Heimskringla - 21.04.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 21.04.1910, Blaðsíða 6
bts 6 WINNIPEG, 21, APRÍI/ 1910. HfiiflSíKKIKULA Yfirburða Yottur um HEINTZMAN &C0. PIANO sýnir sig f ýmsum atriðum.— Það er engin fals-iýsing, að þetta hljóðfæri sé langt yfir öllum öðrum í tónfegurð og smfða ágæti. —- Frægustu söng-og tónfræð- ingar sem ferðast um Canada — fólk með yfirburða þekk- ingu —velja allir f>etta Piano. Ending þess og vaxandi tónfegurð með aldri hljóðfær- anna, hefir komið öllum leið- andi söngkenslustofnunum til þess að nota þe3si Piano. En bezt af öllum sönnunum er vitnisburður þeirra inörgu þúsunda Canada manna og kvenna sem eiga og nota pessi fögru hljóðfæri, og hafa dag- lega ánægju af f>eim. Vér tökum gömul PIANO f skiftum fyrir ný. — 528 Main Et. — Phone 808 Og f Brandon og Portage La Prairie Fréttir úr bœnum. =f GLEÐILFAIT SUMARli Vonzkuhríðar-ísing tneð oísaroki var hér allan sl. föstudag ; dagitin áður hafði veriö rigning, svo að á föstudaginn voru öll asfalt stræti borgarinnar sveill-lögð, svo að ó- stætt var hestum, sem þó var al- ment beibt fyrir vagna þann dag, ednkum fyrri hluta dagsins. Marg- ir bestar duttu og meiddust svo, að það varð að skjóta þá þar sem, þeir lágu. Strætavagnar gátu ekki gengið reglulega, og umfcrð öll tepitist að nokkrum mun. Hríöinni hélt áfram að mestu uppihalds- laust þangað bil á sunnudagskveld. Á mánudagsmorguninn var komiö bezta veður. Til bænda. Sérstakt athygli veitt pöntunum í bænum þau herra Tryggva Hall- dórsson, frá Iceiandic River, og ungfrú Guðnýju Jónasson, frá fyrir Garloads ai heyi, höfrum og Hnaiisutti. Hkr. óskar þessum kartöftum. Öll bændavara tekin til nýgiftu hjónum allrar hamingju. sölu, ef óskað er, fyrir 10 prósent j sölulaun. Pantanir afgreiddar fljótt j ~ Frézt hefir, að Jóhannes og skilvíslega. i Björnsson, sem um nokkur undan- I farin ár hefir starfað að music- G00DMAN & WILTON (Albert J. Goodman og H. G. Wilton) ÖEAIN AND PRODUCE MeRCHANTS ©4 ZKZiZNTGr ST Tals. : Main 9646. Nœtur-tals.: Ft. R. 147 ar kenslu í Minnesota, hafi nýlega orðið undir vagni í Minneapolis og beðið bana af. munu hafa verið viösbaddir. Að eins örfáar konur voru í hópnum, Hnefnaleikendur gerðu 4 tveggja j mínútna atrennur — í mesta bróð- erni — og létu áhorfendur hlægja. j 2 pör karla glímdu. Hinir fyrri voru hérlendir menn, og v jöfnuður með þcim. Síðast glímdu þeir E. Quist, 200 punda beljaki, og Jón Hafiiðason, landi vorjHann er aðeins rúmlega 140 pd. á þyngd, Safnaöarfundur í Tjaldbúðinni til að ræða um áríðandi málelni, 'verður haldinn í fundarsal kirkj- unnar kl. 8 á föstudagskveldið í ■þessari viku, 22. þ.m. Áríðaudi, að allir safnaðarlimir sæki fundinn. F ulltrúaniefndin. Engin kaffisala veröur í Tjald- ar mikill búðinni í kveld (fimtudag), eins og auglýst hefir verið. Á orði er, að kjöt rtjuni talsvert hækka í verði hér í fylkinu á kom- og gat því ekki búist við sigri. En alldl1 sumri, ef til vill komast upp sjáanlegt var, að hann hafði miklu meira afl í hverjúm búbik þuml-} ungi á líkama sínum, heldur enn! andstæðingur lians, og glímdi af miklu listfengi. Hamn varð þó að lokum að lúta í lægra h-aldi fyrir ofþyngd hins. þessi samkoma sýndi, að það er ekki arðvænlegt gróðabragð, að halda slíkar samkomttr í Gocdtem- plarahúsinu. í 25c pundið fyrir bezta kjöt. “Efintýr á gönguför'’ var leikið í Gooidtemplarahúsinu á mánudags og þriðjudagskveldin í þessari viku fyrir fullu húsi bœði kveld- Fóik haföi búist við góðri ‘þ'essa‘hafði’piíturinn salnað $35M, tn. skemtan, því viöbúnaður hafði ver ið mikill um langan tíma, Leikur- inn átti að byrja klukkan 8, en byrjaði ekki fyr en 20 til 25 mínút- um síðar. Musik var engin á und- an leiknum, og gerði það biðina lengri og leiðinlegri. Leikendur voru stimir lélegir, og söngurinn, sem alt of mikið er af í þessum leik, var hjá flestum þeirra hrap- Fjórtán ára gamall piltur frá Rotimamn, sem kom hingað til Canada ei-nn síns liðs fyrir 2 árum, bað um bæjarleyfi í síðustu viku til þess að mega selja blöð hér á götunum. Móðir hans er heima í Roumaniu og er ekkja. Pilturinn kvaðst hafa unnið að blaðasölu á götum Winnipeg borgar síðan hann kom til landsins, cg af gróðanum af því starfi hefði hann sent móö- ur sinni 10 dollara á hverjum mán- uði og borgaö frænda síntim, sem hann dvelur hér hjá, $2.00 á vtiku fyrir fæði' sitt og húsnæði. Auk sem hann á nú í sjóði. En hann kvaðst ætla að halda áfram að safna, þar til hann ætti $100.00, og þá ætlaði hann að senda eftir móð ur sinni, svo að hún gæti komist hingað vestur. Pilturinn hefir og i gengið á skóla part af hverjum degi síðan hann kom hingað, og I talar nú vel eusku. j Annar piltur, 12 ára gamall hefir arlega slæmttr. Ltmaburðir og lat- um nokkurn tlI1danfarinn tíma unn- bragð viðvamngslegt, og of lagt is fyrir sér ^ mógur sinni talað, svo að nálega ekkert heyrð- , ,bróðltr) með biaðasölu, og fleiri ist til sttmra leikenda, jafnvel frá , d(l.mi eru þessu lík hér f (bæ. næstu bekkjttm. Prógram var ekk- = IIér er að ræða um piltia) sem ert prentað, svo að áhorfendur vænta má að 4 koman,di 4rum hofðu fyrir þá sok ekki full not af komist £ lRÓðar stoður hér { landi. leiknum. Tvent var þó gott, —I _____________ tjöldin (máluð af herra Fr.Sveins-l UnKmenn,afélafr únítara heldur syni) og kammeráðið. Búningar {tind £ kveld (miðviklldag). Allir leikenda voru og góðir. j féla,gsmen,n ámintir um að sækja fundinn. Til skýringar. Herra ritst.jóri. Út af upplýsingum þeim við- víkjandi fargjaMssendingum til Is- lands, er þér gefið í siðasta blaði yðar, sjáum við ástæðu til að taka það fram, að þessar sömu upplýsingar höfum við haft við hendina undanfarandi og gefið þær öd 1 tttn, sem leitað hafa hjá okkur upplýsinga um þetta efni, sem margir haJa gert, ýmist bréflega eða munnlega. Yið auglýstum í janúarmánuði síðastl., að viö sendum fargjöld til íslands fyrir alla, sem æsktu þess, og hafa nú þegar margir sent, sumir stórar upphæðir. Við erttm yður þakklátir fyrir að hafa auglýst þessar upplýsingar því það getur sparað bréfaskriftir bæði okkur og þeim, sem fargjöld vilja senda. Nú geta þeir sent far- gjöldin bil okkar, án þess að skrifa fyrst eftir upplýsittgnm um þetta atriði, eins og margir hafa áður gert. Winnipeg, 18. apríl 1910. Bíldfell & Paulson. Hjúkr i. unarKona íslenzk óskar eftir atvinnu við að stunda sjúklinga. Nákvæmnf er á- byrgst, og borgunarskUmálar væg- ir. Símið : Main 9299. Stjórnarnefnd Almenna spítalars hér í borg hefir beðið Heimskiingbi j þakkarorð frá J. Ilelgasvni að fl.vtja þakklæti fyrir $18.2 •, BerRen £ þessu blaði 4ttu að koma safnað af Philip Johnson, Stony { fyrri vikU) en urðu að bíða y na Hill, Man., frá þessum gefendum : riiml,eysjs Phil. Johnson, Ingimttndur Sig-' í Heimskringlu nr. 26 (31. marz sl.) er þess getið, að herra B. D. Westmann hafi gefið 5 dollara til ekkjunnar á Akranesi. þetta var misskilningur, herra Westmann sendi að vísu dalina, en þeir voru gjöf írá öðrum manni í Church- bridge, sem ekki vildi láta nafns síns getiö, en nefndi sig : ‘^Nískur í Churchbridge". urðsson, Sigurbjörn Kristjánssch, A. J. Halldórsson, E. Rafnkelsson, Einar þorleifsson, G. þorleiisson, P. Tihorsteinsson, Kristján Sig- urðsson, H. Daníelsson og Guðm. Johnson, $1.00 hver ; Gísli Eíríks- son, Jón GuSmundsson, Oli John- son, B. Johnson, Kristján Back- Dánarfregn. þeir feðgar herra Björn Líndal frá Markland, Man., og Karl og Leópold synir hans,_ voru hér í borg í sl. viku. Ivarl var á leið til Wild Oak til að kvongast þar ,uttg- frú Hólmfríðí Helgason. Brúðkaup- ið átti að 6ara fram á máuudaginn var. man, J. E- Vestdal, Kristján Thor- kirkíu 1 daR (Amtudag) kl. 2 vardsson, Valdimar S. Eiríksson ' V«ur oe skvldmeoni hinnai og Vilborg þorsteinsdóttir, 50c hvert ; Sigttrbjörn GuSmundsson, 75c ; Rósbjörg Egilsson, Eiríkur Sigtirðsson, Önefnd, Patrick Char- , strand, S. I). Hólm, A. úlbury, !her hartn«r fjorung; Laugardagskveldið þann 16. þ.m. andaðist að Leslie P.O., Sask., Mrs. Ólafía Jónsdóttir Anderson, nær sextug að aldri. Jarðarför hennar íer fram frá T'jaldbúðar- ie.h. og skyldmenni hinnar látnu eru vinsamlega beðnir, aö senda engin blóm á kistu hinnar fram- liðnu, Mrs. Anderson sál. hafði dvalið aldar og átti og fleiri skemtanir fara fram í Goodtemplarah úsinu fimtudagskv. 5. maí nœstkom. Nákvæmar aug- lýst í næsta blaði. Veitiö því eft- irtekt! Wellington Grocery horni Victor og Wellington stræta, selur nú 5 pund Santos kaffi fyrtr $1.69, kartöflur 50c bushel og egg 20c dúsinið. Býður nokkur hetur. B. Th. Hördal, Ónefnd, 25c hvert. hér fjölda vina, sem nú væntanlega Samtals $18 25 i hetðra jarðarför hennar með nær- ~ ý;__________ j veru sinni -í kirkjunni. í seinasta blaði láð-ist að geta | þess í auglýsingu „m Tombóltt, er I ÍIerra Nlkulás Ottenson, fra Riv- stúkan ÍSLAND ætlar aö balda í er Park- Wmmpeg, var kommn til Herra Sveinn Thorsteinsson, frfi Edinburg, N. D., kom í sl. viku úr landskoðttnarferð sinni um Saskat- chewan nýlendu Islendinga, ' og leizt vel á landið, en gat ekki náð þar í he.imilisréttarland. Hann hélt heimleiðis eftir tveggja daga dvöl hér í borginni. Hon. R. P. Roblin, forsætisráð- herra Manitoba, var haldið fagn- aðarsamsæti í Adanic klúbbnum á fimtudagskveldið var, í tilefni af því, að hann er n.ú svo kominn til heilsu, að hann getur annast um cleáldarstörf sín í þinghúsinu og öðrum stjórnarbyggingum. Barsmí'ða og glímtt samkoman í Goodtemplarahúsmu á fimtudags- kveldið var var illa sótt, um eða máske nokkuð yfir htutdrað manns Únítarasalnum á fimtudagskvefdið , GlasSow a Skotl indl þann p Þm- í þessari viktt (sumardaginn j ~ en ve“rna Þrengsla á ollnm Kufu- fyrsta), að þar veröa ÓKEYPIS ; sklPum> varö haun ásamt 27 KAFFIYKITINGAR ______ Fólk manns’ sem samfer5a honum eru, þannig kosb á að fá aðgang að ! aS Wða 1 Skotlandi td Þess 16' Þ; sbemtun, einn drátt á Tombólu og kaffi með braiiði, — alt fvrir 25c. þetta eru óvanaleg vildarkjör og fólk æíti því að nota þetta tæki færi og gera með því bæði sér og stúkunni ánægju. þann L þ.m. gaf Pétursson siéra Rognv. m. Hann er því væntanlegur með em háPinn um 26. eða 27. þ.m. Vesturfararnir í þessum hóp með herra Ottenson eru þessir : Frá Reykjavík—Guðmundur J óhannes- son, Karitas Jónsdóttir, Alexand- er þórarinsson, Jónína þórarins- dót-tir, Hjálmtýr þórarinsson, lt*S ^OÍIY^ ^ getur ekki búist við saman í hjónaband hér1 J°n BreiðfjörS, Kristjana Bneið- _______________________ fjorð, Jóhannes Breiðfjörð, Magn- ús Sigurösson, Sigríður Magnús- soni, Gústai Magnússon, Guðjón Jónsson, Gróa Oddbjörnsdóttir, vStefán Guðjónsson, KristbjörgGu'ð jónsdóttir, Einar Guðjónsson ; frá Patreksfirði—Arni Brandsson, Eiuar Jónsson, Sigurður ÐenedLkts son, Rögnvaldur Guðbjartsson, Egiil Guðbjartsson, Össurlína Guð- j bjartsdóttir, Gestný Gestsdóttir, í Anna Guðmundsdóttir ; frá Seyð- isfirði'—Arnbjörg Stefánsdóttir,Sig- ríður Einarsdóttir og Stefán Ein- arsson. Dr. G. J. Gíslason, Physlctan and Surgeon 18 South 3rd Str, Orand Forka, N.Dak Athygli veitt AUGNA, EYRNA og KVERKA SJÚKDÓMUM A- 8AMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI. - Court ísafold No. 1048, I.O.F. heldur fund í samkomu- sal Únítara miðvikud.kv. 27. apríl Fundurinn byrjar kl. 8. Meðlimir eru ámintir um, að koma á fundinn. Prógramsnefndin hefir gott prógram eftir að starfsfundur er búinn. J. W. Magnvsson, rilari. -m Sárir fætur. þér segið 1 j ó 11 , þegar þér fáið skósár á fœturna. En það er óþarft. þér skuluð bara kottu hingað til skókaupa og þannig koma í veg fyrir skósárindi. Mjúk- leðurs-skór á breiðum leistum, á- ferðarfagrir, eru geröir til þess að lækna fótsærin. VerðiÖ er $5 $5.50 og $6 þér munduð fúsir til að borga tvöfalt þetta verð, er þér hafið reyn.t skó vora, heldur enn að vera án þeirra. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST PHONE 770. Söngsamkoma Söngsamkoma verður haldin undir umsjón “The Luther League” Fyrstu ensku lútersku kirkjunnar fimtudiagskveldið 21. apríl, í neðri sal Goodtemplarahússins (horni Sargent og McGee stræta), byrjar kl. 8. Aðgangur ókeypis, samskot tekin. Fjölmennið. Board of Control hefir veitt lög- reglunefnd borgarinnar 4 þús. doll- ara til þess að útrýma öllum laus- lætishúsum hér í borg. í sjóð ekkjunnar á Akranesi hefir Beimskringlu borist á sl. tveimur vikum : — Safnað af P. J. Norman, Chttrchbrigde, Sask. ,..... $15.25 Frá Nes P.O., Man.......... 4.00 Frá Fort Rotige, Winnipeg 4.25 Samtals ......... $ 23.50 ÁSur auglýst ...... 591.30 Alls innkomið ..... $614.80 Gefendur í Chttrchbridge eru : — I’. J. Normau, $2,00' Mrs. G. Goodmítin, E. Johnson, Mrs. G. Eggertsson, Miss G. Árnason, J. Gíslason, O. Gunnarsson, K.Krist- jánsson, K. Eyjólfsson, St. Val- fcerg, $1.00 hvert ; G. Árnason, J. Árnason, 1$ (íEggertsson, V. Vigfússon, E. Bjarnason, Mrs. H. Thorbergsson og M. Magnússon, 50c hvert ; St. Suðfjörð, Th.Hjálm- arsson og Miss St. Sigurðsson, 25c hvert. Gefendur að Nes P.O. eru : Is- leifur Helgason, Guðm. Ilelgason og Thorfinnur Helgason, $1.60 hv.; Mrs. Guðlaug II. Eiríksson og 0- nefndur, 50c hvort. Yantar strax I stúlkur til að sauma skyrtur og yfirbuxur, einnig stúlkur til að iæra skyrtu og yfirhttxna saum. Stöðug atvinna. — Finnið NORTHERN SHIRT CO. 148 PRINCESS STREET. Stúkan Island hefir Tombólu í Únítarasalnum á fimtuagskveldið í þessari viku, þann 21. apríl, (en ekki 14. apríl eins og á aö- göngumiðunum stendur). Margir ágætir drættir á boðstólum. — Á eftir Tombólunni verður fólki gef- inn kostur á, að skemta sér. Allir vinir bindindismálsins eru beðnir að haf t hugfast að koma og gleðja stúkuna með nærveru sinni. KAFFI ÓKEYPIS Aðgangur og dráttu’* 25c KENNARA KÖLLUN Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f iferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Qtofnaö áriö 1874 2Ö4 Portage Ave. Rétt hjá FreePress I Th. TOI j ^OHNSON JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 ♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦j JOHN ERZINGER TOBAKS-KAUPMAÐUR. Erzinger's skoriö reyktóbak $1.00pnndiö Jirzmger s suono reyktöbak $1.00 pnnaxn H6r fést allar ueftóbaks-tefrundir. Oska eftir bréfleffnm pöntunum. McINTYRE BLK., Muin St., Winnlpeg Ileildsala og smésaia. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ •♦*♦♦♦♦♦♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ G. NARDONE- Verzlar meÖ matvöru, aldiui, smá-kökur, allskonar sœtindi, mjólk og rjóma, sömul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Haitt kaíli eöa te á Öllum tímnm. Fón 7756 714 MARYLANl) ST. Boyd’s Brauð BrattS vor eru góð af þv| vér notum bezta mjöl og höf- um beztu bakara í Cattada í brauðgerðarhúsi voru. Vqx- andi viSskiítavinafjöldi sanu- ar, að brauð vor eru betri en alment gerist. Vér keyrunt þau heim í hús yðar daglega. BakaryCoi’ Spence & Portage Ave Photie 1030. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Main 6S39 597 Notre Dame Ave fyrir Skipni skóla no. 2288. Byrj- ar 1. maí og endist í 6 mánuði. Kennari geri griein fyrir menta- stigi sínu og tilgreini mánaðar, kaup. Utanáskrift : — S. J. EIRÍKSSON, Box 8, Wynyard, Sask. DR.H.R.ROSS BILDFELL i PAULSON Uoíod Bank 5th Floor, No. 5SSÖ seJja hús og lóöír og annast þar aö 1 át- andi störf; átve<?ar peningalán o. Tel.: 2685 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. tltvegar vönduð og ðdýr hl jUðfísri 460 Victor St. Talsími 6803. .J.L.M.T1I()MS0N,M.A,LX.B. LÖaFRŒÐINQUR. 25514 Portage Ave. C.P.R. meða]a- og skurðlæknir. Sjúkdðmum kvenna og barna veitt sérstök umiinnun. ---- SASK. WYNYARD, að það geri annað en eyðast í reyk. þvi ekki að fá nokkur tons al okkar ágaetu kolum, og haía á- nægjutta af, að njóta hitans af þeim, þegar vetrarkuldarnir koma. Komið til vor og nefnið þetta bl. D. E. ADAMS COAL CO. YARDS I NORÐUR, SUBUR, AUSTUR OQ VESTURBfBNUM AOal Skrlfat.: 224 BANNATYNE AVB. Sveinbjörn Árnason I nst ei" MUNitli Selur hás og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa: 12 Hank of Hamilton. TALSÍMI 5122. HÚS-TALS. 8695 Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, lögfræðingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. Winnipeg, Man. p.o.box 223 Miðvikttdagskveldið í næstu viku (þann 27. apríl) verður venjulegur hálfsmánaðarfundur í MenningartEé- lagintt. þá flytur herra Baldur Sveinsson erindi það, sem hann hafði ætlað að flvtja á síðasta fundi félagsins. Erindið er “Um einokunarverzlun á íslandi frá ár- unum 1602 til 1854”. þetta eru menn beðnir að hafa hugfast og f'jölmenna. Allir veJkomnir. TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá járnbrautarst'íð. Fyrsti maður með $7 00 fær hér gðð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 A>ke» s’ Bldg Talafml, Maln 6476 P O. Box 833 Anderson & Garland, LÓGFRÆÐINGA R 35 Merchants Bank Bnilding PHONE: MAIN 1561. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairbalrn Blk. Cor Main Selkirk Sérfræðingnr f Gullfyliingu og öllum aðgerðum og tilbfm aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gðmbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 & kveldin OIBo. Phona 1944. Heitailia Phoae (462. Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor berf® auglýsing. Sendið oss húSif yðar og loðskinn og g^fist stöðugir viðskif'tamenn. Skrifið eftir verðlista. The Lightcap flide & Fnr Co., Limitfá P.O.Box 1092 172-178 KingSt w. R. FOWLER A. PIERCY-1 Royal Optical Co>, 807 Portene Ave. Talsitui 7206'.« í Allar nútfAar aðferðir eru nyn tkoðun hjá þeim, þar 111 gjorey^' angn- aðferð, Skugga-skodnn, sem Ollum ÍKfskunum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.