Heimskringla - 12.05.1910, Síða 6
fiu 6 WINÍÍIPEG, 12. MAl 1910.
HEIMSKRINGL A
HtSIÐ
1 nyju heim-
kinni.
ITER HÖFUM FLUTTfvort
I nýja heimkinni á horni
Portage Ave og Hargrave
stræta, — fínasta mhsfk-bíið f
Canada. — Vér bjóðum alla
velkomna að fínna okkur f>ar,
og sérstaklega þ&, sem hafa
áhuga fyrir hljóðfærum og
sönglfigum —
Vér höfum mikið af einstök-
um lögum og margar hljóð-
færategundir, ogjtnúsfk nauð-
synjum, og getum gengt öll-
um pöntunum fljótt og vel.
Vér erum aðalumboðs-
menn fyrir
Heintzman
& Co.
PIANO
Höfum einnig nokkrar aðrar
ágætar tegundir, sem vér
getum og einnig ábyrgst.
> J. J. H. McLean
& Co. Ltd.,
Cor Portage Ave. & Hargrave
Phone: Main 808.
ooooooooooooooooo ooooo
Fréttir úr bœnum.
Á laugardaginn var komu frá
Saskatchewan þedr herra Thordur
kaupmaður Vatnsdal, frá Wadena,
og Árni Kristjánsson, kaupmaöur,
frá Elfros. Árni seg'ir atvinnu og
verzlunarfjör í Elfros bæ. Nú er
verið að byggja þar 15 þús. doll-
ara gistihús, og ómögulevt að fá
næga siniði eða aðra verkamenn
til að mæta þörfunum. Maple Leaf
Milling féla.gið er og að byggja
kornhlöðu þar í bænum, otr Sas-
katchewan Elevator f.élagið ætlar
að byggja fjórðu hlöðuna þar í
sumaar. Akbraut er og veriö að
leggfa frá Elfros bæ suður að G.
T. P. járnbrautinm, 32 mílur veg-
ar, til þess að þeir, sem búa þar
syðra eLgi hægra aðstöðu aö saekja
til Ekros bæjar. Hveitisáning er
nú margfalt meiri en á sl. ári oir
akuryrkja öll tvöfalt meiri en þá
var.
Ilerra Pétur Reykdal, frá Winni-
peg Reach, fór 5. þ. m. vestur til
Bisbev, Sask., og ætlar að starfa
þar fyrir C.P.R. félagið að húsa-
byggingum í sumar.
Kvenfélag Únítara er að undir-
búa BAZAR, sem haldinn verður
mánudag og þriðjudag 30. og 31.
þ.m. þar verða margir þarflegir
munir á boðstólum fyrir mjög
sanngjarnt verð. Nánar auglýst
síðar.
Herra Renedikt Sigurðsson, frá
Milton, N. Dak., var bér í borg í
sl. viku. Hann hafði farið vestur í
Saskatchewan með herra Tóhann-
esi Jasonson Thorson, sem þangað
fluttd nú vestur á lönd sín.
Herra John J. Bartels, sem lengi
hefir búið í Tantallon, Sask., et
nú fluttur á Point Roberts, Wash.
þetta eru vinir hans beðnir að
muna.
Herra Jón Thorsteinsson, reið-
hjólasali á Portage ave., biður
þess getið, að hann sé nýbúinn að
fá talsima í búð sína, og að núm-
erið sé Main 9530.
Eitt merkastai dagblaðið í
Omaha, Nebr., getur þess að þann
4. maí hafi' verið gefin saman í
hjónaband þar í bænum Mr. Chas.
M. Davis og ungfrú Aurora Christ-
ensen. Brúðutin er systurdóttir
Mrs. J. Th. Clemens hér í bæ og
Mrs. J. Johnson og Mrs. P. Hólm
í Omaha, og fór hjónavígslan fram
að heímili Mrs. J. Johnson. Brúð-
guminn' er bæ'jairráösmaður í Om-
aha, og gáfu bæjarráðsmennirnir
brúðhjónur.um virðulega brúðar-
gjöf, og auk þess fengu þau gjafir
frá vandamönnum sínum og öðr-
um vinum. Vígsluathöfnina íram-
kvæmdi séra J. J. Clemens, sem
nú er þjónandi prestur í Guelp í
Canada. Blaðið getur þess meðal
annars í sambandd við þessa fregn,
að Mrs. P. Hólm hafi sungið
kvæði við þetta tækifæri, sem hafi
verdð ort tál brúðarinnar af Mrs.
Jakobínu Klauck, dóttur Mr. og
Mrs. J . Johnson. Heimskringla
óskar brúðhjónunum allra heilla.
Eldur kom upp í hinu gamla öl-
gerðarhúsi þeirra Blackwoods
bræðra, við Portage ave. Húsið
með öllu, sem í var, brann til
ösku. Skaðinn metinn $85,000.
Djáknanefnd Tjaldbúðar safnaðar
hefir ákvarðaö að hafa NECKTIK
SOCIAL mánudagskveldið 30. þ.
m. Ennfremur verður þar hljóð-
færasláttur og veitingar. Nánar
auglýst í næsta blaði.
1 KVELD
(miðvikudag, 11. maí) er Menning-
arfélagsfundur. Mr. W. Wr. Buch-
anan flytur erindi um “Mitt, þitt
og okkar. Fyrirlestur þessi verður
eflaust fróðlegur og áheyrilegur,
því fyrirksarinn hefir mikið orö á
sér fyrir þekkingu og mælsku.
Allir velkomnir.
Atvinna.
Óvænt heimsókn.
Nokkrir vinir herra N. Otten-
sons í River Park heimsóttu hanu
að kveldd 6. þ.m., til þess að heilsa
honum og bjóða hann heilan heim-
kominn úr Islandsferð sinni. Er-
indið var einnig að gefa honum
sumargijöf. það var þungt og mik-
ið gullúr (19 steina gangverk), A
framhliö þess var grafið : N. O.,
en á bakið á innri kassanum : Frá
Winnipeg vinum, 6. maí 1910.
Herra N. Ottenson þakkaði gjöf-
ina og veitti gestunum ríktíiantx-
lega íslenzkan mat, er hann hafði
komið með að heiman.
KVENFÉLAG TJALDBÚDAR-
SAFNAÐAR heldur BAZAR í
samkomusal kirkjunnar fimtudag
og föstudag í næstu viku,
19. og 20. maí.
Kvenfélagdð vonar að allir vinir
safnaðarins komi og láti arðiun
verða sem mestan. Byrjað verður
báða daga kl. 2 e.h. Kaiffi verður
á boöstólum öllum, sem hafa vilji,
frá kl. 2 til kl. 5 og frá kl. 8 til
kl. 11 síðd. Margir ættu að koma
og skemta sér um stund og kaupa
eitthvað af fallegum munum, sem
þarna verða á boðstólum.
Tombóla
og aðrar skemtanir.
Til ágóða fyTÍr Únítarasöfnuðinn
verður haldin tombóla í samkomv,-
sal hans mánudagskveldið
16. maí
unddr umsjón safnaðarnefndarinn-
ar. þar verða margir eigulegir
munir til að ná í. — Á und xn
tombólunni fer eftirfylgjandi pró-
gram fram : —
1. Hljóðfærasláttur.
2. Ræða—Stetfán Thorson.
3. Sóló—Gísli Jónsson.
4. Ræða—S. B. Brynjólfsson.
5. U.pplestur—Eggert Árnason.
Góðar V'edtingar til sölu á staðti-
um með mjög lágu verði.
Inngangur og ednn dráttur 25c.
— Miðarnir, sem dregnir eru við
innganginn, gevmist þar til tom-
bólan byrjar.
Á ftmdi stúkunnar Island, nr. 15,
þann 5. maí voru sett í embætti
af umboðsmanni stúkunnar Mr.
Guðm. Johnson, fyrir ársfj. frá 1.
maí tdl 1. ágúst 1910 : —
hvert fimtudagskveld kl. 8 í sam-
komusal Únítara. Ritari.
þann 6. þ.m. setti timboðsmað-
ur stúkunnar Heklu, Mr. Kr. Stef-
ánsson, í embætti fyrir ársfj., setn
endar 31 júlí næstk.: —
F.jE.T.—Séra Guðm. Árnason.
Æ).T,—Sigurbj. Pálsson.
V.T.—F. Christie.
Rit.—B. Magnússon, 683 Beverly
street.
A.R.—Teitur Thomas.
F.R.—B. M, Long, 620 Maryland
street.
Gjaldk.—Jóh. Vigfússon.
Kap.—Anna K. þorgeirsson.
Drótts.—J. Goodman.
A.Orótts.—Sigurv, Christie.
V.—ól. Bjarnason.
Ú.V.—B. Anderson.
Meðlimatala 317. B.M.
þann 4. maí sl. setti umboðsm.,
Mr. Ásbjörn Eggertsson, íembætti
í stúkunni Skuld fyrir ársfj. frá 1
maí til 1. ágúst : —
F.Æj.T.—Swain Swainson.
jR.T,—R‘, Th. Newland.
V.T,—Chr. Thorarinsson.
F. R.—Gunnl. Jóhannsson.
Gjaldk.—Jónas Bergman.
R.—Sig. Oddleifsson.
Dr.—Margrét HaJlsson.
Kap.—Guðrún Thorsteinsson.
A.R.—Stefán Magnússon.
A.Dr.—L. Gilbert.
I.V.—Lúðvíg Kristjánsson.
Ú-V.—Jóhannes Johnson,
G. U.T.—Mrs. Gunnl. Jóhannsson
Stúkan telur göða og gilda með-
limi í byrjun þessa ársfj. 204. Sæk-
ið fundina kæru meðlimir, menn og
konur. Með því vinnið þið að
Goodtemplarareglunni og útrým-
ingu áfen'gra drykkja. fjtýkan. held-
ur fundi sina á hverju miðviku-
dagskveldi í Goodtemplarahúsinu á
Sargent ave. og McGee st.
S.O.
Islendingar í Gimli bæ minnist
þess, að herra Elis G. Thomsen er
maðurinn, sem gerir allskonar ut-
an- og innan-húss málningu fljótt
og vel. Einnig pappírsleggur hann
hús og gerir ‘’Kalsomining”.
Til kaups fæst.
Thorkell Johnson, Selkirk, Man.,
vill sejja fasteign sína þar í bæ,
24 lóöir í “Block 6”, allar vel um-
girtar, með þr'ísettum vír og sum-
staðar fjórsettum. Ilús 12x20 með
bakhluta 8x24 og kjallara 10x14.
Gripahús 12x16 og hlaða 12x16. --
Menn snúi sér til eigandans.
“ Kvistir,”
kvæði eftir Sig. Júl. Jóhannesson,
til sölu hjá öllum íslenzkum bók-
sölum vestanhafs. Verð : $1.00.
Áritun -Friðriks Sv-einssonar,
málara, er nú 443 Maryland St.
(áður 618 Agnes St.). þet-ta eru
viðskiitavinir hans beðnir að at-
huga.
Greinarnar úr Pioneer Press í
Pembina eru teknar í þetta blað
samkvæmt beiðni nokkurra vina
Hkr. í Norður Dakota.
Piano Recital nemenda J ónasar
Pálssonar í Selkirk á miðvikudags
kveldið í síðustu viku, var svo vel
sótt, aö húsfyllir var. Bæjarblöðin
þar láta vel yfir því.
1 hréfi frá Saskatchewan, dags.
3. þ.m., er þess getið, að gefin
hafi verið saman í hjónaband í
Mozart-héraðinu þau herra Arn-
lj'xtur Kristjánsson frá Elfros og
ungfrú Ingunn Gunnarsdóttir, frá
Mozart. Vfgsluathöfnin fór fram
að heimili brúðarinnar, og var þar
haldin vegleg veizla þeim 40 boðs-
gestum, er þar voru. Að því loknu
fluttu tingu hjónin á heimilisrétt-
arland bntðguntans 4 mílur íra
Elfros.
Fyrsti gufubátur hefir þegar far-
ið gegu um hinar nýju flóðlokur í
St. Andrews strengjunum. En
formlega verða ekki floðlokurnar
opnaðar til almennrar umferðar
fyrir nokkr-a daga.
L
Heimili herra Guðm. Bergthors-
sonar, sem nýlega kom frá Blaine,
Wash., er nú 431 Beverly st.
Únítarasöfnuðurinn ætiar að
halda Tombólu næsta mánudags-
kveld, 16. þ.m. Margir góðir og
gagnlogtr dræítir verða þar á boð-
stólum, því nefndin gerir sér far
um, að vanda til Tombólunnar.
Á undan Tombólunni veirður
skemtilegt prógram, kappræða,
einsöngvar o.íl., sem nánar verður
auglýst í næsta blaði. AÖgangur
að þessari skemtun og einn drátt-
ur á Tombólunni kostar að eins
25c. Takið eftir auglýsingu i
þessu blaði á öðrum stað.
Okkur vantar fáeina duglega
umboðsmenn- í hinum íslenzktt
bygðum í Manitoba og ^lorðvest-
urlandinu til að selja Stereoscopes
0? myndir. Sendið 75c fyrir um-
boðsmanna áhöld.
Arnason & Son.
8-4 ■ Churchbridge, Sask.
Dr. G. J. Gíslason,
Physlclau and Surgeon
18 South 3rcL Slr , Orand Forkt, N.Dak
Athygli veitt AUGNA, EYRNA
og KVERKA 8JÚKDÓMUM A-
SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM-
UM og Ul'PSKURÐI. —
F.K.T.—Mrs. Olga Skaftfeld.
JE.T,—H. Skaiftfeld.
V.T.—Miss Th. Johnson.
R.—Níels Gíslason.
A.R.—Stefán Pétursson.
F.R.—Sig. Sigurðsson.
Gjaldk,—M. Skaítfeld.
Kap.—Miss Steinunn Gíslason.
Dr.—Miss Guðný Stefánsson.
A.Dr.—Miss Sigríður Sveinsson.
V.—þ. þórarinsson.
Stúkan er fámenn, að eins 63
meðlimir, en þó í sjálfu séx nógu
margt til að tryggja vöxt og við-
gang stúkunnar, 'ef þið að eins,
bræður og systur, sækið fundi og
leggist öll á eitt að hlynna að
stúkunni. Stúkan heldur fundi
RÁÐSKONU vantar á íslenzku
ekkjumannsheimili í Saskatchewan
fylki. — Lítil vinna. — Gott kaup
borgað. — Finnið Heimskringlu.
Hjúkrunarkona
íslenzk óskar eftir atvinnu við að
stunda sjúklinga. Nákvæmn{ er á- j
byrgst, og borgunarskilmálar vœg-
ir. Heimili: 659 Alverstone St.
Minnisvarðar
úr málmi, sem nefndur er “White
Bronze”, eru fallegustu, varanleg-
ustu og um leið ódýrustu minnis-
varðar, sem nú þekkjast. þeir eru
óbrjótanlegir, ryðga ekki og geta
aldrei orðið mosavaxnir, eins og
steinar ; ekki heldur hefir frost
nein áhrif á þá. þeir eru bókstaf-
lega óbilandi og xniklu fegurri en
hægt er að gera minnisvaröa úr
steini (Marmara eða Granit). Alt
letur er upphleypt, sem aldret má-
ist eða aflagast. þeir eru jain dýr-
ir, hvort sem þdir eru óletraðir
eða alsettir letri, nefnilega : alt
letur, og myndir og merki, sem
óskað er eftir, er sett á frítt. —
Kosta frá fáeinum dollurum upp
til þúsunda. Fleiri hundruð teg-
undir og mismunandi stærðir úr
að velja.
þessir minnisvarðar eru búnir til
af THE MONUMENTAL
BRONZE CO., Bridgeport, Conn.
þeir, sem vilja fá nákvæmar upp-
j lýsingar um þessa ágætu minnis-
varða, skrifi til undirritaðs, sem
er umboðsmaður fyrir nefnt félag.
Thor. Bjarnarson.
BOX 3 0 4
Pembina - - N. Dak.
Tæring drepur fólkið.
Leggið hjálpandi hönd til að drepa þenna hræðilega óvin á
'IAG-DAGúnN 19. MAÍ.
♦ — •
£
íslendingadagurinn.
Almennur fundur verður haldinn í neðri sal Goodtempl-
ara hússins kl. 8 fimtudagskveldið 19. þ.m. (í uæstu viku)
til þess að kjósa nefnd til að standa fyrir íslendingadags-
hátíðahaldi 2. ágústmánaðar næstkomandi.
Fráfarandi nefndin leggur þar fram reikninga yfir eignir
og sjóð dagsins, og verður prentaðri ■ skrá yfir það út-
býtt meðal þedrra, er sækja fundinn.
Gerið svo vol að fjölmenna og vanda til kosninga
nefndarmanna.
TH. JOHNSON, forseti
P. S. PÁLSSON, ritari.
7i
Fjölskyldu skó-
búðin.
Fnginn ifótur svo langur, stutt-
ur, br-eiður eða mjór, -að vér ekki
höfum skó, sem passa honum.
Skóv-erð vort færir oss fleiri vini
en penin.ga.
Allar sumar-skótegundir finnast
hér lvjá oss.
Ryan-Devlin Shoe Co
494 M AIN 5T. PHONB 770.
Fréttir.
— Wrhiskey-gerðar atvinnuvegur-
inn á Englandi er að ganga til
þurðar. Miklu minna er nú keypt
af því en áður var, en þar á móti
er bjórdrykkjan að aukast, enda
hafa bjórbruggarar hækkað verð á
bjór þar í 1-andi.
— Stríðið milli Tyrkja og upp-
reistarmanna í Albaniu heldur á-
éram. Síðustu fr-eg-nir segja, að
Tyrkjum veiti nokkru betur, en ná
þó en-gum verulegum sigri á víg-
vellinum. M-esti fjöldi af beggja
liði fellur og særist.
— Kvenfélagið í Hamilton, Ont.,
hefir ákveðdð að vinna á móti því,
aö konumi sé vedtt jafnrétti við
karla, að því er snerti-r atkvæða-
og kjör-rétt-indi. — Annars verður
mál þetta tekið til meðferðar á
fundi miklum, sem haldast á í
Halifax bor-g í næsta mánuði, þar
sem verða konur úr öllum pörtum
Canada veidis.
Friðrik Sveinsson,
MÁLART,
h-efir verkstæði sitt nú að 245
Portage Ave. — herbergi nr. 43
Spencer Block — beint á móti
pósthúsinu. Hann málar myndir,
leiktjöld, auglýsingaskilti af öllum
tegundum, o. s. frv. — Heimili :
443 Maryland St.
Jóhanna Olson
PIANO KENNARI
557 Toronto St. Winnipeg
Sveinbjörn Árnason
FanteignaKali.
Selur hús og lóðir, eldsábyrgöir, og láoar
Iieninga. Skrifstofa : 12 Bank of Ilamilton.
TALSÍMI 5122. HÚS-TALS. 8695
TIL SÖLU:
lfíO ekrur af bezta landi, stutt
frá járnbrautarstöð. — Fyrsti
maður með $7 00 fær hér góð
kaup. — Finnið
Skúli Hansson & Co.
47 Afkens’ Bldg.
Talsíml, Main6476 P. O. Box 833
DR.H.R.RQSS
C.P.R. meðala- ogskurðlseknir.
Sjúkdómnm kvenna og Jiarna
veitt sérstök nmiinnun.
WYNYARD, --- SASK.
Dr. M. Hjaltason,
Oak Point, Man.
Anderson & Oarland,
LÖGFRÆÐINGAR
35 Merchanta Bank Building
PHONE: MAIN 1561.
Þarft þú ekki að fá
þér ný föt?
KF ÞAU KOMA FRÁ
CLEUENT’S, — ÞÁ
VERÐA ÞAU RÉTT
Réttur að efni, réttur í sniði
réttur 1 áferð og réttnr í verði.
Vér höfum miklar byrgðir
af fegurstu og b e z t u fata-
efnum. —
Geo. Clements &Son
Stofnaft árift 1874
204 Portage Ave. Rétt hjá FreePress
Th. JOHNSON |
1
JEWELER
28fí Main St. Talsfmi: 6606
♦
♦
♦
♦
♦
♦.
J0HN ERZINGER
TOBAKS-KAl/PMAÐUR. ♦
Ereinaer’g »koriö reyktóbak $1.0* pundift Z
Hér fáat allar neftóbaks-teaundir. Oska Z
•ftir bréfUgum pöutunnm. J
McINTYRB BLK., Main St., WinBÍpeg Z
Heildsala og smásala. J
-----*
—G. NARDONE—
Verílir œe« matrðru, «ldLui, smA-kökur,
sllskousr swtíndi, mjðlk og rjðnsa, sömul.
Ubsk o* Tiadla. ósksr rikskifta Islaud.
Hsitt Wsffi söa tsá ölluoa Ussum. Fáu 77M
714 MARYLAND ST.
Boyd’s Brauð
það er mikill munur á
brauðum. það borgar sig að
haia þau beztu. það sparar
læknishjálp, og þér njótið
ma-tar yðar betur, ef þér étið
vor brauð. þau eru létt,
lystug og auðmelt.
Biðjið matsalann um þau.
Bakery Cor Speoce& Portace Ave
Phone 1080.
Winnipeg Wardrobe Co.
Kaupa brúkaðan Karla og
Kveuna fatnað,—og borga
vel fyrir hann.
Phone, Main 6S39 SÖ7 Notre Dame Ar»
BILDFELL i PIULSON
Union Bajjk ðth Floor, No. 5JÍO
seli« hág o* lóiir o* annast þar aö lát-
andi störf; átv«rar penia^alán o. 0.
T«l.: 2685
Jónas Pálsson,
SÖNGFRÆÐINGUR.
Útvegar vönduð og <5dýr hljóðfæri
460 Victor St. Talsími 6803.
4. L. M. TII0MS0N,M.A.,LL.B.
LÖQPRŒÐINCUjR. 255% Portage Ave.
BONNAR, TRUEMAN
& THORNBURN,
lögfræðingar.
Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766
Winnipeg, Man. p.o.box 223
Húðir og ógörf-
uð Loðskinn
Verzlum vor er vor bezta
auglýsing. Sendið oss húðir
yðar pg loðskiun og gorist
stöðugir viöskif-t*mena.
Skrifið eítir verðlista.
Tli# Lightcap Bide í Fsr Ci., Lisiltd
P.O.Box 1092 172-178 KingSt Winnipeg
MARTYN F. SMITH,
TANNLÆKNIR.
Fairbalrn Blk. Cor Maln 4 Selkirk
Sérfræðingur f Gullfyllingu
og öllum aðgerðum og tilbún
aði Tanna, Tennur dregmar
*n sfiraauka. Engin veiki á
eftir eða gömbólga. —
Stofan opin kl. 7 til 9 k kveldin
Offiee Phone 89 44. Heimilie Phonn 6M2.
w. R. FOWLER A. PIERCY.
Royal Optical Co.
807 Portage Ave. Tglglmi 7286.
Allar oútfðar ndíarðir aru notaðar v>8
aacm-skoðon hjá Þelrn, þar mað hin nýJ»
aðfard, Skngga-flkoðan, aem gj8rey6t>
ðllum igigknnum. —