Heimskringla - 12.05.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.05.1910, Blaðsíða 3
H EIM5K5INGE A nNNIPEG, I8i MAÍ* 1910. IHs. * »•••• R08L1N HOTEL 115 Adelaide St, WinBipe» Bezta $1.50 á dag hús í Vestnr- Canada. Kej’-sla óKeypis milli vaírnstöóra og hóssins a nóttu og degi. Ai*hlynniuiíí hinsbez'n. Við- skifti tsleudini.-a ó«!íast. ÓLAFUK O. ÓLAFSSON, íslendinKur, af- BreiOir yöur. lleimsækjiö hann. — O. ROY, eigaridi. • ♦♦•9 A. H. IlAllDAI/ Selur llkkiatur og annast um átfarir. Allur átbnuaOur sA brzti. Enfreinur selur h«uu aLskonar miuuisvarOa og legst«ina. 121 NenaSt. Phone 306 Hf,! jmiiitiM;:.! 02 tvær sketntilestar sö«ur fánýir kaup- endurfvrir aft eiria 108.00 Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Ásg. Benediktsson 486 Simcoe St. Winnipeg. THE “Arena” Þessi vinsæli skautask&li hér f vestnrbænum er nú ■ opinn. Isinn er ágœtur. 18da Mounted Rifles Band Spilar á Arena. KARLM. 25e.—KONUR I5c. Chas. L. Trebilcock, Managcr. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN Oó VINDLAR. VlNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDIN'eUR. : : : : : Oamos Thorpc, Eigandi A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er í Jimmy’s Hótel. Be9ta verk, ágæt verkfæri; liakstur 15c en'Hárskuröur 25c. — Öskar viöskifta íslendinga. — MARKET HOTEL 14« PRINCESS ST P. O’CONNELL, elgundl. WINNIFKÖ Beetu teRundir a( ví"fötiKuni 0% vt d um. aðhiyn ' inp iróö húsi end bnet' Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Skærsta Billiard Hall ( NorövesturlandÍDu Tlu Pnol-b: irð.—Alskouar vfnog vindlnr Glstin og fæÖi: $1.00 á dog og þar yfir Jli *l» MOW ék Eigendur. Á beztu heimilum hvar sem er f Amerfku, fvir munið þér finna HEIMS- KRINGLU lesna. Hún er eins fróðleg og skemti- leg eins og nokkuð annað fslenzkt fróttablað f Canada Fréttabréf. SPANISH FORK, UTAH. 28. apríl 1910. Einhver góður andi — ekki er að tala um annað hér — hefir nú stunigið svo aítan og neðan undir eyrað á mér, að ég skyldi rita þér fáeinar línur í dag, — fyrst og fremst til að láta þig vita, hvern- ig okkur liður hérna, svona yfir- l.eitt, og svo tál “skemtunar og fróöleiks fyrir fólkið”, eins og það er nú alment álitið að það sé sem ég rita! Fyrst verður þá að segja frá tíð^rfarinu á sl. vetri, þvi ég man ekki, hvort herra ‘Gísli E. Bjarna- son mintist nokkuð á það í sinni ágætu og, fróðlegu frétta-ritgerð h'éðan, sem birtist í Ilkr. ekki alls fyrir löngu. Veturinn byrjaði hér, eða vetrartíðin, með byrjun des- embermánaðar. Komu þá undir- eins frost svo mikil, að elztn menn mundu ei önnur slík, og mátti svo heáta, að þessi kuldatíð héldist í stöðuga þrjá mánuði. Að vísu var hér etki grimdarfrost á degi hverj- um, en það var einlægt óvanalega kalt, en litlar úrkomur eða snjór, nema ,til fjalla, en niðri í bygðum mátti kalla nær snjólaust. Moð byrjun marzmánaðar skifti algcr- lega um tíðarfarið, og hefir síðan máitt kalla jndælistíð, að undau- teknum tveim frostnóttum, sem komu um miðjan þennan mánuð, og orsökuðu 'talsverðar skemdár á aldinum, sem víðast hvar voru öll útsþrungin, en of ung og þroska- fitil til að standast frostið og kuldann. Aðrar skemdir urðu ekki, ,og vona menn að uppskera verði góð, því ait lítur vel út, ef engin óhöpp koma fyrir. Heilsufar er gott og yfirleitt ai- menn vellíðan. Löndum vorum líður flestum bærilega, bæði hvað heilsu og efni snertir. þiedm þokar allajaina á- fram á framfaraveginum, bœði lik- aml-ega og amllega, — efnalega og andlega, væri máske réttara að hafa það. Margir þeirra eig-a nú orðið laglega og h-entuga búgarða, og fleiri parturinn af þeim, sem hér búa, hafa nú á þessum siðusui 3—4 árum komið sér upp allra- myn-darlegustu og beztu íbúðat- húsum, sem standa ekkert á baki heimilum hérlendra manna, hvorki að fegurð eða dýrledka. þeirra “mottó” sýnist vera áfram og upp á við, næstum undantekningar- laust, að því er snertir iðjusemi, nýtni, sparsemi, reglu og dugnað. Eru þeir í þessu svo samanvaldir. LEIÐBEINING AR - SKRA YFIR AREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG IIL.TÓÐFÆRI VlKSÖI.UMENN CHOSS, GOULDINÖ & SKINNER, LTD. Pianos; Player Pianos; Organs; “ VICTOR “ og “ EDISON “ Phonographs; T. H. Hargrave, íslenzkur umboösmafiur. 323 Portajfo Ave. Talsimi 4413 G E O. V E L I E, Hei’dsölu Vfnsali. 185. 187 Éortage Ave. E. Smá-sölu talsími 352. Stór-sölu talsími 464. ACCOUNTANTS & AUDITORS BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. A. A. JACKSON. Accountant and Auaitor Skrifst.— ?8 M**rcliant«! Bank. Ta^. • 5 7 0* J. D. McARTHUK CO , LTD. ByeKÍní?a-o« Eldiviöur í heildsölu og smásöln. Sölust: Princess ok Híkkíus Tals. 5060,5061,5062 OLÍA, HJÓLÁS-FEITI OG FL. MYNDASMIDIR. WINNIPEG OIL COMPANY, LTD. Báa til Stein Olíu, Gasoline og hjólás-áburö Talslmi 15 90 611 Ashdown Mlock G. H. LLEWELLIN, “Medallions” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue PIPE & BOILER COVERING SKÓTAU í HEILDSÖLU. GREAT WEST PIPE COVERING CO. 132 Lombard Street. AMES HOLDEN, LIM TED Princess <k McDermott. Winnipeg. VÍRGIRÐINGAR. THE GREAT WEST WIRE FBNCE CO., LTD Alskonar vírgiröingar fyrir bæudur og borgara. 76 Lombard St. Winnipeg. TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTI). Frarnleiöendur af tlnu Skótaui. Talslmi: 3710 88 Princess St. “Hitrh Merit” Marsh Skór ELDAVÉLAR O. FL. McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu framleiöendur 1 Canada af Stóm, Steinvöru (Grauitewares] og fl. RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 3 24 Smith St. Talslmar: 3447 og 7802 Fuilar byrgöir af alskouar vélum. ÁLNAVARA í HEILDSÖLU, R. J. WHITLA & CO., LIMITED 264 McDermott Ave Winnipeg “Kiug of the Road” OVERALLS. GOODYEAR ELECTRIC CO. KelloKR’s Talslmar og öil þaraölút. áhöld Talslmi 3023. 56 Alberi St. KAFMaGNS AKKOKÐ8MENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talslmi: 5658 Viögjörö og Vír-latrning — allskonar. BILLIARD & POOL TABLES. W. A. C A R S O N P. O. Box 225 Room 4 í MolsonBanka. Öll nauösynleg áhöld. ílg gjöri viö Pool-borö BYGGINGA - EFNI. JOHN GUNN & SONS Talsími 1277 __ 266 Jarvis Ave. Hölum bezta Stein, Kalk, Oemeut, Saud o. fl. N Á L A R. JOIIN RANTON 203 Hammond Block Talslmi 4670 SendiÖ strax eftir Verölist.i og Sýnishornum THOMAS BLACK Selur Járnvöru og Byggiuga-efni allskonar 76—82 Lomburd St. Talsfmi 6 00 GASOLINE Vélar og Brurmborar ONTARIO WIND ENGINE and PUMP CO. LTD 301 Chambor St. Sími: 2988 Vindmillur—Pumpur— Agætar Vélar. TIIE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Taisímar: iy36 <k 2187 Kalk, bteinn, Cement, Sand og Möl BLÓM OG SÖNGKUGLAR MATHESON AND GAY Hásasmiöir, suikkarar og viögeröarmenn 221 Higgins Ave. Wiunipeg JAME5 BIRCH 442 Notre Dame Ave. Talslmi 2 6 38 BLÖM - ullskonar. Söng fuglar o. fl. BYGGINGAMEISTARAR. UANKARAR.GUFUSKIPA AGKNTR J. H. G. Rl'SSELL Byggingameistari. 1 Silvester-Willsou byggiugunni. Tals: 1068 ALLOWAY & CHAMPION North End Branch: 667 Main street Vér seljum Avfsanir borgaulegar á Islandi PAUL M. CLKMENS Bygginga-Moistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argylo Bldg., Garry st. Talsími 5997 LÆKNA OG SPÍTALAÁHÖLD CHANDLER <5c FISIIER, LIMITED BRAS- og RUBBER ETIMPLAIi Lækna og Dýralækna áhöld, og hospttala áhöld 185 Lombard St., Winnipeg, Man. MANITOBA STENCIL & STAMP WORKS 421 Main St. Talslmi 18(10 P. O. Box 244. Búum til allskonar Stimpla úr málmi og togloúri CLYDEBANKSAUMAVÉLA AÐGERÐAR- MAÐU R. Brúkaöar vélar seldar frá $5.00 og yflr 5 64 Notre Dume Phone, Maiu 862 4 250 SÖG.USAFN IIEIMSKRINGLU um það leyti, sem foreldrar mínir fluttu að Lilju- dal”, sagði Georg. “'Ég man ekki eftir að hafa séð þig eða heyrt um þig getið, þegar ég var barn”. “Móðir mín dó um það leyti”, sagði Móritz. “Ég var þá líka svo lítilsigldur, að ég gat ekki vak- ið eftirtekt þína. Við vorum mjög fátæk, og hefði ekki Bergholm prestur hjálpað mér, þá hefði ég án efa mátt hætta við nám mitt fyrir fult og alt. En, eitt orð enn, áðhr en þú ferð, hr. barún. þekkir þú Stjernekrans greifa í Óðinsvík ?” “Mjög vel, við erum nágrannar. þú vektxr eftir- tekt mína aiftur á því, sem ég sá strax og ég kom hingað. þú ert mjög líkur Stjernekrans greifa”. “Eg ? Nú ertu aö spau.ga”. “Nei, þú ert mjög líkur honum, nema hvað hanu er veiklulegri. það er líka sagt, að hann sé óreglu- tnaður. En hvað kemur þér til að hugsa um hann ? Er það af því, að þið eruð svo líkir?” “Niei”, svaraði Móri-tz, “það er af alt annari á- stæðu. Er hann í Óðinsvík núna?” “Nei, á vetrum er hann vanalega í Stokkhólmi, og lifir þar afar-ríkm-annlega, en á sumrin lokar hanu stg inni í óðinsvík, og hefir ekki samneyti við nokk- urn matin svo mánuðum skiitir, nema gamlan þjón. Hann er mjög undarlegur maður, sem enginn skilur til lilítiar. Hann geymir án efa þunga sorg, setn þjáir hann mikið”. > ‘‘Heldurðu ]xið ? Hann er þó ríkur?” “Ói, hvað gagnar þa-ð ? — það er sagt um Eber- harð greifa, að hann hafi elskað 'ítalska söngmær, sem hann flutti hcim með sér frá Milano, en liún sveik hann og strauk í burtu, og þrátt fyrir það, að hann lei'taði hennar um ýms lönd í heilt ár, gat hann þó ekki fundið hana. Síðan er hann orðinn mjög þunglyndur, og til þess að verða ai með það, tekur hann þátt í öllum mögulegum skemtunum og svalli FORLAGALEIKURINN 251 á veturna. Mælt er, að eignir hans rýrni mikið við það, en því gefur greifinn engan gaum. Ráðsmaður hans hefir alla umsjón eigna hans —”. “Herra Söholm”, sa/gði Móritz. “Alveg rétt”, sagði Georg, “ég heyri þú þekkir hann. Hann er karl fyrir sig. Á borðinu hans sjást ávalt nýjustu skáldsögurnar við hliðina á brennivíns- flöskunni og viðskiftaibókum húsmannanna. Eber- harð greifi trúir ráðsmanni sínum hiklaust, en það er i almæli, að hann dragi undir sig stórar upphæðir”. “það er víst algengt með ráðsmenn”, sagði Hólm, sem hafði þagað til þessá. “þegar þú tekur við þín- um eignum, Ehrenst-am, þá máttu búast við hinu. sama”. “Stjernekrans greifi ætlar þá ekki að gifta sig?” sagði Mórit). “Nei, hann virðist hata hjónabandið”, svaraði Georg. “Fyrir nokkru síðan stakk faðir minn upp á því við hann, að hann gengi að 'eiiga systur mín—” “Isab ... ungfrú Isabellu”, sagði Móritz gremju- lega, og lék sér að rafhjarta, sem hann bar utn hálsinn. “Já”, svarði Georg undrandi. “Ilefirðu séð systur m’ina ?” \ ‘ Nei”, sagði Móritz feimnislega, “en ég heyrði þig nýJega nefna nafn hennar .. Og þetta hjóna- band?” ’ “Mun naumast eiga sér stað, að . minsta kosti ekki nokkur ár enn. Systir mín er enn of ung, og en-da þótt hún lít-i út fyrir að verða ljómandi fögur, þá befir Eberharð greifi enn enga eEtirtekt veitt henni. Hún hefir heldur ekki verið mjög aðlaðandi, þegar greifinn hefir komið til okkar, því hún virðist hafa viðbjóð á honum”. “þa-ð væri líka synd, að gifta hana þeim manni, sem hún getur ekki dskað”. f*" /WWVWVW<VSA*\VWVWVV*/VWVWVWWWWV vlf Framsóknar-hvöt. Fáein orð til huggunar og leiðbeiningar, í naf.ii frum- bygigjetida Nýja Islands, >fyrir hina ungu og uppvaxandi kynslóð. Flutt í sam- sæti á Hnausum 2. apríl '10. Aí harðfjötrum vanans og. harðstjórnar okinu kvaldir, við hretviðra gnýinn frá barnæsku vorutn uppaldir. Með fornhelga, norræna, fuuheita blóðið í æðum, til frelsis vor þrúin, svo óliáðir hvevetna stæðum. Vér gátum ed lengur lotið þeim kúgunarböndum, sem landið var fjötrað af ramdönskum níðinga höndum sem forfeður vorir frá ofríki Haraldar hlutu hörfa frá arfleifð að lokum, þó frelsisins nutu. Vcr flýðum vor óðul og átthaga minningaríka, jafnt ungir sem gainlir í ferðina lögðum vér slíka., og fötinni beindutn v-estur til Vínlandsins góða, að vita hvað framtíðin þar hefði í skauti að bjóða. Hingað að lokuin vér lentum úr flutninga stríði, þó lið væri tvístrað og smækkað ei bægði oss kvíði. Og hérna var baráttan hafin und sjálístæðis merki, í heiftþrungnum móði var byrjað á ákveðnu verki. í framandi landi og frumskóga myrkviði dimmum, í fjárþröng og margskonar reynsluninar næðingi grimmum, og þekkdngarskorti á landi og lifnaðarhögttm, — lítils vér nutum af sældar og ánægju dögum. Á frumbýlingsárunum fyrstu, það gefur að skilja, — en fátt nœr að buga jafn þrautseig^n einbeittan vilja sem okkar, að reyna að sigrast á þrautunum þungu og þyrnana lina af brautunum kynslóðar ungu. I framfiaraát'tiua örstutta káS höfum þokast, því oft hafa bjargráða sundin að fullu nær lokast. Um þrjátíu og fimm ára bil hefir stríðið vort staðið í stööugum mótvindi síðan vér lögðum á vaðið. Kynslóöán unga! Með vaxand-i þroska og þekking þolgæðum beAtið og hrindið frá sérhverri blekking, fullkomnið starfið, setn vér höfum bvrjað að vinna. Vakniðli Um síðir þá munuð þér takmarkið finna. þó mótvindar blási og brautin sé ei þakin rósum til baka ei hörfið, en gætið að villandi ljósum, sem allstaðar glitra og ginnandi vilja ykkur ledða á glapstigu heimsins, þyrnunum stráða og bredða. Leyfið ei smjaðrandi hræsninnar höggorma tungum hópnum að sundra í freistingai straumunum þungum ; brúkið þér varúð, og leitið að sanhleika sönttum, — um síðir þá munið þér teljast með dugandi mönnum. Standið í fylking og steénið að ákveðnu miði, starfið með djörfung, en reynið að búa í friði. þá munið að endingu háleitan sigurinn hljóta og ltagsældar mega á ellinnar stundunum njóta. Jóhannes H. Húnfjörð. Ef ]^N%, ' viljið styrkja þarflegt 1 íslenzkt fyrirtæki, þá kaupið og borgið Heimskringlu i ** að varla finst undantekning. Ilver sýnist keppa við annan í virkileg- leikanum. það finst varla nokkur meðal þeirra, stm ekki er það í raun og veru, sem hann sýnist ver'a. Með öðrum orðutn, og til frekari út- skýringar fyrir þá, sem eru skiln- ingslitlir, þá m-eina ég, að það, setn landar hér hafa umleikis, mun vera hér um bil alveg skuldfrítt, eða því sem næst. Vér höfum ekki þann sið ltér, að vera að þenja oss út eins og froskar, á eéntómum vimdi, sem margan, er það eerir, leiðir tól spr-enginga fyrr eða síðar. N.ed, hér er það algeng regla, að kaupa ekki neitt fyrri en skilding- arnir eru til, sem þurfa fvrir það, og er sú regla bæði góð og lofs- verð, og verður sá vegurinu ætíð affarabeztur. Yfirleitt eru landar vörir hér í góðu gengi, og hafa náð áliti og hylli meðborgara sinna. Vér höf- ttm hér á meðal vor mikið lítið af amlóðum, ókdndum eða ^‘flakkara- ræflum”, en þó er það máske ekki eiðfœrt, ef vel er hugað á meta- skálarnar. En það er svo lítið af þessháttar illgresi á meðal hins góða hveitis í þjóðlífs akri okkar íslendinga hér, að þess gætir varla utan með sjónattka, eða margra ára þekkingu og nákvæmri eftir- tekt. Jæja, ég læt svo úttalað unt þetta eftti. Heilsufar á meðal landa er einnig gott. Á síðastliðnum vetri hafa að eins tveir burtkall- ,ast : Hjálmar Björnsson, sem fra hefir verið skýrt áður í þessu bl., og ein ung kona, Guðrún að nafni (g'ift hérlendum manni, sem Bowa heiitir). Hún var elzta barn Jóns Jónassonar og Guðnýar Sigurðar- dóttur, hjóna hér í bæ ; rúmlega tvítug að aldri, fædd í Spanish Fork, en ættuð úr austur Land- eyjum á Islandi. Hún lézt seint i desetnber og var banamein hetttiar taugaveiki. Hún var bæði fríðleiks og myndarkona hin mesta, vel lið- in og virt i hvívetna af öllum, er ltana þektu. Hennar er þvi, sem nærri má geta, sárt saknað af- öll- um, en sérstaklega þó af ástríkum foreldrum og systkinum, sem urðu hér á bak að sjá elskulegri systur og góðri dóttur. Mikið glaðnaði hér yfir fólki vlð titkomu “Pólfræðinnar” Vol. IV. því með því er nú loksins fengitt vissa fyrir stærð pólsius ( ! ) og möguledkanum um, að þar sé nóg pláss fyrir nokkur þúsund Israel- íta, og dágóðan garöblett, nógu stóran fyrir eitt eplatré og fáeiua höggorma, hvað sem ströndintn líður, niður vdð og kringum opið á hnetti vorum. það er ekki skýrt frá því, hvað mikið af þessum '500 mílum, stœrð pólsins, þurfi fyii- opið og ströndina, en það kemur nú sjálfsagt í Vol. V. Svo langt er lærið sem lífið, sagði kerlingin, og einlægt lærum vér eitthvað nvtt. Seinast en ekki sízt vild-i ég m-ega geta þess, að það kvað standa til, í nœsta mánuði, að Ólafitr gamli sendi alveg spánýjan þangbrand heim til íslands, að boða þar trú, og líta eftir týn-dum satiðum af húsi ísraels. Persónulega óska ég Brandi mínum til lukkulegrar ferð- ar og heillar afturkomu. En sér- staklega, að hann mætti bar eng- ttm Héðni, en hafi í þess stað nóga þorgeira til liðs og liðveizlu. Með óskum beztu um bærilega líðan á nýbyrjuðu sumri, E. H- Johnson. 252 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU “Ó, ríkir erfmgjar, eins og systir mín er, fá sjaldan tækiíæri til að ha>ga sér eftir. ástarþrá sinni. það er algeng venja, að foreldrarnir velja dóttur sitmi girnilegt mannsefni, án þess að leita samþykk- is liiennar. Eftir minni skoðun eru slík hjón-abönd gæfuríkust”. Háðslegt bros lék um varir Móritz, þegar hann heyrði jafn ungan mann l-áta skoðun sína í ljós um þetta efni. Napuryrðin, sem efst lágu í huga hans, geymdi hann hjá sér, því Helenar vegna vildi hann. ekki styggja Georg. Nú kvaddi barúninn og fór. Ilólm var sérlega kurteis en fátækur unglingur, hann stundaði læknisfræði, og var annar þeirra, settti Móritz hafði bundið ósíítandi vdnáttu við. “Móritz”, sagði Ilólm, þegar Georg var farinn, “hcr er ákaflega kalt. þú verður að senda einhvern yfir til mín eftir eldivið”. “það er nú hægt að segja það, en hvern á að senda ?”. “Ef þú heftr engan til að senda, þá förum við sjálflr. Við tökum fáeinar spitur hvor okkar og fel- um þær undir yfirhöfnum okkar. það er líka svo dimt, að enginti sér það hvort eð er”. “Á'gæt uppástunga”, saigði Móritz, “en svo verð- ttr þú hjá mér í kvöld meðan logar í ofninum”. “það geri ég með ánægju, en — þey — þar kem- ur einhver upp stigann”. “það er líklega Alhert Broman”, sagði Móritz. “Ilann lofaði að koma hingað í kveld”. Hurðinni var lokið upp og inn kom ungur maður. Yfir svi.p hans hvildi ánægja og saklaus gletni. Litlu, blágráu augun hans eins og léku sér, og á vörum hans var itærii alt af góðmannlegt bros, sem vakti velvild og traust hjá öðrum. Han-n var ríðvaxitm og býsna kærulaus, svo að bann var harla. ólíkur hiu- FORLAGALEIKURINN 253 um beinvöxnu og laglegu félögum sínum, þó að hann væri hvorki mjög feitur né klunnalegur. þessi ungi maður var Albert Broman, þriðji vin- urinn og kátastur af þeim — gleðin yfirgaf hann ald- rei, og ávalt hepnaðist honum að reka á flótta á- hyg’gjnskugga félaga sinna., þegar þeim brá fyrir. “Gott kvöld, drengir”, sagði hann um leið og hann kom inn, “hvernig líður ykkur ? Eruð þið að hugsa um að fara út?" “Já, bara augnahfik”, svaraði Hólm. “Móritz befir engan eldivið, svo vjð ætlum að skreppa yfir til mín og sækja fáeinar spítur. Komdu með, þá hefir hvor okkar. mdnna að bera”. “Já, það skal ég undir eins gera”, svaraöi Al- bert. “Ég hefi starfað að slíku áður. En hvers v.egna kaupirðu þér ekki eldivið, heimspekingur ? Má- ske þú hafir enga peninga ? Viltu fá nokkra að láni ? Buddan mín er alls ekki tóm". Albert barði á brjóstið á sér, þar sem menn eru vandr að gíeyma vasabókina. “Hve mikla peninga hefir þú?” spurði Móritz hlæjandi. “Fjóra ríkisdali og 36 skildinga. Segðu bara eitt orð og við skulum skifta jafnt, vinur minn”. “Nei, þakka þér fyrir. Ég segi eins og Alex- ander : það er of lítið til að skifta". “Jæja, verði þinn vilji... þá skulum við sækja eldivið. Hér er eins kalt og í íshúsi. Vinirnir hröðuðu sér yfir til Hólms, og sneru svo aftur með nokkrar spítur hver innani undir kápu sinni. Svo var ofninn hitaður dugleiga og þeir tóku sér sæiti í nánd við hann til að tala saman. “Nú, Móritz”, sagði Hólm, “hvernig lízt þér á þennan unga Ehrenstam ?” “ö, þetta var ekki í fyrsta sinni, sem ég hefi séð hann”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.