Heimskringla - 02.06.1910, Síða 1

Heimskringla - 02.06.1910, Síða 1
XXIV. ÁR WINNIPEGí, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 2 JÚNÍ 1910 NR. 35 Tvöfalt stærri er reið h j ólabúð mfn nú en áður, og vörubyrgðir og verzlun að sama skapí. Bbant- fobd reiðhjói- in góðu hefi óg til sölu eins og aðundanförnu með eins góðum kjörum og nokk- ur annar getur boðið. — Einnig aðrar tegundir af nýjum reiðhjól um sem ög sel fyrir $#0. og upp, með ”Dunlop Tires” og ”Coaster Brake”.—Allar aðgerðirogpant- anir afgreiddar fijótt og vel. — West End Bicycle Shop Jón Thorsteinsson, eigandi 475—477 Portage Avenue. TALSÍMI: MAIN 96So. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Gyöingaofsóknir hafa enn einu sinni hafist á Rússlandi, og hefir fjöldi Gyöinga verið rekinn úr landi og hinni mestu grimd beitt við þá á alla'r lundir, — vopnaðir hermenn ráðast á heimili Seirra á xiœturþeli, fólkið rekið úr húsunum fáklætt, gamalmenni, sem ekki þykja ferðai5ær dnepin, konur svi- virtar og börnum misþyrmt, rg með svipum og byssustingjum hefir fólkið veriö hrakið út fyrir landa- mærin. þeir, sem uppgáfust, vægð- arlaust drepnir. — Ástæðan fyrir þessum ofsóknum' er talin sú, að stjórnin vill sölsa undir sig eignir Gyðinganna, sem oft eru all-mikl- ar. — þessar ofsóknir gegn Gyð- ingunum mælast afarilla. fyrir, sem vonlegt er, en Rússar kæra s.g kollótta, og fara sínu fram engu að síður. — í Danmörku fóru fram kosn- ingar til Fólksþingsins nvlega, og fóru svo leikar, að stjórndn varð í minnihluta.. Hefir V>ví Zahle for- sætisráðberra beiðst lausnar fvrir sig og ráðanieyti sitt. það var her- varnarmálið, sem varð ráðaneyt- inu að fótakefli.. Vinstrimanna ílokkurinn, sem fjölmennastur varð við kosningarnar, tekur því við vökHím, .en þ©im flokki heyrði stórþjófurinn Alberti til, sem kunn ugt er. Hið fráfarandd ráðaneyti var frjálslynt mjög, og í 1'ví sátu margir af ágætustu mönnum Datia. — Ljótar sögur fara af ofsókn- um gegn kristnum mönnum í Ivína. Skríll hefir í tnörgum borg- um rá.ðist á hús þeirra, brent þau til kaldra kola og stundum íbúana lika ; allar kirkjur og bœnahús hafa og gersamlega verið eyðilögð, og margt annað spell gert beim kristnti til miska, enda flvja þeir nu unnvörpum og leita náðar hjá sendiherrum Evrópu þjóðanna. — þýzkur aðalsmaður einn, von Muller að naifni, helir verið hand- samaður fyrir fjölkvæni. Kvað hann hafa gdóst 30 stúlkum sl. ár, og er það tiltölulega vel af sér vikið á ekki lengri tíma. — I.ögreglan á Spáni hefir feng- ið veður ai stjórnleysingja sam- særi einu miklu, sem ákveðið hefir að myrða Alíons Spánarkonung, Manuel Portúgals konung og ýmsa ráðherra þeirra, og hefir nú lög- reglan og herliðið úti allar klær til að fyrirbyggja hin áformuðu hryðjuverk, og reyna að handsama samsærismennina. — Ráðaneytis skifti hafa orðið í Alberta fylki. Rutherford, forsætis- ráðherra lagði niður völdin síðast- liðinn) fimtudag, en við stjórnar- taumunum tók Sifton yfirdómari, bróðir Cliffords Siftons, sem al- þektur er í Canada. það var járn- brautamála stefna stjórnarinnar, er varð henni að falli. — Grand Trunk Pacific járn- brautarfélagið hefir nantað 2 þús- * und hveitiflutningsvagna, sem eiga að notast til þes?, að flytja bessa árs uppskeru út úr kanadiska j Norðvesturlandinu. Western Steel Cars and Fpnndry Company í Chicago á að smíða vagnana. : Hvcr vagn kostar 1600 dollara. — I Ennfremur hefir Grand Trunk fé- lagið pantað 500 sérstaka vagtta til þess að flytja á þeim mótor- vagna, og bendir það á, hve um- fangsmikil sú verzlun er nú orðin. þessir járnbrautavagnar eru svo gerðir, að aúturendi þeirra er al- yeg opinn, svo mótorvagnar geti komist þar inn og út hindrunar- laust. Ennfremur hefir félagið í hyPK.Í11! að láta smíða marea stál- vagna, sem hver geti flutt 100 þús. pund hveitis í einu,— annars rúma vanalegir vagnar að eins 60 búsund pund. — Gieorge Westinghouse í Pitts- burg í Pennsylvania í BandaríVi- tmum, hefir nýlega fundið upp það, sem hann niefnir “lcftfjöður”. það brúkast á sjálfhreyfivögnum til þess að létta þungann á togleður- hringjum þeim, sem umkringji vagnhjólin. Westinghouse segir á- reiðanlegt, að þessi uppíundning ÞAÐ ERU INNVIÐIR RJ0MA SKILVIND- UNNAR SEM TÁKNAR GÆÐI HENNAR TheMAGNET SKimminq Perfccíly silimg oi? mc rougb PRAIRIE Ódýr skilvinda í l’ttri um- gjörð, en vel máluð, getvr staðið upprétt af því hún er skrúfuð í gólfið. Eu “worm gearing” hennar, — spyrjið þér æfðan vélfræðing um það. Hann mun segja yður, að þær geti aðskilið fullvel um tíma, en fyr eða síðar ganga þœr úr lagi, og það óhapp. ber að þegar verst gegnir, og þér megið sízt tefjast frá verkum. Ein- mitt þá er MAGN IvT'square gear’ metið að verðleikum. það er rétt tilbúið og á- reiðaulegt á öllum tímum. þér tapið aldrei tíma, jafr,- aðargeði eða hagsmunum, þegar þér eigið MAGNET. því? Af því að MAGNET befir “square gear”, rent úr einu stálstykki, einstvkkis- fleytir auðhreinsaðán, stóra skál studda beggja megin (MAG- NET einkaleyfi), lireinsunar-sáld ; vélin svo léttsmiin, að börn geta gcrt það. bað má stöðva vélina á 8 sekúndum. Skoið MAGNET■ umgerðina, þunga og tratista, — alt er í sterkustu skorðum, svoaðskilnaðurinn er fullkominn, hún stend- ur hvar sem hún er sett. Berið það saman við htnar vein- bygðu umgerðir annara véla. það má táldraga blindan maun með sögusögnum, en hver, sem sér og íhugar samanburðinn, mun kaupa MAGNET. það er fullkomin skilvinda, endist 50 ár. það kostar 1 eent að reyna MAGNET heima hjá vður. THE PETRIE MFG. CO., LIMITED WINNIPBO; MAN. ÚTIB-Ú : Calgary, Alta., St.John, N. B., Montreal, Que., Van- couver, B.C., Regina, Sask.., Victoria, B.C., Hamilton, Ont. sín lé'tti 60 prósent af þeim við- haldskostnaði, sem menn nú hafa við mótorvagna s'.na. Hugmynd hans er, að héreítir þurfi ekki tog- leðurhringi utan um vagnhjóKn, heldur mcgi liafa stálgjörð utan um þau í staðinn, eins og á öðr- utn vögnum, og að samt verði minni hristingur á vögnunum með loftf jöðrunum, heldur en nú er með togleðurs'hringumim. Nokkrir vagnar hafa þegar verið búnir til með þessum loítfjöðrum og reynst ágætlega. Uppfundniugin er talin sérlega verðmæt og, samsvarar þvi. sem nefnt er “air-brake” á lárn- brautarvögnum. — Tólf ára gamall býzkur prins bjargaði nýlega frænku sinni. full- orðinni konu, sem hafði dottið í vatm., þar sem henni var ekki stætt. Pilturinn sá atburðinn og henti sér strax í vatnið. Hann var ekki nógu sterkur til að bjarga konunni að landi, en honum tókst að halda henui uppi, þar til hjálp barst, er hann kallaði. — þrír ungir menn komu nvlega inn í búð í Ottawa. Einn þeirra sagði við kaupmaxtninn ; “Nefið á þér er alt svart, því þvaerðu það ekki af þér”. Kaupmaðurinn hljóp inn í afherbergi, til að þvo sér, en á meðam stálu þessir máungar 35 dollurum úr búðinni og komust í burtu með féð. Lögreglunni vat tafarlaust tilkynt betta, en hún hefir ekkd enn náð þjófunum. — Fjörutíu þúsund Gyðingar búa nú í Montreal borg. beir eru að mynda samtök til þess aö koma sínum trúbr-æðrum í bæjar- stjórnina og í fylkisþingið í Quebec og einnig Ottawa þingið. 1 borg- inmi voru að eins 16 þúsund Gyð- ingar fyrir 9 árum. — Öll vínsöluhús voru lokuð í Lundúnum 1 klukkustund daginn sein konungurinn var jarðsettur þar. Níu konungar og einn keisari riðu í líkfylgdinni, en mörg hundr- uð manna höfðu verið settir til að sjá um, að þeir yrðu ekki fyrir neinum óskunda af Anarkislá völdum. Alt fór þar vel og sið- samlega fram, og emgin tilraun var gerð til ofibeldisverka. — Mælt er, að Botha herforingi verði fyrsti stjórnarformaður í Suður-Afríku sambandinu. -Hann er friðsemdarpostuli og vill koma sættum á með öllum flokkum þar. Talið tvísýnt, að honum taxist það. — Baráttan gegn hvita mann- salinu í New York er alt af að liarðna. Fyrir skömmu voru ítölsk hjón dæmd í 5 ára fangelsi og tiu þúsund dollara sekt fyrir að tæla ungar stúlkur frá heimilum sínum og þröngva þeim út á braut sið- spillingar. Ein af stúlkum þeim, sem þannig hciíðu gintar verið, kom upp um þessi heiðurshjón. Saga bennar var á bá leið, að fyj- ir rúmu ári síðan komst hún í kynni við ungan, laglegan mann, setn með glæsilegum loforðum tældi hana til að yfirgefa foreldra- hús og hlaupa á brott með sér ; eiginorðs hét hann henni, en ístað þess að taka hann til pnests, sem hann hafði lofað, fór hann með hana til þessara ítölsku hjóna, og varð ltenni haldið sem iSanga meir en mánaðartíma ; öll föt hennor voru frá henni tekin, svo hún skvldi eiga ómögulegt að strjúka. Fyrst var farið að henni með góðu og glæsilag framtíð heitin henni, ef hún vildi gera að vilja húsráðenda, en er það dugöd ekki, var hörku beitt ; var hún vmist svelt eða lamin með svipttm, þar til að lokttm hún var yfirbuguð og viljugt fórnarlamb. Allan þennan tíma hafði faðir hennar srert alt mögulegt til að finna hana, bæði með aðstoð lögregltinnar og an.t- ara góðra manna, — en árangurs- laust. þar til loksins að honum barst nafnlaust bréf þess efnds, að stúlka, sem svaraði til lýsingumti af dóttur hans, hefðist við hjá þessum ítölsku hjóntim. Hann br.t strax við, og dulbúdnn fór hann til liúss þessa. En hver mttndi geta lýst þeirfi skelfingu, er gagntók huga föðursins, er hann fann dótt- ur sína þar, ásamt 20 öðrum stúlkum, sem svipáo var ástar.t fyrir. Með aðstoð lögreglunnar tókst honum að ná dóttur sintti á burt og fá hjónin. handsömuð og dæmd, til þeirrar ströngustu hegn- ingu, sem lögin leyfa, þó tiltölu- lega sé það vægt fyrir slíka fúl- mensku. — Jacques de Lesseps, franskttr gredfi, fiattg yfir sundið milli Frakk- lands og Englands þann , 23. maí sl. það var niðaþoka þann dag, en samt tókst honum flttgið vel, var rúmar 50 mínútur á leiðinni. — Sem eftirmaður Earl Greys i landstjórasæti Canada var talir.n líklegastwr hertoginn af Conn- auglit, bróðir hins látna konungs : en vegna konungsskiftanna er nú talið ómögulegt að svo verði. — Sprenging varð í púðurgerð- afhúsi í Northfield, B.C. bann 19. sl. mámáðar. Fdmm mean mistu þar líf og húsið skemdist mikið. Þingboð. Hið Únítariska Kirkjufélag Vest- ur-íslendinga heldur hið 5. þing sitt, samkvæmt fyrirmælum síð- asta þings, að Mary Hill, Man. þingið verður sett fimtudaginn þainu 16. júní kl. 9 f. h. í kirkju Mary Hill safuaðar. Hlutaðeig- andi fólk er beðið að minnast þessa. Starfsskrá auglýst síðar. Söinuðdr kjósi erindsreka einn fyrir hverja 15 atkæðisbæra með- limi, og útbúi þá með kjörbréf samkvæmt fyrirmælttm grundvall- arlaga félagsins. S. B. BRYNJÖDFSSON, forseti. Starfskrá þingsins. 15. JÚM Farið frá Winnipeg kl. 5.20 síðd. Komið til Oak Point kl. 7 síðdegis. 16. JÚNl I. FUNDUR. — þing sett í kirkju Mary IIill safnaðar, kl. 9 f.h. Skýrslur embættismanna. Skip aðar þingnefndir, kjörbréfa og dagskrár mefndir. Fundarhlé kl. 1—2.30 e.h. II. FUNDUR. — Skýrslur kjör- bréfa og dagskrár nefnda. Ný mál. ’ólokin störf frá síðasta þingi. Skýrslur fráfarattdi nefnda teknar af borði. Fundarhlé kl. 7—8.30. Fvrirlestur : “ Modernista hreyfingin innan rómversk- kathólsku kirkjunnar", Albert E. Kristjánsson. Umræður til kl. 10.30 e.h. 17. JÚNI III. FUNDUR, kl. 9 f.h. til kl. 1 e.h. Dagskráin. þingnefndaálit. Útbreiðslumál. Afstaðan við A.U.A. IV. FUNDUR, 2.30—4. — Dag- skráin, framhald mála. Fyrirlestur : “Unitarismus”, séra Guðm. Arnason frá Winni- peg. Umræður kl. 4—6 e.h. ' Samkoma að Norðurstjörnu skólahúsi til arðs fyrir söfnuð- inn við Otto. 18. JÚNÍ V. FUNDUR, kl. 9 f.h. til kl. 1 e.h. Dagskráin. Framhald mála. VI. FUbDUR, 2.30—7 e.h. — Mált- lok. Skipaðar milliþinganefndir o.s.frv. Fyrirlestur : “Kirkjan”, séra Rögnv. Pótursson. i Umræður klj 8—10.30 e.h. 19. JÚNÍ Messur fluttar að> Mary Hill, Norðurstjörnuskóla og víðar. bi ákvæmar auglýst síðar. VII. FUNDUR, kl. 5—7. — Kosn- ing em'bættismanna. Málfundur : Stefán Thorson frá Winnipeg og aðrir gestir \ þingsins taka til máls. þing- slit. Kl. 5.30—10.30 e.h. 20. JÚNt Farið af stað frá Oak Point kl. 7 if.h., komið til Winnipeg kl. 9 f.h. þingið býður alt fólk bvgðarinn- ar velkomið á fund með sér, þó þeir einir hafi þingréittindi, er kjiirnir ertt erindsrekar. Eftir fyr- irlestrunum er öllum heimilt að taka til máls. Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLA.N í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ sitja fyrir viðskiftum yðar. Fréttir. TIL LEIGU- — Tveir gufubátar rákust á í Lake Huron, Ont.; annað skipið sökk samstundis og 18 manns druknuðu. — Ekkjudrotningin hefir beðiö Strathcona lávarð, að flvtja Can- adabúum alúðarþakkir sínar fyrir hluttöku þeirra í sorg hennar við fráfall manns hennar, hins látna konungs. -^t Botha, yfirhershöfðingi Bú- anna meðan á stríðinu stóð við Englendinga, hefir verið útnefndur sem hinn fyrsti forsæ.tisráðherra Suður-Afríku sambandsríkjanna. — En landsstjórinn er, svo sem kunn- ugt er, Herbert Gladstone, sonur gamla ’Gladstone, og hefir hann verið gerður að aðalsmanni, en þeirri tign morg-neitaði faðir hans. — Robert Koch, einn af fræg- ustu læknum í heimi, andaðist föstudaginn 27. maí í Baden-Baden á þýzkalandi. Hann fékk Nobels verðlaunin fyrir nokkrum árum síðan, fyr.ir læknisfræSisrannsóknix sínar. Hann heimsótti Winnipeg fyrir tveim árum síðan. — Eldspítna verksmiöjan í Sel- kirk brann sl. laugardag.. Tjón, er af hrunanum leiddi, er taKð aö nema 21,000 dollars. — Unglingspiltar í Sharvil’.e þorpi í Que., höfðu lagt það í vana sinn að ár.eita “gipsy” hjón, er þar dvöldu. Eitt sinn, er þeir voru að stríða karli og kerlingtt,, tók karlinn byssu og skaut í hóp- inn og drap tvo af ásóknurum sínum. Honum var strax varpað í fangelsi, en, kviðdómur sýknaði hann af drápinu. — Katólskum presti einum í New York var í sl. vikn varpað i fangelsi. Hann var ásakaður um dauða konu einnar þar í borg: Konan hafði þjáðst af flogaveiki, og hugðist klerkttr að útreka þá illu anda, sem áreittu konuna. Hann gerði það á þann hátt, að eldhita málmhnapp einn, er átti að vera úr kápu Páls postula, og þar af leiðandi helgur dómur mik- ill og líklegur að gera kraftaverk, en svo fór, að af brunasárv.m 'neim, sem hinn eldheiti hnappur eftirléit á líkama konunnar, að hún dó, — það'var kraftaverkið. — 1 ofsaveðri, sem geysaði um austurströnd Afríku sl. mánudag ; er saigt að yfir 500 manns — flest negrar — hafi drukrað, fjöldi skipa farist og annað stórtjón orðið af þeim völdum. — Krýning Georgs V. er ákveð- ið að fram fari 24. maí 1911. — Sparifé Canadabúa jókst vfir 6 mtljónir dollara í apríl sl. Bank- arnir juku og útlán sín í þeiin mánuði um 13% milíón dollara. — ( Hvorttveggja þetta bendir á hetl- | brigt viðskiftalíf í verzlun og iðn- ; aði. — “Royal Edward" heitir hið ! fyrsta skip C.N.R. félagsiíis, sehi farið hefir milK Canada og Eng- lands. það kom til Montreal þann 19. maí, og hafði reynst með hrað- I skreiðustu skipttm, sem farið haf t yfir Atlaritshaf ; á einum sólar- hring fór það til dæmis 480 mílur. Skipið er talið ágætt að öllu leyti. Mr. D. D. Mann, meðeigandi C.N.R. félagsins, segir bess ekki langt aö bíöa, a,ð þeir félagar hafi eins hraðskreið skip á Kyrrahaf- inu eins og þeir ætla að hafa á Atlantshafi. 3 herbergi, ódýr, að 427Toronto St. “Andvökur 1? LJÓÐMÆLI EFTIR Stephan G. Stephansson Kosta, í 3 bindum, $3.50, í skrautbandi. Tvö fyrri bindin eru komdn nt, og verða til sölu hjá umfeoðs- mönnum útgelendanna i öllum ís- lenzkum bygðum í Ameríku. 1 Winnipeg verða ljóðmælin til sölu, sem hér segdr : Hjá Eggert Jóhannssyni, 088 Agnes St., EFTIR KI* 6 AÐ KVELDI. Hjá Stefáni Péturssyni, AÐ DEGINUM, frá kl. 8 í.h. til kl. « aö - kveldi, á prentstoíu Hetms- kringlu. Hjá H. S. Bardal, bóksala, Nena St. Utanbæjarmenn, sem ekki geta fengið ljóðmælin í nágrenni sinu, fá þau tafarlaust með þvf að senda pöntun og peninga til Egg- erts Jóhannssonar, 689 Agnes St., Winnipeg, Man. þriðja bindið er nú á leiðinni hinigað frá Reykjavík og komur væntanlega til Winnipeg innan skamms. Islendingar f Gimli bæ minnist þess, að herra Elis G. Thomsen er maðurinn, sem gerir allskonar ut- an- og innan-húss málningu fljótt og vel. Einnig pappírsleggur hann hús og gerir “Kaisomininig". -EMPIRE” veggja PLASTUR kostar ef til vill ögn meira en hinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vér búura til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finisb “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér oð senda J yður bœkling vorn • BÖIÐ TIL EINUNGIS HJÁ MANITOBAGYPSUMCO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.