Heimskringla - 26.05.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 26.05.1910, Blaðsíða 6
6 WINNIPEG, 26. MAÍ 1910. HEIMSKEIN GLA, 7i Herra Jóhanti Jóhannsson Irá Akra, N. D., kom til bæjarins á mánudaginn var á leið til Edmon- ton í lanidskoðunar erindum. Hann bjóst viS að verða 3 vikur í þvi ferðalagi. Hann segir kalda tíð sySra. Ilveitisáning lokiS og hafra- sáaiing langt komin. Vér höfum FLUTT Vort nýja heimkynni er á horni Portage Avenue og Hargrave Strætis »J. J. H. McLean & Co. Ltd., Cor Portage Ave. & Hargrave Phone: Main 808. oooooooooooooooooooooo Fréttir úr bœnum. Á öSrum staS í blaöinu er aug- Herra Piétur Magnússon á Girnli NECKTIE SOCIAL, sem var liér i borg í síSustu viku. — | djáknanefnd TjaldbúSar safnaðar Hann gerði ráðstöfun til þess, aS h,efir dl arSs fyrir bágstatt fólk. fá héSan sent til sín til Gdmli taf- I I>a-n’f!’aS aettu sem flestir aS koma, arlaust sitt “Carload” af hverju' 0S híalPa aíram SÓSu malefni. - steinlími og múrgrjóti, og síSar | GleymiS ekki orSum hans, sem viS hentugleika “Carload” af saKöi' aS ekki skyldi eintl vatns- “Plaster” og ‘T/ath”. Hann hefir drykkur. ólaunaSur, sem gefinn þegítr fengiS vél til steinsteypu- £ Islendingadagurinn. Almennur fundur verSur haldinn í neSri sal Goodtempl- ara hússins kl. 8 fimtudagskveldiS 2. júní (í næstu viku) til þess aS kjósa nefnd til aS standa fyrir íslendingadags- hátíSahaldi 2. ágústmánaSar næstkomandi. Fráfarandi nefndin leggur þar fram reókninga yfir eignir og sjóS dagsins, og verSur prentaSri skrá yfir þaS út- býtt meöal þeirra, er sækja fundinn. GeriS svo vel aS fjölmenna og vanda til kosninga nefndarmanna. TII. JOHNSON, forseti MAGNÚS PÉTURSSON, ritari. þrenn aukalög verSa borin undir atkvæSi kjósendanna hér í borg á fimtudaginn kemur, 2. júní. þar er beðiS um 660 þúsund dollara veit- ingu til Almenna spítalans. þar af 400 þúsund dollarar til aS auka og bæta sjúkrahússið sjálft, 100 þúsund dollarar til byggja skýli yfir tæringarveika og 100 þúsund dollarar til byggingar fyrir þá, IslendingadagsfUndurinn, sem sem hafa sóttnæma sjúkdóma. — auglýstur var í Goodtemplarahús- íslenzku læknunum öllum er ant inu í sl. viku, var svo illa sóttur, um, aS hver einasti atkvæSisbær aS ekki varð af neíndar kosmngu. íslendingur hér í borg greiSi at- Nú er á ný auglýstur fundur á kvæði meS þessum aukalögum á sama stað á fimtudagskveldiS í |fimtudaginn í næstu viku, 2 júní. næstu viku, 2. júní. Iskndingar I ------------ ættu aS fjölmenna á þann fund og | Sir Ernest Shackleton, sá sem lengst hefir komist áleiöis aS suS- urskauti hnattarins, var hér í borg í sl. viku, og flutti fyrirlestur um pólför sína, í Walker leákhúsinu. Canadian Club voitti honum miS- dagsverS á laugardaginn var, og þar flutti hann ræSu. sagSi frá á- standinu viS suSurpólinn og spáði því, aS Capt. Scott, sem fer þang- aS suSur frá Englandi þann 1. nœsta mánaSar, mundi komast á suSurpólinn um 22. des. næstk., eSa nálægt þeim degi. Hann kvaSst mundi gera Canada aS framtíSar- heimkynni sínu. velja vel til nefndar til þess aS stauda fyrir íslendingadagshaldi í sumar. Nefndin, sem kosin verSur, hefir svo stuttan undirbúnings- tíma, sem verSa má meS því aS verSa kosin nú. Ef fólk vort sinnir ekki hátíSahaldi þessu nógu mikiS til þess aS sækja fund til bess aS kjósa framkvæmdarnefndina, þá getur ekki orSið af hátíSahaldi í sumar. — Heimskringla mælist til þess, aS landar vorir finni hvöt hjá sér til aS sækja fundinn vel og velja duglega nefnd. gierSar, og er aSalmaSurinn þar i bœ, sem byggir úr þessum efnum. Hann ábyrgist vandaS verk meS lágu verði. væri í sínu nafni. !fr Ilerra Ingi Christjanson, frá Hólar, Sask.,. var hér í borg í sl. viku. Sagði hann nægilegt regn — og snjófall — haia nýlega orSið þar vestra til þess aS try'-^ja hæfi- 1 blaSinu. legan vökva í jörSu fyrir þroskun korntegunda. Sáningu væri nú nxr því lokiS og útlitiS ágætt --firleitt. Nægileg atvinna hvervetna í bygS- inni. Desendur eru mintir á BAZAR Únítara kvenfélagsins næsta mánu- díug og þriSjudag, 30. og 31. þ.m. Konumar hafa vandað til hlutanna sem þar verSa boðnir, ov vona að aSsókn verSi svo góS, sem mál- efniS verSskuldar. Agaotar veiting- til sölu. Sjá au.glýsingu hér Herra Jóhann Davíðsson, frá 1100 Bandaríkjamenn komu til borgarinnar á föstudaginn var til aS taka sér búlönd meSfram G.T. P. jámbrautinni í Vestur-Canada. Sama dag komu 6 vagnbrauta- lestir frá Austur-Canada í sörnu Úr bréfi frá Elfros, Sask., dags. 28. apríl sl.: — IléSan úr þessari annáluSu gæðabygS (VatnabygS) er fátt aS frétta, enda skrifar eng- inn héSan fréttapistil í blöðin. þó mætti geta þess, aS síSan í marz hafa veriS hér síf.-ldir eldar um alla bygðina, og er nú líkast til aS sjá og óslitnum, nýplægSum Vi» AndlKtsfeegn Bjarna Björnssonar Keewatin, Ont. Bjarni jörS er flúinn tfrá, fagnar betri kjörum. Misjafn verSur endir á okkar landnáms förum. Ekki hrekk ég upp viS þaS óhöpp slík þó heyri. Hann kom skemdur heimanaS, — hafa gert þaS fleiri. Veát ég gömlum, vinur minn, verður örðug ganga, ef aS slær þá ótrygSin undir báöa vanga. þegar dauðans yzt viS ós allir bregSasí vinir, hver veit nema ledSarljós láti birtast hinir. Heimur þó aS hafi spaug, helzt er fátt tdl þrifa. Ef þaS slitnar insta taug enginn kýs aS lifa. Dimm er nótt svo dvínar vörn — dæmum ekki, bræður. Oft þó breytum eins ou börn, æSra máske ræSur. Svíður ekki sáran' fót, sjálfsagt lifir öndin. þú munt fá á böli bót, — blíS er föSurhöndin. SlGUKÐUK JóHANNSSON. NorSmenn í Winnipeg héldu árs- hátíð sína meS veglegri samkomu aS kveldi 17. þ.m. PrógrammiS var gott. Fíólin spil ungfrú Olgu Simonson þótti aSdáanlegt. Hún mun nú talin í röS fremstu fíólin- spilara hér í borg. Séra Aastad frá Thief River Falls í Bandaríkj- unum hafSi veriS fenginn tdl aS flvtja þar ræSu um Noreg, og hélt hann snjalla klukkutíma ræSu um gæ&i og fegurS landsins, ■pöfgi þjóSarinnar og þann sæg ai heims- fræpum mönnum í öllum preinum, sem landiS hafSi framleitt. Haun talaði mikiS um þjóSfrelsi þaS, sem landiS fékk 1905, og þakk- aði þaS guSsótta og dvgSum fólksins. — Söngvar ov hljóðfæra- sláttur, upplestur og annaS veitti áheyrendum góSa skemtun langt fram á nótt. FRÁ BRANDON, MAN. þann 10. þ.m. ondaSist aS heim- ili sínu húsírú þórdís þórSardótt- , . ,, . , , „ , . i ir, 39 ára aS aldri, eiginkona Mr. akn. Gnpum þarf aS gefa ems t»g ’ .. . , , , “ _ , , f t r , .. “ Doigbiarts Andressonar, sem ntn hoHATiir Ivon tn o H.rvi o'n " J um hávotur. þaS má heita, aS hvergi sjáist óbrunninn blettnr. Menn hafa orSið aS vaka dag og nótt aS verja húsin, og þó hafa fjós víða brunniö og hey. EldiviS- ur allur brunninn, og meir aS segjja," grænir popla-toppar hafa logaS upp, því hér hefir verið sí- felt stórviSri á ýmsum áttum, og þurkurinn óvanalegur um þetta leyti árs. Akurvinna má hieita bú- in. Heilsufar fremur gott. þó hefir gengið hér víða kvef. Samkomu hélt kvennfélagiS hér, sem tilheyr- ir Mozart P.O., á sumardaginn Anitlar, §ask., var í borginni í sl. 1 erindagerðum. — þetta fólk skilur, viku. SagSi sáningu langt komna 1 aS þaS er hagur, aS ná í góS bú- í sinni bygð og útlit gott með íönd nú n-álægt járnbraut, meðan gróSur. I,önd fana hækkandi í verSi | þau eru enn fáanleg, — en landar þar vestra og bændum þar líður vorir virSast ekki hafa vaknaS til vel. Ilerra Björn lieck, frá Baldur, var hér í borg í sl. viku, á leiS til Manitoba vatns í landtöku erind- um. Herra GuSm. Magnússon frá Du- luth, var hér á íerð í sl. viku til aS fkma fóstra sinn SigurÖ GuS- laugsson, sem hér dvelur. GuS- mundur fór suöur aftur um helg- ina. Hann ætlar hráSlega aö flytja sig búferlum vestur aS Kyrrahafi. Herra Jóel Gíslason, frá Baldur, var hér á ferð í sl. viku á leiS til meSvitundar um þetta, og er þaS leitt. MUSIC RECITAI, hafa nemend- ur Jónasar Pálssonar og Th. John- sonar í Goodtemplarahúsinu aS kveldi þriSjudags 31. þ. m. þa.r verða eingöngu þeir látnir spila, sem lengst eru komnir í piano og fíólin spili. Samkoman ætti því að verSa góS, og vel þess virði, aS þar sé húsfyllir áh-evrenda. AS- gangur ókeypis, — samskot. “Tag”-dagurinn 19. þessa mán- aðar hepnaSist v-el. Stúlkur eltu hvern rnann, sem gekk um götur samt 7 börnum syrgir framliSinn ástríkanm maka og móSir. þórdís sál. var fædd á ísafirði 1878, og giftist eftirlifandi manni sínum ár- iS 1894. Lungnabólga olli dauSa hennar. Hún var jarSsumgin þanu 12. þ.m). og ræöur fluttar í heima- húsi og kirkju af séra O. V. Gísla- syni, sem til þess var kallaSur meS hraSskeyti, og flutti hann svo tvær messur fyrir söfnuSinn á hvítasunnudag 15. þ.m., hina síS- ari meS altarisgömgu. SKÝHING. Mólitir Öklaskór . Allir meta þægindin viS móleS- urs öklaskó í sumarveðri. þeir verða brúkaSir af mörgu íínt klæddu fólki, sem ekki notar aSra skó að sumrinu. Kvenskór kosta frá $3.00—$5 00. Karlaskór kosta frá $5.00—$7.00. þessa árs móleSur er sérlega fagurt. MóleSurs-skór ættu að fara vel á fæti, og hér fáið þér Ká á- ferðarfegurstu skó, sem til eru í borginni. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST PHONB 770. TIL LEIGU herbergi að 806 Simcoe St. Eins, ef óskaö er, þá er þar selt fæöi.— KomiS og skoSið herbergin, og smakkið matinn hjá Mrs. Ingi- björgu Ólafsson. Atvinna. Okkur vantar fáeina duglega umboösmenn í liinum íslenzku bygSum í Manitoba og .Norövest- urlandinu til aS selja Stereoscopes op myndir. SendiÖ 75c fyrir um- boSsmanna áhöld. Arnason & 5on. 8-4 > Churchbridge, Sask. “ Kvistir,” kvæ&i eftir Sig. Júl. Jóhannesson, til sölu hjá öllum íslenzkum bók- sölnm vestanhafs. VerS : $1.00. Friðrik Sveinsson, MÁLARI, befir verkstæSi sitt nú aS 245 Portage Ave. — herbergi nr. 43 Spencer Block — beint á móti pósthúsinu. Hann málar myndir, leiktjöld, auglýsingaskilti af öllum tegundum, o. s. frv. — Heimili ; 443 Maryland St. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 567 Toronto St. Winuipeg fyrsta. Bögglasala og dans, og of- urlítiS prógram. Veitin.gar, kaffi Herra ritstj. B.L.Baldwinson. meS brauSi, fríar fyrir alla. u Recit 'l“ hafa nemendur þeirra Jónasar Pálssonar og Th. Tohnsonar I Út af fyrirspurn í síSasta tbl. 1 Heimskringlu frá F. Finnssyni, leyfi ég mér aS geta þess, aS í byrjun desembermánaSar síSastlið- ins sendi ég skrifurum allra safn- aSa kinkjufiélagsins og sömuleiSis öllum prestum þess prentuð e;n- tök af frumvarpd því til grund- Þarft þú ekki að fá þér ný föt? KF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniBi réttur í áferð og réttur í verði. Vér hOfum miklar byrgðir Iaf fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Gtofnaö áriö 1874 204 Portage Ave. Rétt hjé FreePress Th. JOHNSON JEWELER 28<>MainSt. Talsfmi: 6606 : JOHN ERZINGER ; • TOBAKS-KAl/PMAÐUR. J Erzinger'sskoriBrejrktóbak $1.0«pnndlí Ý ^ Hér fá*t allar txeftÓDaks-teguudir. Oska T :eftir bréfleanm pöntnnum. MclNTYRB BLK., Main St., Wlnnipeg I ▲ Heildsala og smánndn. T ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦# —G. NARD0NE— Veralar meö matTörn, nldini, smá-kökur, nllskooar swtindi, mjólk og rjóma, sömul. tábak og TÍndla. ówkar viöskifta ísleod. Hsitt kaffi eöa te á öllum tlmum. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Sveinbjörn Árnason l'asteisnanali. Selur hús og lóöir, eldsóbyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa : 12 Rank of Hamilton. TALSÍMI 5122. HÚS-TALS. 8695 TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá járnbrautarstOð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Fínnið Goodhemplarahúsinu næsta þriSju-, vallarlaga fyrir kirkjufélags-söfn dagskveld, þann 31. þ.m. ASgang- 1 uöi, sem lagt var fram á síSasta ur ókeypis. Allir velkomnir. Moose Horn Bayy norSur meS borgarinnar þann dag, og seldu “tags”. SjóSurinn sem fékst fyrir þá sölu nam 10 þús. dollars, eða vel það, og verður þeim peningum variS til aS byggja sjúkrahæli fyr- ir þá, sem þjást af ólæknandi tær ingar sjúkdómi. Manitoba vatni, þar sem hann hef ir tekiS sér heimilisréttarland. Hann hefir dv<ali5 i Argyle bygð um sl. 10 ára tíma, og baS Heims- kringlu aS færa sínum ágætu sveit ungum þar svo góSa kveSju sina, sem blaðið gæti frekast flutt þeim, og þökk aS sama skapi fyrir 10 ára sambúSina þar. BAZAR Kvenfélag Únítara safnaðarins heldur BAZAR Mánudag 30. og jlk s Þriðjudag 31. lYlSll frá kl. 1 síSdagis í samkomusal Únítara á horniau á Sherbrooku og Sargent strætum. þar verða tdl sölu þarflegir og góSir hlutir fyrir karla og koaur, með ágætu verSi. — SömuleiSis verða veiting- ar seldar. Bréf aS Heimskringlu eiga : — Mrs. Sigurbjörg Pálsdóttir. J. Thorsteinson. Jón SigurSsson. John BreiSfjörð. FríSa Jóhannsson. R. J. DavíSsson. Húsfrú Lovísa Benediktsdóttir. Mrs. Arndís SigurSsson. Flest þessara bréfa eru frá ts- landi, og ættu hlutaSeigendur aS vitja þeírra strax. Dr. G. J. Gíslason, Phj.lcl.n aad finrf.on 18 Smuth 3rd 8tr, Orand Forla, N.Dat Athygli veitt AUONA, RTRNA og KVRRKA 8JÚKDÓUUU A- 8AUT INNV0RTI8 8JÚKDÓU- UU og UPP8KURÐI, — PROGRAH 1. (a) Andante—Gluck. (b) Gavotte — Martini. 2. Piano : Polish Dance (Schar- wenka)—Master Harold Greea. 3. Piano : Mazurka (Moszkow- ski)—Miss Jakobina Thorgeir- son. 4. Violin : Introduction & Pol- onaise (Bohm)—Master Barnie Loptson. 5. Piano Duett : Oberon Ouver- ture (Weber)—Miss Jóhanna Olson & J. Pálsson. 6. Violin : Allegro Brilliante (Tenhave)—Miss Clara Oddson 7. Pilgrim Chorus (Wagner)—Miss Caroline Thorgeirsson. 8. Piano Siaiens)—Master Stephán Sölva- son. 9. Overture : Lustspdel (Keller- Bela)—Orcbestra. 10. Vocal Solo : Selected — Miss Bessie Morton. 11. Piano Duett : Romeo et Juliett (Gounod)—Miss Ruth patrick & J. Pálsson kirkjuþingi, og minti um leiS a þaS, að írumvarpiS skyldi lagt fram aftur á næsta kirkjuþingi meS bendíngum, er kynnu aS koma frá söfnuSunum. MeS virSingu ySar Fr. Hallgrímsson. Baldur, Man., 20. maí 1910. FRIÐRIK SVEINSS0N tekur nú aS sór allar tegundir af húsmáling, betrekking, o.s.frv. Eikarmálning fljótt og vel af hendi levst. Heimili 443 Maryland St. Skúli Hansson & Co. 47 Alkens’ Bldg. Talsíini, Main 6476 P. O. Box 833 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og Bkurðlækair. ÍSjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök nmönnun. WYNYARD, --- SASK. Boyd’s Brauð Þegar þér hafið brauð vor á borðum þá hatið þér það bezta sem búið er tíl. Þau eru gerð úr bezta hveiti af beztu brauðgerðarmönnum í Can- ada. Vér spörum engan kostnað til þess að gera brauð vor alfullkominn. Biðjið matsalann um þau, eða snúið til Bakery Cor .Spancatfk Portaga Ava Phone 1080. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brökaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Main 6S39 807 Notre Dame Ave 6IL0FELL l PAULSON Odíod B.ok 5th Ploor, No. B20 solja hús of lóðir og annast þar aö lét- andi atörf; útvegar peningalán o. fl. Tal.: 2685 Jónas Pálsson, SÖNGFIiÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri 460 Victor St. Talsfmi 6803. J. L. M.TJIOMSON,M.A.,LL.B. LÖOFRCEÐINOUR. 288H Port.ge Ave. Necktie Social. hefir djáknanefnd Tjaldbúöarsafn- Faust (Gunod-Saint- a®ar næsrtkomandi mánudagskveld í salnum undir kirkjunni. Enufremur stutt prógram, svo sem — Cornet Solo—Sarl Anderson. Violin Solo—Clara Oddson. Vocal Solo—Alec Tohnson.. Og eitt gott stykki frá ónefnd- Kirk-! um_ 12. Violin : Boherai.n Girl (Har-1 '“ýíf” ftrfr «11». - rkjj..: I-Byrjar kl- 8. ris)—Master Laugi Oddson. 13. Piano : March Grotesque (Sin- ding)—Miss Ruth Kirkpatrick, 14. Piano : Der Freischutz (Web- er)—Wiss GuSrún Nordal. 15. Violin : Lily Dale (Harris) — Mr. Magnús Magnússon. þar verður gott kaffi og gott brauö til sölu fyrir alla, er kynnu aS vilja kaupa sér kaffibolla. AgóSanum vardS til aS hjálpa bágstöddum. Nefndin vonast eftir húsfyllir. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINQAE 35 Merchants Bank Building phone: main 1561. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbalra Ulk. Cor Mala 4 SelklrK ÍSérfræðingur í GaUfyllingu og öllum aðgorðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin OIn Phoa. «8 4«. HalatUla Fhoaa UK. BONNAR, TRUEMAI & THORNBURN, lögfræðingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 76 Winnipeg, Man. p.o.box 22 Húðir og ógörf- uð LoÖskinn Verzlun vor er vor beeta augíýsing. SendtfS os« húöir jð*r og loSskina og geriat atööugir viðskiftaJtieua. Skrifiö eftir verðlista. rte Lighteap Bidi 4 Fir Ci., LiaiW P.O.Ðox 1W2 172-17« KingSt WinnipM IS-8-18 w. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical I «07 Portage Ava. Talsfmi 7í AUsr nútiðor aðferðir aru notað asgn-skoðnn hjá þelm, þsr með hh •ðmrð, Skníga-akoðun, aam gjð Olitut ágiskonum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.