Heimskringla - 12.05.1910, Side 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 12. MAÍ 1910. B’s. *
Ókeypis Píanó fyrir yður
LESIÐ ÞETTA:
Petta er vort “Louis Style“ Piano, fegursta
hljóBfæri 1 Canada. SeDt y8ur til reynsiu t •‘Itœgoir.
30 daga ókeypis. —
STEFNA þessa félags hefir ver-
ið, að ‘Tullnægja, eða pening-
um yðar skilað aftur”. Og nð
gerum vér það bezta tilboð sem
nokkrir Pfanó-salar hafa nokkru
sinni gert í þessu landi. Það
veitir yður frfa reynslu hljóðfær-
isins og kauprétt á þvf með
HEILDSÖLU verði og vægum
afborgunu m ef þess óskast. Vér
biðjum ekki um 1 cent af yðar
peiiingum fyrr en þér eruð alveg
Tilboð yort
Fillið út og sendið meðfylgjandi “ COUPON ” og vér sendum
yður strax sýnismyndir af vorum ýmsu hljóðfærum með verði hvers
þeirra. Þér veljið Pfanó, og vér sendum yður f>að tafarlaust og
borgum flutningsgjald; þér reynið það í 30 daga ókeypis. Eftir
það getið þér sent það oss á vorn kostnað, eða keypt það af oss með
hoildsólu verði. Er þetta ekki gott boð ?
W. DOHERTY PIANO & ORGAN CO., ETD.,
Western Branch, Winnipeg, Man. Factories, Clinton, Ont.
COUPON
W. Doherty Piano & Organ Co., Ltd.,
28G HARGRAVE STREET •, WINNIPEG, MANITOBA.
KæFuherrarl Sendiö mér strax sýnismyndir af Piano tegundum yðar,'með'verö-
,-tilboö yö
lista o* upplýsingum um ókeypis reynslu
Píanó-iö um 30 daga, mér kostnaOarlaust.
yðar, er sýuir hvernig égt gec ^reynt
NAFN_
Aritan.
þau lög, sem í gdldá eru, eöa eru
bá svo máli farndr, aö þedr geti
láriö tdl sín heyra, eða þá svo
duglegdr og diarfir, aö beir þori aö
láta örla á sér. En allur stjórnar-
farslegur hagur landsins hvílir á
gierðum Congressins, og er það
því ekki lítilsvert, að geta valið
þangað góða menn. Og i hópi
þeirra, er að vestan kæma, væri
stór liðstyrkur i Barða, þvi lianti
hefir bæði þá þekkingu og gáfu, er
til þess þarf til að geta orðið því
að liði, er betur má, ekki ednungis
fyrir Dakota ríkið, heldur og vest-
urríkin í heild. Og þá líka það, að
hanu er tslendinigur ætti ennfrem-
ur að mæla með honum m-eðal
vor. Vér höfum sýnt þess merki,
að þjóðernds meðvitund er enn ai
sér vitandd. Og þarf eVki annað
en minn-a á afskifti vor af málum
heima, er v-ér höfum látið okkur
varða all-mikið. Og hó eru þau
mál í eðl-i sínu fjœr oss, en það,
sem snertir oss hér í landi. Hing-
að erum v-ér komnir og hér höfum
vér gerst borgarar og hér munum
vér bein-m bera. Ætti því það, setn
sn-ertir oss h-ér -á þessum stöðvum,
að ve-ra oss meira vert en bað,
] s-em gijörist í annari beimsálfu.
] Enda ef vér fáum aukið á vdrðiug
I þjóðar vorrar hér, höfum v-ér afl-
] að alþjóð vorri saemd, hvar í
li-eimi sem hún dvelur. (Frh.)
v-eiðistöð til að spilla vináttunni,
jafnvel til ftills og alls.
Meira síðar.
K. Ásg. Benediktsson.
Opið stjórnmálabréf
-- TIL —
Dr. Sig. Júl. Jchmneasonar.
(Framhald).
iilutdregni.
þú talar, og það réttilega, um,
að menn og flokkar eigi ekki að
sýna hlutdrægni. En-ginn hefir
brotdð þetta í s-tærri stýl en flokk-
ur og flokksmenn H. Hafsteins.
H.II., og niefndarmennirnir 5, byrja
hlutdrægn-i sína á því, að síma til
ísla-nds, a ð e i n s up-pkast meiri
hluta nefndarinnar, en alls ekki
min-nahf. (Skúfa), nefna hann eða
ágr-einingsatkvæði hans -ekki á
nafn. þarna byrjuðu þeir m-eð að
sýna þ-jóðdnni að eins aðra hliðina.
Sama er að segia, er stjórnin lét
birta uppka-stið í I,ögbirting-a-blað-
inu. þar er að eins birt up-pkast
meirihl. í báðum • tilfelfunum var
það þó, ekki að eins siðferðisleg
skylda, að birta báða parta, held-
ur einn-ig hafð-i H.II. til þess e m -
bættislega skyldu, sem stjórn
arformaður. Skúli var skipaður af
lögg-jafarþingimi, alveg ei-ns og
hinir, og þjóðin átti heimting
á, að birt væri áldt hans og tillög-
ur, á sam-a tíma og sama hátt og
hinn-a nefndarmannanna.
hann fram í ópdn-bera stöðu (bæj- urinn — (ekki einu sinni Lárus)
arstjómarst. á Akureyri) meðan befir enn lagt út í þetta, þrátt
að svona standa sakir, — meðan
maðurinn liggur undir sakamáls-
rannsókn. Ekki ber að skilja þetta
svo, sem ég fordæmi manndnn, þó
rannsóknin hafi verið skipuð á
hendur honum, — áður en sannað
er, að hann sé sekur. Síður en
svo. En ég vil láta menn, og
flokka ekki síður, hafa svo mikið
af velsæmi, að bjóða ekki menn,
er svona stendur á um, fram til
opin-berra starfa. Yerði maðurinn
sýkn-aður af þessum kærum, þá,
og þá fyrst, er bæði rétt og á-
stæða til, að veita honum stuðn-
in-g til að ná opinberum stöðum,
og með því bæta honum, ef hon-
um hefir verið óréttur gerður. "
Ekki ósvipað má seg-ja
Tryggva gamla. Að vísu -er engin
sak-amálsrannsókn á hendur hon-
En mál lians gagnvart bank-
fyrir boð Lögr. Naumast þarf þó
að gera ráð fyrir því, að viljlann
hafi vantað.
í þessu sambandi má líka geta
um það, er Jón ölafsson skýrði í
Rvíkinni frá stuldi tveggja drengja
í Rvík, en bætti því við, að “feður
þeirra tilheyrðu báðir stjórnar-
flokknum”. Getur óskammfeilnini
og ódrengskapurinn komist á
hærra stig ? (Medra).
Á. J. johnson.
Barði G.Skúlason
inu, í löggjöf landsins, í rét-tarfari
þjóðarinnar, í orsökum allra f-ram-
Ekkert liggur á.
Áframhald af “skylduverkinu’
og athugasemdir t-il andmælenda þ.egar vantrausts yfirlýsingin til
birtast á-ður en lang-t líður. Ekk- H.H. var rædd í þinginu í fyrra-
ert li-ggur á. Að eins skal Bjarna ] v-etur, fluttu blöð Hafsteinsfiokks-
Magnússyni svarað því til bráða- ins h e i 1 a r ræður eftir sína
byrgða, að ég vei-t eng-an Good- | flokksmenn, en ekki eitt orð aí j ekki á sama,
anum eru ódæmd enn af þing-i og
dómstólum, og því hefði verið rétt
ara að láta bíða, að koma honum
í bæjarstjórn Rvíkur, fyr en alt
var á enda kljáð.
JÖN JÓNSSON, járnsmiður, aS
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir við alls konar
11 m katla, könnur, potta og pönnar
fyrir konur, og brýnir hníía og
sk-erpir sagir fyrir k-arlmeon. —
Alt vel al hendi leyst fyrir Mtla
borgun.
SIÆMIR FYRIRLIDAR.
Allir vi-ta, að í raun og v-eru eru
ritstjórar flokksblaðanna helztu og
fremstu merkisberar hvers stjórn-
málaflokks, og en-ga menn er þörf
á, að velja eins vel og einmitt
þessa menn, ekki að eins flokksins
vegna, heldur og vegn-a a 11 r a r
þjóðarinnar. í raun og veru
hvílir á engum borgara þjóðfélags-
ins eins mikil ábyrgð eins og á
ritstjórunum. þ-eir e i g a að
v-era leiðarstjörnur þjóðarinnar,
Til sölu
ágiæt bújörð, 160 ekrur að stærð,
milu frá Mozart, 90 ekrur eru
plægðar. 300 dollara timbuihús,
góð fjós fyrir 30 gripd, stórt korn-
geymsluhús, got-t og mikið vatn i
brunnd, 4000 trjám plantað við
byg-gdn-garnar, og vírgirðing alt í
kring um landið (2 vírar).
Frekari upplýsingar fást hjá
TH. JÖNASSON.
P.O. Box 57 Wynyard, Sask*
, , . , . , ,, , , , Herra J6n Hólm, gullsmiður að
ekki í einu, heldur í ollu þvi, er J
betur má fara, og því stendurl770 Simcoe St., biður þess getið,
hvort þeir veita inn
templara bafa brotiö hindindisheit
sem vér — ekki þér eða þeir —,
það er mikil fram-tíð.
1 hugsa til þeirrar framtíðar, fara ir mi-g til þess, að taka það með
að búa oss þar í haginn. þ-að gefst í reikndnginn.
ekki ti-1 þess be-tri tími en rétt nú.
Og það með því, að kom-a vorum
beztu mönnum fram. Fram til
móts við a-ðra m-enn.
(Framhald).
Nú fyrir 20 árum, er íslenzku
unglingarnir voru að lesa Banda-
ríkjasöguna í -barnaskólunum
Dakota, komum vér niður á eitt
ísle-nzkt nafn. það var na-fn Leifs
Eiríksson-ar hins heppna. því fylgdi
þó, að mikill vafi lék á, .hvort það
nafn hefði heimild í sögu þessarar
álfu, end-a óvíst n-ema saga h-ans
væri tilbúninigur, um Yínlandsfund
Ojt vetursetu Norðmanna hér.
þó hefir honum verið reistur
minnisvarðd á helztu götu Boston
horgar. Stendur hann þar í lyft-
in-gu á steindum dreka, setur hönd
í síðu og skygnist móti landsuðri.
Á steininn er nafn hans gneipt með
rúnum, er íáár kun-na úr að lesa,
— framandi na-fn á framandi
tun-gu. O-g mega Am-eríkumenn, er
skoða þessa mynd, eins vel hugsa
að þar sé nppdagaður sjóvættur, , ar sögðu svo dæmavel frá ? _ Gg
er regr ai sig ínn í )orgma ut - hrörleg verður sú menning, sem
verður á þeirri feðu. - En
sé það framtíð vor að v-erða að
sal-ti — nokkurs konar frú Lot —
er mér sama, hvort það salt lend-
a-ð min-nast á þa-ð mál — því það
I kom því ekki bednl'índs við, sem
ræðum hinna. Aftur á móti fluttu \ í þjóðlífið góðum straumum og
!J , , ’ , , ‘ i sitt eins oft og -Björn Jónsson. blöð sjálfstæðismanna, einkum hollum eða vondum og eitruðum.
-ar.i’ í aiu as e num u> n f>'r ísta, gnnnflð slial þaö Cif óskað verður. þjóðv. og ísaf., öll ræðuágrip af Enginn ílokkur á íslatidi hefir jafn-
— það er framtið. Og a-ð lif-a þar *• J, t>- • •* u ■ 1
v Ee: ætiaði að hlira Birn-i við þvi,
b e g g j a hálfu, og alv-eg ræður
aðalmó-tstöðumannsins HII. Sama
er að segja um ræðurnar um sam-
Og ættum v-ér ekk-i að fara að um var að ræða — -en Bjarni neyð- I bandslagafrv. og stjórnarskrármál-
Tmsir hafa minst á framtíð
vora hér. Hugsa þeir sér land
þetta sem vatnsgrautar kerlingu.
það býr til graut úr þjóð-kvíslun-
um, sem hingað flytjast. Og vér
Sig. Júl. Jóliannesson.
hroð-ajega strandað á þessu skeri
(að velja ritstjóra) -eins og Haí-
steiins flokkurinn. Blaðamenska
flokksins ber þess ljósan vott.
þeir, sem lesið hafa öll íslenzk
blöð í gegn um kosningabardag-
ann 1908, þekkja vel, hve geysimik-
ill munur vár á rithætti Lögréttu
að hann selji löndum sínum gull-
og silfur-muni og gigtarbelti. —
Belti þessi eru óbrigðul við gigt,
ef þau eru notuð samkvæmt fyrir-
skipunum Jóns. Kosta að eins
dollar og kvart.
ið. Líka forðuðust blöð H.H. eins
og hedtani eld, að geta um fram-
komu II. Hafsteins í bindindismál-
inu, hve ákaf-t, og með mikilli á-
j fergi hann varði Bakkus. J>að er j Reyk javíkur og Norðra og annara
| hægt að sanna það, að -blöð þessa | blaðá landsins, svo óþarft er, að
| flokks hafa aldrei flutt neitt af j fara út í þá sálma hér. End-a hefir
! hálfu andstæðinga sinna, annAÖ en ' flokkurinn séð. sitt óvænna, því
j það, er þau hafa slitið út úr grein- ! ré-tt á eftir kosningarnar lét hann
í 30. tölublaði Heimskringlu þ. Sim og setn-ingum, til að snúa út tvo hætta, þá M. Blöndal og J.
á. birtist ritdómur um “Kvisti” j úr því, eða hártoga það, — og ! Stefánsson, og setti við stýrið í
Skeyti.
inu var kastað í sjóinn — því þess j
háttar þjóð bragðast lítt á -Braz-
ilíu tevatn —, ains og. hér væri um
mdnnisvarða stórftldrar söguper-
sónu að ræða, þess, er fvrstur
þorði að sigla fyrir hvarf á Græn-
landi. Fávísari hugmynd en þá
hafa ýmsir Engil-Saxar gjört ser
um söguviðburði, er þeir voru ekki
sjónarvottar að og ekki í letur
færðir á þedrra eigin tungu.
Ef nú að 20 árum liðnum þeir,
sem þá lesa sögu Bandaríkjanna,
finna þar fleira en eitt íslenzkt
uafn, þá verða þessi ár, sem nú
eru að líða, að skrá þau þar. Og
begar tækiferi gefast til þess, ætti
þeim ekki a-ð vera sl-ept. -Sé nöfn-
nm vorra fremstu manna komið
þar á blað, gleymist ekki hingað-
koma vor, o-g sa-ga vor týnist enki
Til þess að gera, mega bygðirnar
eyðast- þ-á af íslenzku fólki og reit-
irnir með letruðu steinunum fall.i
n-iður. Sa-gan er orðin. Og hún
hefir gerst hér. Og hún er skráð
þeirri tnngu, er alþjóð skilur, og
hún er skerfur sá, er land vort hef-
ir lagt til menningar þessarar
megin-álfu. Nöfnin eru ekki klapp-
rúnir, er engdr fá lesið, er eins
mjög minna á forynjur og vætti
edns og menska menn. Bau eru
skýru letri skráð, og þau stafa lög
og mannréttindi og réttvísi, er
allir kan-nast við, fram og aftur
nm landdð.
En komum vér engum manni
þjóðar vorrar fram, fram þar sem
hann fer að m-æla afl, röskleik og
vitsmuni sína v-ið aðra m.enn, er
til lítils barist. J>á er sú trú óný*,
er knúði foreldra vora hingað til
lands, og kom þeim til að reisa
b'-/-ðir, að þjóð vor ætti hér góða
erum ekki °nógu ’ mikil grión til t4tir (lr- Sig. Júl. Jóhannesson, eft- ! þaö, er þau hafa verið ney dd þedrra stað tvo nýja, dygga þjóna
þess að vera útílátið svo oss ei ir T Ct- Þ*ssi J- G- er sagður að til að birta samkvæmt prentfrcls- sína : Björn Líndal og Jónas Guð-
ætlað að vera salt’ið. Hálfgert vera Jónas G«81augsson, sem 3 lögunum. A svo háu stí-gi hefir laugsson. En ekki tók þá be-tra
rrnt-arkvtm virð-ict fe««i fmmtíSar- Ijóðakv-er hafa sést á prenti eftir. j hlutdrægnm venð. En a hvað við. Bloðm versnuðu 1 stað þess
, ‘ i - ti- V i 1 Greinarhöf notar tækiferið til að bendir þessi aðferð? Bendir hún að bat-na, og eftir stuttan tíma
hugsion vera, og þo ekki af kostu- UULil lÆH“tuu tn a > 1 . , r
le-gustu réttunum — Eöa erum kasta þunKum steinum að vestur- ekkr frekar ollu oðru a vondan urðu baðir þessir menn að lata af
vér búin að glevma vatnsgrautar- íslenzkum skáldskap, og amerisku málstað ?
sultinum, sem afar og ömmur vor- Þjóömni í heild sinm. Hann segir,
að Amerika sé land leirskáldanna.
Annar eins leirvaðall hafi ekki
þefkst í heimi, sem hjá íslendingum
þar. Ilann segir, að skeð hefði
getað, að Sig. Júl. hefði getað
SLJÖ SIÐFERÐISTILFINN-
ING.
starfinu, fyrir ósæmilegar athafn
ir, — annar (J.G.) varð tippvís að
þvi, að vera í vitorði með að
falsa símskeyti og kaupa m- nn til
að bera lj-úgvitni í því mál-i ; en
J>á vil ég víkja að atriðum, er hinn (B.I..) grunaður mr>, að hafa
sýn-ir hve flokkurinn hefir sljóa sið- náð fé úr ríkissjóði með fcbuöum
ir í pottinum eða hlóðunum.Fram-
tíðin er þá engin og betri alger
dauði en sú vatnsgrautar eilífð.
En framtíðar möguledkarnir munnf f,al-a
blasa við oss á báðar hendur. Og
framtíð vor er : vorir framtíðar-
orðið gott skáld, ef hann hefði ferðistilfinningu. Eins og m-enn reikningnm *). Jiorsteinn Gish son
komist í mennin-garland, har sem ! muna, varð Alberti dómsmálaráð- hefir þó ekki orðiö rekvr um ann-
1-istkrafan sé sett á hærra stig en 1 i herra Dana uppvis stórþjofur 1903. cn þessi morirfoldti osantr-indi,
Ameríku. Margt annað þessu líkt, ' Um langan t'ima lá grunur á, að Qg sem drepið hefir verið á h-ér að
og heimskttlegra, lætur hann sér út j ekki væri alt m-eð feldu hjá A> framan.
berti, og frjálslvnd-ir menn meðal ,
. - , , . , , . , i Dana báru á hann margar sakir j
Vestur-Islendingar hata ekki set- j
En a-f þiessit er það b rsv ■ le -t,
| vesiur-isienaingar naia e-Ki set-| þungar, og í þinginu var mó1- fj annaðheort a í’okkuri n ekk
menn. , Með því að fylkja sér um háborðið hja Austur-lslend- J ^ ^ ^ s^rk móli hon. t'*1 menn i þessar vandasomt, stoö-
þá. En ef það gjörist, verður á m*nm eða annan hatt, j £ ag stjórnin mar5i f u> *“*
því að byrja. Og nú er það óvand- | ™ma v War tfir haEa ] i atkv.
ara en áður með þann mann til
forgöngu sem. Barða Skúlason.
Húsbóndinn hrópar ar-gur : —
“Lokaðtt dyrumtm! Lokaðu dyr-
tinttm strax! ” ,
Vinnitkonan kemur inn með rögg
semd : “Veiztu til hvers þú öskr-
ar núna ?”
H.: “ó, afsakaðn, ég hélt það
væri konan mín”.
JOHN DUFF
PLDMBER, GAS AND STEAM
FITTER
Alt vel vnndaö, og veröiö rétt
664 Dame Ave.
Winnipeg
Phone 8815
ttr, eða þá hann hirðir eklert um,
að velja í þær. Hvorutveggji ertt
Fyrst hann býðst. Hrósi barf ekki
að hlaða á hann, en geta má þess,
er vér öll saman vitum, að fram-
sóknarþrek og hæfile-ika hefir hann
í ríkara mæli en flestir menn, og
þekk-ingu og víðsýni og skilning
rneir en til móts v-ið aðra, þótt
lei-tað sé um Dakota ríkið u-tan
þjóðflokks vors. Eri-ndi ríkisins
yrði því ekki illa rekið í þjóðþing-
inu, og þess ber líka a-ð gæ-ta, með
framfltitn-ingi hans. Mælskumaður
hiefir ha-nn jafn-an verið talinn. Og
í þedm grednttm þarf þjóðflokkur
vor ekki að lúta í lægra h tldi
un-dir forsvari hans, þótt við
ýmsa mcrka mœlskumenn sé að
keppa, þar í Congressinu. Mælska
þeirra sumra hverra er eins mjög
dagblaða-mælska eins og meðfedd
anda-gift. ’ Ræð-an færð í stýl og
gerð söguleg í búningi frásögnnn-
ar.
Frá mörgu mætti segja af fim-
leik, mœlsku og frammistöðu
þeirra, er Congressið skipa. Fn
alt of m-argir skipa þar þingbekk.
er kosningu hafa hlot-ið fremttr
fyrir ríkid-æmi og hlutleysi kjós-
enda en mannkosti og þekkiugit.
Og því er margt eins og er. Ör-
Af-tur á mó-ti höfðtt sjö ritstjtr-
ar hins flokksitjs svo mi' iö tra\>st
hjá þjóði-nni, að hún katts þá sem
fulltrúa- sína, og flesta með geysi-
miklum atkvæðamun, og einn
gagnsókn-arlaust.
framtíð í vændum. því framtíð er | fáir menn ráöa löffgjöfinni og heil-
það e-ngin, þótt vér fáttm að lifa
hér á jörðinni, og -breytumst við
hvern bita, sem vér ofan í oss lát-
nm, í óþ-jóðlegra fólk. Vér hefðum
þá eins vel mátt sitja kyrr. J>aö
er jafn drjúigur dauödagi fyrir
mennin-gu þessa heims að deyja úr
líkamlegum hor eins og að deyja
úr andlegri vesæld.
•Fram-tíð er ótakmarka-ð líí
heill heimur. Að lifa í þjóðfélag-
ar landspildur ei-ga sama og enga
f-orsvarsmenn. Sérstakl-ega má svo
að orði kv-eða ttm vesturríkin
mörg. Enda ier alt af dregittn
taumuri-nn úr h-end-i þeirr-a, en
hlutur stra-n'dríkjanna eystra gerð-
ur stór, — hlu-tur iðnaðarf-élag-
anna, auðfélaganna, verzlun-arfé-
laganna. Fæstir -þeirra, er að vest-
an koma, hafa kynt sér verzlunar-
m-álin tíj nokkurrar hlýtar, eða
v .. - , . , a. mttn, að afstýrt yrði rann- . r
snarað íaeinum dolum til þetri-a. | sókn honum. Embæt-tisbræð- lafnmikd vandræð:.
En aldrel hefir venð gengað fram-; ur hans (rá& jafarnir) voröu htun
ar, enn þessi Skammketill genr i ák,aft) h-ldu f ir hollum hiifl.
malaflutnmgi milli Anstur- og skildi j>nr á meöal ekki hvaö sjsl
Vestur-lsfenAnga. Fynr minm o-j c Christensen forsæ,tisráðherr-
hroður hafa sumtr sem nta t er meöal annars lánaöi hon-
bloðin her, gnpið tíl pennans. j um á laun milión kr. úr rikis_
J>ótt skáldskapur Vestur-tslend- ! sjóðd. Svo kemur að því, er Al-
inga sé fátækur og frumbýlisfegur, berti getur ekk-i lengur hultð sekt
þá er margt gott og nýtilevt við sina (það var 8. sept. 1908;, og
sumt af honum. í það heila tekið gefur sig í hendur lögreglunnar
er hann ekki eins orðljótur, klúr sem þjóf og glæpamann. Vitanlcga , ,
og tuddalegur, eins og það versta, kraföist mikill m-eiri hluti döttsku jslmaþj°nn —, °K cýln ai á-trunaðar
sem b-irst hefir á íslandi. J>að virð- þjóðar-innar þess, að ráðaneytið uppahaldsgoöum Hafste-ins
ist ekk-i vera ofurspann ef-tdr fág- feri frá völdum tafarlaust, þvi
aðri listkröfu í ll‘Hlandíorar” og ! öllum var ljós hlutdeild þ :ss í, að
“hundaþúfu” kvæði Tónasar GuS- v-erja þennan mann. Sjálfstæöis-
laugssonar, sem ha-nn -gerði um Is- i flokkurinn á Islandi tók í satna
firðin-ga, ei fyrir löngu síð-an. | streng. Taldi það sjálfsagt, að
ÓIÍK BARDAGA-AÐFERÐ.
þegar að Eggert Steíánsson
Ferst honum ekki stórt að láta af
ldstkröfu sinni.
Ætli nokkurum heilvita manni,
með sanngjarnri bókmen-ta þekk-
ingu, detti í hug -að kalla hjóðirn-
ar í 'Bandaríkjunum og Kanada
men-niingarlausar þjóðir ? Er það
ei aulalegt, að h-alda gamla pró-
fessor Will. Fiske, nú í gröfinni,
menningarlausan mann, þ'óðina
hans menning-arlausa þjóð ? Hvaða
þjóðir hafa reynst íslandi betur
heldur enn Ameríku þjóðdrnar
(Bandaríkin og Kanada) ? Höf.
fer svo heimskulega og gálaust
með dómsvald sit-t, að hann verð-
skuldar eikki, að m-enn metí h-ann
lantgs viðtals. Austur-íslendin-g-um
er meira tión búið af, að eiga slík-
an m-ann, en-n Vestur-lsfendinigum
skaði af lastmælgi hans og frunta-
skap. það er meiri h-agur fyrir
Austur-íslend.inga, enn hægt er að
reikna, að eiga vinifengi við Vest-
menn og þjóðirnar hér. En það
þarf ekki n-ema einn gikk í hverri
ráðanieytið g-æti -ekki setið leugur.
Seta þess áfram væri si-ðferðislegt
og stjórniarfarslegt hneykslt. En
Hafsteinsliðar voru nú ekki alveg
á því. Blöð flokksins fluttu livert
skeytið og greinina (ásamt fregn-
miðum) á fetur öðru með mestu
áfergju, er skýrðu frá, að þetta
g æ t i engin áhrif haft á stjórn-
ina dönsku. Hún hl-y-ti að sitja kyr
eftir sem áður, m.fl. Svona var
siðlerðistilfinningin næm þeim
megin, í það skiftið. Nú er bú-ið
að stefna tveimur af þessum
flokksins á Akureyri — varð upp-
vís að símskeytaíölsuninni um
sambandsmálið sl. haust, nefndu
sum blöð sjálfstæðismanna þetta
ekki á nafn, t.d. þjóðviljinn og
þjóðó-lfur, og var það þó bæði
sögulegt og eftirtektavert. En
þegar Magnús Th. Blöndal, alþm.
í Reykjavík, fór úr stjórn Völund-
arféla-gsins — sem voru svo sem
eng-in stórtíði-ndi — þá bauð
Lögr. hverjum sem vildi rúm “til
að fletta ofan af honum”, og he-fði
vaifalaust tekið það með þökkum,
þó J>að hefði verið gert und-ir dul-
arnaf-nd, og h-in blöð flokksins töl-
uðu öll um J>etta í þeim tón, að
hér væri edtthvað sögulegt á ferð-
um. Ekki væri búið að halda hon-
'í! Fíirmer’s
Tradins: Co.
(UI.ALIi UOIll)
FJAFA FJNUNGIS
I5ESTU VÖRUTEGl NDIR.
Einn mnbodsmenn fyrir :—
“SLATFR” Skúnii gðAu.
‘ FIT-RIIE” Fíit.miðinn.
“II. B. K.” prjúnafélagið.
“IIELENA” pils og ‘waist’
k venfatnaði.
Bestn niatvíirutegTimRr.
“ DEERING ” akuryrkju
verkfœri o, s. frv.
Beztuvörur Lágtverð
Fljót og nákvæm afgreiósla.
Farmer’s Trading Co.,
THE QUALITY STOHE
Wynyard, Sask.
mönnum fyrir rík-isdóm, ívrir hlut- um burtlirarsamsæti, m.fl. En
deild þeirra og afskifti af Alberti.
1 haust er leið er sk-ipuð sak-a,
málsrannsókn á hendur Birn-i Lín-
dal,i er var ritstjóri flokksins við
blaðið Norðra, út af því, að grun-
ur all-sterkur feikur á þvf, að
hann hafi haft fé af landssjóðd, í
stjórnatíð H. H., með -fölskum
reikningum. Maðurinn lætur af rit-
stjórn út af þessu. En flokkurinn
blygðast sín ekki fyrir, að bjóða
líklega hefir hér ekki verið um auð-
itgan garð að g-era, því enginn ]
launskriftamaðurinn — stigamað-1
*) Jón Brynjólfsson skipstj. hef-
ir staðfest það fyrir rétti, að hann
hafi vei-tt móttöku hjá B.L. 99 kr.,
en sá liður er á reikningi B.L. til
landsstjórnarinnar 160 kr. Mismun
ur því á þessum e i n a lið 70 kr.
(Nl. 14. jan. 1910). Á-J.J.
Sherwiu-Williams PAINT
fyrir alskonar húsmálningu.
Prýðingar-tfmi nálgast nú.
Dálftið af 8herwin-Williams
húsmáli getur prýtt húsið yð-
ar utan og innan. — B r ú k i ð
ekker annað mál en þetta. —
S.-W. húsmálið málar mest,
endist lengur, og er áforðar-
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búið er til. — Komið
inn og skoðið litarspjaldið. —
Cameron &
Carscadden
ODAUTY .mHDWARB
Wynyard, - Sask.