Heimskringla - 19.05.1910, Blaðsíða 5

Heimskringla - 19.05.1910, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. MAl 1910. Bli. 5 $1.00 Á YIKU er góð Astœóa fyrir yður að eignast VICTOR H. Harffrave er vor íslenzkor uraboösmaöur Herra T CROSS, GOLDING & SKINNER, LTD. 323 PORTAGE AVENUE, I- WINNlHRf Finnið oss eða eftir væga skilmAla fyrir I komulagi og lista af vo) I 9t um 3,000 VICTOR REC I Pii‘3 ORD LÖOUM. I ✓ Okeypis Píanó fyriryður LESIÐ ÞETTA: STEFNA þessa félags hefir ver- ið, að “fullnægja, eða pening- vnn yðar skilað aftur”. Og nú gerurn vér það bezta tilboð sem nokkrir Pianó-salar hafa nokkru sinni gert 1 þessu landi. Það veitir yður frfa reynslu hljóðfær- isins og kauprétt á því með HEILDSÖLU verði og vægum afborgunu m ef þess óskast. Vér biðjum ekki um 1 cent af yðar peningum fyrr en þér eruð alveg ánœgðir. — ----------TiIboÖ vort--------------------- Fillið út og sendið meðfylgjandi “ COUPON ” og vér sendum yður strax sýnismyndir af vorum ýmsu hljóðfærum með verði hvers þeirra. Þér veljið Pfanó, og vér sendum yður það tafarlaust og borgum flutningsgjald; þér reynið það i .10 daga ókeypis. E f t i r það getið þér sent f>að oss á vorn kostnað, eða keypt það af oss með heildsölu verði. Er þetta ekki gott boð ? W. DOHERTY PIANO & ORQAN CO., LTD., Western Branch, Winnipeg, Man. Factories, Clinton, Ont. ----- COUPON ------ W. Doherty Piano & Organ Co., Ltd., 28ti HARGRAVE STREET •, WINNIPEG, MANITOBA. |--3 Krepuherrar! Sendið mér strax sýnismyndir af Piano teRundum yðar,*fmeðjverð- lista oc upplýsiníjum um ókeypis reynslu-tilboð yöar, er sýnir hvernig égj get reynt Píanó-ið um 30 daga, mér kostnaðarlaust. NAFN_______________________________________________ xÍRITAN,_________________t------------------- Þriðja bréf að sunnan. (Framhald). Herra ritstj. Heimskringlu. I>ó segir H'alldór, aÖ ég mun eikki hafa íarið með rangfærslu, þar sem ég sagöi að gamli Can- non — setn var og er álitinn yfir alt land óþolandi þröskuldur i öllum umbótamálum þjóðarinnar — bdfði náð lorsetastöðunni í neðri málstofunni með tilstilli TaÆts forseta. Ivn hann fsegir, að ég hafi ekki skilið liina djúpsæu stjórnmálakænsku Tafts í þessu atriði. Nú, jæja, þetta getur verið. En ég er þó ekki sá eini, sem hefi aðra skoðun en Halldór á því máli. Fyrst og fretnst vildu fá af hin- um stækustu stjórnarblöðinn kannast við, að forsetinn hefði frelsað gamla Joe frá pólitáskum hrakförum,, líklega af því, að þeim hefir þótt það lítill heiður fyrir Taft, að slíkt yrði uppvíst. Ivn svo eru ritstjórar bessara blaða ekki aðrir eins stjórnmálasneking- ar og Halldór þessi, enda höfðu víst ekki ráðfært sig neitt við hantr. Kn svo hafa flest af hinum frjálsari blöðum Repúblikana tek- ið öðruvísi í strenginn. þau hafa álitið afskifti Tafts f því máli al- veg óþörf, þar eð hann (Taft) hefði vitaS, eða átt aS vita, aS Cannon var einbeittur óvinur allm umbóta, en þar á móti auS- sveipur þjónn einokunarfélaganna, og meS því alræSisvaldi, er hann hafSi sem þingforseti, var hann hættuleigur “þrándur í götu” þeirra endurbóta, er alþýSa krafS- ist, enda urSu toll-lögin í hitt hiS fyrra eftir því. SíðastliSinn vetur fór þó sköriti upp í bekkinn. þá þoldu þingmenn yfirgang hans (Cannons) ekki leng- ur, og komu sér loksins saman tim, að stífa svolítiS fjaðrir hans. En vel að merkja, þaS var ltvorki Taft né “hinir vitrustu og bev.tu Repúblikanar”, sem gert höfðu alræSi og skaSræSi Cannons mögu- legt, sem ömuSust viS honum, heldur voru þaS fáeinir uppreistar- menn og Demókratar, sem börS- ust hvíldarlaust sem einn maSur, þar til þeir höfðu steypt hdntim ó- krýnda* konungi úr völdum að naininu til. Enda segir Halldór, “aS nú hafi þittigmenn gert stöSu Cannons óskaSlega”. Nú, jæja, hann kannast þá viS, aS staóa hans hafi verið skaSvæu- leg, annars hefSi ekki þurft að gera hann óskaðvænleg'an, og sam- kvæmt stjórnmál-aspeki Halldórs var þessi skaðræöismaður ómiss- andi til að koma í framkvæmd “hinum sérstöku umbótum og nauðsynjamálum, er Taft hafði lofað þjóðimti”. Og svo einkutn al því, segir Halldór, “að tnaðurinn (Cannon) er stefnitfastur og fast- lyndur og því að mörgu leyti lík- legastur til þess að halda ílokkn- ttm saman”. J4, einmitt þaS, “líklegastur til aS halda flokknum saman”. Nú, annaðhvort er Halldór þessi “im- migrant”, og'þar af leiSandi bráÖ- ókunnugur hér í landi, eSa hann les alt öfugt gegn um annara gler, ef hann veit ekki, aö einmitt hiö ga'gnstæSa á sér staS. Ef Ilalldór veit ekki, aS það cr einmitt Joe Cannon og stefna hans, sem vald- ur er aS hintii miklu sundrung og ósátt RepúbJikana flokksins, þá gef ég ekki túskilding fyrir hans pólitiska skvaldur. Síöait ttpprcistarmenn (Insttrg- ents), me'ð a'ðstoS Demókrata, sýndu karlinum í tvo beima, hefir hann veriS óþolandi. Hann liefir ögraS þingmönnum, kallað þá bleiSur og raggeitir og sagt þeir þyrSu ekki aS velta sér úr völd- um, þar til svo er komið, að þetta uppáhaldsgoð Halldórs og annara afturhaldspoka, sem átti meS sinni makalausu stefnufestu og fastlyndi aS halda flokknttm saman, hefir nú meS st(énu sinni, ruddaskap og yfirtroSslu kloíiS Repúblikana flokkinn í tvent. (Meira). Dakota-íslendingnr. Kvenfélag Tínítara er aS tindir- búa BAZAR, sem haldinn verSur mánudag og þriSjudag 30. og 31. þi.m. þar verSa margir þarflegir munir á boSstólum fyrir mjög sanngjarnt verS. Nánar auglýst síðar. i Heimili herra GnSm. Bergthors- sonar, sem nýlega kom frá Blaine, Wash., er nú 431 Beverly st. — O P I Ð — bréf til J. H. Hannesson, PEMBINA, N. DAK. Herra J. H. Hannesson. Ekki penttafærari maður en þú virðist vera, hefir þér tekist ótrú- lega vel aS oröa smágrein þína f síðasta Lögbergi, svo aS ég yrðt neyddur til aö\ ávarpa þig. Fyrst lýsir þú yfir, aS þér komi ekki til hugar, aS svara grein md'nni, sem birtist í Hedmskringlu fyrdr nokkru, ágreiningurinn innan Pembina safnaSar sé nógu tilfinn- anlegur, þó utansafnaSarmenn séu ekki aö sletta sér þar inn í. Hér viSurkennir þú, aS þú sért utansafnaSarmaSur. það var líka þaS, sem ég vissi, því þú opinber- aSir það, þegar þú skrifaSir fyrri grein þína í Lögbergi. því sá maS- ur, sem ekki viðurkennir lög þess félagsskapar, sem hann tilheyrir, heítr fyrirgert rétti sínum sem meSlimur. En þaS, aS utansafnaSarmeun eigi ekki aS skifta sér af safnaöar- málum, er ef til vill rétt, á meSan þau eru ekki gerS aS opinberu blaðamáli. En bér vill svo vel til, aS alUr vita, aS þú ert maSurinn, sem hefir hieiSurinn af því, aS gera málefni P'embdna safnaSar að blaSamáli, og um leiö gafstu mér og öSrum fulla heimild til p.S ræöa um þaS og rita, því eins og bú ættir aS vita, ertt blöSin nokkurs- konar dómstóll, þar sem almenn- ingtir dæmir, og hefir hver maður fullkominn rétt til aS koma þar fram meS allar þær skýringar, sem hattin gæti gefiS, hvort sem hann er málspartur eða ekki. Og vatia- loga mttn þaS eins vel teki'ð til greina, sem sá maSur hefir aS segja, sem ekki er við sjálft mál- efniS ri'Sinn. ]>á kem ég að niSurlacsorSum greinarstúfs þíns, sem svo hljóSa : “Manni þessum hefir fyr veriS ráðlagt, aS láta sem minst á sér bera opinberlega, og honum sjálf- um til góðs — vildi ég endurnýja þá ráSleggingu”. Jafnvel þó ein- staka maitnd kunni aS fmnast orS þessi meinlítil, þá er enginn efi á því, aS allur fjöldinn skilur þau eins og þú hefir ætlast til, á bann hátb nefnilega, aS ég sé tnaSur, sem yfir hvíli skuggi sektar og misgerninga, og sé ’>ess vegna varasamt fyrir mig aS koma fram í dagsljósiS. Einstaklega fögur aðferS ' til aÖ verja málstað sinn! Einkar kristilegur drengskapur ! þaS væri ekki aS undra, bótt þú findir nokkuS til sjálfs þíns, að vera gæddur slikum hæfileika. það væri ekki að furSa, þó þú bærir höfuðiS liátt og horfðdr til him- ins. En heyrðti nú, Jóhann minu, hvaS ég hefi að segja. baS er í stuttu máli þetta : Mér hefir a 1 d r e i veriS ráSlagt, að láta sem minst á mér bera, — svo að þessi orð þín eru bein ósannindi, setn á góðri og gamalli íslenzku mundi ’vera kölluS lvoi, og verSur þú því þess vegna aS heita ósann- indamaður að þeim, hvort sem þu hefir tekið þau frá sjálfs þíns heilabúi eða annara, — sem ég gæti hetur trúa'S. En aSdróttunin, sem í þeim felst, er alt of var- menskukend til þess aS hún geti sært mig minstu vitund, Hví, aÖ dylgja um eitthvaS í opinberuAt deflumálum, sem kastaö ^etur skugga á andstæSinginn, vera eng- ir nema illa siðmentir bjálfar, sem þrotnir eru aS rökum og ástæSum fyrir máli sínu. þaS lýsir ecfmlega vesalmensku og ræfilshætti, að ve’ga að persónu annars og prívat- lífi, þó hann sé á annari skoðun t einhverju máleíni, og ekki sízt jteg- ar vopnin eru smíðuS úr lýgi og svo hert í eitri slúSurs og rógs- mála. Slík aSferð er dæmd óheiS- arleg af öllum sanngjörnum möntt- um. Og 'eitt vil ég benda þér á, og það er, að enginn, sem ég til veit, sem látiS hefir til sín heyra í kirkjumáladeilum þeim, sem staðið hafa yfir, hefir gert sig sekan í þeirri lítilmensku, aS snerta viS persónuleik mótstöSu- manna, hvrorki me'ð beimim eöa ó- beinum brígslum, og hefir þó rimman oft veriö hörS. þú ert edna undantekningin, og nvtur líka einn virSinganinnar af því, ekki síður en af kirkjtiþingsförinni þinni frægu. Allir, sem þekkja mig, vita, a'Ö ég hefi nægilegt hugsunarafl og tungubak til að beita þig sömu vopnum og þú beitir mig, ef ég vildá, en ég hefi enga löngun til að voga að persónu þinni, þó ég tnótmæli því, sem þú skrifar, — hvorki meS sennil'egtim eða ósenni- legum dylgjum, og ég hefi aldrei gert slik't, þó ég hafi eitthvaö skrifaS í blöðin, og mun ekki gera þaS framvegis, þó ég kttnni aS láta eitthvað sjást frá penna mín- um, því það ætla ég aS segja þér í bróSerni, að þrátt fyrir ráðlegg- ingu þína, og hins, sem ekti er til, mun ég hiklaust láta skoSun miria í ljósi opinberlega, þegar mér býSur svo viS aS hðrf.i, hvort sem þér líkar vel eöa miö- ur. En velkomið er þér að skýra fyrir gjörvöllum heimi, hvaS það er, sem ég þarf aS draga xnig í hlé fyrir, svo aS ég megi ekki láta til mín hevra um opinber mál- eftii. Og ef þér finst þaS ofþyngja samvizku þinni, aS halda inni þessu leyndarmáli, þá hraöaSu þér í öllum guöanna bænttm aS létta þeirri byrSd af þínu sannkristn'á hjarta. AS endingu vil ég geta þess, að kunnugum mönnum hér í Pem- bina þykir það koma einkennilega fyrir, aS allar greinar, sem þú og flokkur Jtinn hefir látiS í Lögberg, hafa birzt strax á eftir hverri messu-athöfn, sem hér hefir fram fariS meöal íslenddnga á siðustu mánuðttm. — Einkennileg tilviljun. — þaS er trú margra, að nýtt tungl hafi örfandi áhrif á vmsa hluti í náttúrunni, og var þaS á íslandi kallaS “tunglahlaun”, -- hefir því sumum komiS til hugar, aS nefna þessa ritstarfa fjörkippi þína því nafni, en jtað mun naum- ast rétrt, því tímabildð milli þeirra er lengra en 4 mdlli “tungla- hlaupa”. Hitt væri öllu líklegra, aS það væri áhrif Halleys hala- stjörnunnar, sem hér eru verkandi og mætti því kalla hað “stjörnu- hlaup”, en samt beld ég aS rétt- ast og ibezt viSeiigandi sé aS hafa þaS messuhlanp. þú fyrirgefur þó þetta bréf mitt sé lengra en stubburinn, sem þú lagSir af þér á Lögberg síðast. Vertu nú sæll. Ég bið aS heilsa ktmmngjunum. Pembina, 9. maí 1910. Thor. Bjarnasoi' Gröfin hans Gests Pálssonar. Fyrir skömmu síSan fór ég með einum kunningja mínum vestur í Brookside grafreit. Sýndi hann mér meSal annars gröf eina, sem hann kvaS vera Gests Pálssonar, skálds og Ileimskrdnglu ritstjóra. Ég var sem steini lostinn ; ég haföi bújst viS aS sjá gröf þess manns afgirta, blómum skrýdda og með legsteini yíir. En hvaS sá ég? Grasi gróna, fótumtroðna gröL nær sokna í jörðu. þannig hafa landar hirt um leiSi eins hins mikilhæfasta manns og eina ritsnillings, sem látist beftr á meöal þeirra. Væri nú, eftir 19 ár, ekki tími til kominn aS bæta úr skák ? Allir þeir landar, sem nokkuð hafa lasið eöa kynt sér íslenzkar bókmentir, vita, að við fráfall Gests Pálssonar áttu Islendingar á bak aS sjá síntt lang-efnilega.sta sagnaskálöi, og enn þann dag t dag, hefir enginn komist framar en han.n í jteirri grein. Sýnir baS bezt meöal annars, aS sögur hans hafa verið þýddar á fjöldamör" tungu- mál og þótt mikiö til koma. Sögur hans eru sérkennilegar aS því leyti, aö jxir kemur fram diún og hrein tilfinning fyrir sorgum annara manna, takmarkalaus fyr- irlitning fyrir hræsni og hleypi- dómum í öllum myndum, og brennandi löngun til aS fletta miskunarlaust ofan af öllu Jtví, sem af óhreinum rótum var rtinn- ið og eitraSi þjióðlífiS. MannlífiS var hotium sem opin hók, oig' fáir hafa lesið eða skilið þá bók betnr en hann, etida bera sögur hans þess ljósastan vott, og fyrir þVi eru þær aðrar eins jterlur og j»a:r eru. Sérstaklega tók Gest- ur málstað lítilmagnans. Olnboga- börn hamitt'gjunnar, sem hann kall- aSi svo, áttu alt af athvarf þar sem hann var, og margoft gat hann fátæklingum sinn síSasta eyri, því brjóstgóður var hann aS allra dómi fratn úr hófi, og dreng- ur hinn bezti á allar lundir, þó hann lengst af væri eitt af oln- bogabörnutn hatningjunnar. Auk þess sem Gestur var skáld, var hann einnig blaSamaSur, og sem blasSafiiaSur starfaöi hann hér vestra. Um blaSmensku hans hafa fallið misjafnir dómar, en hver, sem les blöð þau, er hann var riS- inn viö, verSur aS játa, að þar er tilfinningarík og stór sál á bak við. Annars er óþarfi a'S lýsa Gesti heitnum Pálssym, rit hans lýsa honum hezt, og þau ættu allir þeir, sem íslenzka tungu mæla, að kaupa og lesa. Með ritum sínum hefir hann reist sér minnisvarSa á altari bókmentanna. En hvaS hafa landar hans gert til aS heiSra minning hans, í launaskyni fyrir frægS þá, sem hann með pentta sinum hefir orpið yfir hina islenzku þjóð ? SárlítiS, eða ekki neitt. það hefir marg oft veriö sagt, aS laun beimsins séu vanþakklæti, og í þessu tilfelli er þaS satt. þaS sýnir sig bezt, eins Oo- ég drap á í upphafi greinar þessarar, aS nú í 19 ár hefir gröf hans veriS gleymd aif flestum, og enginn hirt um hana á neinn hátt, ekki einu sinni prýtt hana meS blómum, sem hefði þó verið harla auðvelt. Mér finst nú tími til kominn fyr- ir latida, aS sjá sóma sinn í þessu efni, og gera nú það, sem gera átti í uppltafi, ncfnilega, aö leggja leg- stein á lei'SdS, — ég íer ekki frant á minnisvarSa, því þaS ættu Aust- ur-íslendingar að reisa honum síS- ar meir. En legstein ætti aS vera áuSvelt fyrir Vestur-íslendinga að láta á gröfina, því hann kostar ekkert afarfé. Fyrir 125—150 doll. má fá tallegan legstein og alla þá viSgerð við leiðið, sem þarf. Ég vona, aS Vestur-íslendingar séu enn svo þjóSræknir mcnn, að þeir sjái sóma sinn í þessu efni, og láti ekki þaö eina skáld, sem dáiS hefir á meðal þedrra, liggja lengur sem ómerking í framandi mold. Og J>ess vegna skora ég á alla þá landa, sem unna íslenzkri tungu og bókmentum, aS stuSla til þess meS fjárframlögum, aS logsteinn verSi látinn á leiðiS hans Gests. Heimskringla mun fúslega veita samskotunum móttöku og birta nöfn gefenda. Gunnl. Tr. Jónsson. Göngu-Hrólfur heimsins. síldseiSi, ásamt meS nokkrum eSHIega silfurlituSum, sett í kass- ann hjá fiskunum, og þá þá tók fiskurinn fyrst þau silfurlituSu eins og hann hafSi áSur gert, síð- an j>au rauSu og allra áðast þau bláu. þegar fiskurinn einu sinni komist upp á aS éta þessar þrí- Htu tegundir, var hann fúsari á, aS éta jwer aftur, og að síSustu var hann farinn aS venja sig viS, aS éta þær, sem ifvrst urSu áivegi hans., SíSar voru hrvggir af sjó- netlu festir viS nokkur blálituð síldsedði, og þau forSaðist fiskur- inn að éta, og sýndi meö því, að hann mundi liSna daga, hafSi auS- sjáanlega haft kynni af þeim broddutn áður, og vildi ekki endur- nvia þá viSkynningu. Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi JÓN JONSSON, járnsmiSur, aS 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir viS alls kottar katla, könnur, potta og pönaur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenxt. — Alt vel ai hendi leyst fyrir ktki borgun. Til sölu ágiæt bújörS, 160 ekrur aS stœrS, mílu frá Mozart, 90 ekrur eru plægöar. 300 dollara timbuihús, góS fjós fyrir 30 grtpd, stórt korn- geymsluhús, gott og mikiS vatn í brunni, 4000 trjám plantað við byggingarnar, og virgirSing alt í kring um landiS (2 vírar). ' Frekari upplýsingar fást hj& í fyrra var í þessu blaði löng grein ttm Edward Payson Weston, mesta göngugarp í heimi. Hatm hefir háS meiri kappgöngur en nokkur annar maSur, og gert s.g frægan og vinsælan meS því. Hann er nú á áttræöisaldri, og síöasta afrek hans, nýafstaðiS, er að ganga yfir þvera Ameríku, frá Kyrrahafi til Atlantshafs, á 77 dögum. Vegalengdin er 3463 mílur, Slíka göngu hefir enginn maSur gert hér í heimi áður, svo sögur fari af. Hann lagöi ttpp frá borgarráS- húsinu í Los Angeles í Californiu þann 7. febrúar sl., og ásetti sér þá, aS ganga þaSan til New York bongar á 90 dögum. Hann kom til New York borgar 2. maí, og var þar vel fagnaS af borgarstjóran- um og 20 þús. áhorfenda, sem þá skutu saman $400 og gáfu gamla manttiinum i virðingarskyni. Hann kvaSst hafa gert göngu j þessa til jjess að sýna up'pvaxandi j kynslóS landsins, hvað 72. ára j gamall maSur gæti afrekaS. A • leiSinni varð hann tvisvar tfyrit j slysum, og varö að halda kyrru 1 fvrir um stund, én hanti gekk á j nefnd-u tímatdli í 77 daga al’.s. Formleg viöurkenning var hon ! um veitt á skrifstofu borgarstjór- | ans. þar var honum afhent aö gjöí heimsíturstigs belti úr gulli, dýt- ! gripur mdkill, og þafltkaSi hattn gjöfina meS nokkrum orðum. Á þessari lötigu þverlandsgöngn j kvaSst hann haía oröiS aS etja i ekki eingöngu viS vegalengdina, heldur líka við þtirka, vinda, sand- og moldar-rok, rigningar og hita, j kttlda og tilfinnanleg meiösli. En í allstaðar hefSi hann verið í vina- \ höndtim, allir hefSu verið samtaka í í því, að veita sér alt, er hann j þarfnaSdst og auka mætti þægindi ; hans og draga úr jtrevtmini. þús- i undir manna gengtt dagleFa lang- j ar leiðir með honum. Lúöraflokk- j ar spi'luSu fyrir hann á - ýmsum ! stöðum, þar sem hann átti letð um, og keyrðu langa vegu meö honum, en sjálfur gekk hann ein- att, hvíldist aö eins á sunnudög- um og einnig nokkuS eftir meiSsl- in. 1 fyrra fór hann frá New YTork vestur aS Kvrrahafi á 105 dögttm, en nú klipti ltann 28 daga af þeirri tímalengd. — Tilrarunir hafa gerSar veriS til j>ess aS rannsaka minni fiska, eSa öllu heldur til þess aS komast að, hvort fiskar hafi nokkurt minm. þessar tilraunir haía veriS gerSar á ýmsum fisktegundum, en ljós- astar hafa afieiSingarnar oröiö á grárri ''‘aborre” (grey perch), fisk- aö mestu lifir á smáu síldseiði. Nokkur af þessum síldseiSum voru tekin og lituS rauð, og svo sett í kassa þann, sem þessi tegund fiskj- ar var geymd í, ásamt með nokkr- um óHtuSum, seiSum. Fyrst vortt silfurlituSu sildseiSdn étin, en fisk- urinn lagöi ekki hin HtuSu sér til munns fyrr en hann var tilneydd- ur hungurs vegna. MeS jtessu sýndi hann, aS hann hafSi minni og eðli til þess aS aSoneina liti. Síðar voru bæSi rauö og blálituð TH. JÖNASSON. P.O. Box 57 Wynyard, Sask, Herra Jón Hólm, gullsmiSur aö 770 Simcoe St., biSur þess jjetiö, aS hann selji löndum sínum gull- og silfur-muui og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigSul viS gigt, ef J>au eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta aS ekts dollar og kvart. JOHN DUFF PLVtMBER, GAS AND STEAM FITTER Alt vol vnndað, og verðiö rótt 664 n«me Ave. Phone 8815 Wínnipe^ Farmer’s Trading- Co. (BLAIU & BOLK) HAFA EINUNGIS BESTU VÖKUTEGUNDIR. Einu tintltoðsmpnn fyrir :— “SLATER” Skðna gúOn. “FIT-RITE” Fatnaflinn. “H.B.Iv.” prjónafélagifl. “ílELENA” pils og 'waist’ kvunfatnafli. Bestn mntvitrutegancHr. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og nákvíem afgreiflsla. Farmer's Trading Co., THE QUALITY STORK Wynyard, Sask. Sherwin-Williams PAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálítið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B r ú k i ð ekker annað m&l en þetta. — S.-W. liúsmálið málar mest, endist lengur. og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— Cameron & Carscadden QUALITY o/tgDWARB Wynyard, — Sask.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.