Heimskringla - 26.05.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.05.1910, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGEA WINNIPO0G, 26. MAÍ 1910. Bls. 8 t| Opið stjórnmálabréf -- TIL — Dr. Sig. Júl. Jéhannessonar. (Niðurlag). BANKAMÁLIÐ. |>á mætti minnast á allan gaura ganginn í því máli. Að vísu ber að játa það, að allstórt liefir ver- ið höggvið á báða bóga, en þó ekki svo, að saman sé jafnandi. dg þegar alt kemur til alls, þá er ég á sama máli og Hkr. um það, að umræður sjálístæfðisbliaðanna um það mál bera af hinum eins og gull af eiri. Tökum t.d.Tryggva gamla og ísaf. Tryggvi líkir B.J. við Mörð Valgarðsson og Gdssur þorvaldsson, segir hann að öllu eins vondan, .en miklu minna í hann spunnið en þá. Isaf. segir um Tr., að það beri öllum lands- lýð að virða og meta mörg vel- unnin stcirf hans í þjónustu lands- ius, en á því hafi alt af legið grun- ur, að hann hafx aldrei verið ifær um, að standa fyrir peningastofn- un landsins. þietba íinst mér vera hverju orði sannara. En Ilafsteins- liðar hafa ekki látið sér nœgja, að líkja B.J. við Mörð og Gissur. Ó- nei! ]>oir hafa líkt honum við Nero og Caligula, verstu þræl- menni og morðingja, sem verald- arsaigan gotur um, og nú síðast við Abdúl Hamid Tyrkjasoldán, er steypt var frá völdum í fyrra. Óotað versta fúlmenni, svikara og morðingja, er uppi hefir verið á síðari öldum. þess utan hafa þeir margsagt hanri “vitskertan”, m.fl. álíka orðum. F.r hægt að komast lengra ofan í forarði spillingar on þotta ? Ekki vil óg halda því íram, að ekkert sé aðfinsluvert viðvíkjandi aðferð B.J. á þessari bankarann- sókn, cn að það komi til mála, að líkja honum við verstu þrælmonni sögunnar, nær vitanlega cngri átt. I?g er á því, að sjálfsagt hafi vcr- ið fyrir nýju stjórnina, að rann- saka bankann, en ég hefði viljað láta fara þá leið, að gera það í kyrþey, nefnil. skipa enga opinbera paiinsóknarniefn-d. Alt hefði mátt rannsaka eins lyrir því, en hvellur- inn orðið miklu minná, i það minsta til að byrja 'með. þetta vildu líka margir gætnari menn- irnir í ílokknum, t. d. Skúli og Hannes þ. Og ég er samdóma þér í því, að ráðh. átti aö velja í nefndina menn, er voru óháðir með öllu báðum málsaðilum. þetta var bein skyliJa, en hennar var því miður ekki gætt. Hinsveg- ar dylst mér ekki — eftir nákvæm an samanburð beggja málsparta — að frávikna bankastjórnin er stórsek, að ý msu leyti, enda þótt að suinar ávirðingarnar séu stækk aðar cf til vill full-mi’kið. Hið aumlega ástand, sem nú virðist vera í Reykjavik, er sjálfsagt að miklu leyti bankanum að kenna. Encla 'sést það á skýrslu ncóndar- innar, að þar álítur hún að fé bankans sé liættast við tapi. — ‘•Spekulantar” eða “brallarar” öðru nafni, — sem oft eru verstu óreiðumenn í peningasökum — liafa veriö þar um all-langa tíð í einlægu húsabygginga braski, og flækt aðra með sér út í það, þar á meðal bændur langt ofan úr sveit. Alt bygt, oða mest alt, fyrir lán úr bankanum, og þegar- alt hefir verið komið á hausinn, þá hefir bankinn setið með hús- skrokkana. Ég hefi þekt persónu- lega baíiidur, er voru búndr að búa lengi við allgóðar kringumstœður upp í svedt, en fluttu til Rvíkur með þetta fyrir augum, að fara að “spekúlera"* þar í húsabygging- um. Eg þekti t.d. einn, sem bygði hús fyrir 30 þús. kr., er mestalt var lán lir Mndsbankanum. Eftir lítinn tima ifór alt á höfuðið. Mað- urinn varð gersamlega eignalaus, og bankinn sat oftir með sárt enn- ið, — Bankastjórnin vill ekki koma nærri þessu “húabyggingabraski” í “nndsvörum” sínum. Hún reynir að snúa sig út úr því, og fer að tala um landbúnaðarlánin. En hér er þó að ræða um eitt aðalskerið, er hún er vítt fyrir að hafa strand að á. Svro ekki meira nm þessa að sinni. eftirijtsleysi II. H. með undirmönnum sínum, meðan hann var ráðherra, er eitt af því, sem ómögidegt er annað en tolja honum til syndar. Banka- rannsóknin er editt ljóst vitni um þetta eftirlitsleysi. Ilann, sem lög- um samkvæmt var skyldugur til að úrskurða árlega reikninga bankans, gerir það a 1 d r e i í þau 5 ár, er haim var ráðherra. Hann lætur B. Líndal (að öllum líkindum) fá útborgaðan redkning af landsfé, án þcss að nokkur fylgiskjöl fylgdu. því mdklu er seunilegra, að B.L. hafi engin fylgi- skjöl látið fylgja reikningunum, en íölsuð, en annaðhvort liefir hlotið að vera, eftir því, er fram liefir komið i málinu. þá sýnist hann ekki hafa haft mikið eftirlit með, hvernig Gutt- ormur í Geitagcrði framkvæmdi umboðsmenskuna, því þegar II.II. veltist úr yölduni, \Tarð að rcka G. fyrir “margra ára \Tanskil" á því fé., er honuin var trúað fyrir. Og hér hefir líklcga verið bragð að, því ekkcrt Ilaísteinsblaðið heE- ir æpt út af þessari “aifsetningu”. Auk þessa hefir það komið i ljós, að nauðsyn hefir borið tdl, að víkja frá 3 öðrum starfsmönnum fyrir trassaskap eða ótrúmensku. En allir þessir menn voru trúfast- ir fylgjendur II.II., og Guttormur einn af þeim, ,er prýddu þinglið Iians. Eftir þessu að dæma, þá hefði sú yfirsjón sjálfsagt mátt vera stórvægileg, er H.ll. hefði látdð til sín taka, eí ílokksmenn hans áttu í hlut. SYNDIR IIAFSTEINS- FLOKKSINS. þegar Hafstedni og stjórn hans var búin að sitja við völd rúmt missiri, var sýnt fram á það, — og það hefir ekki vcrið hrakið með rökum, mér vitanlega — að liún þá straix væri búin að drýgja 6—7 stórar syndir, en sú stærsta var, að hún að óþörfu væri búin að sóa yfir þriðjung iir mil'ión af fé 'landsmanna, fyrir fiokksstæki, ó- liagsýni o.fl. í tilhögun á embætt- um, sem eins og kunnugt er varð mikil breytin.g á, er H.H. varð ráðherra 1903. Út af þ essum synd- um var hún kölluð “gaddavírs- stjórn”, ef ég man rétt. Síðan hef- ir H.II. og flokkurinn að mínu á- liti drýgt eft-irtaldar 12 syndir : 1. Ilann beitti öllum sínum kröft- um og afli til þess að innlima Island í danska ríkið. Og þetta er vdtanlega höf'uösynd- in. 2. Hamn vill helzt h æ k k a em- bættdslaun, og vdðhalda liinum afar-ranglátu og skaðlegu eft- irlaunum (sjá alþingistíðindin 1909), 3. Hann æsti upp hégómagirud mamna með krossa- og nafm- bótaveitingum, sem hverjum ærlegum mamni ætti að vera andstygð, enda skriðu engir ílatari fyrir honum, en flestir af bessum krossuðu mönnum. 4. Skeytti ekkert um, að hafa eitirlit með undirmönnum sín- um. 5. Á saurblöð landsins og stendur fyrir og kostar útgáfu þeirra. 6. Bruðlaði fé landsins á báða bóga “með uppskafmingslegu tildri”, eins og ednn Daninn komst að orði eftir konungs- förina. Að sumu leyti á líkan hátt og menn í öðrum löndum eru dregnir fyrir lög og dóm fyrir. (Skal útskýra það nán- ar, ef þörf gerist). 7. Var sérlega hlutdrægur í em- bættavcdtingum og skcytti engu skynsamlcgum tillögum að því er það snertd. Má þessu til sönnunar bemda á meðferð- ina á Páli heitnum Bríem, Guömundi Finnbogasyni, séra Haraldi Níelssyni, og þá ekki síst, er hann veitti pólitiskum giæðing sínum bankabókara embættdð, þvert á móti tillög- um þeirra, er áttu þar ráð um 8. Tók cmbættismenn frá em- ■bœttum sínum, um aðalem- bæ'ttisannatímann til að þjóna sér sem f 1 o k k s m e n n, — gerði þetta hvað eftir amnað. 9. Vill halda áfengdnu kyrru í landdnu. Ilefir barist fyrir því, og vill berjast fyrir því. þetta er sagt um II.H. það samá mun mega segja um flestil* leiðtoga ílokksins, og ledðandi menn í honum, utan landlækn- irinn, L.II.B. og J.M. Af 15 þingmönnum flokksins greiddu 9 atkv. m ó t i bannlögunum, en 6 með, en aftur á móti ekki nema aðeins 2 af 25 þing- mönnum hins flokksins. Mikill medrihluti embættislýðsins á Islandd eru fylgjendur Haf- stedns, og sama er að segja um cttirlaunadátana. En bað er einmitt embættislýðtirinn fyrst og fremst, sem gengist hefir fyrir félagsskap til að reyna að eyðiloggja bannlögin, með þá <H. Hafstein og Jón frá Múla í 'broddi fylkingar (sjá Ingólf 24. júní 1909'). Og eina blaðið á landinu (auk Ing- ól'fs), sem vill ljá sig til að fylgja þessari stefnu, er eitt af þeim, er Hafsteins flokkurinn gefur út á eigin spýtur, blaðið Norðri á Akureyri. 10. Hefir gert bandalag við mót- stöðumenn og íéndur ísl. þjóð- arinnar, Dani, ekki að eins til að hnekkja sjálístæðiskröfum þjóðariuuar, heldur einnig til að rægja meirihluta þjóðarinn- ar í augum Dana. , þessu til sönnunar eru róggreinarnar um sjálfstæðismenn (bœði heila flokkinn og einstaka mcnn), cr úir og grúir a*f í dönskum blöðum, og íramkoma for- sprakka Hafsteinskunnar í Höfn á opdH'berum mannfund- um þar. 11. Vildu gefa Dönum heilmikla fúlgu af botnvörpungasektarfé, í viðbót við þau hlunnindi, er þeir liaía af því, að hafa sania rétt til fiskiveiða og lands- menn, og sem Færeyingar t.d. ' lifa á, að edgi all-Utlu leyti, — þó það sé skýlaust brot á gild- andi lögum landsins, botnvörp- ungalögunum frá 1898, er kveða skýrt á um, að allar þessar sektir skuli renna í landssjóð. Sjálfsagt vildd flokk- urinn helzt geifa Dönum íslaud með húð og hári. 12. Fótumtróð þingræðisregluna, fyrst með því, að sitja við völd svo mátiuðum skifti eftit að vera kotninn í stórkostleg- an minnihluta við kosndngar ; en þó einkum og hclzt með því, að ætla að sitja í tráss) við stóran medrihluta löggjaf arþingsins. þrettándu syndinni mœttd vel bæta við, sem sé þeirri, að H.H. hefir gert tilraun til, að standa sem þröskuldur í vegi fyrir sjálí- sögðum réttindum og frelsi, og vísa óg því til sönnunar á stjórn- arskrárfrv. það, er hann lagðf fyr- ir síðasta alþingi, og hvorki fól 1 sér ákvæði um jafnréitti kvenna, eða ákvæði um. aðskilnað hinnar þvingandi ríkiskirkju við ríkið. Og þar ætlaðist hann til, að tak- marka svo kosningrétt og kjör- gengi (til efri deildar) að það værj bundið við 4 0 á r a a 1 d u r. NIDURLAG. ILér hefi ég þá sýnt þér Haístein og hans flokk, í þeim spegli, et búinn til í sjálfum herbúðunum, Myndin er ekki falleg. En hún ex sönn, þ.e.a.s., hún er alveg eins og H. og flokkurinn er, og heíir verið í verkinu. Gerist þess þörf, get ég til enn frekari röksemdaleiðslu til- fært í hvaða tölublöðum í blöðum ílokksins (ásamt fledri ritiim) ei hægt ; að ftnna svörtu svívirðu- blettina, er lýst hefir verið hér að framan. Ég hefi ekkert sagt, nema það, sem ég hefi sannað, og get sannað með því, er stendur svart á hvítum pappírnum, og það niá- lega eingöngu í blöðum fiokksins sjálfs. Og ég hefi sagt þessa sögu, rakið þennan feril vegna þess, að farið var að reyna að verja þenn- an flokk hér yestan hafs. En ég þykist viss um, að það var gert af ókunnugleika. þvi get- ur nokkur ærl-egur maður — sem vel þekkir til — varið aðra eius framkomu og írammistöðu og hér hefir verið lýst ? Eg fœ ekki skilið það. Og er það ekki ósegjanlega mikdð og alvarlegt íhugunarefni og ábyrgð, að styðja að því, að svona grau'tfúinn flokkur komist til valda hjá þjóð sinni ? Liggur það ekki nær öllum ærlegum drenigjttm,. að benda honttm á, að þessi- aðferð dugi ekki, ef hann vill nokkurntíma ná trausti og áliti þjóðarinnar ? Ilann verði að breyta, til-. Strika yfir ósannindin, blekkingarnar, hlutdrægnina, ó- drengskapinn, róginn m.fl. Setjurn svo, að einhverjiir væri samþykkir flokknum í því, að ó- ráð hafi verið að hafna uppkast- inu. En gettir nokkur verið honum samþykkur, að því er bardaga- aðferðina snertir ? Eitt er merkilegt. Eini maður- inn, sem mér vjtanloga hefir aE ýtrasta megni reynt til að gera II .H. eins smáan og mögulegt hef- ir verið sem skáld, — bednlínis ráðist á hann á því sviði, — en The Evans Gold Cure 229 Balmoral St. Sími Main 797 Varanleg 1 íning viö drykkjuskap á 28 dögum án nokkurrar tafar frá vinnueftir fyrstu vikuna. Algerlega prívat. 16 ár t Winuipeg. Upplýsingar í lokuöum umsldgum. Dr. D. R. WILLIAMS, Exum. Phy» J J. L. WILLIAMS, Munager allir réttsýnir og sanngj.irnir menn bljóta að viðttrkenna H.H. sem skáld og það sem stórskáld, en því miöur sýnist sem sú gáfa hafi hætt að 'gera vart við sig hjá hon- tim eftir að hann fór að gefa sig við stjórnmálum, — skuli vera sami maðurinn, sem manna mest hefir varið alla hans póli'tdsku klæki, manna mest hefir skriöið fyrir honum og manna mest hefir verið verkfæri í höndunum á hon- um. þessi maður er þorsteinn Lögrétturitstjóri. þú, minn kæri doktor, eða ef til vill einhver annar, segir sem svo : Svona mætti nú fara með þinn flokk líka. En ég staðhæfi, að þaÖ sé ómögulegt. Ábótavant kann honutn að vera, að stimu leyti, en að liann komist í námunda við þær svívirðingar, er lýst hefir ver- ið hér að iframan, því harðneita ég. Og eitt má benda á, og það er, að bœði ég og aðrir flokksmenn þess ílokks hafa fundið að og gagn rýnit — og það hispurslaust — þegar einstakir menn úr flokknum hafa hlaupið gönuhlaup ; og er það meira en hægt er að segja um einn einasta HaísteinsTiða, austan hafs eða vestan. það munu engin dæmi til, að einn einasti þeirra hafi ftindið að eða gagnrýnt framkomu hans, eða flokksins, hversu fráleit, sem hún hefir verið. Að sjálfsögðu eru þeir hér undan- skildir, er voru Hafstoins-menti á fyrri árum, en hafa ekki séð ann- að fært, en skilja við hann fyrir fult og alt, — í það minsta þang- að til hann bætir ráð sitt. Að sjálfsögðu er það líka með- fram vegna þess, að alt af var öllu sttngdð lof og dýrð, af Haf- steinsku hjöröinttdv að flokkurinn og II.II. er jaíndjúpt sokkinn og raun ber vitni um. Og ráðið tdl að bæta flokkinn og framkomu hans er ekki það, að mæla honum bót, eins og hann er nú, eða verja hann og taka málstað hans, beldur ein- mict hdtt, að láta hann vita það afdráttarlaust, að þcssu framferði sé veitt eftirtekt, og það sé for- smáð og lítdlsvirt. Taki hann ekki sinnaskiftum með þessum hætti, þá er víst, að hann gerir það ekki tneð því, ef alt er varið “í líf og blóðið", því þá er eðlilogt,að hann áliti ekkert athugavert, eða þó hann finni það sjálfur, þá lætur ekkert á því bera. Hver einasti okkar ætti að telja það skyldu sína, að gagnrýna, þegar út yfir rétt eða sæmileg takmörk er farið, og það alveg jafnt, þó í hlut eigi manns eigin flokkur eða flokks- menn. Mér er nœr að halda, að þú hefðir aldrei lagt út i, að vinna þetta “skylduverk” (þ.e. að verja Hafsteins-flokk.inn), ef þú hefðir þekt hann eins og hann e r. Með vinsemd og virðingu, þinn einl. A. J. JOHNSON. fROðLIN HOTELÍ S 115 Adelaidt; Sr. Wmnipug X 2 Bezt.a $1.50 á d hús i Vestnr* S J Canadn. Kny*sla ÓK**ypÍ3 vnilli • Z vaL'nstöf'va oir hússius á nótto o« x S degi. 4-^h'yntJÍijifr hins hr»z h. Viö X J skift* Lslo d' '-fcrH ó*»k->st. OLAFUR í t Q. ó L A F S S O N, ísilend ingur, af- § K greiÖir yOur. HclriiaækjiÖ haun. — ® 0. ROY, eigandi. A. H. BARBAI, Selnr llkkistur og snnast um átfarir. Allur útbánaöur sA ib.zti. Enfremur selur hauu al skouar minuisvaröa og legstwina. 121 NenaSt. Phone 306 TJEIBMKKUULIIoií TVÆB skemtilegar sðgur fá nýir baup- eædur fvrir að eins #>* OO Giftingaleyfisbréf selur- Kr. Ásg. Benediktsson 486 Símcoe St. Winnipeg. TIIE “Arena” Þessi vinsæli skautask&li hér f vesturbaenum er nú opinn. Isinn er igœtur. 18da Mounted Rifles Band ÍSpilar á Arena. KAKLM. 25c,—KONUR I5c. Chas. L. Trebilcock, Manager. JIMMY’S H0TEL BEZTU VÍN OQ VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : James Thorpe, Elgandl A. S. TORBERT ’ S 1 RAKARASTOFA | Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta rork, ágæt l| varkfæri; Rakstnr !5c en'fHárskuröur t 25c. — Öskar viösklfta íslendinga. — B MARKET H0TEL 146 PRINOKSS ST. P. O'CONNELL, •tgandl. WINNIPBQ Bezta tegundir af vinföncnm 0* vfjidl in, aðhlynninc góð húsið endnrb«U Woodblne Hotel «06 MAIN 8T. Stie:9ia Billlard Hall 1 Norlrutnrlandls* Tlu Pool-borö.—Alskonar vtn og vindlar Glatinj og f»öl: $1.00 á dag og par yflr Leunon A llebb, Eigendur. Á beztu heimilum hvar sem er f Amerfku, þar 1 munið þér finna HEIMS- | KRINGLU lesna. Hún S er eins fróðleg og skemti- 1 legeinsog nokknð annað § íslenzkt fréttablað 1 Oanada 1 266 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU forlagaleikurinn 267 268 SÖGUSAFN heimskringlu FORLAGALEIKURINN 269 lieiöursins, og að það er stríð, heáðnrlegt stríð, setn þroskar og mentar mannitin. Úg vil ekki að þú liðir neyð, nei, áður en'ég d,ey ætla ég að gera nokk- urar ráðstafaimr þér til hagsmuna, til að minka fyrir- höfm þína. Ilvað sem þú velur þér, þá skaltu okk; veröa ednmana og aðstofðarlaus, en þó vil ég ekki, aö þú eigir óþarfan auö. þú hefir heyrt ástæður mínar .... Nú er það þitt að velja. _ ‘‘ Eg er nú að fara aif stað til útlanda. lvldrt sonttr minn fer með mcr, því ég vil ekk.i láta hanit vera án eftirliits. l'i ég kem hedm aftur úr þessari ferð, skal ég sjálfur eftirlei'ðds vaka yfir þér, sonur minin, eins og ég heíi gort hingað til, en komi ég ekki aftur, ætla ég að semja erlðaskrá Handa þér, eitts og ég gat um, til þess þú hafir ákveðna upphæð þér til aðstoðar, 'ef neyðdn kreppir að. ‘Il Vertu nú sæll, elskaði sonur. Ég óska, _aö þú verðir gæfiusamur, þó þú verðir ekki ríkur. Ég hefi groint ]>ér frá ástæðunum fyrir breytni mdnni viö þiig. Eg vona að þú viðurkennir gilcli þeirra og Uessir minningu mína. Ég skdl þig eftir í umsjon móðttr þinnar. FTskaðu hana, Móritz, — og ef ég kem ekki aftur, vertu þá hennar hjálp og hugigun. “ Ennþá einu sinni, vertu sæll- Eg óska að ])ii verðir dygðauðugur, starfsamtir og gæfuríktir.----------- það er sú inmil'egasta ósk þíns elskandi föður , i Claies Ilenrik Stjernekrans". IV. V a 1 i ð. það var liðin meira en klukkustund, sólin komin upp og orðið albjart íyrir löngtt, og ennþá sat Mór- itz við skrifborðið sitt í djúpum hugsunum. “Claes Ilcnrik Stjernekrans’’,. sagði hann hátt, um loið og hann leit á undirskriftina á bréfinu, “það var þá nafn föður míns”. “það er engin furða, þó ég líkist Eberharð greifa, þar eð hann er bróðdr minn”. Móritz stóð upp og fór að rölta um gólfið. “Eg man það”, sagði hann við sjálfan sig, “að móðir mín talaði einu sinni um föður minn vdð mig. það var sama kvöldið, sem ég hitti Jakob Kron i skóginum, þegar ég sór Ilannibalseiðinn gegn hinutn ríku eftir kröfu hatis. Ég saigði móður minni frá því. Hún varð hrædd og sagði mér, að samkvæmt slíkum eið )Trðr ég að hata niína edgin ættingja, því ég væri líka sonur auðugs manns. “En, hún sagði mér ekki, að ég gæti síðarmeir gert kröíu til nokkttrs hluta af auði hans. Hvers vegna þagði liún yfir því ? Hún hefir líklega ekki vntað það, befir haldið, að allur auðurinn væri inni falinn í ættarjóðalinu, sctn samkvæmt lögum er eign elzta bróðursins, eða bún hefir máske verið hrædd ttm, að hún mundi vekjt mókandi fýsnir í huga mín- utn. “Nú veit é-g þetta samt, og nú á ég að velja. Ilvað á ég nú að gera ? *’ “Ég hefi gert það að lífssteínu minni, að brjóta mér sjálfur braut, af því ég álít slíka braut heiðar- logri en allar aðrar, — og nú komur auðurinn með sínar tœlimgar og býður mér hvild og nautn, í stað- inn f.yrir starf og framkvœmd. “Ég er þá greifi ...... ha, ha, ha, það er gaman Ég hefi sjálfur heimild til að bera eitt af þessum bljómfögru nöfn.um, að hverra vesaldarlegu kröfu til yfirburða ég hefi svo aft hlegið og fyrirlitið. Móritz Stjernekrans. það má svo sem heyrast. “Ha, það er satt. þetta er nafn morðingja móður minnar, ...... og, ætti ég að gera það að mínti ? Ég á að skifta arfinum með honum, sem bætti fyrir brot sitt með lítilíjörlegri sekt ... “þegar blóð hennar rann niður á jörðdna, og hún — blind og máttvana — hvíltli í faðmi mínum, þá reið hann tilfinn.ingarsniauður og kærulaus íramhjá. Hann stöðvaði ekki einu sintti hestinn sinn til að spyrja um, hvernig henni l.iði. “Og ég, að bera sama nafn og hann............... Ó, móðir mín, þá mundi ekki andi þinn svífa lengur krutigum ástmög þinn, þá myndir þú harrtiþrungin hörfa á brott. “Og auk þess — get ég ekki þolað auðinn ? það er spurningin, sem faðdr minn hefir lagt fyrir mig, og beðið mig að íhuga niákvæmlega. Get ég alt í einjj haft skifti á f itækt og auð, án þess að spillast aí ginndngum hans ? — Ástríðurnar, sem heima eiga í huga mínum, myndu þeer ekki gera vart við sig og vakna, ef þedm vedttist þessi driffjöður ? “Ég veit það ekki, en ég er hræddur um það. “Faðir minn, ég ásaka þig ekki, ég blessa minn- ingu þína, því ég skil tilganig þinn. þú hefir viljað gefa mér þann fegursta arf — arf, sem er gullinu betrd og öllum attð. það var ekki þér að kenna, að hinn óvænti dauði þinn hindraði þig frá að sjá um það, að ég og móðir mín .ekki liðum neyð. Lund- areinkunn þín hefir verið eðallynd, göfug og mikil- hæf. “Og eldri sonur þinn, — hvernig er hann ? Og hvað er það, sem hefir gert haitn að því sem hann er? Allsnægtir, svarar þú, og ég, trúi þér. “Og þú, eðallynda móðtr mín, nú f-yrst kann ég að meta þdg. Eg hefi elskað þdg og virt minningu þína, ien nú dáist ég að þér. “í mörg ár áttir þú boima í lélegum kofa á landieign stjúpsonar þíns. Ef þú hefðir viljað, þá gaztu gert kröfur þínar gildandi, þú áttir skjöl, sem sönitiuðu, að gifting; þín var lögmæt, og þó dóst þú fátoek og yfirgefin án (þess að nota þau. “Og hvers vegna ? “Af því þú hafðir lofað honum, sem þú áttir svo mikið að þakka, að þegja — af þvj þú elskaðir mig og áleizt, að velferð mín væri óhultari með því að búa við íátækt en auð. ‘JHvorttveggja í ednu, atkvæðamikil og auðmjúk, barst þú sorg og mótlæti, án þess að leyfa ]>edm að \Tfirbuga þig. Éfin þin í kofa þessutn er nú gleymd af hinuin bávaðagjarma mú.g, som kærulaus röltir yfir gröf þína, og þó verðskuldar hún miklu fremur endurminningu en margra annara, sem eiga nafn sict grafið í marmara. “Faðir minn og móöir! ’ Scmur ykkar skal verða ykkur samboðinn. .ómerkilegar freistingar rek ég á hrott. Eg fyrirlít auðinn og vil ekki einu sinni rótta hendi mína .eftir honum. Móritz greip skjótlega ef'tir vigsluvottorði móður sinnar, sem enn lá á borðdnu, og brá því að ljósiuu Pappírdnn var farinn að gulna, og skjal þetta, sem sannaði réttindi hans, heíðd orðdð að ösku innan | fárra augmahlika, ef hann hefði ekki hugsað sig um ! og kdpt að sér henchttni sem hélt á því.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.