Heimskringla - 02.06.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 02.06.1910, Blaðsíða 4
■U . 4 WINNIPEG, 2. JÚNÍ 1910! f—~r HBIMSKaiNGDA HRÆSNI OQ ALVARA. “.J>4 eik í stormi hrynur háa’’, segir Bj. Th., þegar stórmennin svokölluöu falla í valinn. ViS þá bresti og brak vaknar allur heim- ur og horfir hnípinn á skaSann, sem Skuldardómur hefir uppkveS- iS, og hyggur aS alt muni sundur- gliSna og aí göflunum ganga. Og ef allir eSa flestir þeir, sem eftrr Wa til viShakls tilveru þjóSar og mannfélags, geta ekki grátáS í al- vöru skaSann, aS missa þessa háu eik,. þetta stórmenni, þá gráta þeár af hraesni. Og því gera þeir 'þaS ? Af því heámshættinum er nú þannáig variS. Ekki þarf nú stærra aS státa núna á tuttugustu öld- inni, og guS má vita, hvaS marg- ar aldír þurfa enn aS líSa þar til hver einstaklánigur hefir fult vald á sinni eigin hugsun og tilfinnángum. Sannleikurinn er þetta : Menn eru nauSbeygSár til aS vera meS. Já, viS vitum ofurvel, hvaS þaS merk ir — aS vera meS. þaS getur orS- iS ónota snoppungur í öllu viS- skiftalífinu og óbœtanlegt tjón, aS vera ekki meS. þaS meira aS segja geta oltiS á því völd og tátlar, auSlegS og ýms heimsáns geeSi, aS vera meS. þaS getur haldiS yfir- borSi á haffleti samkomulagsins spegálsléttum á milli þjóSa og mannfélagsins, aS vera meS. Til dæmis, Taft forseti Bandaríkjanna og Knox ritari sendu hjartanlega hluttekning í sorginni, þemr biess- aSur kongurinn okkar hann Ját- varSur VII. dó. Og sama er gert á öllum krossgötum og vegar- spottum um beim allan, þar sem svo mikii menning á sér staS, aS hræsni og alvara þekkist. Sami há- tíSlegi áTfádansinn allstaSar. Sum- ir gráta í alvöru, en allur fjöldinn af hræsni, — fyrir siSasakir ein- göngu — til þess aS vera meS. I hamingjurbœnum aS vera meS! því þarna hrundi himinhá eik, sem frá aldaö&li hefir fest rætur í und- irgefni og eymdarskap þjóSfélags- ins. þarna kvaddi konunvur, sem fyrir guSs náS var svo veefusamur aS vera elati sonur jVictoriu drotn- ángar, og þess vegna konungur og keisari brezka veldásins í nokkur ár. ‘"En þegar fjólan fellur bláa’’, segir sama skáldiS, þá heyrist engánn héraSsbrestur til hess aS vekja allan heim til hrygSar og viSkvæmni. BlessuS litla fjólan deyr svo hávaSalaust, aS almenn- ingur lætur sig þaS litlu skifta, og veát varla' af því. Enda gerir þaS hvorki til eða frá í viSskiftalífinu aS vera þar meS eSa mót. þaS var bara barn, fátæks manns barn sem dó. ójæja, þaS er nú máske sárt í svipinn fyrir þá vesalingana — en svo er þetta sama, sem margur má reyna, og þaS þótt ríkir séu. Og þaS sýnist vera æSi- margt til í beiminum af þessum blessuSu fátæku börnum, þó nokk- ur þeirra týni tölunni hérna meg- in og íari til drottins, þar sem þeim er borgiS aS eilífu. EGa þá einhver réttur og sléttur fátæki erfiSismaSurinn, sem burt- kallaðist á bezta skeiSi frá konu og ungurn börnum. Já, svo er nú þaS. Hann kvaS hafa veriS mjög ástríkur og umhyggjusamur viS fjölskyldu sina, aumingjinn, og konan og börnin bera sig hörmu- lega. En hann var ráölaus og ein- þykkur, og vildi skoÖa alt meÖ eigin augum, en aldrei hnýta sín- um vilja aátan í aSra, eöa annara vilja, og þaS var þaög sem fór meS hann i hundana, sem maöur segir. Og þaS er annars ekki von, að svoleiðis menn veröi langlifir, eSa kornist hátt í mannvirSinga- stiganum, því þeir eru edginlega á móti kongi og kirkju. Og þeir menn, sem nú eru á móti kongi og kirkju, — já, guS hjálpi mér og þeim, þeir ættu ekki aö eiga heima i brezka ríkinu. þeir ættu aS pakka sig sem fyrst suSur fvr- ir línuna, eöa þá til himnaríkis, eí þeir geta átt þar athvarf, aum- ingjarnir. þaS er fífldirfska, aö vera hrein- skilinn í heimi þessum, þaS skal ég játa, og getur haft óþægilegar af- leiSingar. En viö lát Englakon- ungs vaknar í huga mínum þessi hreinskilna spuming: Hvernig stendur á því, aö alt hans endi- langa og afarbreiöa ríki hnípir aí sorg eiftir hann látinn ? Er þaö alvara, eöa er þaö hræsni og hé- gómaskapurPi Var hann í raun og sannleika þaö afburöa mikil- mienni, og sá framúrskarandi á- gætismaSur, aS áhrif hans nœSu inn í hvert hús og hvert hjarta þegna hans. Já, ég býst viö, aö þetta lof verSi' skráö á sVjöld hans látinn. En hreinn sannleikur er þaS ekki. Svariö hjá mér er þetta : Vér erum því háöir aö vera undir konungsstjórn. Og þaö kostar afarmikiö þrek og áræöi aS rífa sig undan því fargi. Og eins lengi og vér erum þessum lögúm háöir, þá hryggjumst vér viS hvert konungslát, sem vér höf- um á bak aS sjá, ef konungurinn beftr veriö meinhægur, góölátur og gœtinn. Stjórnin er mest i annara höndum, og eins lengi og þjóöin hefir vit á og fær leyfi til aö bcita þeim; rétti, aö kjósa siua bcztu tnenn fiyrir löggjafa sína, þá má hún (þjóöin) þakka guSi sínum fyrir, að hafa það lán, aS eiga yf- ir sér konung, sem er memhægur, góSlátur og gætinn, því mikið cr konungsvaldiö, og áhrifin voSalega sterk, ef stór lund ræSur, til iíls eöa góös. Er þaö nú láandi mönnum, sem eiga eitthvaS ofurlítiS af sjálf- stœöri hugsun eöa skoöun, núna á iframfaratímunum í hvívetna aö heita má, þó þeir í sambandi viö þetta konungslát athugi, hvaS mjkla þýSdngu þaS hefir fyrir þjóö- arheildina, aS hafa konung yfir sér ríkjandi. Enginn mun geta neitaö því, aö hverskyns stjórnarfar, sem maö- urinn uppelst í og lifir undir öll sin þroskaár, setur glögt mark eöa stimpil á hvern mann, alveg eins og' börn, sem alast utw> á mis jöfnum stööum, — báðum fylgir glögt mark æfina út. “það ungur nemur, gamall temur’’, og — “smekkurinn, sem kemst í ker, kjeiminn lengi eftir ber’’. Eg get næstum ávalt séö þaö .stranc á mahninum, þó mér sé bann al-ókunnur, hvort hann lifir undir lýðstjórn eða konungsvaldi. þaö gcra mörkin, sem stimpluð eru á sálarlíf hans og tilfinnángar. Og ef aörir sjá þetta ekki eins glögt og ég, þá er það einungis þess vegna, að þeir álíta þetta moiri smámuni en það í raun og veru er, og gefa því þessum mörk- um minni gætur en ég geri. það getur ekki verið nokkrum vafa undiror,piö, aÖ hverjum ein- asta .skynsemágæd'dum, hugsandi ma/nni er eöldlegra og á allan hátt hvað eigin sjálfstœöi og manndóni viðvtkur, langt um hollara og betra, aö lifa undir lýSstjórn en konungsvaldi. Undir lýðstjórn get- ur maðurinn verið hreinn og laus við hræsná, með vakandi auga fyr- ir velferö þjóöar sinnar. Hann á það lifandi, óþvingaö í sálu sinni, aö hann hafi fullan rétt til aö taka þátt í öllum hennar velferöarmál- um,. þar er enginn sem segir : “þegiðu Gvendur, húsbóndinn vill tala". Eða, beygöu kné bín fyrir þessum og kystu á fótskör hans. Undir lýSstjórn getur maSurinn átt þaS göfuga nafn skiliS, aS heita maSur, ef á annaS borS 'þaS efni er í hann spunniS. Undir kon- ungs og kaisaravaldi er alt öSru máli aS gegna. þaS er varla svo ágætur maður til, að hann geti beátt áhrifum sinum óþvingaS og hándrunarlaust undir þeirri stjórn. Og það á alls ekki rót sína í því, aS konungar og keisarar séu verri menn en aSrir. Nei, langt frá því. þeir geta veriS, eins og sap’an sýn- ir, ágætismenn, sumir hverjir, og aftur aSrir til niSurdreps og kval- ar fyrir þjóS sína. En rótin liggur í strangri, falskri lotning, sem hver einasti þegn er skyldur til aS sýna þessum drotni. þetta er súrdegiS, sem gerir ólguna í allan þjóSlík- amann. þarna er fyrsta ómælan- legiaJ djúpiS, sem staSfest er á milli mannanna í heimi þessum, — kærkikans og mannréttinda heim- inum. Og frá þessum háa trón má rekja stéttaskiítinguna niSur allan mannvirðingiastigann ofan á jafn- sléttu, þar sem bláfátœku erfiSis- mennirnir eru aS þræla kófsveittir fyrir sköttum og skyldum til drottna sdnna. Og enda þótt aS sanna megi, aS þjóSinni okkar, aS minsta kosti hvaS Canada snertir, líSi þolan- Lega vel, þá er þetta stjórnarfar óholt og óeSlilegt sönnum mann- dóm og sjáifstæði. það er, osr hef- ir alla tíð verið, gróðrarstýja hræsni og hálfvelgju. Sleikjuhátt- ur og hégómi á annan veg, ( n hroki og stærilæ’ti á hina hliö. — þjóöin verður aldrei í fullu and- legu heilbrigði undir konungs og keisara valdi, — nema þá aS eins þau tímabil, sem hún er svo henp- in, aS geta eignast framúrskarandi ágætásmenn í þau sæti. Samt get- ur ekki hugsunarháíturinn aS öllu 'breyzt. Konungs og keisara vald ætti ekki aS vera framar til. BióSirnar ættu aS velja sér sjálfar menn í æSstu tignarstöSu sína fyrir íi kveSiS tínxabil, eins og á sér stað þar sem lýSstjóm er, og geta þannig ætíS átt vissu fyrir því, aS hafa sæti vel skipaS. Enda er ég sannfærSur um þaS, aS ef engin ófyrirsjáanleg höft verSa lögS á þá framför, sem hugsjónir manns- andans exu aS ná, og sífelt reyna aS ná, — aS lýðstjórn á eftir að ná öllum yfirráöum í hedminum. En' vaninn og heföin eru seig í sátri. það geta liðið ár og aldir, þar til sá heilladagur rís upp á þjóðarhiminn frelsis og mannrétt- inda. Herra ritstjóri og vinur minn,— ef þetta ofansagða er of bragS- sterkt, eSa lesendur Hkr. vilja ekki sjá lengur línu frá mér, þá stingdu því undir stól. Annars er mér þökk á, aS þú takir greinina. Lárus Guðmundsson. Rauðáróður. Ég er köld, já, ajS vonum og knept undir ís um þæsr koldimmu vetraxnætur ; mér er haimlaö aS syngja, því harpan min frýs. — Eg hlæ þá þú æ-Srast og grætur. Nú suðar og ólgar miitt svellkalda blóS ; ég set af mér vetrarins fargiS, ég steimmum fleygi í styrkefldum móð °g stynjamli minnist við bjargiS. Eg tek þá til fanga, ler hlusta’ 4 minn hreim meS hnessandi, tryllandi sköMum. . Málverk ég dýrara máiaS fæ þeim, en myndir frá leikhússins pöllum. þér finst að ég syngi ujbi fangielsi og bönd, fláræði og skerandi sorgir ; óg fræSi þig einnig um óniumin lönd, þar sem en,n mætti redsa sér borgir. Örmagna hanidingjans andvörp 6g skjl, hanm engist und þrælkunar helsi. AnauS ég hata, því áfram ég vil, — til edlífSar hrópa eftir fnelsi.' Ef hneim minn þú skilur, þá hnessist þín sál, mín harpa þér styrkleika færir. Ræddu meS djörfmxg, ef nétt er þitt mál, og ristu’ af þér skóinm, ef særir. Ég er votitur aS sálnanna sárustu kvöl, þeirra síSustu tilraun aS verjast. þótt 'bamingjubátur þinn hallist á kjöl, þá haltu samt áfram aS berjast. Náttúnan sendir mér suSrænam blæ, — æ, seztu nú hjá mér í rnæSi ; ég raddfiærin skerpi og, rmilaS þér fæ rómamtisk, dillandi kvæSi, R. J. Daviðsson THE DOMINION BANK BORNI NOTRE BAME AVENUE OG SHERBROOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000 00 SPARISJÓÐS DEILDIN: Vér veitum sparisjóðs innleggjendum sérstakt athygli, og borg- um hæztu vexti á sparisjóðs innleggjum af $1.00 ogyfir. — Barna innlegg velkomin. — Seljun peningaávfsanir á ISLAND. II, A. JBiCKaHT. liÁÐSMAÐUR. Yitur maður er varkár með að dr.ekka ein- göngu HRIÍINT ÖL. þér getiÖ jafna reitt yður á DREWRY’S REDWOOD LAGER. það er léttur, freyöandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. BiðjiS ætíð um hann. E. L.^DREWRY, Manufacturer, Winnipeg (STf^AX í DAG er bezt að GERAST KAUP- L ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKI SEINNA VÆNNA. | Manitoba á undan. Manitoba hefir víöáttumikla vatnsíleiti til uppgufunar og úr- J íellis. þetta, hið nauðsynlegasta frjógunarskilyrði, er því trygt. t Ennþá eru 25 niilíón ekrur óbygðar. t íbúatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en er nú orödö um $ 500,000, sem má teljast áuægjuleg aukning. Arið 1901 var hveiti í og hafra og bygg framleiöslan 90,367,085 bushela ; á 5 árum $ hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel. j TVinnipeg borg haföi áriö 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um j 150,000 ; hefir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir f Winnipegborgar áriö 1901 voru $26,408,770, en árið 1908 voru t þær orönar $116,106,390. Höfðu meir en þrefaldast á 7 árum. J Flutningstæki eru óviöjafmanleg,— í ednu oröi sagt, eru í J fremsta fiokki nútíðartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja t um fylkið, fullgerðar og í smíðum, og með mdðstöSvar í Win- í ndpeg. í fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aif fullgerSuin é járnbrautum. Manitoba hefir tekiS meiri lamdbúnaSarlegum og efnalegum J framförum en nokkurt annaS land í heimi, og er þess vegna á- t kjósanlegasti aSsetursstaSur fyrir alla, af því þetta fylki býSur i beztan arS aif vinnu og fjárMeggi. Skrifið eftir upplýsingum til : — JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toron.to, Ont. J OS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliancc Bldg., Montreal, Quebec. J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. J. J. GOLDE.V, Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg. 278 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU þess, aið þú af hreinni góðvild veröir ekki orsök í vansæmd þessarar ungu stúlku”. "þú segir satt, ég verö að bjar.ga henni", sagöi Móritz ákafur. Mér er ant um telpuna. En hvern- ig á éig nú aö komast að sammleikanum ? Sé grun- ur þinm rangur, þá væri synd aö koma í veg fyrir áform Georgs. Eg verð aS athugia þetta nákvæm- lega, og. koma telpunni til aS treysta mér, ef það cr hæg't. Komdu nú, við skulum £arai". V. Fingur drottins. Viö endann á Svartabekkjargöitunmi í Uppsölum, var um þaö leyti, sem saiga vor gerist, eöa við árs- lokin 1820, lítill, ra'uðmálaður, lélegur timburkofi, meö torfþaki. Birtam í kofanum kom inn í gegnum grænar glerrúður í blýumgjörS. Tvö herbergi/ voru í ivúsinu, og bjó Helen meS móður simni í öSru þeirra. Herbergi þetta var býsna stórt, en kalt og raka- sarnit. Húsmunir voru fáir, því alt, nema hiS allra nauSsynlegasta, hafði verið selt til að viðhalda lífinu þegar neyðin var mest, og frú Anderson — þannig nefndi móSir Helenar sig — átti þá að eins eitt rúm, eitt borS og 3 lélega stóla. þaS var um morguninn, daginn eftir aS Helen heimsótti Móritz. Veslings belpan stóS skjálfandi af kulda fyrir framan eldstæSiS, og blés aS nokkrum dei-gum spítum, sem láu í öskunmi og rauk úr. Hún setlaði aS sjóöa ögn af mjólk handa móSur sinni, FORLAGALEIKURINN 279 sem kvartaði sáran um þorsta. En af þvi telpan gait ekki lifgaS eldinm, og þorSi ekki aS gefa móður simni mjólkina kalda, hélt hún áfram aS kveina. “Ég get ekki ,gert viS því, mamtna", sa/Si Helen kjökramdi. “ölukkn spíturnar vilja ekki loga. Ég baS frú Grönlund um fáeinar eldspítur áðan, en hún kvaSst þurfa aS brúka þær sjálf". “GuS hjálpi okkur, vesalings telpva mín", kveánaði móSirin. “Á emdanum deyjum viS úr kulda, ef vet- urinm. verSur harður. Og ég giet ekkert tinniS mér inn tneS þvotti, meðam ég er svona vesæl. Hverntg ætli þetta endi?" Frú Amderson velti sér örvæntamdi á lélegu hálm- sænginmi'. “ö”, sagSi Helem, “máske 'þessi ungi, fallegi herra komi, sem talaSi viS mig í gœr hjá Sterner, og hjálpi okkur. Mattstu ekki, aS ég saigði þér frá hontim í gœrkvöldi, þegar ég kom heim”. “ö, góða barniS mit-t, þedr hafa aS eins veriS aS spauga viS þig. Hvað ætli þeir ættu aS kæra sig um slíkan aumimgja og þú ert ? þeir hafa um ann- að að hugsa em góðgjörSastörf. Ef þú værir full- orSAn, þá væri þaS hugsanlegt, en þú ert ennþá aS eins barn’’. "Hvers vegtia ættu þeir heldur aS hugsa um mig, ef ég’ væri fullorSin ?" spurSi Helen sakleysisleg. “þiú skilur þaS ekki ennþá, barniS mitt. En þú færS aS vita þaS nógu snemma. Nú, er eldurinn lifnaður ?" “Já, hann er nú að jafna sig. Ertu mjög veik í dag?" — “Nci, ég' er nú talsvert betri, ég hefi engin köldu- flog, en er mjög máttlaus. þaS er fjarskalega. kalt hér”. “Herra Sterner lofaði aS útvega okkur eldivið i dag", sagSi Ilelen. "Hamn var svo góSur viS mig, 280 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU léði mér gítarimn sinn, og lét mig syngja “Alpa- fjallastúlkuna" fyrir sig". “Já, hann er vingjarnlegur, auminginn, em hann er mjög fátækur”, sagöi móöirin. “Hann á naum- ast nægálegen fatnaö, og þó les hann m.eð kap-pi bœöi dag og, nótt. Ég mam eftir því einu sinni fyrir jól- in, aö hann sagði við mig : Frú Anderson, f ~ á hvorki kerti eða peninga, en þá fæ ég á morgun, ei þú átt tvö kerti, skreptu þá heim, sæktu annað og lámaöu mér, ég skal borga það með tveimur kert- um á morgun. Ég hljóp undir eins heim og sótti kerti, sem ég lánaði honum, og daginn, eftir borgaöi hanm það meS tveimur. Ég, vildá ekki baka á móti þeim, en þá reiddist hann og sagÖi, aö ég ætti að þigigja þau. Og á aðfattgadagskvöld jóla gaf haun mér svuntu og 24 skildinga, enda þótt hann ætti ekki amnaö til aö borða um kvöldið en nokkrar tvíbökur °g ögn af mjólk, sem ég sótti til frú Berglund hancla honum. Og heima sat hann alt jólakvöldiö og las í biiblíunmi, meöan hinir stúdentarnir sátu aö drykkju”. Helen hlustaði 4 þetta með mestu ánægju. II ún gleymdá jafnvel að blása að eldinum, svo hamn var við það að deyja aftur. “Láttu mjólkina yfir eldinm”, sagði móðirin, "svo ég geti fengið eitthvað volgt að drekka. • Við skúl- um nú vita, hvort hr. Sterner efnir orð sin og út- vegar okkur eldivið. Ég legg meiri áher/.lu á ]>a‘ð en loforð hins mannsins, sem ætlaði aS útvega okk- ur betri herbergi og gefa/ okkur ný föt. — Hvað hét hanm nú aitur sá maSur ? ” “þaS man ég ekki, en Sterner kallaSi hann bar- ún. Ég heyrði þó nafnið, en hefi gleymt þvi....... Bíddu nú við. það var eitthvað með Ehren ......... Ehrenhjelm, eöa eitthvað líkit því". “Barn”, kallaði móðirin, settist upp i rúminu, FORLAGALEIKURINN 281 strauk dökka háriö frá enninu og sagSi “Hann hef- ir þó ekki heitið líhremstam ?” “Ehrenstam, jú, ég má fullyrða, held ég, aö ]>að' sé nafn hans”, svaraði Ilelen blátt áfram. “En því gerir það þig svona lirædda. Vdð höfum aldrei heyrt J>aS nafn fyr". “Aldrei heyrt ]>aö? ...... Jii, ég hefi heyrl þaS, og heyrt það mér til ógiíefu'’, sagði móSirin dimm- röd/duö. “Ó, hamittgjan góSa, skal þess; riiaSur vera af sömu ætt?" “Hvað ertu aS segýu?" spurði Iíelen, hrædd viö geðshræringu móður sinnar, og gekk aS rúmimi henu- ar. “Hvað gengur að þér, mamma?” “Ó, það gengur ekkert aS mér", tau-taiSi móðir- im, “lítitu bara eftir mjólkinni, að hún sjóði ekki upp úr. — Jakob, Jakob”. “Jakob?" sagSi Ilelen, “hvaSa Jakob er það mammai? Ég hefi oft heýrt þig nefna þetta rnifn, stundum þegar þú sefur. — Máske ]>íiö hafi verið faðir minn”. “Já, faðir þinn hét Jakob”. “Er hanm dáinm ?” “Já, hamn er dáinn’’, sagði vesalings konan ofur- lágt. “Ég hefi fengið harSa hogningu fyrir mína synd, — ég get ekki sagt barninu mínu, hvort faSir þess lifir, af því ég voit það ekki sjálf”, tautaði hún viS sjáUa sig. Á þessu augnabliiki voru dyrnar opttaSar, og Georg Ehrenstíim stóS á þröskuldinum. Undir eins og veijka, konan sá Georg, æpti hún hátt og huldi amdlitið í höndum sér. “þaS ©r hann”, tautaði hiim óttasliegin, “e5æ það er sVipurimn hatis. __ En hamn er þó dauöur,, það er langt síðan hann var drepinn, — og þessi hérna er svo ungleg'ur, eins og barn á borð við hinn, falska svikarann. — Nei, þctta er einhver annar af

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.