Heimskringla - 19.05.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.05.1910, Blaðsíða 4
HBIMSK8.I1ÍGCA Bl«. 4 WINNIPEG, 19. MAl 1910, r* • • u ii* breming .valdsins. Svo er aS sjá, sem eigi sé vau- þörf á, að glöggva sig á því, hver þau völd sé, sem öll í samvinnti gera stjórnarskipun íslands. þ'tssi völd eru : 1. Löggjafarvald. 2. Framkvæmdarvald. 3. Dómsvald. Hvar á hvert þessara valda um sig heima ? 1. “Löggjafarvaldið er hjá kon- ungi og alþdngi í sameiningu”. 2. “Framkvæmdarvaldið hjá kon- ungi”., 3. ,l‘Dómsvaldið hjá dómendum”. Svo segir stjórnarskrá Islands fyrir ; henui eru embættismenn og alþingismenn eiðbundnir að fylgja. Eftir stjórnarskránni er þá fram- kvæmdarvaldið hjá konungí einum eg engum öðrum. Ivftir stjórnarskránni hefir því alþingi iekkert framkvæmdarvaid í umboði að fara með, heldur en nokkurt annað löggeíandi fulttrúa- þing um, siðaðan heim, þar sem þingbundin stjórnarskipun er. Ráðherra ábyrgist, að stjórnar- skráin só þaldin. Á ábyrgð ráðherra felur' konung- ur hinni borgaralegu embættis- stétt að beita, lögum samkvæmt, framkvæmdarvaldi sínu. það, að beita þannig fram- kvæmdarvald konungs meðal þegn- anna, er athöfn embættisvaldsius, umboðsvaldsins í landinu. Æðstur umboðsmaður í landinu er ráðherrann. iTil hans kasta kemur ekki einungis það, aö skipa mönnum, með konungs samþykki. í hin konunglegu umboðs-embætti, heldur og hitt, að setja meam í hinar ýmsu þjónustur, er varða á- byrgð fyrir almenningi, en eigi er skipað í flokk með konunglegum embættum. Af þessu leiðir hin sjálfsagða skylda ráðherra, að rannsaka, hve- nær er honum þóknast, hvernig umboðsþjónustan í landinu, hátt sem lágt, leysir af hendi hlutverk Slttw Af slíkri rannsókn ledðir aitur það a ð sjálfsögðu, að ráðherra verður að leggja mat á frammi- stöðu jieirra manna, er rannsókn hans kamur niður á. * ) Menn svara mér til þessa : •— ‘'þetta vita allir, það er óbarfi að vera að fræða fólk um það”. Mitt svar er : þetta ættu allir að vita, — en vita það ekki. það ætti að vera óþarft að fræða fólk um það, en — það er ekki. Alþdngi tekur engan þátt með konungi í framkvæmdarvaldi hans. Eftir stjórnarskrá landsins hefir það ekkert umboðslegt vald og getur því enga umboðslega þjón- ustu veitt, háa né lága. Slíkt get- ur ekki til mála komið fyrri, en búið er, með stjórnarskrárbreyt- ingu, að snúa orðunum : “Fram- kvæmdarvaldið hjá konoingi” i orðin : “FramkvæmdarvaJdið hjá konungi og alþingi í sameiiiingu”. En slík stjórnarskrárbreytdng er eða ætti að vera — óhugsanleg, ómöguleg. því að þótt alþingi væri fengið umboðslegt vald til þess t.a.m., að veita embaatti og * ) það er ótrúlegt, að nokkr- um heilvita manni þyki þessar stjórnarskrárlegu grundvallarregl- ur leggja of liiikið vald í hönd ráð- herra!. setja menn í opinberar sýslandr, þá væri ómögulegt, eða þýðdngarlaust að fá því umboðslegt eftirlitsvald um leið. Að eáns i tvo mánuði af hverjum tuttugu og fjórum gæti verið spurning um, að beita slíku eftirlits-valdi, en alt kæmi það undir flo'kka samdrætti og sundr- ung, hvað, eða hvort nokkuð yrði úr slíku eftirliti. Ekkert ljöggjafarþing í sdðuðum heimi hefir með höndum fram- kvæmdarvald og, að sjálfsögðu, heldur ekki umboðsvald. Og ot-' sökin er náttúrlega sú, að slikt fyrirkomulag kæmi umboðsstjórn í landd í þá flækju og dróma, sem lengínn gæti leyst. Sem betur fer heimilar stjórnar- skrá Islands alþingi ekkert slíkt vald. En með bankalögunum tók þó þingið sér það bersa-leyfi, að fá sér sjálft það framkvæmdarvald, að veita gæslustjóra embættdn eða sýslanirnar við bankann. Sýndi það með því, að það vissi ekki, eða vitandd hirti ekki um grund- vallarreglu stjórnarskrárinnar í því efni. þetta er stjórnarskrárbrot. það er þvert ofan í grundvallarlög og landsnétt Islands. Afleiðingin er þegar komin fram. Fyrir sakir, sem ráðherra þykja ærnar, víkur hann þeim úr þjón- ustu, gæzlustjórunum, sem alþingi hafði sett. Rétt til þessa mun ráð- gjafi hafa þózt eiga eftir ákvæð- um stjórnarskrárinnar, sem ekki virðist vera tiltökumál ; eigd mun það heldur fara fjarrd, að honum hafi þótt nauður reka til þessa, bæði sökum málavaxta, sem og þess, að framkvæmdar yfirvaldið, sem gæzlustjórar töldu sig lúta, var hvergi nærri með umboðslegt eftirlit sitt, en málið alt svo úfað, að í það varð að skerast fljótt og röggsamlega. Gæzlustjórum leizt annað ; öðr- um, að minsta kosti. Hann skaut sér undir vernd hins umboðslega yfirvalds síns, alþingis, og lét sjálf- ur fógeta úrskurða sig inn í gæzlu- stjóra embættið. Sagan begdr um )að, aö yfirvald gæzlustjóra, al- )ingi, hafi verið 'nauðsynlegt til >ess að gera úrskurðinn löglegan. Nú, nú er hér þá svo komið máli, að þjónustumaður alþingás, sem með gersamlega réttlausum lögum hrifsar úr hendi konungsins fram- kvœmdarvaldi, og gerir sjálft sig að umboðs-frömuði, sem ekkert eftirlit getur haft með þeim, sem með umboð þess fara, gerir bera uppreist gegn æðsta umboðsmanni landsins framkvæmandi skyldu sína, konungs og þegnanna vegna beint eftir orðum og anda stjórn- arskrár landsins, einmitt á þeitn tíma, sem þing getur engu eítir- liti bedtt við þá, sem það hefir skipað í þjónustu. þetta er voða- legt ástand! voðalegt vegna þess, að hindr sökuðu í málinu auðsæ- lega bjóða ráðherra byrgin í því fulltrausti, að meðferð þeirra á umboði sínu hingað til,. eins og “Rannsóknarnefndin” lýsir henni, sé sú, er alþingi hafi ætlast til af þoim! Maður stendur höggdofa frammi fyrir þessu trausti og þeim, sem borið getur það til al- þingis. Hvar ætlast slíkir menn til að stjórn Islands lendi?!t Vonandi er, að alvörugefnir kjósendur í kjördæmum landsins taki sig saman um, að senda þingi áskoranir, að skila konungi aftur ai sér því framkvæmdarvaldi, er það tók frá honum með bankalög- unum, þvert ofan í stjórnarskrá og landsréttindi Islands. Trapezomastix. — Fjallkonan 22. febr. 1910. Ártíðaskrá Heilsuhælisins. Gjöf frá íslendingi vestan hafs. Minningargjafir iomi í stað “kransa”. íslenzkur mafjur í Chicago, A. J. Johnson að nafni, hefir sent mér að gjöf skrautlega bók og íagra hugmynd framan við hana. Hann hugsar á þessa leið : það er orðið alsiða, að gefa kransa á líkkistur, í heiðursskyni við minn- ingu hins látna og samhrygðar- skyni við ástvini hans. það er fögur venja en henni fylgir sá ó- kostur, að þar fer mikið fé til ó- nýtis í moldina. Höldum því, sem fagurt er í þessum, sið, en forð- umst hiitt. Ráðið til þess er það, láta minningargjafir koma í stað kransanna, svo að það fé, sem nú fer til ónýtis, komi að einhverju góðu gagni. Bókin, sem mér er send, heitir '■‘Á rtíðaskrá Heilsuhæl- i s i n s”. * ) það er mikil bók, í vandaðasta bandi (alskinnuð), pappírinn af beztu gerð strikaður til hægðarauka og með prentuðum fyrirsögnum efst á hverri síðu. Er svo ti'l ætlað, að blaðsíðurnar í vinstri hendi verði ártíðaskrá, þar verði skráð nöfn látinna manna, staða þeirra, aldur og dánardæg- ur, einnig dauðamein, ef þess er óskað. Á móti hverri því líkri skfásetningu koma, á blaðsíðurn- ar í hægri hendi, nöfn þeirra, er gefa minningargjafir, og til tekin gjöf hvers þeirra. Kransagjafirnar eru útlendur sið- ur og ný til kominn. jHér í Reykja- vik eru kransarnir flestir gerðir úr útlendum blómlíkneskjum ; í þeim er litaður pappi og lérept. þessi erlendu léreptsblóm fljúga út. Oft *) Nafninu og gerð bókarinnar hefi ég íengið að ráða. verða kransarnir svo margir, að tugum skiftir, og verð þeirra þa að samanlögðu yfir 100' kr., stund- um laingt fram úr því. Ártíðaskrásetning er rammís- lenzkur siður og mjög gamall ffrá því á 12. öld). Ég jjykist bví vita, margur muni ver'ða til þess, að láta minningargjöf koma í staðinu fyrir krans, — gefa Heilsuhælinu það, sem krans myndi hafa kost- að. Ártíðaskrá Heilsuhælisins verður geymd fyrst um sinn í skrifstofu minni, Amtmannsstig 1. J>ar verð- ur hún tdl sýnis á hverjum virk- um degi kl. 5—7, og mun ritari minn, Jón læknir Rósenkranz, taka á móti minttingargjöfum. Herra A. J. Johnson hefir einnig gefið Holdsveikraspítalanum og Geðveikrahælinu ártíðaskrár, og verða þær afhentar læknum þess- ara sjúkrahúsa. Bækurnar eru nýkomnar. * * ) Eg kann honum beztu þakkir fyrir gjöfina. Heilsuhælinu hafa þegar hlotn- ast tvær minningargjafir, önnur frá Johnson sjálfum, til minningar um móður hans (50 kr.), hin frá Bjarna prófasti Símonarsyni á Brjánslæk ; hann kom til mín, sá bókina og gaf minningargjöf (5 kr.) til minningar um harn, sem lézt fyrir tveim árum í sókn hans. Menn út um land eru beðnir að senda minningargjafir handaHeilsu hælinu til Jóns læknds Rosenkrans, sem er fulltrúi Heilsuhælisstjórn- arinnar. Hverjum þeim, er gjöf gefur, verður iSengið eða sent viðtöku- skirteiini. þau verða vönduð að útliti ; bæjaxbúiar geta sent þau í stað kmnsa, og á þann hátt látið í ljósi samhrygð sína þegar jarð- að er. Ilvað sem öðrum líður — þegar kemur að mér, vildí ég mælast til þess, að “kransarnir’?_, ef nokkrir yrðu, væru látnir færa í Heilsu- hælið en ekki í gröfina TO'ína. G. Björasson. * *) Pappírinn sertdi œfandinn mér, en ég hefi annast prentun og band fyrir hann, á hansi kostnað. THE DOMINION BANK HOENI NOTRE DAME AVENUE OG S.HERBROOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000 00 SPARISJÓÐS DEILDIN: Vér veitum sparisjððs innleggjenduni sérstakt athygli, og borg- um hæztu vexti á sparisjóðs innleggjum af $1.00 og ytir. — Barna innlegg velkomin. — Seljun peningaávfsanir á ÍSLAND. H, A. BBKIHT. RXÐáMAÐUR. Meö því aO biöja œfinloípa um “T.L. CIGAR, þá crtu víss aö fá ágætan vindil. (UNION MADE) Western (Jlgnr Factory Thomas Lee, eigandi WinnnipeK Yitur maður er varkár með að drekka ein- göngu IIREINT ÖL. þér getið jafna reitt yður á DREWRY’S REDWDQD LAGER. það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. 1 E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg ISTfýAX í DAG er bezt að GERAST KAUP- t ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKI SEINNA VÆNNA. g Í°í »**»»■»»***» Manitoba á undan, Manitoba hefir víðáttumikla vatnsfleiti til uppgufunar og úr- íellis. þetta, hið nauðsynlegasta írjógunarskilyrði, er því trygt. Ennþá eru 25 milíón ekrur óbygöar. Ibúatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en er nú orðið um 500,0-00, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hveiti og hafra og bygg framleiðslan 90,367,005 bushela ; á 5 árum hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel. Wixmipeg borg hafði árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 150,000 ; hefir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir Winiiiipegborgar árið 1901 voru $26,405,770, en árið 1908 voru þær orðnar $116,106,390. Höfðu meir en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviðjafnanleg,— í einu orði sagt, eru í fremsta flokki nútíðartækja : Fjórar þverlándsbrautir liggja um fylkið, fullgerðar og í smíðum, og með miðstöðvar í Win- nipeg. 1 fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aí fullgerðum járnbrautum. Manitoba hefir tekið meiri landbúnaðarlegum og efnalegum framförum en nokkurt annað land í hedmi, og er þess vegna á- kjósanlegasti aðsetursstaður fyrir alla, ai þvi þetta fylki býður beztan arð ai vinnu og fjárileggi. . Skrifið eftir upplýsdngum til : — JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, 'Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alllancc Bldg., Montreal, Quebec. J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. J. J. «OLDE>V, Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg. ÍZi -*•» ‘»***»*********»»»»»»»i 262 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU Vinur minn og ég fórum inn í hópinn, og tókum þátt í dansinum kringum vorgleöisúluna að nokkru leyti. “ Móritz! þar sá ég móður þína í fyrsta sinni. Fegurð hennar, viðmótsalúð og liið himneska sak- leysi h'annar, hafði ósegjarileg áhrif á huga minn. ‘‘ Móðdr þín var dóttir fyrverandi garðyrkjumanns sem ásamt henni bjó í litlum kofa í nánd við þorpið. Ilún var sextán ára, fögur eins og blómdís vorsins, fjörug og blómleg eins og hún. Eg heimsótti hana og fann hjá henni ágæta hæfileika, sem þó skorti fullkomnun. það lcið ekki á löngu, þíingað til ég elskaði hana innilega, og henni þótti líka vænt um mig. “ Ég ásetti mér að ganga að eiga hana, og láta gifta okiur leynilega, sökum m.inna mörgu, dramb- sömu ættmenna. Ég vildi hvorki baka mér né henui fyrirf tningu þeirra. “ Ég sagði vini mínum, prestinum, frá áformi minu. Fyrst reyndi hann að telja mig af því, en þegar hann varð þess var, að ég var íastákveðinn, lctaði hann mér að hjálpa mér. “;En áður en ég kvongaðist Ágústu, vildi ég láta menta hana, svo hún yrði hæfari fyrir lifið. “Vinur minn, presturinn, lofaði að annast um mentun hennar, og hún hefði naumast getað fengið betri kennara. ‘Hún dvaldi hér um bdl hálft annað ár í húsi hans, fékk tilsögn hjá honum og roskinni konu, sem hann hafði ráðið til sín honnar vegna, og með óviðjafnanlegri iðni og ástundun, lærði hún bráflega alt, sem ungar stúlkur á hennar aldri vana- lega kttnna. “ Ég sá hana aftur. Sextán ára gamli brum- hnökrinn var oröinn að óviðjafnanlega fiigru b'.ómi. Htigíanginn tók ég hana í faðm minn, og sór þess dýran eið, að fyrir hana skyldi ég liía, það sem ég ætti eítir óliiað. FORLAGALEIKURINN 263 “ Pnesturinn gifti okkur með mestu leynd heima hjá sér. Að eíns faðir Agústu og tveir ráðvandir sókiiarbiændur voru viðstaddir. Lýsingarnar fóru fram í lítilii afsíðis vierandd kirkju, þar sem enginn þekti nafn mitt, og sölnuðurinn samanstóð ai bœnd- um eingöngu. “ Á þenna hátt tókstl okkur að geyma leyndar- málið. Enginn a£ frændum mínum með alt sitt ætt- ardramh vissi, að ég hafði kvongast óbrotinni bónda- dóttur, og okkur kom saman um, að þeir skyldu aldrei f4 að vita það”. “ Fyrsta lijónabandsárið okkar var Ágústa kyr í fæðingarþorpi sinu. lleimilL hennar, fagurt bænda- býli, sem ég tók á leigu, var rétt hjá prestssetrinu. Lm þetta leyti var ég stundum beila mánuði hja henni, en kunningjar mínir í Wermalandi héldu að ég væri á skemtifcrðum. þú fæddist 10 mánuðum eftir að við giftumst. Ég var framurskarandi glaður, og strengdi þess heit, að láta uppala þig við sparsemi og starfsemi, til þess að þú síðarmeir skyldir ekki haka mér samskon- ar sorg og eldri sonur minn, sem allsnægtirnar höfðu eyðilagt. “ iFaðir Ágústu, sem átti hedma hjá henni, dó um þetta Ieyti, og með því slitnaði eina og seinasta bandið, sem tengdi hana við þessa sveit. Hún sam- þykti því mótmælalaust, að fara meö mér til Werma- lands, svo að hún væri nœr heimili minu. “ Hér um bil tvær mílur frá Oðinsvík var lítið en snoturt bændabýli, sem ég tók á leigu. þar sett- ist unga konan mín að með syni okkar, án þess að umgangast aðra en mig. Margar og dýrmætar end- urmdnndngar geymast í huga mínmn frá þessu frið- sæla heimili, þar sem ég átti mangar gæfuríkar stund- ir í sambúð við mína elskuðu konu. “ Ágústa elskaði tndg hedtt. Hennar hreina hugs- 264 SÖG.USAFN HEIMStKR'IN GLU un þekti enga æðri nautn, en aff gera; mér til geðs, og helði hún gcrtað lesið óskir mínar í n.ugum mínum, þá hefði hún strax látið þær rætajst. “ iíeinni k«m aldrei til liugar„ að gera kröfu til þess að vera kölluð greifainna. ‘Hefði hún krafist þess, þá hefði ég að líkindum samþykt iþað, nauðug- ur samt, ©n hfún krafðist þess aldreá, húir var glöð og ánœigð með sitt sparnaðarlíf. “ Uppekk þitt var það efni, sem við rædiJutn mest um. É!g vildi ekki, að þú þektix stöðu þá, sem þú ert fæ ddur til, né ætt þina, fyr en þú værir orðinn svo gamall, að þú hefðir næga skynsemi tll að velja lífssteínu þína. Ég krafðist því loforðs þess af móður þinni, að hún léti þig elcki vita, hvei faðir þinn er, fyr en þú værir tvítugur. Með ]>ví móti vdldi ég koma í vieg fyrir ættardramb, þetla ógæfuríka en þó svo lilægiloga dramby. — óg vfldi ekki láta þaðí þróast í hugsun þinní. Ég; vildi lata ala þig irpp viið sparnað, ekki við skort o'ða beina fá- tækt, hefldur t/ið hóflega sparneytni, svo þú g.etir lært að meta vinnuna og þekkja nauðsyn hemnar, svo að þú af eigíti orku gætir brotið þér braut fyrrr ó- komna tíman rt. — Hefi ég breytt rétt,, sonur minn ? “ Núna, þegar þú lest þetta, stendur þú á vega- mótum, og íig er ekki lengur til. Hvernig eru kringumsteeffur þínar nú ? Steínir þú áfram eftir beiðarlegri lífsbraut ? Hefirðu von uffl, að geta unn- ið fyrir þér og öðlast virðingn með því að fylgja lientii ? Sé svo, þá ættirðu ekki að yfirgefa hana. ‘‘En þcr -er nú frjálst að velja : Auð og iðjuleysi eða sfiarf Oj' ánægju. þú tekur hvort heldur þú vilt — að 'gera ]>ig arflausan gegn vil^a þrnum, væri rang- látt_ “ Ég geri þér það því vitanlegt* Móritz, að þú gctur, næir *sem er, helgað þér hluta. af eignutn þeim, t"% t. > fc> FORLAGALEIKURINN 265 sem, ég skil eftir, þar eð þú ert fœddur í löglegu hjónabandi sem sonur minn. “Meiri hluti eigna minna tilheyrir í raun réttri hálfbróður þínutn, af því að það er ættaróðal, sem er aðaleignin, en auk þess á ég talsverðar eignir, sem þú heíir beimild til að krefjast helmings af, ef þú vilt’’. “ En, ef þú ert hræddur um, að auðurinn skemmi þig, að liann lini starfsþrek þitt, dragi úr fram- kvæmdum þínum, sonur minn, þá er réttara að brenna strax þessi skjöl, sem í því tilfelli myndu baka þér ógæíu og örvæntingu. “ Ögæfu og örvæntingu...... Já, því þegar þú með aðstoð auðsins helir neytt æskuunar áhrifa- miklu skemtana, — þegar þú befir tínt blómin á strönd haijgúanna, án þess að vcita því eftirtekt, sökum ákafa þíns, aö strönd þessi er hvít af beinum hinna myrtu manna, þá kemur saðningin, fúinn og leiðindin. “ Og hve oft hefir ekki þetta ásigkomulag, setn er manninum ósamboðið, af því forsjónin hefir ætlað lionum góða uppskeru,— þetta ásigkomulag, scm skipar manninum sæti fyrir neðan dýrin, endað með örvæntingu, brjálsemi, sjálfsmorði. '“Móritz, ég býst við, að þú standir nú einn í heiminum/ þegar ]>ú lest þetta (ef þú á annað borð lest það), að móðir þín sé farin, til að samcinast mér liins vegar grafaninnar. Eg býst líka við, að þú sért enn saklaus og ósketndur, og hafir með hug og dug gengið hedðarlega lífsbraut, að þú hafir strítt á móti sorgum og mótlæti án þess að gugna, — í fám orðitim, að þú sért þannig, scm ég hefi oft beðið guð að scnur minn mœtti verða. “ O'g sé þetta þannig, sonur mdnn, hugsaöu þig þá vel um áður en þú velur. Mundu eftir því, að það er starfsemin, sem er uppsprotta ánægjuntiar og

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.