Heimskringla - 02.06.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.06.1910, Blaðsíða 3
HEIMSKKINGEA WIIINIPEG, 2. JÚNÍ 1910. B»*. * Vorsamkoma Á WINNIPEG BEACH. '• JjJíÖÐERNIД, iélag ísknd- inga á Winnipeg Reach og grend- inni, myndaö í vetur sem leiö í ■J)ví augnamiöi að koma á íslenzk- um málfundum, kaupa og lesa ís- lenzkar bœkur, veita tilsögn í ís- lenzku, gla&öa íslenzkt þjóöerni og íslenzkar íþróttir, — hélt sina fyrstu almennu samkomu að kveldi 13. maí, og tókst hún í bezta máta. Munu flestir hafa farið heim með þeim ummælum, að það hafi verið einhver sú bezita samkoma, serrn þeir hafi verið á. Er gert ráð fyrir, að félagið sé í þremur deild- um og hafi þrjár samtomur á ári: Unglingadaild— vorsamkomu, karl- mannadeild — þjóðminningardag, og kvendedld — miðsvetrarsam- saeti. Var því þessi samkoma und- dr maini unglimganna. Hafa í þessu félagi konur fult jafnrétti við karl- menn, og er kona forseti þess og edn« ritari, — Mrs. Jósefína Ander- son og Mrs. Svafa Kernested. Og mumu vera í því um 30 manms. Hvatamaður féilagsins, Mr. Jón Kermesteð, lögregludómari, stýrði samkomunni og flutti ræður og þrjú kvæði, sem hér eru prentuð. Aðrdr höfðu upplestur, söng og hl jóðfeer a sl át t. þar komu og fram fjórar ung- ldngsstúlkur, sem táknuðu árstíð- irnar, og kona í íslemzkum faldbún- invd, og þótti það mýung. Eftir að mokkrir skrautbögglar höfðu verið seldir til arðs sam- komumni og fólk neytt góðra veit- inga, stóð dans-skemtun fram undir morgun, — að allir kvödd- ust léttir í lund eins og vorblær- inn. # # * I. þJÖDERNIÐ. Okkar þjóðerni það ber að glæða, þekkja ætt vora á hérlendri slóð ; forna táp-öld og víkimga móð. það oss benddr á þing-fara merkin, þrekiö nafnkunna og dugnaðar lif ; skapið hugdjarfa og herfrægðar verkin, helzt er einkendi fornmenn og víf ; þeirra þrautir og kíf. Skapdð hugdjarfa og herfrægðar verkin, helzt er einkendi fornmenn og víf. Við sem fluttum úr fátæku landi, frægðar-arf edgum gullvægan þó ; en að geeta þess göfgis er vandi, guma af ætt vorri—það er ei nóg. ]»ví við ætternið eigum að sýna, eðlið hugdjarfa í nútímans straum; l'áta fagurt ei frægðar-orð dvína, frónskan manndóm ei tapast í glaum, gefa málinu gaum. 'Uáta fagurt ei frægðar-orð dvína, forman mamndóm ei tapast í glaum. II. ÍSIvAND. Vesturheims vaska þjóð, Vesturheims unga’ þjóð, íslemzk að ætt. Frœg er þín feðra storð, fagurt þitt móður orð. Situr við sæva r-borö Söguland mætt. Heim yfir hafið blátt hugur í norðurátt leggur nú leið, heimsækir fagurt Frón, fjarlæga undursjón. Oft vdnnur ísinn tjón ættlandsins rneið. En þar sem eyjan fríð eldþrungin reynir stríð þreydr sú þjóð, sem á vorn ættar-staf : Austan við mieginhai var það sem guð oss gaf, Gunn-frægð og móð. Vesturheims vaska þjóð, Vesturheims unga þjóð, i gefðu því gaxim öllu, sem ættjörð fríð átt hefir fyr og síð ; til heilla landi og lýð leið þangað straum. Heyri ég í austurátt Eykonan mælir hátt, Broshýr og blíð : Biessi guð börnin mín, blómgi þau löndin sín, Vínlands ei vegtir dvín, vel sé þess lýðj. En hér á frjálsum fund fagurri’ á vesturgrund óim þau orð : EAd geyma ástarbönd Island Og Vínlamds strönd, eíli guðs eilíf hönd ættlandsins storð. III. A WINNIFEG BEACII. Eg, sem kom úr Islamds bygð, ei hef’ meitt á móti, þó að vegleg vötnin skvgð velli á fjörugrjóti ; ómi þeim í öldu-nið ungur vandist heima. Og þedm svása sævar-klið seint er hægt að gleyma. Veglegt, þegar vatnsins strönd vorið heilsar blíða, er hin köldu klakabönd kann svo vel að þíða, að hvert lítið akurbióm emdurrís af dvala, og með fögrum frelsishljóm fuglar allir tala. þá er líkt og okkar önd einnig vængi fái, og vatnsins lifnu öldubönd öllum geðjast nái. Að 'þessum svala sævar-straxxm sækir fólkið glaða, og scm tignum töfra draum tengi vorsins hraða. Búning fagran bygðin rík ber á sumardegi, þessi bakki, þessi vík, — það oss gleymist eigi. Ilér við ungan ættarstofn 'öldin glímir snjalla. bygðin er sú bjarta Uofn bragna er hrífur alla. Kvæði þessi eru öll ort af Mr. Jóni Kernested, og voru flutt á ofanigreindri samkomu, eins og að framan er sagt. Áheyrandi. Hneyksli. Frá því konungur vor, Edward VII., dó þann 6. maí og til þe.ss 20., að hann var lagður í sína hinstu hvílxi, má heita að allur hinm mentaði heimur hafi verið i sorg, þó auðvi'tað hafi þess mest gætt í brezka ríkinu. Unpþr og gamlir af öllum stétt- um haia án trúbraigðalegrar eða póLitiskrar flokkaskiftingar kepst við að heiðra minningu hins látna konumgs á sem bezt viðeigandi hátt. Prestar hafa flutt sérstakar ræð- ur í kirkjum sínum. Blöðin hafa komið út í sorgarbúningi, flutt myndir af hinum andaða þjóðhöfð- ingja og getið fráfallsins með hlý- iagum og viðkvæmum blaðagrein- xim. Fámar hafa blakt i hálfri stömg á hverri ednustu bvgging'i, sem svo er útbúin, að hægt er að draga xxpp flagg. Allar opinberar byggdngar, flest verzlunarhús og fjoldii prívat húsa hafa verið kfædd svörtum og fjólubláum slæðum í sorgarskymi. það er því engin furða, þó það hafi ollað umtali og misjöfnum dómum, að öll þessi sorgarathófn skuli hafa algerlega farið framhjá stærsta’ og fjölmenmasta félagsskap ísfemdinga hér í borg. Eg meina hina íslenzku Goodtemplara. Kon- ungur vor deyr og er grafinm og sonur hans tekur við stjórn ríkis- ins, en þeir hafa ekki rænu á, að kveðja hinn látma eða heilsa hin- um nýija konumgi sínum með þvx að draga xxpp flaggið á stórb.ygg- imgunni, sem þeir sjálfir eiga og brúka til fumdarhalda. þetta hmeyksli er því ófyrirgefanlegra, að það hefir verið vani þedrra, að flagga í hálfri stöng, ef eiixhver af meðlimum félagsins hefir dáið, þó ekki hafi verið kominn af barns- aldrd. Edward konungur hefir víst ekki tilheyrt þessum fáránlega fé- lagsskap og hefir þeim því íundist sjálfsagt, að sýna honum látnum þá óvirðingu, að þverskallast við að draga xxpp fánann, þótt allir aðrir gerðu það. í þessum fjölmenna félagsskap eru þó, mér vitandi, nokkrir heið- arlegir brezkir borgarat, sem hafa hlotið að finna, að þetta vai hneykslanlegt afskiftaleysi og ó- fyrirgefanlegxir aulaháttur, en þess- ir menn hafa líklega verið bornir ofurliði af fjöldanum. Brezkur þegn. ”Bendingin”. I síðasta tölublaðii I/ögbergs stendur á fyrstu síðu með gráu, ógeðslegu, á víst að vera með feitu letri : ÚBiencling til allra kristinna Vestur-íslendinga”. Bending þessi er all-skritilega orðuð, og efni hemmar gefur manni sérstaka skoðun um kirkjufélagið, — um insta eðli starfsemi þess og tilgamg. í byrjun greinarinnar er . því lialdið fram, “að flestir Vestur- íslendingar muni álíta sig kristna menn og komur”. þetta mxin vera að nokkru satt. En þó munu finn- ast all-margir, sem alls ekki álíta sig kristna eftir bókstafstrúar- skoðunum kirkjufélagsins. Næst er svo minst á það, “að allir kristn- ir menn séu þakklátir fyrir það að vera kristndr”, og svo er spurt : “Hvernig eigum vér að sýma þakk- læti vort fyrir að hafa öðlast hnoss kristimdómsins?” Við þessari s’purningu er ekki mema eitt svar, og það er þetta : Með því að sýma það, að þú sért kristinn. Líkst þú Kristi í öllu framferði þínu, hugsunum þínum, orðum þínum og gjörðum, og ger- ir þú það, sýnir þú fullkomið þakklæti þekkingar þinnar og trú- ar á Kristi. Bdður nú Kirkjufélagið í áminstri bendimgu um svona lagað s\ ar gegn þessari spurningu ? Biður það umi dygðugt líferni, hógværð og lítdlæti, sannleiksást og kærleika í öllum greinum? ónei. það er svo langt frá því, að það geri það. það biður um það sama, sem það hefir stöðugt japlað um í sl. 25 ár, nefmi'lega, peninga, — það gagnstœðasta, sem til er trúar- meðvitxmd mannssálarinnar. Hitt lætur það sig litlu skifta, hvermg fólk breytir eftir trxxarhugmynd þess, ef það að edns gefur nóga peninga og þreytist aldrei á bóna- stagli og fjárkvabbi Kirkjiufélags- ins. Ennfremur er í greininni þetta : “Jafnvel nú, þegar Kirkjufélagið hefir orðið að gamga krossleiðina með Jesú”. Ég veit ekki vel, hvað Kirkjufé- lagið meinar með þessu, nema ef það kallar ágreining þann, sem á sér stað inman vébanda Kirkjufé- laigsins “krossleiðima með Jesú”. En ég sé nú ekki, að þar sé líku Siiman að jafma. Kirkjufélagið gengur fram með sífeldxi rifrildi af lúalegxistu tegund, frekjulegu fjár- betli og auðvirðilegustu þrömgsými á allar hliðar. Kristur gekk með krossinn til aftökxistaðarins með einstakri stillimgu, hógværð og þoldnmæði, sannleiksást, og svo miklxim kærleik til böðla sinna, að undrum sætti. Eg hefi hvergi orðið þess var í hiblíunmi, að Krístur hafi gengið méð krossinn argandi og skamm- andi alla í kring um sig, sífelt að kenna öðrxxm en afsaka sjálfan sig, kalla menn illum nöfnum, os.frv., en það má vera, að í biblíu kirkju- félagsins, sé lýsingin af krossferð Krists samhljóða rifrildi þess og þröngsýni. í einum stað stendur þetta : “Guð almáttugur hefir kallað hið íslenzka lúterska kirkju- fólag til að vera merkisteinn krist- indómsins í þessari heimsálfu.”.' •— Etli það væri ekki sýnu nær að segja : “Jón Bjarnason hefir stofn- að og kaliað hið íslenzka lúterska kirkjufélagi. o.s.frv.”. það vanri dá- líhiið medri sannleikur. Enmfremur : “Fyrir þá háleitu og dýrðlegu köllun er það þakk- látt, ef það skilur sinn eigin til- gong”. Já, ef — ef það skilur sinn eigin tilgang, en annars ekki. Alt svo •efast félagið um að það skilji sjálft sig, sem líka er eðlilagt, eftir fram ^gangsmáta þess. Líka segist íélagdð vera “verk- færi í drottins hendi til þess að le.iða menn inn í guðsríki”. Ja, öllxx má nafn gefa, svo hræsni sem öðru. það er annars hneykslanlog að- ferð, þegar heill hópur manna hefir Guðs og Krdsts nafn stöðugt fyrir skjöld og skýli framkomxx sinnar, hnútasvipxir á meðbræður sína til þess að láta þá stööugt moka fé í þessar staökuisu hítir hræsninnar — sem aldrei verða fyltar, og sem oftast leiðir til ráns og þjófnaðar og morða í þúsundatali, sem fram- in eru á þann hryllilegasta hátt, sem mannvit og grimd hafa upp- fundið. Kirkjuféiagið á eftir steínuskrá sinni', að ganga á undan öði *m með góðu eftirdæmi sannleiksást- ar, elsku og sanngirni. En í stað- inn fyrir að gcra það, hleypur ,bað tinddlfætt um allan norðurhluta, þessarar heimsálfu og víðar, með hávaða og illum látum, og hróp- ari: Peninga, peninga! Og hljóð stjórnendanna og höfuðprestanna taka yfir. Slíkt starf hlýtur að hafa illan enda, ncma því að eins að þeim peningum sé varið til aö seðja liungur cg skýla hjálparlausum og þurfandi fátœklingum, og gefnir til þeirra af fúsum. vilja kærledks og miskunnar. August Einarsson. Björn : “þú sagðir mér. að hryssan þín hefði verið veik, pg að þú hefðir gefið henni inn eina flösku af steinolíu?” Ilelgi : “Já, ég gerði það”. B. (bálvondur) : “Já, það var það, sem ég sagði. — Sagðirðu ekki, að merin þín hefði orðið veik og að þú hefðir gefið henni inn 3 pela af stednolíu ? ’’ Ilelgi : “Jú”. B. (hamslaus af rcdði) : “Tá, en klárinn minn varð líka veikur og ég gaf honum inu 3 pela af stein- olíu, — og svo drapst hann”. H.: ‘ það gerði hryssan mín líka”. Auglýsing : — “I verzlun minni eru nægajr birgðir af svörtum glóf- um handa karlmönnum, sem eru skrautsaumaðir á handarbakdnu. Einnig liefi ég svokallaða teglófa fyrir kvenfólk án fingra. Fáeinir glófar handa börnum, sem hafa legið í glugganum úl sýnis, seljasr fyrir liálft verð”. Katólskur trúboði í Afríku skrif- ar : “Söfnuðurinn minn vill ekkx hætta við að éta mannakjöt, en að því leyti hefi ég verið hep.pinu i tilraunum mínum með að laga sið- ferði hans, að nú er hann farinn að éta það með hnítf og gaffal”. Beilinn hans Bdsmarcks vóg 1807 grömm,, Meðalþyngd á heila Norð- uráfu'búia er 1350—1400 grömm. — Heili ýmsra m.erkra gáfumanna, sem veginn hefir verið, reyndist þaundg : Dantes 1470' gr., Schillers 1596 gr., Kants 1624 gr., Byrons 1792 gr. og Cuviers 1828 gr. ilHMtlllMIII ÍR03LIN HOTEL 115 Adelaidn St. Wmnipeij Bezta $1.50 á d-ifc hús L Vestnr- OanHdH. Keysla ÓKeypie nxilli vaimstö'Wa oií húasins A nóttn og degj. A 'h’ynuiing hiosbez'a. Við- skifti tslei.dii'kitt óslmst. OLAFUH O. OLAFSSON, Islendinsur, aí- tsreióir yOur. HeimsœkjlO hann. — O. ROY, eigandi. imi A. S. BARIIAL Selur llkkistur o* nnnast um ótfarir. Allur útbúnaöur sA bezti. Eufremur solur haun al skouar miuuisvaröa og legsteina. 121 NenaSt. Phone 806 HK19NUKl»<iLV o* TVÆR skemtilegar sögur fá nýir kanp- endnr fvrir að eins 9S.OO. Giftingaleyfisbréf selur- Kr. Ásg. Benediktsson 486 Simcoe St. Winnipeg. ---THE--- “Arena” Þessi vinsæli skautaskúli hér í vestnrbænum er nú opinn. Isinn er ágœtur. i8da Mounted Rifles Band Spilak á Arena. KARLM. 25c.—KONUR löc Chas. L. Trebllcock, Manager. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAE. VÍNVEITAKI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : i : : James Thorpe, Clgandl A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágnt verkfwri; Rakstur lfc en fHárskaröur 25c. — Óbkar viöakifta Islendinga. — 800,000 tonn af .hunangi fást ár- lega í Evrópu, sem eru um 11,430,- 000 dollara virði. I hinum ýmsu löndum er framle-iðslan : þýzkaland* 1 20,000 tonn Spábi . 19,000' tt Austurríki og Ung- verjalandi . 18,000 << Frakklandi . 10,000 (( Hollandd .. 2,500 (,< Belgíu . 2,500 <( Grikklandi .. 1,400' (< Rxisslandi 900 (< Danmörku 900 <( * The Evans Gold Cure 229 Balmoral St. Simi Maiu 797 Varanleg 1 kning viö drykkjuskap 6 28 dögum án nokkurrar tafarfrá vinnueftir fyrstu vikuna. Algerlega prfvat. 16 ár í Winnipeg. Upplýsingar í lokuöum umslógum. Dr. D. R. WILLIAMS, Exam. Phy» J. L. WILLIAMS, Manager MAfíKET HOTEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPHa Beztn tegundir ttí vinfðngTUB oc vladl ojn, ttdhlynninc KÓð, húgiö andnrbwtt Woodbine Hotel 406 MAIN ST. Skmsia Billiard Hall 1 NorttTestarlandltttt Tlu Pooi-hortt,—Alíkonar TlnogTÍndlar Giating og fnöi: $1.00 á dag og þar jrfir l.ennen á H«hk, Eigondur. Á beztu heimilum hvar sem er f Amerfku, þar munið þér finna HEIMS- KRINHLU lofciia. Hfln er eins fróðleg og skemti- leg eins og nokkuð annað íslenzkt fréttablað f Oanada 274 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU kostir auðs og ætternis standa mér til boða, on cg íleygi þeim burt eins og, það væru skeljabrot”. “þú ert að segja sögu úr þúsund og. einn; nótt, Móritz”.' Móritz svaraði engu, en réttd vini símim vígslu- vottorð móður sinnar og skírnarvottorð sitt. Edvarð las þau og skelti saman höndunum af undruni “Stjernekrams”, ságði liann snöggloga, “£að- ir þitui hét Stjernekrans. ...... þessi framúrskarandi auöugd maður, sem óg heyrði svo mikið talað um í æsku. ...... þú ert þá bróðir Stjernekrans greifa, sem þú sag'ðir okkur frá í gærkvöldi —”. “Já, ég er bróðir morðingja móður minnar”, svaraði Móritz. “Gterðu mér þetta skiljanlegt —” “þarna finnurðu skýringuna”, sagði Móritz og rétiti vini sínum bréf greifans. “Lestu þetta”. Edvarð lét ekki segja sér þetta tvisvar. Hann greip bréfið og gleypti innihaldið fijótlega). “Nú, hvað segir þú um þetta?” spurði Móritz, þegar Edvarð rétti honum bréfið þegjandi. “Eg giet naumast talað fyrir undrun. — Atvikin, sem fyrir þig hafa komið, fæðing þín og tforlög, eru efni í stóra skáldsögu. þú ert þá ríkur núna”. “Já, að nafninu til. En, eins og óg sagði þér, ætla óg ekki að girnast auðinn”. “En nafn föður þíns?” “Vil óg alls ekki bera”. “Hvers vegna?” “Af því hann hefir sjálfur beðið mig að athuga, hvort óg sé fær um, að eiga og stjórna auð, og auk þess vil ég ekki bera sama niaín og sá, sem deyddi móður mína”. “það er sannarlegt veglyndi", sagði Hólm, “en ég er hræddur um þxi iðrist þess einhverntíma”. “Fari svo, þá á ég skilríkin og get notað *þaxi FORLAGALEIKURINN 275 nær sem er. Og að öðru leyti, hvað er það, sem eg afsala mér? Nafn! Hvers virði er nafn, þó það láti vel í eyrum? Hdnir glæsilegn tímar aðalsáanna eru umliðnir. Nú eru það að eins helgar menjar, melétnir fánar, ryðguð sverð, og gömlu bókfelliti, sem ef'tir eru. það er með öðrum orðum uð eins glapsýxx, tálvon, sem ég afsala mér”. “Að sönnu, en fasteignin, er hún líka glapsýn?” “Nei, hún er óneitanlega sannur, áreiðaníegxir hagnaður”, sagöi Móritz brosandi, “en, ég held mcr að þessum orðum í bréfi föðxir míns : Móritz, mundxi eftir því, að það er að eins starfsemin, sem er xippspretta unaðs og virðinga, að það er lífsstrit, hedðarlegt lásstrit, sem þroskar og mentar manninn. í þessum orðxim felst heilræði, sem menn á yfir- standandd tíma virðast fj^rirlíta, og geymir þó í sér upptök voðalegra byltinga, ef því er hamlað frá, að ná gildi sínu með góðu. þaxx gieyma í sér kenningu jafnaðarmannanna, sem ætti að auglýsa með gyltuxn stöfum á framhlið mannfélagsbygg'iiiigariniiar :■ Enginn hefir beimild til óþarfra nægta, á meðan vinnan get- ur ekki bætt úr nauðsyn allra”. “það er þá meginregla, jafnaðarmanna kenning, sem kiemur þér til að afsala þér því, Sem heimuriun mxmdi kalla lán þitt?” “það er ekki eingöngu meginnegla eða stofna, — það er enixþá meira : það er traustið, sem ég bef til hinna innri hæfileika minna, að geta öðlast það af eigin ramleik., sem ég vil ekki þurfa að þakka slempi- láni”. “En, vera kann að þú berir lægri hlut við til- raunirnar”. “það hHd cg ekki. Ég þarf svo l'ítils með til að komast áfram. Með ednu eða tveim þúsundum dala væri æíiskedð mitt óliult”. 276 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU “Getur vel verið, en þú átt ekki þess upphæð. þú hefir um langan tím-a beinlínis liðið neyð”. “Já”, sagði Móritz, “en það battiar bráðum. Eg hefi stór áform ifyrir stafni, skal ég segja þér". “Er það svo. Hver eru þau?” “í frístnndum mínum er ég að skrifa skáldsögu., setn innan skamms veitir mér þá gróðauppbæð, seni ég þarf. Og óg hefi þegar fengið útgefanda að henni” “Ég óska þér bamingju”, sagði Ilólm, alveg hissa. “Já, með þessu móti getur það lagast”. “Og svo”, sagði Móritz, “ætla ég að skrifa sjóu- leik, sem ég hefi ágætt efni í”. “Hvað á hann að heita?” “Rafhjartað". “ö, hann stendur þá í sambandi við æsku atvik- þín, sem þú sagðir okkur frá í gær?” “Jáj og þú verðxxr að viðurkenna, að það er mögulegit að búa til leikrit um þau. Ég verð uú samt að læra all-mikiö enn, áður en ég byrja á því. Áður on sá tími kemur, verð ég líklega bxxiun að öði- ast námsnafnbót”. “það er alvara þín, að nota ekki þessi heimildar- skjöl?” “Ilrein og bein. alvara. Að minsta kosti læt ég þau ónotuð, þangað til óg hefi sjálfxxr unnið mér inn þháða stöðu. það er ef til vill drambsemi þetta, en um hana máttu segja hvað þú vilt”. “Eg virði hana og dáist að henni”, sagði Hólm. Að eins fáir menn eru færir um, að leggja slíkt í söl- urnar”. “En nxt”, sagði Móritz, þegar hann var búinn að láta skjalaböggulinn niður aftur, “nú göngum við ú.t. Eg þarf að fá mér peninga, kaupa eldivio, oý svo ætla ég að heimsækja þjónustu mína, og vita á hvern hátt barún Ehncnstam hefir efnt loforð sitt FORLAGALEIKURINN 277. nieð að hjálpa Helenu litlu. Ilann hlýtur að vera mjög ríkur, sá góði máttarstólpi ? ” “ Já, og faðir hans gefur honum . eins mikla pen- iiiga eins og hann vill. Hann kvað líka hafa eytt 10,000 dölum á einum vetri í Stokkhólmi”. “Jxessi drengur. Hann er varla 17 ára”. “Ilann lifir nú satnkvæmt sinni stöðu sarixt", sagði Ilólm og brosti .biturt. “þegar við vorum nærri dauðir úr hungri, síðastliðinn vetur, eyddi þessi strákur ótrúlega stórum upphæðum fyrir hesta, litxnda, spil og frillur”. “það er ómögulegt”, sagði Móritz með vaxandi undrun.. “Barn, eins og hann er, hefir ekki vexið 1 áti ð s jálfr átt ? ’ ’ “Jú, alveg”, svaraði Hólm. “það er enda sagt, að faðir hans haíi valið fyrstxx frilluna handa hon- um”. “Ótrúlegt, svívirðilegt”, sagði Móritz. “En hvernig getur slík léttúð samrýmst hluttektxingunni, sem hann lét í Ijós við litlu stúlkuna í gær ?.” “Ó”, sagði Ilólm í birtum róm, “það samrýmist vel. Helen er raunar barn ennþá, .en Géor.g sá það strax, að með tímanum mundi hún verða með íeg- urstxx kvenmönnum. Ég1 vildi ekkert segja í gær, en þú mátt reiða þig á, að þetta fyrirkomulag verð- ur henni til niðrtinar og. ógæfu”. “Hamingjan góða”, sagði Móritz, “slik svívirð- ing um 17 ára gamlan ungling er óþekt. Til alfrar lukku er það að eins grun.ur”. “En á góðum rökum bygðtir, það verðurðu að viðurk.enn«. Hið rótspiltá hxigarfár Georgs geymir enga göfuga tilfinuingu. Ég sá með hverju atxgna- ráði hann horfði á þetta saklausa tfórnarlamb, og fanst .gieta lesið á svip hans hið þrælslega áform, sem lifnaði í huga hans á svipstundu. þú mátt gæta

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.