
Kristmann Ágúst Bjarnason
Davíðsson.
Kristhergur Stefánsson Bald-
vinsson..
Magnús Vigfússon þorvaldsson.
Oscar Pálsson Sigurðsson.
Pétur ívarsson Jónasson.
Sveinn Guðmundsson Sveinsson
Herra Guðmundur Bergþórsson, j
járnsmiður, o.g kona hans) sem um
sl. tvö ár hafai dvalið í Blaine, !
Wash., komu hingað alkomin til j
barna sinna á þriðjudaginn var. —
Samtímis þeim kom og að vestan
Mrs. Veronika Kristjánsson, og
einniig herra Magnús Ilólm, með
fjölskyldu sína alla. Herra Hólm
seizt að á Dvergasteini við Gimli
bæ.
í samskotalistanum frá Antler í
síðasta blaði er sagt að G. Da-
víðsson hafi gefið í ekkjusjóðinn
$61.00, átti að vera $1.00. Einnig
er pósthús herra Alberts Guð-
mundssonar talið Antler, en átti
að vera Ewart P.O.
Iveikfélag Goodtemplara leikur
“•Efintýr á gönguför” á mánudags
og þriðjudagskveld í næstu viku, í
Takið eftirl
Vegna forfalla getur hr. Baldur
Sveinsson ekki flutt fyrirlestur
sinn "Um verzlunareinokunina á
íslandi” á Menninigarfélagsfundi í
kveld (miðvikudag), eins og aug-
lýst var í síðasta blaði. í stað
hans flytur séra Gnðm. Árnason
fyrirlestur um ‘‘Kvonfang og hag
konunnar að fornu og nýju”. Allir
velkomnir. Fjölmennið og komið í
tíma.
Dr. G. J. Gíslason,
Physlclan and Surgeon
18 Soxtth 3rd Str, Orand Forkt, N.Dak
Athygli voitl AUQNA, EYIiNA
og KVERKA SJÚKDÓUUM A-
SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM-
UM og UPPSKURDI. —
lt*S goihg ^ú getur ekki búist við
að það geri annað en eyðast í
reyk. því ekki að fá nokkur tons
af okkar ágætu kolum, og haía á-
nægjuna af, að njóta hitans af
þeim, þegar vetrarkuldarnir koma.
Komið til vor og neínið þetta bl.
D. E. ADAMS COAL CO.
YARDS I NORÐt'R, StÐtR. AtSTtR OO
VBSTUR BŒNtM
AOal Skrtfst.: 224 BANNATYNB AVB.
Herra J. R. Johnson, að Nar-
rows P,0., hefir safnað þar í bygð
og sent Almienna spítalanum hér
í bænum (dags. 12. þ. .) $31.00,
sem er frá eftirtöldum geíendum :
Björn H. Helgason, $5.00 ; J. R.
Johnson, $2.751 Helgi Einarsson,
$2.06 ; John J. Wilson, $2.00 ;
Dajvíð Gíslason, Sigurgeir Péturs-
son, Oli Olson, Bjarni Helgason,
J.. H. Helgason, Guðjón Erfends-
son, Benedikt Jónsson, A. M. Free-
man, Armann Guðmundsson, Bene-
dikt Jónsson, Geirfinnur Pétursson,
Gústav Kernested, Karl Kerne-
sted, Árni Jónsson og Gisli Jóns-
son, $1.0ð hver ; Hilda Johnson,
Haraldur Sigurðsson, Kristín
Goodman, Kjartan Goodman, Vil-
helm Kernested, Sigutður Bald-
vinsson, Björn Hallson, Ilallur
Jónsson, 50c hvert ; Guðmundur
Kjartansson, 25c. Samtals $31.00
I o G T
'Næsti fundur stúkunnar Heklu
verður haldinn í neðri sal Good-
templarahússins. þetta eru með-
limir vinsamlega beðnir að taka
til greina.
Til skýrinp:ar.
Herra ritstj. Heimskringlu.
1 öndverðum október sl. tókst
ég á bendur, samkvæmt bón góð-
kunnra og góðra vinkona, Mrs. J.
Halldórsson og Mrs. J. Thordar-
son, að gangast fyrir samskotum
handa Marju Magnúsdóttur og
börnum hennar, til heimilis á þara-
völlum á Akranesi í Borgarfjarð-
arsýslu á íslandi, — til þess, sam-
kvæmt þennar eigin ósk, að hún
með börnum sínum gæti flutt til
Canada til gamalla kunningja hér.
Eftir því sem mál þetta var mér
ljósast, var ekkja þessi varnar og
umkomulaus, líðandi með 4 börn-
um aí hungri og nekt. Áleit ég því,
að hér væri að vinna íyrir gott
máleini, og lofaði og lagði við
drengskap minn, að koma máli
þessu í fulla framkvæmd á ednn
eða annan hátt. Gerði ég því ráð-
stafanir til þess, að almennur fund-
ur yrði haldinn í bygðinni, til að
þyrja með, og eftir að hafa séð á-
rangur þann, sem hanu hafði, áleit
ég heppilegast, að vekja athygli al-
mennings á því í gegnum blaðið
Heimskringlu hvernig alt stóð. Á-
I rangurinn af því er nú almenningi
| kunnur, og er ég því ekki ednungis
tlaðinu og ritstjóra þess þakklát-
ur, heldur einnig öllum þeim, sem
með stakri mannúð og örlæti hafa
myndað hjálparsjóð þessarar fá-
tæku ekkju, og með því sýnt trú
sína á því kristilega spakmæli : —
‘‘það, sem þér gerið einum af min-
um minstu bræðrum, þ a ð g e r-
i ð þ é r m é r ”.
Með hjartans þökk fyrir góð-
semd og örlæti, fyrir hönd vina og
aðstandenda nefndrar ekkju, rita
ég nafn mitt og heimilisfang.
Staddur í W’peg 8. apríl 1910.
Albert Guðmundsson,
Ewart, Man.
Hinn fio-peti sjónleiknr
íintýr á
Gönguför
sýndur á Goodtemplara
húsinu
18. og 19 apríl
MÁNCDAGINN og ÞRIÐJU-
DAGINN í NÆSTU VIKU
Aðgöngumiðar : '50c, 35c og 25c
Átta fyrstu raðir niðri næst leik- j
sviðinu kosta 50c sætið og í gall-
aríi upp móti feiksviðinu. þessar
sætaraðir eru merktar m'efS stöf-
um : A, B, C, o.s.frv., og aðgöngu-
miðar að þeim á sama hátt. —
Til hliðar niðri og fyrir aftan þær
raðir kosta sætin 35c, og til hliðar
uppi 25c ; þau sæti ekki merkt.
Aðgöngumiðar eru til sölu í
bókabúð H. S. Bardals á Nena St.
og hjá Árna Kristjánssyni, aldina-
sala á Sargent Avo.
Tjöldin eru ný, máluð af Friðrik
Sveinssyni, ov eru listaverk. Ut-
búnaður allur hinn vandaöasti. —
Lofað góðri skemtan.
Johnson’s Orchestra
skari't'r miHi þHtn.
Iæikurinn byrjar á slag-
inu kl. 8 e. h.
Bréf eigia að Hkr.: —
Bertha Stephanson.
S. K. ólafur Johnson.
Mrs. O. T. Anderson
Loftur Guðmundsson.
Tvö hin síðasttöldu íslandsbréf.
Islendingar í Gimli bæ minnist
þess, að herra Elis G. Thomsen er
maðurinn, sem gerir allskonar ut-
an- og innan-húss málningu fljótt
og vel. Einnig pappírsleggur hann
hús og gerir “Kalsomining”.
Númer 21. af þessa árs Heims-
kringlu verður keypt hér á skrif-
stofunni. Sex eintök óskast.
Tombóla
Stúkan Island hefir Tombólu í
Únítarasalnum á fimtuagskveldið í
næstu viku, þann
21. apríl,
(en ekki 14. apríl eins og á að-
göngumiðunum stendur). Margir
ágætir drættir á boðstólum. — Á
eftir Tombólunni verður fólki gef-
inn kostur á, að skemta sér.
Allix vinir bindindismálsins eru
beðnir áð haíi hugfast að koma
og gleðja stúkuna með nærveru
sinni.
Aðgangur og dráttur 25c
Sléttan mikla.
Fyrir nokkrum mánuðum lofaði
herra C. Eymundsson í Innisfail, j
iAlta.,. að fræða lesendur Heims-
kringlu á því, hvernig þeim Isfend-
ingum litist á Grand Prairie hér-
aðið í Alberta, 220 mílur norður
af Edmonton, sem þangað fóru í
landskoðunarferð á sl. hausti.
Einn þessara skoðunarmanna var j
herra G. H. Olson í Blaine, Wash. !
Hann ritar hr. Eymundssytii, dags.
1. apríl 191-0, á þessa feið :
“... það verulegasta, sem ég
get sagt þér, sem afleiðing af ferð
minni til Grand Prairie og athug-
am landsins þar er, að mér feist
vel á landið, og hefi ég því ákveð-
ið, að flytja þangað á næsta
hausti, að öllu fortallalausu, og
svo ætla félagar mínir eintiiig að
gera. Við ætlum okkur að vera
komnir til Edmonton í ágústmán-
uði næstkomandi”.
Heimskringlu hefir og verið send-
ur uppdráttur af parti af útmældu
bæjarstæði í Prairie City þar á
sléttunni miklu. Lóðirnar kosta nú
í upphafi frá $50.00 til $100.00, og
borgist nokkur hluti andvirðisms
út í hönd, en afgattgurinn á 6 og
12 mánuðum. En ekki ræður hr.
Kymundsson íslendingum til að
kaupa þær lóðir að svo stöddu.
Spurning:
Eru “plasterers” eða vegglíms-
legg'jarar smiðir, eða ef þeir eru
það ekki, hvað eru þeir þá ?
Borgari
SVAR : — þeir eru s m i ð i r.
“Plasterers” A’innan er handverk
(Skilled Labour). þeir taka sand-
inn og hárið, brenna kalkið og
með vatni blanda saman frumefn- j
unum, þar til þeir hafa framleitt
hæfilegt smíðaefni. Úr efni þessu
gera þeir húsveggi, skreytta með
listum, myndum og rósum. Sú at-
vinna verður ekki nefnd annað en
smíði, og þess vegna .eru “plaster-
ers” jafnan taldir í smiðatölu hér
í landi. Enda eru húsin ekki talin
fullsmíðuð fyrr en þeir eru búnir
að bæta sinni smíðavinnu við það, [
sem timbur og steinsmiðir hafa
áður lagt til þess. Ritstj.
Sveinbjörn Árnason
l'astcigniiNiili
Selur hás og lóöir, eldsAbyrgöir, og lAnar
peninffa. Skrifstofa : 12 Haak of Hainilton.
TALSÍMI 5122. HÚS-TALS. 8695
ÞAÐAN
S E M
KARLA
KO MA
BEZTU
S K Ó R
F R Á
Menn segjast ifá beztu skó hér,—
það virðist vera einhuga álit. það
ætti svo að vera, því vér kaupum
þá beztu skó í öllum tegundum,
— það bezta, sem vér þekkýim,
það bezta, sem búið er til.
Verðið er frá
$3.00—$8.00.
Skóm vorum er nú raðað fram
til aðdáunar og sölu.
Ryan-Devlin Shoe Co
494 MAIN ST. PMONE 770.
Fyrirspurn.
Eg 'vierzlaði við North Star
Creamery félagið í Árdal með
nokkur hundruð pund af smjöri,
og borgaði starfskostnað, sem nam
6c, og fékk ég minna fyrir pd.
en hluthaiiar, og svo aftur %c, sem
þeir lögðu í varasjóð. Hafði ne-fnd-
in lagalegatt rétt til að taka þetta
hálfa cent og setja í varasjóð, af
þeim manni, sem er ekki félags-
limur ?i Fáfróður.
SVAR. — Lögmaður staðhæfir,
að niefndin hafi rétt til þess.
Ritstj.
Vantar strax!
stúlkur til að sauma skyrtur og
yfirbuxur, einnig stúlkur til að
læra skyrtu og yfirbuxna saum.
Stöðug atvinna. — Finnið
NORTHERN SHIRT CO.
148 PRINCESS STREBT.
CJ* 1L
Court VlNLAND, nr. 1146, C.O.
F., beldur fund kl. 8 á fimtudags-
kveldið 14. þ.m. í Goodtemplara-
salnum. Félagsmienn eru mintir á
að sækja fundinn. K.S.
Jörð til leigu
í Áraesbygð í Nýja íslandi. Landið
alt vírgirt. Tíu ekrur ræktaðar.
Gott hús, o.s.frv. Umboðsmaður
er Gísli Jónsson, kaupmaður, Ár-
nes, Man.
KENNARA VANTAR
við Hálandskóla No. 1227, um sex
mánaða tímabil, byrjar með maí.
Skólafrí ágústmánuð. Umsækjend-
ur tilgreini kauphæð og mentastiig
og æfing í kenslustörfum. Sendið
tilboð fyrir 22. apríl 1910 til
S. EYJÓLFSSON,
14-4 Hove P.O., Man.
KENNARA KÖLLUN
fyrir Sleipni skóla no. 2288. Byrj-
ar 1. maí og endist í 6- mánuði.
Kennari geri grein fyrir menta-
stigi sínu og tilgreini mánaðar,
kaup.
Utanáskrift : —
S. J. EIRÍKSSON,
Box 8, Wynyard, Sask.
DR.H.R.ROSS
C.P.R. meðala- ogskurðlækuir.
Sjúkdrtmum kvenna og barna
veitt sérstök umönnun.
WYNYARD, --- SASK.
Dr. M. Hjalfason,
Oak Point, Man.
Anderson & Qarland,
LÖGFRÆÐINGAR
35 Merchants Bank Building
PHONE: main 1561.
r.— ...
Þarft þú ekki að fá
þér ný föt?
FF ÞAU KOMA FRÁ
CLEMENT’S, — ÞÁ
VERÐA ÞAU RÉTT
Réttur að efni, réttur í aniði
réttur f áferð og réttnr í verði.
Vér höfum miklar byrgðir
af fegurstu og beztu fata-
efnum. —
Geo. Clements &Son
Stofnað Arið 1874
204 Portage Ave. Hétt hjá FreoPre8s
W-i___
Th. JOHNSON |
JEWELER
286 Main St. Talsfmi: 6606
: J0HN ERZINGER :
♦ TOBAKS-KAUPMAÐUR. ♦
a Erzinger's skoriÐ revktóbak $1.00 pundiO £
^ Hér fást allar neftónaks-tegundir. Oska ▲
^ eftir hréflegum pöntunum. ^
+ MclNTYRE BLK., Main St., Winnipeg a
^ lleildsala og smáaala. ^
—G. NARD0NE------------
Verzlar með matvðro, aldini, smá-kðkur,
ailakonar metindi, mjðik og rjóma, sðmul.
tóbak og vindla. Óskar viðskifta Island.
Heitt kaffi eða te á ðilnm ttmom. Fón 775«
714 MAIÍYLAND ST.
Boyd’s Brauð
?rauð vor ættu að vera «t
borðum yðar daglega. Gerð
úr beztu tegund hvedtis, og
búin til í hreinti nýtízku
bakaríi. Ðiðjið matsalann yð-
ar um þau eða símið oss, og
vér sendum þau heim í hús
yðar.
Bakery Cor.Sp«nca& Portage Ave
Phone 1080.
^ ^ ^ i—i-ii-ii~trr>~ir i 1 1
Winnipeg Wardrobe Co.
Kaupa brúkaðan Karla og
Kveuna fatnað,—og borga
vel fyrir hann.
Pbone, Main 6539 507 Notre Dame Ave.
BILOFELL * PAULSON
Union Ba.uk 5th Floor, No. 5ÍÍÖ
solja hás og lóöir og annast þar aö lút*
andi atörf; útvagar peningelán o. fl.
Tel.: 2685
Jónas Pálsson,
SÖNGFRÆÐINGUR.
Útvegar vönduð og tídýr hljrtðfæri
460 Victor St. Talsfmi 6803.
-I. L. M.T1I0MS0N,M.A.,LL.B.
LÖQFRCEÐINQljR. 25514 Portage Ave.
BONNAR, TRUEMAN
& THORNBURN,
lögfræðingar.
Suite 5-7 Nanton Blk, Tals. 766
Winnipeg, Man. p.o.box 223
Húðir og ógörf"
uð Loðskinn
Verzlun vor er vor bezta
auglýsing. SendiS oss húðir
yðer og loðskinn og gerist
stöðugir viðskifitamenn.
Skrifið eftir verðlista.
Th« Lighlcap Hide 4 For Co.,
P.O.Boxl092 172-176 KingSt Winuip
16-9-1
TIL SÖLU:
160 ekrur af bezta landi, stutt
frft járnbrautarstöð. Fyrsti
nmður með $7.00 fær hér grtð
kaup. — Finnið
Skúli Hansson & Co.
47 Aikens’ Bldg.
Talsíral, Maln 6476 P. O. Box 833
MARTYN F. SMITH,
TANNLÆKNIR.
Fairbairn Ulk. Cor Main & Selklrk
Sérfræðingur f Gullfyllingu
og öllum aðgerðum og tilbún
aði Tanna. Tennur dregnar
in sársanka. Engin veiki á
eftir eða gómbólga. —
Stofan opin kl. 7 til 9 k kveldin
Offioe Phone 6944. Haimilb Phou «462.
W. R. FOWLER A. PIERCY-
Royal Optical Co.
307 Portnge Ave Talsfmi 728®-
Allar nútföar aðferðir eru notaðar '
anen skoðun hjá þeim, þar með hin
adferð, Skuvea-skoðun, sem KJöre-
Ollum &RÍ8kunnm. —