Heimskringla - 19.05.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 19.05.1910, Blaðsíða 6
bu 6 WINNIPBG, 12. MAÍ 1010. HEIMSKRINGLA HÚSIÐ í nyju lieini- kinni. VER HÖFUM FL UTT f vort nýja heimkinni á horni Portage Ave og Hargrave stræta, — fínasta músfk-bfið f Canada. — Vér bjóðum alla velkomna að finna okkur |>ar, p og sérstaklega þá, sem hafa áhuga fyrir hijóðfæruui og sönglCgum. — Vér höfum mikiðaf einstfik- um lögum og margar liljrtð- færategundir, ogjmúsfk nauð- synjum, og getum gengt öll- um ptfintunuin fljrttt og vel. Vér erum aðalumboðs- menn íyrir Heintzman & Co. PIANO Höfum einnig nokkrar aðrar ágætar tegundir, sem vér getum og einnig ábyrgst. \ J. J. H. McLean & Co. Ltd., Cor Portage Ave. & Hargrave Phone: Main 808. 0 OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÓ Fréttir úr bœnum. 7i íslendingadagurinn. Almennur fundur verSur haldinn í neöri sal Goodtempl- ara hússins kl. 8 fimtudagskveldiö 19. þ.m. (í næstu viku) til þess aö kjósa nefnd til aö standa fyrir Islendingadags- hátíöahaldi 2. ágústmánaöar næstkomandi. Fráfarandi nefndin leggur þar fram reikninga yfir eignir og sjóö dagsins, og veröur prentaöri skrá yfir þaö út- býtt meöal þedrra, er sækja íundinn. Geriö svo vol aÖ fjölmenna og vanda til kosninga nefndarmanna. TH. JOHNSON, forseti MAGNÚS PÉTURSSON, ritari. Á föstudagskveldið var komu 9 vesturfarar frá íslandi hingað til borgarinnar. Af þedm voru tvær konur : Mrs. Valgierður Erlends- son, frá Bluff vi-ö Mandtobavatn, og Mrs. Sigríður Bgilsson, frá ÍBrandon. þær fóru báðar heim í fyrra í kynnisför til ættingja og vina, og hafa því veriö tæpt ár að skemta sér. Hinir 7 voru Pétur IFjeldsted málari frá Reykjavík, iólaíur Sigurðsson frá Melshúsura í Reykjavík, Margrét Guömunds- dóttir frá Reykjavík, Brynjólfur Helgason með konu sína, Sveiu- björn Kjartansson, sonur séta Kjartans Einarssonar i Rangár- vailasýslti og kona hans Sigurlína, úr SkaptalfeHssýslu. — Fólk þetta fór aö heiman 19. apríl með Allan línunni. það segdr góða tíö á Suð- urlandi og fiskiveiði mikla en gæft- jr stopular. Atvinnuleysi mikið að frétta úr Reykjavík, verksmiðjur iöjulausar, nema Iöunn, sem starf- ar stöðugt. Um 40 manns höfðu sagt sig til sveitar í haust ieð var. þaö er skoðun þessara vesturfara, aö bændum líði hlutfallslega bezt af öllum landsmönnum. En vinnu- hjúahald nú orðið svo dvrt, að bændur geta naumast risið undir því. Margt fólk hefir nú í huga aö koma til Vestur-Canada, en efnin skorta hjá flestum, og farwíald nú orðið miklu dýrara en þaö var á fyrri árum, — um 207 kr. og 50 aurar, eöa $56.10. — Mrs. Erlends- son biÖur Hkr. að færa foreldrum sínum og bróður, -séra Kjartani, og öörum ættingjum og vinum al- úðar þökk fyrir ástsamlegar viö- tökur og meðferð á sér meðan hún dvaldi þar heima. Til bæjarins komu um síðustu htelgi þeir herrar J. K. Jónasson, kaupmaöur að Hog Creek og Egill sonur hans. 1 fréttum sagði Jónas kuldatíð ny.rÖra og litinn gróður vegna kulda og þurka. Nýlega haföi brunniö til ösku. sögunar- mylla herra Björns J. Matthews, nálægt Siglunes P.O., skaðiön metinn 3 þúsund dollarar. Vá- trygging engin. Er þetta hinn mesti hnekkir fyrir Björn, sem er með mestu dugnaðar og fram- kvæmdarmönnum þar nyrðra. það hafði verið nýbyrjað aö saga í myllunni, sögun hafði farið þar fram að eins einn dag. Um jiótt- ina kom eldur upp í myllunni, en vökumaður enginn. Jón Jónsson frá Sleöbrjót, sem býr nálægt myllunni, vaknaði við baö kl. 3 um nóttina, aö albjart var í húsi hans, og var þá kviknaÖ í myll- unni, en eldurinn hafði þá læst sig svo mjög um húsið, aö ekki varð aö gert. Annar. maöur, sem bjó með fjölskyldu sinni í grend við mylluna, vaknaði við það um nóttina, að eldur frá myllunni haföi læst sig í húsi hans. þaö hús brann líka, en fólki og flestum munum varð bjargað. — Skóla- kensla er nýíega byrjuö á Siylu- nesi, og er búist við, aö þar veröi yfir 30 börn við nám í sumar. Herra Jóh. Eiríksson, sem áður hafði verið þar bennari, hefir verið ráðinn til að kenna þar í sumar, orr telja 'bændur það happ mikið, því hann er talinn ástundunar- samur og sérlega góður kennari — Lestrarfélag hefir verið myndað þar nyrðra. það er í þremur deild- um : við Siglunes, Dog Creek og Narrows. Um 50 manns eru í fé- laginu. Búist er við að fjórða deildin verði mynduð á Bluff, 12 mílur norður frá Narrows. það hefir verið ákvarðað, að kaupa bækur fyrir $200'.00 til að byrja með. Herra Jóhann M. Gíslason, frá Minnewakan P.O., Man., var hér í borg í sl. viku. Hann hefir í sl. 2 mánuði unnið vestur hjá Pas, þat sem nú er endastöð hinnar fyrir- huguðu Hudsons flóa brautar. Jó- hann er aðallega veiöimaður og stundaði mest dýra og fiskiveiöar þar. Hann segir land þar hrjóstr- ugt, mestmegnis flóar meðfram stóru Saskatchewan ánni, um 30 mílur út frá henni á báðar hliðar, með . grjótveggjum eða malar- kömbum á milli hér og bar. Nokk- uð er þar af viðartegundum (Jack Pine og Spruce). Veiöi er allgóð i vötnum þar og dýr nægileg ti! veiða. SvO hefir Saskatchewan áin verið vatnslítil í vor, að elztu menn muna ekki annað eins, og því ilt að koma gufubátum eftir henni. Pas bærinn er á stærð við Oak Point. Vörur eru þar dýrar : Sykur 50c pd., ostur 75c, smjör 75c, hveiti $7.00 sekkurinn, og annað þar eftir. Einkennilegt segir hann það sé, að stór vötn, sem á sumrum séu alt að 20 feta djúp, þorna svo upp að haustlaginu, aö alt vatn hverfur og menn geta gengið þar þurrum fótum. Svo hafði hann frétt, að landslag þessu líkt sé alt norður að Hudsonsflóa. Herra Páll Bergsson er nýbyrj- aður á skyrgerð hér í borg, að horni Notre Dame Ave. og Isabel St. Skyrið kostar lOc pd. eða 25c potturinn, tilbúið úr beztu ný- mjólk. Hann selur einnig góðan rjóma fyrir 30c pottinn, ódýrasta matarkaup hér i borg. Allar pant- anir afgreiddar tafarlaust og flutt heim til kaupenda. Sendið póst- spjald. Blaðið Gimlungur nr. 7 kemur með ttýju nafnletri, snotru og betra miklu en því sem áður var. Með þessu tbl. kom og fyrsta heft- ið af tímaritinu “Heimilisvinur- inn”, í sterkri og snotri kápu. — þetta rit á að vera 36 arkir á ári, í 8-blaða brotd, 3 arkir á máu- uðd. Kostar $1.00 um árið, eða bæði blöðin, Gimlungur og Heim- ilisvinurinn, $1.50. Tímaritíð á að flytja fræðigreinar, sögur, mark- verðustu U'ppfundninga fregnir, myndir af íslenzkum merkismönn- um með æfisögu ágripi, Jrumkveö- in kvæði, bókafregnir o.fl. beir herrar Axel Jónasson og Jón Grímsson, frá Elfros, Sask., komu til bæjarins í sl. viku og ætla að vinna við fiskiveiðar á Winnipeg vatni í sumar. T>eir sesrja þurt veður og kalt vestra. Al- ment búið að sá hveiti og höfrum og það komið eins lanvt á veg með gróður eins ov á Portage sléttunum, þar sem þeir fóru um. Ungmennaf'élag ljnítara heldur fund í kveld, miðvikudag. Allir fé- lagsmenn beðnir að mæta. Goodtemplara stúkurnar hafa á- :veðið, að hafa sína árlegu skemti erð til Gimli þann 4. júlí næstk. Eins og getið var um í síðastd blaði hefir djáknanefnd Tjildbúðar safnaðar NECKTIE SOCIAL á mánudagskveld 30. þ.m. Einnig verður þar hljóðfærasláttur og veitingar. Nákvæmlega auglýst í blöðunum í næstu viku. Atvinna. Okkur vantar umboðsmenn í hinum íslenzku bygðum í Manitoba og .Norðvest- urlandinu til að selja Stereoscopes op- myndir. Sendið 75c fyrir um- boðsmanna áhöld. Arnason & 5o 8-4 Churchbridge, Sask. þann 9. þ.m. gaf séra Jóhann Bjarnason saman í hjónaband, að Hnausa, Man., þau herra Jón Jónsson, frá Seikirk, og ungfrú Sniólaugu J. Björnsson, frá Is- lendingafljóti, dóttur Jóns Biörns- sonar frá Grund, norðan Hnausa. Ungu hjónin lögðu tafarlaust á stað til Selkirk og Winnipeg, og eru hér í borginni um þessar mundir. þann 7. þ.m. gaf sami prestur í hjónaband þau herra Sivurjón Jó- hannsson, frá GimH P.O., og ung- frú Önnu Steinsson, frá Winnipeg. Heimskringla óskar báðum þess- um hjónum allra framtíðar heilla. Recrn féll hér í fylkinu á sunnu- dagskv'ieldið var, og mun það hafa verið talsvert á sumum stöðum. þess var mikil þörf, því langvinnir þurkar og kuldar hafa hér verið á þessu vori. Annars er útlitið með allar sáðtegundir hið bezta í fylk- inu, eins og nú stendur. þegar við færum. En okkur gat ekki komið tál hugar, að kveðjuru- ar yrðu edns ástúðlegar og að þedm fylgdu eins margar og rausn- arlegar stórgjafir, eins og rauu varð á að skilnaði, svo sem nu skaí greina : Á sumardaginn fyrsta var okk- ur hjónum haldið heiðurssamsæti í Goodtemplars IHall hjá Argyle kirkju, og stöðu fyrir því kvenfé- lög Frelsissafnaðar og Jafnréttis- kvenfélagið. þar voru samankomn- ir um 60 manns, og hefðu án efa orðið miklu fledri, ef veður hefði ekki bannað- A þeirri samkomu voru okkur gefnir dýrindis munir, mér (B.B.) gullbúinn göngustafur, fagurlega skreyttur, og áletrað “B.B. Frá vinum í Argyle”, og mér (G.B.) fagur demantshringur. Gjafir þessar eru hinar dýrmæt- ustu, og veizlan, sem okkur var haldin., að öllu hin veglegasta, og margar hlýjar vinaræður voru þar fluttar. Daginn eftir var okkur gerð ó- vænt heimsókn að heimili okkar, af um eða yfir 50 manns, cig var okkur þá gefið, mér (B.B.) vand- að “Smoking Set” og mér (G.B.i gullúr með. keðju, með viðeigandi áletran á hvorutveggju. þar voru okkur og fluttar hlýjar vinaræður og rausnarlegar veitingar fram- bornar, sem gestirnir fluttu með sér. Fyrir þessi óvæntu og algerlega óverðskulduðu vinahót vottum við gefendunum okkar alúðarfylsta þakklæti og fullvissum þá um, að við metum vingjafirnar og hlýleik þann, sem þær tákna jafnt þeirri ógleymanlegu endurminningu, seiii við berum til dauðadags um þær mörgu unaðsstundir, sem okkur hefir auðnast að eiga með vinum okkar í Argyle bygð. Að endingu vildum við mega mælast til þess, áð Argyle vinir okkar gleymi því ekki, þegar þeú koma hingað til borgarinnar, að heimili okkar er að 622 Maryland Street. Winnipeg, 13. apríl 1910. Baldvin Benedictsson. Guðný Benedictsson. HELGIDAGA SKÓTAU Viér höfum þær tegundir skó- fatnaöar, sem auka þægindi og ánægju yðar og gera fæturna fallegri útíits. Ef þér óskið eft- ir einhverri sérstakri skóteg- und til sumarbrúks, þá getið þér komið hingað með fullri vissu um, að fá það hér. Allar gerðir á öllu verði. Ryan-Devlin Shoe Co 494 M AIN ST PMONE 770. TIL LEIGU- í 3—4 mánuði (írá 1. júní) hús með húsbúnaði á góðum stað í vesturbænum, meS mjög sann- gjörnum kjörum. Hkr. vísar á. Sumarskólinn Tjaldbúðinni Síðastliðið sumar var að til- hlutun Sunnudagaskóla Tjaldbúð- arsafnaðar haldið uppi kenslu í íslenzku yfir tvo sumarmánuðina júlí og ágúst fytir íslenzk börn og unglinga. Sunnudagaskólinn hefir ákvarð- að að gjöra eins í sumar, og hefir nú þegar hugsað fyrir kennara vio skólann. * Kenslunni verður hagað þannig : Kennarínn vinnur 6 kl.-tíma á Tveir menn réðu sér bana hér í borg á laugardaginn var. Báðir skildu eftir skriflegar ástæður fyr- , ir sjálfsmorðinu, - annar bar við I <laK’ 3 kLtíma f>'rri Part daRsins heilsuleysi, hinn peningaleysi. I °£ 3 kLtíma seinni partinn. Ilelm- _ ingur nemendanna kemur fvrri part | dagsins og helmingurinn seinni — Hinar — þRJÁR MYNDATÖKU STOFUR Wm. A. MARTEL Myndasmii^s verða opnar til myndatöku frá kl. 8 árd. til kl. 8 síðdegis þann 24. MAI Mikii kjörkaup til allra, er láta taka myndir þann dag. Beztu þakkir TIL LIEIGU herbergd að 896 Simcoe St. Eins, ef óskað er, þá er þar selt fæði. — Komið og skoðið herbergin, og srmikkið matinn hjá Mrs. Ingi- björgu Ölafsson. Dr. G. J. Gíslason, Physfclau and Surgeon 18 South 3rd Str ^ Grand Vork* v t Athyqli veitt AITGNA. K Y U ' A og KVERKA ft.TÚKT>ó VtTTV A- SAlfT INNVORTIS StÚKÐÓK- Uií og UPPSKURÐT partinn. Skólatími hvers barns verður því 3 tímar á dag. Námið verður eingöngu íslenzka. 1 tími fyrirlestur, 1 tími til að skrifa stuttar málsgreinar og 1 timi verður samtalstími. Kennar- inn les þá eða segir sögu, sem s \ o ncmendurnir verða að segja aftur og skýra efni hennar eftir föngum. Tíu mínútur af hverjum kl.tíma verður skólafrí, og verður kennar- anum gert að skyldu að sjá um leiki barnanna, að þeir fari vel fram. Til þess verður útvegað eitthvað af leikfimisáhöldum, og verða svo ledkirnir látnir fara fram eftir föstum reglum. Meðan skólinn stendur vfir væri ánægjulegt, ef foreldrar barnanua, — sem hefðu hentugleika á því — kæmu með börnunum svona við og við, bæði til þess að þau pætu séð * , ... , , - .. , og heyrt, hvernig alt Jæri fram í að skflja við þa morgu agœtu skólaniim) 0g yrði þag til að vim, sem við um allan þennau hvetja bort„n til dugnaðar, að sjá tlma hofðum haít samíélag við og fordJdra sína stök* sinn’um þar sem hceðu í einu og ollu reynst okkur hverjum degi betur frá því við fyrst reistum bú í þeirri hag- sælu bygð, fram til þess dags, er við fluttum þaðan þann 10. þessa mánaðar. þegar við undirrituð hjón, eftir facina duglega moira en fjórðungs aldar búskap ! Argyle bygð, ásettum okkur að bregða búá og fylgjast mcð börn- um okkar hingað til Winnipeg | borgar, til framtíðar dvalar hér, | þá fundum við sárt til þess sakn- aðar, sem því er jafnan samfara, skiljí Við væntum þess, að okkur mundu fyl ja hlýjar vinakveðjur, Tæring drepnr T>ikið Leggið hjálpandi hönd til að drepa þenna hræðilega ó\ in ,i TAG-DAGINN V M mm. Kienslugjaldið verður eins og í fyrra, $2.00 á mánuði fyrir hvert barn, og verður að borgast fyrir- fram fyrir hvern mánuð. þeir, sem kynnu að vilja láta j börn sín ganga á þennan fvrirhug- aða skóla, eru beðnir að snúa sét | til einhvers af skólaneíudarmönn- unum. þeir eru : B. E. Björnsson, 703 Victor St. Pálmi Sigurðsson, 659 Beverlv >St. O. J. Vopni, 489 Victor St. E. Sumarliöason, KVENFELAG tjaldbúðar- SAFNAÐAR hddur BAZAR í samkomusal kirkjunnar fimtudag og föstudag í næstu viku, 19. og 20. maí. Kvenfélagið vonar að allir vinir safnaðarins komi og láti arðitin verða sem mestan. Byrjað verður báða daga kl. 2 e.h. Kaiffi verður á boðstólum öllum, sem haia vilji, frá kl. 2 til kl. 5 og frá kl. 8 til kl. 11 síðd. Margir ættu að k(ma og skemta sér um stund og kanpa eitthvað af fallegum munum, sem þarna verða á boðstólum. “ Kvistir,” kvæði eftir Sig. Júl. Jóhatmesson, til sölu hjá öllum íslenzkum bók- sölum vestanhafs. Verð : $1.00. Friðrik Sveinsson, MÁLART, hefir verkstæði sitt nú að 245 Portage Ave. — herbergi nr. 43 Spenoer Block — btáut á móti pósthúsinu. Hann máiar myndir, letktjöld, auglýsingaskilti ai öllum tegundum, o. s. frv. — Heimili : 443 Maryland St. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Winœipeg Þarft þú ekki að fá þér ný föt? KF ÞAU KOMA FRÁ CLKUENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð og réttur í verði. Vér hrtfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö árii 1S74 264 Portage Ave. Bétt hjá FreePress Th.JOHNSON JEWELER 280 Main 8t. Talsfmi: 6606 JOHN ERZINGER Kreiiiff TOBAKS-KAUPMAÐUR. n»er‘s skorlö re.rktóbAk $1.08pnndiö Hér fáat aliar oeftóbaks-tecuadir. Oska eftir bréflegum jiöntonana. MclNTYRH BLK., Maim St., WiaHÍpeg —G. NARD0NE— V.rzlar mafi uaatTÖra, aldiai. smá-kfikur, allakoaar smtindi, mjdlk o* rjóma, afimal. Mbak o( rladla. Óakar Tifialrifta fslaad. Haitt kaffi sfia te i Ollua Umam. Fóa 77M 714 MARYLAND ST. Sveinbjörn Árnason Selur hás ojp lóöir, eldtábyrgöir. og lAnnr jiöninKH- Sknfstofa: 12 Bauk of Hainilton. XALSÍMI 5122, HÚS-TALS. 8695 TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fser hér grtð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Atkens’ Bldg. Talsími, MaÍB 6476 P. O. Box 833 Boyd’s Brauð það er mikill munur á brauöum. það borgar sig að haia þau beztu. það sparar læknishjálp, og þér njótið maitar yðar betur, ef þér étið vor brauð. þau eru létt, lystug og auðmelt. Biðjið matsalann um þau. BakeryCor Spenc«& PortaceAve Phone 1060. DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. 8júkdrtmum kvennft og barna veitt séretök umönnun. WYNYARD, --- 8ASK. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Anderson & Oarland, lögfræðingar 35 Merchants Bank Bnilding phone: main 1561. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Palrbalra Blk. Cor Mata * S«lklrk 8ér£r»ðingar f Gullfyllingu og öllam aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar 6n afcraauka. Engin veiki fc eftir eða grtmbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 i kveldin Offlo. PhoM (»14. H*lmUis PhoB* UB. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. PhoHe, Maln 6539 S97 Notre Ilamc Are 6ILDFELL t PAULSON Unioo Bajik 5th Floor, No. 520 selia hás oc lóöir og anMast þar aö lát- aiidi stðrf; úfcvsgar ^eniu#ralAu o. fl. Tal.: 3686 Jónas Pálsson, SÖNGFEÆÐINGUR, Ötvegar vönduð og ödýr hljrtðfæri 460 Victor St. Talsfmi 680fl. J.L.M.TH0MSON,M.A,U.B. LrtOFRŒÐINQtR. 2SSI4 Portage Ave. BONNAR, TRUEMAP & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 76i Winnipeg, Man. p.o.boj^22 Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlua vor er vor beeta auglýsing. Sendtð oss húðir yðar og loðskiua og gcrist stööugir viðakiftdmenn.. ^ SkrifiS eftir verðlista. Tbe Lighlfip Bide á Fir Co., Liailid P.O.Box 1#»2 172-17« Kin«St Winnipeg 18-9-10 W. R. FÖWLEK A. PIERCY. Royal Optical Co. B07 Portaae Are. Talalmi 7286. Aliar nútiðar aðferðir aru notaðar við aeni-akoAao h ji þeim, þar með hin nýJ» aðterð, SkurKa-akoðnn, mm gjOrsy^* ðllutn áidekuntun. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.